Lögberg - 20.07.1899, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.07.1899, Blaðsíða 2
2 LÖUBERÖ, FIMMTUDAGINN 20. JULÍ 1899. Kíki heiniHkingiiiii. „t>etta hús er til leigu“. Auglysingin var með atóru og skýru letri og mjög svo greinileg. Mr. Dart gekk nokkrum sinnum fram og aftur fyrir framan húsið eftir að hann hafði fest auglýsinguna upp, til að sj& hvernig hún sómdi sér. „Ef fólk getur ekki lesið petta, þá hlýtur pað að vera sjónlaust“, sagði Mr. Dart. „Ég ætla nú að blða og sjá hvað setur. Fasteigna agent- arnir purfa ekki að hafa neina fjrir- höfn eða ómök mfn vegna, og fá eng- in umboðslaun til að eta upp helm- inginn af leigunni. Ef ég get ekki annast málefni mín sjálfur, pá er ég illa svikinn og ætti skilið að eiga beima á vitfirringa-spítala?“ Mr. Dart var eigandi húsins. Hann tók aér nú sæti f gestastofunni, til þess að vera nú við hendina ef ein- hver kynni að koma að spjrja um leiguskilmála á húsinu. „Mæða og strit—ekkert nema mæða og strit“, tautaði Mr. Dart við sjálfan sig. Hann var að hugsa um og rifja upp fyrir sér áhyggjurnar og umstangið, sem landsdrotuar verða að hafa. „Auk pess scm maður verður að borga háa og punga skatta af eign- unum, pá verður maður sí og æ að vera að borga stórsummur fyrir við- gerðir og lagfæringar, sem leigulið- arnir heimta með sjálfskyldu, og mað- ur má til annaðhvort verða við pessu kvabbi, eða að alt fer f bál og brand og viðskiftamenn manns eru roknir út i buskann og maður sér ekki neitt af peim framar. £>etta stagl og pessar umkvartanir gengur jafnt og stöðugt. Hjá cinum eru vatnsleiðslu pípurnar eitthvað úr lagi, hjá öðrum parf að gera við kjallarann eða cinhvcrn ann- an part af húsinu, og, sem verst er, sumir af pessum náungum fara burtu f kyrpey og gleyma alveg að borga leiguna.—Ég vildi ég væri horfinn aftur til baka til Stonefield og orðinn að réttum og sléttum land- bónda, eins og ég var. I>að er nokk- uð ánægjulegra að vera út á landi og yrkja jörðina, en að eiga í Öllu pessu basli. Ég fer aftur til Stonefield, og segi skilið við alt petta umstang og allar pessar áhyggjur. Ég gef Henry Field petta hús. Hann er góður drengur, og ef hann er reglulega fist fanginn af pessari fögru Olive Melton, pá væri pað ekki svo ólaglegt af mér að gcfa honum húsið í brúðkaupsgjöf. Ég vona að Miss Melton sé pess verð- Ug, að fá eins góðan mann eins og Henry cr, en—stúlkurnar eru nú allar orðnar svo tilgerðarlegar og leiðin- legar, að maður veit varla hverju mað- ur má treysta. En Henry verðursjálf- sagt að hafa pað eins og honum sýnist, °g ég held ég ætti að fara með hon- um í kvcld og sjá pcssa stúlku, sem hann er svona hrifinn af, pvf pað— hana, par kemur einhver“. Dyrabjöllunni hafði verið hringt með pvflíku aflij að Mr. Dart varð hálf hverft við. Hann rauk til dyr- anna, lauk upp og spurði dálítið ön- u«ur um erindið, virti komumann fyr- ir sér (hann var hár maður vexti og ekki laus við að vera heldur hrotta- legur og óffnn í öllu fasi sfnu og framkomu). „Er petta hús til leigu?-4 spurði hann höstugur. „Já, pað er til lcigu“, svaraði Mr. Dart. „Hversu mikil er leigan um árið?“ „Tvö púsund dollarar“ sagði Mr. Dart. „I>að er langt of hátt fyrir hús f pessum hluta borgarinnar11, sagði komuoiaður. „Sýnist yður pað?-‘ sagði Mr. Dart. „Já, pað sýnist mér“, sagði hinn. „Jæja, herra minn, ég get hugg- að yður með pvf, að láta yður vita, að pér purfið ekki að borga pað“, og Mr. Dart skellti aftur hurðinni og harð* læsti, og hann heyrð um leiði að að- komumaðurinn fór að blóta og ragna yfir ókurteisinni, sem hann hefði orðið fyrir. Mr. Part var hróðugur í huga sfnum yfir pví, hversu snildarlega sér hefði tekist að losast við penna frunti- lega heimsækjanda, og hann var enn að hugsa um pað pegar dyrabjöllunni var hringt í annað sinn, er minti hann á að húsið hans var „til leigu“. í petta sinn var heimsækjandinn roskin, fcit kona, með hálfóhroint sjal á herðunum, kriplaðanu hatt á höfði og heilmikið af ódýrum hring- um á fingrunum. Hún skoðaði alt húsið hátt og lágt, fór inn í hvern krók og kyma, og eftir að hún hafði farið um pað alt, eins og henni lfkaði, sagði hún Mr. Dart að hún tæki húsið. „Ég parf á stóru húsi að halda, sagði konan, „pvf ég veiti barnaskóla for- stöðu, og----“ „Barnaskóla—pér segist hafa barnaskóla,‘, sagði Mr. Dart hvatlega og í spyrjandi róm. Ég læt yður vita pað strax, að pér getið ekki haft neinn barnaskóla í pessu húsi“. Konan fór, og Mr. Dart var orð- nn í illu skapi yfir pvf, hvernig pað gengi að leigja húsið. er rétt góður með að rífa auglýsinguna niður“ tautaði hann við sjálfan sig. „Ég hafði aldrei gert mér hugmynd um, að fólk væri svona framúrskarandi sftingsamt og leiðin- legt eins og pað er“.—En, herra trúr! —parna koma einhverjir,—tvær kon- jr. Ég vildi bara að pað væru ekki konur. Ég get vel rekið karlmenn út ein3 og hunda, pegar peir haga sér eins og dónar, en pað er alt verra við- fangs með konur; ég kann einhvern. veginn ekki lagið á pví að eiga við- skifti við pær; pað er nokkuð. sem mór hefur aldrei látið“. Konurnar voru auðsjáanlega mæðgur. Eldri konan var lítil kona vexti og veikluleg. En sú yngri var há og grönn, forkunnar fögur, á að gizka átján eða uftján ára gömul. Hún sýndist vera framúrskarandi á- nægð með sjálfa sig, og bar sig svo- leiðis til, að pað var ómögulegt annað en að láta sér detta í hug,að hún væri til muna stórlát og stolt. „Herra minn“, sagði eldri konan um leið og pær komu inn, en hún komst ekki lengra pví dóttir hennar tók fram í fyrir henni og sagði í á- minnandi og höstugum róm: „l>9gi pú,mamma: láttu mig hafa allan veg og vanda af pcssu. Ég veit miklu betur hvað við á en pú. Hafið pér umráð yfir pessu húsi?“ „Já“, sagði Mr. Dart og skotraði til augunum dálftið skringilega. „Og eru tvö púsund dollarar pað allra lægsta, sem pér gerið yður ánægðan með?“ „Já, ekkert minna verður pegið“. „Ég sagði pér petta, gæzkan mfn“, tók eldri konan fram í, „efni okkar leyfa ekki að—“ „Þarna ertu lifandi komin með her jans ekki sinn bardóminn og aum- ingjaskapinn, altaf að tala um fátækt og efnaleysi. Ég er orðin dauðleið á að heyra petta sífelda vesaldóms- nöldur“, sagði dóttirin og var alveg fokvond.—„Viljið pér sýna okkur húsið?“ Hin unga,glæsilega kona skoðaði svo húsið mjög svo nákvæmlega. Hún fór úr einu herbergi f annað, stóð of- urlítið við í hverju fyrir sig, eins og hún væri að leggja niður í huganum til hvers hún gæti notað petta og petta herbergið. Hún bar sig til eins og hún væri drotning, og pað var ekki laust að Mr. Dart pætti nóg um alt drambið og stærilætið, sem hún sýndi í öllu fasi sínu og framkomu. „Mór lízt vel á húsið“, sagði hún 8vo, pegar hún póttist hafa skoðað pað eins og henni lfkaði. „Mamma, við verðum að taka pað“. „Hjartað mitt“, sagði móðir henn- ar í sorgblöndnum og biðjandi róm, „húsið kostar tvö púsuud dollara um árið, og pú veizt að faðir pinn hefur ekki nema tólf hundruð f árslaun, og svo eru vextirnir sem við verðum að borga. t>ú sérð pað sjálf að—“ „Ég vildi bara að pú vildir gera pað fyrir mig að hætta pessum leið- inda harmatölum og víli. Skyldi mér ekki vera sama hvað pabbi segir?— Ég er komin að pví að gifta mig, og ég pakka hamingjunni fyrir að ég losna pá við alt ykkar skuldabasl og allan ykkar vesaldóm og aumingja- skap. t>að er skárra að eiga rfkann heimskingja fyrir mann, en að eiga ekki neinn“. „En, hjartað mitt“, sagði móðir- in í hfilfum hljóðum, „pú ert ekki al- veg viss um pað ennpá, og—“ „Ég er víst viss um pað“, sagði dóttir hcnnar snúðugt. „Hef ég ekki sagt pér, að ég get haft hann í hendi minni rétt eins og mór sýnist?“ Og geturðu hugsað pér, að óg leggi af stað til giftingarinnar frá annari eins holu og húsið ykkar á Marcli stræti er?“ Svo snéri hún sér að Mr. Dart og sagði í nokkuð hærri róm: „Við tökum húsið. Faðir minn sér yður á morgun, og pér gerið svo vel að taka auglýsinguna niður“. Og svo fóru pær mæðgur. Hin yngri gekk fyrir, og var ennpá tígu- legri og Ifkari drotningu en hún hafði nokkru sinni verið áður. Móðir henn- ar fylgdi á eftir, og var auðsjáanlega sár-óánægð yfir öllu saman, en pað dugði svo sem ekkert um pað að tala; dóttir hennar varð að hafa pað eins og henni sýndist. Mr. Dart hafði verið búinn að lofa Henry Field, bróðursyni sfnum, að fara með honum um kveldið og sjá pessa fögru mey, sem Henry hafði svo oft talað um og var svo hrifinn af. Klukkan átta voru peir albúnir að leggja af stað. „En hvað mér sýnist pú líta vel út núna, frændi“, sagði Henry við föðurbróður sinn, í pví peir voru að fara. „A, sýnist pér pað?“ svaraði Mr. Dart heldur glaðlega og eins og honum pætti vænt um hrósið hjá frrenda sfnum. „Já, ég held ég Ifti fullvel út til að vera með pér, hvert sem pú vildir fara, en—látum okkur nú komast af stað, eða við verðum kannske of seinir“. „Já, pað er nú ekki svo tiltakan- lcga langt, sem við purfum að fara“, sagði Henry, „að eins hérna yfir á March-stræti“. „March stræti—March stræti“, tautaði Mr. Dart fyrir munni sér. „Það er eins og mig minni, að óg hafi heyrt pað stræti nefnt á nafn alveg nýlega“. En hann gat með engu móti muuað neitt meira f samhandi við petta strætisDftfn, og hann var enn að grufla petta upp í huga sfnum pegar peir voru komnir að húsinu, par sem gyðjan átti lieima, sem Hcnry var vanur að kalla „verndar-engilinn“ sinn, í hvert skifti sem hann mintist á haua við föðurbróður sinn. Þeir hringdu dyrabjöllunni, og var undir eins boðið til stofu. Stofan sýndist fljótt á að líta vera fulllagleg, en pegar betur var aðgætt, sfist pað undir eins, að hún bar vott um æði mikið smekkleysi peirra, sem höfðu prýtt hana og skreytt. Gólf ábreiðan var pykk og fburðamikil, með sterk- um litum. Stólarnir voru paktir atlas silki með skjannalegum rósum og smekklausu útflúri. Umgengnin bar ljósann vott um hirðuleysi og sóðaskap. Atlas silkið á stólunum var alt með smá blettum, og rikið sat alstaðar óhaggað, eins og ekki hefði verið prifið til í langan tíma. A gólfinu voru smápjötlur cg afklippur af sniðum og léreftum, og smáspottar af præði og garni hér og par. Þeir frændur höfðu setið að eins skamma stund pegar dyrnar eru opn- aðar og inn kemur einkar fríð, ung stúlka. Hár henuar var mikið og hrafnsvart. Hún var mjög fagur- eygð, með stór, dökk augu. Hún var glaðleg f bragði og bar sig fram- úrskarandi vel. „01ive!“ sagði Henry elns og dálftið upp með sér, um leið og hann spratt á fætur og gekk áfram til að taka í hönd hennar, „pett.i er föður- bróðir minn, Mr. Dart, og—“ Hann pagnaði alt í einu, pví Oliver hrökk svo hastarlega við, að hann varð alvog forviða. Hún var blóðrjóð í framan, ennpá rauðari en rauðustu kailarnir á ábreiðunni sem á gólfinu var. Þau höfðu pekt hvort annað jafnsnemma, Mr. Dart og hún, og Olive varð hverft við að sjá hann, Niðurl. á 7. bls. J. PLAYFAIR & SON, Fyrstu TRJÁVIDARSAL ARNIR Á Baldur . . . Lcyfu sér bér nicð að tilkymia sínum gönilu skiftavinuni og almenningi yfir liöfuð, að jafnvel þó trjáviður, basði í Can- ada og Bandaríkjunum, hafi hækkað í verði um 1 til 3 doll- ara hver 1000 fet, þá ætla þeir sér að selja allskonar trjávið í sumar mcð SAMA VERf)I EINS OG í FYRRA. Ástæð- an fyrir þessu er sú, að þeir hefla og sníða sjálfir borðvið sinn og losast þannig við tollinn. þcir hafa allskonar trjávið til sölu, og cnnfremur glugga, hurðir, lista o. s. frv., og óska eftir viðskiítum sem ílcstra íslcndinga. J. I’liljfilil' & S«m, BALDUR, - MANITOBA. þ Qanssle & fllGlntosti JARDYRKJUVERKFÆRA- og HVEITIB ANDS-SAIAR Leyfa sér hér með að benda yður á, að eftirfylgjandi verkfæri eru þau langbeztu sem fást: DOWAGIAC SHOE DRILLS, HAVANA PRESS DRILLS, DUTCHMAN GANG Plógar, ROCK ISLAND Plógar og Herfi, BOSS Herfi, hinn orðlagði McCOLM SOIL PULVERIZER, FAIRLAND BICYCLES, CHALLENGE Vindmyllur, RUSHFORD Vagnar. óg allskonar Buggies og léttir vagnar með nýjasta sniði og beztu tegundir. Við ábyrgjumst að allar okkar vörur reynist eins og við lýsum þeim. Stefna okkar er: Hrein viðskifti og tilhlýðilegt verð Komið til okkar og skoðið vörurnar. ST. THOMAS, HENSEL, CRYSTAL, JAS. S. SING, MANAQEK Hensel. NORTH DAKOTA. Wm. McINTOSH, manauek Crystal. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, Flu.ttur til 532 MAIN ST. Yfir Craigs-búðinni. Dr. G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. NorthB>*n Pacifle By. TIME CAKD. ___________MAIN LINE.______________ Morris, Emerson, St. Paul, Chicago, Toronto, Montreal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco: Fer daglega 1.45 . m. Kemur daglega 1.05 e. m. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCII. Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer daglcga nema á sunnudag, 4.45 e.m. Kemur daglega nema á sunnudag, ii.oð f.m MORRlSáBRANDON BRANCII. Morris, Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris River brautin frá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag.’MidvÍKud. og Föstudag 10.40 f. 'm. Kemur hvern pridjud., Fimmtud. og Laugardag 4.40 e. m. CIIAS. S. FEE, H. SWINFORD, P.&T.A.,St,Paul. Gen.Agent, Winnipe. Dr. O. BJÖRNSON, 618 ELGIN AVE , WINNIPEG. Ætíð heiina kl. 1 til 2.80 e. m. o kb til 8.80 e. m. Tclcfóu 115«. Dr.T. H. Laugheed, Ct-lexil>ox>o, maxx- Hefur ætíð á reiðum höndum allskojíí meðöl, EINKALEYFIS-MEUÖL FÆRI, ; SKOLABÆKUR, S MUNI, og VEGGJAl’AITIR. lágt NOTITHERIÍ PACIFIö RAILWAY Ef pér hafiö í huga fcrð til SUDUR- CAL1F0NIU, AUSTUR CANADA . . . eða hvort hclzt sem cr , SUDUR AUSTUR YESTtJí1 ættuð pér að finna næstaagcut Northern Pacific járnbrautar* fólagsins, eða skrifa til CHAS. S. FEE H. SWINFOB1' G. P. & T. A., Gencral A£vU ’ St. Paul. Winnipefí‘

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.