Lögberg - 20.10.1898, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 20. OKTOBER 1898..
o
sendi jeg út áskoranir hvervetna um,
að ef fólk hefði einhverjar ákserur
fram að færa gegn embættismönnun-
um, f>á skyldi f>að senda mjer f>ær og
að f>ær sky'du verða rannsakaðar til
hlítar. Hið eina svar, sem kom útaf
áskorunum f>essum, voru lítilfjörlegar
ákærur gegn nokkrum mönnum 1
lögregluliðinu, og voru ákærur f>ess-
ar nákvæmlega rannsakaðar. En
ekki ein einasta ákæra var lögð fram
gegn ernbættismönnum stjórnarinnar.
Embættismenn hvaða stjórnar
sem er, sem hafa komið inn í ny og
fjærliggjandi hjeröð, f>ar sem fólkið
hefur ekki verið bundið við ströng
lög og hefur verið undanf>egið öllum
sköttum, hafa orðið fyrir alveg sömn
reynslu eins og við höfum haft. t>að,
að koma með lög sem varð að hlyða
og leggja á skatta, gerði oss eðlilega
óvinsæla meðal hinna eldri lbúa hjer-
aðsins, sem voru óvanir við f>essháttar
fyrirkomulag. Við f>etta bættist, að
f>að flykktust inn á oss um 30,000
manns af öllum f>jóðum á fáeinum
vikum.' Fólk f>etta rak sig á, að
ástandið hjer var ekki hið sama og
f>að hafði átt að venjast i slnu eigin
landi, og,eins og við mátti búast, voru
allir voru óánægðir með al1' innan
fárra vikna. Englendingarnir vildu
láta haga öllum hlutum eins og f>eir
höfðu átt að venjast i Suður-Afríku,
menn frá New Zealand vildu hafa
allt eins og f>eir höfðu átt að venjast
heima í sínu landi, t>jóðverjar og
Svíar vildu hafa f>að eins og peir
höfðu átt að venjast heima hjá sjer,
British Columbia-menn eins og heima
hjá sjer, með J>eim mismun, að f>eir
kusu heldur 500 feta námalóðir í
Yukon en 100 feta lóðirnar í British
Columbia, en Bandaríkjamenn vildu
hafa öll námalög og reglur samkvæmt
f>ví sem á sjer stað í Bandarikjunum.
I>egar ekki var hægt að semja náma-
lög sem geðjuðust mönnum af öllum
hinum mismunandi f>jóðflokkum, J>á
var ekki um annað að gera en að
skamma embættismennina og lögin,
og af J>essu leiddi krossferðin gegn
hvorumtveggju“.
Bending.
Ef til vill er íslendÍDgum f>að
ekki kunnugt almennt, hve mjög er
að aukast innflutningur til Canada frá
Bandarlkjunum. t>ess vegna skal
jeg hjer benda á, að af f>eim nálega
25 púsundum manna, sem inn I Mani-
toba og Norðvesturlandið hafa flutt
á peim 9 mánuðum, sem liðnir eru af
J>essu ári, eru hátt á J>riðja púsund
frá Bandaríkjunnm. Aðeins eru hjer
f>ó taldir f>eir, er til Winnipeg hafa
komið, en vitanlega hsfa allmargir
flutt að sunnan inn I Norðvesturland-
ið yfir „Soo“-brautina.
Bandarlkjamenn senda vanalega
nefndir manna norður hingað til pess
að skoða landið, og lízt peim vanalega
svo vel á pað, að peir flytja hingað
sjálfir og ráða J>eim, er pá sendu, til
pessa að flytja hingað norður líka.
E>að er ymislegt gert hjer, af inn-
flutninga umboðsmönnum stjórnar-
innar, til pess að greiða fyrir slíkum
sendinefndum.
Nokkrum sinnum hafa íslending-
ar sunnan landamæranna tekið sig
upp og flutt norður til Canada, og
hefur peim jafnan gefist pað vel.
Hópur íslendinga frá Dakota stofnaði
nylenduna Islenzku I Alberta, sem nú
er I miklum uppgangi og blóma, og
einnig fluttu allmargir Islendingar
paðan I byggðina austau Manitoba-
vatns.
Ekki parf að taka pað fram, að
nægilega mikið er enn til 1 Canada af
góðu, ónumdu landi. íslendingar hjer-
megin hafsins bera fullvel skyn á
pað sjálfir, hve afarmikið er ónumið
enn af pessu mikla og frjósama meg-
inlandi.
Eins og nærri má geta, er ekki
meining mln með pessum llnum að
hvetja íslendinga, sem sunnan lín-
unnar búa, til pess að yfirgefa óðul
sln par og flytja til Canada. En jeg
veit að íslendingar eru, að öðruhvoru,
I landpröng par syðra, sem gefur að
skilja, par eð Iltið eða ekkert er eptir
par af ókeypis landi.
Og s vo vil jeg pá að íslendingar
syðra, ekki slður en aðrir Bandaríkja-
menn, noti tækifærið sem Canada
byður, eða að minnsta kosti viti að
peir eiga kost á hinu sama. Ef ein-
hverjir peirra æskja nokkurra upplys-
inga viðvíkjandi landnámi I Canada,
pá mega peir skrifa mjer eptir peim,
og skal jeg með ánægju veita pær,
að svo miklu leyti sem mjer er unnt.
Líka get jeg sent peim, er kynnast
vilja landi bjer, landabrjef og bækl-
inga með ymsum upplysingum.
Winnipeg, 18. október 1898.
W. H. Paulson.
I slauds-ferðin 1900.
Jeg er Lögbergi og Hkr. pakk-
látur fyrir, hvað vingjarnlega pau hafa
tekið undir íslands-ferðar-málið og
óska, að I framtlðinni verði unnið I
einingu að pví að komast að sem
byggilegastri niðurstöðu I pvl. Og
með pví að búast má við, að pau
(blöðin) verði hin öflugasta driffjöður
I að hrinda málinu áfram, að minnsta
kosti fyrst um sinn, pá sting jeg hjer
með uppá, að pau nú komi sjer saman
um að nefna menn á vlð og dreif um
hinar ymsu byggðir íslendinga hjer I
álfu til að mæta á fundi, par sem
peim kemur saman um (líklega helst
I Winnipeg) til að ræða pað mál og
koma pvl á stað. Fundur pessi mætti
ekki verða mjög bráðum, svo að allir
hefðu tækifæri að skrifa og láta álit
sitt I ljósi, sem mundi hjálpa hinum
útnefndu mönnum til að komast að
rjettri niðurstöðu. Vonandi að heyra
frá blöðunum bráðum.
S. Tiiorwaldson.
Akra, N. D., 17. okt. 1898.
Richards & Bradsliaw,
Málafærslniuenn o. s. frv
867 MAIN STREET,
WINNIPEG, - - MAN
Mr. Thomas H. Joliuson les lög hjá
ofangreindu fjelagi og geta þessvegna ís-
lendingar, sem til þess vilja leita, snúið
sjer til hans munnlega eða brjellega á
þeirra eigin tungumáli.
; Future comfort for present
seemíng economy, but buy the
scwing machíne wíth an estab-
; lished reputatíon, that guar-
; anteés you longf and satisfac-
tory service. J- J-
; ITS PINCH TENSION
. . AND . .
TENSION INDICATOR,
, (devices for regulatíng and
; showingtheexacttension) are
l a few of the featurcs that
J emphasíze the hígh grade
’ character of the White.
Send for our elegant H. T.
> catalog.
; WHITE SEWING IVlACHINE C0.,
ClEVtlAND, O.
Til sölu hjá
W. Grundy & Co.,
Winnipeg, Man
Gamalmenni og aðrir,
pen. pjást af gigt og taugaveiklan
ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu
Dr. Owkn’s Electric beltum I>au
i áreiðanlega fullkomnus u raf-
mrgnsbeltin, sem búin eru til. I>að
er hægt að tempra krapt peirra, og
leiða rafurmagnsstraumiun I gegnum
líkamann hvar sem er. Margir Is-
lendingar hafa reynt pau og heppnast
ágætlega.
I>eir, sem panta vilja belti eða
fá nánari upplysingar beltunum við-
víkjandi, snúi sjer til
B. T. Björnson,
Box 585 Winnipeg, MAN
Wawnin flutual Inmnce ('n.
Aðal skiifstofa: Wawanrsa, Man.
Fjelagicl er algerlega sameigiDleg eíjjn
þeirra er í þad ganga.
Það tekur í eldsábyrgð allskonar bygging ar, gripi verkfæri o. s.frv., tilheyrandi land-
húnaði, fyrir eins laga borgun, og framast er unnt.
Fjelagsstjórnin samdi ábyrgðarskjalið með raestu nákvæmni og liefur lukkast, að
gera það bið sanngjarnasta landbúnaðar-ábyrgðarskjal, sem til er i fyikinu.
S. CHRISTOPHERSON
beima stjórnarnefndarncað GRUND, MAN.
NÚ ER TÍMINN
Til þess ad kaupa fatnad ohvagdhei^t
ANNAD, SEM ÞJER ÞURFID FYRIR HAUSTID
OG VETURINN. Og með tilliti til þess að þetta yrði ‘gott haust’
keypti jeg með mesta móti af aliskonar
DRENCJA- OC KARLMANNA-FATNADI,
KJOLAEFNUM, fyrir veturinn,
SKOFATNADI, o. s. frv.
sem mjer er nú annt um að koma ú>, og bef jeg þessvegna
afráðið að selja allar mínar vörur með
LÆGRA VERDI
en hokkurn tíma hefur áður átt sjer stað hjer, Og vraast je
því til að menn sjái sinn hag því að koma við lijá mjer
áður en þeir kaupa annarsstað1? Þess ber einnig að gæta að
jeg hef allskonar HARDVÖP ELDASTÓR og OFNA, TIN-
VÖRU, HÚSBÚNAD og Y 1 VÖRU. Og verður ailt selt, eins
ógáðurer sagt, LŒGRA ERDI EN NOKKURNTÍMA ÁDUR
FYRIR PESIXGA 11 , HUND.
Wm. Conlan,
Hensel
N. D.
P.S. Jeg á von á heilmiklu af kvenn Jökkum og Cloaks þessa
dagana sem jeg sel með óvanalegalágu verði—frá $1.50 og upp.
Nú borgar sigað verzla í HENSEL.
Siranahan & Harare,
PARK RIVER, - N. DAK
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr.-.
I®” Menn geta nú eins og áðnr skrifað
okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl
Munið eptir að gefa númerið af meðalinu
OLE sImÖNSÖN,
mælirmeð sínu nyja
Scaudinavian Hotél
718 Main Stekrt.
Fæði 11.00 á dag.
ISLENZKUR LÆKNIR
Dr. M. Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Park Jliver, —------N. Dak.
Er aö hitta á hverjum miðvikudegi i Grafton
N. D., frá kl. 5—6e. m.
Kol #g Hreimi.
Lehigli—Anthracite kol
$8.50 tonnið.
Smiðju-kol
$9.00 tonnið.
iimerican lin kol
$7.50 tonnið.
Souris kol
$4.5(Honnið.
D. E. Adams,
407 Main Str., Winnipeg.
Telegraf er eitt af helztu námsgreinum á St.
Paul ,Business‘-skólanum. Kennararnir, sem
fyrir þeirri námsgrein standa, eru einhverjir þeir
beztu í landinu. MAGUIRE BROS.
9} East Sixth Street, St. Paul, Minn
277
landi. Ef pað eru högg, sem pú sækist eptir, p&
parft pú ekki lengra en til Hordle til að fá pau.“
„Við sverðshjöltu mín! gamla konan segir satt“,
sagði Aylward. „Höggin virðast eiga heima í
Hordle“,
“Hvað segir pú, snauðrakaði galeiðu præll“,
sagði geðmikla, gamla konan og sneri sjer að Ayl-
Avard. „Má jeg ekki tala við eigin son minn án pess,
að tungan í pjer purfi að gauga eins og klukku-
kólfur. Dú pykist vera hermaður, og pó er ekki eitt
einasta hár & smettinu á pjer. Jeg hef sjeð betri
hermenn, sem drukku brjóstamjólk og voru 1 reifum
fyrir hertygi“.
„Taktu á móti, Aylward“, hrópuðu bogamenn-
irnir og skellihlógu.
„Gerðu henni ekki á móti, fjelagi“, sagði Jón
við Aylward. „Skapsmunir heDnar eru eins og vant
er að vera á hennar aldri, og hún polir ekki að henni
sje gert á móti. Mjer pykir pægilegt að heyra rödd
hennar og finna, að hún er að baki mjer. En uú
verð jeg að skilja við pig, móðir mfn, pví vegurinn
er of ósljettur fyrir fætur pína; en jeg skal koma
með silkikjól handa pjer, ef hann er til á Frakklandi
eða á Spáni, og jeg ætla að færa Jenny silfur-penny;
og vertu nú sæl og guð varðveiti pig“. Um leið og
hann sagöi síðustu orðin,greip hann smávöxnu, gömlu
konuna upp, eins og hún væri fys, og kyssti haDa, fór
síðan í pláss sitt í fylkingunni og hjelt áfram með
liinum hlægjandi fjelögum sínum.
280
að vegamótum pessum, s&u peir tvo menn koma
gangandi niður eptir pverveginum, og var annar eitt
eða tvö skref & eptir hinum. Hinir ríðandi menn
gátu ekki annað en stöðvað hesta sína og horft á
mennina, pví einkennilegri menn hafa aldrei ferðast
saman. Annar peirra var vanskapaður, ópokkalegur
maður, með grimmdarleg, slægðarleg augu og ílókin,
rauðan hárlubba, og bar hann f hÖDdunum lítin, ó-
málaðan trjekross, sem hann hjelt hátt á lopti, svo
allir gætu sjeð hann. Hann virtist vera dauðhrædd-
ur, pvf andlit hans var öskugrátt og limir hans skulfu
eins og hann hefði köldusótt. Rjett á hælunum á
honum gekk mjög harðleitur,8rartskeggjaður maður,
og lystu augu hans hörku og munnur hans var ein*
beittlegur. Hann bar um öxl sjer stóran hnútóttan
staf, og stóðu prír ósljettir gaddar út úr enda hans,
og veifaði hann stafnum við og við f loptinu með
titrandi hendi, eins og hann gæti varla stillt sig um
að mola hausinn & fjelaga sfnum með honum. Deir
gengu pannig pegjandi undir hinum lauflausu grein-
um, sem teygðu sig yfir hinn grasivaxna stfg frá
Boldre.
„Við sánkti P&1!“ hrópaði Sir Nigel, „er petta
pó ekki sjerlega undarleg sjón; og m&ske maður
geti fengið hættusamt og göfugt æfintyri út úr pessu.
Gerið svo vel, Edricson, og ríðið til mauna pessara
og spyrjið pá, hvað petta eigi að pyða“.
Dað var nú samt óparfi fyrir Alleyne að hreifa
sig, pví hina tvo menn bar brátt pangað, sem liÍDÍr
273
okkur hinumegin á veginum, svo vindurinn standi á
pig, en ekki af pjer“. Síðan sneri har.n sjer til sveina
sinna og sagði: „Við skulum hleypa klárunum
okkar á sprett yfir penna fagra dal, pví hin heilaga
María veit, að manni veitir ekki af að fá sjer teyg af
guðs ferska lopti eptir aðra eins sjón og petta“.
Eptir dálitla pögn sagði hann: „Við ætluðum
okkur að veiða f&lka f snöru okkar, en fengum hræ-
fugl (hrafn) f netið okkar. Ma foi\ pað eru til menr,
sem hjöitun í eru seigari og tilfinningarminni en
viliigaltar-húð. Hvað mig snertir, pá hef jeg verið f
hernaði síðan mjer spratt grön og jeg lief sjeð tíu
púsund menn falla í valinn á einum degi, en jeg sver
pað við skapara minn, að jeg poli ekki að sjá menn
limaða sundur eins og slátrarar lima sundur nauts-
skrokka-“
„Og pó hafa mörg pvflfk djöfulleg verk verið
framin á Frakklandi, eptir pví sem jeg hef heyrt sagt,
lávarður minn“, sagði Alleyne.
„Of mörg, of mörg!“ sagði Sir Nigel. „En jeg
hef ætíð tekið eptir pvf, að peir, sem fremstir eru á
orustuvellinum, eru mennirnir sem fyrirlíta að mis-
pyrma eða limlesta Lnga sfna. Við sánkti l’ál! Dað
eru ekki mennirnir er brjóta skörð í múrveggina og
n& vfgjunum, sem ræna og brenna borgirnar, heldur
huglausu prælmennin, sem pyrpast inn í borgirnar
pegar búið er að greiða peim veginn. En hvað er
petta parna inni á milli trjáona?“
„Það er skrín Uinnar heilögu Maríu meyjar“,