Lögberg - 04.08.1898, Blaðsíða 2

Lögberg - 04.08.1898, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG FIMMTUDAGINN 4. ÁCUST 1898 Herskóli Dardai íkjanna í West Point. (Eptir John Woodtrurd.) Útdrattur þessi var lesinn á Banda- la-jsfundi i Winnipeg fyrir nokkru siðan. Hinn 17. júní 1775 sat Banda- ríkja herinn í herbúðum í kring um Boston, Dorchester og Roxbury, en aðal-liðið var í Cambridge.. Útlitið á herbúðunum var eins skringilegt og útlitið á hinum heiðarlegu nýlendn- mönnum sjálfum. Sumar búðirnar voru byggðar úr borðum, sumar geið- ar úr segldúk, sumar úr hvorutveggja. Aptur aðrar voru úr steini eða inold- arhnausum, múrsteini eða hrísi. Sum- um hafði verið hrófað upp I flýti, en aðrar voru vandaðri, með hurðum og gluggum, sumar úr torfi og tágum og eins og körfur í laginu. Hermennirn- ir sjálfir, sem stóðu reiðubúciir til að taka f>átt t einum af hinum merki- legustu og pýðingarmestu bardögum 1 veraldarsögunni, voru í allavega búningi,f>ví peir voru bændur, f>orps- búar, verzlunarmenn, læknar, kennar- a<-, prestar —vopnin Voru pungar bissur, klunnalegar pístólur og illa •útlltandi sverð. Óvanir hernaði, og óæfðir, stóðu J>eir f>arna, upptendrað- ir af frelsisást, og biðu eptir að hinn voldugi, vel æfði og skrautlegí her Englands rjeðist á f>á. Svona var her Ameríkumanna fyrir rúmri öld síðan; aumkunarleg sjón I augum hinna hróðugu Englend- inga. Lítið grunaði J>á um f>ær mundir, að út af J>essu búralega sam- safni af föðurlandsvinutn mnndi, eptir tiltölulega fá ár, vaxa eitt hið stór- kostlegasta veldi heimsins, með skipa- llota og landher, sem gerði hið unga lyðveldi jafnt fremstu f>jóðum jarðar- innar. Til f>ess að varðveita hið 1/lóðkeypta frelsi og til f>ess að tryggja land sitt, byrjuðu hinir sömu menn, er voru með í J>eirri miklu bar áttu, J>á f>egar að stofna herskóla, sem 1 öllu átti að standa jafnfætis samskyns stofnunum I Evrópu. E>að var Washington sjálfur, sem var lifið og sálin í að stofna f>ennan skóia, er hefur gefið Ameríku suma af hennar mestu hermönnum og orðstlr htns hefur flogið út um allan heim. E>essi skólier „United States Military Academy I West Point“,í New York- ríki. I>að var ekki að undra, f>ótt Washington töfraðist af útsjóninni, þegar hann virti fyrir sjer hina miklu hamraveggi á West Point. West Point-skólinn stendur sem sje á gnæfandi hásljettu á vestur- bakka Hudson-árinnar, einmitt f>ar sem áin brýtur sjer farveg gegn um a ppaiachisku (Alleghany) fjöllin. Rjett fyrir norðan West Point er kröpp bugða á ánni, svo að sljettan, sem 8kademíið er byggt á,hefur Hud- son-ána að norðan og austan, en að vestan ug sunnan rís klettótt hálendi. Á vesturparti sljettunnar hafa verið byggð hin fögru og þægilegu íveru- hús foringjanna og prófessóranna við skólann. Nokkuð sunnar standa hin- ar tignarlegu búðir eða „barracks“ skóla-byggingarnar, kapella, byggð I grískum stíl, og bókasafns skólans með sínum nettu smáturnum. Að norðan stendur ferhyrnd bygging, sem er öllum lærisveinunum kær, hin svo- kallaða „Mess Hall“ eða borðsalur og sem I er fjöldi af fallega settum 'oorð- um, nógu mörgum handa iærisveinun- um. Hjer og hvar út um alla sljett- una, innan um skógarbeltin, standa marmara- og bronze-iíkneski, til ó- dauðlegrar minningar um hetjumóð o y föðurlandsást sumra peirra sona Baudaríkjanna, sem áður vóru stú- dentar við þennan skóla. Og yfir allt þetta gnæfir, á afar hárri stöng, merki frelsisins, hiðröndótta og marg- styrnda flagg Bandaríkjanna. Með- fram austurbi úninni á hinni stóru, grasivöxnu sljettu standa á sumrin tjöld f>au, sem eru sumar-hlbyli Jæri- sveinanna, og er f>ar fjörugt llf frá miðjum júní til ágúst loka. Ekkert syair betur reglu f>á og snyrtileik, sem hvervetna á sjer stað, en pað, hvernig hin snjóhvítu tjöJd eru sett ÐÍður--p»u ötanda svo nákvæmlega i beinni línu, að alls engin skekkja skemmir fegurð hennar. Að vestan- verðu eru tjöld varðmannanna og þeirra, sem koma að heimsækja West Point, og blasir við f>eim heræfinga- völlurinn, en I grennd við hann er vopnum lærisveinanna hlaðið í keilur f>egar veðrið er gott. E>á eru tjöld hinna fjörgra deilda af lærisveinum, aðgreind með f>ráð- beinum strætum. Gagnvart f>eim er röð af undirforingja-tjöldum,en á bak við f>au rísa státin tjöld yfirforingj- anna. Allir þessir yfirmenn og for- ingjar eru valdir úr lærisveina-hópn- um, og eru f>eir öfundaðir af hinum óheppnari. A bak við síðastnefnd tjöld eru smátjöld trumbu slagara og plpublásara, skóbustara og vinnufólks. Hringinn I kringum herbúðirnar heyr- ir maður dag og nótt, 1 vondu veðri 0g góðu, hið stöðuga þramm varð- mannanna. Svona er West Point, herskóli þjóðarinnar, blettur, sem er Imynd fegurðar og suyrtileiks‘stolt og gleði allra ameríkanskra hjartna. Sjerhvert kjördæmi I ríkjunum og hvert „territory“ hefur rjett til að senda einn lærisvein til skólans, en pingmenn kjördæmanna tilnefna sveinana-. Forseti Bandaríkjanna hefur líka rjett til að útnefna 10 læri- sveina, hvaðan úr landinu sem hann vill, og tala sveinanna verður f>á 844. En vegna f>ess hvað prófin eru erfið og hins spartanska aga, sem strang- lega er fylgt, eru margir lærisveinar strykaðir út af skránni á hverju ári. Umsækjendur um West Point- skólann verða að vera milli 17 og 22 ára Hin einu skilyrði fyrir inngöngu eru: hraustur líkami, vitnisburður um góðan karakter, og að vera vel að sjer 1 öllum greinum, sem eru kennd- ar á góðum alpyðuskóla. Hver læri- sveinn verður að undirgaDgast að þjóna landinu (Bandaríkjunum) I 8 ár, og launin, sem stjórnin borgar,eru $45.00 á ári. ,* Hver einasti sonur Bandaríkjanna, sem er á tilteknum aldri, getur keppt um aðgang að skól- anum, hvernig sem hann er álitinn, hvort hann er ríkur eða fátækur, af lágum eða háum stigum. Hjer verð- ur að hverfa allur mismunur, sem van alega er gerður á mönnum vegna auðs þeirra, andlits-lits eða stöðu I líf- inu; sá mismunur kemst enganveginn inn gegnum hliðin á West Point. Hæfileikar eru hjer „Sesam,opna f>ig“, og hið eina, sem færzlan upp á við byggist á, er að eiga f>að skilið. Son- ur Vanderbilts, já, jafnvel sonur sjálfs forseta Bandaríkjanna, hefur engan rjett nje einkarjettindi fram yfir son verkamannsins. Jafnvel ekki I bún- ingi má neinn mismunur sjást. Allir eru eics búnir, allir sofa undir sömu tegund af ábreiðum, allir borða sama mat, sjerhver sveinn hefur jafnmikinn rjett eins og nokkur hinna. Hjer er soDur hins lítilmótlega handiðna- manns og daglauna-manns næstur á æfiDgnnum, eða í sama herbergi og tjaldi, eins og piltur sem uppalinn er 1 öllum f>eim munaði og dyrð, sem höll ameríkansks milljóna-eiganda veitir. í sama herbergi má finna dreng frá Georgia vera að lesa með dreng frá Ohio-ríkinu, sem fyrir lið- ugum 30 árum voru óvinir. í her- berginu á móti J>eim situr húðdökkur Suðurríkja-piltur og er að segja fjör- litlum, blóðköldum Pennsylvania- Hollendingi sögurum suðræn riddara- afreksverk. E>arna stendur hópur af sveinum, og eru sumir frá hinum fínu heimilum I Massachusetts, sumir eru digrir og feitir piltar frá dölunum I Klettafjöllunum, sumir eru sólbrennd- ir unglingar frá sljettunum í Dakota, og dökkhærðir Spánverjar frá Kyrra- hafsströndinni, sem blanda hinu mjúka máli síun saman við hljómfagra hláturinn piltanna frá Kentucky. E>ar eru írar, Frakkar, Pjóðverjar, ítalir, Skotar, Hollendingar, Spánverjar, sein allir eru jafnir undir hinum blaktandi fellingum amerfkanskra flaggsins. Hvílík dæmi til eptirbreytni hafa ekki lærisveinar þessir nærri hvert sem f>eir snúa sjerí West Point: hjer, 1 þessuua sölum og herbergjum dvöldu einu sinni sem rjettir og sljettir lærisveinar menn, sem seinna urðu frægir fyrir hreysti og hetjumóð eða sera leiðtogar pjóðar sinnar, eins og Grant, Lee, Jackson, Hancock, Sherman, Sheridan, Meade, AlcClellan, Stuart og Rosecrans. Lærisveinar hinnar ameríkönsku þjóðar I West Point njóta í sannleika sjaldgæfra rjettinda. Deir eru lausir við f>ær áhyggjur og skort, sem margir stúdentar við aðra skóla verða að f>ola. Lærisveinamir eru fæddir og klæddir, og „Uncle Sam“, borgar f>eim jafnvel fyrir skólagönguna. Dað er satt, að á meðan stendur á fjögra ára veru þeirra á akademinu, verða f>eir að lifa stranglega útilokaðir frá öðrum og vera undir aga, sem er harðari en I nokkrum öðrum skóla I landinu. En svo græða f>eir líka, sem endurgjald, ágæta menntun, og að auk fá peir á eptir vellaunaðar stöður alla æfi. Það, sem lært er þessi fjögur ár, er sjerstaklega allar greinir hernaðar- vísindanna, efnafræði og, auk ensku, önnur nútíðar tungumál, sjerstaklega franska og spanska. Sjerstök áherzla er lögð á fullkomnun I spönsku, af f>ví að margir af lærisveinunum eru, eptir að J>eir eru útskrifaðir úr skól- anum, sendir sem setulið til suðvest- ur-ríkjanna og „territory“-anna, f>ar sem fólkið er mestmegnis spanskt. Prófessor Charles King, einn af hin- um fornu lærisveinum skólans og seinna kennari við hann, segir: Að- vífandi gestir skólans sjá ef til vill ekki nema hið ytra af lífi lærisvein- anna, sem sje heræfingar, hraustlega, fallega vaxna pilta, blett- og hrukku- lausa einkennisbúninga og glitrandi vopn, herbúðir í tunglsljósi á einum fegursta og tilkomumesta bletti I öllu landinu, riddaraleg og rómantísk at- vik—allt iðandi af lífi undir hinum fjörgandi tónum horna og annara prumandi hljóðfæra. En sá,sem f>ekk- ir vel til, veit, að f>að er 4 ára kapp- samur undirbúningur undir stöðu, sem heimtar til f>ess ytrasta allt f>að f>rek sem hverjum manni er gefið. Öllum hópnum er skipt I fjórar deildir. Eptir að sjerhver sveinn hef- ur þjónað óaðfinnanlega eitt ár I neðstu deild, fær hann rjett til að brúka lítinn, mikið eptirsóktan stúf af gull-„lace“, sem þýðir að hann sje orðinn „corporal“. Ef „corporal“-inn vinnur annað árið til með jafnmikilli trúmennsku, er hann fluttur upp í „sergeant“-röðina, og yfirmaðurinn velur svo úr tölu „sergeant“-anna f>á, sem hafa reynst námfúsastir og áreið- anlegastir, til að vera æðri „serge- ant“-ar yfir deildunum, og einn þeirra vil að vera „sergeant-major“ yfir deildunum öllum saman. paf5 er næstum óumflýjanlegt fyrir alla ,busi ness'-menn og konur að kunna hraðritun og stílritun (typewriting) á þessum framforatíma. ST. PAUL ,BUSINESS‘-SKÓLINN hefui á- gæta kennara, sem þjer getið lært hraðskriptina hjá á styttri tíma en á nokkrum öðrum skóla. Og getið þjer þannig sparað yður bæði tfma og peninga. J>etta getum vjer sannað yður með því, að vísa yður til margra lærisveina okkar, er hafa fengið góðar stöður eptir að ganga til okkar { 3 til 4 mánuði. MAGUIRE BROS. 93 East Sixth Street, St. Paul, Minn. —/*— ♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ HEIMAATYINNA íjólskyldur. ♦ T Vjer viljum fsí margar fj'ilskyldur til ad starfa T ^ fyrir oss heimsi hjsí sjer, annadhvort alltaf eda X ▲ í tdmstundnm sínum pad sem vjer fslum fólki X ^ ad vinna, er fljótunnid og Ijett, og senda menn X ▲ 088 þad, sem þeir vinna, til baka med bóggla ^ ▲ pósti jafnótt og þad er búid. Gódur heimatekinn ▲ + gródi. beir sem eru til ad byrja sendi nafn sítt X X ogutansiskript tíl: THE STANDAKD SUPPLY X ^ 00., Dept. B , London. Ont. ^ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ PATENTS IPRDMPTLY SECUREDl Write for our interesting books “ Invent- or’sHelp” and “How you are swindled.” Send us a rough sketch or modcl of vour invention or iinprovement and we will tell 1 you ft*ee our opinion as to whcther it is 1 probably patentable. We make a specialty < of applications rejected in other hands. 1 Highest references f urnishecL MARION & MARION PATENT SOLICITORS & EXPERTS Civil A Mechanical Engineers, Graduates of the Polytechnic School of Enginecring, Bachelore in Applled Sciences, Laval University, Members Patent Law Association, American Water Works AsBociation, New Kngland Water Works Assoc. P. ö. Surveyors Association, Assoc. Member Can. Socíety of Civil Engineers. OFirTrica* í WaSHINGTON, D. C. UFFICKS. -j MONTKKAL, CAN. Glflbe Hotfll, 146 Princbss St. Winnipbq öistihús þetta er útbúið með öllumnýjasta útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk ur í öllum^erbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka máltíðir eða herbergi yfir nóttina 25 ct T. DADE, Eigandi. Richards & Bradshaw, Slálafærslumenn o. s. frv 367 MAIN STREET, WINNIPEG, - - MAN Mr. Thomas H. Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi og geta þessvegna ís- lendingar, sem til þess vilja leita, snúið sjer til bans munnlega eða brjeflega á þeirra eigin tungumáli. E>eir sem vilja fá sjer PateDt fyrir einhverju, hjer í Canada, geta sparað sjer $5.00 með þvl að finna, B. T. Björnsson, ráðsm. Lögbergs. D R- DALGLEISH, TANNLŒKNIR kunngerir hjer með, að hann hefur sett niður verð á tilbúnum tónnum (set of teeth) sem fyigir: Bezta “sett“ af tilbúnum tönnum nú að eins $10.00. Allt annað verk sett niður að sama hlutfalli. En allt með því verði verður að borgast út í hönd. Hann er sá eini hjer í bænum Winnipeg sem dregur út tennur kvalalaust. Rooms 5—7, Cor. INain & Lombard Strccts. Dr, G. F. BUSH, L. D, S TAN NLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnarút án sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. lxeim ti* BÓKUALD, IIRAÐRITUN, STILRITUN, TF.LEGRAPHY, LÖG, ENSKAR NÁMSGREINAR, OG „ACTUAL BUSINESS", FR/\ BYRJUfl TIL ENDA. STOFNAOUR FYRIR 33 ARUM SID/\N og cr elzti og bczti skólinn í öllu Norðvest- urlandinu. YFIR 5000 STUDENTAR HAFA UTSKRIFAST AF H0NUN|. og eru þar á meðal margir mest leiðandi verzlunarmenn. f>essi skóli er opinn allt árið um kring, og geta menn því byrjað hvenær sem er, hvort heldur þeir vilja á dagskólann eða kveldskólann Kenslan er fullkonfii). Nafnfrægir kennarar standa fyrir hverri námsgreina-deild. J>að er bezti og ó- dýrasti skólinn, og útvegar nemendum slnum Vietri stöðu en aðrar þvllíkar stofnanir. Komið eða skritið eptir nákvæmari upplýs* ingum, MAGUIRE BROS., EIGENDUR. 93 E. Sixth Street, St. Paul> Minfl* RJETT ETNS OG AD FINNÁ PENINGA ER AÐ VERZLA VIÐ L. R. KELLY, "W*. E>egar lærisveinninn er búin að ljúka tveggja ára erfiðu námi og trúrri f>jönustu, er honum veitt tveggja mánaða frí, I júll og ágúst. Þá getur hann farið og hitt fjærver- andi vini, og f>etta er sú eina breyt- ing í hinu stranga, tilbreytingalausa lífi lærisveinanna I West Point. Strax og lærisveinninn er tekinn inn I skólann, er hann ekki lengur óháður, heldur oiðinn f>jónn stjórnar- innar. Hlýðni, skilyrðislaus hlýðni, verður eptir pað að vera grundvallar- regla hans. Hann verður að haga öllu líti sinu eptir peirra reglu, að einungis sá, sem hefur lært að hlýða, er fær um að stjórna öðrum. Hver dagurinn kemur eptir annan I miskunnarlausu tilbreytingar- leysi; einungis laugardags eptirmið- dagar og sunnudagar eru undan- tekningar. Á laugardagskveldin mega lærisveinarnir vera á skemmti- fundum. A sunnud. eru veitt f>au miklu hlunnindi, er allir ungir menn sem eru að vaxa meta svo mikils: sætur morgundúr, fullur hálfur klukkutími fram yfir vikudagana, er náðarsamlegast veittur. Allir læri- svein&rnir verða að fara I kirkju, en svo eru peir lausir pað sem eptir er dagsins, ncma um máltlðir og við „parade”; f>ar verður hver maður að sýna sig. Nokkurra daga vera 1 West Point sannfærir hvern mann um, að allt,sem kann að vera sagt þaðan um tilbreyt- Niðurl. á 7. bls. Hann er að selja allar sínar miklu í-örubirgðir með innkaupsverði, Þetta er bezta tækifærið, sem boðist hefur á lífstíð ykkar og það býðst ef til vill aldrei aptur, slepþið því ekki tækifærinu, heldur fylgi® straumnum af fóikinu sem kemur daglega I þessa miklu búð. E>essi stórkostlega sala stendur yfir að eins um 60 daga lengur. Hæðsta markaðsverð gefið fyrir ull gegn vörum með innkaupsverði. Hver hefur nokkurntíma heyrt þvílíkt áður? Komið með ullina og. peningana ykkar. Dað er ómögulegt annað en þið verðið ánæg® hæði með vörur okkar og verðið. R KFI I Y MILTON> L-. I 1, IVI—L,l— I , N. DAKOTA ALLSKONAR HLJODFÆRI__________ Vjer getum sparað yður peninga & beztu tegundum af allskonar nótnabókum, hljóö- færum,svo sem Banjo, Fiolin, rsTaiiclolin o.fl. Vjer höfum miklar birgðir af nýjum hljóðfærum til að^velja úr. Og svo höfum við líka nokkur „Second Hand“ Orgrel í góðu lagi, sem vjer vilium gjarnan selja fyrir mjög“lágt rerd, til að losast við þau J. L. ME\KLE &. CO.( TELEPHONE 809. 530 MAIN STRT. P, 8. Mr. H. Lárusson er agent fyrir okkur og geta íslendingar því snúiG sjer til hans þegar þeir þurfa eiuhversmeð af bljóðfærum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.