Lögberg - 24.08.1899, Side 5
LÖGBERG, FIMilTUDAGINN í>L ÁGÚST 1899
o
oiilli 38 og 39 þús. dollara í vexti.
(Mikil fagnaðaróp). Geti þeir greitt
vextina nú, hve miklu framar munu
þeir ekki geta slíkt eftir að landið
Vggist, enda borga þeir hvert ein-
»sta cent. Frá braut þcssari vcrða
einungis 400 mílur norður til Hud-
sonstiúans, og hún hefur ekki kost-
aS fylkið einn einasta dollar.
(Meira).
Síra Jón Bjarnason.
l>ess hofur verið getið í blöðum
Vorum, að sfra Jón Bjarnason væri
'’æntanlegur hf.im til í.-lands f sumar,
°gmun mega búa«t við honum með
bverri ferð sem fellur úr þessu. I>að
ræður Jj-Í að líkindum, að nafn hans
verði oftar ncfnt hér ft meðal vor &
þessu sumri, J»ví flestum verður skraf-
drjúgt um góða gesti. fía þar á ís-
land góðum gesti að fagna sem síra
Jön er, auk pess sem þar jafnframter
Oni einn af pess beztu og merkustu
oúlifandi sonum að ræða. Sfra Jón
inun »tla að ferðast hér um landið,
rð minsta kosti eitthvað, og munu því
ttl&rgir, sem ekki hafa þekt hann áður,
fá faeri á að kynnast honum persónu-
lega. En þeir munu {>ó verða enu
flo ri, sem fegnir hefðu viljað sjá
•aanninn, en geta ekki átt pess kost,
°g þeirra á meðal án efa margir af
lcsendum þessa blaðs, oghöfumvér
því, til þess að bæta úr þessu lítið
eitt, ákveðið að láta blað vort flytja
tnytid af sfra Jóni, treystandi því, að
tn&rgir muni kunna oss þakkir fyrir,
Jafuframt þ>f sem vér með nokkrum
°rðum minnumst þessa væntanlega
gests og bjóðum hann velkominn til
Wttjarðar sinnar.
t>að er kunnugra en frá þurfi að
8egja, að síra Ján Bjarnason hefur
u® næstliðinn hálfan mannsaldur ver-
'ð höfuðleiðtogi landa vorra í dreif-
lQgunni fyrir vestan hafið og starfað
að því af öllum lfkams og sálar
^röftum, að íslendingar, sem tekið
hafa sér bólfestu fyrir vestan hafið,
trtftttu halda áfram að vera íslending-
&r, mættu varðveita hið einkennilega
Þjúðerni sitt sem íslendingsr innan
u,u allan þjóða-, tungumála- og kyn-
hvfsla-blendinginn þarna vestur á
prerfunum, og mættu umfram alt
h»lda áfram að vera kristin þjóð,
ovangelisk-lútersk þjóð, því öllum
Oútfðar-íslendingum fremur virðist
®lra Jón hafa hlotið íullan skilning á
Því sambandi, sem er á milli varð-
Ve<zlu þjóðcrnÍ8Íns og varðveizlu
hinnar kristnu trúar, hversu hið sfðar-
t&hla cr eitt af höfuðskilyrðunum fyr-
,r hinu fyrnefuda.
Fyrir þessu göf jga viðfangsefni
hefur sfra Jón Bjarnason barist af
t'llum kröftum, sérstaklega sfðan hann
®ftir stðustu dvöl sína hér á landi (&r-
*"i sotn hann var prestur þeirra Seyð-
firðinga) fluttist vestur, en það mun
nú vera hér um bi! hálfur mannsaldur
siðan, eða rúmlega það. Vér, sem
sitjurn hér heima á fósturjörðinni, lítt
kunnir öllu lífi og háttum landa
vorra þar vestra, nema hvað vér
til þekkjum af blöðum og ritum, sem
borist hafa til vor þaðan austur um
hafið, vér getum naumast gert oss í
hugarlund, hvílikt það verk er, sem
síra Jón hefur verið að vinna þar
vestra öll þessi ár, hversu mikið hann
hefur í sölurnar lagt fyrir þetta við-
fangsefni sitt, hversu mikilli baráttu
hann hefur átt í, hversu mikla mót-
spyrnu hann hefur átt við að stríða.
En þegar vér virðum fyrir oss hinn
kirkjulega félagsskap landa vorra
vestra einn út af fyrir sig þar sem nú
alls 24 fslerzkir söfntiðir með sameig-
inlegri trúarjátuingu hafa gengist
undir ein lög til þess að starfa í ein-
um og sama anda, — þegar vér virð-
um fyrir oss alt starf þess kirkjufé-
lags meðil íslendinga, bæði inn á við
og út á við, hversu það hefur komið
sér upp fjölda veglegra guðshúsa f
allri ffttnfktinni og frumbylingsskapn-
um, hvernig það hefur komið sér upp
fjölda sunnudagsskóla, til þess að sáð
yrði frækornum guðsríkis f hjörtu
unglinganna, hvernig það hefur geng-
ist fyrir myndun ymsra smærri félaga,
er hafa varðveizlu hins fslenzka þjóð-
ernis á grundvelli kristilegrar trúar
að markmiði sfnu, hvernig það hefur
látið sér umhugað um að bera guðs-
orð út til hinna prestlausu safnaða eða
til þeirra staða, þar sem íslendingar
búa, en söfouðir hafa enn ekki mynd-
ast, — og sfðast en ekki sfzt, hversu
það befur á sfðastliðnum árum verið
að berjast fyrir stofnun sérstaks skóla
fyrir hinn uppvaxandi lyð, þar sem
honum gœti veizt sú mcntun, sem
vorir tfmar heimta, á grundvelli
kristilegrar trúar—þegar vér virðum
alt þetta fyrir oss og minnumst þess
jafnsramt, að alt þetta er að miklu
leyti að þakka starfsemi síra Jóns
Bjarnasonar, að alt þetta er að mcstu,
ef ekki öllu leyti beinlínis ávextir af
óþreytandi elju og atorku, baráttu og
bænura þessa eina manns, þft ætti
hverjum skynberandi manni að vera
það augljóst, að hér getur ekki verið
að ræða um sléttan og réttan meðal-
mann, af flokki þeirra, sem tólf fara
1 tylftina.
Og þó mun sannleikurinn vera
sá, að þeir munu ekki margir menn
fslenzkir á vorum tfmum, sem meiri
hafi verið skoðanamunur um meðal
vor, en um síra Jón Bjarnason.
Fyrst eftir að rödd sfra Jóns tók
að bcrast hingað austur með „Sam-
eibingunni1", var sú skoðun almcnn-
ust á sfra Jóni hér heima, að eigin-
lega væri hann sá ofstækismaður f
trúarefnum, sem eDgu tauti yrði við
koraið. I>egar menn vildu nefna á
þreifanlegt dæmi upp á stakasta ó-
frjfilslyndi og urnburðarleysi í trúar
efnum. þá var sjálfsagt að nefna sfra
Jón Bjarnason. Já, það kvað svo
ramt að þrssu, að su n af blöðum
vorum gfttu naumast nefnt hann 6
nafn ftn þess um leið að sparka f hann.
Menn gerðu ait, sem þeir gfttu, til
þess að sporna við því, að „Samein-
ingin“ næði hér útbreiöslu, rétt eins
og þjóð vorri væri einhver stórhætta
búin, ef anda síra Jóni tækist að hafa
einhver áhrif á haria. Og þeir menn
eru til, sem jafnvel enn f c'ag virðast
hallast að þeirri skoðun. l>að cr ekk
langt síðan vér heyrðum skólamann
einn íslenzkan lýsa hátíðlega yfir þvf,
að hann „»f prinsfpi“ læsi aldrei neitt
það er sfra Jón Bjarnason skrifaði —
og þóttist auðsjfianlega að mciri mað-
ur. Oss lá við að segja, að þeir
menn væru sjálfum sér verstir, er
slíkt bicdindi á sig legðu; þvf meðan
vér íslendingar eigum eigi meira af
sannarlega frumlegum rithöfundum
en vér eigum, þá virðist það óneitan-
lega býsna einkennilegt „prir,sfp“, hjá
manni, sem annars nokkurn tfma lftur
í fslerzka bók, að ganga fram hjá
þeim rithöfundi fslenzkum, sem óhætt
mun mega telja frumlegastan allra,
sem nú lifa og tala opinberlega með-
al vor, og hafa meira af viti og snild
til að bera, en flestir aðrir. En það
er þó sfður ástæða til að furða sig á
slfkri bÍDdindissemi hjá einutn skóla-
manni, sem þeir munu til skamms
tíma hafa verið alt of margir meðal
mentaðra kirkjumanna íslenzkra, sem
virðast verið hafa í samskonar bind-
indi, hvað rit sfra Jóns Bjarnasonar
og rit vestur-fsler zku prestanna yfir
höfuð snertir, þótt ef til vill hafi það
eigi verið af ,.prinsípi“, gert.
En sem betur fer munu þeir sí-
felt vera að fjölga meðal vór, sem líta
öðrum augum á síra Jón Bjarnason,
og eru farnir að sjá það, að maðurinn
er—acdlega talað—höfði hærri en all-
ur lyður fsleuzkra kirkjumanna nú •
lifanni. I>eir menn hlytu líka að
vera af steini gerðir, sem á annað
borð hafa geit sér eitthvert far urn
að kynnast anda þess manns eins og
hanu kemur fyrir sjónir f ritgerðum
hans, bæði í ,,Sameiningunni“ og
„Aldamótum“, sfðan þau komu til
sögunnar, ef þeir hafa ckki hlotið að
dást að krafti orða hans, skarpleika
hugsunar hans, er 1/sir fér í öllu því,
sem maðurinn segir, h;nDÍ skyru og
skynsömu rökleiðslu hans, hinum
sannfæ'andi dæmum hans og jafnvel
einnig hinum oft og einatt stórskornu
og hrikalegu sandfkingum hans. Og
þótt mönnum ef til vill stundum þyki
síra J6n í ritgerðum sfnum (t. a. m.
fyrirlestrum sfnum f ,,Aldamótum“)
taka belzt til lftið tillit til tfma og
rúms, þá munu þeir vera fáir, sem
ekki kannast við það fúslega eftir á,
að þeirri stund, sem þcir vörðu til að
lesa þær, h fi naumast orðið til ann
ars betur varið.
Já, skoðanir manna á síra Jóni eru
óðura rð breyt8st hér heima, en það
teljum >ér eitt af hinum gleðilegu
tftknvuri tímanna. Viðurkenningin
hlytur ftvalt *ð koma í ljós um sfðir,
þegar viiiðog sriildin eru annars veg-
ar. Hitt e.- ekki neira eðlilegt, að
talsverð barfttta liefur orðið að ganga
á uid*n og talsverð mótspyri a að
koma í ljós. A’.lir þeir menn, sem á
einhvern hfttt hafa viljað koma nyju
skipulagi á líf manna. na, koma r.yj-
um luigsuna hætti inn hjá þeim eða
leið hii£ji samtfðar sinnar inn á nyjar
brautir, hafa í fyrstu fttt mótspyrnu
að mæta og. það jafnvel einnig af
hálfu þeirra manna, sem yinsra hluta
vegna hefði mfttt búast við að gengið
hefðu I lið ir.eð þeim og barist með
þeim. En mikið af þessari mót-
spyrnu orsakast af þvf, að sjalilnast
verður bygt upp, svo að haldi kotni,
nema jafnframt té eitthvað ritið niður.
En mönDum veitir erfitt að skilja, að
svo hljóti að vera.
Detta er ein af orsökunum til
þess, hve erfitt mörgum roanni hefur
veitt að læra að meta léttilega starf-
semi sfra Jóos Bjarr.asonar. Hann
hefur frá fyrstu viljað uppbyggja, en
hann hefur jafnframt orðið að rffa
niður,—hann hefur viljað lekna sorg-
leg mein, en til þess hefur hann cinn-
ig orðið að benda á ineinin. Hver
einasta hugvekja, sem borist hefur
hingað heim frá sfra Jóni, hefur átt að
vicna af þvf markmiði að uppbyggja
íslendÍDga bæði vestan hafs og austan,
en til þess að geta náð þessu mark-
miði hefur hann orðið að benda á
brestina, hina mörgu agnúa á kirkju-
og þjóðlffi voru. I>að hefði verið ó-
líku vinsælla, ef sfra Jón hefði forðast
að koma við kaunin, varast eins og
heitan eldinn rð nefna hlutina sínu
rétta nafni En ekkert getur legið
síra Jóni fjær en slfk andle”g skottu
lækna-aðferð. Pess vegna hafa orð
haDS og aðfu idningar mælst illa fyrir.
Þess vegna hafa svo margir orðið til
að reiðast honum fyrir orð hans. En
er eiginlega ástæða til aA óska þess,
að enginn hefði reiðst aðfundaingum
sfra Jóns? l>að befði naumast getað
talist góðs viti,—miklu fremi r hefði
það orðið að álftast vottur um and-
legt tilfinningarlevsi og sljóleika.
Vér bljótum því að telja það fremur
gleðilegt en hitt, að menu gfitu reiðst
sfra Jóni fyrir aðfundnÍDgar lians, þvf
það synir, að hann hefur komið við
meuD; en þá fyrst iná búast við ein-
hverjum áraDgri aðfundninganna. En
fyrsti árangurinn af aðfundningum
síra Jóns hefur orðið sft, að mcnn hafa
tekið að líta f krÍDgum sig og vi ða
nákvæmlega. fyrir sér eigin hag sinu
°g ásigkomulag, hvort aðfundning-
arnar væru á réttum rökum bygðar.
Og hver hefur svo orðið niðurttaðan?
Hún hefur f flestum greinum orðið sú,
að vér höfura orðið að játa, að að-
fundningar lians hafi ekki verið um
skör fram, heldur á réttum rökum
bygðar. t>ess yegna hafa inenn mik-
ilstil hætt að tala um hina „tiifinning-
arlaugu vandlætingarsemi og hót-
fyndni“, — menn virðast í stað þess
hafa öðlast miklu meiri skilning á þvf
heldur en áður, að aðfunduingar sfra
Jóns í vorn gatð hafa verið sprotnar
af einlægtun velvildarhug og kær-
leikfþeli til hinnar fslenzku kirkju og
fslenzku þjóðar. Eu að sama skapi
sem *ugu raanna bér heima hafa i.pn-
ast fyrir þessu, að sama sk*pi hafa
einnig skoðanir manua á síra Jóni
breyzt og viðurkenningin orðið al-
mennari utn land alt. Og vér óskum
og vonura, að þessi skoðan&breyting
megi verða æ almennari, þvf fyr er
varla að vænta fullkomins ftrangurs af
iðju nokkurs manns, en inennirnir,
sem njóta eiga góðs af henni, fái skil-
ið, að hvatirnar eru að eins hirar
beztu.
Vér viljum ekki draga neinar
dulur á það, að vér höfum í ymsum
greinum aðrar skoðanir en síra Jón
Bjarnason, eins og komið befur oftar
en einu sinni fram f mán&ðarriti voru,
en þessi skoðanamunur getur rkki
aftrað oss frá að sj', hversu þyðingar-
mikið það starf er, sem hann befur
verið að vinna öll þessi ár og hve
blessunarrfka ávexti það hefur borið
fyrir kirkju- og kristindómslíf íslend-'
ÍDga vestan hafs og aust&n. l>ví eins
og vér aðallega þökkum síra Jíni og
starfsemi hans hversu vel er komið
kirkjulegum hag landa vorra í dreif-
ingunni, þannig hikum vér oss ekki
við að telja hreyfingu þá, sem á næst-
liðnum tíu árum hefur komið á hugi
manna bér heima, að þvf er snertir
málefni kristindóms og kirkju, til á-
vaxtanna af starfsemi sfra Jóns. I>ví
mun naumast verða neitað með rök-
um, að það eru bin hreinu og djörfu
orð hacs, sem liafa vakið oss hér beima
til umhugsunar um vorn andlega hfg
og hversu bezt verði ráðin bót á hon-
um, og vér höfum þá von tit guðs, að
enn þá fleiri og fegurri ávextir mtni
biitvst áður en laDgt líður,
Hin íslenska kirkja er því í stórri
þakkarskuld við sfra Jón BjarnasoD.
I>ess vegna höfum vér viljnð láta
mftna*arrit vort, hið einasta málgagn
hinnar evangelisk-lútersku kirkju á
íslandi, bjóða síra Jón velkominn
hir.gað heim og óska honutn gleði og
ánægju af dvöl sinni meðal vor.
— Verði Ljós!
(jREIDASALA.
Kg 8cl mcð sanngjörnu verði fæði og
rúm þeim er þcss æskja, einnig
húsnæði, hey og annað fóður fyrir
hesta. Lfka flyt ég ferðamenn um
bygðina fy.-ir væga borgun.
Jón Tiiokdakson.
GLENBORO, MAN.
77
i •
u&on hefði fengið rispu af hnffi á vinstri handlcgg-
J0®. Denny þar á móti var alveg ómeiddur. Við
hfðu fulla ástæðu til að fmynda okkur, að við hefð-
sært að minnsta kosti tvo af fjandmönnum okkar.
v»na mikill sigur gat okki heitið dyrkeyptur.
„Við skulum draga kúna inn“, sagði ég —ég er
Rcfinn fyrir að hafa áform mfn fram — „og svo get-
"Ul við farið og vitað, hvort nokkuð vott er að fá f
*Í4Uaranum“.
Við drógnm kúna inn; viö drógum hanagegnum
usið, og skildum hana loks eftir inni í kofanum aft-
*u við húsið. Hogvardt stakk upp á, að við sæktum
Clt>nig skrokkinn af hinni kúnni, en mig langaði ekki
1 &ð ft okkur yrði ráðist I annað sinn í myrkrinu, þvf
* v&r ekki vfst, að sú viðureign endaði eins heppi-
eRa 1 annaö skifti, svo ég komst að þeirri niðurstöðu,
eiga fi hættu, að skiokkurinn lægi þar sem hann
þegar birti. Watkins fór þvf að leita að vfni
, "da okkur, þvl okkur fanst að við vera þurfnir fyr-
v hressingu, en ég gekk fram aö hinni miklu hurð til
j henni. En fiður en ég lét hana aftur, stóö ég
ö°kkur augnablik 1 dyrunum og horfði út í nátt-
J^yrkrið, og andaði að mér hinu ilmandi og hreina
^g hafði einmitt hugsað mér fögru eyna mfna
&v°0a friðsæla—ekki annan cins gauragang eins og
1 hafði sér stað sfðan ég lenti á henni; og einmitt
fékk ég svo sterka ást á eynni, að ég strengdi
88 heit, að þessir menn, og erki þrjóturinn hann
"úbtantine skyldu ekki hxekja mig burt af henni fig
80
, I>að cr lítill vafi á þvf“, sagði Hogvardt. „Hann
datt þegar hann var að flyja og rotaðist; og hinir aðr-
ir veittu þvf ekki eftirtekt f myrkrinu, eða þoir [-orðu
ekki að stanza og hjálpa honum. En þeir munu
koma til baka cftir honum, lávarður minn, og það
bráðlega.
„Berið hann inn f húsið“, sagði ég. „I>að spill-
ir ekkert fyrir að við höfum gisling.“
Denny lyfti piltinum upp með hinum löngu örm-
um sfnum—Derny var hár vexti og ramur að afli —
og stikaði með hann inn í húsið. Ég gekk á eftir
honum, og var að brjóta heilann um hver þetta gæti
verið, sem við hefðum náð þarna: þvl pilturinn var
alveg óvanalega frfður synum. Ég kom seinastur
inn í húsið og skaut lokunum fyrir hurðina. Denny
hafði sett faog okkar f brfkastól einn, og sat hann þar
nú og var búinn að fá meðvitundina aftur, en það var
samt enn hfilfgerður rænuleysis svipur I hinum stóru
kolsvörtu augum hans, sem hann leit frá mér til
hinna annara og svo aftur frfi þeim til mln, og starði
loks lengi á andlit mitt.
„Jæja, piltur miun,“ sagði ég við unglinginn.
„Þér hafið byrjað þennan starfa bysna ungur. Að
stcla naulgripum og vcra I morðför fi einum og sama
degi er bysna vel gert af öðrum eins unglingi og þér
eruð. Hver eruð þér?“
„Hvar er ég?“ hrópaði pilturinn, en röddin var
óstyrk og orðin óskyr, sem lysti þvf, að hann var enn
Uukkuð ringlaður.
73
ég stóð þar ekki lcugi, þvf þrjú skot riðu Strax af úti
fyrir, og kúlurnar buldu fi múrnum rétt fy irofan höf«
uðið á mér. Til allrar hamingju höfðu hinir þrfr
menn miðað svo lftið of hátt.
„Nú fáum við enga mjólk framar, lávarður
minn“, sagði Watkins, og lýsti eftirsjá fér í röddu
hans. Hann hafði sem sé Eéð endalykt kúnna úr
hinum glugganum.
En fall kúnna stöðvaði aðsókn ums&tursmann-
anna. Þeir stukku út úr girðingunni f mesta flýti.
Ég byst við að þeir hafi sannfærst um, »ð ég var I
skotfæri við þft ekki sfður en beljurnar, og að ég
stóð þannig við gluggann, að félagar peirra meö
bissurnar gátu ekki komið skoti á mig. I>eir, sem
inni í girðingunni höfðu verið, fóru út á miðjan veg-
inn, & blett, þar sem ég gat ekki miðað á þá án þess
að ég léti sjfi mig við gluggann. Ég þorði ekki að
lfta út til að sjá hvað þeir voru að gera. En eftir
ofurlitla stund vogaði Hogvardt sér að gægjast út
um gluggann, og kallaði til mfn að allur hópurinn
stæði nú þar sem hinir þrír menn höfðu verið með
bissurnar og væri að halda þar einhverja rfiðstefnu,
og enn fremur, að bissunum væri ekki framar miðað
á glugga minn. I>á leit ég einnig út og sft, að þeir
stóðu allir fast saman nema Vlrcho og Constantine,
sem voru dftlftið frá hinum að tala saman. I>að var
nú farið að verða talsvert dimmra^ svo menDi’rn r
sftust óglöggt.
„Ég byat við, að þessi loikur sé búinu fyrir