Lögberg - 20.10.1898, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.10.1898, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMMTTjDAGINN 20. OKTOBER 1898 Rlesta upplag sem sjest fieí- MM.S&L& al GRHVÖRU, ur 1 RlanitoDa. KOMID OG SJAÍD VÖRURNAR OG YKKUR MUN REKA I ROGASTANZ, þEOAR ÞIÐ SJÁIÐ HVERSU (3DÝRAR þŒR ERU Russian Dog Kápa $ 7 00 Australian Dog Kápa 9.00 Coon skinns Kðpaá$12, 14, 15, 16.00 og par yfir. Wallaby Kápur 11.00 og par yflr. Hundskinnskápur - 12 00 og par yfir. Klæðiskápur fóðraðar með loð- $10, 12, 14 00 jvvenu og par yfir. -loðkfipur með öllu verði. Loðhúfur 50o., 75c., $1.00, 1.25, 1.50 2.00, 2.50, 3 00 og upp. Loðsk. vetlingar af öllum tegundum. Gráir geitarskinnsfeldir af beztu teg- uud, getur hver, sem verzlar við okkur að nokkrum mun, fengið fyrir innkaupsverð. STORT UPPLAG af KARLMANNAFATNADI VERDUR SELT MED xMIKID NIDURSETTU VERDI. Skodid listann. Karlm. föt $2 50, 3.00, 3 50 og $4 00 Karlm. föt $4.75. 5 00, 5.504og $6 00 Kartm. föt $0 50, 7 00, 7.75 og $8.50 Karlm. föt $9 00, 9 50, 10.00 og 11.00 Karlm. föt $12.00, 13 00 og $15.00 og upp. Karlm. buxur, 50c., 75c. 90c. og $1.00 Karlm. buxur, $1.25, $1.35 og $1.50 Karlm. buxur, $1.75, $2.00 og $2.25 Karlm. buxur, $2.50, $2 75 og $3.00 ; Karlm. buxur, $3.50, $4.00 og $5.00 og par yfir. K«rlm. vetrarkfipur úr frieze $3 50, $4 Karlm. vetrarkápur úr frieze $4.75, $5 50 og $6, og par yfir. Vetrarkápur úr Beaver-klæði, svartar og bláar $5.00 og $7.00 Vetrarkápur úr Beaver-klæði, svartar og bláar $8.00 og $9.00 Vetrarkápur úr Beaver-klæði, svartar og bláar $10 00 og par par yfir Drengja og barnaföt á öllu verði frá $1,1 25, 1.50, 1.75 og upp- Skraddara - deildin. lagleg fot ur serge buin til eptir mali fyrir $12.00. Af listanum hjer að ofan geta menn fengið hugmynd um hvaða hag þeir ge*a haft af því, að kaupa sem fyrst af Gleymið ekki að altar pastanir með póstum eru afgreiddar fljótt og vel. Trausvaal-lýðveltlið. (Niðurl.). Arið 1876 prengdu Zulu menn mjðg að Búunum og Bretum peim, sem bjuggu á meðal (aeirra. L/ð- veldið var um pær mundir gjaldprota og gat f»vl engu kostað til landvarnar. Bret8rnir og nokkrir Búanna leituðu pá enn á n&ðir brezku stjórnarinnar. Tóku Bretar f>á lyðveldið undir sfna stjórn árið 1877, og mætti f>að ekki binni allra minnstu mótspyrnu í orði nje verki frá hálfu Búanna. Rjett um sömu mundir kom Zulu-stríðið mikla, pegar Cetewayo, með síqu mikla og herskáa liði, var nærri búinn að gjöreyða Búunum, ekki að eins í Transvaal, heldur einn ig I Natal-nýlendunni. Eptir hið minnistæða mannfall og margar harð- ar orustur tókst her Breta, með að- stoð Búanna, að eyðileggja her Zulu- manna og brjóta á bak aptur f>jóð- flokk f>ann, er allri Suður Afríku hafði staðið hinn mesti ótti af. Eptir að hætta sú, er af Zulu- mönnum stafaði, var um garð gengin, stjórnar-fyrirkomulagið komið í gott horf, fjármálin komin I lag, vegabæt- ur unnar og góðir vegir lagðir til höfuðstaðarins, f>á risu Búarnir upp gegn stjórn Breta og sögðu, að f>eir hefðu heimildarlaust slegið eign sinni & Trans vaal. Sendu Bretar f>á flokk hermanca til f>ess sð bæla niður upp- reistina og unnu Búarnir sigur yfir honum í orustum á Loing’s-hálsi og Majubuhæð. Sendu Bretar pá enn meira lið, sem hæglega hefði getað sigrað Búana; en í stað pessað leggja til orustu, gerðu Bretar samninga við f>á. Varð pað að samningum þeirra á milli, að Búarnir önnuðust sín eigin ttjórEmá],en Bretar hjeldu ljensherra- dæmi yfir lýðveldinu. Um pessar mundir fundust de- manta-nfimarnir hjá Kimberley; streymdu pá pangað námamenn, fjár- glæframenn, o. s. frv., eins og vant er pegar nfimar finnast. Námarnir reynd- ust fiktflega auðugir, og lá við sjálft að demantar fjellu stórkostlega í verði um allan heim. Mr. Cecil Rhodes, sem manna heppnastur hafði orðið og stór- fje haffi grætt á námunum, notaði sína rniklu hæfilegleika til pess að koma á fót sambandi á milli náma- eigei danna ; varð hann höfðingi peirra cg nfifi pannigtökum á námunum, að hann rjeði algerlega demantá-tekj- unni og pfi um leið verði peirra. I>ó Mr Crcii Rhodes væri orðinn auðug ur pegar petta gerðist, pá varð hann margfait auðugri við pennan sinn viturlega gróðahnykk, álit hans fór dagvaxandi og bráðlega fór hann að snúa sjer að stjórnmáium. Það, sem hann sjerstaklega lagðiáherzlu fi, var, gð kcma á saxr.LaL.di á tcilli allra ny- C. A. GAREAU, 324 Main Street, Winnipeg. 3Mertel: Gtylt Skœi-i. lendnanna í Suður-Afríku.Fjekk haun allmikið fylgi manna par, bæði Hol- lendinga og Breta, og komst svo hátt, að hann varð ráðaneytis-forseti í Cape Colony. Arið 1884 fannst gull pað, sem lengi hafði verið eptir leitað, i Trans- vaal; flykktust pá pangað útlendingar úr öllum áttum, nyir bæir risu upp og tekjur stjórnarinnar margfölduðust. A. peim tíma var lítið um vegi og engar járnbrautir i Transvaal; allt varð pví afskaplega dyfrt, vegna erf- iðleikanna við alla flutninga. Stjórn Búanna var í höndum óupplystra og ófrjálslyndra manna, sem sjálfir gerðu engar kröfur til framfara og hvorki böfðu vilja nje hæfilegleika til að bæta stjórnar-fyrirkomulagið sam- kvæmt pörfnm tímanna. E>eir porðu ekki, eða vildu ekki gera að- og frá- flutninga greiðari af ótta fyrir pví, að pá mundu Bretar streyma inn og lýð- veldið á ný lenda í höndum peirra. Til pess að fyrirbyggja alla slíka hættu, neituðu peir öllum útlending- um um borgaraleg rjettindi og leyfðu ekki járnbrautabyggingar, til pess að tengjast ekki á pann hátt við Cape Colony eða Natal, eða jafnvel við Orange Free State. Stjórnin bann- aði útlendingum að kenna börnum sfnum ensku í skólunum, lagði punga skatta á allt, sem peir purftu til mat- ar og fata, verkfæri peirra og yfir höfuð að tala allar vörur peirra, bjó til ill og ósanngjörn land- og náma- lög, gaf vissum mönnum einkarjett- indi til að búa til og selja pað sem útlendingarnir sjerstaklega pörfnuð- ust, og Ijet að öllu leyti gera verr við pá heldur en Hollendinga og I>jóð- verja. Þannig reyndu Bóarnir að halda stjórn lýðveldisins í sínum höndum, pótt peir væri í minni hluta, og að stjórna landinu undir hinum gömlu frumlegu lögum, sem, pó við pau mætti notast pegar strjálbyggt var og atvinnu-greinarnar ffiar og óbrotnar, voru nú orðin ónóg og óbafandi. Loks gekk stjórnin inn á, að járnbrautir væri ómissandi. Saropykkti hún pví að járnbraut skyldi leggjast, sem al- gerlega væri í höndum lýðveldisins og ekkert samband hefði við neinar járnbrautir, er lægju yfir nýlendur Breta. Samdi hún pá við Poitugals- menn um járnbrautar-lagningu til De- lagoe-fjarðarins. í lok ársins 1883 var járnbrautar-l8gningu lokið frá Loreczo Maiqueo til Transvaal-landa- mæranna. Mætti járnbrautar-lagning sú megnri mótspyrnu af Búanna hálfu vegna pess,að verkið var í hönd- um brezks fjelags, sem svo samdi við aunað fjelag, undir stjórn Bandaríkja- manns, Edwards McMurdo’s að nafni, um að vinna verkið. Landamærin á milli Transvaal og eigna Portúgals- manna voru pá ekki ikýit ákveðin, og lýsti fjelagið'yfir pví, árið 1886, að verkinu væri lokið, jafnvel pó enn væri talsvert bil á milli brautar-end- ans og endans á járnbraut Transvaal- búa. Mr. McMurdo neitaði að halda brautarlagningunni lengra fyr en ákveðið yrði um landamærin, en Portugals menn kröfðust pess að hann tengdi brautirnar saman, og pegar hann svo neitaði pví, tóku peir braut- ina af honum og ráku hann og alla menn hans frá. Stjómir Breta og Bandaríkjanna sendu stjórn Portu- gals-manna skaðabóta-kröfu fyrir hönd járnbrautarfjelagsins, og var stjórninni i Svisslandi falið á hendur, árið 1890, að fella gjörðardóm í mál- inu; en peir, sem pað verk hafa með höndum, virðast ætla að treina sjer pað eins lengi og peir geta, pví úr- skurðurinn er enn ekki kominn. Hef ur nú Bretum samt verið heitið pví, að á pessu hausti skuli úrskurðurinn koma. Árið 1887 var Delagoa-járnbraut- in opnuð. Portugals- og Transvaal- menn Ijetu hana í hendur Hollend- inga og Djóðverja, sem stjórna henni svo skammarlega og selja alla flutn- inga svo óviðkvæmilega dýrt með henni, að hún hefur lítið bætt eða aukið verzlunar-viðskiptin. Járnbrautir höfðu fyrir löngu slðan verið lagðar vlðsvegar um brezku nýlendurnar, Cape Colony og Natal, og á ýmsum stöðum legið að landamærum hollenzku lýðveldanna, Orange Free State og Transvaal, en leDgra ekki, pví pau neituðu bæði járnbrautarsambandi pangað til árið 1890, að Delagoa-járnbrautinni und- anskildri. Eptir árið 1890 voru járn- brautir lagðar í OraDge Free State, og leyfði pá stjórnin par, sem aðalum- sjón hafði ylir brautunum, að tengja pær saman við Cape Colony-járn- brautirnar, til bæjanna Cape Town, Port Elizabeth og East London, og saman við Natal-járnbrautina til Dur ban. Litlu síðar tengdu Transvaal búar járnbrautir sínar saman við járn- brautir Orange Free State-manna I von ua, að af slíku leiddi pólitískt samband á milli lýðveldanna, og svo dálitlu slðar tergdu peir (Transvaal- búar) járnbrautir sínar saman við Natal-járnbrautirnar. En jafnvel pó Transvaal-stjórnin leyfði loks járn brauta-samband að sunnan,pá var hún ákveðin í að láta slíkt á engan hfitt draga fráDelagoa-járnbrautinni. Setti hún pvl svo hfitt flutningsgjald með peim járnbrautum í Transvaal, er járnbrautirnar að sunnan höfðu sam- band við, að pær urðu pví nær alls ekki notaðar. Eins og áður hefur verið ávikið, voru allir flutnÍDgar eptir Delagoa-járnbrautinni I liinu versta ólagi og afskaplega dýrir; voru pví mest allar útlendar vörur fluttar Framh. á 7. bls. láta skiptavini slna bjer með vita að aldrei hefur sveita- verzlan tekið fram búðinni peirra á Mountain. Nýjar vörur koma inn á hverjum degl. Nýir skiptavinir bæt- ast stöðugt við. E>eir eldri aldrei ánægðari við oss en nú. IKÆRU SKIPTAVINIRi Komið og sjáið hvernig vjer förum að undirselja keppinauta vora í járnbrautabæjunum. Komið pið með pað sem pið hafið að selja, við til dæmis borgum ykkur 30 til 35 CentS fyrir sokka- plögg eptir gæðum. E>að væri óðs manns æði að fara að telja upp pað sem við höfum að selja með gjafverði. Yiljum að eins geta pess að við getum klætt frá hvirfli til ylja, börnin, full- oruna fólkið og gamalmennin, fyrir minna verð en nokk- ur annar. KOMIÐ, SJÁIÐ, SANNFÆRIST. ALLSKONAR HLJODFÆRI. Yjer getum sparað yður peninga á beztu tegundum af allskonar nótnabókum, hljóð- færum,svo sem Banjo, F'iolin, MandLolin o.fl. Vjer höfum miklar birgðir af nýjum hljóðfærum tilað velja úr. Og svo höfum við líka nokkur „Second Hand“ Orgfel í gððu lagi, sem vjer vilium gjax-nan selja fyrir mjðg^lágt revð, til að losast við þau J. L MEIKLE & CO., TEUEPHONE 800. 630 MAIN STR. P. S. Mr. H. Lárusson er agent fyrir okkur og geta íslendingar |>ví snúið sjer til hans tegar þeir þurfa einhversmeö af hljóðfærum. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur á hornið á MAIN ST> OG BANATYNEAYE Phycisian &. Surgeon. Utskrifaöur frá Queens háskólanum í Kingston, og Toronto háskólanum í Canada. Skrifstofa I IIOTEL GILLESPIE, CRYSTAL, >• D,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.