Lögberg - 12.05.1898, Qupperneq 8
LÖGBERG, FIMMTL DAGINN 12. MAÍ 1898
Ur bœnum
og grenndinni.
Sj&ið hvað Thompson & Wing
hafa að segja á öðrum stað 1 blaðinu.
Miss Ingibjðrg Jðnsdóttir & brjef
& skrifstofu Lögbergs.
Utsn&skript til Mrs. B. Walter
er nú 297 Vaughan str.
Mr. Friðsteinn Sitfurðsson, bðndi
f Argyle-byggðinni, kom hingað til
bmjarins slðastl. laugardag, og fór á
almenna spltalan f fyrradag til lækn-
inga viö sullaveiki?
Sfðastl. þriðjudag kom hingað til
bæjarins heiman frá íslandi Trausti
Vigfússon með konu sína Rðsu (dóttir
sjera O. V. Gíslasonar við íslendinga-
fljót), og ætla pau hjón til Nyja ís
lands vjð fyrsta tækifæri. Dau halda
til að 547 Elgin avenue á meðan pau
dvelja hjer f bænum.
Yorkville Fire Station, Toronto,
3. marz 1897.—Kæru herrar! Jeg hef
brúkað pillur Dr. Chases við óreglu
legum hægðum og er glaðnr að geta
mælt með þeim, par eð pær hafa
læknað mig algerlega af pessum
kvilla.—Thos. J Wallace, Fireman.
Nýir kaupendur að fjórða árg.
„Eimreiðarinnar11 geta fengið eldri ár-
trangana með niðursettu verði: 1. fyrir
60 cts, 2. ft 80 cts og 3 ft 80 cts.
H. S. Babdal, 181 King Str.
Mrs. W. H. Paulson og Ólaffa
systir hennar fara suður til Hallson,
N. Dak., á morgun með tvær stjúp-
dætur Mrs. Paulsonar, sem ætlar hÖ
dvelja par syðra með pær hjá foreldr-
um stnum um tíma.
Klondyke.
er staðurinn til að fft gull, en munið
eptir, að pjer getið nú fengið betra
hveitimjöl á mylnunni i Cavalier,N.D.
heldur en nokkursstaðar annarsstaðar.
í viðbót við pá íslendinga, sem
vjer höfum getið um að lagt hafi af
stið til Peace River hjeraðsins )
gull-leit, fara eptirfylgjandi menn af
stað næsta laugardag með Can. Pac-
ific járnbr. áleiðistil Edmonton: Jón
Dorsteinsson, Bjarni Stephánsson og
Jóhannes Helgason.
Slœm ,fíronchitÍHí lœtitr vndan Dr.
Ch<i8es Syrvp of Li> seed and Terp-
entine:—Jeg brúkaði yðar Dr. Chasea
Syrup of Linseed ai d Terpentine við
Bronchitis. Mjer batnaði af fyrstu inn-
töku. I>ar eð jeg á mörg börn, kostar
mig æði raikið læknishjftlp árlega.
En jeg álft að 1 flaska af sfrópi Dr.
Chases f húsinu muni hjftlpa mjer til
að minnka pann kostnað til muna.—
W. R. Algers, Insurance Agent,
Halifax, N. S.
Mr. Markús Jónsson ojr Jón bróðir
hans, sem um mörg ár hafa átt heima
á Elgin ave., bjer f bænum, fara vest-
ur f Argyle-byggð á morgun og setj
ast að á bújörð, sem peir b æður eiga
2^ mflti fiá Brddur. Fjölskylda
Markúsar fer etki pangað vestur með
p im bræðrum nú, en flytur pangað
bráðlega.
Heyrnarleysi
og suða fyrir eyrum Imknast
með þvi aS bruka
IWilson’scommon sciisc
ear drums.
Algerlega ný uppfynding:
frabru: f in öllum öðrum útbún-
aði petta er sú eina áreiftan-
lega hlustarpipa sem til er. Ó-
mögulegt aft sjá hana þegar búið er að lata hana
1 eyra-i Hun gagnar þar sem læknarnir geta
ekki hjalpað. Skrifift eptir bæklingi viðvlkj-
andi fessu.
XCai'l BC. Albept,
P. O. Box 589, 503 Main St.
WINNIPEti, MAN.
N.B.—Pantanir frá bandar'kjunum afgreidd-
ar fljótt og vel. pegar þift skri- ð, þa getið um
að auglýsingin hafi verið í Lögbergi.
Mr. ögmundur Bíldfell, sem um
mörg ár hefur fttt heima hjer f bæn-
um, lagði «f stað hjeðan f gær með
N. Ptic jftrnbr. álr-iðis til Seattle,
Wash., og býst ef til vill við að setj-
ast par að. Kona hans fer vestur síð-
ar ef bann sezt par að. Mr BUdfell
hefur verið í piónustu strætisvagna-
fjelagsins hin síðustu ár.
Mr. Stígur TboiwaldsoD, kaupm.
að Akra, N. Dak., kom hingað til
bæjsrÍDS í fyrradag með konu sína,
8em hefur verið veik eptir barnsburð
undanfarnar vikur, og kom henni á
almenna spftalann hjer til lækninga.
Hann býst við að kona sfn verði al-
bata að 3 til 4 vikum liðnum. Mr.
Thorwaldson ætlar að fara heimleiðis
aptur á föstudag.
Catarrh lœknast fyrir 2í> vts.—Jeg
pjáðist í mörg ftr af catarrh, og reynd
ist mjer Dr. Chases Catarrh Cure bet-
ur en nokkuð aDnað, sem jeg reyndi.
Jeg mæli pvf fúslega með pví við
alla, sem pjftst á lfkan hfttt og jeg.
Yðar einlægur, Harrv Stone, Rain
ham Centre, Ont.
Mr. Hjörleifur Stephftnsson, sem
um síðastl. 8 ár hefur átt heima vestur
ft Kyrrahafg-st önd (sfðast í Lummi,
Wash ). en átti par ft undan heima í
N. Dak., kom h:ngað til bæjarins
síðastl föstudag með fjölskyldu sfna
(konu og 3 börn) og dvelur hier f
bænum fyrst um sinn. Hann kom
með N Pacific-járnbrautinni og lætur
vel yfir að ferðast með henni. Far-
gjaldið var að eins $25 (>0 fyrir hann
og fjölskylduna (2-J fargjöld) og er
pað óheyrilega lágt. Mr. Stepháns-
sori segir, að f Lummi sjeu um 8 fsl.
fjölskyldur, og jafn margar í What-
com, sem er skammt frá Lummi.
Nú er tækifæri fyrir ferðafólk.
Nortbern Pac fic fjelagið anglýsir nið
ursett fargjald til austurs og vesturs.
sem fylgir: Til Toronto, Montreal,
N-w Yoik ogannara staða par ft milli,
á fyr>ta plfts-i $28 20; ft öðm plfts>i
$27 20 Til Tacoma, Seattle, V'ctona
og Vancouver á fyrsta plft-si $25 00
og $5 00 borga ir til baka pegar vest-
ur kemnr; ft öðrn plássi $20 00 og
1000 borgaðir til baka pegar vest
ur kemur, sem gerir fanð að eins f
raun og veru $2000 fyrir fyrsta plftss
og $10.00 fyrir annað plftss. Á vest
urleið gildir petta frá öllum stöðum í
Manitoba, en á austurleið gildir pað
frft Winnipeg. !>. ir sem vestar búa
yrðu að borga tiltölulega hærra l>að
| borgar sig fyrir menn að tala við ein-
hvern N. P. ageut áður en peir kaupa
farseðla sína annarsstaðar.
Veðrátta var hlý og úrfellalaus
frá pvf síðasta blað vort kom út pang-
að til á sunnudagskveld, að kólnaði,
og hafa verið norðanvindar síðan og
kalt veður fyrir petta leyti árs (ofur-
lftið vart við frost 2 nætur), en ! gær
hlýnaði aptur. Trje eru nú orðin
laufguð hjer f bænum og balar græD-
ir, en pað væri æskilegt að fá regn.—
Hveiti hefur alltaf verið að stfga upp,
og hefur verið borgaö $1 50 fyrir
hvert bush. af pvf hjer f fylkinu und-
anfarna daga. Einn maður í Portage
la Prairie srldi 19 vagnhlöss (yfir 12,-
000 bush.) fyrir petta verð.
Til meðlima stúk. „Ísafoíd14 nr. 1048,
I. O F., Winnipeg, Man.
Hjermeð votta jeg yður mitt inni-
legasta pakklæti fyrir alla pft hlut-
tekning og umhyggju er pjer sýnduð
manninum minum sftl., Árna Johnson,
f hinni löngu sjúkdómsLgu er leiddi
hann til bana. Einnig pakka jeg
yður fyrir bróðurlega hluttekning í
sorg minni og virðing pft, erpjer auð
sýnduð hinurn Ifttna með pvf að fjöl-
menna við útför hans.
Og svo vil jeg biðja yður að færa
forstöðumönnum F 'resters-fjelagsins
í Toronto pakklæti mitt fyrir hve
fljótt og umsvifalaust peir greiddu
mjer lffsftbyrgð Árna heit. og útfarar-
kostnað, að upphæð $1 050. Banka-
ávísanir fyrir pessari upphæð voru
mjer afhentar rjettum 10 dögum eptir
að dauðsfalls-skýrteinin voru send til
aðal-skrifstofu fjjl. í Toronto.
Winnipeg, 10. maí 1898.
Mrs G. Johnson.
Mftlpráðurinn og margar aðrar
nýjar uppfu-idningar pessi síðustu ár
hafa aukið pægindi lífsins að miklum
mun. Með pessum nýju umbótum
má gjarnan telja „Myrtle Navy“ tó-
bakið. Meiri parturinn af öllum
karlm. í heiminum reykja tóbak; peir
hafa gert pað f fleiri aldir að undan-
förnu, og munu halda áfram að gera
pað. t>að er pess vegna mikilsvert,
að peir fái beztatóbak sera unnt er,og
pað er einmitt pað sem peir fá í
„Myrtle Navy“. Allirsem hafa brúk-
að pað vita að pað hefur betri smekk
en r okkurt annað tóbak; að pað er
æfinlega eins, og að pað eina sem
peir purfa að gera pegar peir kaupa
pað er að gæta að einkunnar merkið
T & B sje stimplað á plötuna.
Við höfum nýlega endurbætt Og
aukið við ljóamyndastofnr okkar, svo
nú höfum við betra tækifæri til að
lftta yður hafa betri myndir en Dokkru
sinni áður, með sama sanngjarna
verði og að undanförnu. Komið með
börnin yðar áður en suroarhitinn
byrjar, áður en pau fara að verða
útitekin.—Gleymið ekki að við stækk-
um myndir á ýmsan hfttt fyrir Iftj/t
verð. SHkar myndir eru nú til sýnís
ft mörgum ísl. heimilum hjer f bæ.
Baldwin & Blöndal,
Photoyraphers.
207 Pacific Ave., Winnipeg
GRElÐASÖbUHÚS,að
IHV L[ 350 AleXander Avenue
(ska int fyrir vestan Princess Street).
—Fæði og pjónusta seld með mjög
sanngjörnu verði.—Góð herbergi og
vel uppbúin rúm.
4t X>uríður Magnósdóttir.
CJALDpROT A-SALA
THE BLUESTORE
M«rki:
99
Blíl Stjarna“. Ætid ódyrust. 434 Main St.
Við gjaldprota-söluna, sem haldin var f Montreal fyrir nokkrum dögum
voru allar vörur J. H. Blumenhal & Sons, sem voru ef til vill einhverjir peir
stæðstu fatasölumenn f Canada, seldar fyrir 47^ cent hvert dollarsvirði. Pað
kom öllum á óvart að peir skildu verða gjaldprota. I>eir hafa ætíð haft besta
láustraust og fengu pví allar vörur sínar með pví lægsta verðí, er hægt var
að kaupa pær fyrir.
„The Blue Store“ var svo heppin að hafa mann við uppboðið. Hann
notaði vel tækifærið með pví að kaupa heiit CARLOAD af vörunum. Allir
sáu vöru-kassana fyrir framan búðina fyrir viku sfðan. En skyldi nokkur
vera f efa um að petta sje satt geta peir komið og dæmt um pað sjftlfir.
Dessar vörur verða að seljast nú pegar. Við megum til með að hafa
upp peningana fyrir pær, og verða pví eptirfylgjandi vörur seldar með
miklum afföllum:
MAltLMANXAFÖT
Karlm. föt $8.50 virði fyrir.$4 25
Karlm. föt $12.50 virði fyrir.$7.50
Srört spariföt $18.00 virði lyrir.... $10.00
DREXGJAFttT
Drengjaföt $13.50 virði fyrir.$8.50
Drengjaföt $9 50 virði fyrir..$5.50
Drengjaföt $6.50 virði fyrir.$8.50
barxafOt
Mjög vönduð föt $7 virði á.$3.75
Falleg „Snilor Stiits" með „adjust-
able“ kraga $4,25 virði á..............$2.75
Falleg flauelsföt $5.60 viröi fyrir ... .$3.50
Góð Sailor Suits........................$1.00
BFXFR!
BFXFR!
BIXIK!
Karmanna buxur $1.75 virði á .!.... $1,00
Svartar karlm. buxur $3 virði á..$t,90
Fallegar tweed buxur $1.50 virðiá.. .$2.75
Drengiabuxur, n«jög fallegar, $4.50
virði fyrir .. ...................$2.75
Góðai drengjabuxur................$1.00
Hvítar stífaðar skyitur fyrir 45 og 65 cents vel $1 og $1.50 virði. Mislitar
skyrtnr $1.50 virði t'yrir 75c.
t>að bezta, mesta og ódýrasta upplag af regnkápum sem nokkurntíma hefur
sje»t í Wiunipeg fyrir $4 og upp.
Merkii
The BLUE STORE, 434B,S.f».
A. CHEVRIEI^, eig:ancii.
EF ÞJER VILJIÐ FÁ
E>eir sem vilja fá sjer Patent
fyrir eiuhverju, bjor f Canada, geta
sparað sjor $5 00 með pvf að finna,
B. T. Björnsson,
rftðsm Lögbergs.
BEZTU HJÓLIN, ÞÍ.
KAUPID
Qendron.
3D. IB.
407 M AIN ST. (næstu dyr við pósthúsið).
Karl K. Albert, Special Agent.
Sjerstök Colfteppasala
EINA VIKU AD EIMS.
Til Jiess aö koma út vorum miklu vörubirgöum, bjófium vjer fimm ágaetar nýjar
tetundir at
^ ENGLISH BRUSSELS CARPETS
fyrir 95 cents yardið, lagt niður.
E-n fremur gefum vjer I o procent afslátt fri voru lága verði af hinum ágætu
Engtish og Toronto Carpet Squaies 2^x3 yards og 3x3, 3x3)4, 3x4, 3x434 og 4x5.
ATBII 11»! petta er að eins fyrir eina viku.
Vjer höfum allt, sem þarf til að prýða húsið með, gegn mjög lágu verðt.
BaníiBifls Garpet Store.
Te'egraf er eitt af helztu námsgreinum á St.
Paui ,Business‘-sUólí.num. Kennarornir, sem
fyrir þeirri n msgrein standa, eru einhvtrjir þeir
beatu i landinu, MAGUIKE BKOS.
93 East Sixth Streot, St. Paul, Minn.
: HEIMA ATVINNA ^ l.kylilnr. ^
i Vjer vlljum fá mnrgor fj'likylclur ti' ad «t»rfa 2
X (>rir oss heima hjá sjer, annadhvort alltafeda 1
X í tómstundnm Kínum þad sem rjer fánm fólki 2
« ad vinnn, er (ljátunnid og ijett, og sendn menn X
A oss þad, eem þeir vinna, til b ka med b gala «
4 póstijafnótt ogþaderbuid. Gódurheimstekinn 5
A 8ri'>di belr sem ern til ad hyrja sendi nafnaítt 6
Z og utanáskript tíl: THE STA.NDARD SUPPLV i
^ CO.t Dept B , London. Ont. +
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
STRID! STRID! STRIDl
GEGN HÁUM PRÍSUM.
Wor-vöru magn okkar er svo mikið að við höfum afráðið að
selja þær fyrir næstum því hvaða verð, sem við getum fengið
YKKUR MUN REKA I ROGASTANZ, þEGAR þJER LESID EPTIRFYLGJANDI VERDLISTA:
Föt eptir máli.
Föt, búin til eptir máli. úr tweed, alull,
fyrir S12, $>3og$l4.
Föt eptir máli úr enskn eða skosku tweed
fyrir $15, «16, $17, $18 og upp.
Svört worsted föt eptir máli $15, $17, $18,
$20 og upp.
„Readymade“ fatnatfnr.
KarlmHnnaalfatnaður $2, $2.50, og $2.75,
$3.00, $3.50. $3.75 og $4.00.
Úr twe*-d $4, $4.50 og $5.00
Úr ensk 1 eðn skosku tweed $5, $5,50, $6,
$6.‘>0 oií $6.75.
Knrlm. föt úr góðu ensku eða skosku
tw'eed $7, $7.50. $8, $8.50 og $9.
Karlm. föt úr sjerstaklega góðu efni og vel
frá þ-im gengið fyrir $8, $9, $9.50, $10,
$11, $12, $18, $14 og $15.
Karlm. buxur 50c, 75c, 90c, $1, $1.25, $1 50
$1.75, $2, $2.25, $2.50, $2.75, $3, $3 25
$3.60, $3.75, $4 og upp,
Dreugjaföt með mjög lágu verði.
llatta dcildiu.
Við höfum áreiðanlega það bezta úrval af
höltum í bænum. Komið og dæmið um
sjálflr hvort það er ekki satt,
Karlm, hattar 25c. 50>‘, 75c, 90c, $1, $1.25,
$1.5 , $1.75, $2 og upp,
Skyrtur, krauar o. 11.
Hvítar slífaðar skyrtur 35c, 40c, 50c, 0d
75c, 90c, $1 og upp,
M’slitar skyrtur 35c, 40c, 60, 75, 90, $U
og upp.
Einnig mikið úrval af nærfatnaði, va»>
klútum, svörtum Cashmere sokkum 0
hálsbindum af öllum tegundum.
Af þessu getið þjer sjeð hversu mikla peninga þjer getið sparað ykkur með því að kaupa af okkur nú þegar.
GLEYMIÐ EKKI MERKINU:
Stor Gylt Skæri.
j Allar pautanir með j
I póstum, verða afgreiddar r
(.fljótt og vel. J
C. A. GAREAU,
324
MAIN STREETi