Lögberg - 12.05.1898, Page 7

Lögberg - 12.05.1898, Page 7
LÖOffiERG, FIMMTUDAGINN 12. MAÍ 1898.. 7 BLÖD LANGAFA VOKRA, AÍa Og FEÐKa. I. Ólíklega mundl f>ess hafa þótt til getið fyrir hilfri öld liðugri, að i lok sldarinnar yrði b'aðafjöldinn af sum- 'nn mönnum talinn með meinum pjóð- ar vorrar og að stöðugar r&ðagerðir kœmu á prent um að stemma stigu við honum. Þvf að f>& er ekkert blað til á landinu. í ágætri ritgerð (eptir Jens rektor Sigurðsson heit. og Pál Mel- steð) I 0. firi „Nyrra fjelagsrita41 (1846), „Um blaðleysi og póstleysi á íslandi, ertmeðal annara kveðið að orði & f>essa leið: „Enginn í landinu ritar neitt, ekh i svo mikið sem meinlausar frjettir; allir þegja, svo ekkert heyrist, bvorki smátt nje stórt, af þvl sem mönnum riður & að heyra og menn eiga að heyra; almenn tíðindi og merkir við- burðir berast um landið & líkan hátt °g bæjarskraf og sveita, á skotspón- um, annaðhvort munn frá munni, eða Þ& i seðlum, er fara einstöku manna & milli og sem f>á ekki bera annað en munnmælgina; f>ar af leiðir f>á, að tið- tndin koma brjáluð og bjöguð í næstu sveitir, stytt með gleymsku eða lengd með lygi, f>vi ósjaldan f>arf nema fá- ®ina munna til að aflaga f>au“. Eiginleg blaðamennska byrjaði ekki hjer & landi fyr en eptir að þetta var ritað. En um nærfelt f>rjá fjórð- unga aldar hefur allt af öðru hvoru hólað á visi til hennar. Margt var f>að, sem olli f>vi, að hlaðamennska hjer á landi gat ekki náð neinum þroska á f>essu tlmabili. h-n fyrsta og helzta orsökin til f>ess var sú, hve þjóðlifið var vesalt, fátæk. legt og fjörlaust. I>vf að engin grein hókmenntanna stendur i jafn-óslítandi sambandi við þjóðlifið eins og blaða- mennskan. Jafnframt f>eim b9Ínu &- hrifum, sem hún hlytur að hafa & f>jóð- Hfið, ef nokkur mergur er í henni, getur ekki hjá þvi farið, að þjóðlffið ®hapi hana i mynd sinni og líkingu, setji að minnsta kosti mót sitt dýpra ^ hana en nokkuð annað, er að rit- atörfum lytur. Og þroski f>ess er ó- hjákvæmilegt skilyrði fyrir hennar Þfoska. Jafnvel enn í dag f>ykir fullörð- ugt suma tfma árs að hafa á boðstólum K°tt blaðaefni, sem alþýðu manna Þyki að sj&lfsögðu hugðnæmt og koma sjer við til muna. En hvað ætli hlaða-mönnum megi ekki hafa fundizt tll um slíka örðugleika, meðan lands- ^enn hafa engiu afskipti af löggjöf 8lnni, taka öllu þvi þegjandi, sem að Þeim er rjett, meðan f>eir hafa engin r&ð yfir sameiginlegu fje sfnu, meðan V0rzlunin er ekki að eins í hörðum höodum, helduröll í höndum útlendra ^anna, meðan svo að segja engir ^iannfundir eru haldnir til að ræða 8ameiginleg mál manna, meðfram af Þvi, að f>eim er ekki ljóst, að nokkurt ^ál Bje sameiginlegt velferðarmál Þeirra, meðan þjóðin telur flestum hókum ofaukið, nema guðsorðabók- Uln> meðan svo að segjaöll öö þjóðar- lQnar liggja í dái, önnur en trúin & Róð umskipti við andl&tið, og svo f>au, 8®m beitt er, án nokkurrar samheldni °R fjelagsskapar, & stritið fyrir fyrstu °g einföldustu lífsskilyrðunum? Með- 8n svo er ástatt er „ekkert að frjetta“, n®ma konunglegar tilskipanir, em- ®ttaveitingar, misjafna tið, mannalát °R elysfarir. I>að liggur i augum uppi, hver Jarðvegur muni vera fyrir efling og Þfoska hlaðamennskunnar í slíku f>jóð- *h. Og svona var þjóðlffið f>á f>rjá aldarfjórðunga, sem hjer er um að rteða. En svo bætist annað við. Engar Satt>göngur eru um landið. Pó að ^lthvað beri við, sem f frásögu sje a^andi, f>ft frjetta blaðamennirnir Það ekki. Qg [>ó að f>eir frjetti f>að °R f>ó að f>eir prenti f>að, f>& geta f>eir ^hki komið f>ví frá sjer út meðal al ^enningg. Jafnvel um miðbik f>ess- avar aldar voru póstgöngur um land ð ai teljandi, nema I Sunnlendinga- Jórðungi. Um hina fjórðungana fór póstur að eins tvisvar á ári. Um þetta samgönguleysi segja ritgerð- ar höfundarnir í „Nyjum Fjelagsrit- um“, sem vjer höfum þegar minnzt á: „Pað sem við ber í einhverjum landsfjórðungi þarf. . -. .misseri eða &r til að komast í hinn, og f>að er ekki allsjaldan, að tiðindi berast fyrst frá Kaupmannahöfn í næsta landsfjórð- unginn, svo að f>að er orðið máltæki hjá öðrum f>jóðum, að skemmsta leið- in milli fjórðunganna á íslandi liggi um Kaupmannahöfn. Póstarnir milli Kalkútta á Indlandi og Lundúna- borgar fara f>ar 12 sinnum & ári fram og aptur yfir hálfan jarðarhnöttinn, sem póstar & Islandi fara ekki nema tvisvar um einn fjórðung eyjarinuar, og tíðindi heyrast töluvert fyr til Lundúnaborgar úr Kínlandi en til Reykjavikur úr Norðurlandi, hvað f>á af Vestfjörðum eða Austfjörðum. Alþingistíðindin hefur orðið að senda til Kaupmannahafnar til að koma þeim sem fljótast norður i Skagafjörð, eða austur, eba vestur“. ]>að væri þvi ósanngjarnt mjög að dæma hart um blaðamennsku-við- leitni þá, er afar vorir og langafar verða að notast við. I>að gegnir engri furðu, hvað hún var ljeleg. Hitt er næstum þvi merkilegra, að hún skyldi nokkur vera. II. ISLANDSKK MaANEDSTIDEN.DER. Hundrað árum og þremur m&n- uðum áður en konungur skrifar undir stjórrarskrá vora kemur út fyrsta tfmaritið & íslandi, „Islandske Maan- edstidender14, ofurlítil örk á mánuði hverjum, með álika miklu lesmáli, hvert tölublað, eins og nú er á einni Ísafoldarblaðsíðu. Allt árið jafngilti ritið því hjer um bil 4 tölublöðum ísafoldar, að auglysingum hennar frá- skildum. I>að var prentað í Hrappsey og ritstjórinn var Magnús syslumaður Ketilsson, bróðurson Skúia Magnús sonar landfógeta. Pað varð þriggja ára gamalt, kom fyrst út í október 1773 og síðasta blaðið í september 1776. Eðlilega rekur lesandi rits þessa fyrst af öllu augun í það, að það er— á dönsku! Skyrari bending um þjóð- lifið hjer & landi á þeim tlmum er ekki auðfengin, heldur en sú, að þeg- ar manni hugkvæmist fyrst að gefa hjer út frjettablað, ætlar haDn það engum alþyðumanni, heldur eingöngu embættismönnum og svo lfklegast einhverjum örfáum mönnum f Dan- mörku. Geta má nærri, að það staf- ar af þvi, að hann hyggur, að það mundi alls ekki verða keypt af öðrum. Og liklegast hefur haun haldið, að embættismennirnir mundu kunna bet- ur við það á dönsku en íslenzku. 1 fjórða tölublaðinu lætur rit- stjórinn þess getið, að örðugt sje að á efni f þetta rit, ekki stærra en það var; „þvf að það væri fífldirfska14, segir hann, „að eyða tíma annara með f&nytu eða óáreiðanlegu hjali; og naumast er unnt að fá hjer á landi áreiðanlegar frjettir, sem verðskuldi eptirtekt almennings og fylla megi með heilar 12 arkir á einu ári“. Að sumu leyti ber nú ritið vitanlega vitni um þessa frjettaörbirgð og skort á umræðuefni. Við ber það, að heilt tölublað, eða allt að því, er fyllt með skyringu & efni, sem blaðamenn vorra tíma mundu tala um í örfáum lfnum, ef þeir minntust á það á annað borð. En yfirleitt hefur ritið tekizt furðuvel, þegar gætt er að ástæðum öllum, og ólfkt meiri blaðamennsku-hæfileikar koma þar fram heldur en f „Sunnan- póstinum *, sem kemur út nálægt 60 árum sfðar og minnzt mun verða á, áður en langt um lfður. Eptir því, sem búast má við á þeim tfmum, er viðleitnin mjög mikil að afla sjer frjetta og segja þær ekki óskemmti- lega. Og allmikið er þar af ritstjórn- argreinum um landsmál. Einkum er verzlunin gerð að umtalsefni, og rill ritstjórinn leysa af henni böndin og leyfa landsmönnum viðskipti við alla, sem flytji henni vörur. Svo eru og ritgerðir um bÚDað landsmanna—hvað eptir annað kemur þar fram ótti um, að fólk muni flosna upp hópum sam- an, og mest kennt atorkuleysi—,um sjávarútveg, kjör presta, afnám helgi- daga, o. s. frv. Einnar ritgerðar skal getið hjer sjerstaklega, þvi að efnið er svo ein- kennilegt; afnám íslenzkunnar hjer á landi. Blaðið segir, að sumir góðir menn og þjóðhollir sjeu farnir að halda því fram, að hentugast mundi að leggja niður islenzkuna og kotna dönsku inn f staðinn. Ritstjórinn andmælir þeirri skoðun afdráttarlaust) og aðalástæður hans eru þær tvær: að ekki mundi reynast vinnandi vegur að láta þjóðina skipta um tungu og að það væri tjón fyrir vfsindin, að íslenzk- an hætti að vera til sem lifandi m&l. Fróðlegt væri það mjög, ef unnt væri að f& einhverja hugmynd um, hvort margir málsmetandi menn muni hafa haft aðra skoðun en ritstjórinn á þessu máli. Yfirleitt er ritið frjálslegt og mannúðlegt, þegar það er borið sam- an við þá tíma hjer á landi; því að þá vottaði enn ekki nema örlítið fyrir frelsis- og mannúðaranda 18. aldarinn- ar hjer. Einna þröngsynastur er hann, þegar hann er að tala um lausa- mennskuna. En slíkt er varlega lá- andi; því að það eimir eptir af skoð- unum hans & því efni enn í dag. ís lendingar virðast eiga örðugt með að komast í skilning um það til fulls, að hver maður eigi rjett & að leita sjer heiðarlegrar atvinnu & þann hátt, sera hann sjálfur vill.—Isafold, 19. marz. VEGG J A-PAPPIR OG MOULDINC Þar eð mi er fá tími árgins, sem þjer hreinsið og fágið heimili yðar undir sumarið, óska jeg aptir að hjer komið og skoðið veggjapappír hjá mjer áður en pjer kaupið snnarsstaðar, og mun það borga sig fyrir yðu JEQ HEF Yeggjapappir fyrir 4c rdlluna og upp. Veggja-borða á lc yardið og upp.— Meira að velja tír en í nokkurri ann- ari veggjapappirs-búð í Vestur-Oan- ada.—Prufur sendar með pósti til hvers sem óskar eptir því. Mr. Árni Eggeitsson, sem verið hefur hjá mjer í síðastliðin 4 ár. er ætíð til reiöu að tala við yður. Robt. Leckie, 4251MAIN ST., -^WINNIPEC. kemnlp BÓKHALD, IIRAÐpiTUN, STILRITUN, TELEGRAPHV, L'IG, ENSKAR NÁMSGREINAR, OG „ACTUAL BUSINESS", FR& BYRJUfi TIL ENDA. ST0FJ4ADUR FYRIR 33 ARUM SID&N og er elzti og bezti skólinn í öllu Norðvest- urlandinu. YFIR 6000 STUOENTAR H^FA UTSKRIFAST AF HONUNj. og eru þar á meðal margir mest leiðandi verzlunarmenn. þessi skóli er opinn allt árið um kring, og geta menn þvi byrjað hvenær sem er. hvor heldur þeir vilja á dagskólann eða kveldskólann \enslan er fullkon\ii\. Nafnfr.cgir kennarar standa fyrir hverri námsgreina-deild. pað er bezti og ó- dýrasti skólinn, og útvegar nemendum slnum betri stöðu en aðrar þvílikar stofnanir. Komið eða skrifið eptir nákvamari upplýs ingum, MAGUIRE BROS., EIGENDUR. 9J E. Sixth Street, St. Paul, Minn. MANITOBA. fjekk Fykstd Vkrðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti & m&larasýningunni, sem haldin var I Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum synt þar. En Manitoba e ekki að eins hið bezta hveitiland í hei»*i, heldur er þar einnig það bezta kvikfjávræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasva svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, því bæði er þar enn mikið af ótekn um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. 1 Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólat hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Winnipeg, BrandoD og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — 1 nylendunum: Argyle, Pipestone, Nyja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitob* vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylli inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar í Manitoba eiga því heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast þess að vera þ&ngað komnir. 1 Manf toba er rúm fyrií mörgum sinnum annað eins. Auk þess eru I Norð- vestur Tetritoriunum og British Co lumbia að minnsta kosti um 1400 íe endingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum Skrifið eptir nyjustu upplysing m, bókum, kortum, (allt ókeypis) Hon. THOS. GREENWAY. Minister #f Agriculture & Immigratioi WlNNIPEO, MaNITOBA. Stranahao & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.ftv. Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl Munið eptir aö gefa númerið af meðalinu I. M. Cleghorn, M, D., LÆKNIR, og YFIR8ETUMAÐUH, Et- ’lefur keypt lyfjabúfiina á Bildur r>g hefur því sjálfur umsjon á öllum m.íolum, sem hsnn ætur frá sjer. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur viö hendinahve nær sem þörf gerist. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúS, Park Iliver, — — — N. Dak. Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton N. D.,frá kl. 5—6e. m. GODIR LANDAR! Komið á hormð á King og Jarnes St’s, þar er margt sem ykkur girnir að sjá. Þar fáið þið allt sem lltur að hysbúnaði, svo scn: Rúinstæði rneð öllu tilheyrandi, Hliðarborð, \\ý og gömul, stólar forkuunar fagrir. M»t- reiðslu stór af öllum niögulegum stærðum, ofnar og ofnpípur. Ljómandi leirtau og rnargt fleira sem hjer er of langt upp að teljs. Allt þetta er selt við lægsta verði. Við vonum að þið gerið okkur þá ánægju að koma inn og llta á sam- safnið áður enn þið kaupið annars- staðar, og ]>á sjilfsagt að kaupa ef ykkur vanbagar um eitthvað. Gætið þess að kaupa ekki kött- inn f sekknum. YðAR ÞJENUSTU BEIÐUBÖNIB. Pa/son & BardaL Physician & Surgeon. ÚtskrifaSur ftá Queens háskólanum í Kingston, og Toronto háskólanum í Canada. Skrifstofa f IIOTEL GILLESPIE, CRYSTAL, I>. Gamalnienni og aði ir, veiu þjást af gigt og tatigaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Db. Owen’s Electric beltum t>au eru áreiðanlega fullkomnustu raf- mrgnsbeltin, sern búin eru til. t>að er hægt að tempra krapt þeirra, og leiða rafuriaagnsstraumiun í gegnutn líkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar háfa reynt þau og heppnast ágætlega. t>eir, sem panta vilja belti eða fá nánari upplysingar beltunum við- vfkjandi, snúi sjer til B. T. Bjöbnson, Box 368 Winnipeg, Man. NopthFD Paeific By. TIME G-ÆRID. MAIN LINE. | Lv. I ' Lv a i 2SP ... Winnipeg.... j i OOp 9 3cp a 12 oop .... Morris .... 2.28 p| 12oiS a .. . Emerson . .. 3.‘20p' 2 4 p ... Pembina.. .. 3.35 p 9.30 p 1 7.30a . .Grand Forks. . 7-05p 5.55]) 4.05 a Winnipeg Junct’n 10.45p 4.00p 7.30a .... Duluth .... 8.00 a 8.30 a .. Minneapolis .. 6.40 a | 8.00a .... St Paul.... 7.15 a |)0.30a .... Chicago.... 9.35 a| MORRIS-BRANDON BRANCIL Lesfl upp Les nidnr Arr. | Arr. Lv. | Lv. ll.OOa 4.00p ...Wmnipeg. . lO.SOaj 9 3op 8,30p| 2 20p 12.15p 7.lX)a 5.15p|l2.53p .... Miami l.SOp 10.17 12.10a 10.56a .... Baldur .... 3.55p 3,22 9.28 a 9.55 a . .. Wawancsa.. . 5.00p 6,02 7.00a| 9.00 a Lv. Brandon. ,Ar | 6.00p| 8.30 þetta byrjadi 7. ilee. Kngin viGetadn í Morrie. ma-ta inenn lestinni nr. 103 á vestur-Ieíc) og leetiun nr. 104 á austur-leid. Fara frá VVpeg: mánud., mldv. og íöstud, Frá Biandon: J>ridj ,fimmt. og laug. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv Arr. 4 45 p m j.. . Winnipeg. .. 12.35 p m 7.30 p m | Portage la Prairie 9.30 a m CHAS. S. FEE, II. SWINFORD, G.P &T. A. St.Paiil, Gen.Agent, Winnipe -» ALLSKONAR HLJODFÆR.. Vjer getum sparað yður peninga á beztu tegundum af allskonar nótnabókum, bljóð- færum,svo sem HOUGH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Molntyre Block, MainSt. Winnipkö, Man. Pieino, Or^rel, Banjo, Fiolin, Manciolin o. fl. I.lliil OR In rld. Gangið á St. Paul ,Business‘-skólann. það tryggir ykkur tiltrú alira ,bnsiness‘-manna. A- lit hans hefur alltaf aukist þar til hann er nú á- litinn bezti og ódýrasti skólinn í öllu Norðvcst- urlandinu. Bókhald er kennt á þann hátt, að þegar menn koma af akólanum eru þeir fœrir urn að taka að sjer hjerum bil hvaða skrifstofu- verk sem er. Reikningur, grammatík, að stafa, skript og að stýla brjef er kennt samkvæmt fullkomnustu reglum Vjer eritm útlærðir lög- menn og höfum stóran klassa í þeirri námsgrein, og getur lærdómur sá, sem vjer gcfum í þeirri námsgrein komið í veg fyrir mörg málaferli. MAGUIRE BROS. 93 E. Sixth Street, St. Paul, Minn Vjer höfum miklar birgðir af nýjum hljöðfærum til að velja úr. Og svo höfum við líka nokkur „Secoivci Hand“ Oryel í góðu lagi, sem vjer viljum gjarnan selja fyrir mjög.lágt verð, til að losast við þau J. L. MEIKLE &. CO., TELEPHONE 809. B30 MAIN STR. P, S. Mr. H. Lárusson er agent fyrir okkur og geta Islendingar þvi snúið er til hans þegur Jeir |mrfa einhversmeð af liljóðfíeruin o. s. frv.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.