Lögberg - 30.06.1898, Síða 2

Lögberg - 30.06.1898, Síða 2
2 LÖGBERO, FIMMTUDAUINN 30. JÚNl 1898 KIRKJU J>IN GID. 1. FUNDUR. Hifl 14. á>sf>ÍDg bins ev. lút. Virkjufjel»gs Islendinga í Vestur- hniini kom snman I kirkju Fyrsta lút. snfnaflar í Winnipep, Man., fðstudag- inn 24. júni, 1898, kl. 10. f. m. ÞÍDgsetnÍDgar-guðspjónustuna flutti sjera Jón Bjarnason, útaf Jóh. 17, 11—23. Að guðsþjónustunni aflokinni setti forseti kirkjufjelagsins, sjera Jón Bjarnason, pingið samkvæmt hinu kirkjnlega pingsetningarfotmi. Forseti lagði fram eptirfylgjandi skýr'lu yfir ]>resta og söfnuði kirkju- fjelagsins. Söfnuðir tilheyrandi kirkjufje- laginu: Marshall-söfnuður, St. Páls-söfn. í Minneota, Vesturheiuis söfn., Lincoln-söfn., Garðar-söfn., Þingvalla-söfn. (N. D ), V Ikur söfn , Fjalla-söfn., Ilallson-söfn., Pjetu.'3-söfn., Vídalíns söfn., Grafton söfn., Pembina söfn , P’yrsti lút. söfn. í Wjieg, Fríkirkju söf:.., Frelsis söfD., Brandon-söfn., t>ingvalla nylendu-söfn., (xVssa.) Selkirk söfn., Víðines-söfn , Arnes söfn., Bræðra söfn., Fljótshlíðar-söfn., Mikleyjar-söfn. Prestar kirkjufjelagsin: Jód Bjarnason, í’r. J. Bergmann, N. Steingr. Dorláksson, Jónas A. Sig- urð8Son, Björn B. Jónsson, Oddur V. Gíslason, Jón J. Clemens. í nefnd, til að veita móttöku og rannsaka kjörbrjef erindsreka, skipaði forseti p& Magnús Panlson, B. J. Brandsson og Fr. Friðriksson. Nefnd þessari var og falið að veita móttöku afeökunum, er fram kynnu að koma frá söfnuðnm þeim er engan erindsreka hafa sent. Kl. 11.45 f. m. var fundi slitið, og fikveðið að koma aptur saman kl. 2. e. m. 2. FUNDUR var settur sama dag kl. 2. e. m. Mr. M. Paulson, framsögumaður kjörbrjefa-nefndarinnar, lagði fram svolfttardi skyrslur: „Herra forseti. Nefndin, er þjer settuð til þess að taka móti kjörbrjef um erindsreka kirkjuþingsins, leyfir sjer að skýra frá þvl, að á þessu kirkjnþingi eiga sæti prestar þeir og erindsrekar, sem hjersegir: PBKSTAK OU KMBÆTTISMENN. Sjera Jón Bjarnason, sjera P’riðrik J. Bergmann, sjera J A. Sigurðsson, sjera Björn B. Jónsson, sjera N.Stein- grfmur Þorlftksson, sjera Oddur V. Gíslason, sjera Jón J.Olemens og Jón A. Blöndal (fjeh. kirkjufjel ). kbinoskekak: P’yrir St.Páls-söfn.—O G Aiulerson. Lincoln-s.—Árni Sigvaldason. Gardar s.— B. J. Brandsson, Einar A. Melsted, G. B. Olgeirsson og Jón K. ólafsson. DÍDgvalla s.—Sigurgeir Björnsson og Ólafur Ölafsson. Víkur-s.—F. P’. Björnsson og t>or- gils Halldójsson. p’jalla s.— IDraldur Pjetursson. Hallson-s.—Jakob Benediktsson. Pjeturs s. — Guðmundur Eiríksson ocr Tryggvi Ingjaldsson. Vídalíns-s.—Guðjón Guðvaldsson. Piinar Seheving og Jóu Dórðarson. J'embina s.—Gunnar Jóhannsson. Fyrsta lút. söfn—Árui Fggerts=on. Flefán Gunnarsson, Sigtr. Jónasson Og Magnús Pálsson. Frfk.-s.—Skapti Arason og Björn Jónsson. Frelsis s.—Jón Björnsson, Fiiðjón Friðriksson og Fr.S.Friðiriksson. Brandon-s.—G. E. Gunnlaugsson. l>ingv.nyl, s.—Gísli Egilssou. . Selkirk-s. —Guðjón Ingimundarson. Bræðra-s.—Bjarni Marteinsson. Sjera Björn B. Jónsson bar fram afsakanir frá Marshall- og Vestur- heims-söfnuðum fyrir að láta enga er indsreka mæta á þinginu. Af prestum kirkjufjelagsins eru fjarverandi: sjera Jónas A. Sigurðs- son (nú á íslandi) og sjera N. Stein- grímur Porláksson, sem að líkindum kemur síðar á þÍDgið; ennfremur er vonast eptir erindsreka frá Grafton s. Winnipeg, 24. júnf 1898. M. pAUI.SON, E’r.FKIÐRIKSSON, B. J. Bbandsson.“ Skyrslur þessar og tillögur kjör- brjefa-nefndarinnar voru samþykktar f he.ld sinni og óbreyttar. t>á skrifuðu allir prestar og er- indsrekar undir hina vanalegu játn- ÍDgu kirkjuþingsins, er hljóðar þannig: „Vjer undirskrifaðir, prestar og kirkjuþingsmenn, endurtökum hjer með hina lút. trúarjátning safnaða vorra, er vjer sem meðlimir hinnar lút. kirkju höfum áður gjört, og skuldbindum oss hátíðlega til að starfa á þessu þingi og heima í söfn- uðum vorum að þeim málum, sem hjer verða samþykkt, samkvæmt grundvallarlögum kirkjufjelags vors og tilgangi þeirra“. t>á la.s forscti kirkjufjelagsins, sjera Jón Bjarnason, upp ftrsskyrslu sína, er hljóðar sem fylgir: „Hin ytri ummerki kirkjufélagsins lrafa ekki neitt breytzt frá því í fyrra. Söfnudirnir, sem þá töldust því tilbeyr- andi, voru ‘21 og prestarnir 7; og þetta hvorttveggja er nú eins; sömu söfnuðir og sömu prestar. Eftir þvi, sem grund- vallarlögum félagsins var breytt á þing- inu í fyrra, getr nú ekki heldr neinn nýr söfnuðr gengid inn á milli þinga. En tveir nýir söfnuðir lxafa þó myndazt á arinu með þeirri hngsan að tengjast oss félagslega. Annar þein-a er Melanktons- söfnuðr. er svo nefnist, í Islendinga- byggðinni við Mouse River í Norðr- Dakota, en hinn, Jóliannes-söfnuðr í Pipestone-byggð í Manitoba. Hinn fyrr nefndi þeirra sœkir um inngöngu í kirkjufélagið á þessu þingi. Hinn hefir samþykkt safn.laga-frumvarp kirkjufé- lagsins, en hefir þó ekki látið verða af því að sœkja um inngöngu. Að því. er til prestanna kemr, þá liefir séra N. Steingrímr Þorláksson því miðr ckki enn nema að litlu leyti átt þess kost að verja kröftum sinum í kirkjufélagsins þjónustu, með þvi aðal verk hans er eins og áðr meðal norsk-lúterskra safnaða í Park Itiver, N,-D., og þar í nágrenninu. Hinir prestarnir hafa þjónað söm söfn- uðum eins og í fyrra. En einn þeirra, séra Jönas A. Sigurðsson, skrifasi fé- lagsins, er þó nú fjarverandi, því í lok Maímánaðar lagði hann á stað í ferð til íslands og er ekki væntanlegr til vor aftr vir þeirri ferð fyrr en seint í haust. Eins og yðr öllum mun kunnugt, hefir séra Jönas unnið verk sitt með mjög miklu kappi og dugnaði, en heilsa hans ekki vel sterk. Og er það ösk mín og von, að hann styrkist á heilsunni við ferð þessa og að vér þannig grœðum á burtveru lians bæði að þcssu leyti og öðru. Af tölu safnaðanna og prestanna í kirkjufélaginu verðr naumast ráðið, að vér liöfum neitt til muna fœrt oss út síðan í fyrra. Og það höfum vér þö vafalaust gjört. Til þess fœri eg það einkum, að kirkjufélagið hefir á þessu ári haft meiri missíönai’-starfsemi en nokkru sinni áðr. Enda liggja aðal- framkvæmdir félagsins á árinu í þeirri átt. Séra Jönas A. Sigurðsson liefir farið tvær slikar ferðir til Mouse iiiver- byggðarinnar, sem áðr cr nefnd, aðra i Júlímánuði síðastl iðið sumar, og þá var Melanktons-söfnuðr þar myndaðr, hina í Apríl í vor. Enn fremr ferðaðist liaun í September til Selkirk og þaðan til Mikleyjar og Nýja Islands-byggðanna á meginlandi. I þessu byggðarlagi er svo sem kunnugt er prestakall séra Odds V. Gislasonar, en síðan trúmálaruglingriuu kom þar upp um árið, nokkru áðr en séra Oddr kom frá Islandi og tók þar við prestsþjónustu. hefir mikill hluti fölks- ins staðið utan kirkju og safnaðarlíf kirkjumannanna víðast livar verið mjög veikt. Til þess að styðja séra Odd í starfi lians og vekja kristilegan og kirkjulegan áhuga hjá Ný-íslendingum yfir höfuð fór séra Jönas ferð þessa, og hetír vafalaust eins mikill árangr orðið af ferðinni eintj og við varð búizt eftir því, sem á stóð. Af skýrslu þeirri, er séra Jónas ritaði um þetta missiönar- starf og sendi „Sameiningunni-*, má sjá, að hugir margra Ný-íslendinga hneigjast miklu meir i kirkjulega átt en margir munu liafa búizt við eftir því ýmsa, sem þar liefir um liðin ár á dag- ana drifið, og það eigi að eins meðal beirra, er taldir eru til Uiuna lútersku safnaða þeirra byggða, heldr lika í liópi þcirra, er fyrir utan standa. Einn liinna eldri safnaða þar, Pljötshlíðarsöfnuðr, hafði um tvö undaugengin ár legið í dái, en nú tóku um 70 manns sig til og endrreistu hann. í Isafoldarbyggð, þar sem aldrei liefir verið nein safnaðar- skipan, hét fólk því að vinna bráðlega að myndan safnaðar; og bæði i Breiðu- vik og á Gimli tjáðu menn sigsömuleiðis hlynnta safnaðarmyndau, Ekki verðr séð af skýrslu séra Jönasar, að neinum mótmælum hafi verið haldið fram af hálfu utansafnaðarmanna í Mikley gegn eignarrétti lúterska safnaðarins til kirkjunnar þar. Og bæði þar og annars- staðar í Nýja-íslandi var séra Jönasi tekið mjög vel af almenningi. Lakast var, að liann fékk ekki í ferðinni tœki- fœri til að heimsiekja fölk í syðra liluta Víðines-byggðar, þar sein þó er einn smá- söfnuðr kirkjufélaginu tillieyrandi. I Selkirk prédikaði séra Jónas bœði á ferðinni fram og aftr og talaði við fölk um kirkjumál. Og nú í Mai, rétt áðr en hann hélt á stað í ferð sína til Islands, heimsótti hann Selkirk-búa einnig. Söfnuðrinn þar sleit i fyrra prestsþjón- ustu sambandi við séra Odd, þótt liann stundum hafi prédikað þar siðan. En hins vegar hetír þess verið leitað af söfnuðinum við séra Jönas, að liatin vildi gjörast þar reglulegr prestr, án þcss þó að liann enn sem komið er hafi séð sér fcert að taka þeirri köllun. í liaust, í September, réðst séra N. Steingrímr Þorláksson i missíónarferð til nýbyggðarinnar á vestrströnd Mani- toba-vatns, sein liann árinu áðr hafði einnig heimsótt. Hann ætlaði i þetta skifti einnig að heimsœkja byggðirnar austan við vatnið. en gat öhentugra ástuiðna vegua ekki komið því við.—I Ágúst, gjörði séra Björn B. Jönsson sér ferð til Watertown í Suðr-Dakota, þar sem dálítill hópr íslendinga á lieima. Enn fremr í September til Minneapolis og Duluth. í hinum fyrrnefnda af bœj- um þessum er mjög fátt af fölki voru, en þar á möti býsna margt í Duluth, enda myndaðist þar eitt sinn íslenzkr söfnuðr i sambandi við kirkjufélagið, en hann uppleystist bráðum, vafalauSt sökum prestsþjónustuskorts.—í Október heim- sótti séra Jöu J. Clemens Pipestone- byggð íslendinga, vestast í Manitoba- fylki sunnanverðu. Og þá var þar byrj- an gjörð til myndunar Jöliannes-safn., en formlega var sá söfnuðr myndaðr 15. Febrúar í vetr. Nú i Júní hefir séra Jön aftr heimsött þá byggð.— Um kirkju- þingsleyti í fyrra ferðaðist séra Oddr V. Gíslasou til íslendinga í bœnum Kee- watin í Ontario og pródikaði þar. Eins nú rétt á undan kirkjuþingi. Og undir lok Növember mánaðar ferðaðist hann eins og nokkrum sinnum áðr til Þing- vallanýlendu í Assiniboia í sömu erind- um. Þar er eins og yðr ðllum er kunn- ugt söfnuðr, sem alltaf frá því hann myndaðist fyrir 11 árum hefir staðið ] kirkjufélaginu, en aldrei getað fengið fasta prestsþjónustu. Og loks er að geta missíónar-veiks þess, sem hr. Runólfr Marteinsson, stud. theol., hefir nú ujip á síðkastið unnið fyrir kirkjufélagið. Eftir samráði vara- forseta og skrifara og fleiri kirkjulegra starfsinanna vorra og sömuleiðis eftir ráðlegging dr. Weidners, forstöðumans Chicago-jirestaskólans, þar sem Runólfr hefir stundað guðfrœðisnám í tvö ár, hefi cg ráðið hann fyrir mianíónei-a kirkju- félagsins um sumarmánuðina meðan þar syðra er skólahlé. Upp á þá ráðn- ing kom hann liingað noiðr til Winni- peg í byrjan Maímánaðar, og liefir ná- lega allt af síðan verið á missíónarferð- um. Hann fór fyrst til byggðarinnar vestan Manitoba-vatns, þá til byggðar- innar við Narrows.norðaustan við vatn- ið,þá til Álftavatns-nýlendu og Grunna- vatns-nýlendu. Til þessa gekk nálega allr Maíinánuðr. Síðan hefir hann gjört sér ferð suðr til hinnar íslcnzku nýlerulu við Rosea'i River í Minnesota-ríki norð- vestanverðu, og helir enginn íslcndingr áðr koinið þangað í þeiin erindum. Ur þeirri ferð er hann aftr korninn að eins fyrir fám döguin og verðr hér með oss á kirkjuþinginu.—Hvað mikið liefir verið borgað úr sjóði kirkjufélagsins til launa fyrir missíónarverk sést á skýrslu féhirðis. En hvorki séra Birni, né séra Oddi, né séra Jöni Clemens liefir neitt verið borgað. Þó að ekki hafi orðið meira af safn- aða-myndan en þcgar er um getið, þá má þó telja alveg víst, að fjöldi fölks víðsvegar um byggðir Islendinga, sem að undanförnu hafa verið prestþjónustu lausar eða því sem næst, hafi fyrir þessa missíónar-starfsemi störum feerzt kirkjufélaginu nær. Og ef vér getum haldið starfsemi þessari áfram, þá líðr naumast langr tími þangað til nýir söfuuðir eigi all-fáir rísa upp viðsvegar og ganga í lög með oss, til þcss undir sameiginlegu lútersku kirkjumerki að vinna að iitbreiðslu kristindómsins, sem framtíðarheill fölks vors er öll komin undir. Akrarnir liafa á þessu ári svo að segja í öllum áttum íslenzku byggð- anna birzt livítir til uppskeru. Og þft er það auðvitað vort að styðja að því, ekki að eins með bœnum vorum til drottins, beldr líka í verkiuu, að liinn andlegi kornskurðurinn fái fljótan og farsadan framgang. Á komanda ári þarf frá kirkjufélagsins hálfu meira að verða unniö af missíönarstarfi, en ekki minna en gjört liefir verið síðan í fyrra. í vor fékk eg fyrirspurn um það úr Þingvalla-nýlendu.hvort söfnuðrinn þar hefði gjört rétt í því, er hann með meira hluta atkvæða ályktaði, að biðja séra Hafstein Pét.rsson, prest Tjaldbúðar- safnaðar hér í bœnum, að veita sér Iirestsþjönustu um tíma þetta sama vor. Skyldi eg það á fyrirspu.rninni, að nokkur hluti safnaðarins hefði talið þetta rangt, þar sem nefndr prestr stendr fyrir utan kirkjufélagið, og hafa sömu menn líklega búizt við, að eg teldi þetta einnig rungtr Upp á fyrirspurn- ina svaraði eg því, að þó að vafalaust hefði verið réttara af söfnuðinum að leita fyrst til presta innan kirhjufólagsins, þá gæt.i mér ekki komið til liugar í félag»- ins nafni að mötmæla þessari ályktan safnaðarins. Því fyrstog fremst myndi slík mötmæli að eins verða til þess að auka flokkadrátt í Söfnuðinum, og í ann- an stað bæri eg alls engan kviðboga fyr- ir því, að neitt illt myndi leiða af komu séra Hafsteins vestr, og það því síðr sein kunnugt væri, að bæði lianu og Tjald- lniðarsöfnuðr væri nú í anda lilynntari kirkjufélaginu cn nokkurntíma áðr. Mér þykir réttara að geta um þetta, þó að það sé í rauninni prívat-mál, fyrir þá sök, að eg liefi síðar frétt, að séra Haf- steinn hafi orðið fyrir talsverðu mót- kasti í Þingvallanýlendu og að þess hafi af sumum verið getið til, að það mótkast hafi verið af mínum eða kirkjufólagsins völdum. Næst missíönarstarfsemi kirkjufé- lagsins er að geta samtalsfundanna út af trúar- og kirkjumálum, sem haldnir hafa verið á áriuu í hinum ýmsu söfn- uðum samkvæmt bending fyrri þinga. Alls liafa íl slíkir fundir haldnir verið eftir því, sem eg veit bezt. Hinn fyrsti þeirra var haldinn í kirkju Argyle-safn- aða 13. Oktöber, og liöfðu menn þrjii mál þar til meðferðar: kvöldmáltíðarsakra- mentið, inngöngu kirkjufélagsins í Gen- eral Cvuncil og skólainálið, og voru þar með leikmönnum safnaðanna þrír af presium kirkjufélagsins viðstaddir Næsta dag á eftir aðkvöldinu var sams- konar fundr lialdinn í kirkju Fyrsta lút- erska safnaðar i Winnipeg og sömu prestaruir þar við. En umrtuduefnið á þeim fundi var: sakrainentin, einkum skírnarsakramentið. I St. Páls kirkju í Minneota var samtalsfundr í miðjum Nóvember, sem fólk úr öllum söfnuðum Framh. ft 7. bls. Hvernig er þetta.! Vjer bjódumst til að borfca eitt hunilrað (lollara fyrir hvert bad Caturrh tilfelli, aem ekki verður læknad meo Hull'a Catarrh Cure. F. J. Cheney & Co., eigendur, Toledo.O. Vid undirakiifaðlr hbfum ]>ekkt F. J. Cheney í aíd- aatlidln 18 ár og álitum, ad hann sje mjðg áreidan- leguríðllum vidakiptuin, og í peningalegu tilliti fnr uin ad uppfylla ulla þá skilmála sem fjelag hans bindur slg, West & Truat, heildsðlumenn, Toledo, O. Hall’s Catnrrh Cure er fnntöku-medni, og hefur því bein áhrifá blðdid og slimhimnurnar. Til sðlu í ðllum lyfjabúdum. Vero 75c flasknn. Vitnlsburdir ókeypis. Hall’s Family Pills eru þær beztu. Tclegraf er eitt af helztu námsgreioum á St. I’rul ,Business‘-skóli-nuni. Kennararnir, scm fyrirjþcirri námsgrein standa, eru einhverjir þeir beztu í landinu, MAGUIKE BKOS. 93 East Sixth Street, St. Paul, Minn. GODIR LANDAR! Komið & hornið ft King og James St’s, þar er margt sem ykkur girnir að sjft. Dar fftið þið allt sem lltur að hysbúnaði, svo sem Rúmstæði með öllu tilheyrandi, Hliðarborð, ný og gömul, stólar forkunnar fagrir. Mat- reiðslu stór af öllum mögulegum stærðum, ofnar og ofnplpur. Ljómandi leirtau og margt fleira sem hjer er of langt upp að telja. Allt petta er selt við lægsta verði. Við vonum að þið gerið okkur pft ánægju að koma inn og líta ft sam- safnið ftður enn þið kaupið annars- staðar, og þá sjálfsagt að kaupa ef ykkur vanhagar um eitthvað. Gætið þess að kaupa ekki kött- inn í sekknum. YðAK PJKNUSTU KKIÐUBÓNIB. Palson & Barda/. lcexmii* BÓKHALD, 11 KAÐpiTUN, STILRITUN, TF.LEGRAPHY, LÖG, ENSKAR NÁMSGREINAR, OG „ACTUAL BUSINESS“, FRft BYRJUfl TIL ENDA. STOFflADUR FYRIR 33 ARUM SIDftN ug ci cizti og bezti skólinn I öllu Norðvesl- urlandinu. YFIR 5000 STUDENTAR H/^FA UTSI(RIFAST AF H0NUK|. og eru þar á meðal margir mest lciðandi verzlimarmenn. þessi slfóli cr opinn allt árið um kring, og cta menn þvi byrjað hvemer sem cr, hvort cldur þeir vilja á dagskólann eða kvcldskólann l^enslan er fullkoir|iq. Nafnfr.vgir kennarar standa fyrir hverri námsgreina-deild. það er bezti og ó- dýrasti skólinn, og útvegar nemendum slnum betri stöðu en aðrar þvílfkar stofnanir. Koijiið cða skrifið eplir nákvæmari upplýs- ingum. MAGUIRE BROS., RIGRNDUR. 93 E. Sixth Street, St. Paul, Mion. OLE SIMONSOK, mælir með sfnu nyja Scandiuavian Hotel 718 Main Stbekt. Fæöi $1.00 ft dag. | Ttiompson & Wing, I Mountain, N. D. Eru nýbúnir uð bæta við í verzlan sína | husbúnadi og likkistum %\ og ætla sjer frainvegis að bafa Jillt til- heyrandi jarðarförum og allskonar húsbúnað, svo sem rúmstníði, matreas- springs, stóla o. s. frv. Lika eru þeir nýbúnir að fá ljómandi fallega uppuntada kvennhatta og tilbúin pils. Þar fyrir utan hofum við eins og vant er allskonar nauð- synjavöru, svo scm matvöru, fatnað, skótau, leirtau, járnvöíu o. s. frv. Það er satt að scgja markmið okkar að rcyna að haf allar þær vörutegunclir sem mcnn þarfnast og munu menn því geta fengið hjá okkur allt það £ sem vanaiega fæst í búðum í stórborgum. f | Thompson $c Wing. ?UUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUU>

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.