Lögberg - 24.08.1899, Side 6
G
LÖGBEllG, FIMMTUDAGINN 24. ÁGÚST 1f99.
IAFNVEL DAUDIR MENN,..
U munu undrast slikan verdusta
Þjer ættuð ekki að sleppa þessari mestu Kjörkaupa-
veizlu í Norður-Dakota framhjá yður.
Lesið bara penuan vcrðlista.
Góö „Outing Flannels“.............. 4 cts yardið
Góð „Couton Flannels............... 4 cts yardið
L L Sheetings (til linlaka)................. 4 cts yardið
Mörg púsund yards af ljósurn og dökkum prints á. .. 5 cts yardið
H&ir hlaðar af finasta kjólataui, & og yfir.10 cts yardið
10 pnnd af góðu brenndu kaffi...........$1 00
10 stykki af af Kirks Comfort s&pu fyrir. 25
25 pund af mais-mjöli fyrir ............ 50
og allar okkar vörur eru satt að segja með niðurskurðs-verði.
L. R KELLY,”K*nko„
JTIulual Reserve Fund
Life Association,
IMikid starf hicfllepii
dýrt. Sparsemi meiri I [LÓGGILT].
en ad nafnlnn,
•-----------------------• Frederick A. Burnhani, forseti.
Stödogar og veru-
legar framfarir.
ATJANDA ARS-SKYRSLA.
31, DESEMBER 1898.
Samin samkvæmt mælikvarðanum á fylgiskjali “F” í skýrslu vátryggingaryiirskoð-
unar deildarinnar í New York ríki, 1898.
TEKJUR ÁRID 1898 - - - $«,134*327.27
DÁNARKRÖFUR GREIDDAR 1898 - $3,887,500,515
ALLS GREITT MEDLIMUM 1898 - $4,584,005.12
PENINGAR OG EIGNIR A VÖXTHM.
[ad ófcöldum óinnkomnnm gjöldum, þótt þau vœri fallin í gjalddaga■]
Lán og veðbréf, fyTstu fasteignaveð.....$1,195,580.11
Fasteignir, brezk, frönsk og Bandar. rikisskuldabréf $1,037,080.16
Peningar á bönkum, hjá fjárhaldsfélögum og tryggð-
um innheimtumönnum.................$1,133,909.40
Allar aðrar eignir, áfallnir vextir og leiga &c. 24,473.05
Eignir als........................... $3,391,042.72
Eignir á vöxtum og peningar umfram allar vissar og
óvissar skuldir, 31. Desember 1898. $1,383,176,38
[í skf rglunnl 1997 vorn dinnkomin lífeábyrgdargjöld, ad npphaid 11,700,00 talln
meo eignunnm. Frá þeaeari regln er vikid af af ásottu rádi í þessa áH- sk jrslu
eins og gerd er grein fprlr í bréfi Mr, Eldrldge’s.]
LÍF8ÁBYRGDIR FENGNAR OG í GILDI.
Beiðnir meðteknar árið 1898.. 14,366
Að upphæð.................. $37,150.390
Beiðnir, sem var neitað, frestað
eða eru undir rannsókn.. 1,587
Að upphæð................. $ 5,123,000
Nýjar Hfsábyrgðir árið 1898...
LIFSABYRGDIR I GILDI, 31. Des. 1898....
Skýrteini. Lifsábyrgðir.
12,779
$32,027,390
102,379 $269,169,320
Dánarkröl'ur borgaðar alls síðan félagið myndaðist
yfir þrjátíu og sjö iniljónir dolhirs.
Stranahan & Hamre,
Ymislegt.
rUKPURAIIATTURIN'N.
Mr. Alsdorf kom út úr húsinu og
gekk hægt og gætilega ofan tröpp-
urnar, utn leið og hann lét & sig vetl-
ingana, og var að reyna að skilja í
þvi, hvernig öllu pessu væri varið.
Hann hafði séð Margrétu næstum pvl
& hverjum degi, í tvö &r. Þegar hann
var heima hjá fér, var hann sí og æ
að leggja niður fyrir sér, hvernig
hann ætti nú að fara að pví að biPja
heanar, en í hvert skifti sem pau voru
sanan, p& var eins og hann fengi al-
drei tóm til pess að hefja bónorðið.-
Hún talaði p& svo skemtilega, söng
og spilaði, s/ndi honum pað sem hún
hafði m&lað og ræddi við hann um
bókmentir og listir. A sumrin fóru
pau skemtiferðir saman, óku samau
eða tóku sór skemtiferð & b&t, en
Margrét hafði p& altaf nóg til að tala
um, svo pað sýndist enginn tími af-
gangs fyrir &stam&l eða neitt pess-
hittar.
Alsdorf leið hvergi nærri vel við
{>& tilhugsun, að hann hefði næstum
því til fulls eignast hugsjón Platoi.
Hann hafði aldrei ætlað sér að láta
líf sitt stjórnast af grískum hugsjón-
um. Hann var Arr.eríkumaður—blátt
&fram Amerlkumaður, hugsaði hann
rneð tér—og orsökintil pess, að pcssu
var svona varið, var Margrét sj&lf, en
ekki neitt sem var grfskt eða grískar
hugsjónir.
Hann langaði til að líta aftur og
vita hvert hann sæi hana ekki—ef til
vill mundi hún vera við gluggann.
En h-tnn bugsaði sig um eitt augna-
hlik og s& undir eins, að pað væri
bara barnaskapur, og hélt viðstöðu-
laust áfram, en vonaði 1 huga sínum,
að hún mundi horfa á eftir sér um
leið og hann gengi í burtu frá húsinu.
Og svo kom spurningin aftur fram
f huga hans: „l>ví hefi ég ekki beðið
hennar?-4 I>að, að hann haffi aldrei
fengið tækifæri til pess, syndi ekkert
aunað en fiað, að hún iéði of miklu.
Hann befði haft ótal tækifæri að biðja
annara stúlkna. Fólk hans var sam-
þykt r&ðahagnum, oghann hafði enga
ástæðu að ímynda sér, að hennar fólk
hefði neitt iérstakt út á sig að setja,
o' hann var næstum viss um, að Mar-
grét mundi ekki neita sér ef hann
bæði hennar.
Alsdoif var kominn býsna spöl
frá húsinu. Maður í léttvagni ók ft
hraðri ferð fram hjá bonum & götunni.
Eitthvað pað flaug í gegnum huga
A1 sdoifs sem k'om honum til að hafa
gætur & hvcrt maður pessi færi. Jlað-
urinn ók beina leið að húsi Margiétar
og ataDzaði par. Alsdorf hafði séð
manninn vel, pegar hann ók framhjá,
og s& að hann var mjög laglegur
maður. Hugsaði hann nú, að pessi
maður væri einn af keppinautum sfa
um, og honum fór ekki að lítast &
blikuna. Ef til vildi var pessi maður
djarfari en hann og mundi biðja Mar-
grétar, og svo-—ef Margrét skyldi nú
taka honum? Alsdorf porði ekki að
standa lengur við og horfa til baka—
pað var ósiðlegt — svo hann hélt
áfram. Að fáum mfnútum lfðnum ók
laglegi maðurinn aftur fram hjá hon
um á götunni. Margrét sat við hlið
ina & honum í vagninum; pað var
engum blöðum um pað að fletta—
hann pekti purpurahattinn hennar
Margrótar hvar sem var.
Fáum dögum sfðar opinberuðu
pau Abdorf og Margrét trúlofun
sfna. Eu pjónustustúlka Margrétar
fékk aldrei að vita hvern greiða hún
hafði gert húsmóður sinni með pví að
fá hattinn hennar l&naðan og taka gér
skemtiferð í vagni með laglegutn
manni nokkrurn dögum áður.
Islenzkur úrsmiður.
Þóröur JónssoD, tírsmiöur, selur
alls aonar gnllstáss, smíðar hringa,
gerir við tír og klukkur o.s.frv.
Verk vandað og verö sanngjarnt.
200 nXalxi. stí.—Winnipf.g.
Andspænir Manitoba Hotel-rústnnnm.
Dr. M. Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Park River, — [I. Dal^ota.
Er að hiíta á hverjum miðvikud.
í Grafton, N. D., frá kl.5—6 e. m.
PARK RIVER, - N. DAK
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.fr/-.
ISff“ Menn geta nú eins og áðnr skrifa.fj
okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðo
Munið eptir að gefa ntímerið af meöallBU
REGLUR YID LANDTÖKU.
Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn-
inni i Manitoba og Norðvesturlandinu, uema 8 og 26, geta fjölskyldu-
feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir
heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett
til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars.
INNRITUN.
Menn meiga skrifa sig fyrir landinu & peirri landskrifstofu, sem
næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrfkis-r&ðherrans,
eða innflutninga-umboðsmaDnsins f Wiunipeg, geta menn gefið öðr-
um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er lilC,
og hafi landið áður verið uekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir
sjerstakan kostnað, sem pví er samfara.
HEIMILISRJETTARSKYLDUR.
Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis-
rjettarskyldur sfnar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land-
neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 m&nuði & ári hverju, án sjer-
staks leyfis frá innanrfkis-ráðherranum, ella fyrirgerir haDn rjetti sín-
um tiLJandsins.
BEIÐNI UM EIGNARBRJF
ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næs a
umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn-
ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að
hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum f Ottawa pað, að
hann ætli sjer að" biðja um eignarrjottinn. Biðji maður umboðsmann
pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka
af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slíkum umboðam. $5.
LEIÐBEININGAR.
Nýkomnir innfiytjendur fá, & innflytjenda skrifstofunni f Winni-
peg og á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð-
vesturlandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, ogallir, sem
á pessum skrifstofum vinna, veita ínnflytjendum, kostnaðar laust, leið-
beiningár og bjálp til pess að ná í lönd sem peim eru geðfeld; enn
fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og nftmalögum. AJl-
ar slfkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn
fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisits f
British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanrfkis-
deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg eða
til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum f Manitoba eða Norð-
vesturlandinu.
JAMES A. SMART,
Deputy Minister of the Interioi.
N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við
f reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem
hægt er að f& til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ymsum
öðrum fjelögum og einstaklingum.
74
fevöldið í k\Öld“, sagði ég, og satt að segja póttí
méc vænt um að ekki hafði orðið meira af honu.n
e? varð.
Það leit í sannleika út fyrir, að petta væri eius
og ég sagði, pví & næsta augnabliki sneri hópurinn
sér við og gekk hratt niður veginn, svo við mistum
biátt sjónar á lujnum. Við stóðum parna um stund
í hinu dimma, tunglsljósslausa kvöldi, og alt var
kyrt og pögult.
„Deir eru vissir að koma til baka og sæx ja kyrn-
ar“, sagði Hogvaidt. „Gætum við ekki dregið >.ðra
peirra ídd, l&varður minn, jg látið haua par sem
geitin er & bakvið húsið?1
Ég var pessari uppástungu saropykkur. Og eft-
ir að Watkins hafði leitað uppi reipi, fékk ég Denny
rillilinu, tók ptóran og 1 árbeittan veiðibníf niður af
veggnum, lauk upp hurðinni og fór út með Hogvardt
og Watkius, sem höfðu marghleypur sínar á ?ér. Við
komumst út f girðinguna án pess að nokku.1 bæri til
tfðinr a, bundum reipinn um hornin á annari dauðu
kúnui og byrjuðum að draga hana burt. Dað var
erginn barnale'kur, svo að okkur miðaði mjög Iítið,
en samt emá hreifðum við skrokkinn úr .tað, og peg-
ar við vorum búnir að koma honum n ður á sléttan
veginn, pl hrópaði ég hvatnÍDgarorð og við drógum
sktokkinn áfrarn af öllum kröftum. En petta hróp
mitt var mikiLóforsjálni! Ég bafði of snemma álykt-
að, að fjacdmenn okkar væru alveg farnir. Við
heyrðum alt 1 einu fótatak, og kúlur hvinu yfir höfð-
79
komið frá. Dað leit út fyrir að ofan á sigur okkar
ætti að bætast pað, að við tækjum særðan óviu til
fanga.
' óp, sem Hogvardt rak upp, gaf til kynna, að
hann hefði með aðstoð luktar sinnar fundið pað, sem
við vorum að leita að; en orð Hogvardts bentu miklu
fremur til að honum fyndist lftið til um, en að hér
væri um nýjan sigur að ræða.
„Ó, petta er bara unglingurinn!“ sagði hann.
„Hvað skyldi páganga að honum?-‘ Um leið og
hann sagði petta beygði hann sig niður yfir ungling-
inn og skoðaði hann nákvæmlega. „Ég held að ekk-
ert hafi svo mikið sem snert hann — jú, pað er kúla
á enninu á honum, en hún e, ekki nógu stór íil poss
að hún sé eftir neinn okkar.“
Nú komum við Denny paugað sem Hogvardt
var, og horfðum niður á hið föla andlit piltsins, sem
virtist eÍDS fölur og liðið Hk við ljósbirtuna. Kúlan
á enninu var nú reyndar ekki svo lítil, en pað var hér
um bil ómögulegt,að hún væri eftir nokkurt af vopn-
um okkar, pví húðin var ekki höggvin sundur. Eftir
að hafa athugað piltinn í fáein augnablik í viðbót,
komumst við að peirri niðurstöðu, að kúlan á enni
hans væri pannig til komin, að hann hefði dottið &
hinum hatða og steinótta vegi.
„M&ske hann hafi dottið um reipið eins og pór
duttuð um kúna“, sagði Denny glottandi.
Detta var ekki svo ólfklegt, en ég braut ekki
heilann neitt um pá spuruÍDgu, pvf ég var að athuga
andlit piltsins og svip mjög vandlega.
78
pess að fleiri hardagar—og enn alvarlegri bardag1,r
—en sá, sem átt hafði sór stað 1 kvöld, yrðu báðir*
Ég asetti mér, að ef ég gæti sloppið burtu f laumi og
komið aftur með nógu mikinn- mannaila til pess a^
halda eyjarbúum f skefjum, pá skyldi ég gerp p8^*
Ef pað tækist ekki—jæja, óg er hræddur un>>
hugsánir mfnar hafi verið býsna blóðpyrstar, eins ofí
komið getur fyrir hinn friðsamasta menn pegar elDS
illa hefur verið með hann farið og vinum hans H>1S”
boðið hans vegna.
t>egar ég var kominn að pessari niöurstöðu °f?
var í pann veginn að l&ta hurðina aftur, p& heyrði éfí
hljóð, sem mér varð hverft við að heyra. Dað var
reyndar hvorki /jandsamlegt né hræðilegt, heldur v*r
pað fremur átakanlegt og sársanka fult, svo að pr^lt
fyrir, að ég hafði verið alt annað en í blfðu skapi>
gat ég ekki að mér gert að kalla upp yfir inig
8ePJa: „Hana nú, ætli petta sé einn af possum ves1"
ÍDgs ræflum, sem við særðum?“ pví hljóðið var veik1
og sárt andvarp eða stuna, eins og einhver v»rI
nauðum staddurjpað virtist koma utan úr myrkrin11’
svo sem 4C fet fram undan mér. Fyrsta löngun lDÍI1
var að gaDga rakleiðia yfir á blettinn, sem stuoa°
virtist koma frá, ea ég var nú farinn að fá pann gru11*
aö Neopalia-búar kynnu að vera einfaldir á sama elD"
kcnnilcga h&ttinn eins og peir voru hjartagóðir, aU’
óg kallaði á Denny og Hogvardt, og sagði hinutn sí®
arnefnda að koma með luktina sfna. Að pví búo1*
j>ekk ég yfir aö blettinum, som stunurnar virtust W*