Lögberg - 01.12.1898, Blaðsíða 5

Lögberg - 01.12.1898, Blaðsíða 5
LOQBERG, FIMMTUDAQINN 1. DESEMBER 1898, ur þar suður um skammt fyrir ofan, og stendur barnaskóla-hfis rjett við veginn, á norður bakka árinnar. Mjer hefur ætíð pótt og pykir afbragðs fallegt i Árnesi, og jörðin er góð, hæg og farsæl. Degar við komum að Ár- nesi, var b&tur Mr. Kr. Paulsonar sigldur suður hjá, og fór hann þannig miklu braðar en við ferðamennirnir á landi, enda var allhvast á norðan, og heldur kalt, — Eptir að hafa pegið kaffi og spjallað um hríð við Sigurð bónda, sem er gamall og góður kunn- ingi minn, hjeldum við Mr. Skapta- son suður veginn að Dögurðarnesi, bæ, sem stendur á vatnsbakkanum (á samnefndu nesi) og um ^ mílu fyrir neðan veginn. Dar býr einn af uin- um allra fyrstu landnámsmönnum (er komu til Nyja íalands haustið 1875), Mr- Jóhannes Magnússon, sem um nokkur ár var sveitarráðs-oddviti i Gimli-sveit. Degar við komum f>ang- að, var komið fast að rökkri, og með pví að mig langað til að spjalla við góðkunningja minn, Jóhannes, og einnig sjá brautina paðan suður að Gimli i dagsbirtu, f>á páði jeg hans vingjarnlega boð að vera par um nótt- ina, og fór f>ar vel um okkur. Morguuinn eptir, miðvikudag 7. september, var hvasst á norðvestan, kalt og regnskúrir í lopti, eu prátt fyrir pað lögðum við af stað áleiðis suður að Gimli um kl. 10. Við fórum fjöruua frá Dögurðarnesi suður að Svalbakka (um 2 mílur), og fylgdi Mr. Magnússon okkur pangað. Bónd- inn J>ar, Dorsteinn, var ekki heima, en konan bauð okkur inn og páðum við það, pvi pjett regnskúr var að dynja á. Dar er mesta myndar heimili, og var f>ar stærri kornakur en jeg sá nokkursstaðar i Árnea-byggðÍL»ji. Kornyrkjan hafði líka heppnast vel, prátt fyrir hina óvanalega miklu purka i vor og sumar. Eptir að hafa skoðað búskapinn og drukkið par kaffi, hjeld- um við upp á aðal veginn og eptir henum suður að Gimli, og komum hvergi á peirri leið. Skammt fyrir sunnan Svalbakka er um tveggja mílna langur kafli á veginum, sem parf skjótra og góðra umbóta við, pui pað er versti kaflinn á allri leið- inni frá Gimli norður í Breiðuvik, pótt hann væri nú skraufpur og góð- ur yfirferðar. Dar er sem sje votlent, og ekki hægt að fara fjörurnar pó lágt sje í vatninu eins og sunnan tii i Breiðuvikinni, parsem er annar mjög láglendur kafli. Við komum að Gimli milli kl. 1 og 2 •. m. D&r var sjera Jón Bjarna- soa pá staddur, og hafði hann aflokið orindi sínu i suðurhluta n/lendunnar og beið eptir bátsferð tii Selkirk. Hjer kvaddi Mr. Skaptason mig og hjelt heimleiðis eptir litla viðdvöl, pvi hann ætlaði að ná heim til sin fyrir kveldið. — Eptir að hafa hitt nokkra kunningja á Gimli, fjekk jeg mjer hest og ljettan vagn og ók vestur eptir hinum nylega upphækkaða vegi, sem liggur beint vestur i landið rjett sunnan við suðurtakmörk porpsins Gimli, og fór Mr. Kristmundur Benja- mínsson með mjer. Vegur pessi er liðugar 2 milur, og var góður yfir- ferðar. Dað er nú pjett byggð með- fram honum,og jarðvegur par ágætur. Við komum til Mr. Jóns Pjetursson ar, sem áður bjó í Geysir-byggð, en keypti sjer land parna vestarlega við veginn fyrir nálega 3 árum siðan. Dar hitti jeg Mr. Ásmund Einarsson, sem ekki einasta er cinn af elstu landnáms- mönnum i Nýja-ísl. (kom pangað sum- arið 1876), h«ldur er vafalaust háaldr- aðasti maðurinn í nýlendu pessari (kominn hátt á niræðis-aldur), pótt parsjeu nú allmargir háaldraðir menn. — Eptir að hafa drukkið kaffi og rætt um landsina gagn og nauðsynjar við góðkunningja minn, Mr. J. Pjet- ursson, hjeldum við aptur að Gimli, og var jeg par um nóttina á einu gistihúsinu. Morguninn eptir, fimmtudag 8. sept., var bjart veður, pó nokkuð væri enn hvasst og svalt, og ók jeg pá suð- ur i byggðina á sama vagninum, og fór Mr. Kr. Benjamínsson enn með mjer. Skammt fyrir sunnan Gimli mættum við allmörgum af hinum svo- nefndu Galiciu-mönnum (nýjum inn- flytjendum frá Austurríki), sem i fyrra og í ár hafa verið að nema land suður og vestur af Nýja-lslandi. Byggð peirra er nú komin allnærri byggð íslendinga, og heyrði jeg sagt að nokkrir af pessum nýju innflytjendum hefðu jafnvel unnið land innan tak- marka hins gamla, sjerstaka land- náms Islendinga, sem náði 8 til 9 mílur vestur frá Winnipeg-vatni. Voru menn pessir að fara í yerzlunar- ferð til Gimli, og voru all-myndarleg- ir menn að sjá. Dvi fer fjarri, að Ný-íslendingar hafi óbeit á pessum nýju innflytjendum, heldur töluðu peir, er á pá minntust, vel um pá, hældu peim fyrir dugnað, o. s. frv.— Við komum ekki viða á pessari ferð suður í byggðina, pvi timi var naum- ur, enda bjóst jeg við að sjá all- marga búendur úr pessum hluta ný- lendunnar á Gimli daginn eptir, af pvi par átti að vera sveitarráðs-fund- ur, enda fór pað svo. Lengst suður fórum við að Lundi, og er pað um 8 milur frá Gimli, en um 1 mílu norðan við suðurtakmörk Nýja-íslands eða Gimli-sveitar. Dar töfðum við stund- ar-korn og drukkum kaffi. Við kom- um að Kjalvik báðar leiðir, og er Husavick-pósthús par; pað er um 6 milur suður frá Gimli. Dar býr eínn af allra elstu landnámsmönnum, góð- kunningi minn Mr. Benedikt Aras«n, sem kom til Nýja-ísl. haustið 1875, og er hann póatmeistari. Eptir að hafa pegið allar pær góðgerðir i Kjalvik, sem við gátum á móti tekið, hjeldum við norður að Framnesi, og er sá bær á suðurbakka Víðir-ár, niður undir hinum miklu og fögru engjum, sem liggjs I kringum mynni árinnar og meðfram skógnum,alla leið norðan frá Viðirnesi suður undir Kjalvík. Mr. Sveinn Kristjánsson býr á Framnesi, og er pað einhver fallegasta og bezta jörðin í Víðirnes byggðinni. Jeg hafði ekki komið par siðan Sveinn byggði par, pvi pangað er allmikill krÓkur af aðal veginum, par,sem hann liggur yfir ána á brú. Dað 7æri beinna að leggja veginn frá Kjalvik að Gimli um á Framnesi, og purrara landslag, en pað parf par lengri og dýrari brú. Eptir að hafa tafið nokkra stund á Framnesi og pegið par góð- gerðir, hjeldum við noiður að Gimli, og var komið rökkur er við komum pangað. Jeg v&r par um nóttina. Næsta dag, föstudag 9. sept., var sveitarráðs fundur á Gimli, og notaði jeg pann dag til aÖ tala við fjölda- marga kunningja mína, sem pangað komu. Dann tima, sem jeg hafði af- gangs, notaði jeg til að sitja sem á- heyrandi á fundi sveitarráðsins, og pótti mjer allt fara par vel fram. Á fundi voru: Mr. Jóhannes Sigurðs- son, oddviti; Mr. Jóhann Straumfjörð, fyrir 4. kjördeild (Mikley); Mr. Gunn- steinn Eyjólfsson, fyrir 3. kjördeild (Fljótsbyggð), og Mr. Gfsli Jónsson, fyrir 2. kjördeild (Árnes-byggð). En enginn var fyrir 1. kjördeild (Viðir- nes-byggð), pvi Kristján Lifmann, fulltrúi peirrar deildar, hafði dáið suður í Dakota, og var fregnin um lát hans nýlega komin að Gimli peg- ar fundurinn var haldinn. Á fundin- um var meðal annars gerð ályktun um, að kjósa fulltrúa fyrir pað sem óútrunnið var af kjörtima hins látna, og frjetti jeg slðar, að Jón Pjetursson hefði verið kosinn í einu hljóði.— Eptir pvl sem mjer skildist, hafði hagur sveitarinnar batnað hin sfðustu ár, og mjer fannst að málefnum henn* ar væri vel borgið í höndum peirra manna, er nú sitja f ráðinu, og gladdi pað mig pvi &ð heyra, að peir ætluðu allir að bjóða sig fram til endur- kosningar, og vona jeg að peir verði kosnir. (Meira). Frjettablað Sheldon’s. Dað er auðsjeð á bókunum hans sjera Charles M. Sheldon’s, sem nú eru svo almennt lesnar, að vonir pessa rithöfundar um umsköpun veraldar- innar byggjast á pvi, að fá einstakl- ingana til pess meir og meir að vinna hið daglega starf sitt eptir kristnum grundvallarreglum, hvað sem pað kostar. í hinni nafntoguðustu af bókum hans, „In His Steps“ (í fót- sporum hans) treystir hann pvi auð- sjáanlega, að frjettablöð, sem haldið sje úti eptir kristnum grundvallar- reglum, verði eitt helsta meðalið til að stofna „hið komanda riki“ guðs á jörðunni. Degar hann er að skimast eptir frjettablaði sem samsvari hug- sjón hans, pá virðist hann hafa valið blaðið Montreal Witness, og skrifaði hann ritstjóra blaðsins brjef, sem pað sem fylgir er partur af: „Jeg hef lesið Witness með mjög „miklum áhuga. Jeg get ekki sagt „að jeg pekki nokkurt dagblað i „Bandarikjunum, sem starfar eptir „jafnháleitum, kristnum grundvall- „ar-reglum. Jeg vildi óska að jeg „pekkti pvílíkt frjettablað hjer, pví „ef nokkurn tfma hefur verið pörf á „slíku blaði í landi okkar, pá er „pörf á pvi nú. „Jeg leyfi mjer að láta yður í „ljósi viðurkenningu mfna fyrir „pann kristilega hetjuskap og al- ,,vöru, sem gerir pað mögulegt að „annað eins blað og Witness skuli „geta verið til. Jeg hef ætíð haft „pá skeðun, að pað væri mögulegt „að kristið dagblað gæti prifist. „Djer hafið sannað að svo er. D&ð „m'kið af bugsjónar-frjettablaðinu „f bókinni ,ln His Steps* er pá „verulegleiki. „Jeg bið pess, að verk yðar haldi „áfram að klessast. Jeg pekki „ekki neitt dýrðlegra tækifæri til að ->,byggja upp rlkið á jörðunni, en „að gera pað með kristilegri blaða- „mennsku. Dað er einhver hin „mesta ánægja min, að senda blaða- „mönnum, sem eru vinir mfnir, ein- „tök af Witness til að kynna sjer „blaðið. Með mestu vinsemd Yðar, CmAKLES M. Sheldon, Top*ka, Kansa8“. Ricliards & Bradsliaw, MálHfærslamenn o. s. frv 367 MAIN STREET, WINNIPEG, - - MAN Mr. Thomas H. Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi og geta þessvegna ís- lendingar, sem til þess vilja leita, snúið sjer til hans munnlega eða brjeflega 4 heirra eigin tungumáli. J. W. CARTMELL, M. D. QLENBORO MAN., pakkar íslendingum fyrrir undanfarin eóð vifl sklpti, 0£ óskar að geta verið þeim til þjenustu framvegis. Ilann selur f Iyfjabúð sinni allskona „Patent’* meðul og ýmsan annan varning, sera venjulega er seldur í slíkum stöðum. Islendingur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er baeði fús og vel fœr að tulka fyrtr yður allt sem þjer æskið. NopthBpn Pacific By. TIME O^IEtlD. MAIN LINE. Arr. Lv. Lv ii ooa1 I 25p .. . Winnipeg.... i OOp 9 3°P 7 55a 12 oop .... Morris .... 2.28p 12oi 6 ooa ii .09a ... Emerson . .. a.‘20p 1 4 S 5 ooa io 55,a ... Pembina.... 3.35p 9. 30 i 2$a 7.30 a . .Grand Forks. . 7-05p 5. 55 4.05a Winnipeg J unct’n 10.45p 4.00 7.30a .... Duluth .... 8.00 a 8.30 a . .Minneapolis .. 6.40 a 8.00a 7.15a! 10.30a .... Chicago.... 9.35a MORRIS-BRANDON BRANCH. Less upp Las nldur Arr. Arr. Lv. Lv. 11.00.1 4.00p ...Wínnipeg. . 10.30a 9- 3°P 8,30p 2 20 p 12.15p 7.00p Ö.15p 12.63 p .... Miami l.ðOp 10.17p 19.10a 10.56 a .... Baldur .... 3.56p 3,22p 9.28a 9.55 a .. .Wawanesa.. . 5.00p 6,02p 7.00 a 9.00& Lv.Brandon.,Ar e.oop I 8.30p petta byrjadi 7. dca, Engin viðstada í Morrin. þa ma-ta menn iestinni nr. 103 4 vestur-ieíd og lestiun nr. 104 á austur.leid. Fara frá Wpeg: mánud., midT. og fðstud. Frá Brandon: þridj .fimmt. og laug. Lifld o* loerld. Gangið á St. Paul ,Business‘-skólann. ^af tryggir ykkur tiltrú allra ,business‘-manna. A lit hans hefur alltaf aukist þar til hann er nú á- itinn besti og ódýrasti skólinn i öllu Norðvest- urlandinu. Bókhald er kennt á þann hátt, að legar menn koma af akólanum eru þeir fcerir um að taka að sjer hjerum bil hvaða skrifstofu- verk sem er, Reikningur, grammatík, aðstafa, skript og að stýla brjef er kennt samkvæmt fullkomnustu reglum. Vjer erum útlærðir lög- menn og höfum stóran klassa í þeirri námsgrein, og getur lærdómur sá, sem vjer gefum þeirri namsgrein komið í veg fyrir mörg málaferli. MAGUIRE BROS. E. Sixth Stroet, St. Paul, Minn PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv | Arr. 4 45 p m .. . Winnipeg. .. | ll.lSp m 7.30 p m Portage la Prairiej 830 a m CHAS. S. FEE, G.P.&T.A.,St.PauI. H. SWINFORD, Gen.Agent, Winntp# Tílegraf er eitt af helrtu námsgreinum á St, Paul .Business'-skólanum. Kennararnir, sera fyrir þeirri námsgrein standa, eru einhverjir þeii beatu í landinu, MAGUIRE BROS. 93 East Sixth Street, St. Paul, Minn SKRAUTMUNIR Undirskrifaður verzlar með allskonat skrautmuni hentuga i Jólagjafir, svo sem: Brúdur, Mynda-umgerdir Albúm, “Toilet Cases", bursta, Saumakassa, Ilmvatnsglös, o. s. frv., o. s. frv. Einnig allskonar meðöl. A. OULM, CAVALIER N. D. 849 vel og segið mjer, herra næsti sonur, hvar er yngra- bróðurs merkið, sem pjer ættuð að bera til pess að sýna lögtign yðar? Vogið pjer yður, að bera skjald- merki bróður yðar án pess að hafa einnig hinn vax- andi mána til að sýna, að pjer sjeuð yngri bróðir ? Farið sem skjótast til herbergja yðar, og komið ekki nálægt prinzinum fyr en hertýgja-smiðurinn er bú- inn að setja hið sanna merki á skjöld yðar“. Um leið og hinn ungi maður dró sig til baka sneypuleg- ur, valdi hið hvassa auga Sir Williams hinar fimm rauðu rósir úr merkjunum á öllum peim grúa af skjöldum og veifum, sem var fyrir framan hann, og hrópaði: „Ha! hjer eru merki, sem maður parf ekki að ótt- ast að hafi verið fölsuð á skjöldunum. Lorings-rós- irnar og villigaltar-höfuðið Buttershorn-ættarinnar kann að standa aptarlega á friðartímum, en pað veit trúa min, að peim verður ekki haldið til baka í hern- aði. Jeg býð ykkur velkomna, Sir Nigel og Sir Oliver! Dað mun gleðja hann Chandos niður að hjartarótum, að sjá ykkur. Farið pessa leið, kæru herrar minir. Sveinar ykkar samsvara vafalaust orð- stír herra sinna. Farið inn pessi göng, Sir Oliver ! Edricson 1 Ha! hann er vafalaust af kyni gömlu Hampshire Edricsonanna. Og Ford ! Dað er gömul og nafntoguð saxnesk ætt. Northbury nafnið er bæði til I Cheshire og Wiltshire, og einnig á landa- mærum Englands og Skotlands eptir pvi sem jeg hef heyrt. Og svo skal jeg nú sjá um, að pið fáið bráð- lega að ganga fyrir prinzinn“. tVi „Ha, gullhjartað mitt litla!“ hrópaði hann og stökk snögglega áfrara og faðmaði Sir Nigel að sjer. „Jeg hafði frjett að pjer væruð hjer, og jeg hef verið að leita að yður“. „Hreini, kæri lávarður minn“, sagði smávaxni riddarinn og faðmaði gamla hermanninn að sjer, „jeg er nú kominn aptur til yðar, og hvert anuað gæti jeg lika farið til að læra að verða ljúfur og harðger riddari?“ „Við átrúnað minn!“ sagði Chandos brosandi, „pað á líka bezt við, að við sjeum lagsbræður, pví par eð pjer hafið bundið fyrir annað augað og jeg var svo óhoppinn að missa annað auga mitt, pá höf- um við báðir til samans einungis tvö augu. Ab, Sir Oliver! Djer voruð peim megin við mig, sem jeg er blindur, svo jeg sá yður ekki. Spákona nokkur hef- nr spáð pví, að blinda hliðin á mjer verði ortök til dauða mins. Við skulum bráðum fara inn til prinz- ins; en satt að segja hefur hann nóg á sinni könnu sem stendur, pvi pegar maður telur Pedro, og Ma- jorca-konunginn, og Navarre-konung, sem aldrei er sömu skoðunar tvo daga samfleytt, og Gascony-bar- ónana, sem allir eru að rífast um skilmála eins og peir væru vöruprangarar, pá á hann við ramman reip að draga. En hvernig leið lafði Loring pegar pjer fór- uð heiman að?“ „Henni leið vel, lávarður minn, og hún sendi yður ástar-kveðju“, sagði Sir Nigel. „Jeg er ætíð riddari hennar og pjónu“, sagð 245 Bem er öðrumegin i pessu stræti. En taktu eptir hús- unum peim arna, Alleyne, og sjáðu, hvernig bust- irnar á peim teygja sig fram. Og líttu lika á skjald* merkin 1 hverjum glugga og fánana og veifurnar á hverju húspak:“. „Og líttu á kirkjurnar !“ hrópaði Alleyne. „Christohuroh-klaustur er göfug hygging, en mjer finnst pað ömurlegt og skrautlaust i samanburði við klaustrin og kirkjurnar hjerna, með öllu grindaverk- inu, útskurðinum og skrautlínunum, eins og vínviður úr steini hefði snúið sig upp eptir og um alla vegg« ina“. „Og hlustaðu á málið, sem fólkið talar !“ sagðf Ford. „Hefurðu nokkurn tima áðnr heyrt annað eins hvæsandi hljóð og tungu-smelli? Jeg er forviða á* að fólkið skuli ekki hafa vit á að læra enska tungu, fyrst pað er nú komið undir ensku krúnuna. Við Riehard af Hampole! pað eru fríð andlit 4 meðal pess. Littu á stelpuna parna með mórauðu skýluna! Skammastu pÍD, Alleyne, að vilja heldur blina & dauðan steininn, en á lifandi hold!“ Dað var ekki undravert, pótt íburðurinn og skraut- ið, ekki einasta á kirkjunum og búðunum, heldu® einnig á prívat ibúðarhúsum, skyldi hrífa hina ungu riddarasveina. Borgin var einmitt nú í hinum mesta blóma sinum. Dvi auk verzlunarinnar og herklæða- og vopnasmíðanna hafði ýmislegt annað hjálpað til &ð draga auð að heani. HernaðurinD, sem hafði unn- ið svo aiOrgum fögrum borgum í nágrenniuu tjóiij

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.