Lögberg


Lögberg - 22.06.1899, Qupperneq 4

Lögberg - 22.06.1899, Qupperneq 4
4 LÖÖUEllG, FIMMTUDAGINN 22 JUNÍ. Ib99. ULL! ULL! ull! Fyrir peninga ut i hond. Kg kaupi alla þá ull, scm ég get fengið, og borga fyru' hana hæsta markaðsverð í peningum. Landar mínir skulu ekki skaðast á því að láta mig sitja fyrir þegar þeir selja ullina sína. Yilji þeir fá peninga fyrir ullina, þá gcta þeir fengið þ» hjá mér. Vilji þeir fá sér liuggy, Sláttuvél, S.jiilfbiiularii eða Elílredge “13“ saumavél handa konunni, þá geta þeir fengið þetta alt hjá mér, með beztu kjör- um, og fært mér ULL í peninga stað. Christian Johnson, BALDUR, MAN. LÖGBERG. Gefið ót afJ 309^2 Elgin Ave.,WiNNiPEG,MAN aí The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Iucorporated May 27,1890) , Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: M. Paulson. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eltt skifti 25c. fyrir 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mánucJinn. A starri auglýsingum um lengri tíma, afsláttur efiir samningi. BÚSTAD \-SKIFTI kaupehda vercJur ad tilkynna skMflega ög getajum fyrverandi bústacJ jafnfram Utanáskripttil afgreidslustofubladsins er: The Logberg Printing & Publishing Co. P. O. Boz 585 _ Winnipeg,Man. Utanáskrip ttil ritstjórans er: Editor Lögberg, P O. Box 585 , Winnipeg, Man. —- Samkvæmt landslðgum er uppsðgn kaupenda á •ladióglld, nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg ropp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytu ▼ .Htferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er pad lyrir dcJmstólunum álitin sýnileg sönnumfyrr rettv isum tilgangi. FIMMTUDAGINN, 22. JIÍNÍ 1899. Hvor peirra lýgui? peir sverja sig flestir andlega í att hver til annars sem rita í „Hkr.“, svo það er ekki furða þótt sami jussaskapurinn—að vér ekki segjum dónaskapurinn —komi fram í grein Mr. W. G. Simonds (sem á íslenzku mun heita (♦uðmundur Sí- monarson) í síðustu „Hkr.“ eins og í öðium ritgerðmm um opinber mál. Vér höfum þá ánægju að þekkja Mr. G. Símonarson, og það er fjarri oss að vilja gjalda líku líkt og atyrða hann og svívirða,eins og hann hefur reynt að gera oss, en hitt viljum vér segja, að oss var ekki kunnugt um, að ein af listum hans væri að seinja ritgerðir, enda er enginn list- ar-blær á ritgerð hans, þó „Hkr.“- biærinn sé þar. En hvað sem um það er, hvort hann hefur samið nefnda ritgerðar-ómynd sjálfur, eða hún verið soðin saman í hinni „ill- ræmdu“ smiðju „Hkr.“ og Mr. Sím- onarson verið látinn feðra hana, þá hefur höf. tekist herfilega að öllu éðru leyti en því, að hnoða saman gcmlu „Hkr.“-fúkyrðunum. Já, vér segjum að þetta smíði liafl tekist ilia; því það sem Mr. Sí- monarson segir, eða er fátinn segja, rekur sig á það sem B. L. Baldwin- son sagði, eða er látinn segja, í sarn- talinu við fréttaritara blaðsias „Tele- gram“, er vér birtum í Lögbergi fyr- ir nál. mánuði síðan. þar segir B. L. B. að hann hafi fengið „skynsam- an og duglegan íslending" til þess að hafa eftirlirlit með skrásetjaran- um í Mountain-kjördæmi, og það er enginn vafi á að Mr. Símonarson var þessi „skynsami og duglegi" ís- lendingur, því Mr. Símonarson ók með B. L. B. bæði um Argyle-bygð- ina og suður til Pilot Mound og hef- ur, eins og hann sjálfur gefur í skyn í ritgerðinni 1 „Hkr.“, verið að vas- ast í þessu máli. En nú lýsir Mr. S’monarson það lýgi sem B. L. B. segir í „Telegram“, og þess vegna spyrjum vér: Hvor þeirra lýgur? Vér förum ekki lengra út í þetta atriði fyr en þessari spurningu er svarað?. Hið annað, sem Mr. Sfmonar- son er að rugla um (eða er látinn rugla um) í ritgerð sinni, er sumpart út í hött og sumu hefur verið svarað með því sem vér sögðum í grein vorri útaf samtalinu, er vér þýddum og birtum úr „Telegram". Sumsstaðar snýr líka Mr. Símonar- son algerlega við því er vér sögðum, og ber hann, en ekki vér, ábyrgðina af rangfærslum sínum. Mr. Símon- arson mótmælir heldur ekki því sem var aðal mergurinn í grein vorri, að afturhaldsmenn hafa hvað eftir ann- að haft bæði íslenzk og enskumæl- andi leigutól til að bola íslendingum út af kjörskrá, og þó Mr. Símonar- son sé að reyna að klóra í bakkann hvað starf hans sjálfs snertir í sam- bandi við Mountain-kjörskrána, þá .sannfærir hann engan íslending, sem þekkir atferli afturhaldsmanna að undanförnu gagnvart ísl., um það, að hann sé flekklaus engill, eins og hann vill telja mönnum trú um. Mr. Símonarson mötmælir því held- ur ekki, að B. L: B. hafi með því sem haft er eftir honum í „Tele- gram“ vænt landa sínu í Argyle um atkvæða-föfsun. Hann hefur sem sé gaúda „Hkr.“-siðinn í ritgerð sinni, að sía mýfluguna frá, en gleypa úlfaldann. Mr. Símonarson segist hafa ver- ið liberal og vera „kunnugur svik- um og brögðum, sem þeir hafi við- haft hér í vissum tilfellum" o. s. frv. Nú mun Mr. Símonarson vera kom- inn í afturhalds-flokkinn, en hann gleymdi að segja frá hverjar orsak- irnar voru til þessarar breytingar. Enginn kunnugur maður mun trúa því, að hann hafi farið úr liberal- flokknum vegna spillingar hans, því þeir vita að aftnrlialds-flokkurinn er flokkur sem alræmdur var orðinn um víða veröld fyrir spillingu, óráð- vendni, atkvæða-fölsun, svik og' pretti, — að það er flokkurinn sem stelur sig úr völdum og reynir svo oftur að ljúga sig til valda. Vér öfundum ekki Mr. Símonarson af skiftunum, og erum vissir um, að hann kann ekki við sig í hinum nýja félagsskap þegar hann fer að þekkja hann eins og hann er. Ef hann verður afturhalds-flokknum samdauna, þá vérður hinn sanni vandlætingar-andi hans farinn að minka, Ilrœsnia-vandlœtingin verð- ur þá komin á hærra stig hjá honum. Afturlialils-strokkbullaii ritstj. „Hkr.“, bölsótast útaf því í síðasta blaði, að nokkurra manna nöfn séu á þeim hluta kjörskrár- innar fyiir St.Andrew’s er Geysir- bygðin er í, sem ekki ættu að vera þar, og segir, að sumir þeirra séu dánir, sumir fluttir burt, o. s. frv. Vér ætlum nú ekki að þrátta um, hvort ritstj. hefur rétt fyrir sér eða ekki í þessu atriði, en vér tökum það fram aftur, sem vér höfum bent á áður, að það gerir engan skaða þó þessi nöfn séu á skránni í saman- burði við það, að nöfnum manna, sem kosningar-rétt hafa, sé slept af henni eða þeir svarnir af henni, eins og afturhaldsmenn eru altaf að reyna að gera. Fyrst og fremst geta afturhaldsmenn látið nema þessi nöfn burt af kjörskránni við yfir- skoðun hennar, ef þeim sýnist, og þó nöfnin standi þar gera þau engan skaða, nema atkvæði séu ólöglega greidd á þau. Vér erum nú ekkert hræddir um, að Geysir-búar eða aðr- ir íslendingar — hvort heldur þeir eru liberalar eða conservativar — fari að greiða atkvæði á nöfn dauðra manna eða falsa atkvæði á annan hátt, þó ritstj. „Hkr.“ virðist óttast að þeir geri það. þessi ótti ritstj. kemur vafalaust af því, að hann veit, að þesskyns atkvæða-fölsun er algeng af hált'u afturhalds-flokksins, og imyndar sér svo að aðrir flokkar séu eins óráðvandir og hann. Ef ritstj. hefði kvartaö um að það vantaði nöfn á skrána, þá hefðu orð hans verið takandi til greina, en þetta mas hans er það alls ekki. Að hann skuli vera að þessu stagli um of mörg nöfn á kjörskránum sýnir, hve fátækur hann er af verulegum sakargiftum á hendur mótstöðu- mönnum sínum. Hann er líka auð- vitað sár yfir því að þurfa að ómaka sig í sambandi við kjörskrárnar, því þó afturhalds-flokkurinn hafi hann og „Hkr.“ til leigu, þá hefur hann ekki eins mikið upp úr því eins og á meðan hann hafði S3.50 (þrjá doll- ara og hálfan) á dag hjá afturhalds- stjórninni sálugu til að borga fyrir fæði, sem kostaði hann 1 doll. á dag eða minna, auk kaups, fata, ferða- kostnaðar, „Landnema“-fúlgu, o, s. frv., o. s. frv. það var undur þægi- legt fyrir hann að vera launaður embættismaður sambands-stjórnar- innar og setja henni reikning fyrir ferðakostnað sinn þegar hann var að safna sér atkvæðum til þing- mennsku, en sumir menn eru svo ó- sanngjarnir að kalla þetta lagabrot og þjófnað af almennings-fó. Rit- stjóra „Hkr.“ er betra að líta í sinn eigin barm þegar hann er að væna aðra um óráðvendni. Doktors nagiinn. Einhver Ijóshræddur náungi, sem nefnir sig „íslendingur", var nýlega að auglýsa ritsnild sína og íslenzku-kunnáttu í „Hkr.“ og um leið að reyna að níða málið á Lög- bergi, o. s. frv. Höfundar aðsendra- blaðagreina, sem ekki hafa þá djörf- ung eða drengskap að láta lesendur vita nafn sitt, eru varla svaraverðir, en þó lofum -vér þessum náunga því, að sýna fram á við tækifæri, að það er ekki alt gull sem glóir hjá hon- um. Af því hann setur upp svo mikinn spekings-svip í grein sinni, mundum vér kalla hann „prófessór- inn“ (þangað til hann segði til nafns síns) ef ekki stæði svo á, að Sölvi Helgason Vestur-íslendinga — sem þessi náungi virðist vera á borð við —hefði þegar fengið þá nafnbót, og þess vegna ætlum vér að skfra hann „doktor“ til bráðabyrgða. það hitt- ir máske naglann betur á höfuðið, en lesendur vorir lialda. Ný gorkída óx fyrir skömma upp í sorphaug „Hkr.“, og nefnisb sú gorkúla Benidikt Vrafnkdsson—• eða svo mun gorkúla þessi bera föð- urnafn sitt fram. þótt Lögberg hafi aldrei stígið á það stráið sem Mr. Vrafnkelssyni mætti verlíka, þá gat hann ekki setið á strák sínum í dellubréfi slnu í „Hkr.“, heldur cr að ónotast við Lögb, og ritstj. þess. Eitt af því sem hann segir—og sem á líklega að vera fyndni—er það, að ritstj. Lögb. muni vel fallinn til að þýða auglýsingar. þetta mun vera hið skársta í brófs-ómyndinni, því oss hepnast einmitt vel að þýða aðrar eins auglýsingar og bréf hans og sumra annara, sem í „Hkr.“ rita, eru. Bréf Mr. Vrafnkelssonar er sem só ekki annað en auglýsing um hann sjálfan—auglýsing til að láta heiminn vita að hann só til, þessi hágáfaði,hálærði og forframaði Gor- geir—og að bjarndýrin hafi ekki étið hann upp til agna nóttina góðu sem hann lá úti skjálfandi af hræðslu, eftir því sem honum segist sjálfum frá, kempunni. Hann hefur nú safnað svo miklu hugrekki síðan, að hann þorði að ráðast á ritstj. Lögb.; en svo er ritstj. miklu lengra burtu en bjarndýrin voru! Yöld forseta Frakkiands- M. Ca3Ímir Perier, fyrverandi for- seti Frakklands,sagði afséraf þvl bon- um virtust völd sín vera svo takmörk- uð. Sem vitni fyrir réttinum, er átti að úrskurða, hvort dómur sá, sena kveðinn var uppyfir Dreyfus kafteini, 680 bleypti bonum yfir garðinn af hinum föllnu fjelögum slnum og reið á harða spretti upp brekkuna, brópandi hátt á sánkti Jóhannes, og var bann ekki nema eina spjótslengd frá fylkingu Englendirgannna þegar hann féll, og stóðu þá örva-fjaðrir út úr hverri rifu og samskeyti á herklæðum hans. I>annig reyndu hinir vösku spönsku og frönsku riddarar af ytrasta megni og hvað eptir annað all langa stund að brjót- ast upp brekkuna, þar til lúður var þeyttur til merk- is um að hætta skyldi áhlaupinu og þeir, sem uppi stóðu, riðu hægt íil baka og úr skotfæri, en hinir beztu og vöskustu af fjelögum þeirra lágu eptir I hinum hræðilega, blóðstorkna valkesti neðst I brekk- unni. En það var enga hvild að fá fyiir EnglendÍDg- ana, þvi á meðan riddara-liðið gerði álilaupið á þá að framan, þá höfðu slöngumennirnir læðst fram með bliðum fylking&r þeirra og náð fótfestu á klöppunum heggja vegna við hæðina og bakvið stóra steina I skarðinu. £>að reið nú regluleg drífa af steinum að þeim sem vörðu kæðina, og þar eð þeir stóðu skylis- iausir I röðum uppi á henni, þá voru þeir góður skot- spónn fyrir slöngurnennina. Eiun steinninn hæfði Johnston gamla á gagnaugað, og fjell hann þegar dauður til jarðar, án þess að gefa af sjer nokkurt hljóð, en sextán af bogaskyttum hans og sex spjóts- menn fjellu I sömu andránni. Hinir aðrir fleygðu sjer flestir niður, til þess að hlífa sjer fyrir hinni baiivænu steina drífu, eu þó stóð sín röðin af boga- 689 „Hjerna er reipi“, sagði Sir Nigel“; en það er einungis eitt hundrað fet á lengd, og þegar það þrýt- ur verðið þið að treysta guði og fingrum ykkar. Yiljið þjer reyna það, Alleyne?“ „Já, mjög fúslega, göfugi lávarður minn“, svar- aði Alleyne; „en hvernig á jeg að geta skilið við yð- ur I annari eins hættu og þjer eruð staddur 1 hjer?“ „Þjer farið einmitt til þess að vinna mjer gagn“, sagði Sir Nigel. „Og hvað segið þjer, Norbury?“ Hinn pöguli riddarasveinn svaraði engu, heldur tók reipið upp, og eptir að hafa skoðað það, batt hann öðrum enda þess vandlega um jarðfastan stein. Svo tók hann af sjer brjóstplötu sína, rnjaðma- og leggja- verjurnar, en Alleyne fylgdi dæmi hans. „Segið Chandos, eða Calverley, eða Knolles hvernig ástatt er, ef prinzinn skyldi vera lagður af stað“, hrópaði Sir Nigel. „Guð greiði nú veg ykkar, því þið eruð hugrakkir og verðugir menn.“ £>etta var sannarlega þraut, sem ástæða var til að hefði reynt hjarta hins hugrakkasta manns. Hið mjóa reipi, sem hangdi niður af brúninni á mórauða hamrinum, virtist ná liðlega bálfa leið niður I gils- botninn. Fyrir neðan reipis endann var hamarinn ósljettur, votur og glausandi, og stóðu dálitlir græn- ir toppar hjer og hvar út úr honum, en það voru lítil merki til að I hann væru nokkrir stallar eða snasir, sem fótfestu væri hægt að fá á. Niðri á gilbotninum stóðu upp stórir steinar, með hvössum hornum á, og voru þeir hættulegir útlits. Norbury togaði þrisvar 684 því hann barst ymist upp brekkuna I binum þungU áhlaupum að neðan, eða hann var hrakinn niður eptil henni þegar þeir Sir Nigel, Burley og Slmon svarti fleygðu Bjer eins og óðir menn með liina þaulæfðu hermenn slna á fylkingar fjandmaunanna. Alleyne> sem var við hægri hlið herra slns, var hrakinn hing*1® og þangað I hiuum voðalega aðgangi og skipti eitt augnablikið höggum við þennan spanska riddaram*» en var á næsta augnabliki hrakinn hurt frá honum f umbrotunum og hringiðunni og slengdist á nýj»u mótstöðumann. í hægri fylkingar-arminum börðust þeir Sir Oliver, Aylward, Hordle Jón og bogamenn* irnir I IlvUu-hcrsoeitinni eins og óðir menn við munka-riddarana af Santiago, sem sóttu upp brekk- una undir forustu príors síns, — er var mikill °(Z bringubreiður maður og sem var I munka-hempu ut- an yfir herklæðum slnum. Hann drap þrjá bog®* menn I þremur risa-höggum, en Sir Oliver greip hann hryggspennu, og svo gllmdu þeir þannig og brutust um, unns þeir færðu leikinn út á brúnina * hæðinni og fjellu svo I faðmlögum niður fyrir klapp* irnar, er voru 1 brúninni. Árangurslaust fleyg®u munka-riddararnir sjer á hina þunnskipuðu fylkingu> sem bannaði þeim leið, þvl sverð Aylwards og hiu mikla bardaga öxi Hordle-Jóns var alltaf á lopu fremst I fylkingunni, og hinir sterku bogamenn þeyttu stórum, hornóttum steinum með heljar-afli A fylkingu fjandmannanna og gerðu mikil skörð I han»* Hægt og hægt hopaði riddara-fylkingin á hæl niöul

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.