Lögberg - 24.08.1899, Síða 2
2
LÖGBERÖ, FIMMTUDAGINN 24. AGUST 189°
Hinu breytti dómur.
iSmásaga þýdd úr ensku).
Skrifarinn bafði ritbly og minnis-
bók fyrir framan sig, og bréfritunar-
vélin stóð tilbúin rótt við hendina.
Biskupinn af Windermere sat 6 hörð-
um gamaldags stóli nálægt gluggan-
um. Iíann hefði getað fengið sér
þægilegra sæti, en það var eins og
honum fyndist sjálfsagt að neita sér
um pað.
Biskupinn var hár maður vexti,
mikilúðlegur á svipinn, og mátti
glðgt lesa strangleik og siðvendni út
úr hverjum drætti í andliti hans.
Munnurinn var beinn og reglulegur
og varijnar pétt saman. Hakan var í
breiðara lagi en samsvaraði J>6 vel
öðrum pörtum andlitsins. Augu hans
voru eldsnör, grá á litinn, undir hvöss-
um augabrúnum, sem hnykluðust og
sigu niður þegar eitthvað kom fyrir,
sem honum ekki geðjaðist að. Bisk-
upinn var strangur maður og réttlát-
ur; réttlætið var honum fyrir öllu.
En hann var einnig góður maður.
Líf hans var helgað kristindóms mál-
efninu, og hann barðist eins og hetja
fyrir því að vinna bug á hinu illa
í heiminum. Hálfvelgja og heigul-
skapur höfðu ekkert rúm í huga þessa
manns. Hann var viss um hvað hann
vildi og pað var ekki um neinn rr.illi
veg að tala. Svar hans var æfinlega
ákveðið, annaðhvort „jált eða „nei“.
Sannleikurinn var aldrei nema einn og
úr þvi hann var fundinn pá var ekki
um neitt annað að tala.
Skrifarinn reif upp eitt bréfið á
fætur öðru, las upphátt innihald peixr.i
og ritaði svör, eftir pví sem honum
var skipað fyrir. Stundum stanzaði
hann alira snöggvast og leit til
mannsins, sem sat út við gluggann,
eins og hann væri að spyrja sjálfan
sig að, hvort pessi maður væri í raun
o> veru mannleg vera.
I>essi strangi og siðvandi maður,
sem haföi tek jur eins og prinz, lifði
fátæklegu einsetumanns lífi og gaf
auðæfi sln á báðar hendur til bjargar
hinum enauðu, og varði ógrynni fjár
til að menta námfúsa,fátæka unglinga
Hessi maður, sem sýndist svo framúr-
skarar di ópyður og harður, varði pó
öllu lífi sínu til að gera gott; já—það
var von pó skrifarinn liti til hans
með undruri endur og sinnum, þar
sem hann sat á gamla, harða stólnum
og sagði fyrir um svörin uppá bréfin,
8e n komið höfðu.
„Þakklætisbréf frá formanni um-
sjónarnefndar fátækra-heimilisins“,
aagði ritarinn um leið og hann opnaði
eitt bréfið enn, „par sem hann segir,
að yðar höfðinglega gjöf hafi hjálpað
þeim úr vandræðunum og geri þeim
mögulegt að komast vel af yfir
veturinn'4.
„Það parf ekkert svar uppá
petta bréf“, sagði biskupinn stuttlega.
„Bréf frá Mr. Dawson, par sem
hann æskir eftir hjálp handa bláfá-
tæku beimili. Hann segir, að konan
og börnin séu allslaus, og segist von-
ast eítir góðum ráðleggingum og að-
stoð frá yður“.
„Hann hefur ekkert að gera með
ráðleggingar; pað er hjálp sem hann
parfnrst. Segið pér honum að kaupa
pað sem hanr. þarf, uppá minn reikn-
ing, og hafa pað eins og honum sýn-
ist bezt“.
„Biéf frá Mr. Millard, viðvíkj-
andi binum unga guðfræðis stúdent,
Montgoinrry. Hann hefur gift sig
og þannig fyrirgert rétti sínum til að
halda áfram guðfræðisnáminu og
verða prestur, nema pví að eins, að
pér viljið gera undantekning í þetta
sinn, og fyrirgefa honum brotið“.
JÞað kom heldur en ekki svipur á
andlit biskupsins um leið og harin
sauði með kuldalegum fyrirlitningar-
róm:
„Sk.ifið pér Mr. Millaid og segið
honum, að skila kveðju roinni til
Montgomery, og par með, að út pvl
hann vilji heldur ganga glapstigu en
góða vegu, pá fé honum bezt að
halda áfram pá braut, sem hann hefur
kosið sér. Hann getur sagt Mont-
gomery að Jeita sér atvinnu prr, sem
honum sýnist; við höfum ekkert meiia
moð hann að sýala“.
„En svo getur nú verið, aðparna
liggi eiohverjar málsbætur til“, sagði
skrifarinn hálf hikandi. „Fyrirgefið
mér að minnast á pað, en væri það
ekki gott að blða ofurlítið við og
grafast eftir—“
„Grafast eftir!-4 tók biskupinn
upp eftir honum eins og hann væri
steinhissa á að heyra aðra eins fjar-
stæðu. „Eftir hverju ætti maður svo
sam að grafast? Hinn ungi maður
hafði kennimannsstöðuna I hendi
sinni, og hann hefur kastað henni frá
sér eins og hún væri einskis virði.
Hann hefur offrað heiðri og virðingu
kirkjunnar til að ná I einhvern stúlku-
einfelduing, sem líklegast hefur ald-
rei átt neina ærlega hugsun til í eigu
sinni, og verður eins og mylnusteinn
um háls honum alla hans æfi. Nei,
látum hann fara sína leið. Menn,
sem gera svona glappaskot, verða að
pola afleiðingarnar. Að gifta sig áð-
ur en hann hafði lokið guðfræðis-
náminu! Hver maður, sem hefði
stundað nám sitt af alúð, með lífi og
sál, mundi hafa hugsað til að gera
annað eins? Hamingjunni sé lof, að
ég hef aldrei gifst. Ég hef helgað
kirkjunni líf mitt; það getur enginn
maður gert að fullu og öllu, sem hef-
ur bundið fér konu til að skifta til-
tinningum sínum og draga pær frá
kirkjunni að meiru eða minna leyti“.
Skrifarinn sagði ekki neitt, en
hneigði höfuðið lítið eittog hélt áfratn
að skrifa. Hann var búinn að fá sín-
ar skipanir viðvíkjandi svörunum, og
pað var ekkert um annað að gera en
hlýða. Að lítilli stucdu liðinni var
biskupinn búinn að gefa allar sínar
fyrirskipanir viðvíkjandi bréfaskrift-
unum, og var farinn að grúska I bók-
um slnum, sem færðu honum pá nautn,
er jafnast gat á við að eiga ástríka
eiginkonu og skemtileg og mannvæn-
leg börn.
Biskupinn lifði fátæklegu lífi, og
starfaði af alefli í parfir kirkjunnar.
Honum kom aldrei til hugar að telj-
ast undan að gera neitt, sem var að
einhverj i leyti kirkjunni I hag. I>að
var heljar veður úti petta kveld, en
hann fór samt I yfirhöfn sína, setti
vetlinga á hendur sér og bjóst að
fara út.
„Ætlið pér út, herra minn?“
spurði skrifarinn.
„Já“, svaraði biskupinn blfttt á-
fram. „Ég hef lofað að tala á verka-
manna-fundi, sem haldinn verður I
kveld I McMinnville kristniboðs-
húsinu“.
I>etta einfalda svar sýndi glögt
hver maður biskupinn var. Veðrið
var svo kalt og harðneskjulegt, að
eldurinn var látinn skiðloga á arnin-
um, en samt ætlaði pessi maíur, er
gat veitt sór öll þau pægindi sem
hann vildi, að fara yzt út I borgar-
jaðar til að tala fyrir tötralegum og
lágt standandi verkamannalýð. Skrif-
arinn horfði á hann með undrun og
forvitni. £>essi maður, sem var svo
harður Og strangur I aðra röndina
var um leið maður, sem sí og æ var
að bjálpa og likna hinum nauðstöddu
og voluðu; — hann var sannarlega
undarlegur maður.
MeMinnville kristniboðshúsið stóð
mitt I þéttbygðum hluta af útjaðri
borgarinnar. Sá hluti borgarinnar
var aðallega bygður verkamönnum,
sem unnu I hinum ýmsu verksmiðj-
um er þar voru I kring. Húsið var
harðlokað pegar biskupinn kom að
>ví, og skildi hann ekkert I hverju
>að sætti.
„Undarlegt“, sagði hann við sjálf-
an sig. „Mér hefði aldrei dottið I hug,
að ég væri svona á undan tímanum“.
£>að sást ekkert kvikt I kringum
húsið nema ketlings angi, sem sat á
tröppunum fyrir framan dymar og
mjálmaði aumkvunarlega. Biskup-
inn hafði heyrt veinið I ketlingnum
löngu áður en hann kom að húsinu,
og ketlingurinn béit áfram að mjálma
í sífellu og sendi nú angistar-óp sín
beint upp í andlit biskupsins.
„Hamingjan hjálpi mér, eu þau
h!jóð!“ sagði biskupinn við sjálfan
sig. „Er pér kalt, veslingurinn?“
sagði hann svo, um leið og hann tók
ketlinginn upp og strauk hann.
1 I>að sást enginn koma. Ketl-
inguricn hélt áfram að mjálma 1 á-
kafa, eins og hann væri með pví að
reyna að skýra frá ástandi slnu og
vekja meðaumkvun með sér. „Þessi
veslingur hlýtur að vera næstum pví
helfrosinn“, hugsaði biskupinn með
sér, og tók ketlinginn og stakk hon-
um inn undir yfirhöfn sfna framan á
brjósti Eér.
„Þarna get ég geymt ketlings-
angann pangað til samkoman byrjar“,
sagði hann við sjálfan sig. „Hver
veit nema eirhver af verkamönnunum
vilji gjarnan fá hann og fari. með
hann heim til sín“.
Ketlirgnum hafði auðsjftanlega
vorið óttalega kalt og hann varð nú
rólegur um stund. En alt I einu tók
hann aftur til að mjálma I ákafa, eins
og eitthvað fleira en kuldinn gengi
að honum. Hann brauzt um, st&kk
út höfðinu og rojálmaði enn angistar-
legar en nokkru sinni fyr.
„Herra trúr!“ sagði biskupinn
upphfttt við sjálfan sig. „Desú aum-
ingi hlýtur að vera banhungraður. Ef
fólkið vildi nú aðeins fara að koma“.
Jú, pað var einhver á gangi eftir
götunni. Hann færðist óðum nær,
en var I pann veginn að ganga fram-
hjá pegar biskupinn talaði til hans:
„Fyrirgefið vinur minn“, sagði
hann, „ég hugsaði, að pað ætti að
verða fundur hér I kveld. Getið þór
nokkuð frætt mig um—“
„Yður roisminnir11, sagði aðkomu-
maðurinn um leið og hann hélt áfram
leiðar sinnar. „Fundurinn er ekki
fyr i en annað kveld“.
Biskupian hafði mismint um
fundarkveldið. Öll pessi langa ferð,
og biðin úti í kuldanum, var árang-
urslaus.
„Detta var slæmt“, sagði hann
við ketlinginn, sem hafði stungið
höfðinu inn undir höku biskupsins og
hélt uppihalds laust áfram að mjálma,
eins og pað gengi eitthvað stórkost-
lega mikið að honum. „Ég hef nú
raunar ekkert annað að gera, úr pví
svona er, en að útvega pér verustað.
Ég ætla nú að fara og vita hvert ég
finn ekki einhvern, sem vill miskuna
sig yfir pig og gefa þér ofurlltið af
mjólk, og kannske taka pig að sér“.
Biskupinn reyndi nú að pagga
niður I ketlingnum með pví að hlynna
að honum sem best hann gat á meðan
hann var að líta eftir húsi sem væn-
legt mundi að leggja að. Skamt I
burtu var hús þar sem Ijós var I
gluggum og fólk á gangi inni fyrir.
Hann fór þangað og hringdi
dyrabjöllunni. Kona kom til dyranna
og opnaði hurðina að eins lflið eitt,
eins og hún væri hálf smeik við að-
komumanninn.
„Fyrirgefið mér, frú mín góð, að
ónáða yður“, sagði biskupinn með
hinni mestu kurteisi. „Ég fann hérna
dauðkaldan og banhungraðanketlings-
anga, og ég kom til að vita hvert pér
gætuð ekki gert svo vel að gefa hon-
um ofurlltinn dropa af mjólk“.
Ketlingurinn veinaði aumkunar-
lega, eins og hann væri að reyna að
samsinna pað sein biskupinn hafði
sagt. En konan hugsaði sér að l&ta
ekki gabba sig. „Snáfið pér undir
eins í burtu!“ sagði hún fokösku
vond, um leið og hún skelti aftur
hurðinni og baiðlokaði dyrunum.
Biskupinn fór nú aftur út á göt-
una og hóf göngu sína á ný. Hann
var óvanur svona viðtökum og hon-
um leið ekki nærri því vel. „Hvað
ætli hún hafi hugsað að ég væri?“
spurði hann sjálfan sig.
Spölkom I burtu var hús, sem
biskupinn hugsaði tér að reyna.
Haun gekk pangað og sá, að pað var
ljós í glugga, sem að götunni snert,
og hann heyrði karlmanns rödd, sem
var að tala inni fyrir. Darna var
staðurinn. Dað var pó líklegt að
>að væri hægt að koma karlmanni I
skilning um hvernig í pessu lagi.
Konur voru æfinlega vandræða fólk
hvort sem var, en karlmenn, ja—það
var alt öðru máli að gegna með pá.
Dyrabjöllunni var hringt og út
kemur maður, sein spyr, um leið og
hann gægist út 1 myrkrið:
„Ert pað pú Jón?“
„Nei, pað er ekki Jón“, sagði
biskupinn, og sagði honum svo hvert
erindi sitt væri.
Niðurl. á 3. bls.
i
/jv
/|V
/|V
/|V
/|V
/jv
/»v
/|V
/jv
/|V
é
/!s
/ÍS
/ÍS
/»s
1
/ÍS
/i*
/év
/V
/AV
J. PLAYFAIR & SON,
Fyrstu
TRJÁVIDARSALARNIR
Á Baldur . . .
Leyfa sér hér með að tilkynna sfnum gömlu skiftavinum og
almcnningi yfir höfuð, aS jafnvel þó trjáviSur, bæSi í Can-
ada og Bandaríkjunum, hafi hækkað í verði um 1 til 3 doll-
ara hver 1000 fet, þá ætla þeir sér að selja allskonar trjávið í
sumar meS SAMA VERÐI EINS OG í FYRRA. ÁstæS-
an fyrir þessu er sú, aS þeir hefla og sníSa sjálfir borSviS sinn
og losast þannig viS tollinn. þeir hafa allskonar trjávið til
sölu, og ennfremur glugga, hurSir, lista o. s. frv., og óska eftir
viSskiftum sem flestra íslendinga.
J. Playfair & Sti,
BALDUR, - MANITOBA.
1 Ganssle & Hlclntosh
J ARDYRKJ U VERKFÆR A-
og HVEITIB ANDS-SAIAR
Leyfa sér hér meS aS benda ySur á, aS eftirfylgjandi
verkfæri eru þau langbeztu sem fást:
DOWAGIAC SHOE DRILLS, HAVANA PRESS
DRILLS, DUTCHMAN GANG Plógar, ROCK ISLAND
Plógar og Herfi, BOSS Herfi, hinn orSlagSi McCOLM SOIL
PULVERIZER, FAIRLAND BICYCLES, CHALLENGE
Vindmyllur, P.USHFORD Vagnar. Óg allskonar Buggies
og léttir vagnar meS nýjasta sniSi og beztu tegundir.
ViS ábyrgjumst að allar okkar vörur reynist eins og viS
lýsum þeim.
Stefna okkar er: Hrein viSskifti og tilhlýSilegt verS
KomiS til okkar og skoðiS vöiuinar.
ST. THOMAS,
HENSEL,
CRYSTAL,
JAS. S. SING, MANAGER
Hensel.
NORTH DAKOTA.
Wm. McINTOSH, manager
Crystal.
TANNLÆKNIR,
M. C. CLARK,
Fluttiir
til
532 MAIN ST-
Yfir Craigs búðinni.
Dr, G. F. BUSH, L. D.S.
TANNLÆKNIR.
Teuuur fylltar og dregnar út án sárs.
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
527 Maim St.
Northfi>,n PaciOo By.
TTJVIE C-A.R3D.
___________MAIN LINE.
M orris, Emerson, St. Pau), Chicago,
Toronto, Montreal . . ,
Spoksne, Tacoma,
Victoria, San Francisco:
Fer daglega 1.4 . m.
Kemur daglega 1.05 e. m.
PORTAGE LA PRAIRIE BKANCII.
Portage la Prairie ogstadir hcr á milli:
Fer daglega nema á
sunnudag, 4.45 e.m.
Kemur daglega nema á
sunnudag, n.oð f.m
MORRIS-BKANDON BRANCH,
Morris, Roland, Miami, Baldur,
Belmont, Wawancsa, Brandon;
einnig Souris River brautin frá
. Belmont til Elgin:
Fer hvern Mánudag, Midvixud.
og Föstudag 10.40 f. m.
Kemur hvern pridjud., Fimmtud.
og Laugardag 4.40 e. m.
CIIAS. S. FEE, II. SWINFORD,
F,&T.A„StiPauli Gen.Agent, Wtunip
Dr. O. BJÖRNSON,
618 ELGIN AVE-, WINNIPEG.
Ætíö heima kl. 1 til 2.B0 e. m. o kl. ?
til 8.30 e. m.
Tclcfön 1156.
Dr.T. H. Laugheed,
Glenbovo, Uan.
Hefur œtíð á reiðum liöndum allskonBT
meðöl, EINKALEYFIS-MEOÖL SKBlF’
FÆRI, SKOÚABÆKUR, skitAUl-
MUNI, og VEGGJAPAPPIR. Veðr
lágt
Northern
PACIFIC
RAILWAY
Ef pér hafið í huga ferð til
SUDUR-
CALIF0N1U,
AUSTUR
CANADA . . .
eða hvert hetzt scm er
SUDUR
AUSTUR
VESTUR
ættuð þér að'finna næsta ageiJt
Northern Paeific járnhrautar-
félagsins, eða skrifa til
CHAS. S. FEE II SWINFORU
G. P. & T. A., Gencral Age,)*>'
t St. Paul, Winnipeg-