Lögberg - 27.04.1899, Page 6
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 2 7. APRÍL 1899.
I 6
Landbúnaðurinn og fjár-
salan.
Eftir Sújurð Sigurðsson frá Langli.
III.
En sem nú gerir mesta skó-
kreppuns, er skortur 4 peningum og
f>ar »f leiðandi skortur 4 ymsu öðru,
jafnvel hinu nauðsynlegasta, sem lífið
parfnast, svo sem fæði. Flestir telja
pví mest liggja 4 að leita einhverra
r4ða til að bæta verzlunina, og útvega
markaði fyrir íslenzkar búsafurðir.
En jafnhliða pví eða um leið f>arf
að setja 4 fót l4nsstofoun, sem .J4ni
bændum eða félögum fé með vægum
kjörum og gegn sjálfskuldarábyrgð (á-
byrgð féiagsins) eða veði í f>ví, sem
lánið er notað til, t. d. ef f>að eru
hús o. fl.
Einna tilfinnanlegastur hnekkir
fyrir búnaðinn var pað, er tók fyrir
sölu 4 lifandi peningi til Englands.
Fjársöluvandræðin hafa með öðrum
orðum hálf-steypt búnaðinum, og
nærri gereytt allri framfaravon hjá
landsmönnum.
Stungið hefur verið upp 4 f>ví, að
breyta búnaðinum pannig, að leggja
meiri stund 4 kúpeningsrækt, og fram-
leíða meira smjör. Petta er nú sjálf-
sagt að gera, að svo miklu leyti sem
J>ví verður við komið. En nú vita
pað allir, að mörg héruð landsins eru
betur fallin til sauðfjárræktar en naut-
peningsræktar, og að í peim héruðum
eru vfða allmiklir eifiðleikar 4 að
fjölga kúm, svo að nokkuiu nemi. I>að
mundi að minsta kosti taka lang-
an tfma, ekki sfzt eins og nú er
öllu komið. Af þessu leiðir, að fjár-
ræktin er og hiýtur að veiða fyrst
um sinn pað, sem gefur mestan arð
af sér eftir tilkostnaði í mörgum
sveitum landsins. En að f>etta geti
breyzt smátt og smátt er annað mál;
en aðalskilyrðið fyrir f>ví er pó f>að,
að menn gefi selt f>að, er J>eir eiga,
og fengið paðnokkurn veginn borgað,
og helzt í peningum. Geti bændur
ekki selt t. d. pað af sfnu fé, er f>eir
mega missa og parfnast, öðru vísi en
að láta f>að til kaupmanna með hálf-
virði, pá vænti ég ekki skjótra breyt-
inga. Verzlunin er lífæð pjóðarinnar;
4 henni byggist að miklu leyti vel
vegnan hennar og máttur til að gera
e tthvað, sem manntak er í.
Aftur 4 móti eru stórar, vfðáttu-
miklar sveitir, sem eru ef til vill bet-
ur fallnar til nautgriparækfar, og geta
að minsta kosti orðið pað með full-
komnari jarðrækt. Að vísu má al-
staðar gera jaiðabætur; en pað er svo
afar-mismunandi, hve mikinn kostnað
pær hafa í för með sér, og 4 f>að verð-
ur að líta. En enginn gerir miklar
jarðarbætur með tvær hendur tómar,
og sízt fljótt. Hér ber f>ví að sama
brunni, að f>að er að miklu leyti undir
verzluninni komið, hve greitt gengur
að auka jarðræktina og fjölga kún-
um. Auk f>ess ber pess að gæta, að
ekki er nóg að fjölga kúnutn; jafn-
hliða pví [>arf að bœta smjörverJcunina,
og útvega markað fyrir smjörið.
Markaður 4 smjöri innanlands mun
reynast takmarkaður af pörf og eftir-
spurn, ef smjörgerð eykst til muna,
og pegar svo er komið, er sjálfsagt að
leita fyrir eér um markað erlendis.
En afleiðingin af pvi er sú, að f>4
erum vér neyddir til að gjör-breyta
f>vf fyrirkomulagi, sem nú er.
Vér purfum aldrei að búast við,
að íslenzkt smjör seljist t. d. 4 Eng-
landi, svo nokkru nemi, öðru vfsi en
með J>ví móti, að komið sé 4 fót nijóllc-
urb’úum, enda eru þau skilyrði fyrir
■betri smjörgerð.
IV.
I>að sést 4 J>ví sem nú hefur sagt
verið, að aðalskilyrði fyrir umbótum
búnaðarins er, að verzlunin batni, og
að hægt sé að selja islenzkar búsaf-
urðir með þolanlegu verði, og Jielzt
fyrir peninga.
Að J>ví er fjárverzlunina snertir,
pá er vandi að segja nokkuð um hana,
ekki sízt fyrir pá, sem eru óverzlun-
arfróðir.
E’gi að siður vildi óg leyfa mér
að gera fáeinar athngasemdir henni
viðvíkjandi; en ég tek paö aftur fram,
að pað eru að eins athugasemdir.
Sumir halda J>ví fram, að vér eig-
um sjálfir að borða alt vort sauðakjöt,
og fást svo ekki um annað. Detta er
nú að vísu gott og blessað, en sá er
galli 4 gjöf Njarðar, að pað reynist
ógerandi í framkvæmdinni, eins og
öllu er nú komið.
Víst er um J>að, að fjárverzlunin
var um hríð rekin lengra en góðuhófi
gegndi; pað hefur með öðrum orðum
verið „verzlað of mikið“, eins og Torfi
i Ólafsdal hefur sagt („Búnaðarritið").
En að benda mönnum nú 4, að f>eir
eigi sjálfir að borða kjötið, er vægast
sagt ófullnægjandi, pegar 4 alt er
litið. Til J>ess að sýna, að petta er
blátt áfiam óhugsaudi, parf eigi ann-
að en benda 4 peninga-vandræðin, og
alt pað óhagræði, er pau hafa í för
með sér. Bændur purfa peninga til
að borga með útgjöld sín; en peir
purfa einnig peninga, beinharða pen-
inga, til pess að geta eitthvað gert, er
aftur gefur af sér peninga eða pen-
ingavirði. Til pess að gera jarðabæt-
ur parf peninga. Bændur parfnast
peninga til pess að geta eignast hent-
«gog góð amboð og jarðyrkjutól.
I>eir parfnast peninga til pess að bæta
húsakynnin og gera pau paegileg o. fl.
I>að er í stuttu máli: peir parfnast
peninga til pess að geta lifað.
En 4 hinn bóginn er nauðsynlegt
að minJca fjársöluna, ef pað er auðið,
án pess að hnekkja öllum umbótum
og eðlilegum framförum.
Margir hafa gert sér góðar vonir
um, að takast mætti að fá markað
fyrir lifandi fónað í Belgíu eða Frakk-
landi. Ég er ekki fær um að geta
skýrt pað atriði; en eins og nú horfir,
pá tel ég litlar líkur til, að hægt sé
að fá par viðunanlegt verð fyrir sauð-
fé frá íslandi. Fyrst og fremst mun
féð pykja rýrt, og í öðru lagi er pað
fjarlœgðin, sem hefur svo mikil áhrif
í pví efni, og gerir fjársöluna par af-
arerfiða. Vegalengdin og fjarlægðin
gerir pað að verkum, að vér vitum
lítið um, hve nær hentast er að koma
roeð fé pangað, og pó að vér aldrei
nema vissum pað, pá er svo margt
annað er hefur áhrif 4 pað mál, og
aftrað fær pvf, að hægt sé að komast
pangað með fjárfarm 4 hentugum
tíma. Veðrátta er óstöðug að haust-
inu, ferðin tekur langan tfma, féð
leggur af, og flutningskostnaðurinn
hlýtur pvf að verða all-tilfinnanlegur.
Dað er pvf að mestu leyti undir til-
viljun komið, hvernig féð selst, eða
hvort pað selst vel eða illa.
I>4 hefur verið stungið upp 4 pví,
að fita féð og selja pað svo til Eng-
lands. Ég tel m jög vafasamt og hæp-
ið, að pað mundi svara kostnaði fyrir
oss. l>ótt tilraunir í Noregi í pessa
4tt hafi tekist viðunanlega, pá er jafnt
sem áður óvíst, að pað mundi reynast
hagur 4 íslandi að gera svipaðar til-
raunir.—Isafold.
IT’S T00
To undergo
an operation
for itching .
Piles when Dr. A. W. Chaie’j Ointment
is a surer, cheaper, easier way to cure.
Cruel, barbarous methods belongtothe dark
ages of the past. There was a time when a
surgical operation was considered the only
possible cure for piles. Not so now. Occa-
sionally there is still found a physician who
adheres to this dangerous and expensive method,
but to every one who still believes in using the
knife, ninety and nine recommend the use of
Dr. Chase's Ointment.
Dr. C. M. Harlan, writing in The American
Journal of Health, said :
'• We know that ' Dr. Chase’s Ointment'
meets ail the requisitions of the bighest stand-
ard of worth, that it will be held in high
esteem wherever it is used, and consequently
we endorse it to every reader. ” .
By force of merit alone Dr. Chase's Oint-
ment has won its way into this wide, wide
world, until it has made the name'of Dr. Chase
familiar in almost every home, and won for the
venerable dlscoverer the title of ' * America’s
Qreatest Physician.”
Dr. Chase's Ointment has never been known
to fail as a cure for piles. It matters not
whether blind, itching, bleeding or protruding,
Dr. Chase's Ointment is an absolute and per-
fect cure,
Dr.A. W. Chaie'l Olntment I, th. dlionvery of th. euthor
of Dr. Cheie'l Reolpe Book, whoee portreit end ilrneture le
on erery bex ef the eenuíne. 60c. e hox. AU oeelen, Of
Rdmemon. Betei * Ce.,Teronto.
Feningar til leigu
Land til saLs...
Undirskrifaður útvegar peninga til
láns, gegn veði I fasteign, með betri
kjörum en vanalega. Hann hefur
einnig bújarðir til sölu vlðsvegar um
íslendi nga-nýlenduna.
S. GUDMUNDSSON,
Notary PulDlio
- Mountain, N D.
STÓR BÚÐ,
NÝ BÚÐ,
BJÖRT BÚÐ,
BÚÐ Á RJETTUM STAÐ.
Richards & Bradshaw,
Málafærslumenn o. s. frv
867 MAIN STREET,
WINNIPEG, - - MAN
Mr. ThomasH. Johnson les lög hjá
ofangreindu fjelagi og geta þessvegna Is-
lendingar, sem til þess vilja leita, gntíiö
sjer til hans munnlega eða brjeflega á
þeirra eigin tungumáli.
NY KOMID mikið af mat-
vöru frá Montreal, sem keypt var fyr-
ir lfigt verð og verður seld fyrir lægsta
verð I bænum.
Vjer höfum allt sem pjer purfið
með af peirri tegund, svo sem kaffl,
sykur, te, kryddmeti. o.s.frv.
Ennfremur glaSVOrU, leir-
tau, hveítimjel og gripa-
fodur öllum tegundum.
Vjer kaupum allskonar bænda-
vöru fyrir hærsta markaðsverð, svo
sem kornmat, ket, smjer
°í? egg.
OLIVER & BYRON,
4 horninu 4 Main og Manitoba ave.
Market Square, SELKÍRK,
jJttjarbir o9
BÆJARLOl
BÚJÖRÐ, 120 ekrur að stærð, að
eins 4 mílur frá Selkirk, ,með ágætu
húsi—(Torrens title) er til sölu fyrir
mjög lágt veið.
AGÆTT akuryrkjulacd, 240ekrur
vestan við Selkirk, til sölu fyrir Ifig
verð og með góðum borgunarskilm.
A Tension
indicator
voö3r
77GHÝ
IS JUST
WHAT
THE
WORD
JlMPLIES.
It
I índícates
the state
of the tensíon at a glance.
Its use means tíme saving
and easier sewing.
It's our own ínvention
and ís found only on the
White
Sewíng Machíne.
We have other striking
ímprovements that appeal to
the careful buyer. Send for
our elegant H. T. catalog.
Wbite Sewing Macrine Co.
Cleveland, Ohio.
Til sölu hjá
ÍBÚÐARHÚS og lóð 4 Clandeboye
Avenue, í Setkirk, er til sölu með
gjafverði og með borgunarskilmálum
er allir geta gengið að.— Húsið er
næstum pví nýtt.
BYGGINGARLÓÐIR til sölu í
öllum pörtum bæjarins.
Til að fá frekari upplýsingar fari
menn'til eða skrifi
F. A. Cemmel,
W. Grundy & Co.,
Winnipeg, Man
NorthB"n Pacifio Ry.
TIME CAED.
____________MAIN LINE,_______________
Morris, Emerson, St. Paul, Chicag©,
Toronto, Montreal . . .
Spokane, Tacoma,
Victoria, San Francisco:
Fer daglega 1.45 e. m.
Kemur daglega.'i .05 e. m.
GENERAL AGENT.
^ttanitoba Jtbe., <Selkirk 4Han.
Sub. Agent fyrir Dominion Lands,
Elds, Slysa og Lífsábyrgð.
Agent fyrir
Great-West Life Assurance Co.
ARINBJORN S. BARDAL
Selur likkistur og annast um útfarir.
Allur útbúnaður sá bezti.
Enn fremur selur hann allskonar
minnisvarða cg legsteina.
497 WILUAM AVE.
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
Portage la Prairie og stadir hér á milli:
Fer daglega nema á
sunnudag, 4.45 e.m.
Kemur daglega nema á
sunnudag, n.oöf.m
MORRIS-BRANDON BRANCH.
Morris, Roland, Miami, Baldur,
Belmont, Wawanesa, Brandon;
einnig Souris River brautin frá
Belmont til Elgin:
Fer hvern Mánudag, MidvÍKud.
og Föstudag 10.40 f. m.
Kemur hvern pridjud., Fimmtuá.
og Laugardag 4.40 e. m.
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD,
G.P.&T.A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipfl
598
hef lifað við sæmd hingað til, og jeg vona að jeg
deyi með tæmd, Ef pað eru nokkrir menn úr skóga-
hjeruðunum eða frá Hampshire 4 meðal ykkar, pá
skora jeg 4 pá að segja til, hvort peir vilji fylgja
Lorings fánanum“.
„Hjer er Romsey-maður, sem ætlar að fylgja
yður!“ hrópaði ungur bogamaður með grein úr sí-
grænum viði festa 4 hjálminn.
„Og hjer er piltur frá Arlesford, sem ætlar að
gera hið sama!“ hrópaði annar.
„Og hjer er einn í viðbót!“ hrópaði hinn priðji.
„Og einn frá Burley!“i sagði hinn fjórði.
„Og einn frá Lymington!“ sagði hinn fimrati.
„Og hjer er smásveinn frá Brockenhurst, sem
verður tneð!“ hrópaði afarstór maður, sem sat flötum
beiaum á jörðinni og hallaðist upp að trje.
„Við sverðshjöltu mín, drengir“, hrópaði Ayl-
ward og stökk upp á bol fallna trjesins, „jeg held að
við gætum ekki litið framau í stúlkurnar okkar ef
við ljeturn prinzinn fara yfir fjöllin 4n pess,að spenna
upp boga okkar til pess að ryðja honum leið. I>að
tr nú ekkert á móti pví á friðartímum, að lifa öðru
eir.s ltfi og við höfum lifað hjer til samans, en par
sem strtðsfáninn blaktir nú aptur í vindinum, pá sver
jeg pað við hina tíu fingur mína! að pó enginn annar
fari, pá skal jeg fylgja honum.“
X>essi orð, af vörum jafn vinsæls manns og Ayl-
ward var, riðu baggamuninn hjá mörgum af peim
sem voru á báðum áttum, og sampykkis óp risu upp
meðal tilheyrendanna.
603
var, að ríkiserfingi hafði fæðst í Bordeaux og leið
móðurinni og barninu vel, svo að prinzinn gat ó-
hræddur farið burt frá konu sinni og gefið allan huga
sinn við hernaðinum.
Lyklarnir að skörðunum I gegnum fjallgarðinn
voru enn í höndum hins kviklynda og ódrenglega
Charlesar af Navarre, sem hafði prúttað og samið
bæði við Englendinga og Spánverja, og pegið fje
frá hinum fyrnefndu fyrir að halda leiðinni opinni,
og frá hinum síðarnefndu fyrir að loka henni fyrir
prinzinum. En hinn barðhenti Edward hafði nú
samt sundurmolað og tvístrað öllu ráðabruggi og
undirferli svikarans. Enski prinzinn viðhafði hvorki
bænir nje stjórnkænsku mótmæli, heldur sendi Sir
Hugh Clavering pegjandi yfir landamæri Navarre
með hersveit sína, og hinar tvær brennandi borgir,
Miranda og Puenta della Reyna, sýndu hinum svik-
ula konungi að pað voru til fleiri málmar en gull, og
að hann átti hjer við mann, sem pað var ekki hættu-
laust að ljúga að eða draga á tálar. En svo var hon-
um borgað pað sem hann setti upp, mótbárur hans
paggaðar niður og skörðin í gegnum fjöllin voru
opin fyrir hinum aðkomandi her. Frá prettánda
pangað til í fyrstu viku febrúarmánaðar — prem
dögum eptir að Ilvlta-hersveitin hafði sameinast
bernum — var verið að draga liðið saman og telja
pað, en pá gaf prinzinn út skipan um, að allur herinn
skyldi leggja af stað suður yfir Roncesvalles-skörðin.
Næsta morgun gullu lúðrarnir í porpinu St. Jean
802
mannsfótur hefur aldrei stígið á, hvítum og skínandi
upp í hina hvítbláu hvelfingu fyrir ofan.
I>etta er rólegt hjeraö — hjerað, par sem hiníf
sigalegu Baskar (Basques) með hinar flötu húfur,
rauðu mittisbönd og ilskó úr hampi yrkja hinar litlu
jarðir slnar eða reka hið magra kvikfje sitt á hag»
aína í hltðunum. Hjerað petta er heimkynni úlfann*
og „isard“-anna, svartra bjarndýra og fjallageita,
land berra kletta og fossandi lækja. En hjer hafði
samt vilji voldugs prinz safnað saman glæsileguni
her — svo miklum her, að hinir ófrjósömu dalir og
vindbörðu merkur, var pakið hermönnum, og p»r
hljómuðu skipanir foringjanna og hnegg hestanna
heyrðist alla leið frá Adour-ánni til Navarre skarð-
anna. I>vl ófriðar-fáninn hafði enn einu sinni verið
hafinn á lopt, og yfir pessi skínandi, hvítu fjöll
vegur sá, sem sæmdin benti mönnum að fara á peirri
öld, sem menn völdu sjer hana fyrir vegvísi
Og nú var allt undirbúið undir penna mikl»
leiðangur. Alla leið frá Dax til St. Jean Pied-du-
Port var landið flekkótt af tjöldum Gascony-mann»,
manna frá Aquitaine og Englend. sem allir voru ákafir
að komast áfram. Frjálsar hersveitir höfðu drifið*8
úr öllum áttum, par til fullar tólf púsundir af poííu
reynda liði var komið saman á landamærum Navarre-
ríkis. Bróðir prinzins, hertoginn af Lancaster, hftfð*
komið frá Englandi, og voru meir en fjögur hundruð
riddarar í fylgd með honum, auk fjölmennra h«r'
sveita af bogamönnum. En pað sem mestu skijpM