Lögberg - 04.08.1898, Blaðsíða 1

Lögberg - 04.08.1898, Blaðsíða 1
Logberg er gefiC út hvern fimmtudag af ThE LÖGBERG PRINTING & PUBLISH- ING Co., að 309JÍ Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um ári'ð (á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfra m.— Eeinstök númer 5 cent. LögbérG is published every jThursday by The LögberG Printing & Publish- ing Co., at 309)4 Elgin Ave., Winni- -— -1.« c..i—price; $2.00 "509 Dfrs G Paitls fi79 'VVm ice. — Single copies y cents. 11. Ar, Wiunipeg, Man., flmmtudaginn 4. ágúst 1898. Nr. 30. Bretum voru dæmdar fyrir hönd enda selveiðaskipa 1 Behrings.sjó. eig- ftoyal Crown Wheels 1898 MODELS. bessi lijól er ábyrgst að sjeu góð, bæði af í>'omet Cyele fjelaginu í Toronto og okkur sjálfum og fást fyrir 500 Royal Cbown Sápu Umbúd- IR QG $27.50 í PENINGPM. ROYAL CROWN SOAP CO., WINNIPEG, MAN. TIL REYKJARA CAMLA STÆRDIN T&B Af ófriðnum er pað að segja, að Bandarikja-liðið hefur náð öflugri fót- festu áPorto Rico-ey, enda virðast eyjarskeggjar vilja losna við Spán, en ekkert verulega sögulegt gerst á Uuba, siðan blað vort kom út.seinast. Garcia, einn af foringjum uppreisnar- manna á Cuba, pykktist við pað, að Shafter, yfirforingi Bandarikja-liðsins í Santiago, gaf ekki bæinn á vald upp- reisnarmanna, og sagði Garcia þvi af sjer. Yfir 4,000 af liði Shafters hefur nú sýkst í allt af gulusóttinni, en til- tölulega fáir dáið. Foringjar Banda- rikjaliðsins á Philippine-eyjunum eiga í erjuin við fyrirliða uppreisnar- manna par, Aguinaldo, og óvíst hvernig hann snýst. t>að er þvl bú- ist við, að Bandaríkin verði að senda miklu fleira lið (50,000 S staðinn fyrir 20,000) en ráðgert var I fyrstu. Ept- ir stðustu frjettum lltur út fyrir, að Bandarlkin og Spánn semji frið innan skamms. Menn vita enu ekki með vissu hvaða friðar-skilmála Bandarlk- in hafa sett, svo vjer sleppum að fara út I þá að þessu sinni. En |>að er enginn vafi á, að Bandaríkin htfa til- kynnt Spáni friðarkosti sína, og allt bendir til að Spánverjar taki peim breytingalltið. MYRTLE NAVY 3’s ER ENN B ÚI D T I L. Frjettir. CANADA. Það er nú fastráðið, að fulltrúar Hreta og Canada annars vegar, og Bandarikja-manna sem hins málsaðila, ttæti A fundi 1 Quebec 23. J>. m. til kð ræðA^og ef unnt er ráða ýmsum þrætumálum til lykta. Það er búist Tið J>ýðingarœiklum ávexti af fundi Þessum. Ontario-fylkispingið kom saman 1 grer eins og til stóð. BANDAKfttlN. Great Northern-járnbrautar-fje- lagið hefur rjett nýlega lokið við að byggja hið mesta vörugeymsluhús Tið stórvötnin. Húsið er í bænum Superior (skammt frá Duluth), og er 1,540 fet á lengd, 132 fet á breidd og fvíloptað. Það er nóg pláss fyrir sex af hinum stærstu skipurn, sem ganga ft Stórvötnunum, að ferma sig eða af- leruia við vörugeymsluhús J>etta í R6nn. Húsið stendur auðvitað við Superior-vatnið, og öflug bryggja Iraman við J>að handa djúpristustu 8kipum að leggjast við. Hin mikla Vestnrrlkja-sýning stendur nú yfir I borginni Omaha I ^ebraska-rlki, og er hún sögð stór- kostleg og ágæt að öllu leyti. Hún kvað að mörgu leyti taka fram hinni 'biklu Suðurrlkja-sýningu í Atalanta í fýrra, enda liafa framfarirnar verið •b'klu stórkostlegn I Vesturrlkjunum 8lðastliðinn aldarfjórðung en 1 Suður- r,kjunum. Afurðir Canada eru sýnd- 8r á Omaha-sýningunni, og vekur ^&nitoba-deildin meiri eptirtekt en flest pa55 8etn sýnt er frá hinum Can- ada.fylkj unum. Bandaríkja-stjórnin hefur nú borgað skaðabóta-kröfur pœr, er ITLÖND Hinn nafntogaði J>ýzki stjórn- málamaður prinz Bismarck ljezt 1 kastala sinum, B'riederichsrue, hinn 30. f. m. um ki. 11. e. m. Vjer getum pessa mikla manns frekar í næsta blaði. ___________________ Frumvarp brezku stjórnarinnar um að veita írum samskyns heimastjórn og Skotar hafa, var sampykkt í efri deild parlamentsins I 1 .ondon 20.f.m. í>að voru haldin próf yfir sjó- mönnunum af „La Bourgogne“ pegar peir komu til Frakklands, og þeir sýknaðir. En nú hefur sjómálaráð- gjafi Frakka skipað að hefja nýja rannsókn útaf þessum hræðilega skip- tapa. Nú er það komið á, að póstgjald v*rður ekki nema 2 cts undir hvert brjef um allt brezka rlkið, að Austr- aliu og Indlandi uhdanskildum, sem enn hafa ekki fengist til að sam- þykkja þetta. Laurier-stjórnin átti upptökin að þessu máli, eins og að því, að Bretar sögðu upp verzlunar- samningi sínum við Þýzkaland og Belgiu. lslaiuls frjettir. ísafirði, 15. júnl ’98. Dk. Torv.Thoroddsen hefur feng- ið 5,000 kr.styrk úr Carlsbergs-sjóðn- um I Kaupmannahöfn, til þess að gefa út jarðfræðis-uppdrátt af íslaudi. Tíðakfak.—Frá 5. þ. m. hafa verið meiri hlýindi í tíðinni, en að undanförnu I vor, og alloptast góður þerrir unz 13. J>. m. sneri til rign- inga. HRArAö til bana.—l>að slys vildi til 1. þ. m., að smalapiltur frá Stað i Grunnavik hrapaði á Staðarhllð, og beið bana af, fannst daginn eptir handleggsbrotinn, með gat á höfðinu. —Piltur þessi hjet Guðjón, sonur Sæ- mundar Jochumssonar I Tungu í Skutulfirði. LXtinn er 1. þ. m. á P'axastöðum í Grunnavíkurhreppi Jósep Hannes- son, fyrrum bóndi á Atlastöðum.— Hann var á áttræðisaldri, og lætur eptir sig ekkju og uppkominu son. Hákarlaveiðiskipin hjer vestra hafa aflað fremur vel, og mun það nú eini þilskipaútvegurinn, sem þolan- lega borgar sig hjer um slóðir.—13. þ. m. hafði „Guðrún“, eign L. A. Snorrasonar verzlunar, skipstjóri Jón Pálsson, lagt hjer á land 303 tunnur lifrar, og má það heita mikið góður afli, ekki sízt þegar þess er gætt, að skipverjar eru að eins 8. Aflabrögð hafa verið treg við Út-Djúpið, en Snæfjallastrendingar? er skelfisk hafa til beitu, öfluðu allvel slðustu vikuna, 1—3 nundruð á skip, og þar yfir, er róið var.—í Ögurnes- inu er og farið að aflast dável. Síld fjekk Guðm. Hjaltason í Tröð, I vörpu I Hestfirði I fyrri nótt, að sögn um 10 tunnur, og er vonandi, að allir hinir „nótabassarnir11 nái í eitthvað, og fer þá vonandi fljótt að lifna yfir aflabrögðunum. ísafirði, 18. júní ’98. Aflabrögð mikið góð fyrir inn- an fiskiveiðasamþykkta-llnuna úr Arn- arneshamri í Snæfjalla-bryggju, þar sem skelfiski er beitt, en lítiö um. róðra í Út-Djúpinu, sakir beituskorts. —Slldin, sem þeir Guðm. Hjaltason I Tröð og Einar Jónsson á Kleifum fengu í vörpur, var mjðg smá, og hef- ur ekki aflast neitt verulega á hana. Áverkak—stakur prakkaraskap- ur.—14. þ. m. var það kært fyrir sýslumanni II. Hafstein, að aðfara- nóttina 12. þ. m., er faktor Sophus Holm á Flateyri var staddur einn í verzlunarbúð sinni, hafi verzlunarmað- ur Halldór Halldórsson frá Dórustöð- um I Önundarfirðí komið þar inn, ráð- ist á hann, veitt bonum áverka, jarð- varpað honum, troðið hann fótum, nefbrotið hann, og leikið hann að öðru leyti mjög illa, svo að Holm fjell í ómegin.—En meðan faktorinn lá i yfirliðinu tjáist Haildór hafa bundið hann, og skilið svo við hann bundinn, I yfirliði og lagandi í bióði. —Fór sýslumaður Haftstein vestur 1 Önundarfjörð 15. þ. m. með gufubátn- um „Ásgeiri litla“, og fóru þeir þá einnig yestur verzlunareigandinn Á. G. Ásgeirsson, og verzlunarmaður Sophus J. Nielsen, sem gegnir verzl- unarstjórastörfunum þar vcstra með- an Soph. Holm liggur. » Ekkert kvað Halldór hafa fengist til að meðganga. þykist hvergi hafa nærri komið, og var hann því fluttur hingað með „Asgeiri litla“ aðfaranótt- ina 16. þ. m., og þegar settur I varð- haid I fangahúsinu hjer, ef ske kynni, að minni hans yrði ögn gleggra. Minni Halldórs Halldórssonar frá Dórustöðum, sem getið er um hjer að framan, skýrðist furðanlega dag frá degi, meðan hann var I fangahúsinu, svo að fengist kvað hafa játning hans fyrir glæpnum, og var honum því sleppt úr varðhaldi að morgni J>ess 18. þ. m. ísafirði, 24. júní 1898. M annalát. 21. marz slðastl. andaðist að prestssctrinu Otrardal I Arnarfirði sóma- og merkismaðurinn Páll Símonarson, fyrrum hreppstjóri og hreppsnefndaroddviti I Auðkúlu- hreppi, 71 árs gsmall. Tíðarfarið hefur undau farna daga optast haldizt við nurðauátt, og hlýindi verið fremur lltil, nema síð- ustu dagana. Dilskip þau, er tíl þorskveiða gauga hjeðan úr kaupstaðnum, hafa ytirleitt aflað mjög illa, svo að eigi er annað fyrirsjáanlegt, en að stórtjón verði á þeirri útgerð I ár. Strokinn. Halldór Halldórs- son frá Dórustöðum,nefbrotsmaðurinn m. m., er getið var I sfðasta nr. blaðs- ins, stal báti á Flateyri I önundar- tirði að kvöldi 20. þ. m., cg kotnst Remnant=Sala! Komið til CARSLEY & CO. miklu árlegu Remnant-Sölu. 8vo hundruðum skiptir af stúfum af Prints, Kjólaefnum, Linens, Mus- lins, Ljereptum o. s. frv. á borflunum í miðri búðinni fyrir minna en inn- kaupsverð. — Allar sumar-vörur verða seldar með niðursettu verði með- þessi mikla árlega REMNANT-SALA stendur yflr hja Carsley & Co ^344 Main StS upp I fiskiskútu þar úti á firðinum, en sleppti síðan bátnuui, og rak hann I land. Sagt er, að Halldór hafi fyr sama daginn viljað fá far til Englands með gufuskipinu „Cimbria“, en verið synjað farsins. Aflabrögð eru mikið góð í ver- stöðunum fyrir innan Arnarnes, en róðrutn lltt sinnt I Út-Djúpinu. Fiskiskótan, sem Ilalldór Ilall- dórsson strauk með, kvað hafa verið eign kaupm. Magnúsar Blöndal I Hafnarfirði, og þarf vart getum um það að leiða, að honum hafi verið skot- ið þaðan yfir í enskan „tratvlara“, eða annað útlent fiskiskip, sem kemur honum undan hegningar-armi lsl. rjettvísinnar. ísafirði, 28. júní 1898. Tíðarfar. Slðustu dagana hafa verið hjer suðvestan rosar og rign- ingar.—Þjódo. unyi. liatatösks-öfundin. Sem dæmi uppá göfuglyndi og snyrtilegan rithátt „heybrókar“ þeirr- ar, er læzt vera ritstjóri Hkr., prent- um vjer hjer fyrir neðan eptirfylgj- andi greinarstúf,er birtist í Winnipeg- frjettum I siðasta númeri „Saurrenn- unnar“ í skúmaskotinu hjá Buckle- prentfjelaginu. Greinar- stúfurinn hljóðar svo: „Lögberg er að flytja sig þessa dagana. I>að kvað fara á smiðju eða hesthúslopt einhverstaðar á Elgin avenue.—,Hæfii skel kjapti‘.“ Lögberg hefur nú flutt sig á lopt i góðri múrsteins-byggingu.rjett fyrir vestan n. v. hornið á Princess stræti og E igin avenue,og hefur hálft loptið I byggingu þessari. Plássið er meira, bjartara og betra að flestu leyti en pláss það, sem blaðið hefur haft þar sem það liefur verið slðastliðin 5 ár— á Princess stræti—þó það hefði þar yfir 1,300 ferh. feta stórt pláss. Það er satt, að það er smiðja í bygging- unni, sem Lögberg er 1, en ekki undir þeim partinum af loptinu, sem Lög- berg er á, en ekki er það heldur best- húslopt, þvf ekki eru hestar geymdir stöðugtþar undir,þótt hestar sjou seld- ir þar við uppboð. En þóRatatösk hefði nú einusinni á æfinni ratast satt af munni og það hefði verið smiðju eða hesthúslopt, sem Lögberg flutti á, J>á hefði það ekki veriö blaðinu neitt til til vanvirðu. Járnsmlði er beiðarleg atvinna—mun heiðarlegri en atvinna Ratatösks, sem hefur lygas-míði og mannorðs-þjófnað fyrir atvinuu. Og hvað hestana snertir, þá eru þeir hreitilegri, daunbetn, fegurri og göf- ugri dýr en Ratatöskar, „skunkar“, úlfar f sauðargærum og önnur villi- dýr, sem hafast við í kainarhorni í prcntsmiðju einni (sem liberal maður á) á James stræti. Yjer gátum ekki verið að hafa orð á því, þótt Hkr. hýrðist í kamarhorni, en fyrst blaðið fór að nota það tækifæri, að Lögberg flutti sig, til að hreyta ónotum að blaðinu og oss, þft uift ekki kippt sjer upp við það þó vjer minnumst á kamarhomið hennar. Það má með sanni segja, að þar „hætir skel kjapti“ sem er „Saurrennan“ I kamarhorninu. Sannleikuripn er, að Ratatöskur öfundar Lögberg af plássinu, sem blaðið hefur haft og hefur nú, eins og af áhöldum blaðsius og J>ví, aö J>að er I miklu meira áliti að öllu leyti en „Eiturdækjan" hans. Það kveður svo mikið að öfundinni, að veslings Rata- töskur kv»ð fá fjarska vond flog ann- að veifið, eins og Hkr. ber með sjer, og hið sama kvað eiga sjer stað meö fleiri í dýrasafninu sem klórar f Hk« Þegar þau fá öfundar-flogin tístir eitt þeirra, annað vingsar ódauns-skott- inu, þriðja ýlfrar, fjórða guðlastar, fímmta smfðar „vjelar“, en apinn hermir eptir öllum hinum og depl&r augunum, og þykist hróðugur af þvf og meðfæddum lymskubrögðum sln- um. Ymislegt. Nafntogaður vísindamaður nokk* ur hefur gert áætlun um starf manns* hjartans, og segir hann að starf þess á sólarhringnum jafngildi því að lypta 129 „tons“ þunga. Ef maður gengur út frá því að hjartað spýti blóðfnu út 60 sinnum á mfnútunni, og að það spýti blóðinu 9 fet við hvert slag, þá væri það hið s&ma og blóðið rynni 207 „yards“ í líkamanum á hverri mfnútu, 7 milur á klukkustundinni, 168 mflur á sólarhringnum, 61,320 milur á ári, eða 5,150,880 mílur á æfí manns, er lifði f 84 ár. Hjartaslög hins sama manns mundu náhinniafar- háu tölu, til samans, á æfí hans 2,860,- 776,000. Ekki er furða, þó þessi llf- vjel lfkamans (hjartað) sje orðið út- slitið á 84 árum. SAFES. . Nú et taekifæti til að fá gott “Safe’! fytir lagt verð. Allar stærðit frá $15.00 og upp. Victor Safe A Lock Co., Cincinnati, O , hefur stærsta verkstæðið i heimi, sem hýr til “Safes”. pað eru óll ábyrgst að þola að lenda í hú.biuna. KomiS og --jáif )>au. KARU K. ALBERT, aSa -agent fyrir NorSvesturlandiS. 48 Princess St., Winnipeg. Þeir sem vilja fá sjer PateDt fyrir einhverju, hjer f Canada, geta sp&rað sjer $5.00 með þvl að flnna, B. T. Björnsson, jftðsm. Lögbergs,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.