Lögberg - 02.06.1898, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 2. JÚNÍ 1898.
Blaðran sprungin.
Eptir pólitiska rothðggið, sem
þingmannsefni apturhaldsmanna fjekk
v'ð úrslit síðustu fylkispings-kosn-
1 St. Andrews-kjðrdæminu, hef-
Ur fað ekki látið mikið á sjer bera,
þangað til pað kemur aptur 1 ljós í
^6. tölubl. „IIeimskringlu“, undir
oafninu „Winnipegingur“, sem út-
^ggst á óbrotinni Islenzku: Baldvin
Lárus Baldvinsson!!!
I>að lítur út fyrir að B. L. Bald-
v'n8son hafi haft það á meðvitundinni,
sjer mundi ekki duga að riðhafa
nðina vanalega aðferð til pess að
6faga að sjer athygli manna, og hafi
Þess vegna tekið pað fangaráð, að
^suga saman í ritgerðum I tjeðu tölu-
^l&ði Hkr. svo miklu af ósvífnum, ó-
'ökstuddum, strákslegum og vísvit-
*ndi ósönuum staðhæfingum um fylk-
'sstjórnina og einstaka menn, sem hafa
A einhvern hátt innt af hendi störf á
kostnað fylkisins, að enginn skuli
8®ta fengið sig til að svara pví öllu,
'dtanlega í þvl trausti, að sauðsvartur
’dfflúginn, sem hann auðsjáanlega ger-
lr ráð fyrir að ekkert viti um þau mál-
®fni er hann hleypur yfir á hundavaði,
^uni trúa að minnsta kosti afgangin-
'1,n (peim partinum,sem enginn nennir
hafa sig til að svara) sem heilögum
sannleika, og upphefja sjálfan sig
■neð pvl móti, sem píslarvott og póli-
tískan vandlætara, til leiðtoga-tignar I
®tað Sigtr. Jónassonar, sem hann legg-
Ur svo mikla áherzlu á að sje „ger-
aatnlega óhafandi leiðtogi“.
Hvað fleirasem kann nú að mega
*egja um pessa aðferð höfundarins,
®n að hún sje frumleg og samboðin
t'lganginum, pá verður tæpast um
^ana sagt að hún sje göfugmannleg.
I>aÖ gengur næst óðs mangs æði
af B. L. B. að ætlast til £>ess af fslend-
lngum, að peir fari að bera traust til
f'ans eptir ritsmíðar hans I Hkr., að
^tlast til pess af mönnum, sem búnir
®ru að vigta hann og finna ljettan og
t'lkynna honum pað með pví tvívegis
fella hann við kosningar I kjör-
6*01, þar sem helzt voru líkur til að
^ann kæmist að og par sem hann
®>nnig var mest pekktur og á peim
t*(na sem hann var maður í opinberri
atöðu, sem alltsaman mundi lfklega
^afa nðið baggamuninn fyrir B. L. B.
°g hann komið sigri hrósandi úr kosn-
’nga-strlðinu, ef íslenzkir kjósendur I
®t. Andrews hefðu borið traust til
^ans. pað lítur nú annars út fyrir að
L. B. hafi petta á meðvitundiuni,
ÞVI annars mundi hann tæpast að öðr-
Utn præði klóra yfir fjarstæður slnar.
^yrst er hann sem sje bálvondur útaf
Því> að fylkisstjórnin gefur íslending-
Uln atvinnu, pegar hún getur, kallar
s^ka menn laupa og leigutól og borg-
Un fyrir sllka vinnu „dúsur‘“ „með-
*ag“ og „mútur“, en I öðru veifinu
lætur hann sem sjer taki sárt til fsl.
og að stjórninni farist skammarlega
við pá; petta kalla jeg að klóra ofan
yfir, eða ef ekki, er pað pá ekki flysj-
ungslegur ritháttur, að vera svona
á báðum áttum, komast svona I mót-
sögn við sjálfan sig? l>að er ekki
til neins að gera ráð fyrir, að B. L. B.
mundi lfka betur pó stjórnin tæki
fjandmenn sína, apturhaldsmenn, í
pjónustu sína; ekki mundi pað síður
hneyksla hann. Hann mundi vafalaust
skoða pað sem tilraun af hálfu hennar
til að kaupa fylgi peirra; eða ef hún
útilokaði ísl. alveg frá allri vinnu,
sem hún á ráð á að veita, mundi pá
B. L. B. ekki hafa neitt út á pað að
setja líka? t>að er hætt við, að I
pessu sem öðru eigi stjórn fylkisins
ekki hægt með að lifa eins og honum
llkar.
Til dæmis uppá hinn fremur ó-
ráðvanda rithátt B. L. B. skal jeg
taka til dæmis staðhæfingr hans I 26.
nr. Hkr. I grein, sem hann kallar
„Greenways dúsan“; par segir hann
svo:—„í pessu augnamiði er allmiklu
af fje fylkisins varið á hverju ári
bæði til vissra manna og vissra blaða,
sem með pví eru keypt til að fegra og
verja alla rangsleitni og fjárglæfra-
brögð stjórnarinnar—matmóðnr sinn-
ar. Og eptir pvl sem klækir stjórn-
arinnar verða fleiri og stærri, eptir
pvl hækkar borgunin til pessara leigu.
tóla“. A eptir pessu fylgir svo
sk^rsla yfir íslendinga pá, sem eink-
um er átt við með pessum staðhæf-
ingum að sjeu leigutól stjórnaainnar,
til að fegra og verja rangsleitni, fjár-
glæfrabrögð og klæki og til að sitja
pegjandi & pingi!! Svo mörg eru nú
pessi orð. Ef S. Jónasson fær nú
$600 fyrir að sitja pegjandi á pingi,
eins og B. L. B. staðhæfir I tjeðri
grein, fyrir hvað fær pá hinn pólitiski
pabbi B. L. 3aidvinssonar, Mr. Robl-
in, sln pinglaun, sem eru jafn há?
Ekki fær hann pau fyrir að þegja,
pví hann er fremur málugur maður,
nje heldur fær hann pau fyrir að
„Ijúga I þarfir stjórnarinnar“. Eptir
röksemdaleiðslu B. L. B. fær hann
pau fyrir að ljúga lýtum og skömmum
uppá stjórnina, pví báðir pessir menn
eru pingmenn. Jónasson er stjórnar-
sinni, en Roblin er andstæðingur
hennar; peir vinna pví hver á móti
öðrum, og fá pá liklega laun fyrir
vinnu, sem er I eðli slnu hver annari
gagDstæð.
Islenzku stúlkurnar, sem vinna
við vitskertra spítalann í Selkirk og
ísl. stúlkur,sem vinna við heyrnar- og
mállausra stofnunina I Brandon, fá
eptir pessari skýrslu Baldvins til sam-
ans $1,158.14 fyrir að verja og fegra
rangsleitni, fjárglæfrabrögð og klæki
stjórnarinnar(H). Mig skal nú ekki
furða, pó B. L. B. geri ráð fyrir, að
jafn útbreitt blað og Lögberg er fái
drjúga upphæð hjá stjórninni árlega,
pegar stúlkur fá svona rlfleg laun fyr-
ir pólitisk afskipti, pvl pað er fremur
óvanalegt hjer utn slóðir, að kvenn-
fólk skipti sjer mikið af pólitiskum
málefnum; en sje nú pessi fjárupp-
hæð ekki annað en sanngjarnt kaup
fyrir vinnu stúlknanna við pessar
stofnauir, pá er vonandi að B. L. B.
lái engum (sem ekki hefur misstskyn-
semi og sanngirni I hinum pólitiska
svartaskóla, sem B. L. Ö. hefur upp-
fræðst I) pó hann líti svo á, að hann
kunni ekki lengur orðum sínum hóf
nje fótum sínum forráð.
Alíka mikil sanngirni ræður bjá
B. L. B. hvað sjertir sjerhvert annað
atriði tjeðrar skýrslu. Tökum til dæm-
is Posen-skurðinn, sem kostaði með
öllu og öllu um $1,298; upphæð pessi
stendur I skýrslunni sem „dúsa“
(múta) til ísl. af peirri einu ástæðu,
að pvl er sjeð verður, að eitthvað af
henni kann að hafa gengið til nokk-
urra ísl. sem unnu par; en hann er
svo ekta liberal-conservative að hann
færir peim alla upphæðina til inn-
tektar!! Er pað ekki lika sanngjarnt?!
Jú, jú, auðvitað, á conservativan hátt.
I>á er par lika pað sem B. L. B. ým-
ist kallar ,,dúsuna“ eða „stuldinn“ til
Guðna Dorsteinssonar á Gimli. Jeg
pekki pann mann ekkert persónulega,
en hann fær orð fyrir að vera gáfaður,
mikilhæfur maður og að öllu leyti
vaxinn lögreglustjóra-störfuœ peim,
sem hann er skipaður til að gegna;
sje petta satt, hvaða ástæða er pá
eiginlega til að hneykslast á pví, pó
honum sjeu goldin sömu laun og öðr-
um mönnum I fylkinu, sem skipaðir
eru I sllka stöðu? Ef hann hefur
minna að gera I peirri stöðu en aðrir
lögreglustjórar I fylkinu, pá er pað
að eins sönnun fyrir að sveitungar
hans eru ráðvandir og friðelskandi
menn, og ætti B. L. B. að geta fyrir-
gefið pað. Viðllka sanngjarn er B.L.
B. hvað snertir alla aðra liði I pessari
makalausu skýrslu hans, pó pað sje of
langt mál að draga pá alla hjer fram,
enda er pað eptirtektavert, að I næsta
töíubl. á eptir eru pað að eins prjú
atriði, sem virðast hneyksla B. L. B ,
sem sje borgun til Lögbergs, borgun
til Guðna og borgun til J. Polsonar.
Letta er nú að eins 13. partur af
öllu pvl, sem olli honum uppkasta I
næsta blaði á undan; annaðhvort hef-
ur hann pá verið búinn að sjá sig um
hönd, eða gleypa hina 12-13. partana;
útá pað hef jeg okkert að setja, pó
mjer finnist hann hefði eins vel mátt
taka inn pennan 1-13., sem eptir varð
llka,og komast pannig hjá pvl að láta
aðra neyða pvl ofan I sig slðar.
Aðal tilgangur B. L. B. með
öllu óráðs-iugli hans er næsta auðsær,
sem sje sá, að rægja fylkisstjórnina
við Islenzka kjósendur, pvl pað er
auðsætt, að ef peir fá fje hjá henni án
pess að vinna fyrir pvi heiðarlega, pá
greiðir stjórnin peim slíkt fje á óráð-
vandan hátt, enda dregur B. L. B.
ekki dulur á pá skoðun sínajpað sjest
roeðal annars á pessum skáldlega orða-
leik hans 1 30 nr. „Kringlunnar“:
„Eins og pað komi nokkuð við stjórn-
ar-stuldinn úr fylkissjóði, til hans og
annara kliku amlóða, sem aldrei hafa
getað lifað af eigin atorku og vits-
munum, en sem með undirferli og
ódrengskap hafa flekað, logið, sært og
sogið fje frá einstaklingum og almenn-
ingi, án pess að vinna nokkuð annað
fyrir pvl en að láta siga sjer til að
gera pau skarnverk, sem heiðarlegir
menn fyrirllta“.
Hugsum okkur nú, bara snöggv-
ast, að B. L. B. tækist að rægja stjórn
fylkisins við ísl. og afdrifiu yrðu pau
sem hann gerir ráð fyrir; pau sem sje,
að apturh.flokkurinn kæmist til valda
hjer I fylkinu bráðlega (sem annars
er ekki mjög llklegt). Ef B. L. B.
er nú sanngjarnt sýnishorn af aptur-
halds-gæðingum hjer 1 fylkinu, sem
jeg tel víst að sje, pá mættu ísl.
sannarlega búast við góðu úr peirri
átt og vera stoltir af að hafa látið
hann leiða sig! en pað stendur eins á
með apturhaldsflokkinn hjer I fylkinu
eins og hvervetna annarsstaðar 1 Can-
ada, að hann hefur ekki látið sjálfan
sig án vitnisburðar, og ísl. er ekki
ókunnugt um pað fremur en öðrum.
pví verður naumast gleymt, fyrst um
sinn, aðpegar Norquay-stjórnin missti
völdin hjer 1888, pá lagði hún pau
ekki niður sjálfviljug, heldur af pví að
gjaldpegnar fylkisins sáu að ástand-
ið var ópolandi og fóralltaf versnandi,
fjárhirzlan tóm, fylkið stórskuldugt,
framfaralltið og hafði hvergi láns-
traust, og kvað svo rammt að krögg-
unum, að stjórnarformaðurinn (Nor-
quay) varð að skera sjálfur úr, eptir
beiðni eins bankastjórans, hverjar af
ávísunum peim, sem stjórnin hafði
gefið út, skyldu borgast, og hverjar
ekki; svona var fjárhagur fylkisins
glæsilegur?! á peim tlmum, en stjórn-
arherrarnir og hennar gæðingar voru
feitir og pattaralegir og tóku rlfleg
laun.
Þetta er nú ástandið, sem B. L.
B. langar til að fa aðstoð Isl. til að
endurnýja hjer I Manitoba, og petta
er aptuíhaldsflokksins fjárhagslega
stefna, hvar og hvenærsem menn hafa
glæpst á kosninga-loforðum hans, sem
jafnan eru mörg og fögur, en sem
hann ætíð svíkur með hinna stökustu
óskammfeilui.
I>að er nú auðvitað síst að undra,
pó B. L. B. pyki „súrt I broti“ og
hann sje gramur útaf pví, að missa
agentsstöðu pá, aem hann hafði hjá
apturhaldsstjórninni I Ottawa, pvl 1
20. nr. Lögb., sem mjer barst rjett
núna, má sjá, að hann hefur fært sjer
hana vel í nyt og nákvæmlega sam
kvæmt reglum peirra manna, sem hafa
starfað hjá apturhaldsstjórninni, en
eptir næstu kosningar er vonandi að
augu hans opnist svo, að hann sjái, að
sú aðferð, sem bann nú hefur tekið til
að hefna sín, er hvorki heppileg fyrir
flokk hans nje sómasamleg fyrir sjálf-
an hann, og að áhrif hans meðal tsl.
eru minni en hann gerir sjer nú
hugarlund.
E. G.
WHETHER
THE SOR£
BEON THE
ARM. LEC.
DRCHASES
OINTMENT
mL HEAL it
ALL DEALERS. PRICE 60c.
- EMðiríES&CMGIIOIITI.
Littið 0(1 locrij.
Gangið á St. l’aul ,Business‘-skólann. paö
tryggir ykkur tiltrú allra ,bnsiness‘-manna. Á-
lit hans hefur alltaf aukist þar til hann er nú á-
litinn bezti og ódýrasti skólinn i öllu Norðvest-
urlandinu. Bókhald er kennt á þann hátt, að
|>egar menn koma af akólanum eru þeir fœrir
um að taka að sjer hjerum bil hvaða skrifstofu-
verk sem er. Reikningur, grammatík, að stafa,
skript og að stýla brjef er kennt samkvæmt
fullkomnustu reglum Vjer erum útlærðir lðg-
menn og höfum stóran klassa i þeirri námsgrein,
og getur lærdómur sá, sem vjer gefum i þeirri
námsgrein komið i veg fyrir mörg málaferli.
MAGUIRE BROS.
93 E. Sixth Street, St. Paul, Minn
DR- DALGLEISH,
TANNLŒKNIR
kunngerir hjer með, að haDn hefur sett
niður verð á tilbúnum tónnum (set of
teeth) sem fylgir:
Bezta “sett“ af tilbúnum tönnum nú að
eins $10.00. Allt annað verk sett niður
að sama hlutfalli. En allt með þvi veröi
verður aö borgast út I hönd.
Hann er sá eini hjer í bænum Winnipeg
sem dregur út tennur kvalalaust.
Kooms 5—7,
Cor. Alaiir& Lomhard Strccts.
OLE SIMONSON,
mælirmeð sínu nýja
Scandiuavian Uotei
718 Main Strkbt.
Fæði $1.00 á dag.
Arinbjorn S. Bardal
Selur likkistur og annast um út-
arir. Allur útbúnaðui ^á bezti.
Opið dag og nótt.
497 WILLIAM AVE. T#lei'hou*m
41
'n®ð lág um steineikar-runnum hjer og hvar,og par sá
^&nn hina undarlegustu sjón, sem hann hafði nokk-
Urn tlma sjeð á æfi sinni. Nálægt veginum lá all-löng
8'cðing úr grænu hrísi, og bakvið hana sá hann
standa upp 1 loptið fjóra mannsfætur, klædda I rönd-
^tta sokka með gulum og svörtum litum. En pað
Setn honum virtist allraundarlegast var pað, að allt I
e'nu var farið að leika fjörugt lag og pá fóru fæturn-
)r að sprikla og hreifast f samræmi við lagið. All-
e7ne læddist á tá fyrir endann á girðingunni, og
*tóð par alveg forviða pegar hann sá par tvo menn,
S6tn atóðu á höfði og hoppuðu um kring á höfðunum
°R Ijeku á hljóðfæri, annar á fiðlu, en hinn á hljóð-
P*PU> eins fjörugt og eins vel eins og peir hefðu set-
^ A stólum. Alleyne signdi sig, pegar hann sá
þessa ónáttúrlegu sjón, og gat varla haldist við par
Sen> hann var, en pá sáu hinir einkennilegu dansarar
nann og komu stökkvandi á höfðunum 1 áttina til
Ws. l>egar peir voru svo sem spjótslengd frá
Alleyne, stukku peir upp 1 loptið og komu niður
stkndandi á fótunum, með flírubrosi á andlitunum
bendurnar á hjörtunum.
„Laun—laun! riddari minn með hin starandi
angu!“ hrópaði annar peirra.
»Gjöf, prinz minn!“ öskraði hinn. /„Það er
*ama hvað lltil hún er—til dæmis gullpyngja, eða
nkkr settur gimsteinum“.
Alleyne datt 1 hug pað sem hann hafði lesið um
^jöfulóða menn—um stökkin og teygjurnar 1 poim
48
peir hjeldu leiðar sinnar, én onskan peirra var svo
óhefluð og grófgerð, að hún ljet. llkast pvl I eyrum
Alleyne’s, sem var alinn upp I klaustri, eins og húu
væri eitthvert útlent villipjóðar-mál. Einn peirra
var með fuglsunga, sem hann hafði náð á heiðinni,
og bauð hann að selja Alleyne ungann fyrir 4 pence.
Alleyne varð feginn að komast sem fyrst fram hjá
pessum kumpánum, pvl peir voru all-villumannaleg-
ir, með rauð skegg og grimmdarleg blá augu, og
var ekkert árenDÍlegt að eiga kaup við pá á pessari
eyðilegu heiði.
En pað eru nú samt ekki ætlð stórvöxnustu og
villimannlegustu mennirnir, sem mest er að óttast.
Erfiðismennirnir horfðu að vlsu pannig augum á
Alleyne, að auðsjeð var, að pá langaði 1 pá peninga,
sem hann kynni að hafa, en svo stautuðu peir áfram
á sinn punglamalega, engilsaxneska hátt. Alleyne
mætti öðrum manni, sem var verri viðureignar, rjett
á eptir. I>að var krypplingur á trjefæti, sem kom
haltrandi eptir veginum, og virtist hann vera svo
veikburða og gamall, að barn pyrfti ekki að óttast
hann. En pegar Alleyne var rjett kominn fram hjá
honum, öskraði hann upp af tómri mannvonzku, for-
mælti honum og fieygði hrufóttum steini að honum,
sem flaug rjett fram hjá eyra Alleyne’s. Svo hræði-
leg var pessi orsakalausa vonzka vanskapnings pessa,
að pað rann kalt vatn milli skinns og hörunds á
Alleyne og hann flýði burt eins og fætur toguðu,
pangað til að hvorki orð cða steinkast krypplingsins
37
við Pjetur pófara, sá hann ponnan ólánssatna mann
stiklandi og bölvandi tlu sinnum meir en áöur. En
1 staðinn fyrir að vera nú I hinni stóru, hvítu hempu,
var hann allsnakinn, að undanskilinni stuttri ullar-
skyrtu og leðurskóm. Langt niður & veginum sá
hann leggjalangan hlaupandi mann, með böggul
undir annari hendinni, en hinni hendinni hjelt haun
á slðunni, eins og maður sem hefur hlegið pangað
til hann hefur fengið sting af hlátrinum.
„Sjáið pjer hann ekki!“ öskraði Pjetur pófari.
„Horfið á hann! t>jer skuluð vera vitni mitt. Hann
skal fara I fangelsið I Winchester fyrir petta- Sjáið
hvar hann fer með hempuna mlna undir hendinni!“
„Hver er hann?“ hrópaði Alleyne.
„Hver annar skyldi pað vera en pessi bölvaði
bróðir Jón“, öskraði Pjetur. „Hann hefur nú ekki
skilið mjer eptir svo tnikil föt, að hægt sje að búa til
úr peim lendaskjól. Hann, pessi tvöfaldi pjófur,
hefur nú narrað út úr mjer hempuna mfna“.
„Blðið við, vinur minn“, sagði Alleyne. „t>að
var hempan hans sjálfs“.
„Það er alveg sama“, sagði Pjetur. „Hanu cr
nú búinn að ná öllu saman — hempunni, treyjunni,
buxunum, sokkunum—öllu saman. Jeg ætti máske
að pakka honum fyrir, að hann skildi mjer eptir
skyrtuna og skóna. Jeg efast ekki um, að haim
komi hráðum til baka eptir pessu tvennu“.
„En hvernig atvikaðist petta?“ spurði Alleyne
forviða,