Lögberg - 01.12.1898, Blaðsíða 4

Lögberg - 01.12.1898, Blaðsíða 4
4 LÖGBEKG FIMMTUDAGINN 1. DE^EMEEF 1898 LÖGBERG. G«6ð ót aö 309'/1 Elgin Ave.,WlNNlPEG,MAN »f Th« Logberg Print’g & Publising Co’v (IncorporftUd May 27,1890), Ritstjóti (Editor); Sigtr. Jónasson. Business Managet: B. T. BjöRNSON. A MKlýainffar: Sœá-anglýitngar i *itt »klptl2S jrír M ord eóa 1 þml. dilk»l«ng<lar, 7S cta um mán dlaa. Á itarTÍ anglýaingnia, eda anglýsingnmnm laagritíma.alkláttnraptlrsaaintngi. ■ áatadn-aklptl kanpanda vardnr ad ttlkynna akrtflaga eg gata nm fyrvarand' kúatad Jafnframt. Utaniakript tll afgreidslnatofnbladslna ar: Tka bkgkarg Println * Pnbliah. C« P. O.BoxðSð Z Wlnnlpag.Maa. "Jtaniakrip ttil ritatjórana ar: Edllar Ugkarg, t O. Box ð8ð, Wlnnlpag, Man. _ gamkvnmt landalOgnm er nppaðgn kanpenda i aladidgild, nema hannnla akaldlana, þegar bann aeg rapp.—Ef kanpandl, aem er f sknld vid bladld flytn ptatflarlnm, in þeaa ad tilkynna baimilaakiptln, þi er þad lyrir ddmstdlnnnm illtln sýnileg söunnmfyrr p rattvísnm tilgangi. FIMMTUDAGINN, 1. »ES. 1898. KoBníngarnar í N. Dakota. Nú hafa atkvæöiD, sem greidd voru viÖ kosnÍDgarnar 8. f. m., veiiÖ talin til hlitar, og birtum vjer pvi nú skr& jfir nijfn peirra embaettismanna sem kosoÍDgu n&Öu i Pembina county og meirihluta f>ann, er J>eir höfðu stmkvemt hinni siöustu sk/rslu um kosninguna. Af flokki republikana n&öu eptirfylgjandi menn kosningu: Sem yfirrjettar-dómari Mr. N. C. Young meö 1377 atkvæöum umfram. Sem pingmenn í neöri deild N. Dak. pingsins, fyrir fyrstu kjördeild: J. D. Wallace og W. J. Watt. Sem pingm. I efri deild N. Dak. pingsins, fyrir 2. kjördeild, J. Z. Full* er með 74atkv»Öum umfram. Sem pingmenu I neðri deild N, l)*k. pingsins, fyrir 2. kjördeild: Jón Thordarson og E. H. Restmeyer. Hinn fyrnefndi fjekk 864 atkvæöi og hinn siðarnefndi 814, en pingmanna- efni demókrat-populista fengu: 8teph&n Eyjólfsson 605, en Obelin Van Camp 462. Jón Thordarson fjekk pannig 259 atkveðum fleira en s& úr mótstöðuflokknum (S. Eyjðlfs- son) er fleiri atkvæði fjekk. Sem eounty-reikninga yfirskoð- unarmaður, Paul Williams með 30 atkv. umfram. Sem county-rjettar skrifari, Alex L. Airth með 24 atkv. umfram. Sem rikis-sóknari, W. J. Burke með 571 atkv. umfram. Sem dauösfalla rannsóknarmað- ur, G. F.^Eiskine með 85 atkv. um- frara. Sem county-dómari, V. Qua ken bush.með 314 atkv. umfram. Sem county-mælinga-maður, S O. McGuin meö 255 atkv. umfram. Sem skóia-umsjónarmaður, C. E. Jackson með 476 atkv. umfram. En eptirfylgjandi menn af flokki demókrat-populista n&ðu kogningu: Sem fógeti 1 Pembina-county, F. J. Farrow með 8 atkv. umfram. Sem fjehirðir, Robert McBride 'með 52 atkv. umfram. Sem afsalsbrjefa skr&setjari, J. M. Chisholm með 408 atkv. umfram. Af þessu sjá lesendur vorir, að republikanar komu að 8 mönnum í hin pfðingarmeiri county-embætti, en demókrat-populistar ekki nema 3. Hvernig kosningar county-umsjónar- manna (commisaioners) fór, sjest enn ekki glöggt, og heldur ekki hvernig kosningar I hin smærri embætti (frið- dómara og lögreglupjóna) fjell. Ed fyrir utan [>ann ákveðna sigur, sem republikanar unnu hvað snerti county- embættin, pá unnu peir enn glæsi- legri sigur í Pembina-county hvað áhrærir pingmauna-kosningaruar, pví öll pingmanna efni peirra (4 i neðri deild og 1 í efri deild) n&ðu kosn- ingu. Pembina-county greiddi og mikinn meirihluta atkvæða með peim embættismanna-efnum sem kosip eru I öllum county-um ríkisins. Eptir pví sem vjer komumst næst, bafa repub- likanar yfir 80 menn í neðri deild & næsta pingi í Norður-Dakota, en de- mókrat-populistar ekki nema liðuga tylft. Arið 1890 fylgdi ekki nema um priðjungur af kjóseudum í Pea>biua- county flokki republikaua, cn síðan hefur flokkurinn ftunnið sjer' par svo mikið fylgi, með dugnaði og heiðar- legri framkomu, að hann hefur all- mikin meirihluta fram yfír hina sam- einuðu mótstöðuflokka, demókrata og populista. Árið 1896 höfðu samsuðu- menn (demókratar og populistar) um 200 atkvæði fram yfir republikana í Pembina-county, en við kosningarnar 8. f. m. höfðu republikanar nm 500 atkvæði fram yfir hina simeinuðu flokka. Oss dettur ekki i hug að menn pakki Lögbergi pessa breyt- ingu, en blaðið hefur haft sin fthrif og lagt sinn skerf til pess að pessi bylting er orðin.—Að endingu leyfum vjer oss að benda á, að mennirnir fimm, sem Lögberg raælti sjerstak- lega með i blaðinu er kom út 3. f. m., n&ðu allir kesningu, og einnig menn- irnir sem Hkr. reif mest niður. Hlýleg orö’. Hinir ýmsu landstjórar, sem ver- ið hafa hjer í Canada siðan fylkja- sambandið myndaðist, hafa borið hlýjsn hug til landsins og fólksins I hjer pegar peir fóru hjeðan, og hefur pessi hlyleiki komið fram bæði t ræðu og riti eptir að peir voru aptui komn- ir til Englands, sjerilagi pó hj& Dufferin l&varði og Lorne l&varði. Og hinn nýfarni landstjóri, Aberdeen l&varður, er ekki eptirb&tur fyrirrenn- ara sinna I pessu tilliti. Hann kom til Liverpool & Dominionlinu-gufu- skipinu „Labrador“ um 20. f. m., og var honum og lafði Aberdeen haldin par veizla mikil 22. f. m. I ræðu, sem Aberdeen hjelt í reizlu pessari, fórust honum meðal annars orð & pessa leið: líann minntist fyrst á hina „djúpu ánægju, sem hann og lafði Aberdeen hefðu orðið aðnjótandi & meðan pau voru 1 Canada“ og bætti pví við, að pau finndu til pess, að pau „væru hjer eptir bundin órjúfandi böndum við Canada“. Hann hældi hinni „djörfu stefnu Canada, að snúa sjer að Englandi pegar markaðir Bandarikjanna hefðu verið lokaðir fyrir henni“. Eptir að hafa hrósað Sir Wilfrid Laurier, forsætisr&ðgjafa Canada, með mörgum orðum, sagði hann: „Nálægð Bandarikjanna hefur mikil áhrif & m&lefni Canada, og pess vegna gleðjumst við öll af peirri til- hneiging til samvinnu og vin&ttu, sem nú & sjer stað milli Stórbreta- lauds og Bandaríkjanna, tilhneiging, sem Canada tekur full&u p&tt i hvað snertir afstöðu hennar gagnvart Bandaríkjunum. Jeg er viss um, að við öll tökum sjerhverju pví með fögnuði, sem hj&lpað getur til sam- bands milli alls engil-saxneska pjóð- flokksins; og nefndin, sem nú er að starfa i Aroeríku (millipjóða-nefndin, sem byrjaði starf sitt I Quebee i haust, en starfar nú t Washington), hefur eptirtektaverða pýðingu í pessa &tt“. Hann minntist & fransk-canadiska fólkið, og hældi pvi fyrir tryggð pess og hollustu og sagðist vera viss um, að pó pað metti mikils pjóðerni sitt og sögu, pá mundi pað uppfylla skyldu sina hvenær sem skorað væii & pað að gera pað. í síðari hluta ræðu sinnar drap Aberdeen l&varður & ýms m&l, sem eru & dagsskr& i C&n ada, og eudaði hana með pessum orð- um: „Canadapr að vinna að fram- förum sjftlfrar sin og keppir að h&- leitu takmarki sj&lfrar sin vegna, en um leið og hún gerir pað, p& hlytur hún að vinna að hagsmunum hins mikla keisaradæmis, sem hún «r svo ljómandi hluti af“. Daginu eptir var ritstjóruar-grein í Londou-blaðinu Pall Mall GazelU útaf ræðu Aberdeeng l&varðar. Dar 1 greininni, sem minust er & orð haus viðvikjandi hollustu fransk-cauadiska fólksins, segir ritstjórinn: „Jaoques (viðurnefni Frakka 1 Canada) er nú upp&haldsbarn nýlendna-skrifstofunn ar og & pað lika skilið, pr&tt fyrir til- hneigingu hans að hlyða utnyrðalaust hinni all-r&ðríku kirkju sinni'1. FerðapUtlar ritstj. Lögb. I. UIB’ITLL: fl’EHÐIN TIL NÝJA ÍSL. (Framh. fr& 46. nr. T.ögb ). Dar sem ferðasaga mín hætti í síðasta blaði, var jeg & Hnausnm og hafði verið par nóttina pað var priðju- dag 6. sept. Dar var mjer samn&tta Mr. Kristj&n P. Paulson frá Gimli, sem var par & hinum &gæta, stóra seglb&t sínum, er hann not&r til fiski- veiða & sumrum norður & vatni. Hafði hann komið & honum frá Selkirk með Mr. Jóhaunes Sigurðsson, og ætlaði suður að Gimli & bátnum. Mr. Paul- son bauð mjer far á b&t sinum suður að Gimli, en mig langaði til að koma við á ymsum stöðum & leiðinni, svo jeg gat ekki pegið pað. Mr. Jóh. Sigurðsson, sem er oddviti sveitar- r&ðsins, ætlaði einnig suður að Gimli einum eða tveimur dögum siðar, til að vera par & fundi r&ðsins hinn 9. sept., og rjeði hann pannig fram úr pessu, að hann Ijeði mjer hest sinn—sem hann ætlaði sj&lfur & suður eptir—en tók sjer far með b&t Mr. Paulsonar, sem flutti tösku mína að Gimli. Nú var jeg panuig orðinn laus við farang- ur minn og vel riðandi, svo maður skyldi ætla að jeg hefði verið ánægð- ur, en jeg var pað ekki allskostar. Mjer pótti nefnilega dauflegt að vera einn á ferð, enda rættist úr pví. Mr. Björn J. Skaptason lagði sem sje & fola sinn, og reið með mjer suður að Gimli uppá g&mlan kunningsskap. Jeg fór nú samt ekki af stað snemma um morguninn, heldur var komið langt fram yfir h&degi, og jeg búinn að borðamiðdagsverð,pegar jeg kvaddi & Hnausum og við Mr. Skaptason rið- um af stað. Við riðum fyrst suður nylendu- veginn, sem er upphækkaður og góð- ur nokkuð suður frá Hnausum. Jeg hafði frjett að Mr. Sigursteinn Hall- dórssoD, sem byr n&l. 2 milur par fyr- ir sunnan og er gatnall kunningi minn (einn af landn&msmönnunum fr& 1876), hefði verið mjög lasinn um nokkurn undanfarinn tíma, svo við komum heim til haus til að vita hvernig hon- um liði, og var hann & ferli, pótt langt væri frá að hann væri búinn að n& sjer. Nokkru sunnar fórum við af veginum niður I fjöru, og riðum eptir heuni all-lsngan veg, eða suður undir Arnesið. Fjaran er hjer góð yfirferð- ar pegar eins l&gt er I Winnipeg- vatni og var 1 sumar, og hefði maður reynt að teygja islenzkan skeiðhest á hinum grjótlausa, allharða sandi, en við ljetum kl&ra okkar, sem voru vilj- ugir og fallegir hestar pótt peir væru nokkuö harðgengir, valhoppa og » Ovanalegir Prisar Hjá ’5J Sökum þrss hversu tíðin hefur’ J verið óhagstæð um nokkuru undan-. |farinntíma höfum við meirivörurá( )hendi en við vildum hafa. og til þessj ) að minka vörumagniö höfum viöaf-( » ráðiö að salja eptirfylgjandi vöruteg- • undir með sjersíöku söluverði: I Kvenn-Jakkar með niðursettu verði ) Aarna-Jakkar “ “ I Kjólaefni “ “ I Kjólar (Wrappers) “ . Kvennm.nærfatnaður “ Hvít og grá blankett “ Flannelette “ Þykkar Karlmanna yflrkápur dri * frieze, fóðraöar með tweed á $8.50 og I I $5.00. . ( I Drengja kápur með niðursettu veröi( > Karlm. nærfatnaður “ : “ föt vel til biíin á $3.75 og $5.00. föt $8,50 viröi, fyrir....$6.00. Sleppið ekki tækifærinn að fá< 1 haustvörur ykkar með niðursettu I ’verði. Miss Jóhanneson, semtalar' , ykkar mál, þætti vænt um að sjá sem ( I flesta af löndum sínum. :The N. R. Preston Co.,i LIMITED. 524 & 526 MAIN ST. stökkva I staðinn. Svo fórum vi8 aptur upp & veginn og hjeldum suöur að Viðivölium. Dar byr einn aí bin- um elztu landnámsmönnum, Mr. Stef- &u Sigurðsson, gamall og góður kunn- iogi minn, og er b/li hans hjerum bil & miðjn Arnesinu, sem er um 3 milur á breidd, eins og vegurinn liggur yfir pað. Dað var nú ekki um annað &8 gera en piggja par góðgerðir og spj&lla um hrið, en pó varð viðstaðan skemmri en jeg hefði óskað, bæði p»r og anuarsstaðar, pennan dag,af pvísvo rar orðið áliðið dags. Siðan hjeldum við suður að Laufhóli og hittum Mr* Gisla Jóossod, sem byr par og er einn af landnemum frá 1876, en við stóö" um par ekki við, pví jeg bjóst við hitta Gisla & Gimli pann 9., par eð hann er sveitarráðsmaður fyrir Árnes- byggðina (2 kjördeild I Gimli-sveit)- Daðau hjeldum við suður að Árnesi, og byr einn af hinum allra fyrstu innflytjendum til Canada p»r» nefnil. Mr. Sigurður Sigurbjörnsson póstmeistari, og er pósthúsið samnefnt við bæ hans, heitir sein sje Arnes pósthús. Daðan eru um 8 milur norður að Hnausum, og um 13 milur að Gimli. Bær Mr. Sigurbjörns- sonar stendur rjett norðan og vestan við mynni árinnar, sem nesið og bær- inn dregur nafn af, og sjest p&ðau út A Winnipeg-vatn. Djóðvegurinn ligfC 344 tileDnt veitíngahús. En er petta ekki Delwar l&varð* ur, seui veifar hendinni til okkar? Ha ! lávarður minn, guð og hin heilaga Maria sje með yður ! Og parna er Sir Robert Cheney. Góðan daginn, Robert! Mjer er mjög mikil ánægja í að hitta yður“. Hinir tveir riddarar riðu fót fyrir fót samhliða, en Alleyne, Ford og John Northbury, sem var sveinn Sir Olivers, riðu nokkur skref á eptir peim og svo sem spjótslengd & undanSimoni svarta og merkisbera Winchester-herdeildarinnar. Northbury, sem var magur og pögull maður, hafði áður verið & Frakk- landi, og sat teinrjettur & hesti sínum; en hinir tveir ungu riddarasveinar horfðu forvitnislega ymist til hægri eða vinstri og tóku við og við bver i hand- legginn & öðrum, til að draga athygli hver aunars að hinum mörgu uyst&rlegt hlutum, sem peir s&u allt í kringum sig. „Littu & fallegu sölubúðirnar!“ hrópaði Alleyne. „l.íttu & hin göfugu hertygi og hið dyrmæta punn- silki — og ó, Ford, líttu & skrifarann, sem situr parna með allskonar liti og blekbyttur og með stranga af sauðskinus-bókfelli, sem eru eins hvítir eins og borð- línið í Beaulieu ] Hefur maður nokkurn tíma sjeð annað eins?“ „Jft, fjelagi, pað eru fallegri búðir í Cheapside“, svaraði Ford, sem einu sinni hafði farið til London með föður sinum til að sj& burtreiðarnar í Smithfield. „Jeg bef sjeð par silfursmiðs-búð, sem var svo auðug *ð pað, sem i henni var, hefði nægt til að kaupa &1R 868 Chandos. „Og jeg vona að ferð yðar hingað hafi verið pægileg?“ „Já, eins og maður gat framast óskað sjer“, sagði Sir Nigel. „Við sáura tvær sjóræningja-gal- eiður & leiðinni, og við komumst jafnvel ofurlitið í kast við pær“. „Djer eruð ætíð heppinn, Nigel!“ sagði Sir John Chandos. „Jeg verð að f& að heyra söguna af pví siðar. En jeg &lít bezt, að pið skiljið sveina ykkar eptir hjer og komið með mjer, pví hversu annríkt sem prinzinn kann að eiga, pá er jeg viss um, að hann vildi ógjarnan láta tvo gamla vopna bræður bíða fyrir utan dyr sínar, Fylgið fast & eptir mjer, og jeg ætla mjer að verða fyrri til en Sir William gamli, pó jeg geti ekki ábyrgst að velta nöfnum ykkar og titlum af tungu minni & sama b&tt og hann er vanur að gera“. Að svo mæltu gekk hann & und- an peim i áttina til dyranna & innra herberginu, en peir gengu fast & eptir honum, og hneigðu sig til hægri og vinstri pegar peir s&u einhverja sem peir pekktu í pyrpÍDgunni, sem peir fóru í gegnum. XIX. KAPÍTULl. UAU VBKÐUii ÓVÆNT HEEIFING í SANKTI ANDKJKSAK- KLAUSTEINU. Dó herbergi pað, sem prinzinn tók & móti mönn- uin í; væri ekki scórt, p& var jpað búið með allripeirri 348 l&tið pjónana halda I p&, og prengt okkuf SVo áfraui með sveina okkar“. Samkvæmt pessu r&ði Sir Nigel’s prengdu pe'r sjer áfram gang&ndi, pangað til peir voru kommr fast að skrifaranum, sem var í ákafri deilu við ung»D> spj&trungslegan riddara, er var ákveðinn t að komas1, strax fram hjá honum. „Macöworth !“ aagði skjaldmerkjafræðingurinn. „Jeg kann&st ekki við, ungi herra minn, að pjer h»f‘ ið nokkurn tíma áður fengið Aheyrn hj& prinzinum“* „Dað er satt“, sagði ridd&rinn, „pví pað er liðinn nema einn dagur síðan jeg kom til Bordeaux» en jeg var hræddur um að prinzinum pætti undar* legt, að jeg hefði ekki gengið fyrir hann“. „Prinzinn hefur allt aðra hluti að hugsa u©“> sagði Sir William Fackington; en ef pjer heit'® Mackworth, pá hljótið pjer að vera af MaekworthS' ættinni fr& Noru.anton, og nú sje jeg líka að skjaU’ merki yðar er safali og hreysiköttur“. „Jeg er Mackwort fr& Normanton“, svaraði riJ8' arinn með h&lf vandræðalegu l&tbragði. „Dá bljótið pjer að vera Sir Stephen Mackwortb: pví mjer hefur varið skyrt svo frá, aö pegar gan^1 Sir Guy dó, p& hafl hanu erft nafnið og skjaldmerkiö: einkunnar-orðið og eignirnar“. „Sir Stephen er eldri bróðir tniun, og jeg er Arthur, næsti sonurinn“, sagði hinn ungi maður. „í sannleika, í sannleika!“ hrópaði skjaldmerkjft' íræðingurinn með fyrirlitningarsvip. ,,Qg gerið svö

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.