Lögberg - 20.07.1899, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 20. JULÍ 1899.
3
Ymislegt.
taugaveiklan OG HU<5ðF4(EA-
slXttur.
Dr. Waetzhold, som er ágætur
þ^ikur læknir og hefur sérstaklega
geíiö sig við lækning taugasjíikdóma,
ritaði nýlega grein, f>ar sem hann
heldur f>ví fram, að misbrúkun á
hljóðfæraslætti sé orsök til meiri hlut-
&ns af allkyns taugasjúkdómum, sem
f<51k, eða sérstaklega konur, f>jáist af.
Með misbrúkun hljóðfærasláttar á
kann við f>að, f>egar foreld'ar láta
börn sín setjast við að læra að spila á
þljóðfæri, t. a. m. fortepíanó, löngu
áður en þau eru orðin nógu gömul og
þroskuð til að pola pað; pegar stúlk-
Ur> sem eru börn að aldri, eru látnar
sitja við æfingar 3—4 klukktíma á
dag, og íleira pessháttar. Dr. Waetz-
hold segist hafaveitt 1,000 konum ná-
^væma eftirtekt, sem byrjuðu að læra
& fortepíanó pegar pær voru að eins
12 ára að aldri, og að (500 af peim séu
oú meira og minna pjáðar af ymis-
konar taugaveiklan. Aftur á móti,
®ögir hann, að af 1,000 konum, sern
h&nn líka veitti nákvæma eftirtekt og
setn aldrei höfðu snert á hljóðfæra-
slætti, hafi_ tæpar 100 nokkurn tíma
fnndið til taugaveiklunar. í niður-
lagi ritgerðar sinnar segir Dr. Waetz-
hold, að pað skyldi enginn, allra sízt
&(úlkur, byrja að læra hljóðfæraslátt
innan 16 ára aldurs.—Þýtt.
*
JÍENBEAUTIE HKIMSINS.
Árið 1897 var samanlögð mílna-
t&la af járnbrautum í heiminum 454,-
730. A fimm ára tímabili, frá 1892
til 1897, var aukning járnbrauta alls
24,485 milur, eða 8. 9 af hndr. Árið
’97 voiu járnbrautir Baudaríkjanna
184,278. Aukning peirra á tímabil-
'nu ftá ’92—97, var 3. 6 af hundr.
Norður og Suður Ameríka, og Vestur
Indía-eyjarnar hafa til samans meira
en helming af öllum járnbrautum
heiuaains, eða 236,218 mílur. Næst
Handar., hvað járni>rautir snertir,
i<emur Þýzkaland með 29,880 mílur.
^ar næst er P'rakkiand með 25,673,
Þ& Rússland raeð 25,003 mílur. Ef
taldar cru meö járnbrautir Rússa í
Síberíu,pá verður Rússland hið priðja
1 röðinni, með 28,302 mílur alls. Næst
k eftir Frökkum og Rússum er Bret-
l&nd og írland, með 21,390 mílur.
l'ar næst eru: Indland með 21,000,
Austurriki og Ungverjaland með
20,908, Canada með 16,684, Ítalía
^eð 9,714, og Argentínu-lyðveldið
*neð 9,422 mílur. Belgía hefur meira
&f járnbrautum en nokkurt annað
i&nd, tiltölulega við flatarmál, eða
22. 2 milur á móti hverri ferhyrnings-
n'0u af landi.
t>egar maður ber saman lengd
]Mnbrauta við fólksfjölda, pá verður
n/lendan í Suður Australíu fyrst, sem
hefur 52. 3 mílur fyrir hverjar 10,000
manna, og kemur pað vitanlega af
pví hversu strjálbygð hún er. í
Bandarikjunum eru 26 milur af járn-
brautum á móti hverjum 10 púsund-
um. í hinum péttbygðari löndum i
Evrópu lækkar talan til muna. Á
Þýzkalandi eru að eins 5. 2 mílur á
móti hverjum 10 púsundum manna.
Hin litla aukning járnbrauta í Banda-
ríkjunum á árunum 1893—97, sem
var að eins 3 6 af hndr., kemur til af
pví, að á peiín árum var minna bygt
af brautum en á nokkrum öðrum jafn-
löngum tima í sögu landsins. Á tíu
ára tímbilinu næsta á undan var aftur
mjög mikið bygt af járnbrautum. Á
einu ári voru lagðar 12,000 miiur, eða
meira en sem svarar helming allra
járnbrauta sem nú eru til á Bretlandi
og Irlandi til samans.—Scientijic Am•
erican.
*
IIVAÐ EE ÍIEILBRIGÐUR MAÐUR?
Eitt af læknisfræðislegu tímarit-
unum („Texas Medical News“) gefur
nylega álit sitt um, hvernig maður
eigi að vera, til pess að hann geti á-
litist fullkomlega heilbrigður maður.
Það segir sem fylgir:
„Hjartað parf að vera í góðu lagi
og vinna sitt verk vel og reglulega.
£>að má ekki vera veiklað af brúkun-
arleysi, eða of mikilli nautn tóbaks
eða áfengis. Lungun purfa að vera
nægilega stór og hafa gott útpenslu-
aíl. Þau ættu að hafa nógu mikiö
loftrúm, til pess að pau geti innibyrgt
svo mikið loft scm nauðsyulegt er
fyrir heilsuna, og par að auki verið
fær um að mæta vinnu eða veikind-
um. Vöðvaruir ættu að vora péttir,
en láta pó vel til. Þeir ættu að vera
gerðir seigir og sterkir af nægilegri
áreynslu, til pess að vera færir um að
pola dálftið meira, pegar parf, en
vanalega er á pá reynt. Taugakerfið
skyldi vera í sem allra beztri röð og
reglu. Taugarnar ættu að vera fæiar
um að mynda fullkomið samband
milli allra hluta líkamans, sa.meina
öll lífiæri líkamans í eina heild undir
yfirráðum heilans. Heilinn skyldi
vera vel lagaður og í fullkomnu jafn-
vægi, ekki veiklaður af brúkunarleysi,
eða eyðilagður af of mikilli vinnu.
Hann parf að vera fær um að vinna
hið háleita ætlunarverk sem honum
er ætlað að vinna, sem er eigi að eins
að vaka yfir heilsu og lífi einstaklings-
ins, heldur einnig rð framleiða bugs-
auir, tilfiuningar og andlega nautn
fyrir mann, sem er skilyrði fyrir pví
að manni geti liðið vel og hanu verið
ánægður.—Þegar öll líffæri líkamans
eru pannig í fullkomlega heilbrigðu
ástandi, og vinna sitt hlutverk eins
og pau eiga að gera, bæði hvert útaf
fyrir sig og öll í sameiningu, pá get-
ur rnaður fyrst heitið fullkomlega
héilbrigður. Þá fyrst hefur maður í
sér fólgið lífsprótt og mótstöðuafl,
sem eigi verður svo auðveldlega yfir-
bugað af sjúkdóms-bakteríum eða
pessliáttar.“
. *
BJÓRDRYKKJA.
Þdð er gizkað á að bjórdrykkja
allra íbúa jarðarinnar nemi $1,080,-
000,000 um árið. Þetta s/nist vera
ótrúlega mikil peningaupphæð, en
maður áttar sig fljótt á pessu, pegar
maður íhugar að bjórinn, sem árlega
er eytt, mundi geta myndað stöðu-
vatu stm væri 3f mílur á lengd, 1
mflu á breidd og 6 fet á d/pt.—Sci-
entific Amer ican.
Ohio-ríkl, Toledo-hœ, > gg
Lucas County. >
Frank J. Cheney staðhæfir mec3 eidi, ad liann sé
eldri eigandinn aó verzlaninni sem þekt er meo
nafninu F J Cheney & Co,dom rekið liefur verzlun í
borgínniToledo, áournefndu county og ríki, og ad
þesei verzlun borgi EITT HUNDRAD DOLLAR \
fyrir hvert tilfelli af kvefveiki sem ekki læknist med
því ad brúka Halis Catarrh Ouie.
Frank J Cheney.
Stadfest med eidi frammi fyrir mér og undirskrifnd
þann 16. dosember 1896.
A W Gleason,
(L S) Not Bublic.
Halls Catarrh Cure er inntfiknmedal og hefur beir
verkandi áhrif á blódid og siímhúdir líkamans. Skrif-
id eftir vitnisburdum, sem fást frítt.
F J Cheney Sc Co, Toledo, O.
Selt í lyfjabúdum fyrir 75c
Halls Family Pills eru þær beztu.
Á Tension
Indicator
I70KL
IS JUST
WHAT
THE
WORD
IIMPLEES.
ot
It
índícatcs
thc statc
of the tensíon at a glance.
Its use mcans tíme savíng
and casíer sewíng.
It's our own inventíon
and ís found only on the
White
Sewing Machíne.
We have other stríkíng
ímprovements that appeal to
the careful buyer. Send for
our elegant H. T. catalog.
White Sewing Machine Co.
Cleveland, Oliio.
Til aölu hjá
W. Crundy & Co.,
Winnipeg, Man
AFNVEL DAUDIR MENN...
MUNU UHDRAST SLIKAN VERDLISTA
Þjcr ættuð ekki að sleppa þessari mestu Kjörkaupa-
veizlu í Norður-Dakota framhjá yður.
Lesið bara pcnnan verðlista.
Góð „Outing Flannels”................................ 4 cts yardið
Góð „Couton Flannels................................. 4 cts yardið
L L Sheetings (til lfnlaka).......................... 4 cts yardið
Mörg púsund yards af ljósum og dökkum prints á. .. 5 cts yardið
Háir hlaðar af ffnasta kjólataui, á og yfir..........10 cts yardið
10 pnnd af góðu brenndu kaffi............................$1 00
10 stykki af af Kirks Comfort sápu fyrir................. 25
25 pund af mais-mjöli fyrir ............................. 50
og allar okkar vörur eru satt að segja með niðurskurðs-verði.
L. R. KELLY,mn4akota.
Jllutual Reserve Funfl
Mikid starf hæfilega
dýrt. Sparscmi meiri
en ad nafninu.
. Life Association.
[LÖGGILT].
Frcderick A. Bnrnham, forseti.
Stödngar og vcru-
legar framfarir.
ATJANDA ARS-SKYRSLA.
31, DESEMBER 1898.
Samin samkvscmt nuvlikvar'anvmi á fyl|;iskjali “F” í skýrslu vátryggingarylirokoö-
unar dcildarinnar í New York ríki, 1898.
TEKJUK ÁRID 1898 - $U,134j3«7.!i7
DÁNARKRÖFUK GREIDDAK 1898 - $3,887,500,Í15
ALLS GREITT MEDLIMUM 1898 - $4,584,005.1*4
PENINGAR OG ElfiNIIÍ Á VÖXTliM
[ad ótíiMum úinnkoinnnm gjöltlum, pótt þau væri fiilltn í gjaltldaga.]
Lán og veðbráf, fyrstu fastcignave8...... .$1,195,580.11
Fasteignir, brezk, frönsk og Bandar. rikisskuldabréf $1,037,080.16
Peningar á bönkum, hjá fjárhaldsfélögum og tryggð-
um innheimtumönnum...................$ 1,133,909.40
Allar aðrar eignir, áfallnir vextir og leiga &c. 24,473.05
Eignir als..............._.... $3,391,042,72
Eignir á vöxtum og peningar umfram allar vissar og
óvissar skuldir, 31. Desember 1898... $1,383,176,38
[i skfrslunnl 1997 vorn dinnkomin lífsábyrgdargjöld. atl npplm tl $1,700,00 ta 11 n
inetj eigminnm. Erá Iteeearl reglu er vikld af af Asettu rádi í licsea áH- skýrslu
einfc og gerd er grein fyr.r í bréfi Mr, Eldridge’s-]
LÍF8ÁBYRGDIR FEXfiWR Ofi í filLDI.
Beiðnir meStcknar árið i89S..14,366 Sítýrteini. Lífsábyrgðir.|
Að upphæð............... $37,150.390
Beiðnir, sem var neitað, frestað
eða eru undir rannsókn.. 1,587
Að upphæð............... $ 5,123,000
Nýjar lífsábyrgðir árið 1898... 12,779 $32,027,3901
LIFSABYRGDIR I GILDI, 31. Des. 1898......102,379 $269,169,320!
Dánarkröfur borjraðar alls síðan félagið myndaðist
j lir þrjátíu og sjö uiiljónir dollars.
Dr. M. Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Park River, — H- DaK0*3-
Er að hitfa á hverjum miðvikud.
í Graften, N. D., frá kl.5—6 e. m.
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
bKRlFFÆRl, SKRAUTMUNI, o.s.fr.-.
Menn geta nú eins og áðnr skrifað
okkur á íslenzku, þegar heir vilja fá meðöl
Muniö eptir að gefa númeriö af meQalinu
15
Þá brýndi hún raustina skyndilega og sagði nokkur
°rð> Bem ég áloit að pýddu pað sem fylgir:
„I>að er nóg komið. Ég skal sjá um pað. Ég
að fara llka“.
Hitinn, sem kom fram í orðum hennar, virtist
ckki tendra upp neinn samsvarandi eld í manninutn.
L&tbragð hans varð áherzluminna, hann ypti öxlum
^ cinkennilegan, umburðarlyndislegan hátt, eins og
kann vildi segja: „sem pér póknast“; svo brosti
J'ann framan I hana, rétti höndina yfir um borðið og
kl&ppaði hönd hennar. Hún lyfti höndinni upp
hammi fyrir augum hans og benti með vísifingrinum
^ Linni höndinni á hring á einum fingrinum.
„Já, elskan mín“, sagði hann og var I pann veg-
að segja eitthvað meira, en pá leit hann til mfn
°fí sá, að ég hafði verið að horfa á pau og að ég (1/tti
*»ér að llta niöur á diskinn minn. Ég porði ekki að
líta upp aftur, en mér fanst að liann horfa á mig með
Teiðisvip. Ég bjfst við að ég hafi verðskuldað hegn-
ffigu fyrir að vera pannig á hleri.
„Og hvénær getum við lagt af stað, Charley
8purði Denny með hinni hreinu, unglingslegu rödd
»iuni. Hugur minn hafði hvarflað burt frá honum,
°g ég pagði I nokkur augnablik, eins og inaður sem
uiuhvor spurning kcmur á óvart. Það var einnig
Þbgn við hitt borðið. Það var auðvitað heimska, en
^ér fanst samt einhvern veginn að fólkið við hitt
l)otðið biði eftir svari mlnu. „J®ja, pau mega
Kjarnan heyra pað“, hugsaði ég með mér; „pað er
®Kkert leyndarmál“.
22
ég og stakk handlegg hans undir handlegg minn.
Það jók mér sjálfum engar áhyggjur. Sannleikur-
inn er, að eyjan mín tók upp pvínær allan huga
minn, og trúlofun okkar Beatrice var ekki svo skáld-
lcgs eðlis, að ég fyltist afbrjfðissemi útaf smámunum.
Mrs. Hipgrave sagði að trúlofun okkar væri bygð á
„tilhæfni yfir höfuð.“ Það er nú ekki lóttur leikur
að hafa mjög ákafar tilfinningar undir pvíllkum
kringumstæðum.
„Jæja, ef yður er sarna, pá er mér sama“, sagði
Denny sanngirnislega.
„Það er alveg rétt gert“, sagði ég. „Það er
einungis dálítill vani, sem Beatrice—“ Ég stanzaði
snögglega. Við vorum nú neðst I tröppunum fyrir
framan húsið, sem við höfðum borðað I, og óg sá á
sama augnablikinu bréfmiða, er lá á litsteinslögðu
gangstéttinni við fætur okkar. Ég beygði mig nið-
ur og tók iniðann upp. Þetta var partur af rétta-
skránui. Ég sneri miðauum við. *
„Hæ, hvað er petta?“ sagði ég og fálmaði oftir
gleraugaöu mínu, sem hangdi á taug og var (að
vanda) komið aftur á bak á mér.
Denny fókk mór gleraugað, og ég las pað scm
skrifað var á bakið á miðanum. Það var ritað á
grísku og hljóðaði sem fylgir:
„Fer um í Rhodes—lítil jakt par — komudagur
sjöundi.“
Ég snori miðanum aftur við I lófa mluum. Ég
dró nokkrar ályktanir af pvi, sein ég hafði lksið;
11
Frændi minn, hann Denny Swinton yagri, ætl-
aði að borða tniðdagsverð með mér áOptimum-skytn-
ingi um kveldið. Denny (sem er algeng stytting á
nafninu Dennis) var hinn eini ættingi minn, sem
hafði verulega hluttekning með mér viðvlkjandi
eynni minni, Neopalia. Hann réði sér ekki fyrir
áhuga hvað snerti eyna, og ég hlakk&ði til að segja
honum, alt sem ég hafði heyrt um hana. Ég vissi, &ð
hann mundi hlusta á mig með athygli, pvl hann ætl-
aöi að fara með mér og hjálpa mér til að taka við
oynni. Pilturinn hljóp upp um hálsinn á mér og
nærri grét af gleði pegar ég bauð honura að fara
með mér; hunn var nykominn frá Woolwich-herskóla,
og purfti ekki að fara I herfylkiug slna I hálft ár;
hann var pannig, eins og hann komst að orði, „4
lausum kjala“, og honum tókst að telja foreldruni
sínum trú um, að pað væri nauðsynlagt fyrir sig að
læra uútíðar-grlsku. Swinton gcneral (faðir hans)
tók fremur stutt í pessa ráðagerð; hann sagði,
að Denny hefði eytt tíu árum I að læra forn grísku,
en kyuni pó ekkert I málinu, og mundi pví að lík-
indum lltið læra I nyja máliuu á premur mánuðum;
en kona gencralsins áleit að petta mundi verða
skomtileg og gagnleg ferð fyrir Dcnny. Ef Mrs.
Swinton hefði vitað,—on sleppum pví; ef satt skal
segja, pá hefði óg eins vel mátt kalla upp og segja:
„Ef ég bara hefði sjálfur vitað fyrirfram!“
Denny hafði valiö annað borð frá vesturenda
borðsalsins, og var að berja fingrunum ópolinmóð.