Lögberg - 04.08.1898, Blaðsíða 6

Lögberg - 04.08.1898, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMMTL DAGINN 4 ÁGUST 1898 6 Ycstan úr lantli. Strathclair, 21. jftlí 1898. líerra ritstj. Lögb. Mjer væri kært, ef f>jer vilduð ]j4 mjer ríirn í blaði yðaz fyrir fáar línur. — Eins og yður er kunnugt, breyttum við fjórir í>ingvellingar um bústað næstliðið vor, og vil jeg til- greina f>&: Bjarni Stefánsson, Jens Laxdal, Hjálmar Hjálmarsson og jeg undirskrifaður. 1 >ö áfangi okkar gæti nú ekki heitið langur, og f>ví síður ógreiður yfirferðar, f>ar sem við kipptum bara 100 mílur austur með Norðvestur-járnbr., til Strathclair, Manitoba, J>á er ólíklegt að margar ópægilegar munnmælasögur geti gengið manna á milli um pað, hvern- ig okkur hafi reitt af, en ætti ijú petta sjer stað, pá vil jeg slá botninn i pær frásagnir með pvi, að láta blað- ið Lögberg segja mönnum ferðasögu okkar eins og hún reyndist okkur. Ferðin gekk seint, en slysalaust; við vorum eina viku á leiðinni. I>að varð ekki hjá pví komist að reka hægt, pví við höfðum marga kálfa í rekstri okkar, sem voru tregir til gangs. I>egar til Strathclair kom, átluin við par lengri dvöl en búist var við, fyrir f>á orsök, að ^ „section“ (Í120 ckrur) af landi pví, sem við höfð- um ætlað okkur, var seld pegar til kom, en petta atvik stóð okkur ekki að neinu leyti fyrir prifum; að eins tveggja vikna tímatöf. Auðvitað fjell okkur petta ekki vel í svipinn, en svo rættist pó vel úr pvi. Við búum nú í 12 mílna fjarlægð frá Stratbclair, og höfum keypt hjerheila „section“ (640 ekrur) af landi, á 18 hverja ekru. Okkur er gefinn 10 ára frestur að borga land petta, en svo megum við lfka borga pað á morgun ef ástæður lcyfðu pað. Á meðan við bcrum pessa skuld, borgum við 6 af hundraði í vexti af höfuðstólnum. Tvö íveruliús standa á „section“ okkar, sem nú má kalla, annað peirra byggt fyrir 6 árum og kostaði pá #1,500, hitt stórt og vandað „logga“- hús, klætt að utan með „siding“. Einnig standa stór og mikil gripa- hús á öðru landinu, byggð úr borð- við og með spónpaki; en hálf „sec tion“ girt með vfr; öll pessi verk höf- mn við feugið í kaupi okkar (nefnil. #3 ekruna með pessum upp töldu verkum). Nú purfum við ekki að k varta um skort á vatni eða eldivið, pvf land okkar liggur meðfram pykk- um, víðlendum skógi, sem stærri og smærri stöðuvötn finnast í pegar farið er að ganga um hann. Sum pessara vatna eru fiskivötn. Plógland og beitiland er mikið og gott á pessu svæði ennpá, og heyskaparland nægi- legt, en sá cr pó gallinn á, að við verðutn að kaupa slægjulcyli á cngja- Jandi J>essu, að líkindum mest fyrir pað, að við erum ókunnugir og ragir við að slá okkur langt inni í skóginn, en kunnugir menn segja í honum nógan heyskap. Hjer er tækifæri fyrir 3 eða 4 menn að fá sjer gott land, ef peir ekki horfa í að kaupa. Hjer liggur landspilda að okkur að vestan, l^ „section“ (6 „sectiona“- fjórðungar), og álít jeg land petta mjög gott. I>að hefur allar pær inn- nytjar að geyma, sem gott land parf að hafa. I>að liggur að sama skóg- inum og fæst með sömu kjörum og land okkar, pvf sama landeiganda er við að skipta. Akrar llta hjer mjög vel út, sem náttúrlegt er, pví síðan við komum hingað hefur jörðin hjer fengið meira og minna regn í hverri viku. Við fjelagar sáðum njer kart- öflutn og rófufræi eptir 20 júní, og hef jeg aldrei sjeð bráðari framför á garðávexti. — Af fsl. smiðunum f Strathclair, peim Mr. Stefánsson og Mr. Hjálmarsson, er pað að segja, að peir eyða engri stund til umhugsunar um,hvernig eða hvar peir skuli leggja næstu spýtuna. Verki peirra fleygir fram með miklum hraða. Mann koma pangað meira og minna á hverjum dcgi fyrir forvitnis sakir og glápa á pá, og sagan segir nú að peir fjelagar inuni ckki purfa að kvíða fyrir atvinnuskorti framvegis. Jeg enda nú pessar lfnur með heillaóskum frá okkur öllum til kunningjanna í vestrinu. Ó. Guðmlnosson. Telegraf er eitt af helztu námsgreinum á St. Paul ,Business‘-skólanum. Kennararnir, sem fyrir þeirri námsgrein standa, eru einhverjir þeir beztu í landinu, MAGUIRE BROS. 93 East Sixth Street, St. Paul, Minn. Future comfort for prcscnt; sccmíng economy, but buy the ; sewíng machíne wíth an estab- ; líshed reputatíon, that guar- ; antces you long and satísfac- ; tory service. jt i j* Raw from Her Toes to Her Knees DR. CHASE MAKES A WONDERFUL CURE Wwmli-M w ITS PINCH TENSION . . AND . . TENSION INDICATOR, (devíces for regulatíng and showíngtheexacttensíon) are a few of the featurcs that emphasize the hígh grade; character of the White. Send for our elegant H. T. catalog. White Sewing Machine Co., CLEVELAND, 0. Til sölu hjá iW. Crundy & Co., Winnipeg, Man Mrs. Knight, 17 Hanover Place, Toronto, makes the following statement :— MY mother, Mrs. Wrig-ht, who lives at Norval, near Doncaster, suffered a summer and winter with Eczema in her feet. She could not walk, and very seldorn got any sleep. It became so bad that she was perfectly raw from the toes to the knees. After trying every availablo remedy without receiving any benefit, and almost hopeless of relief, she was advised to try Dr. Chase’s Ointment. She has altogether used 8 boxes since com- mencing, but with the happiest results, for she is now completely cured. There is but one scar on one of her feet, a memento of her fearfui suffering condi- tion. Any person desiring further testi- mony in this case is at liberty tocommuni- cate with Mrs. Wright at her address, Norval P.O. Mrs. Knight says after such a grand success, is it any wonder we recommeod Dr. Chase’s Ointment? Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og anuast um út- arir. Allur útbúnaðui ,á bezti. Opið dag og nótt. 497 WILUAM AVE. Northppn Pacific By. TIME MAIN LINE. Arr. ii ooa 7 55a 6 ooa 5 ooa 1 2^a I 2 5p 12 oop 11.09a 'O 55 a 7.30 a 4.05 a 7.30a 8.30a 8.00 a )0.30a .. .Winnipeg.... .... Morris .... .. . Emerson . .. .. . Pembina.. .. . .Grand Forks.. Winnipeg Junct’n .... Duluth .... .. Minneapolis .. ....St Paul.... ... .Chicago.... Lv. i 00p 2.28p 3.20p 3.35 p 7-05p 10.4ðp 8.00 a 6.40 a 7.15a 9.35 a Lv 9 3° 12oi 2 45 9.30 5.55 4.00p MORRIS-BRANDON BRANCH. Less t Arr. 11.00.1 8.30p 5.15p 12.10a 9.28 a 7.00 a J>etta imeta ti nr. 104 og nistt PP Arr. 4.00 p 2 20 p 12.53 p 10.56 a 9.55 a 9.00 a byrjadi enn lest austur- tl, Frá ... Winnipeg . . .... Miami .... Baldur .... . . . Wawanesa. . . Lv. Brandon.,Ar 7. des. Kngin vidsti nni nr. 103 ú vestm eid. FarafráWpef randou: þridj ,firan Les Lv. 10.30a 12.15p 1.50p 3.55p 5.00p 6.00p da í Mo -leíð og :: nulnn t. og tau ntdur Lv. 9-3°P 7.00p 10.17p 3,22p 6,02p 8.30p rris. pa lestiun 1., midv. g. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv 4.45 p m 7.30 p m .. . Winnipeg. .. Portagela Prairie Arr. | 12.35 p m 9.30 a m CIIAS. S. KEE, II. SWINKORD, G.P.&T. A.,St.l’aul. Gen.Agent, Winnipe REGLUK VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórn- inni 1 Manitoba og Norðvesturlandinu, netna 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tckið,eða sett til síðu af stjórniuni til viðartekju eða einhvers aunars. ÍNNRITUN. Monn meiga skrifa sig fyrtr landinu á peirri landskrifstofu, setn næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, eða innllutninga-umboðsmantisins I Winnipeg, geta incnn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. lnnritunargjaldið er #10, og hafi landið áður verið lekið parf að borga #5 eða #10 umfram fyrir sjcrstakan kostnað, sem pvl er samfara. HEIMILISRJETT ARSK Y LDUR. Samkvæint nú gildandi lögum verða menn að uppfylla boimilis- rjettarskyldur sínar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og iná land- neminn ekki vera lengur frá landinu eri 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, clla fyrirgorir hann rjetti síu- utn til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBKJF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta utnboðsuianni eða hjá peim sem sendur er til poss að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að liafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja ura eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjor ómak, pá verður liann um leið að afhendasllkutn umboðam. #5. LEIÐBEININGAR. Nykomnir inrillytjcudur fá, á innflytjcnda skrifstofunui í Winui- ]icg og á öllum Dominion Lands skrifstofutn innan Mauitoba og Norð- vcsturíandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótokin, og allir, sein á pessum skrifstofum vinna, veita ínntíytjendum, kostnaðar laust, loið- beiningar og bjálp til pess að ná í lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi tirnbur, kola og námalögum. All- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í British Columbia, með pvl að snúa sjer brjeflega til ritara innanríkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, scm moun geta íengið gefins, og átt er við í reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ymsum. öðrum fjelögum og einstaklingum. Oainalmcnni og aðrir, peii. pjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Dr. Owkn’s Electbic beltum t>au eru áreiðanlega fullkomnustu raf- mrgnsbeltin, sem búin eru til. Það er bægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurmagnsstraumiun í gegnutn líkamann hvar sorn er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. I>eir, sem pauta vilja belti eða fá nánari upplýsingar beltunum við- víkjandi, snúi sjer til B. T. Bjöknbon, Box368 Winnijieg, Man. Anyone sendinsf a sketch and deacription mar qulckly ascertain our opinion free whether an invention ia probably patentable. Communica- tlona atrictly confldentlal. Handbook on Patentft sent free. Oldest apency for aecuring patenta. Patents taken throuffh Munn & Co. recelve epecial notice, without cnarge, in the Scicnfific Rmerican. A handsomely illustrated weekly. T>ar(reat, cir- Culation of any soientiflc JournaJ. Terma. f.i a 148 inínn, þá ætia jög að biðja pig að vísá tiijcr á stýtziu leiðina til húss hans“. Þrællinn var í pann veginn að svara, pogar hana 00 Allcyne heyrðu veiðimanns-horn gjalla í skógin ttffl rjett að baki sjer og Alleyne sá bregða fyrir lilnni dökkmórauðu hlið og hvíta brjósti á göfugleg- uin hirti, sem stökk áfram milli trjábolanna, nokkuð inni í skóginum. Svo sem mínútu seinna sá hann tólf eða fjórtán úfna dýrhunda koma stökkvandi cpt- ir slóð hjartarins, og voru peir með trýnið niður við jörðina, en skottin stóðu upp í loptið. Um leið og ]>eir streymdu fram hjá, virtist skógurinn snögglega fyllast af lífi, og heyrðist pá hófadynur mikill og brestir og brak í smáviðnum í skóginum, en par á milli hin snöggu, skerandi hróp veiðimannsins. Skammt á eptir hundunum riðu tveir veiða sveinar, sem siguðu peim hundunum áfram, er aptur úr drógust, og hvöttu hina fremstu til að herða sig enn betur, og gerðu peir petta á hinu hálf franska hrognam&li.sem tíðkaðist við hverskyns veiðar í skóg- unum. Alleyne var enn að stara á eptir hundunum og svcinunum og hlusta á hið skrækhljóða „áfrain l’omers! áfram Lebryt!“ sem var pað sern sveinaruir kölluðu til uppáhalds hunda sinua, pegar ílokkur af riðandi mOnuum brauzt fram úr undirskóginum, ein- mitt & blettinum pir sem prællinn hafði staðið. Maðurinn sem á undan var virtist vera milli fimmtugs og sextugs, og var hermannlegur og veður- tckinn, uicð brcitt og gáfulegt enni, en augun voru m hijög útbreíddan uppreisnaranda, og nú hafði hann lieyrt talað um bróður sinn eins og hann væri mið- depillinn í pessari almennu óánægju. Sannleikurinn var, að almenningur, um pvert og endilangt landið, var orðinn preyttur á hinum fagra riddara-leik, sem svo lengi hafði varið leikinn uppá hans kostnað. Á mcðan riddararnir og barónarnir höfðu verið styrkur og hlíf ríkisins, var liægt að pola pá, en nú, pcgar allir menn vissu að enskir bænda-liðar og spjóts- menn frá Wales höfðu unnið hina miklu bardaga á Frakklandi, pá virtist bardaga-frægðin, hin eina frægð sein riddara-og baróna-stjettin hafði reynt að ávinna sjer, hafa yfirgefið hina brynjuklæddu, ríðandi hermenn. Burtreiðarnar höfðu fyrrum gert mikið til að vckja virðingu hjá almenningi fyrir riddurunuin, cn hinir brynjuklæddu, punglamalegu riddarar mcð fjaðraskúfinn vöktu ekki framar hvorki ótta nje virð- ingu í brjóstum manna, sem höfðu átt feður og hræður er höfðu skotið örvum sfnum par sein bardag- inn var harðastur, bæði við Crésy og Poitiers, og sem h öfðu sjeð að hinir drembnustu riddarar í veröldinni gátu ekki unnið bug á æfðu bændaliði. Valdið hafði flutzt úr höndum einnar stjettarinnar yfir í hendur annarar. Verndarinn var nú verndaður af öðrum, og allt ljensdóms-fyrirkotnulagið var í pann veginn að hrapa. I>etta var orsökin til hins beiska rnögls hinna lægri stjetta og hinnar stöðugu óánægju peirra, sem brauzt út í uppblaupum og hryðjuverkum bjer og hvar í landinu og komst á sitt hæsta stig nokkrum 152 „Nei, pað cr einungis einn hlutur, sem getur dregið verkinn úr pví, og hann kemur máskc í fratn- tíðinni“, sagði prællinn. „En ef pú ætlar að fiunna bróður pinn, ungi herra, pá verður pú að fiýta pjer áfram, pvl pað verður fundur í dag, og hinir kátu incnn hans vonast cptir honum áður on skuggarnir fara að liggja frá vestri til austurs. Jcg bið pig að tefja ekki fyrir honum, pví pað væri ólán ef allir rösku drengirnir væru samankomnir, on lciðtoganu peirra vantaði. Jeg skyldi gjarnan fylgja pjer til hans, en sannleikurinn er að jeg hef vorið settur & vörð hjer, og má pví ckki fara hjeðan. Stígurinu Jirrna liinuinegin, milli eikartrjcsins og pyrniruun. ans, liggur inn á ncðri völlinn hans“. Alleyne lagði tafarlaust af stað eptir leiðsögu hins villimannlega, herralausa præls, scm liann skildi við milli trjánna, á sama blettinum og hann hafði hitt hann. Iljarta Alleyne’s var pynga eptir að hafa hitt prælinn, ekki cinasta fyrir J>á skuld, að hinu bllða eðli lians var illa við alla beiskju og hcipt, holdur oinnig af pví, að hann hafði heyrt talað um bróður sinn eins og hann væri foringi skógarmanna, eða leiðtogi flokks af uppreisnarmönnum gegn rfkinu. Af öllum hinum undarlegu hlutum, som liann hafði enn sjeð í veröldinni og sein höfðu vakið undrua hjá honuni, var enginn hlutur undarlegri en hatrið, sern hver stjettin virtist bera til annarar. Tal dag- launamannauna, skóggæzlumanuanua og bóndans á voitingahúsinu, kveldinu áður, virtist allt benda A

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.