Lögberg - 24.08.1899, Síða 4
4
LÖOBERG, FIMMTUDAGINN 24. ÁGÚST lb99.
LOGBERG.
GefiS út að 309^2 Elgin Ave.,WlNNiPEG,MAN
af The Lögberg Trint’g & Publising Co’v
(Incorporated Muy 27,1890) ,
Ritstjóri (Editor): Sigtr. JónassON. •
Fusiness Manager: M. Paulson.
.il GLÝSINGAR: Smá-ouglýsingar í eltt skifti 25c.
fyrir SO ord et!a 1 Jml. dálkslengdar, 75 cts um
mánudinn. A starri auglýsingum um lengri
tíma, afsláttur efiir samuingi.
BÚSTAD\-SKIFTI kaupenda veróur að tilkynna
bkAiflega óg geta.um fyrverandibústað jafnfram
Utanáskripttil afgreidslustofublttðsins er *
The Logberg Printing & Publishing Co.
p. o. Box 5 85 I
Winnipeg.Man.
Utanáskrip ttil ritsfcjórans er;
Ediior Lögberg,
P -O. Box 585,
Winnipeg, Man.
—— Samkvœmt landslögum er uppsögn kanpenda ú
• iadí6gild,nema hannsje skoldlans, I>egar hann seg
rupp.—F.f kaupandi.sem er í skuld við blaðið flytu
■ idtferlnm, án þees að tilkynna beimilaskiptin, þá er
það lyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnumfyrr
rettvísumtilgungi.
FIMMTUDAGINN, 24. ÁG<?ST 1899.
liæða Mr. Greenway’s.
• (Framli.)
É<r ígtla að t'ara fáeinum orðum
uui skjalið, stefuuskrá mótstöðu-
tlokksius. þar er talað um kinn
„voðalega fjárhag fyíkisins." Hvað
virðist yður, herra fundarstjóri ?
Vrér höfum nú rétt nýlega setið á
þirigi. þegar fundið er að fjármál-
um stjórnarinnar, þá er slíkt vana-
lega gert þegar íjárlagafrumvarpið
er lagt fyrir þingið. það er rætt
lið fyrir lið, spurningum öllum er
svarað og allar þær applýsingar
gefnar sem æskt er eftir. Fjárlög-
unum er skift niður í uppástungur
handa þinginu að samþykkja. Sé
nokkuð út á stjór’nina eða fjármál
honnar uð setja, þá kemur slíkt fram
við það tækiíæri. En takið nú
eftir. A síðasta þingi sat mótstöðu-
íiokkurinn,til þess að líta eftir fylk-
isins hog, á meðanj samþykt var að
fá stjórninni til umráða $925,000.
Frumvarpið var í 70 eða 80 uppá-
stungum, scni skrifarinn las. cina og
eiua. Eg leit á úrið mitt til þess að
sjá, að gamni mínu, hvað langan
tíma það tæki, og vér greiddum at-
kvæði um öll fjárlögin og samþykt-
um þau á 30 mínútum. Mótstöðu-
llokkurinn hafði blátt áfrain engar
athugaseiadir við eyðslu stjórnar-
inuur að gcru; ekki holdur llugh
Jolin Macdonald í sjö dálka ræðunni
í Telegram, nema hvað hann bendir
á það þar, sem hann hefur áður bent
á, að í áðgjafarnir ættu að vera þrír í
staðinn fyrir linun. Á því hef ég
enga tiú. Með því fyrirkomulagi
held ég að öll vinna í stjórnardeild-
unum gæti ekki orðið vel af hendi
leyst. Eg get sýnt það, að maðurinn
skilur ekki hvað hann cr að fara
með. Hsnn ætlar að hafa tvo aðra
ráðgjufa, sem ergar stjórnardeildir
annast. þeir eiga að koma til Win-
nipeg þegar þörf gerist,og fá borgað-
an ferðakostnað og gistingar á hótel-
um. Mcð þessu býst hann við að
spara um $8,000, dálítið minna en 3
cents á hvern fylkisbúa; svo ætlar
hanu að færa niður þóknun þing-
manna um $100. þetta eru allar
umbæturnar í sparnaðaráttina, sem
hann talar um, og allar hans aðfinn-
ingar við stjórnina. þeir tala um
eyðslusemi stjórnarinnar í almennum
orðatiltækjum, en þegar þeir eru
beðnir að segja í hverju eyðslusemin
sé innifalin, þá erþetta hið eina sem
þeir koma með. Á Oak Lake sam-
kornunni gaf Hugh John Macdonald
það í skyn; að þingmönnunum ætti
að fækka úr 40 niður í 30. þessu
hcfur hann slept sfðan. Ég hýst við,
að hann hafi síðan getað fengið nógu
marga menn úr afturhaldsflokknum
til þess að gefa kost á sér sem þing-
mannsefni. Fyrir skömmu síðan
lagði mótstöðuflokkurinn það til í
þinginu, að heldur en að kjördæm-
unum væri breytt, vildu þeir láta
fjölga kjördæmunum upp í 41, hæta
við öðrum þingmanni í Dauphin.
Önnur grein í stofnskránni er um
það, að „hin ranglatu kosningalög
séu úr gildi numin." Að á komist
almennur atkvajðisréttur,og að hver
maður hufi cinungis eitt atkvæði.
þetta sýnir hve vcl þeir eru heima.
Hver maður eitt atkvæði ogalmenu-
ur kosningaréttur var gért að lög-
um árið 1888, og þau lög hafa stöð-
ugt verið í gildi fram á þennan dag.
Ilugh John Macdonald hefur hvað
eftir annað sagt: „Vér höfum mjög
sanngjarnar kjörskrár." Alt sem ég
æski eftir er það, að kjörskrárnar
séu sanngjarnar, að nöfn allra þeirra
manna, sem hafa atkvæðisrétt, standi
á þcim. Ekki það, að vissa mentun
útheimtist til þess að liafa atkvæðis-
rétt, og með því að innleiða tak-
markulausa örðugleika. Ekki það,
að fiiðsömum borgurum, cftir að
þeir hafa verið fluttir hingað og
þeim hefur verið heitið því, að þeir
skyldu vera lausir við alla herþjón-
ustu, sé nú tilkynt það, að þeir ekki
fái atkvæðisrétt neina þeir, þvert á
móti sinni lijaitans sannfæringu,
lofi því að tuka til vopnaef á þarf að
halda eins og hverjir aðrir borgarar
landsins.
Til þess að sýna hve ósam-
kvæmir þessir menn eru sjálfurn sér,
sem æskju þess, að þóknun þing-
manna verði færð niður, má geta
þess, að þegar stjórnin bar það upp í
þinginu að færa þinggjaldið niður úr
$600, þá var ekki allur mótstöðu-
flokkurinn á einu máli og geðjaðist
alls ekki að tillögunni. þcir Mr.
Lauzon og Mr. Sutherland (aftur-
haldsmenn voru á rnóti henni.
í mfnu eigin kjördæmi lagði
Mr. Cranston fram eiðfesta yfirlýs-
ÍDgu til þess að koma nafni manns
nokkurs inn á kjörskrá, sem hafði
verið hálft annað ár í Klondike, og
hann (Mr. Cranston) var maðurinn,
sem, í hinni vísdómslegu niðurröðun
hlutanna, var kjörinn til þess að
bera upp greinina í stefnuskránni
um afnárn hinna nú gildandi kosn-
ingalaga.
Ein greinin í stefnuskrá Mr.
Macdonalds er um, að hlynna að
inDflutningsstefnu er leiði til þess,
að sem flestir eftirsóknarverðir inn-
fiytjendur fáist frá Canada og Band-
aríkjunum, og fyrirbyggja innflutn-
ing óeftirsóknarverðra innflytjenda.
Hann segir, að af hinum 250,000
fylkisbúum séu 50,000 Galicíu-
menn. Eftir beztu upplýsingum,
sem ég hef átt kost á, eru fyrir inn-
an 10,000 Galicíu-menn í Manitoba
og Norðvesturlandinu til samans.
Ég held, að þeir menn samlagist
þjóðinni og verði góðir borgarar. En
séu aðrir á annari skoðun, þá er rétt-
ast að þeir skelli skuldinni á hak
hinna réttu manna. það var Mr.
Daly sem kom innflutningi þessum
á með því að gefa gufuskipafólögun-
um $5.00 íyrir hvert höfuð, án
nokkurs tillits til þess liverjir þeir
væru eða hvaðan þeir kæmu. þeir
hafa á móti Doukhobors; vér höfum
enga þeirra hór í Manitoha; en hefð-
um vér þá, þá álít ég að við hefðum
mjög góðanýbyggjara, sem vel væru
lagaðir fyrir land þetta og mundu
verða góðir bændur. Viðvíkjandi
hinni áminstu tilgjöf (bonus) til
gufuskipafélaganna er þess að geta,
að hin núverandi stjórn tók hann af
1. júní físumar, svo að ef innflytj-
endur koma hingað hér eftir, þá
verða þeir að koma upp á sínar eigin
spítur, án nokkurra hlunninda frá
stjórninni.
Eíd greinin er um það, að fylk-
ið eigi að hafa fullkomin umráð ytír
skólalöndunum og öllum óseldum
löndum. þetta er eitt af því, sem
vér höfum átt við að stríða, og eitt
af því, sem ég hef aðra skoðun á
heldur cn Ilugh John Macdonald.
Vér komumst að samningum við
sambandsstjómina um að úthorga
af skólapeningum jafn miklar upp-
hæðir eins og stjórn sú fékk.sem var
við völdin á undan oss; en þegar
málið kom fyrir efri dcild þingsins,
sem Sir Mackenzie Bowell hefur í
hendi sér, þá, að hans ráðum, var
það felt. Hugh Jolin Macdonald
sagði, að fólk mundi a'iment fallast
á þetta tiltæki efri deildar þegar það
skildi málið. Nú kemur leiðtogi
þessi fram með alt aðra kenningu,
og gengur á bak hinna fyrri orða
sinna. Vér þörfnumst pcninganna
til skólanna. Síðasta árið, sem
gsmla stjórnin sat að völdum, veitti
hún $68,380 til skólanna; fyrsta árið
sem vér vorum við völdin, veittum
vér skólunum $97,000, og á árunum
þar á eftir: $118,000; $113,000;
«136,000; $140,000; $152,000; $171,-
000; $180,000; $201,000; og þetta
yfirstandandi ár höfum vér áætlað
að veita $250,000. þannig höfum
vér bókstaflega efut loforð vor árið’
1886, um að minka stjórnarkostnað-
inn og verja sem mestu af tekjunum
til þess að létta álögur sveitanna,
skólahéraðanna o. s. frv. þetta hef-
ur oss hepnast að gera með því eina
inóti að viðhafa alla uppliugsanlega
sparsemi. Auðvitað færðum vér
styrkinn niður, árið 1891, úr $150.-
00 í $130 00 á hvern skóla, vegna
þess, að skólunum hefur svo óðum
fjölgað. þegar vér tókuin við stjórn
fylkisíns, voru skólarnir 500, en eru
nú yfir 1,200 að tölu. Mr. Macdon-
ald er maðurinn sem sagði, að efri
deildin hefði gert rétt í því að neita
oss um vort eigið fé; nú moðgengur
hann yfirsjón sína.
Til þess að niæla fram með
flokki sínum brúkar Mr. Macdonald
tvær ástæður. Fyrri ástæðan er
þetta: „Leytíð hinum mönnunum
að reyna sig“. Ég segi liið sama:
„Leyfið hinum mönnunum að reyna
sig“, ef þeir hafa nokkuð fram að
bjóða. En eftir að ég hef lokið máli
mínu um stcfnuskrá þeirra, munið
þór sjá, að þar er ekkert nýtilegt að
hafa nema það, sem þeir hafa stolið.
Mr. Macdonald var hræddur um, að
ég mundi stela stefnuskrá sinni. Ég
skal lofa yður því, að ef mig nokk-
urn tíma langar til þess að stela, þá
skal ég ekki stela neinu því sem
mér er einskis virði. Vinur vor
sagði, að það væri gott að hafa stjórn
í Winnipeg, sem ekki tilheyrfti sama
pólitíska tíokknum eins og stjórnin
í Ottawa. Vér skulum athuga
hvort því er þannig háttað. Vér
reyndum í mörg ár að fá vissa hluti
hjá Ottawa-stjórninni gömlu, að fá
aftur upphæð þá af höfuðstól fylkis-
ins, som tekin var íyrir stjórnar-
byggingarnar. Vér fengum þá upp-
hæð í fyrra. Stjórnin færði oss til
inntekta upphæð, höfuðstól og vexti,
er nemur yfir hálfa milljón dollara
°g gefur af sér í fylkistekjur ná-
lægt $14,000 á ári. Hér sést hver
hagur það er að hafa, ef ekki vini i
Ottawa, þá að minsta kosti hæia
menn; menn sem sáu það, að kröfur
vorar voru réttmætur.
Mr. Macdonald segir, að þcgar
hin núverandi stjórn tók við völd-
um, hafi engin skuldahréf hvílt á
fylkinu. Er það ekki hrapailegt,
að lögfræðingur, maður ”fcem ætti að
hafa nokkra hugmynd um „busi-
ness“, skuli gera slíkar staðhæfingar?
Engin skuldabréf! það var nálægt
$2,000,000, sem skuldabréf fylkis-
ins voru gefin út fyrir, til hjálpar
Manitoba og Northwestern,- Mani-
toba Southwestern- og Hudsons-flóa-
járnbrautunura— Fylkis-skuldabréf,
sem út höfðú verið gefin; og þó er
h’nn svo ósvífinn að segja, að engiQ
skuldabréf hafi hvílt á fylkinu.
Augljósari ósannindi er ekki hægt
að fara með.
Hann segir, að skuldirnar séu
nú nálægt $2,500,000 og ekkcrt í
aðra hönd. þér liafið fest hér upp
setningu þessa: „Greenway hcfur
látið Manitoba-fylki fá 1,000 mílur
af járnbrautum". Með því er ckki
allur sannleikurinn sagður; það
gumar ekki, fremur en ég. Saun-
leikurinn er sá, að mílurnar sena
bygðar eru og verið er að hyggja,
eru nærri því 1,100. Ekkert í aCra
hönd! Gætum nú að. þarna eru
þó járnbrautirnar fengnar,með þcim
beztu kjörum sem nokkur stjórn
hefur nokkurntíma komist að við-
víkjandi járnbrautalagningu í Can-
ada. Vér útvcguðum Northern
Pacific járnbrautina. þér munið
eftir baráttunni, og því sem sagt
var: að vér værum þjófar og ræn-
ingjar, að vér hefðum stolið $500 á
hverja mílu, og hefðum engu gagn-
legu til leiðar komið. Vinur vor(?)
t«lar ckki mikið um Northern Paci-
fic járnbrautina nú. í Daly-bygð'
arlaginu rekur hann sig á það, nð
hans cigin vinir koma fram og segj»:
„t hamingju bænum látið oss
Northern Pacific járnbrautina
Menn eins og Mr. Coldwell og marg'
ir fleiri komu norðvestan að og
sögðu: „Vér viljum fá Northern
Pacific járnbrautina", og sanna þc'r
með því það, sem stjórnin hólt frain,
að Northern Pacific járnhrautiu
væri liklegasta brautin til þeHS
að koma á samkepni. þeg»r
vinur vor mintist á Dauphin-járn-
brautarsamninginn þá sagði hann:
„Já, auðvitað hafa þeir bygt 100
rnílur af járnbraut, og þvert.á uióti
von minni hefur hrautin feugi®
inn nóg fyrir vöxtunum, og borgnÖ
þá, en ég er hræddur um, að næstu
100 mílurnar borgi aldrei vextina“>
Hinn fyrsta þessa mánaðar greiddi
þó ráðsmaður járnbrautarinnar 11
72
„þetta má ekkí svo til gauga“, sagði óg. „f>eir
ætla fcór að ná kúnum“. Að svo inæltu tók ég riffil-
inn af Denny, og varaði hann um leið við að láta
ekki sjá sig við gluggann. Svo stóð óg þannig í
skjóli við vegginn, að hinir þrír menn gátu ekki
hæft mig með skotum sínutn, og mið&ði riftli mínum,
ekki sarnt á neinn minninn, heldur á veslings, sak-
lausu kýrnar.
„Það er rniklu erfiðara að hafa burtu með sór
dauða kú en lifandi“, sagði óg um leið og ég miðaði
riíllinum.
Hinir fimm menn voru nú komnir nærri fast að
grindakvíum [>eim, scm kýrnar voru í. Um leið og
ég slepti síðasta orðinu, virtist som Constant'ne gæfi
einhvorja skipun; og á meðan hinn og unglingurinn
stóðu kyrrir og horfðu á—Constantine studdi sig
fram á bissu sína, en UDglingurinn hélt með djarfleg-
um yndisioik utan um skaptið á hnlfcum f belti sfna
—|>á stukku hinir yfir grindurnar. Skotið reið af
riflli mínum, og önnur k/rin féll. Ég hlóð rillilinn
aftur f snatri, og strax á eftir rcið aunað skot af hon-
uin ' g hin kýrin féll. Þetta var allvel skotið í ekki
betri birtu, þvf óg hafði steindrepið báðar k/rnar;
laun mfn fyrir skotfimi mfna voru |>au, að ræningj-
arnir rftku upp reiði-org. (£»vf þcir voru ekkert vnn-
að en ræningjar; ég hafði sem sé keypt aílau lifamli
pening sem fylgdi húsinu).
„Flytjið pær uú burtu“, hiópaði ég, en var svo
ývarkár að láta sjá mig við giuggann um lcið. En
81
„Þér ernð í húsi mfnu“, sagði ég, ,,og hinir aðrir
af liclvfzka ræningja-flokknum yðar eru utanveggja,
og skulu vera pað framvegis. í>ér verðið pvf að
gera yður hlutina að góðu eins og peir eru“.
Pilturinn sneri andlitinu burt frá mér og lét aft-
ur augun. Alt í einu greip ég luktina af Hogvardt,
en ég stanzaði áður cn ég bar hana eins nærri andliti
liaos og ég hafði ætlað mér að gera, og sagði
við bina:
„Farið pið nú og fáið ykkur eitthvað að borða,
og svo getið pið farið og sofið ykkur dúr ef pið vilj-
ið. Ég skal lfta eftir þessum unglingi. Ég mun
kalla á ykkur ef nokkuð nýtt kemur fyrir úti.“
Eftir að hafa marg boðist til að vera 4 verði í
minu stað, þá gerðu þeir loks eins og ég sagði J>oim.
Ég var þannig einn inni f hinum mikla gangi hjá
fanganum; bráttheyrði ég á kátfnunni og hlátrinum
frammi í eldhúsinu, að vinir mfnir voru að heyja bar-
dagann aftur yfir vfnflóskunum. Ég setti luktina Yi
borðið, fast við andlit piltsins.
„Il!m“, sagði ég eftir að hafa virt piltinn fyrir
inér all-leDgi. Slðan settist ég upp á borðið og fór
að raula lágt [xmnaa óláns lfksöng, sem Alexander
hinneineygði hifði ort og sem einhvern veginn gerði
manni pann grikk, að sctjaat að og suða f liöfði
inanns.
Ég raulaði panDÍg í nokkrar mínútur. t>að fór
hrollur í gegn um piltinn, hann breifði sig eins og
honum liði illa og lauk sfðan upp &ugunum< Ég
76
loo. Við gengum fast fram. Ég heyrði að skoti®
var af marghleypu og &ð einhver rak upp hljóð*
Vlaoho fór að linast í sókninni, virtist vera á báðuiB
áttum með hvað hann skyldi gera, hætti, sneri sér viö
og hljóp sfna leið. Denny rak upp sigur-óp, og c|?
vissi á því að bardaginn gekk vel hans megin. Ég
varð svo drukkinn af sigri pessum, að ég byrjað'
reka flóttann. En ofmetnaður minn varð skaffli11'
vinnur. Ég var ekki kominn nema fáein fet þegsr
ég datt kylliflatur um lfkið, sem við höfðum verið
að berjast um (eins og Grikkir og Trójuborgar-mcnn
um lfk Hectors) og stöðvaðist ferð mfn Bkyndile#*
við puð, að ég lá parna með lftilli sæmd yfir h'®
brciða hak kýrinnar.
„Stanzið! Stanzið!“ hrópaði ég. „Bíðið ofur*
lítið við, Denny! Ég ligg hér ílatur yfir um fjand'
ans kúna pá arna. Þetta er fremur ógöfug endalýk1
á bardaganum petta kvöldið“.
Flokkur minn stanzaði annaðhvort af varfæt1*1
eða fyrir hróp mfn. Fjandmenn okkar voru uú ^
fullkomnum flótta, pvf við heyrðum hratt fótatak p*T
sem þeir hlupu niður eftir klcttótta veginum. DenDý
sagði með mjög ánægjulegri rödd:
„Ég held við höfum unnið spilið f petta sin0>
Charley.“
„Er nokkur særður'i^spurði ég um leið og c£
staulaðist á fætur.
Watkins kannaðist við, að hann hefði foDg'®
högg á hægri öxlina af bissu-skofti, og Hogvardt