Lögberg - 01.12.1898, Blaðsíða 1

Lögberg - 01.12.1898, Blaðsíða 1
LCgberg «r gefiS ót hvern fimmtudag aí The Lögberg Printing & Publish- ing Co., að 309yí Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um áriö (á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. ' öOBtKQ is published‘es«ry, IThursdajr Q ögberg Printing A Publhh IN*(, Elgin Ave., Winni peg, Mann^ 'íntion prioe: $2.00 per year, payáDr' 1,1 ivance. — Single copies y sents. .RA.11 Winnipeg, Man., llmmtudaginn 1. deseniber 1898. Nr. 47. Royal Crown 5oap. Hrelnsar bletti Hjörtu Ijettlr. Yið höfum mikið bf fallegum nýj- um myndum, sem við gefum fynr Royal Crown Soap umbúðir. Kom- ið og sjáið þær, eða sendið eptir lista. TKE ROYAL SOAP CO. WINNIPEG. JOHN BBADY edinburg n. d. Hefur mikið af njfjum haust og vetrar vörum, ótrúlega ódýrum. HVERCI FAST ódjfrari nje betri karlmanna föt enn hjá honum. KVENNKAPURNAR, margbreittar og ódjfrar verða að seljast hvað svo verðinu líður. SKORNIR hvergi betri nje ód/rari. KJOLATAUID er einmitt pað sem bezt á við. Komið og sjáið f>að. MATVARAN öllu ód/rari en annarsstaðar. Mr. G. J. Krlendsson vinnur i búðÍDni og pætti vænt um að geta átt við ykkur. Hann ábyrgist að gera ykkur vel ánægða. JOHN DRADY EDINBURG N. D. Frjettir. CANADA. Hið opinbera kvað vera að undir- búa málsókn á hendur mönnum, sem gert hafa tilraunir til að múta em- bættismönnum í Yukon-landinu. Canada Pacific og Grand Trunk járnbrauta-fjelögin hafa nú loksins jafnað binn langvarandi misklið sinn útaf fólks og vöruflutningum í Ontar- io-fylki, svo fargjald o. s. frv. er nú orðið hið sama og áður var. BAHDABÍKIN. Nú hafa Spánverjar sampykkt kröfur Bandaríkjanna um, að láta Philippine-eyjarnar af hendi, en sagt er að peir hafi jafnframt lagt fram mótmæli sín útaf pessari, að peirra áliti ósanngjarnlega hörðu kröfu. Kínverji nokkur dó n/lega í San Francisco, Cal., úr s/ki, sem á'itið er að hafi verið svartidauði. Stórkostlegt norðaustaD veður með mikilli snjókomu gekk yfir öll N/ja-Englands ríkin um byrjun vik- unnar og náði veður petta suður f Pennsylvania. Veðrið stóð í hálfan annan sólarhring, og gerði fjarskaleg- an skaða á skipum, bryggjum og öðr um eignum, pví sjáfargangur var voðalegur. Fjöldi manna fórst á skipum og á landi, járnbrautalestir tepptust, o. s. frv. Annað mesta hótelið 1 San Francisco, Baldwin hótelið, brann til kaldra kola um miðja vikuna sem leið og fórust par nokkrir menn. Skaðinn er metinn yfir 1 millj. doll. ítlOnd. Frakkar eru enn ekki búnir að bíta úr nálinni með Dreyfus-raálið, því pegar kom til að taka pað fyrir aptur, samkvæmt úrskurði stjórnar- innar, pá tók yfirherstjórinn í Parfs helzta vitnið, Picquart ofursta, úr höndum borgaralega valdsins og ætl- ar að láta rannsaka og dæma mál hans fyrir her-rjetti. Útaf pessu lendir hinu borgaralega valdi og hervaldinu auðvitað saman, og er búist við upp- reist pá og pegar útaf öllu saman.— Dreyfus kapteinn er nú sagður við góða heilsu í fangelsi slnu á Djöf- ul-ey. Bretar hafa n/lega gert samning við Suður-Amerfku lýðveldið Chili um að selja frara menn á báðar hliðar, sem ákærðir eru um vissa glæpi, Hrfðarbylur mikill gekk yfir brezku eyjarnar og strendur Hollands Belgiu o. s. frv. um miðja síðustu viku og orsakaði mikið skipa-tjón og annan eignaskaða, auk pess að margir menn fórust. Yeslings skejmun h ann Ratatöskur er að afsaka sig frá pví í langri skammadellu-grein í sfð- ustu Hkr., að hann hafi verið reiður pegar hann skrifaði fyrri skammadðllu sína, og pykist vafalaust ekki hafa verið reiður pegar hann skrifaði hina síðari. E>að væri nú ekki ólíklegt að lesendum Hkr. pætti gaman að vita, hvernig uppflosnaði ritstj. skrifar peg- ar hann er reiður, ef hann hefur skrif- að nefndar greinar óreiður,pví fólsku- legra bull höfum vjer ekki sjeð á prenti en sfðustu dellu-greinar hans. £>ær eru sannast að segja svo heimsku- lega æðislegar, að pær eru engan veg- inn svaraverðar. Uppflosnaði ritstj. er sem sje búinn að setja sjálfan sig á bekk með hinum örgustu dónum, sem í Hkr. hafa ritað, og sem vjer höfum gert ess að reglu að svara aldrei—Kins og vjer höfum margsinn- is tekið fram, er oss algerlega sama um pergónulegar skammir rógberans R&tatösks og uppnefnin, sem hann hefur látið svo lltið að lepja eptir „Skunknum'1 og öðrum pvílíkum ó- pokka-skepnum, pví petta skemmir ekki álit vort hið minnsta. Vjer get- um meira að segja ekki annað en bros- að pegar vjer hugsum um pað, hvernig kvikindum peim hlýtur að vera innan- brjósts, sem hvert eptir annað hafa ár eptir ár, hvert útaf fyrir sig og í sam- einingu, sótt að oss, ljóst og ieynt, eins og örgustu villid/r, en hafa engu áorkað! I>au stýtta vafalaust lff sitt með hinni máttlausu voniku sinni og heipt, Dað eru einungis örfá atriði f samsetningi Ratatösks, sem gefa til- efni til að segja fáein orð útaf fram- komu hans sem blaðamanns. Hið fyrsta er pað, að allir ísl. í Dakota vita, að hann var að reyna að vinna fyrir embætti við kosningarnar par, og var pví ekki annað en leigutól. Annað er pað, að margir ísl. hjer vita, að pegar hann var að fara með Hkr. f hundana, pá gerði Skugga-Baldi pað að skilyrði fyrir pvf, að liann losaði Ratatösk við ruslið, að hann (Skugga- Baldi) fengi að koma hvaða lygum og meiðyrðum i Hkr. sem hann vildi, og varð Ratatöakur pannig leppur fyrir allt saman. Hið priðja er pað, að hafi hann fengið nýja kaupendur, pá hefur haun feDgið pá flesta með rógi, lygum og svikum, eins og pcg- ar hann var að svfkja út auglýsingar I Dakota með pvf, að gefa í skyn, að hann væri að fá auglýsingar fyrir Lögberg! Hið fjórða er pað, að hann tapaði engu við Hkr.,af pví hann fjekk slátrið gamla fjel. fyrir minna en hálfvirði og seldi pressuna fyrir hátt upp I pað, sem borgað var fyrir pað, en hann át upp mikið af slátrinu. Hið fimmta er pað, að slðan Ratatöskur kom síðustu dellu sinni á prent, hefur hann falið sig og vjer ekki getað fund- ið hann á almanna færi. Heim f hús hans vildum vjer ekki fara. Oss pyk- ir líklegast, að hann sje kominn í kvennmanns gervi, og ætli að leynast pannig og laumast burt úr ríkinu. Ef hann porir að sjá oss áður en hann fer, pá komi hann á skrifstofu Lög- bergs. Yjer fengum samt pá ánægju, að geta sagt Skugga-Balda hvaða ál t vjer höfum á honum sem manni og blaðamanni, og varð honum svara fátt. Vjer viljum komast sem mest hjá að segja álit vort um pá fjelaga í Lögbergi. Otto Watline. Vjer gátum um lát merkismanns- ins Otto Wathne í slðasta blaði voru, og gerðum ráð fyrir að fara nokkrum fleiri orðum um hann síðar. Nú vilj- um vjer binda enda á pað loforð. Eins og kunnugt er, var Otto Wathne norskur maður, en hafði um fjöldamörg ár siglt til íslands, stund að sfldar- og fiskiveiðar á Austfjörð- um og rekið par verzlun, sjerflagi á Seyðisfirði, par sem hann átti heim- ili hin sfðari árin. Hann var fæddur í Mandal í Noregi 13. ágúst 1843, og var pvf liðugra 55 ára, er hann ljezt. Faðir hans var góðkunnur borgari í Mandal og áttu pau hjón 9 börn, og var Otto Wathne peirra elztur. Marg- ir íslendingar pekkja prjá bræður hans, Friðrik, Tönnes og Carl, pvf peir hafa allir verið í förum til íslands. — Otto Watne var í mörgum hættu- ferðum við lsland,og sýndi óvanalega mikið prek og hugp’-ýði f peim hætt- um. I>að rann auðsjáanlega hið forna Norðmanna-blóð f æðum hans, sem gerði Norðmenn og hina fornu íslend- inga fræga á sjó og landi. En, eins og opt á sjer stað með mikilmenni, pá hafði barátta sú, sem hann átti f, og hætturnar áhrif á heilsu hans, pó ekki sæi áhonum hið ytra, og hjarta- sjúkdómur varð honum að b&na, eins og svo mörgum af hiuum merkustu starfsmönnum vorra tfma. E>að er varla hægt að hugsa sjer meiri breytingu, en orðið hefur á Austfjörðum hina sfðustu tvo áratugi, og má mest p&kka hinum látna merk- ismanni pau umskipti, sem orðið hafa. Aður en hann kom til sögunn&r, voru Austfirðir afskekktasti hluti íslands, en hann kom á p&nnig samgöngum, að Austfirðir hafa hin sfðustu árin staðið í nftnara sambandi við umheim- inn en nokkur annar hluti landsins — og vjer undanskiljum ekki höfuðstað- inn Reykjavík, Otto Wathne kom fyrst til ís- lands 19 ára gamall og var að selja par timbur. H&nn var pá of uDgur til að færa skip sjálfur. En svo kom hann upp til ísl&nds aptur árið 1809, pegar hið mikla norska sfldarveiða- „boom" byrjaði áAustfjörðuin og hafði síldarveiða útgjörð á Seyðisfirði. Svo kom hnekkir mikill fyrir pann útveg, og tapaði hann fje eins og aðrir. I>4 sneri hann sjer til Eoglaads, og tók par stýrimanns próf, en síðan varð hann skipstjóri og siglki urn ýms höf í mörg ár. Er enginn vafi á, að sara- blendni hans við hina enskumælandi pjóð hefur átt mikinn pátt f að gera hann að peisn mikla starfsmanni, sem hann var. — Tíu árum seinna, árið 1879, kom bann aptur upp til Seyðis- fjarðar og settist par pá «.ð fyiir fullt og allt, rak par síldarveiði og verzlun og lánaðist vel yfir höfuð, pótt hann stundum yrði fyrir stórsköðum. Hann var einn af pessum mönnum, sem vog aði miklu og varð stundum hált á pvf; en um leið gerði h»nn íslandi ákaflega mikið gagn með pvf að veita atvinnu og hvefja aðra menn áfram. I>ótt hans missti nú við, pá er engin hætta 4 að verk haus eyðileggist, pví hann braut ísinn, og nógir verða eptir pað til að sigla í kjölfar hans. Árið 1885 kvær.tist Otto Wathne t eptirlifandi ekkji sinni Guðrúnu Jónsdóttir, hafnsögumanns f Reykja- vfk. I>eim hjónum varð ekki barna auðið, en pau fóstruðu 8 börn Hjálm- ars bróðurhans.—ífyrrasæmdi Dana- konuDgur hann riddara-krossi Danne- brogsorðunnar fyrir dugnað hans og framkvæmdir á íslandi. Wathne sálugi og kona hans höfðu eitt hið fegursta heimili á ís- landi, og voru sjerlega gestrisin við alla, innlenda og útlenda, og lijálp- semi peirra við fátæka var viðbrugðið. BEZTI STADURINN T/L AD KAUPA LEIRTAU, GLASVÖRU, POSTULÍN, LAMPA, SILFURVÖRU, HNÍFAPÖR, o. s. trv' er hjá Porter íc Co., 330^Main Stkkkt. Ósk atf eptir verzlan íslendinga. Jakkar og U LSTERS Allir kvonnmanna og barna Jakk ar og Ulsters með niðursettu verði meðan byggingarsalan stendar yfir Kjólatau Allt kjólatau með niöursettu verði meðan byggingarsalan etendur yfir Nærföt og Sokkaplögg Sjerstök kjörkaup á nærfatnaðl eg sokkaplöggum meðan byggingar- salan stendur yfir. Blanket ts, Flannelets og Stopp-teppi með niðursettu verði meðan bygg- ingarsalan stondur yfir. Carsley & Co , 344- MAIN ST. Til Nyárs! seljum við Oabinett myndir fyrir #3.00 tylftina. Eptir 1. jan. koma pær 4- reiðanlega upp 1 sitt hærra verð aítur. Notið pvf tækifærið meðan pað gefst. Við höfum fáeinar stórar, stein- prentaðar myndir af Jóni Sigurðssyni, sem við seljum með mjög lágu verði. Einkar hentugar jólagjafir. Að eins fáar til. I>jer ættuð að koma og sjá blaða sliður (Wallpockets), sem við höfum, með 8x10 puml. myud af nafnfrægum stöðum hjer f Canada eða Band&rikj unum. Mjög skemmtileg jólagjöf. Kosta að eins #1.00. Svo mætti benda yður á Platinu- myndirnar fallegu og upphleyptu myndirnar (Bass-relief Photos) nýju, sem við eioir búum til hjer í bænum Baldwin& Blondal Photographers 207 Pacific Ave., Winnipeg (Fyrstu dyr frá Aðalstræti). Bordin og Hyllurnar «ru troöfullar af þeim bezta og ódýrasta Karl man na, Drengja- Fatnacii ** Kapuiri, sera nokkursstaðar er h«gt að fá. Einnig hef jeg raikið af karlmanna- og kvennminna loðkápum úr Coon, Wallaby, Bulgarian Lamb, Rusaian Dog, Roumanian Wolf, Australian Bear og Wombat Kapur. Munið eptir að enginn sel- ur með sanngjarnara verði, en D. W. Fleury -564 Main 5t- • 11 íemrni gerir Kouuna gflaöa Og Börnin ánægd, HVERNIG pJER GETIÐ HAFT pAD* IFLAJRIID til BANF/ELD’S CARPET STOfíE. 494 Main Street. KATJPID Nýtt gólfteppi. ódýrt. Oiíuddka á 25c. „Cork“-gólfteppi 4 yard* á breidd fyrir 65c. Gluggabiæj- ur 6 25 og 40c. B/anketti, Rum- teppi, hvit, fyrir ad eins $1.00. Blundur, Handklœdi og alit, sem )>arf fyrir hiísið, f»st ódýrt, í Banfield’s Garpet Store.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.