Lögberg - 20.07.1899, Blaðsíða 5

Lögberg - 20.07.1899, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 20. JULÍ 1899 5 Skilnaður. Þeir acin bundust böndum .bliðra ásta mála, héldu saman höndum heims í félags-sk&la, f>eim er þungt að skilja, þegar tjaldið rofnar; móti vina vilja vinskapurinn klofnar. Örlög skapa aldur — ungur margur fellur & hauður hjarta-kaldur, hels er lúður gellur — hftlfnað dagsverk hasttir, heilt er annars mundi; vinir ganga grættir grafar heim af fundi. Eitt pó eftir skilja allir peir som kveðja, s&ra sorg að hylja, ssnna vini gleðja: endurmiuning mæra margra gleðistunda, og heimvon lijartakæra himins til samfunda. JÓK JÓHANKSSON. Kaílar xir bréfl, bónda við Brciðafjörð ft íslandi «1 bróður hans, sem er bóndi hér í Manitoba. Bréfið er dags. 1. maí ’!)9. „Ég óska pér og pínum góðs og gleðilegs sumars! j&, ég vona, að pað verði pér gleðilegra en út lítur fyrir pað verði mér og okkur hér & Éróni. baö eru nú liðnir tlu dagar blessuðu sumrinu, og hafa peir ver- ið mörgum hrygðar- og andstreymis- ^Hgar. Hér hafa gengið yfir menn étnuna-harðindi. Fyrst og fremst íHgðist veturinn að (í priðju vikunni) ®eð mjög miklum snjóum og jarð- leysum, er hélzt I sífellu fram yfir ný- ^r- Svo hl&naði fyrir porranD, og var góð og hægviðrasöm tlð til porraloka. kn 1. vika Góu byrjaði bleytu-kaföld- Un> og hrakviðrum, en slðan óvana- ^egar fannkomur og norðanharðindi, er haldist hefur alt fram undir pennan ^Hg. En fönnina lagði mjög mis jnfnt, pvl sumsstaðar voru nógar jarð lr á suðurlandinu, suður eftir sumum ^reppunum fyrir sunuan fjalliö; en ^érna megin viö fjallið, inn eftir Döl Utn, ft Vestfjörðum og Norðurlandi, ^afa verið aftaka-fannir og ekki kom- Jð hlftka síðan I fyrstu viku Góu. f' tosthörkur hafa sjaldan verið mjög •^iklar. Nú I tvo daga hofur verið vestan-útsunnan peyvindur moð smft ®kúrum, svo maður er að vona að bati 8u kominn, en pó er maður & milli Vonar og ótta 6 meðan vindur gengur ekki meira I suður; pað er eins og h»nn geti ekki komist I suðrið. Næstliðið haust skipuðu sýslu- ^enn I öllum sýslum landsins tvo ^enn til að setja ft hey manna I hverri sveit og sýslu á öllu landinu, en pað verður nú sem oftar, pegar & að fara betur en illa, að pað fer oft ver en miður. Hér I sveit er talsvert fallið af skepnum, og ef harðindin héldust I viku til h&lfan m&nuð enn, pft lltur út fyrir kollfellir. í nærsveitunum hérna megin við fjallgarðinn er mjög svip- að oins og hér. Heyskapartlminn I fyrra sumar var hinn versti, nema m&naðartfmi fratnan af, og svo hafa prjú sumurin undanfarandi veriðhvort öðru verra. Heyin náðust ekki I fyrra sumar fyr en pau höfðu hrakist I 5 til 6 vikur vfða hvar, svo pað er ekki von að aflciðingarnar yrðu góðar. Hjft mér varð mftnaðar heyskapur ó- nýtur, pvl hér er vont aö purka I vot- viðra-sumrum. í]g varð að hauga heyinu inn votu, svo pað skemdist I tóftunum. Ég ætlaði að sotja & n&- lægt 60 kindum, en pegar ég varð var við skemdirnar, fargaði ég milli 10 og 20 kindum sex vikur af vetri. Og svo hef ég mist síðan & leið, svo nú eru ekki eftir nema fjörutlu og pað orðið langdregið, pví ég hef ekki getað gefið noma h&lfa gjöf 1 m&nuð. ....Astandið er hið versta hér með margt. Útlenda varan er I hftu verði, en innlend vara I afar-lftgu verði; hvít vorull var I fyrra 50 aura pundið, og kindur & fæti voru aðeins 7 til 10 aura pundið I haust er leið—og pað kindur sem vógu frft 50 til 100 pund. (Fisk- ur er nú samt I sk&rra verði en I fyrra). Þetta pykir manni okki glæsi- legt, og missi maður nú skcpnu-stofn- inn sinn, veit ég ekki hvað taka skal til rftðs. Ég á nú lélega viku-gjöf fyrir skcpnur mfnar, og er pað með hinu langbezta hér um slóðir. Verði fellir, vildi ég feginn vera horfinn til pln I Amerfku, en pangað kemst ég ekki ef ég felli“.... Islands fréttir. Reykjavlk, 10. júnf 1899. Stórstónuþinginu var slitiö I fyrri- nótt kl. 4. Þingið höfðu sótt kosnir fulltrúar frft 39 undirstúkum og 3 umdæmisstúkum, 38 alls, par & meðal voru 8 prestar (1 prófastur), 6—6 rit- Stjórar, 2 alpingismenn, 1 héraðslækn- ir o.s.frv. Stórtemplar eða formaður G.-T. reglunnar hér & landi um mrstu 2 &r var endurkosinn Indriði Einars- son revisor með 37 atkv. (Ólafur Rós- enkranz kennari hlaut 36); og vara- formaður (stórkanzlari) Björn Jónsson ritstjóri I einu hljóði. Andlátsfkkgn. — Af Djúpavog er ísafold skrifað 29. f. m.: — „Nydft- inn er Kirfkur óðalsbóndi Jónsson I Papey, sonur merkisbóndans Jóns Markússonar & Hliði I Lóni, launget- inn. Eirfkur var alla ævi heilsutæp ur, veiklaöur & s&l og lfkama (hftlf- kryplingur). Hann bjó ftður ft föður- leifð sinni, Hliði, pvf hann var einka- barn Jóns, og arfleiddu pau bjón hann. Hann var maður skynsamur, skapprúður og fistsæll. Hann h&fði verið s/slunefndarmaður og við og við hreppstjóri. Hann var tvfkvænt- ur og fttti mörg börn. Fyrri kona hans var borbjörg Jónsdóttir Erlends- sonar. Sá Jón var bróóir sfra I>órar- ins heit. ft Hofi. Síðari konan var Sigríður Bjarnadóttir frft Viðfirði, og lifir hún mann sinn. Dáinn í öndverðum f. m. merkis- bóndinn I>órður Þórðarson, óðals- bóndi & Rauðkollsstöðum, fyrrum al- pingismaöur.—ísafold. þakkarávörp. Enu pá vil ég biðja yður, herra ritstj. T.ögbergs, að birta I yðar heiðr- aða blaði mitt hjartans pakklæti til mannvina pcirra, er nú síðast réttu mér hj&lparhönd með f>ví, að senda mér með herra Gunnari Arnasyni pen- inga að upphæö $9.45, sem voru gjaf- ir bæði frft honum og öðrum, er liann hafði leitað samskota hjft. Fyrir petta Ó8ka ég honum og öðrum gefcndum blessunar f brftð og lcngd. Winnipeg, 18. júlí 1899. Kk. Guðmundsbon. „Þess er vert að geta, sem vel er gjðrtíl. — I>að hefur drcgist of lengi fyrir mér að minnast peirra með pakk- læti, sem gerðu pað kærleiksverk að taka p&tt f kjörum mfnum sfðastlið- ina vetur. Ég varð fyrir pvf mót- læti, að börn mín prjú lögðust, f ftg.- mftnuði sfðastl. sumar, og síðan kon- an mín I soptember, en ég veiktist sjftlfur f nóvemb.-mftnuði, og voru p& börnin farin að frfskast en konan mfn fylgdi að oins fötum. 1>& var euginn ft mfnu hcimili sem gat nokkuð farið út, og pví sfður nokkuð gert. En p& kom pað fram við mig, eins og marg- ur mft j&ta, að „pegar ncyðin er stærst, pft er hj&lpin næst“. t>ft tók heiðurs- maðuriun Jón Eirfksson ft Lundi 1 Víðiness-bygð, við að stunda heimili mitt, er pft var & nefndum bæ. t>essi kæri velgjörðamaður minn lagði alla pft hj&lp fram, sem'frekast, var hægt, með stakri alúð. Svo hafði hann, ftn minnar tilhlutunar, farið pess & lcit við sveitarstjórnina að hún veitti mér hjftlp, sem hún og gerði með pvf, að gefa okkur tólf doll. f peningum. Hinn 80. janúar sfðastl. voru ncér sendir tfu doll. f peningum að gjöf frá kvennfélagi suðurhluta Víðiness- bygðar. I>að er f&tækt félag, sem hetur mætt ýmsum örðugleikum, en miðlar af mannkærloika nauðstödd um bræðrum og systrum. Sömuleið- is hefur vandafólk okkar hjóna hér f Winnipeg rétt okkur hjftlparhönd svo oft, að pað yrði of langt upp að telja. Þessum kæru velgjörðamönnum okk ar biðjum við góðan guð að launa pegar peim mest ft liggur. Winnipeg, 17. júlf 1899. G. Eklendsson, S. Jónsdóttik. T OKUÐUM TILBOÐUM stíluðum •L' til undirritaðs og með fyrirsögn- inui: „Tender for Supplying Coal for Dominion Buildings“ verður veitt móttaka ft skrifstofu pessari pangað til ft föstudaginn 4. ftgúst næstkom- andi, um kolabyrgðir til bygging- anna um gjörvalt Canada. Sk/ringar eru til sýnis og eyöublöð fftanleg & skrifstofu pessari, hvar einn- ig allar nauðsynlegar upplysingar eru veittar sé peirra leitað. t>eir, sem gera tilboð, eru bér með Ifttnir vita, að pau vcrða ekki tekin til greina séu pau ckki ft hinum prent- uðu eyðublöðum og með fullri undir- skrift. Hverju tilboði verður að fylgja viðurkeod bankaftvfsan, borganlog samkvæmt fyrirsögn hins hftttvirta Minister of Public Works, er jafngildi einum tlunda af allri vpphceð til• bodsins, og tapar bjóðandi upphæð peirri framkvæmi hann ckki starf pað, sem hann hefur gert tilboð um, sé pess krafist. Sé tilboðinu hafnað, er ftvísaninni skilað aftur. Stjórnardeildinskuldbindur sig ekki til pess að taka lægsta né neinu öðru tilboði. Samkvæmt tilskipun, E. F. E. ROY, Secretary. Department of Public Warks, Ottawa, July 8th, 1899. Fréttablöð, sem flytja auglýsingu pessa, &n leyfis stjórnardeildarinnar, ft enga borgun fyrir slíkt. Jfarib til... LYFSALANS f Crystal, N.-Dak... pegarpjer viljið f& hvað helzt sem er af (Shriffitrnm, Jjijobfœrttm,,... (Shratttmttnum tba #ait, og munuð pjer ætfð verða &- nægðir með pað, sem pjer fftið, bæði hvað verð og gæði snertir. SEYMOUR HOUSE. Marl(ot Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjaiins Máltíðir seldar á 25 cents hver. $1 00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vöndufi vínföug og vindl- ar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta- stöövunum. JOHN BAIRD, Eigandi. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦----------------------------♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Ruby R©flM! Er betra við húsa- og fata-þvott en nokkuð annað, sem latið er f þvottavatn, og mikið drýgra. Tvær teskeiðar f fulla vatnsfötu. það fæst f öllum matvörubúðum. Kaupið það og reynið. Ef það reynist ekki eins og við lýsum því, þá skilið umbúðunum aftur og fáið pcninga yðar. I hverjum pakka af Ruby Foam þvottaefni er „coupon". Geymið þau, því við gefum eina af fallegu myndunum, sem við höfum til sýnis, fyrir hver 20 „coupons“. Fyrir 20 „coupons" og 50c., cða fyrir 50 „coupons", gefum við 3 doll. mynd eða stækkaða mynd af yður sjálfum. The Canadian Chemical Works ♦♦ i ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ xxxxxxxxxxx ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ :: ♦♦ :: ♦♦ ♦♦ ♦♦ :: ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦::♦♦♦ 385 Notre Dame Ave., WINNIPEG. 21 ^úgsunum mfnum—pað er svo lftill blottur, að ef hann fer paugað, pft getur varla hjft pví farið að rekist ft hann.“ „Hvað er svo lítill blettur?“ hrópaði Beatrice eiUs og f dýpstu örvænting. „Neopalia, auðvitað“, svaraði ég. „Hvernig gæti nokkur annar maður cn pú vcrið Sv° örvita að fara pangað?“ spurði hún. „Ef hann er maðurinn, sem ég ftlft að hann sé, H er hann paðan“, sagði ég um leið og ég stóð ft fætur I síðasta skiftið; pvf ég hafði margsinnis staðið * *®tur til að fara, en sozt niður jafnharðan aftur. „l>ft hugsar hann sig um oftar en oinu sinni ftður ®u hann fer pangað aftur“,sagði Beatrice f ftkvoðnum rúm; hún var ósvoigjanleg viðvfkjandi voslings eyj- u°ni minni. Sfðan gengum við Denny burt saman. Um ^eið og við gengum fram gólfið sagði hann: „Ég býst við, að pessi piltur hafi sand af pon- lugum?“ „Hann Stofan—?“ sagði ég. „Nei, nei!“ sagði Donny. „Dér cruð ekki vit- Uud betri en miss Hipgrave segir að pér séuð. Ég u,eina Bennett Hamlyn“. „Ó, j&“, svaraði ég; „hann veit varla aura Sluna tal.“ Denny setti upp spekings-svip og sagði: „Hann er óspar ft að gefa miðdagsverði“. „Við skulum ekki ergja okkur yfir pví“, sagðí 12 lega í dúkinn pegar ég kom inn. Hann vild bæði fft matinn sinn og sfðustu fréttirnar viðvfkjandi Neo- palia; svo ég settist strax niður við borðið og flýtti mér að fullnægja löngun hans f hvorttveggja. Við héldura jafnhratt ftfram með mftltfðina og fréttirnar, svo við kotnum f sömu svifunum að millimatnum og örlögum hins myrta Stefanopoulosar (sem Denny, af einhverri ástæðu, sagði að hofði vorið skrftinn ,,hrckkur“), pegar karlmaður og kvonnmaður komu inn f salinn og settust við borðið sem var næst okkur og fast viö vegginn, og sem tveimur stólum hafði veriö hvolft að til merkis um, að pað væri pantað fyrirfram. Karlmaðurinn var hfir vexti og kraftalegur; hann var dökkur yfirlitum, og andlits- drættirnir voru frfðir og reglulegir; hann leit einnig út fyrir að hafa allmikið skap, pegar svo bæri undir. Ég var mér pess meðvitandi, að ég hefði séð hann ftður, og mundi sfðan eftir pví, að óg hafði rekist & hann, af einhvcrri undarlegri hendingu, I St. James’s. stræti tvisvar pennan sama dag. Konan var falleg; andlitsf&llið benti til, að hún væri ftölsk, eða af ltölskum ættum, og allar hreifingar hcnnar voru yndislegar; l&tbragð hcnuar var pó helzt til fburðar- mikið, og pegar hún yrti & pjóninn tók ég eftir, að hún talaði með auðheyrðri útlendri ftherzlu. £>au voru bæði til samans pannig, að maður hlaut að veita peim eftirtekt, og alt útlit peirra var prúðmannlegt. Ég held ég só ekki hégómlegur f mér, en ég gat ekki að mér gert að hugsa um, hvort pau mundu 1 17 pað, eða er ekki svo?“ sagðí fostarmey mfn. „Mér pykir samt fyrir, að pú ert að fara. O, j&, við ætlum að borða miðdagsvcrð moð Mr. Bcnnett Hamlyu. Dað er ftstæðan fyrir að við erum hingað korain, Mr. Hamlyn, eða cr ekki svo? Nú, hvað er petta, hann er p& ekki að hlusta ft pað sem ég er að segja!“ 't>ótt undarlegt væri, pft var Hamblyn skki að hlusta ft pað scm Boatrico sagði,pótt hann væri vanur að hlusta ft orð hcnnar mcð óendanlogu athygli og brosa undirgcfuislega. En einmitt nú var hann að endurgjalda hnoigingu mannsins, sem sat við næsta borð við okkur og sem ftður er rainst ft. Konan, sem sotið hafði við borðið með honum, var nú staðin & fætur og var að ganga fram eftir borðsalnum. Mað- urinn staldraði við og horfði ft Hamlyn, cg pað leit út fyrir að hann langaði til að ftrétta hneigingu sfua mcð nokkrum kveðju orðum. Svipur Hamlyns var nú samt alt annað en hvetjandi, svo maðurinn lét sér nægja að kinka kolli og segja: „Hvernig lfður yð- ur?“ Og sfðan fór hann út & eftir konunni, sem setið hafði til borðs með honum. l>á sneri Hamlyn sér við, og var hann sér pess raeðvitandi að hann hefði vanrækt að avara pvf scm Beatrico h&fði sagt, og sagði pvf iðrunarfullur, en brosandi: „Ég bið yður forláts, - en &g heyrði ekki hvað pér sögðuð“. „Ó, ég sagði einungis, að menn eins og pér hefðu verið skapaðir til að gefa miðdagsmat, og til einkis annars“, svaraði Boatrice. „í>ór eruð eins

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.