Lögberg - 02.06.1898, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 2. JUNÍ 1898
Draumur.
Einu síddí sein optar dreyrndi
m draum, og þóttist jeg vera
staddur í eÍDhverju ókeondu plássi,
einhverstaðar á yfirborði pessarar
jarðar satnt, eD hvar, hef jeg enga
hugmyod um. Mjer pótti að X bróð-
ir mino vera með mjer, og vorurn við
að bíia okkur út f eitthvert ferðalag,
j ifnvel pó jeg muni nú ekki hvert
peirri ferð var heitið. En pað gerir
ekki svo mikið til.
Við lögðum af stað snemma
morguns, litlu eptir sólaruppkomu,
og stefndum í austurátt. Fannst mjer
landið óyrkt, og sendið með köflum.
Mjer fannst leiðm liggja upp á móti,
pað er, að pað var eins og f fangið
langan veg, en ekki mikill bratti.
Við sáum álengdar, í nokkurra mílna
fjarlægð, hylla undir hæðir eða há-
lendi nokkurt, og fannst mjer að leið
okkar mundi liggja uppá pessar hæð
ir — að við hlytum að fara yfir pær.
í>egar við höfðum gengið hjerum bil
1 klukkutfma, og á að gizka helming
vegalengdarinnar uppá áðurnefndar
hæðir, komum við að girðingum mikl-
um, eem gerðar voru úr timbri, eins
og flest pessháttar er gert hjer í landi.
Við pessar girðingar sá jeg nú ekkert
átbugavert, og datt mjer í hug að
petta væri fjárrjett, sem nauta- og
sauðahjarðmenn ættu, og notuðu
pegar pörf krefði. Við gengum fram
hjá tjeðum girðingum að norðan
verðu, og ætluðum að halda áfram
viðstöðulaust. En rjett í pví fundum
við gamla tösku, liggjandi á leið okk-
ar, og datt okkur fyrst f hug, að ein-
hver hefði fleygt benni par, eins og
ö?ru affarafje. En fyrir forvitnis-
sakir kom okkur til hugar að skoða
töskuna, og gerðum pað. Sáum við
pá fljótt, okkur til mestu undrunar,
að taskan var full af peningum—gull*
peningum og bankaseðlum, og gerði
jeg áætlun um, að fje petta væri í hið
minnsta $35,000. Við rjeðum ráðum
okkar í flyti, tókum alla peningana
og ljetum f vasa okkar, skildum tösk-
una eptir og hjeldura leiðar okkar.
Nú leið nokkur stund, og man
jeg ekki hvað við töluðum, en brátt
bar okkur f nánd við norðaustur horn
hinna miklu girðinga. Heyrðum við
pá hljóð mikil og ólæti á bak við okk-
ur, og pegar við litum við sáum við,
að tveir menn veittu okkur eptirför
og h’upu hart. Datt okkur pá í hug,
að annað tveggja ættu peir pening-
aaa, eða peir hefðu sjeð okkur finna
pá og vildu ræna okkur. Við rjeð
um ráð okkar í skyndi, og varð niður-
staðan sú,að við skyldum ekki láta af
hendi jafn dýrmætau fund og petta
að jöfnu liði. Dessa náunga bar að
von bráðar, og fór eins og segir í
forusögunum, að par varð stutt um
kveðjur. Tókst par hinn harðasti
hirdagi, sem lyktaði paunig, að við
geugum af peim dauðum. Við geng-
uin sv’O dálítið frá vígvellinum og
settum okkur niður,að kasta mæðinni.
Mjer fannst jeg vera ákaflega móður,
en ósár. En bróðir minn hafði fengið
litilsháttar sár á hægri úluliðinn, og
batt jeg um pað og gerði við sem
bezt jeg gat, og síðan hjeldum við
af stað.
Ekki man jeg neitt eptir vaxtar-
lagi og yfirlit pessara manna, og ekki
heldur að segja frá vopnaviðskiptum,
en viðaraxir og baretíi var mest brúk-
að, að mjer fannst, og bjóst jeg við
að X bróðir minn befði fengið sár sitt
af exi.
Við gengum sfðan sem leið 14
uppá hálendið, sem lá fyrir framan
okkur, og gekk nú ferðin greitt.
JÞetta hálendi, sem jeg hef talað
um hjer að framau, var í fljótu bragði
að sjá tlatt að ofan og á að gizka 4 — 5
mílur enskar á breidd. I>að lá mjór
dalur ept.ir pví endilöngu, frá suðri til
no.rðurs,og á rann eptir dalnum,sem var
pröugur og pvínær ekkert undirJendi
nieðfram ánui, hvorugu megin. Jeg
sá að áin var mikið vatnsfall og vissi,
að á henni var ferjH, og pangað
stefndum við pegar í stað.
Við fundum ferjustaðinn og
ferjumanninn undir eins, og var hann |
gamall maður, lágur og prekiun mcð
mikið skegg, grátt af hærum; hann
var g'aðlegnr og hvatur í spori, en
eigi man jeg eptir neinu, sem hann
talaði við okkur. A ánni voru ís-skarir
við bæði lönd, en auð vök í miðju,
ekki breiðari en svo, að ferjan tók á
milli sknra, pegar ferjum. skaut henni
út á vatnið.
X bróðir minu stje fyrst uppí
ferjuna, og gekk rakleiðis yfir um
ána. Jeg fór á eptir, en varð að
stanza í ferjunni til að fá að vita,
hvað ferjumaður vildi fá fyrir fyrir-
höfn sína, og sagði hann mjer að pað
væru 45c. í allt, eða fyrir okkur báða.
Jeg fjekk honum síðan 50 cents, en
hann kvaðst ekki geta víxlað, eða
gefið mjer 5c. til baka, og bað jeg
hann að hafa ei nein orð um pað,
kvaddi hann og stökk upp úr ferj-
unni, og var á augnabliki kominn
uppá bakkann að austan, par sem X
bróðir minn sat og var að bíða eptir
mjer.
Nú er fljótt yfir sögur að fara.
Við gengum upp úr dalnum, dálítið
bratta brekku, en komumst klaklaust
upp á eystri brúnina, og bar sú jafn-
hátt hinni vestari. Nú gengum við
góða stund og stefndum í suðaustur,
par til við komum á eystri brún há-
lendisins og sáum paðan hjerað eitt
mikið og afar frítt, sem lá í suðaustur
átt paðan, er við voruin.
Skammt frá hæðunuro, að sunn-
anverðu, sáum við tvær stórar borgir,
og var um 6 mílur á milli peirra. Við
gengum síðan niður af hæðunum og
niður á aðal pjóðveginn, sem lá milli
borganna. I>ai\ stönzuðum við í fá-
einar mínútur og bárum saman ráð
okkar um, hvað gera skyldi. Við
bjuggumst eins vel við, að okkur
mundi verða veitt eptirför frá byggð-
arlaginu fyrir vestan hæðirnar og að
við mundum verða teknir fastir fyrir
manndráp og peningapjófnað, og
pótti okkur pví ráðlegast að skilja og
skipta okkur í pessar tvær stórborgir,
sem jeg gat um áður. Og parna skild-
um við, og hafði hver pað er hann bar
á sjer af peningunum. Bróðir minn
fór til vinstri handar, en jeg til hægri,
og fanust mjer að sú borgin væri að
raun stærri, er jeg hafði ásett mjer
að fara til.
Nú pegar jeg varorðinn einn, og
tölti veginn í hægðum mínum, var jeg
að velta fyrir mjer, hvað snjallast
mundi að gera. Jeg komst von bráð-
ar inn 1 borgina, og hið fyrsta, sem
jeg gerði, var, að fara inn á rakara-
stofu, og ljet jeg snöggklippa mig og
raka af mjer skeggið par. Þetta
gerði jegsvo að jeg skyldi slður pekkj
ast. A meðan á pessu stóð heyrði
jeg, að menn í öðrum enda stofunnar
voru í ákefð að skrafa um morð og
rán, sem framið hefði verið nýlega
par í grenndinni, og átti telegrafinn
að hafa borið söguna um petta hræði-
lega morð og pjófnaðinn pangað.
Líka heyrði jeg ávæning af pví, að
leyni-lögreglupjónar væru komnir af
stað, til að leita uppi pá sem valdir
væru að pessum glæpum, og má nærri
geta hverig mjer geðjaðist að pess-
ari frjett.
Nú var búið að raka mig og
klippa, og sýndist mjer, pegar jeg
leit í spegilinn, að jeg var orðinn tals-
vert torkennilegur. Slðan fór jeg út
paðan og hóf göngu eptir gangstjett-
uin borgarinnar, og bar ekkert til tlð
inda annað en pað, að meðal pess
fjölda af fólki sem var á gangi fram
og aptur, mætti jeg tveimur mönnum,
sem mig grunaði að væru leyni-lög-
reglupjónar. Dró jeg pá annað aug-
að í pung, en setti hina augabrúnina
upp undir hárs-rót og skældi á mjer
muDniun út á hliðina, og gekk haltur
og hálfbogitin. Menn pessir gengu
framhji mjer, og um leið heyrði jeg
að annar peirra sagði í lágum hljóð-
um við hinn: „Fjandi er pessi ná-
uDgi líkur öðrum peirra eptir 1/sing-
unni, sem okkur var gefin-1. Leit pá
hiun um öxl sjer og mælti: „Iívaða
bölv&ða vitleysu ertu að fara með;
petta er einhver fáráðlingur, sem hjer
á heima“. í pví beygði jeg út af
veginum og fyrir horn á stórri búð,
og var jeg hálf hiæddur og ætlaði að
taka til fótanna, en í pvl vaknaði jeg
og sá, að petta var draumur, og komst
jeg pannig úr öllum vandanum, sem
mjer fannst jeg vera í.
En um bróður minn vissi jeg
ekki meira, eðahvernig honum gekk í
binni borginni.
* *
*
Hver jeg er og hvar jeg var,
pegar mig dreymdi draum penna,
skýri jeg ekki frá að pessu sinni. En
til pess hef jeg ritað hann hjer, að
draumafróðir menn og konur ráði
hann og sendi mjer ráðninguna I lok-
að umslagi, og er utanáskript til mín:
Professor Zane,
Co. Lögberg, Box 585,
Winnipeg, Man.
Peim, sem gefur mjer bezta og
sennilegasta ráðningu, heiti jeg góð-
um verðlaunum, hvort sem pað er
karl eða kona. I>að gerir engan
mismun.
Ráðið nú' hinn merkilegasta
draum, sem nokkurn íslending hefur
dreymt í Ameríku, og sendið mjer
óhikað ráðning yðar, og munið pjer
svo heyra frá mjer áður en langt
um líður.
Yðar með vinsemd,
Zane.
Káðlcg'ging til mæðra.
lIliII.SA dœtra ÞEIRRA HARF NÁ-
KVÆMA UMÖNNUN.
Ungum stúlkum er hætt við kvillum
er orsaka apturför snemma á æf-
inni. Föl andlit, höfuðvarkur og
lítil matarlist eru hin vanalegu
einkenni.
Eptir blaðinu Sun, Orangeville, Ont.
Fyrir nokkrum mánuðum tóku
Mr. og Mrs. J. Sweeney á Johns Str.
hjer í bænum, eptir pví að dóttir
peirra Maggie, fimmtán ára að aldri,
var að verða döpur og heilsulasin.
Hún varð alveg náföl í framan, tapaði
matarlistinni og fæturnar fóru að
bólgna. Þrátt fyrir pennan heilsu-
lasleika hennar, Jbjelt hún áfram að
ganga 4 skóla par til einn dag að
kennarinn hennar ráðlagði henni að
fara heim og koma ekki aptur fyrr en
hún væri orðin frlskaii. En par |eð
kennarinn vissi hversu góðar Dr.
Williams Pink Pills voru í pessháttar
tilfellum og ráðlagði .hún stúlkunni
að brúka pær. Hún fór eptir ráði
kennarans og Mrs. Sweeney sagði
frjettaritaranum að undir eins og hún
hefði farið að brúka pillurnar hefði
henni farið að batna. Matarlistin
batnaði, náttúrlegur roði færðist aptur
I andlitið og höfuðverkurinn, sem
hafði pjáð hana svo mikið hvarf alveg,
og hún er nú frí&kari en hún hefnr
verið í langan tíma.
I>að t.r greinilegt að pessi unga
stúlka pjáðist af blóðpynnku, eins og
svo mörgum ungum stúlkum er hætt
við a hættulegum tíma og pað er jafn
áreiðanlegt að ekkert meðal jafnast á
við Dr. Williams Pink Pills í pessr
háttar tilfellum. £>ær endurnýja
blóðið, styrkja taugakerfið, og hressa
mann allan upp og ættu pví mæður
að láta dætur sínar brúka pær ögn
við og við. Vjer vitum paö af eigin
reynslv að Dr. Williaras Pink Pills
hafa gert mörgum gott hjer í Orange-
ville og nágrenninu, og pað kemur
varla svo dagur fyrir að frjeritari vor
eitti ekki einhvern, sem hefur gott
orð að segja um petta agæta meðal.
Dr. Williams Pink Pills lækna
með pví pær smjúga innað rótum
sjúkdómsins,pær endurnýjaog byggja
upp blóðið, og styrkja taugarnar og
reka sjúkdóminn pannig á burt. Var-
ist eptirlíkingar með pví að sjá til að
utan á umbúðunum á hverri dós sem
pjer kaupið sandi einkunnarnafnið:
“Dr. Williams Pink Pills for Pale
People“.
Anyono Bendlnjf a wketch and deffcriptton may
qutckly ascertaln our opinton free whether an
inventton ts probably patentable. Communlca-
.tionsstrtctly confldenttal. Handbookon I*atents
cent free. Oldest apency for securinjf patents.
Patents taken throueh Munn & Co. recelve
tpecial notice, without chartfe, in the
Scientific Jfmcrican.
A handsomely illnstrated weekly. LarRest cir-
culatlon of any scientlflc Journal. Terms, $3 a
year: four months, $1. Sold byall newsdealers.
MUNN &Co.361Br«NewYork
Branch Offlce, 625 F St», Washiugton, D. C.
Tclegraf er eitt af helatu námftBreinum á St.
Paul ,Business‘-Bl;ól«.num. * Kennararnir, sem
fyrir þeirri námsgrein standa, eru einhverjir |>eir
beztu í lamlinu, MAGUIKE BKOS.
93 East Sixth Street, St. Paul, Minn,
RJETT EINS OG AD
FINNA PENINGA
ER AÐ VERZLA VIÐ
L. R. KELLY,
MILTON,
N. DAK.
Hann er að selja allar sínar miklu vörubirgðir með innkaupsverði,
I>etta er bezta tækifærið, sem boðist hefur á lifstíð vkkar og pað býðst
ef til vill aldrei aptur, sleppið pví ekki tækifærinu, heldur fylgið
straumnum af fólkinu sem kemur daglega í pessa miklu búð. Dessi
stórkostlega sala stendur yfir að eins um
60 daga lengur.
Hæðsta markaðsverð gefið fyrir ull gegn vörum með innkaupsverði.
Hver hefur nokkurnttma heyrt pvtlfkt áður? Komið með ullina og
peningana ykkar. I>að er ómögulegt annað en pið verðið ánægð
hæði með vörur okkar og verðið.
L. R. KELLY,
MILTON,
N. DAKOTA.
*
*
$
i
%
*
X
X
X
X
*
i
i
*
%
*
X
X
*
*
*
%
i
i
i
*
STRID! STRIDI
MÓT ÖLLUM SEM SELJA MEÐ
UPPSPRENGDU VERDI.
Við setjum lágt verð á okkar vörur. Hjer er aðeins lttið
sýnishorn af pví:
Karlmannaföt á.... ..$450 0g upp
Drengjaföt á ..$1.50 ((
Karlmannaskór á.. ...$1.25 ((
Drengjaskór á . .$1.00 ((
Barnaskór á .. .25 ((
ÁLNAVARA, góð og með lágu verði.
MATVARA af allri tegund eins ódýr og nokkursstaðar
annarsstaðar.
HARÐVARA, PJÁTURVARA, MASKÍNUOLÍA og
margt og margt sem við getum ekki upptalið.
KOMID MED ULLINA
ykkar hingað, við gefum ytckur hæðsta verð fyrir hana
gegn vörum með rjettu verði.
HATTAR fyrir alla frá 5c. hver, og upp.
TUompson & Wlng,
Per M. STEPHENSON, Manager.
MOUNTAIN, N. D.
Aðalstöðvar l Grystal.
ULL! ULL! ULL!
Stríðið er byrjað, og vjer erum meir að segja t pvt sjálfir, pví nú
bjóðum vjer hæðsta verð fyrir ull, sem nokkursstaðar er borgað.
Vjer gefum 18 cents fyrir pundið af ull gegn álnavöru og skó-
fatnaði, og 17 cents fyrir beztu ull gegn matvöru, lakari ullartegundir
tiltölulega lægra.
Allar okkar vörur eru merktar mjög lágt, vjer erum staðráðnir í
pví að láta engann komast fram hjá okkur hvað verð snertir.
Hlortli Sliii' Store”,
B. G. SARVIS.
44
EDINBURG,
N. D.
gmmmmmmmmnmmrmmmmmmmnmmmtmwmrfi:
| E. H, BERGMAN, 1|
GARDAR, N. I).
selur nú allar sínar vörutegundir með miklu betri kjörum ea noækru sinn
áður. T. d. ágætis kjólatau, áður seld á 25 cents, nú á 15 cents yardið, ogeftir
&— pv{ er öll álnavara seld með lágu vcrði
gE Miklar liyrgðir af ljómandi góðum höttum, eftir nýjasla sniði, allir scldir
i— með gjafvcrði.
r • Nerstök kjörkaup eru gefin á allri matvöru t, d. 20 pd. af ágætum rúsiuum
'yrir $i.OO, 7 pd. af góðu grænu kaffi fyrir $l.oo, 10 pd. af góðu brenndu kaffi
f- fyrir $i.oo,
OIl harðvara seld með afar lágu verði.