Lögberg - 21.09.1899, Blaðsíða 4
4
LÖGBEBO, FIMMTUDAGINN 21 SEPTEMBER 1899.
LÖGBERG.
Gefið út að 309x/z Elgin Ave.,WiNNiPEG,MAN
•f Thk Lögberg Print’g & Publising Co’y
(Incorporated May 27,1890) ,
Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson.
Eusiness Manager: M. Paulson.
aUGLÝSINGAR: Smá-anglýsingar í eltt skifti 25c.
fyrir 30 orð e<3a 1 þml. dálkslengdnr, 75 cte um
mánndinn. A stœrri auglýsingnm um lengri
tíma, afsláttur efiir samningi.
BCTSTAD\-SKIFTI kaupenda verdur ad tilkynna
sk^iflega og geta um fyrverandi bústaó jafnfram
Utanáskripttil afgreidslustofubladsins er:
The Logberg Printing & Publishing Co.
P. O.Box 585 I
Winnipeg.Man.
Utanáakrip ttil ritstjórans er:
Editor Lftgberg,
P *0. Box 585«
Winnipeg, Man.
Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupenda á
•iadiógild.nema hannsje skuldlaus, þegar hann seg
ropp.—Ef kaupandi.sem er í skuld vid bladid flytu
lstferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er
þad fyrir dómstólunum álitin sýnileg sðnnumfyrr
r ettvísum tilgangl.
FIMMTUDAGINN, 21. 8EPT. 1899.
Agreiningnrinn miili Breta
og Transvaal-mamia.
það hefur nú legið við borð
hvað eftir annað, um nokkurn und-
anfarinn tíma, að Bretar yrðu
neyddir til að segja Transvaal-
mönnum stríð á hendur. Samkvæmt
glöggum og greinilegum ákvæðum,
sem gerð voru, með samkomulagi
beggja hlutaðeigandi þjöða, íyrir
löngu síðan, þá hafa Bretar æðstu
yfirráð yfir Transvaal, sem með sam-
þykki Breta, gerðist lýðveldi. En
nú vilja Transvaal-menn losna við
yfirráð Breta. þeir neita þvf, að
þeir séu háðir valdi brezku krún-
unnar, og halda því fram, að þeir
séu sjálfstæð og óháð þjóð. þessu
mótmæla Bretar eins og við er að
búast, og æt’a að láta Transvaal-
menn lækka seglin, hvort sem þeir
vilja eða ekki. Bretar hafa ávalt
farið mjög svo vel með Transvaal-
menn. þeir hafa fengið að ráða
öllu hjá sér heima fyrir, og hafa
verið eins frjálsir eins og þeir væru
algerlega sjálfstæð þjóð. En þeir
hafa farið illa með þetta frelsi, og
launað Bretum eftirlátsemi þeirra
með því, að neita brezkum borgur-
um, í Transvaal, um þegnréttindi,
en leggja þó á þá skyldur og skatta
sem aðra íbúa landsins. þessu vilja
Bretar kippa í lag, og hafa krafist
þess,.að innfiytjendum í Transvaal
sé gefinn kostur á að gerast borgarar
með fullum þegnréttindum eftir að
þeir hefðu verið fimm ár í landinu.
þetta þegnréttinda spursmál „út-
lendinganna" í Transvaal er aðal
atriðið í þrætumáli Breta og Trans/
vaal-manna, en svo koma þar inn í
auka atriði, sem gera málið flóknara
og verra viðfangs á alla vegu.
Til þess að skilja til hlýtar,
hvernig öllu þessu er varið, þá er
nauðsynlegt fyrir rnann að kynna
sér, hvernig sambandi Transvaal-
manna við Breta hefur verið hátt-
að frá upphafi.
Arið 1836 aftóku Bretar þræla-
hald í nýlendu sinni við Góðrarvon-
arhöfða í Suður-Afríku. „Búarnir",
eins og hollenzku landnemarnir í
Suður-Afríku hafa æfinlega verið
kallaðir, urðu óðir og uppvægir við
þessa breytingu, og álitu, að rétti
sínum væri hallað. þeir þóttust hafa
íullan rétt til að hafa svertingjana
fyrir þræla sína og urðu því andvíg-
ir Bretum fyrir afnám þrælahalds-
ins. En „Búarnfr“ gátu ekkert ann-
að en möglað; þeir iiöf'ðu ekkert
bolmagn til að standa á móti valdi
og vilja Breta þar í nýlendunni, og
urðu að gera sér að góðu að lúta
þeirra boði og banni. þegar þræla-
haldið var afnumið, voru „Búunum“
burgaðar skaðabætur fyrir halla
þann, sem þeir höfðu orðið fyrir við
breytinguna. En skaðabæturnar
voru svo litlar, f sambandi við hið
fjármunalega tjón sem þeir höfðu
orðið fyrir, að hagur þeirra fór óð-
um versnandi. Ofan á þetta bætt-
ist svo það, að þeir urðu að láta af
hendi nokkur frjósöm héruð, sem
þeir höfðu verið búnir að hrifsa
undir sig. Óánægjan út af þessu
meðal „Búanna" vaið svo mikil, að
þeir færfu sig norður á bóginn og
mynduðu að lokum hið núverandi
Transvaal-lýðveldi. Myndun lýð-
veldisins gekk í basli og það átti
örðugt uppdráttar eftir að það var
loks komið á laggirnar. það átti í
vök að verjast fyrir Kafflrum, sem
sóttu að því að norðan, og fyrir
Zulu-mönnum að sunnan. Og loks
þrengdu þessar þjóðir svo mjög að
kosti Transvaal-manna, að þeir urðu
fegnir að leita hjálpar hjá Bretum.
Landið var innlimað í brezka ríkið
og var sú innliman gerð með fullu
samþykki Transvaal-manna sjálfra.
Bretar yfirbuguðu' svo smátt og
smátt þessa herskáu nábúa Trans-
vaal-manna, og þrengdu þeiijsi
til friðar. Transvaal-menn tóku
aftur framförum, og þeim leið mæta
vel. þeir fóru nú samt bráðl. að
hugsa um að losast undan yfirráð-
um Breta og verða lýðveidi af nýju.
þeir gerðu uppreist, og af því Bret-
ar höfðu þá 1 mörg horn að líta, og
voru þá enda ekki eins voldugir og
þeir eru nú, þá báru Transvaaí-menn
hærra hlut í þremur orustum við
brezkar hersveitir, sem sendar voru
til að bæla uppreistina niður. Held-
ur en að eiga í frekari illdeilum við
Transvaal-menn, þá gáfa Bretar
þeim sjálfsforræði, en samt með því
skilyrði, að þeir héldu sjálfir æðstu
yfirráðum yfir landinu. Lýðveldið
var myndað af nýju, og borgarai'
þess gáfu sitt fulla samþykki til
þess, að vera undir yfir-umsjón
Breta, eins og áður er tekið fram.
Síðan 1884 hefur Transvaal-
stjórnin stöðugt verið að reyna að
koma tvennu til lqiðar: að slíta sam-
band Góðrarvonarhöfða-nýlendunn-
ar (Cape Colony) við landið fyrir
norðan hana, til þess að þeir gætu
sjálfir náð til sjávar, og að draga öll
völd úr höndum „Útlendinganna" í
landinu, en tryggja þau „Búunum“
sjálfum. Sökum framsýni og dugn-
aðar Cecil Rhodes, Sir Hercules
Robinsons og annara stjórnmála-
garpa í Suður-Afríku, hefur „Búun-
um“ aldrei tekist að koma hinu fyr-
nefnda til leiðar;en hinu síðarnefnda
hafa þeir komið fram að meira eða
minna leyti. það hefur jafnan ver-
ið grunt á þvf góða milli hinna ýmsu
flokka í suðurhluta Afríku, en
brezka veldið hefur þó, að einu
stuttu tímabili undanteknu, stöðugt
farið þar vaxandi og náð meiri festu.
Aðal atriðið í deilu Breta og
Transvaal-manna er meðferð „Bú-
anna“ á „títlendingunum". Sam-
kvæmt lögum frá 1882 gátu innflytj-
endur áunuið sér full þegnréttindi
með fimm ára veru í landinu.
Nokkrir brezkir borgarar höfðu
þegar tekið sór bólfestu þar í landi
og átti meginhluti þeirra heima í
Lyndenborgar-héraðinu og þar í
kring. Hórað þetta var náma-hérað,
og var all-auðugt. Á árunum 1884
til 1886 fundust afar-auðugir gull-
námar í transvaa). Innflutnings-
straumurinn varð ákaflegur, og við
enda ársins 1888 var Johannesburg
orðinn stór og auðugur bær. Árið
1894 var áætlað, að tala „Búanna“ í
Transvaal og Orange Free-ríkinu
væri 70,861, en tala „í/tlendinganna“
hér um bil 77,000. Af þessum 77
þúsundum voru 62,509 brezkir þegn-
ar. Atkvæðisbærir menn í landinu
voru að eins 18,126. Margir af
þe^sum „títlendingum" höfðu átt
stöðugt heima í Transvaal síðan
1887. en samt sem áður fær enginn
þeirra að greiða atkvæði við kosn-
ingarnar 1894, og hafði þó þjóðin og
landið liaft svo mikið gott af fram-
takssemi þeirra og dugnaði, að ríkis-
fjárhirzlurnar, sem áður voru tómar,
voru nú fullar, og þjóðin var á bezta
vegi til framfara og hagsældar.
„það, að „títlendingarnir“ ’nöfðu
ekkert að segja í kosningunum 1894,
kom til af þvf, að kosningalögunum
hat'ði verið breytt, þegar innfiutn-
ings-straumurinn var orðinn sem
mestur, fóru „Búarnir" að hugsa um
að tryggja sér völdin enn betur. Og
á þtngi sínu 1887 samþyktu þeir ný
kosningalög. Samkvæmt þeim lög-
um varð maður að hafa verið 15 ár
í landinu til þess að meiga greiða
atkvæði við forseta-kosninguna eða
kosningu þingutanna. þar að auki
voru samin lög, sem voru nokkurs-
konar framhald af þessum nýju
kosningalögum, sem ákváðu, að
innflytjendur skyldu aldrei öðlast
fullkomin borgaraleg réttindi.
Árið 1890 var stofnað nokkurs-
konar undirþing, og gátu menn öðl-
ast kosningarrótt og kjörgengi til
þess, eftir að þeir höfðu verið fjögur
ár samfleytt ( landinu. En þetta
þing hefur aldrei verið nema nafnið
eitt. Aðal þingið má ónýta alt,
sem hið fyrnefnda gerir, og hefur
lika notað sér þann rétt svo greini-
lega, að þetta undirþingið er sama
sem ekki neitt.
Auk þessa ágreinings, út af
kosningaréttinum, hefur ósætti átt
sér stað út af ýmsutn einkaróttiud-
um, svo sem einkaréttindum til
dýnamit-framleiðslu og fleiru, sem
„Búarnir“ hafa áskilið sér.
Hinir brezku borgarar hafa jafnt
og stöðugt verið að gera tilraunir að
bæta stjórnarfarið. þeir hafa'gert
ítrekaðar tilraunir að fá gömlu
kosningalögiu tekin upp af nýju,
og nýlendu-ráðgjafi Breta hefur gert
sitt til að þeir fengju þessu fram-
gengt. Búarnir hafa sett þvert nei
fyrir í hvert skifti sem farið hefur
verið fram á þetta. ogstundum jafn-
vel gefið háðuleg svör. Jamesons
áhlaupið um árið, var tilraun að
þröngva „Búunum" til að verða við
þessum kröfum, en, eins og menn
muna, varð sú för til hins mesta
ógagns. Brezka stjórnin átti ekki
hinn minsta þátt í því uppþoti og
meiri hlutinn af „títlendingunum“
hafði alls ekkert við það að gera.
Herförin varð ekki einungis Jame-
son og mönnum hans til hinnar
mestu óvirðingar, heldur varð hún
til þess, að Bretar höfðu bundnari
hendur eftir en áður og stóðu miklu
ver að vígi en fyr að krefjast rétt-
arbóta af Transvaal stjórninni til
handa „Utlendingunum'1, Transvaal
stjórnin óx í áliti útlendra þjóða og
„Búarnir" urðu enn ákveðnari en
nokkru sinni áður að ráða einir lög-
um og lofum í landinu.
í seinni tíð hefur borið á því, að
þing TransvaaL-manna hefur viljað
hlutast til um gerðir dómstóla
landsins. Dómstóiarnir höfðu æfin-
lega notið virðingar „títlending-
anna“, en nú er svo komið, að „Bú-
arnir“ vilja einir eiga dómarana með
húð og hári—eins og alt annað í
landinu,—svo hið eina vald (dóms-
valdið) í landinu, sem hægt var að
segja, að gerði öllum jafnhátt undir
höfði, cr nú orðið hlutdrægt og búið
að tapa þeirri tiltrú, sem það hefur
haft að undanförnu.
Af þeim fimm ríkjum, sem eru
í Suður-Afriku, er Transvaal-ríkið
hið eina., sem gerir íbúum sínum
mishátt undir höfði. „Búarnir" eru
í minnihluta í landinu, en ráða þé
öllu. í hinum fjórum ríkjunum er
algert jafnrótti. Menn af brezku
bergi brotnir og þeir sem af hol-
lenzkum ættum eru njóta þar hinna
sömu réttinda í öllu tilliti.
Vcstangestunum fagnað'.
(Niðurlag frá 2. bls ).
ur par nú margt fyrir tnér í nýju ljósi.
Með upplýsingum peim sem ég fékk
að Borg frá prestinum par á staðautDj
sannfærðist ég um, að par hefur forð-
um verið ljómandi bólstaður, -pótt
all mjög kenni par nú uppblásturs eioS
og svo viða annarsstaðar um land.
En sérstaklega fór ég út af komu
minni á pann stað að hugsa um hinn
mikla mismun á högum peirra Skalla-
gríms og annara hirina fornu land-
námsmanna hér á landi og högum
peirra, er nú á pessum áratugum hafa
flutt héðan frá íslandi til landnáms í
Vesturheimi. Forfeður vorir fluttu
sig hingað út til eyjarinnar í úthafinu
miðju oins og rikir og voldugir höfð-
ingiar, hafandi svo að segja elt Uá
upphafi í hendi sér. En vór fluttumst
vestur--miklu, tniklu lengri leið yfif
haf og land inn í miðbik Norður Anf
eríku eins og fátæklingar, nálega al*
efnalausir, beygðir menr, umkomu-
lausir, „mállausir“, fák .nnandi, D®frl
pvi vitlausir. Alt var oss ókunnugt
og alt gat virzt oss ómögulegt. Flutt-
um mitt inn í ópekt mannlifs-útb»6
Að sjilfsögðu myndi hörð barátta
taka par við fyrir öllum. Og pá var
um pað að hugsa að verða ekki að
e-igu í peirri baráttu,—reyna að verða
ekki í samkepninni, líkamlegri
andlegri, við annað fólk, pjóð vorrt
og sjálfum oss til ævarandi háðunga1,
Og nú skal ég minna á eitt aðal'
atriði lyrir oss Vestur-íslendingum 1
pe'irri baráttu,--pað, að gleyma sv°
og svo miklu af hinu gamla, seal
fylgdi oss og var fast við oss, er vér
lögðum héðan frá landi, slíta pað
oss, gjöra pað fyrir fult og alt
engu. Þetta samfara pvf, að drag*
pað fram úr föður- og raóðurarfinut11
íslenzka, sem hafði í sér fraatlðarlíf9-
von, efla pað og gera pað að arðber-
andi eign. E>að er haft eftir einuin
miklum manni meðal Grikkja, í for0'
lega við bróderinguna framan & kyrtli sínum, eu
sagði síðan:
„En hvað sem öllu öðru líður, pá komist pið
ekki til fiskimannanna; pið eruð hér í ströngu varð-
haldi.“
Hún virtist aftur hafa rétt að mæla, svo mér varð
najög gramt i geði. Ég stóð pví á fætur, yfirgaf
hana mjög umsvifalftið og fór fram 1 eldhúsið. Wat-
kins var par að matreiða hausinn af kúnni, Hogvardt
með hnffa sína f kringum sig, en Denny lá á ábreiðu
& gólfinu og bélt & ofurlftilli bók, sem hann virtist
vera að lesa í. Hann leit upp pegar ég kom inn,
brosti kýmnislega og sagði síðan hlæjandi:
„Jæja, hvað segir hin fangaða drotning?11
„Hún hefur í hyggju að giftast Constantine“,
svaraði ég, en sneri mér slðan að Hogvardt og spurði
1 Hýt':
„Hvað ætlið pér að gera með alla pessa hnífa,
Hogvardt?“
„Nú, lávarður minn“, sagði Hogvardt og leit
hlýlega á tylft af reglulegum morðvopnum, sem lágu
í kringum hann, „ég hélt að pað skaðaði ekki, að
koma góðri egg f hnffana pi arna, ef svo skyldi fara
að við pyrftum á peim að halda“; og svo byrjaði
hann að brýna einn peirrJ í mesta áfergi.
„Mér pætti garnan að vita, Charley, um hvað
pessi S8ga er“, sagði Denny." „É? skil ekki nærri
belminginn af pvf, sem er í bókinni. Hún er &
grísku, og hún er eitthvað um Neopalis; og pað er
Jieilinikiö 1 henni um einhvern Stefanojióulos.11
129
yður ómögulegt að geta upp á, hvers vegna ég gerði
pað ?“
„Það eru alt of margar gátur að ráða hér“, sagði
ég ópolinmóðlega-; og svo fór ég aftur að ganga um
gólf. En að dálítilli stundu liðinni heyrði óg að
sagt var blíðlega, en með röddu sem ekki virtist
beint að neinum sérstaklega—sízt af öllu að mér:
„Okkur Neopalia-búum geðjast að mönnum sem
geta reiðst, og ég var farin að halda, að pér gætuð
aldrei reiðst.“
„Ég er ekki hið allra minsta reiður“, sagði ég
með mikilli gremju. Mór fellur ekkert ver, en að
sagt sé að ég sé reiður, pegar ég er einungis að sýna,
að mér só fuli alvara.
Jæja, Euphrosyne pótti við eiga að hlæja að
pessum mótmælum minum—og pað var hjartanleg-
asti hláturinn, sem húu hafði hlegið slðan ég kyntist
henni. Kætin, sem lýsti sér í hlátrinum, gróf grunn-
inn undan leiði minni. Ég stóð kyr frammi fyrir
henni og nagaði endana á yfirskeggi mfnu.
„Dér getið hlegið eins mikið og pér viljið“, sagði
ég, „en éger ekki reiður; og ég skal rífa petta hús
niður, eða grafa grunninn undan pvf með köldu blóði
—með algerlega köldu blóði“.
„Dér eruð reiður“, sagði Euphrcsyne, „og pér
segist ekki vera reiður. Dór eruð alveg eins og hann
faðir minn var. Hann var vanur að stappa fætinum
niður ofsalega, rétt eins og óg nú geri, og segja:
‘Ég er ekki reiður, ég er ekki reiður, Phroso‘.“
124
svo sat óg og horfði um stund á litlu, gulu bóki*,a*
„Hvar funduð pér hana, Denny?“ spurði ég.
„Ó, ég fann hana í hillu I einu horninu á gan£”
inum, á milli Iljonskviðu og JByrons œfisöguil, svar'
aði Denny. „Dað er ekki mikið til að lasa í pessU
húsi“.
Ég stóð á fætur og gekk aftur út f gangi,)n'
Ég skimaðist jm hann allan, en Euphrosyne var par
ekki. Ég athugaði hurðina; hún var lokuð að inn»n
eins og áður. Ég gekk upp á loft, og kallaði
Euphrosyne við hurðina á herbergi hennar; par eð
fékk ekkert svar, hratt ég hurðinni opinni og leý^1
mér, að litast um í kherberginu; hún var par ekki’
Ég kallaði aftur á hana með nafni, pvf ég ímynda®1
mér að hún hefði ef til vill farið leiðina sem lá tílf
ganginum út á pakið—sömu leiðina og hún haf®1
áður farið. Ég kallaði hátt f petta sinn; pað vaf
pögn um stund. En svo kom svar, og virtist ®ef
rödd Euphrosyne fremur flýtisleg og afsakandi) °r
hún sagði: „Ég er hérna“. En svarið kom ekki úr
peirri átt, sem ég átti von á, heldur neðan úr ga°£
inum; og pegar ég leit yfir grindurnar kringum upP
gönguna sá ég, að Euphrosyne sat í brfka8tólnul!l
niðri f ganginum.
„Degar maður setúr petta atvik í samband V1
pað sem hér er ritað“, sagði ég við sjálfan mig á le
inni niður stigann og klappaði ljóðum Alexai,(icf
eineygða, sem ég hólt & f hendinni, „pá er pað vissU
lega einkennilegt og eftirtektavert“.