Lögberg - 12.05.1898, Side 3

Lögberg - 12.05.1898, Side 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 12. MAÍ 1898. 3 Athu gasemdir. Jeg álít skyldu mtna, annara vegna, aö gera ofurlitlar athugasemd- ir við grein Mr. Baldwinsonar, sem stendur 1 29. tölubl. Hkr. Eins og fyr ætla jeg einungis að minnast á það i greininni, sem snertir mig per- 8<5nulega, og vona jeg að hvorki Mr. Baldwinson nje neinir aðrir skilji pað {•annig, að jeg með f>ví viðurkenni ),sannleiksgildi“ alls pess, sem jeg leiði hjá mjer að svara. Mr. Baldwinson segir 1 grein ainni, að jeg hafi með linum f>eim, ®em eptir mig standa i 15. tölublaði Lögbergs f>.á., viðurkennt „sannleiks- gildi“ greinar sinnar í 27. tölublaði Hkr. og sannað f>að, að Greenway- Btjórnin hafi notað nafn mitt til pess að fóðra með pvt upplogna útgjalda- Hði. I>etta er dæmalaus misskilning- Ur hjá Mr. Baldwinson. Jeg gerði hvorugt, kom aldrei til hugar að gera nm mtnum í Lögbergi, að mjer finnst allt annað liggja nær, heldur en að skilja pau eins og Mr. Baldwinson hefur gert. Jeg svaraði einungis tveimur at- riðum i grein Mr. Bildwinsonar og gat pess um leið, að jeg svaraði ekki fleiru vegna pess, að fleira kæmi mjer ekki við að neinu leyti. Hefði grein- in verið stíluð til min, pá mundi Mr. Baldwinson hafa rekið sig á pað, að jeg viðurkenndi ekki „sannleiksgildi“ tennar; en nú var hún ekki til mín Btiluð, heldur til ritstjóra Lögbergs, og pess vegna átti alls ekki við að jeg Svaraði henni, nema að pvi leyti sem kún snerti mig persónulega. Hetta held jeg flestir skilji, og i peirra tölu vona jeg að Mr. Baldwinson verði, * f>egar hann áttar sig betur. Og svo siðara atriðið: Jeg sagði, BÖ 8tjórnin hefði aldrei borgað mjer peninga fyrir fargjalda innheimtu, en jafnframt pvi sagði jeg, að vitleysan i fylkisreikningunum hefði orsakast af klaufatkap prentarans eða bókhaldar- ans, og sanna með pvl—ef jeg annars sanna nokkuð—að par sje um enga úráðvendni að ræða frá stjórnarinnar hendi, enda er fað svo. Þessi vit- leysa hefur ekki hin allra minnstu áhrif á reikningana; peningarnir voru mjer borgaðir i kaup og ferðakostnað fyrir lögmæta vinnu, eins og Mr. Baldwinson veit, ef hann er ekki bú- inn að gleyma pvi. Svo vona jeg að allir sjái, að pað hefur alls engin áhrif á fjárhag fylkisins hvort sagt er, að peningarnir hafi verið borgaðir fyrir petta eða hitt, úr pví peir gengu til min á annað borð. Með skyringum pessum pykist jeg svo hafa sýnt, eins greinilega og pörf er á til pess að pað verði öllum auðskilið, að jeg hef ekki viðurkennt „sannleiksgildi“ greinar peirrar, sem Mr. Baldwinson skrifaði I 27. tölublað Heimskringlu, og að jeg hef ekki sannað pað, að stjórnin hafi notað nafn mitt til pess að fóðra meðpvii upplogna útgjaldaliði, heldur hið gagnstæða. Winnipeg, 9. mal 1898. M. Paulson. Nýju kirkjurnar í Dakota. Lögberg hefur fyrir nokkru flutt frjettir um byggiogu hinna tveggja nyju kirkna 1 svonefndri Hallson byggð I N. Dak., en i niðurlagi greinar I siðasta núroeri „Sameiniog arinnar“ um trúarsamtalsfundina sið- ustu par syðra, eru nokkrar fróðlegar upplýsingar um kirkjubyggingar pess- ar, sem vjer ekki höfðum fengið, svo vjer prentum niðurlag nefndrar „Sam.“-greinar hjer fyrir neðan.— Eins og greinin ber með sjer, hafa tveir menn átt mestan pátt í að koma kirkjum pessam upp, sinn hverri, og er pað ekki ólikt pvl pegar hinir fornu landnámsmenn & ísl. „gerðu kirkju á bæ sínum“. Niðurlag grein- arinnar hljóðar sem fylgir: „Hinar tvær nýju kirkjur, sem fundir pessir voru haldnir í, eru enn pá eigi fullgjörar að smiðum til. Að mestu ógjört innan I pær, pá er fund- arhöldin fóru fram. En hið ytra var smlð peirra beggja lokið. Og litur hvorttveggja húsið mjög prýðilega út. Þær verða, pegar pær eru fullgjörar, einhver fegurstu og veglegustu guðs pjónustuhúsin, sem íslendingar í Vesturheimi liafa eon komið upp, og að sumu leyti skara pær,einkum Hall- son kirkjan, fram úr öllum hinum, pótt ekki sje pær auðvitað nein veru leg stórhýsi, liggjandi eins og pær gera svo undur nálægt hver aunari, með að eins fjögra mílna millibili, og heyrandi til söfnuðum, sem eru til tölulega fremur fámennir.—Geta má nærri, að sumt af fólki safnaða pass ara hefur lagt allmikið á sig til að koma kirkjunum upp. Og er par, að pví er Hallson-kirkjuna snertir, sjer- staklega að geta frumbyggjans par á staðnum,hr. Jóhanns P. Hallsonar, sem jafnframt er fyrsti landnámsmaðurinn i hinni víðlendu og blómlegu íslend- ingabyggð út frá Pembinafjöllum I Norður-Dakota. Meðal annars hafði hann rjett á undan fui d trhöldum peim. sem að framan er getið, gefið hinni nýju kirkju sinni ágæta klukku, sem kostaði 100 dollara eða vel pað. En að pví, er snertir hina kirkjuna, pá í Pjeturssöfnuði,pá á hún fremur öllum öðrum tilveru sina að pakka hr. Guð mundi Eiríkssyni, fyrrum bónda að Helluvaði við Ytri Rangá 1 Rangár vallasýslu á íslandi. Það varð meðal safnaðarmanna ágreiningur nokkur i fyrra um pað, hvar kirkjan peirra skyldi standa. En pá bauðst pessi maður ótilkvaddur til að leggja ti) kirkjustæði á landi sínu og koma svo kirkjunni upp sjálfur að öllu leyti með hjálp peirri, sem hann fengi frá söfnuðinurn, hvort sem hún yrði meiri eða minni. Og við petta tilboð s tt Bicycles! Bicycles! Bicycles! ROAD KING Eins gott og önnur hjól,' sem seld eru á $75.00. Fyrir borgun út DUKE 1 hönd $6o. Næstum því jafngott og Road King, ljómandi fallegt og í alla staði vandað hjól fyrir....................... $50. BARON $35.00, Þetta hjól er ábyrgst að öllu leyti eins og hin dýrari, en er ekki eins “up to date” eins og hin. Þau lita vel út. og eru jafngóð og þau hjól sem voru seld á $50.00 til $60.00 í fyrra. — öll hjólin eru $5.00 dýrari, ef þau eru seld upp á lán. — K V E N N-H J Ó L af sömu tegundum og með sama verði. —-Cataloque sendur hverjum, sem hafa vill, B. T. BJORNSON. hefur hann mjög drengilega staðið. Kirkjan, sem hann með hjálp velvi'j- aðra manna i söfnuðinum hefur látið reisa, er fagurt minnisroerki um göf- uglyndi Guðmundar og konu hans. Agreiningurinn útaf kirkjubygging pessari, sein p«gar var á drepið, varð að vísu orsí'k til pess, að nokkrir menn gengu úr söfnuðinum, en eptir að kirkjan nú er komin svo myndar- lega upp, er vonanda, að aptur verði bráðlega fullkomin sameiningí kirkju- máluin par í byggðinni. Væntanlega birtist seinna I blaði pessu nákvæm lýsing á bvorritveggja pessara nýju kirkna. Og komið hef- ur til orða, að „Sameiningin“ áður en langt liður kæmi með myndir af peirn báðum“. ER- DALGLEISH, TANNLŒKNIR kunngerir hjer með, að hann hefur sett niður verð á tilbúnum tónnum (set of teeth) sem fylgir: Bezta “sett" af tilbúnum tönnum nú að eins $10.00. Allt annað verk sett niður að sama hlutfalli. En allt með því verði verður að bornast út í hönd. Hann er sá eini hjer í bænum Winnipeg sem dregur út tennur kvalalaust. Rooros 5—7, €or. llain & Lombnrd Strccts. ;Futore comfort for prcscnt ; sccmíng economy, but buy the ; sewing machíne wíth an estab- ; lished reputatíon, that guar- ; antees you long and satísfac- tory servíce. i i J* J1 : ITS PINCH TENSION • . AND . . TENSION INDICATOR,; (devíces for regulating and | showíng the exact tension) are ; a few of the features that '< emphasize the high grade 1 character of the Whíte. Send for our elegant H.T.; catalog. Whíte Sewing Machine Co., CLEVELAND, 0. Til sölu hjá W. Crundy & Co.f Winnipeg, Man MAIL C0NTRACT. TPOKUÐUM TILBOÐUM, æm send eru I’ostinaster Genersl 1 Ottawa, verður veitt nióttaka t>*r til um rniðjan dag á föstudaginn 27. mai næstkomaDdi, urn ílutning á ftósti Hennar Hátignar, satnkvæmt fyrir- hugsuðum 8amningi,einu sinni í hverri viku, milli Kinosota og Westbourne, í 4 ár frá 1. júlí næstkomandi. Til pessa fiutnings er nauðsyn- legt að hafa hæfilegan vagn eða sleða, og er ætlast til að komið sje við á Lakeland og l.eifur pósthúsunum á báðum leiðunum. Pósturinn á að fara frá Kinosota kl. 8 f. m. á hverjum miðvikudegi og koma til Westbourne á fimmtu- dögum kl. 5 e. m.; fara fiá West- bourne á föstudö^um kl. 8 f. m. og koma til Kinosota á laugaid \gum kl. 5 e. m. Eða fara frá Westbourne á föstudögum kl. 8 f. m. og kotna til Kinosota á laugardögum kl. 5 f. ro.; og fara frá Kinosota á priðjudögum kl. 8 f. m. og ktma til Westbourne á miðvikudögum kl. 5 e. m. Póstmála déildin hefur myndað ábyrgðar-sjóð til að bæta upp skaða er kann að koma fyrir sökum vangæzlu embættismanna eða pjóna deildarinn- ar, sem ekki er nein önnur trygging fyrir. Þessi sjóður er myndaður pannig, að hver embættismaður eða pjónn deildaiinnar er látinn borga ofnr litla upphæð árlega af peirriupp- hæð, er peir fá frá stjórninni. Þeim, sem kunna að leggja fram tilboð, er pess vegna bjermeð gert aðvart um, að pað verður dregið ofurlitið af upp. hæð peirri, sem peir kunna að bjóðast til að flytja póstinn fyrir, til pess að leggjast í pennan sjóð, og verður sú npphæð eitt af hunðraði. Mönnum er sjerstaklega gert aðvart um petta, svo að pegar peir eru að búa til til. boð siti, pá geti peir gert áætlun fyrir pessari upphæð, og bætt einum af hundraði við upphæð pá, er peir ann- ars sæu sjer fært að gera verkið fyrir. Prentaðar auglýsingar með ná- kvæmari upplýsingum viðvíkjandi samninguDum og eyðublöð fyrir til- doðin, er hægt að fá bæði á pósthús- uoum i Kinosota, Lakelaod og West- bourne, og hjá undirskrifuðnm W. W. McLEOD. P. O. lnspector. Post Othoe lnspector’s Oflice ) Winnipeg, 8. april 1898. ) OLE SIMONSON, mælirmeð sinu nýja Scandinavian Uotcl 718 Main Stkkkt. Fæði $1.00 á dag. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- arir. Allur útbúnaðui ,á bezti. Opið dag og nótt. 613 ElQin /Vve. iepbone 33j ^únkur með sauðaklippur undir hendinni og hvitir ^Harlagðar hangdu við hina enn hvitari hempu hans. Margir báru spaða og jarðaxir, en tveir hinir síðustu skjögruðu undir stórri körfu með nýveiudum karfa í, Þvi morguDdagurinn var föstudagur, og pá varð að 8kammta fisk á fimmtfu diska, handa jafn mörgum, ^ystargóðum og hraustum mönnum. í allri pyrpiog- u°ni fannst varla maður, sem ekki var velktur af erf- iöi sinu og preyttur, pví Berghers ábóti var harður Biaður bæði við sjálfan sig og aðra. Á meðan munkarnir voru á leiðinni, gekk ábót- ’Un sjálfur ópolinmóðlega um gólf í hinum stóra og sal, sem notaður var við hátiðlegustu tækifæri, °f? krosslagði hinar löngu, hvitu en kraptalegu hend- Ur sinar á brjóstinu. Hið magra, hrukkótta andlit kanB og hinar sognu kinnar benti til, að petta væri ^sður sem hefði sannarlega sigrað pennan innvortis ^vin, er allir verða að berjast við, en hefði engu að sjður pjáðst mjög mikið í bardaganum. En pó lík- att>i hans væri veikburða, pá skein annað veifið RHmmdarlegt fjör úr augum hans, undan hinum Þúngu augnabrúnum, setn minnti mann á, að hann Var af hermanna ættum, að bróðir hans—tvlburi við bann—Sir Bartholomeus Berghers, var einn af pess- Utn harðgerðu heimönnum, sem hafði reist St. Georgs krossinn upp við hlið Parisar-borgar. Ábótinn gekk 6am og aptur um eikargólfið með löngum skrefum, voru varir hans prýstar sam&n og svipur hans eins °8 loptið á undan óveðri—maðurinn allur var per- 12 eldri, rólegu bræður litu hvorir yfir á aðra, og hóst- uðu til að dylja brosgirni sína. Einungis ábótinn sat öskugrár og óbreyttur I sæti sínu, andlit hans samankerpt og augu hans harðneskjuleg. Kanslar- inn hjelt áfram lestrinum. „í öðru lagi, að eptir að yfirmaður byrjendanna hafði sagt bróðir Jóni, að hann ætlaði að hegna hon- um með pví að draga af honum mat i tvo daga, og láta hann að eins fá eitt priggja punda brauð, búið til úr úrsigti og baunum, til dýrðar hinni heilögu Moniku, móður hins heilaga Augustinusar, pá heyrði bróðir Ambrose og aðrir hann (bróðir Jón) segja, að hann óskaði að tuttugu púsund djöflar vildu fljúga burt með nefnda Moniku, móður hins helga August- inusar, eða hvern annan, sem kæmi upp á milli manns og matar hans. Enn fremur, að pegar bróðir Ambrose setti ofan í við hann fyrir pessa guð- lasts-ósk, pá tók hann nefndan bróðir Ambrose, lagði hann niður og hjelt andliti hans rjett uppi yfir fiski- tjörninni svo lengi, að nefndur bróðir hafði tíma til að lesa faðirvor og fjórar bænir, til pess að búa sig undir yfirvofandi dauða“. Það heyrðist pytur I hinum hvítklæddu bræðrum og peir tautuðu allir fyrir munni sjer, pegar peir heyrðu pessa alvarlegu kærugrein. En ábótinn lypti upp hinni skjálfandi hönd sinni og sagði: „Hvernig fór svo?“ Kanslarinn hjelt áfram lestrinum: „1 priðja lagi, að á milli nónbæna og kvold- BÓKASAFX „LÖGBERGS“. HVÍTA HERSVEITIN. KPTIK A. CONAN DOYLE. WINNIPEG. PRHNTUÐ f rilENTSMIDJU LÖUHEUGS. 1898.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.