Lögberg - 20.10.1898, Blaðsíða 8

Lögberg - 20.10.1898, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTX3DAGINN 20. OKl'OBER 1898 Ur bænum og grenndinni. VegnaDýkominna íslands frjetta, er birtast i f>essu blaði, varð minna af almennum frjettum í f>ví en ætlast var til. Utanfiskript til Mr Á. Eggert- sonar, elds og lifs&byrgðar agents, er 715 Ross Ave„ Winnipeg. Til leigu er bftsið 580 Youngf Str. N&kvæmari upplysing gefur Mcs. R. Johnson, samastaðar. ANDARTEPPA. beir, sem þjást af audateppu geta fengið b6t á meiuum sínum af nokkrum sjntökum af Dr. Chase’s Syrup of Lin- ieed and Turpentine. Eptirfyigjandi eiga brjef á Skrif- stofu Lögbergs: Miss Júlíana Ósk Bjarnadóttir, Mr. Bjarni Andrjesson, Mr. J. G. Rockman og Mrs. Helga Jónasdóttir. Munið eptir samkomu ógiptu stúlknanna í 1. lút. söfnuðinum hjer í bænum fimmtudagskveldið 27. p m. Hún verður figæt eins og vant er. Nýir kaupendur að Lögbergi fá blaðið fiítt frarn að nýjári.—Einn- ig geta menn fengið sögubækur í kaupbætir ef borgað er fyrirfram. Jeg hef eitt karlmanns hjól, lítið brúkað, sem jeg get selt ódyrt; og eitt 155 00 kvennhjól, brúkað að eins ífia daga, alvetr jafDgott og nytt, sem jeg get látið fi >35.00. B. T. Bjöknson. Globe Loan & Savikgs Co., cob. oe Victokia & Lombard Sts.. Tgronto. E. W. Day, ráðsmaður tyrir Globe Loan & SavÍDgs Co., segir: ,,Jeg áiít að Dr. Chase’s Ointmentsje ágætur aburður“. Yjer höfum vottorð, svo þusundum skiptir frá merkum verzlunar- og handverks- mönnum um allt ríkið. Silki - fibreiðu (quilt) verður „rafFlað11 í kveld kl. 8, í gömlu Heims- kringlu prentsmiðjunni fi horninu á Ross ave. og Nena stræti. Hvert ticket kostar 25 cents. Mr. A. J. Skagfeld og Jón Jórs- son eru nýbúnir að byggja snotra búð á horninu fi Main og Morris strætum í Selkirk. £>eir verzla aðallega með matvöru, er þeir segjast muni selja fullkomlega eins ódýrt og nokkrir aðrir. Mr. Sigurmundur Sigurðsson, í Geysir-byggð, ætlar að setja fi stofn gott greiðasöluhús fi hentugum stað fi hinni nyju braut milli íslendinga fljóts og Fisher River, svo ferðamenn, sem um brautina fara í vetur, geta fengið par búsaskjól fyrir sig og skepnur sínar og annan greiða. Vjerhöfum Dflega fengið brjef frá kapt. J. Bergman, og er pað dag- sett f Five Fingers, 1 Yukon-landinu, 17. f. m. Kapt. Bergman var hraust- ur og leið vel þegar hann skrifaði brjefið og býst við að verða í Five FÍDgers i vetur. Five FÍDgers er sá staður, sem gufub&tar komast lengst suður frfi DawfOD City pegar farið er til Lake Bennett og Skagway-Ieiðin. Klondyke. er staðurinn að fá gull, en munið eptir, að J>jer ge’.ið nú fengið betra hveitimjöl fi mylnunni í Cavalier,N.D heldur en Dokknrsstaðar annarstaðar Heyrnarleysi og suða fyrir eyrum læknast með Jrvi að brúka Wilson’s conimon scu.sc car drums. Algerlega ný uppfynding; frábrugðin öllum öðrum útbún- aði. |>etta er sú eina áreiðen- lega hlustarpípa sem til er, O- mögulegt að siá hana Jegar buið er að láta hana aðeyra*. Hun gagnar þar sem læknarnir geta ekki hjálpað. Skrifið ep.ir bæklingi viðvlkj- andi þessu. Kaifl XX. XVI t>. P.O. Box 589, 148 Princess St. WINNIPEG, MAN. N.B.—Pantanir frá Bandaríkjunum afgreidd- arfljótt og vel. pegar þið skrifcð, þá getið um íið auglýsingin bah verið 1 Lögbergi. FUNDIJR í leikfimisfjelaginu ísl., verður að 530 Elgin Ave , mið- vikudagskvöldið 26. J>. m. Allir fje- lagsmenn verða að mæta. Paul Olson. Vjer viljum benda ísIendÍDgum I Selkirk og Nýja-íslandi fi auglýsingu á öðrum stað I blaðinu frá Rosen & Duggan I Selkirk. £>eir kaupa alls- konar vörur, sem bændur hafa að selja. Klaufaskapur orsakar opt skurði, mar eða bruna sár. Bucklens Arnica Salve tekur úr verk- inn og græðir fljótt. Læknar gömul sfir, kýli, líkporn, vörtur og allskonar hörundsveiki. Bezta meðal við gylliniæð. Að eins 25c askjan. All- staðar selt. Mr. Guðni Thorsteinsson, kaupm. á Gimli og skrifari Gimli-sveitar, kom hingað til bæjarins I byrjun J>essarar viku í verzlunarerindum og fór heim- leiðis í gær. Hann segir, að allmikið hafi rignt 1 Nýja-íslandi hinar síðustu vikur eins og víðar, en f>ó auðsjáan- lega minna en hjer sunDar í fylkinu. E>eir Hanson bræður á Gimli, Mr. Halldór Brynjólfsson á Birkinesi og Magnús Magnússon í Breiðuvíkiuni kaupa fisk (pickerel) í frystihús sín og borga 1 ct. fyrir pundið, en afli hefur verið heldur rýr hingað til vegna hvassviðra. PlLES LŒKNAST áN UrPSKURDAR AF Dll. A. W. Ciiase’s Ointment. Mr. Ueo. Browne; málart í Woodville, Ont. seyir: „Jeg þjáðistaf „bleeding piles“ i þrettán ár; og þjáningaj þær, er jegtók út þau ás, og batinn sem jeg fjekk af því að brúka Dr. Chase’s Ointment, kemurmjer til að gefa þetta vottorð. Læknirinn vildí skera mig upp, en jeg hjelt mjer gæti batnað án þess. Þrjár öskjuraf Dr. Chase’s Ointment stöðvuðu blóðrásina og lækn- uðu mig að fullu“. Heiðruðu skiptamenn! Jeg hef enn ekki haft tíma til að monta af verðinu og vörunum í haust, og er f>ví á eptir svo mörgum öðrum í f>ví efni. t>ið mfiske heyrið eitt- hvað frá mjer brfiðum, en á meðan fullvissa jeg ykkur utr, að jeg hef nú, f>egar jeg sel allt fyrir peuiuga að- eins, góðan vilja á að l&ta engan J>urfa að skaðast á að kaupa af mjer. Einnig vil jeg minna f>á fi, sem skulda frá sumrinu, að f>ær skuldir hefðu nú átt að vera borgaðar, og að jeg hlít að ganga mjög stranglega eptir borg- un hjer eptir í haust. Ykkar með vinsemd, T. Thorwaldson. Akra, N. D., okt. 17. 1898. íslenzkir nýlendubúar geta haft hag af að koma við í búðinni „Cheap- side“, 578 og 580 Main stræti, J>egar peir eru á ferð í kaupstaðnum.— Dessi búð, sem er ein með stærstu búðum í Vestur-Canada, er nú troð- full með: skófatnað, filnavöru og karlmanna- og drengjaföt, sem allt verður selt með undra lfigu verði.— Vjer höfum islenzkan afhendingar- mann, Mr. C. B. Julius, og getum pví gefið verzlun íslendinga tilhlýðilegan gaum.—t>eir, sem verzla úti í Dýlend- unnm, geta feDgið vörur sinar hjá oss með heildsöluverði. Geo. Rodgers & Co. Slæmi hausverkurinn mundi fljótt hverfa undan Dr. Kings New Life Pills. Dúsundir manna eru búnar að reyna ágæti f>eirra við höfuðverk. l>ær hreinsa blóðið, og styrkja taugarnar og hressa mann all- an upp. Gott að taka J>ær inn, reyn- ið J>ær. Að eins 25c. Peningum skil- að aptur ef f>ær lækna ekki. Allftað- ar seldar. Fyrirlestur A miðvikudagskveldið, 26. J>. m. heldur sjera H. Pjetursson fyrirlestur um sama efni og f>ann 28. síðastliðinn nefnil. Canada í gær, Canada í dag, Canada á morgun. A milli þfitta verða mjög góð söngstykki. Fyrirlesturinn verður á Northwest Hall. Aðgangur 25 cents. Fyrir börn 15 cents. Oss liggur sjerstak- lega á peningum núna fyrir mánaðamótin, og þætti hví vænt um, að sem flestir af kaupend- um blaðsins hjer í bæn- um, sem skulda oss eitt- hvað,gerðu sjer sjerstakt far um að borga Það fyrir mánaðarlokin. Mr. Pfill Pfilsson, bóndi að West- fold P. O., Högni Guðmundsson, bóndi að Lundar P. O., Hallgrímur Ólafsson, bóndi að Mary Hill P. O. og fleiri bændur úr Alptavatns- og Gruonavatns nýlendunum komu hing að til bæjarins um lok síðustu viku og fyrripart pessarar viku í verzlun- arferð. Galiciu-maður nokkur, Wasyl Bocehko að nafni, var myrtur, ásamt fjórum börnum slnum, í húsi sínu síðastl. laugardagsnótt, nálægt Stuartburn hjer snðaustur 1 fylkinu. Ekki er enn vlst hver ódáða verkið framdi, nje í hverju skyni það var framið, en álitið er að maðurinn hafi verið myrtur til fjár. Veðrátta var f>ur og köld frá J>ví Lögberg kom út síðast fram í lok vik- unnar, en J>á brá aptur til úrfella. A priðjudaginn snjóaði talsvert, en tók J>vínær jafnóðum upp. 1 gær var súld og leiðinda-veður, en lítið úr- felli. I>að skemmist vafalaust all- mikið af korni hjer í fylkiuu og ná- grenninu í pessari veðráttu, og vegir eru vlða illfærir sökum undanfarandi úrfella, svo illmögulegt er að fá nægi legt hey o. s. frv. inn i bæiun. Concertinn sem „Jubilee“-horn- leikaraflokkurinn er að undirbúa verð- ur að öllum líkindum haldinn f>ann 9. nóv. n. k., í Wesley-kirkjunni, eins og fiður var getið. Hinir ötulu, ungu menn, sem tilheyra, flokknum gera nú sitt bezta til að concertinn verði sem finægjulegastur fyrir fólkið sem par verður og sig, sjálfa og hafa J>eir J>ví, meðal annars, stofnað „Orchestra“ sem samanstendur af 7 eða 8 manns af peirra eigin hóp, og leika J>eir 2—3 lög. t>ess utan spilar hornl.fl. 4 mjög skemmtileg stykki: „New Champagne Galop“, „Bohemian Girl“, „Leona Waltzes“ (from the opera the „Sea King“) og „Anvil Polka“. Cornet Solo, „Die Post lm Walde“ spilar Mr. H. Lárusson og Mr. Thos. H. Johnson syngur „the Death of Nelson“ (með Cornet Obli- gato): „The Sailors Dream“ og „The Soldiers Farewell“(fjórraddað) syngja J>eir herrar Jón Jónasson, Halldór Halldórsson, Hjörtur Lárusson og Davíð Jónasson. Margar fleiri skemmtanir fara fram við petta tæki- færi, og í næsta blaði verður pró- gramið prentað. Lesið pað vandlega og gætið að öllu sem bætist við. Mr. Kristjan P Paulson frá Gimli kom hingað til bæjarins síðastliðinn mánudag og fór til Selkirk í gær- kveldi á heimleið. flann skýrir oss frá, að fiskimenn I Nýja-ísl. og vtðar kringum Winnipeg-vatn hafi haldið fund & Gimli 17. f. m. til að ræða um hvað beppilegast væri að gera útaf J>ví, að hin ýmsu stóru fiskifjelög í Selkirk hafi nú öll gengið í hið nýja, mikla fiskifjelaga-samband í Chicago og muni líklega ekki kaupa vetrarfisk af fiskimönnum við Winnipeg-vatn. Niðurstaðan á fundinum varð sú, að fiskimenn mynduðu fjelag, er J>eir nefna „The Fisbermens Protective Union of Lake Winnipeg“, og ætlar fjelagið sjálft að selja fisk fjelags- manna á fiskimörkuðunum 1 Banda- ríkjunum og Canada. í pessu skyni rjeð fjelagið Mr. Hugh Armstrong, æfðan fiskikaupmann hjer í fylkinu, sem umboðsmann sinn í eitt ár, og stendur hann J>ví fyrir sölu á veiði fjelagsmanna í vetur. Nú munu gengnir í fjelagið um 80 menD. Vjer óskum og vonum, að J>etta J>arf- lega fyrirtæki, sem mest er að J>akka ötulli framgöngu Mr. Paulsonar, heppnist og blessist sem bezt. F. B. Walters, sem að nafninu var eigandi pokkalega blaðsins Hkr., auglýsir í síðasta númeri blaðsins, að hann hætti J>á við ritstjórn og um- sjón pess, og að B. L. Baldwinson hafi keypt pað.—B. L. B. auglýsir par neðan við, að hann hafi tekið að sjer ytgáfu Heimskringlu frá þeim tlma, og að blaðið styðji conservative- flokkinn í Canada, og demókrata- flokkinn í Bandaríkjunum. £>etta er allt sem B. L. B. segir um stefnu blaðsins, en pað hefði verið drengi- legra af honum að bæta J>ví viö, að blaðið muni í öllu fylgja sömu stefnu og að undanförnu: vera mann- lasts- og saurblað, berjast á móti kirkju,kristindórr.i o. s. frv., en hlynna að guðleysi, siðleysi og flysjungs- hætti meðal íslendinga. Vjer sögð- um fyrir hver stefna blaðsins mundi verða þegar pað gekk aptur fyrir ári síðan, og reiddust útgefendurnir stór- kostlega útaf pví, en reynslan hefur sannað að vjer höfðum rjett að mæla —og svo mun enu verða.—I>að er annað atriði, sem B. L. B. tekur ekki fram með skýruín orðum, pað nefnil. að pað eru nú enskumælandi auðvald- og apturhalds-menn sem eiga Hkr. slfitrið, og að hann sjálfur—B. L. Baldwinson—er launað leigutól í peirra höndum.—í petta sinn eyðum vjer ekki fleiri orðum um hið „van- heilaga“ samband, sem stjórnar Hkr. Social Ungu stúlknanna verður haldin í Northwest Hall Fimmtudagskveldid 27. þ. m. Byrjar kl. 8. Að- g’angur 25 cents. Programme: 1. Chorus—„Meyjaróður“ Nokkrar ungar stúlkur. 2. Ræða..........W. H. Paulson 3. Solo—„Selected“. .T. H. Johnson 4. Upplestur—„Mr. Banford’s Burg- lar Alarm. .Unknown J. K. Johnson. 5. Solo—„Polish Patriotic Song“ Mrs. W.‘H. Paulson. 6. Orchestra—„In Storm & Rain March“....C. Reichart IVIixtixx-ixi.ii. 7. Cornet Solo— „In Old Madrid“ H. Lárusson. 8. Recitation.... Miss H. P. Johnson 9. Solo— „The Organ Grinder’s Serenade... .C. K. Harris Miss S. A. Hördal. 10. Solo—„Selected“ Halldór Halldórsson. 11. Upplestur—Sm&saga (pýtt) B. T. Björnson. 12. Chorus—Voivísur.....Bergreen Nokkrar ungar stúlkur. $10.00 getur einhverinn piltur eða stúlkaan sparað sjer, er vill gaoga á St. PauJ Business skólan í vetur. Undil- skrifaður gefur nfikvæmari upplýsing ar. Sfi, sem fyrst skrifar hefur' fyrst- tækifæri. 20S AFSLATTUR SamKoma. Eins og áður hefur verið getið um í blöðunum heldur stúkan Hekla samkomu pann 21. p. m. á Northwest Hall. SAMKOMULISTi. 1. Hlutavelta. 2. Hljóðfærasláttur: Mr Wm. Ander- son og Mrs. Myrrell. 3. Ræða. 4. Recitation: Miss H. Johnson. 5. Duet: Mr. S. Anderson og Miss Magnússon. 6. Hljóðfæraspil: Dalman Bro’s. Allt úrvals drættir. Sumir átla dollara virði og meira. Engir að- göngumiðar seldir fyrirfram. Að- gangurinn og einn dráttur að eins fyrir 25c. Hlutaveltan opnuð kl. 7.30 e. m. Samkomunefndin. 9 Islendingar! Hvar fáið þjer beztu og ódýrustn Karlmannafatnaði í Winnipeg ? Áu efa hjá Long & Co.=Palace Clothing Store—458 Main Street, milli Banatyne og McDermot ave. íslendingurinn Gudlll. G. ís- leifsson vinnur í búðinni og gefst yður tækifæri að semja algerlega við hann um kanp yðar. Áður en þið kaupi ðhjá öðrum,þá mun- ið koma og sannfærast um sann- leikann. Sjón verður sögu ríkari, — Main St.1 : Palaee Clothing Store.; long &:co. gerir Konuna giada. Og Börnin ílnægd. HVERNIG pJER GETIÐ HAFT pAD- FAEID TIL--------—o. BANFIELD’S CARPET STORE. 494 Main Street. Nýtt gólfteppi. ódýrt. Olíudúka á 25c. „Cork“-gólfteppi 4 yards á breidd fyrir 05c. Gluggablæj- ur á 25 qg 40c. Blanketti, Rum- teppi, hvit, fyrir ad eins $1.00. Bluno'ur, Handklœdi og allt, sem þarf fyrir húsið, fæst ódýrt, í Jeg hef keypt allan skófainaðinn, er þeir Moody & Nutherland höfðu við blið- ina á harðvörubúð sinni. Jeg keypti þess- ar vcrur með töluverðum afslætti frá vana legu innkaupsverði cg sel því skótau með 20 PRCT. AFSLÆTTI þennan mánuö út. Nú er því tíminn til að kaupa.—Einnig hef jeg keypt nýtt upplag af „ rubbers“ og vetrar ylirskóm, og gef jeg sama afslátt af þeim. * G. J. SANDERS, -----SELKIRK, MANITOBA Banfield's Carpet Store. l>r. O. BJÖIiNSON, 6I8 ELGIN AVE., WINNIPEG.. Ætíð heima kl. 1 til 2.80 e. m. o kf. 7 til 8.80 e. m. Tclefón 1156. R0SSEN & DCGGAN (eptirkomendur D. Fraser). Manitoba Avenue. Rjett á móti Lisgar Hotel, SELKIRK, MAN* Keyptu allar vörurnar, sem samaustanda af FATNAÐI, ÁLNAVÖRU, SKÓFATNAÐI, LEIRTAUI og MATYÖRU fyrir 75 CENTS HVERT DOLLARS VIRDI og geta pessvefxna selt með heildsöluverði og samt haft góðan ágóða. Hver maður ætti pessvegna að sjá sinn hag í pví, að koma til peirra áður en peir kaupa annarstaðar. Líka kaupa peir allt er bændur hafa að selja, svo sem: SOKKA- PLÖGG, SMJÖR, HÚÐIR, KINDUR, SVÍN, NAUTGRIPI og FISK, gegn borgun í vörum eða peningum, að undanteknum sokkaplöggum, er peir taka að eins gegn borgun f vörum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.