Lögberg - 06.04.1899, Blaðsíða 1

Lögberg - 06.04.1899, Blaðsíða 1
Lögbbko er gefiS út hvern fimmtudag af Thk Lögberg Printing & Publish- Jng Co., að 309^ Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á íslandi 8 kr.). Borgist fyrirfram,— Eeinstök númer 5 cent. LögbkrG is published "e\ery .Thursday by The Lögberg Printing & Publish ing Co., at 309X Elgin Ave., Winni peg, Manitoba,—Subscription price: 82.00 per year, payable in advance. — Single copies 3 cents. AR. Winnipeg, Man., ílinintudagimi 6. apríl 1899. NR. 13. Royal Crown Soap npFlMQ SAUMAVÉLAR 'JLI IIIO $65.00 virði hver New WHllam’S Drop Heaö 3Qefnar á hverri viku fyrir Roy- al Crown Soap umbúbir. BiBjiB rerzlunannann yðar um Royal •f tT11 Co-pon með hverjum 5 stykkjum r Royal Crown Sápu i umbúöum. •#" Encinn er vinnur á Royal Crown Sápu-verkstæöinu fser aö keppn um þesai verölaun. Frjettir. CAXABA. Slðu»tu fréttir segja, að ákasrurn- *r,XeS(n •mbMttismðnnum sambands ■tjórnarinnar i Yukon-landinu hafi “Ottið ofan um pall, pvi ekkert hafi T*rið haegt að sanna, pegar til kom. , Fréttir frá Ottawa segja, að sam- 'nda-stjórnin hafi gert ráðstafanir til, " aukakosning fari fram i Winnipeg- *JðrdaBminu svo fljótt, að hinn nyji Ptogmaður geti setið á yfirstandandi Fhgi. BAIVDABlKIN. Nft vita menn með vissu, að 45 jö*nns hafi fariat i Windsor Hotel- r'inanum i New York, sem vér gát Um utn I alðasta blaði. p Ekkert sögulegt hefur gerst i huippiug eyjunum síðan blað yort j °m ftt aiðast. Regn-tímabilið er nfl þknn veginn að byrja þar, og verð- Ut *hki hægt að halda hernaði áfram ni#ö&n pag 8tendur yfir. Sagt er, Bandarlkja-foringjarnir muni fá nntædda menn til að ganga I pjÓD- sína til að berjast við uppreistar- ÚTLÖND. Slðustu telegraf skeyti frá Ev- "pu segja, að Norðmeun muni vera j .^úa sigr i ófrið gegn Svlum, prátt að Oscar konungur hefur Dylega ^ dirskrifað lögin um að nema sam- 'ods-merkið burt af norska fánanum. 1 hinum óvanalega miklu veðrum, ®emgengið hafaá AtLi..z’.iafinu sið- h hm miðjan janflar, hafa i alt farist •kip og um 300 manns. Ibftar Bulgariu virðast vera í n veginn að gcra uppreist gegn yrkjum, og kvað liði Soldáns og hlgariu-manna hafa pegar lent sam- u * ®má-bardHga. Ráðaneytið á Grikklandi hefur Rt af sér, svo nft er verið að mynda nytt ráðaneyti. Skemtiferða-gufuskipið „Stella“, Um.«ekk frá Englandi til eyjanna 1 lau'UU Englands og Frakk- n®3) rakst á klett um lok síðasta j n- og sökk strax. Þar fórust 102 lrpegar og öll skipshöfnin, 48 menn. ®nn um Mutual Reserve * und-lílsábyrgðarlé]. Éyrir nokkru síðan skrifaði ég htta, grein I Lögberg til varnar ,, U^U&1 Reservo Fund-lífsábyrgöar aginu. Ég hét því þá, að skrifa UL áöur en langt liði, nákvæmari ^rein um fjárhag þess. En siðan ®fur komið margt fram, félaginu 1 varnar. Ljósar skýringar hafa vöriÖ gefnar á fjárhag þess, svo að þser »ttu að nwgja hverjum þeim, sem gerir sér nokkra vitund ant um að komast að sann- leikauum í þessu efni. Eg álít þrí óþarfa fyrir mig, að fjölyrða um sama efni; málið er út- r«ett. Menn eru búnir að átta sig á þvi, af hvaða toga ámælin um fé- lagið voru spunnin, og það hjálpar ekki minst til að skýra májið. En síðan ég skrifaði síðast, hef- ur „Hkr.“ tekið nýja stefnu í mál- inu. Hún hefur óttast, sem ekki var að furða, að menn mundu ekki bera sem bezt traust til hennar við rannsókn á háum og margbrotnum fjármála-roikningum, og því finnur hún upp á því, svo sem til vara, að vega að fólaginu frá annari hlið. Og svo stingur hún því að lesend- um sínum, að einngallinn á félaginu só nú sá, að það temji sér þá list að svíkjast um að greiða réttmætar dánarkröfur, þetta leitast blaðið við að sanna með þvf, að nefna tvo menn, sem í félaginu hafi staðið, en félagið hafi þó, eftir fráfall þeirra, neitað að borga dánurkröfurnar, og það jafn- vel þó fjöldamargir þingmenn í Ont- ario færi þess á leit, að félagið borg- aði!! „Hkr“ tekur það fram, að menn þessir hafi þó borgað iðgjöld s;n; ekki hafi staðið á því. Mr. Stefán Thorson, sem svar- aði þessu, tekur fram að félagið hafi gefið „skilyrðis-kvittan" fyrir borg- un þessara manna, og engin ábyrgð átt sér stað, ef skilyrðunum væri eigi fullnægt. Mr. Thorson útskýrir ekki ýt- arlega hvað meint er þar með skil yrðiskvittan. Hann treystir sjáan- lega viðlíka mikið á skilning landa sinna eins og „Hkr.“ á skilningsleysi þeirra. „Hkr.“ færir þannig til tvö dæmi, þar sem félagið hafi svikist um að borga dánarkröíur. Mr. Aw- rey og Mr. Stubbins eru mennirnir, sem hún segir að ábyrgðina hati haft. Hún fer rangt með bæði dæmin, sem líka var nauðsynlegt til þess, að þau gætu varpað nokkrum skugga á félagið. Eg skal skýra dálítið frá öðru dæminu. þau eru svo lík, að óþarfi er að fást við þau bæði. Mr. Awrey haffti lífsábyrgð í félaginu upp á $11,000.00. Iðgjöld fyrir alla upphæðina féll í gjalddaga 1. júlí 1896, en var þá ekki borgað, og féll abyrgðin þannig niður. Seint í desembermánuði, sama árið, fór Mr. Awrey þeSs á leit við umboðsmann félagsins í Hamilton, Ont., að bann væri endurreistur sem meðlimur í félaginu. Beiðni hans um endurreisn var dagsett 31. des., réttum sex mánuðum eftir að á- byrgðin háfði fallið úr gildi. þá af- henti hann líka umboðsmanni fó- lagsins handskrift (promisory note) sína, fyrir upphæðinni, sem á var fallin, og gaf umboðsmaðurinn aftur kvittan fyrir henni. það var nú þesskonar kvittan, sem Mr. Thorson kallar „skilyrðis- kvittan“, en skilyrðin voru aðallega þau, að maðurinn væri heill heilsu, þegar hann gengi inn að nýju, og að fullnægjandi sönnun fyrir því, væri látin í tó félagsstjórninni í New York; annars yrði gjaldinu skilað aftur. Beiðni Mr. Awrey’s, um endur- upptöku i félagið var tafarlaust send til New York og meðhöndluð á »sms hátt og ætíð ergert í samskon- ar tilfellum, nefnil. þannig, að félag- ið skrifaði konum og baö hann snúa sór til læknis félagsins í Hamilton og fá hjá honum vottorð um heilsu- far hans, því undir því, hvernig það verði, Tæri komið, hvort beiðni hans yrði veitt. þetta gerði Mr. Awrey aldrei, af ástæðum, sem óþarfi er að taka fram hverjar voru. Svo dó Mr. Awrey um vorið, og vnr þá liðið nálega ár frá þvl, að abyrgð hnns féll niður í félnginu. Auðvitað borg- aði Mr. Awrey aidrei haudskrift sina. Hér geta menn nú sóð eitt dæmi af þeim sakargiftum, sem bornar hafa verið á félag þetta. þegar ti! þeirra eru brúkaðar háar tölur og margbrotin reikninga-þvætta, þá gengur mönnum illa að fylgja með. En dæmið hér að ofan geta allir skilið. Enginn Islendingur held ég sé í lífsábyrgð, sem ekki veit það, að iðgjalda-borgun er nauðsynlegt skil- yrði fyrir því, að lífsábyrgð haldist við. Líka skiljaþeir, sem betur fer, að ekki er gerandi að láta dragast úr hömlu að greiða ábyrgðar gjald sitt, í því trausti að geta hlaupið til og borgað, þegar heilsan bilar og líf- ið sýriist i hættu. Að því varð Mr. Awrey. Ég ætla nú ekki að orMengja þetta meira. Mér fanst liggja á mér dá- lítil skyldu-kvöð að tala varnar-orð fyrir félagið. Ekki fyrir pað, að ég bef verið umboðsmaður þess, meðal íslendinga og anuara, svo árum skiftir, því ef traust mitt á fólaginu hefði verið bilað hið minsta, þá hefði ég ekki látið gamalt atvinnu sans- band, né neitt annað, koma mév til þess að veita því neina vörn. En það er hitt, að traust mitt á því er alveg eins nú og nokkru sinni áður, ög 1 annan stað, að mér er það kunn- ugt, að félag þetta hefur reynst ís- lendingum vel, og þeir hafa haft meira gott af því, en nokkru öðru Hfsábyrgðarfélagi. það er eftirtektavert, að það eru nú víst liðin ineira en 20 ár síðan ýms siík félög fóru að starfa meðal fslendinga. Fyrir 9 árum byrjaði Mutual Reserve að taka íslendinga í lífsábyrgð. það félag hefur nú borg- að til íslendinga peninga svo tugum þúsunda skiftir og ætíð fljótt og undandráttarlaust. En í öll sam- fleytt 20 árin, eða þar yflr, hefur ekkert hinna, mér vitanlega, borgað til þeirra einn einasta dollar, að Foresters félaginu einu undauteknu. Og svo er það þá þetta félag, Mutual Reserve, sem „Hkrvarar Islend- inga sérstaklega við fyrir sviksam- leg.viðskifti og svo frv. Fróðlegt væri að vita, hvernig það hefði átt að reyna.st, til þess að Heimskringla liefði séð það í friði. W. H. Paulson. Fylkis-reikningarnir fyrir árið 1898. í síðasta blaði Lögbergs gerðum vér ráð fyrir að birta ágrip af fylk’.s reikningunum fyrir árið sem leið í pessu blaði, og birtum pví nfl eftir- fylgjandi ágrip af peim: tekjur: í siöðiðl. des. 1897............$546,438.64 Árlegt tillag frá sambands- stjórninni í Ottawa............. 463,674.20 Viðbótar-tillag fyrirárin 1885 til 1898(,gömulkrafa, sem loks var greidd...................... 237,968.48 Vextir af skólasjóði fylkisins í höndum samb.stjórn.............. 7,187.07 Sektir (af ýmsu tagi)............. 4,967.30 Giöld fyrir ýmsa hluti....... 3,624.75 ,,Coui)ty“-iéttar gjöld........... 5,474.67 Réttarskjala-frímerki........ 6,191.75 Landskrifstofu-gjald............. 55,221.71 Giptingaleyfa-gjald............... 1,444.50 Manito’oa-Gazette (stj. tíð.)... 2,194.65 Seldar bæk. (fyikis-lagasöfn.) 113.20 Þrír af hundr. á tekjumagni 7,441.82 Vínsölu-leyfi.................... 26,711.80 Vextir (af ýmisk. lánum)..... 33,025.11 Prívat lagafrumv. (gj. fyrir) 1,000.00 Endurgoldr.ar upphæðir....... 898.71 Tekjur af fylkislandi........ 22,146 23 Borgun fyrir ólækn. sjúkl.... 544.75 Meðgjöf með vitskertu fólki.. 40,739.25 ,, ,, heyrn. og málleys. 1,135.00 Ábyrgðarfélaga-gjald......... _ 9,960.00 Erfðagjald ....................... 2,104.48 Ýmislegar tekjur.................. 3,337.18 TEKJUR í ÓLOKUDUM REIKNINGUM. Land-kaupbréfa ábyrðar-sjóð. 6,189.68 Dánarbúa-reiknihgur ........ 14,016.21 Sveitftumb.manns lækk.sjöður 19,008.06 Skólahéraða....................... 683.55 Sveita............... ,, .... 6,314.70 Skóla skuldabréf.................... 378.95 Sveita „ ......................... 1,539.55 Lán til sveita (1894)...... .... 4.937.60 „ ,, smjörg. og ostag. húsa 358.75 Landk.brefa ábyrgð.sjóðs-lán 5,045.25 Sveitaumboðsm. lækk.sj.-lán.. 11,953.76 Járnbr.styrks skuldab.sj-lán. 10,009.05 l Manitoba & S. W. Colonizat- ! ion járnbr. fél. sk.bréfa-reikn. 38,096.42 j Manitoba & S. W. Colonisat- * ion járnbr.fél. vaxta-reikn,... 26,073,02 Manitoba & North Western járnbr fél. vaxta-reikn...... 2,523.23 Manitoba & Nortb Western járnbr.fél landvals-reikn.... 792.75 Lake Man. Rrailway & Canal Co. (Dauphin járpbr.) vaxta- reikningur.................... 19,203.87 Fylkisland (kynbl.veðseld)... 5,200.00 Gömlu vega meelinga-reikn... 4,935.71 Skuldabiéfa-reikn. landþurk. héraðs nr. 2 (Boyne-flóinn).... 37.593.21 Queen’s Bench-rétturinn...... 25.971.12 Tekjur samtals 81,718,811.68 UTOJöld: Löggjöfin. Þingmenn .................... 820.783.30 Laun (við þing-skrifst.)......., 4,418.85 Ymisl. kostnaður ................ 798.67 Prentun, bókband o. s. frv.... 4,253.28 Reikninga yfirskoð. skrifstof. 2,429.99 BGkssafnið og gripasafnið.... 3,319.65 Framkvæmdar-ráðið. Laun........................... 2,100.00 Kostnaður (ýmisl.)................ 82.84 Fjánnála-deildin. Laun .......................... 6,632.90 Kostnaður (Burðargj. o, s.frv.) 755.93 Gjafir(West,ni.bruninn os.frv. 1,700.00 Ýmislegt (vextir o.s. frv.).... 22,149.74 Samkv. sórst. lögum.......... 126,927.61 Fylkisritara-deildin. Laun........................... 5,580.00 Kostnaður (Prentun o. s. frv.) 579.36 Stjðrnartíðindin o. s. frv... 1,578.34 Uppfræðlsumála-deildin. Barnaskó arnir .............. 201,557.81 Manitoba báskólinn............. 3,500.00 ,, ., (Sérst. gjöf)... 750.00 ,. ,, (Bygg. sjóður). 60.00 AkuTyrkjumála- og inn- flutninga-deildin. Laun........................... 5,500.00 Kostnaður (Prentun o.s.frv.). 733.11 Akuryrkja og skýrslur (búnað- arfél., sjúkdömar í skepnum, bændafél., skýrslna söfnun, illgresi, smjör- og ostagerðar- skolinn, gjafir til sýninga-fél. o. s. frv.)................... 35,617.70 Gjaflr (Spítal. og þessh. stofn.) 37,260.42 Innflutningar................ 20 682.46 Ýmislegt....................... 1,916.01 Dómsmá la-deildin. Laun........................... 6,295.00 Kostnaður (Bsek., ritf.o.s.frv.) 763.83 Land-kaupb. skrifst.. í Wpeg. 20.707.95 ,, ,, ,. Pge la Prairie 8,601.10 ,, ,, ,, Brandon..... 6,097.68 ,, ,, „ Morden...... 6,124.00 ., ,, „ Alment...... 1,398'37 Queen’s'Bcnch-rétturinn...... 13,901.80 County-réttirnir............... 5,757.45 Lögreglu-réttirnir............. 2,350.00 Lögregluliðið.................. 4,393.67 Vínsöluleyfin.................. 6,262.66 Kostnaður við dómhús. (Wpeg) 717.25 ,, við fangelsið ,, 500.00 Fangaverðir.............:...... 8,110.35 Kostnaður við sakamál o.s.f rv. 24,555.69 Aukakostnaður yflr höfuð.... 1,979.17 Fylkislanda-deildin. Landskoðunar-kostnaður....... 4,626.76 Skattur........................ 1,070.31 Járnbrauta-deildin. Laun og kostnaður.............. 5,549.96 Uauðárdals-brautin land keypt undir hana .................... 1,727.72 Opinberraverka-deildin. Laun........................... 6,155.00 Kostn. (Prent. ferðak.o.s.frv.) 986.76 Vinnufólk og kostn. yfir höfuð 5,743.66 Viðhald (Eldsneyti o.s.frv.) þinghúsið og stjórnard. bygg- ingarnar....................... 2,997.88 Fylkisstjóra búsið............. 2,278.47 Dómhúsin í Winnipeg............ 5,786.84 Fangelsið í ,, ................ 1,543.71 Dómh, og fangelsi i Brandon 2,055.00 ,, ,, „ P. la Prairie 2,080.00 Land-kaupbréfaskrifstofur... 2,561.66 Vitskertra-spítalinn í Selk. Laun.......................... 12,514.03 Viðurværi o.s.frv............. 21,762.52 Vitskertra-spít. í Brandon. Laun.......................... 11,579.82 Viðurværi o.s.frv............. 21,923.17 Heyrn. og málleys. stofn. Laun........................... 5,260.00 Viðurværi o s.frv............% 6,887.47 Heimili fyrirólækn. sjúkl. Laun........................... 5,940.00 Viðurværi o.s.frv.............. 9,529.80 Heyrn.- og málleys. stofn- anin. Kostn. og birgðir... 600.00 Ýmisl. kostn. (Aðgerð. o.s.frv.) 4,998.14 Styrkur til svéitafélaga og op- inber verk ................... 57,052.27 Sveita-umsjónam. skrifst. Yfirskrifari................... 1,500.00 Burðargj., prentun og ritföng 193.07 Sérst. styrkur til sveita.... 2,800.00 «837,887.95 UTBORGAD ÍÓLOKUDUM HEIKNINGUM. Fjármála-deildin. Emerson-bær................... 3,136.50 Dánarbú.................,.... 8,604.05 Kynblendinga-veöbréf.......... 1,530.10 Land-iaupbréfa abyrgð.sjóður 11.60 ,, ,, ábyrg*ar.sjóðs-Ián 28,485.00 Sveita-umsjónarm. lækk. sjóð. 660.46 ,, ,, lækkunar sjóðs-lán 1,550.00 Sveita vínsöiuleyfa-ejald... 50.00 Lake Manitoba Railway & Canal Co. V»xta reikningur 19,203.87 Laodþurkunarhórað nr. 1, vaxta reikningur.......... 4,4SS.2í Akuryrkju- og innflutn- ingamála-deildin. Lán til smjörgerðar- og osta- gerðar-húsa..................... 528.00 Dómsmála-deildin. Gömlu vega mælingin........... 4,055.19 Járnbr. umsjón.m. deildin. Man. & N. W. járnbr. vaxta reikn. .................. 39,477.85 Man. S. W. jávnbr. vaxtareikn 45,114.05 Wpeg & Huds. Bay járnbr. vaxta .reikn............ 12,821.72 Opi nberraverka-dei ldin. Fylkisbyggingar, húsbúnaður og garðav................ 19,499.12 Skuldabréfa-reikningur fyrir landþurkuns r-hérað nr. 1 i,St. Andrews flóinn)............. 19,205.47 Skuldabréfa-reikuingur fyrir landþurkunai’-hérað nr. 2 (Boine-flöinn)........... 37,593.21 Dómhús og fangelsi í mið dóm- héraðtnu.................... 516.44 Queens Bench-rétturinn...... 134,895.05 Peningar í sjóði 31. des. 1898. 499 499.95 Útgjöld samtals «1,718,811.68 Nyjar Vor-vörur. Rétt komnir 50 kassar af nýjum vor-vörum. En*k Prints, Sateens og Ginghams, með öllnm mögu- legum litum og munstrum svo að hundruðum skiftir. Kvennmanna og barna- hattar komnir beint frá Paris og London. „Blouse "\vaists“ og skyrt- ur með síðustu New York tízku. Sokkaplögg og nærfatn- aður af öllum stærðum. Bvartir og mislitir kjóla- dúkar—mikið úr að v«lja. Carsley $c Co-, 344 MAIN ST. Spyrjiö sftir Mr. Mslstsd. BEZTI STADURINN T/L AD KAUPA LEIRTAU, GLASVÖRU, POSTULÍN, LAMPA, SILFURVÖRU, HNÍFAPÖR, o. s, trv«j er hjá Porter $c Co.,: B30 Main Stueet. Ósk að eptir veritan íslendinga. HYER SAQUI A-ZD FLBTJRT "V-ÆjIíI -A.3Q HÆTTA VHJIÍ.ZIETTnsr ? Hann er einmitt nú að atörauka vörubyrgðir sínar. Hve undurfallegan fafnað hann hefir fengið o@r með mjö^ sanngjörnu verði. Og buxurnar! Dið ættuð að sj4 þær; þær kosta $1 00 og J>ar yfir. Og barnafötin—vér getum ekki talið f>au upp. 564 Main St. Audspæms Brunswick Hotel.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.