Lögberg - 21.09.1899, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.09.1899, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FlMMTUDAGINN 21. SEPTEMBEK 1899. P" Af hverju er það, að hundar gelta að flökkurum og umrenningum, en lofa vel búnum manni að fara fram hjá án þess að gera honum nokkurt mein ? Það er af þvi, að hundar hafa ógeð á lörfum, og svo af því, að hinn vel.búni maður er líklegur til að vera í H. & T. sérstöku skraddara-til- búnum fötum, sem jafnvel hundar vita að eru eins og þau eiga að vera, Hundar eru ekki einu skepnurnar sem liafa öbeit. á lélegum búningi; þaú er einnig'mannlegt eðli, Lagleg föt eru í afhakli hvar sem er, og gefa þeim sem er í þeim sjálfstæðis tilflnning og traust á sjálfan sig. H. &.T. haustföt og yflrfrakkar er livorttveggja ó- vanalega útlitsfallegt, og sýna glögglega, að sá,, sem er i þeim, er smekklega klædaur maður. Yerðið er lágt. Komið og.'sjáið oss. HDOver & Town. 680 Main 8treet, j. ryan’s block. íslenzki hornleikara-flokkurinn hér í bænum („The I O F. Band“) er t undirbúningi með að halda „con- cert“ áður langt líður. Flokkurinn er vanur að hafa eina slfka sarokomu á hverju ári og hefur honura farist það myndarlega að undanförnu eins og alt ancað sera hann leysir af hendi. —Corcert þessi verður að öllam lík indum um næstu máuaðamót. ri 08. A. W. CHASE 3 f t ?{ CATARHH ClifiE ... £UC. 4 (? fccm .itrKCt to Ihf ___ panj b' tL«? Imprv>«ed iteai* ibe ukeu, cicar* to* á«i ___^ ' P'r**4**> i ' f \ LhroM »<.d wanAnarflt «nr«f Ji / Ca .. rt 4i..i ti,f fr*ct AJi ut L>t A Cíud* Mr. B. T. Björnsson, fyrverandi ráðemaður Lögbergs, hefur nú tekist á hendur agents stöðu fyrir Mutual Reserve lífsábyrgðarféiagið. Félagið hefur þar fengið góðan cg trúverðug- an umbcðsroann, og efumst vér ekki um, að honum verður mikið égengt í því starfi, því lífsábyrgð er það mái, sem allir ættu að láta sig varða. Hann fór til Dakota um síðastliðna helgi í þeim og öðrum erindagerðum. Hraustirmenn falla Ur bœnum og grendinni. Móritz Halldórsson læknir, frá Park River, N. Dak., haíði verið hér á ferðinni um síðustu helgi. W. B. Canavan lögfræðingur bór f bænuro, sem margir íslendÍDgar munu kannast við, er látinn. Mr. CowaD, fulltiúi fyrir 2. kjör- deild hér í bæjarstjórninni, hefur sagt af Eér sökum heilsuleysis. MÓTLÆTI KVENNA stafar vsralega af örmagna taugakerfi, sem auðvelt er að lskna með þvl að taka Dr. Chate’s Nerve Fcod, Konur sem verfa laugaveikar og skapillar af upp- diéltaisjúkdéiuum, tem eyðileggja lík- í mslyggingDija, lá í sig nýtt líf, nytt fiör, Dýjan dugnað af Dr.A. W. Chase’s Nerve Food, heimsins bezta blóð- og tauga-meðal. Hutton hershö ðingi, sem er æðst ur að hervöldum í brezka herliðinu bér í Canada, er væntanlegur hingað til bæjarins hinn 28. f>. m. Stúkan „Hekla“, I O.G.T., ætlar að halda hlutaveltu og skemtisam- komu um miðjan næsta mánuð, til arðs fyrir sjúkrasjóð etúkuDnar. Nán- ari augl/sing um þetta birtist slðar. BÖRN KVALIN af logandi, iskrandi kláða, hugga*t og læknast til fulls af Dr. Chases Ointme-t; samsetningur, sem hefur náð meira áliti heldur en nokkurt annað meðal heims- ins. Kláði, hörundsverkur, hringormur, höfuðkaun, hörundshreistur og allskonar kláðakend hörundsveiki læknast algerlega af Dr. Chases Ointment. Cuba er staðurinntil að fara til ef þjer vilj- ið fá Yellow Jsck: en ef þjer viljið fá bezta hveitimjöl sem til er á jörðinnr ættuð þjer að fara með kornið ykka til Cavaiier Roller Mills. I>ar fáið þjer bezta viktina og bezta mjölið. Vinnur dag og nott. Dr. Kings New Life piilurnar eru kraptmeiri og starfsamari en nokk- ur annar hlutur. Hv6r pilla er sykr- uð, heilsusamleg kúla, sem breytir próttleysi I krapt og deyfð í fjör. Þær eru ótrúlega góðar til að byggja upp heilsuna. ACeins 25 o , allstaðar seldar. Mr. B. B. Olson, karpmaður frá Gimli, v»r á ferð Lér í bænum nú i vikunni.—Mr. Jón SigfússoD, bóndi í Álftavstnt-Dýl., og Mr. Jón Sigvalda- son, smjörgerðarmaður við ísleDdinga- fljót, voru einnig á ferð Lér sneroma i vikunni. Raudheit ur bissunni, vnr kúlan er bitti G. B. Steadman Newark, Mich., í præiastríðinu. Hún crsakaði s!æm fár er ekkeit gat lækn- að í tuttugu ár. En pá Jæknaði kairo Blccklen’s Arnico Salve. Læknar tkurði, mar, bruna, kyli, líkporD, vört- ur og alla bönmdsveiki. Bezta roeð ahð viö gyllii'ieeð, 25c sskjsn. A11- staðar scit. Ábyrgst. Sfra N. 3tgr. Thorláksson kom hingað til bæjarios á priðjudaginn var; hann hefur dvalið bjá söfnuði sÍQum í Selkirk um undanfarnar tvær vikur og var á heimleið til Park Riv er. Innan skams leggur Mr. Tbor- láksson af stað suður til Chicago, til pess að mæta á General Couocil ping- inu fyrir hönd kirkjufélags'rs, eina og sampykt var á síðasta kirk jupingi. Hra. Wmslow’a Sootliinir Syrup er gamalt og vel reynt húsmeðal, sem yfir 50 ár hefur verið brúkað af miljóoum mæðra handa börnum þeirra um tann tökutímann, Það huggar barnið, mýkir tannholdið, eyðir bólgunni, dregur úrsár- indunum, læknar bukhlaup, er bægilegt á bragðið, og er bezta meðal við niður- urgangi. Fæst á öllum lyfjabúðum heims- ins. Verð 25c flaskan. Biðjið um Mrs. Winslow’s Soothing Syrup, mæður munu reyna, að það er beztu bainan.ec nlið ura tanntökutímann. Síðan Lögberg kom útsíð-st Lef- ur veðrið verið hið hagstæðasta f alla síaði: purt og mátulega miklir hitar. —Dresking stendur nú alment yfir hér í fylkinu og xnn hveiti yfir höfuð að tala reynast bæði rnikið og golt. Mann-ekla dálftil sýnist hafa átt sér stað hjá bændum, en ekki samt svo til finnanleg, að menn líði neitt sérstnk- lega fyrir pað. Sá, sem býr til tóbakið ,T & B“ Myrtle Cut, byður hverjum sem er, að rannsaka nákvæmlcga efnagæði pess. Sá, sem fyrir langa æfingu, er orðinn sniUingur í pví, að þekkja efnagæði tóbíks, og eins tóbaksreykingamaður- inn, sem dæmir eftir peirri reynslu, sem bann hefir haft af því að reykja pað, peir munu báðlr komast að hinni sömu niCurstöðu, að pað sé hið lang bezta tóbak, að efnagæðum til, sem fáist nokkursstaðar t>að er búið til úr hinum fínustu YirgÍDÍu laufnm og öll meðfeið á tilbúningnum er hin bezta og vandaðasta 1 alla staði. Á öðrum sta” í blaðinu auglýsir kvennfélagið „Gleym mér-ei“, sam- komu, sem pað heldur á Fjresters’ Hall að kveldi hins 29. p. m. Félsg- inu ríður mjög mikið á að fá saman fé og í pví skyni er samkoman. Pró gramið verður vandað eftir beztu föngum, og svo fjöibreytt, að per ættu allir að geta fengið eitthvað við sitt hæfi. I>ar verða ræður, söngur,h1jóð- færasláttur, matur og drykkur, og svo að ecdingu dans fyrir UDga fólkið. Betra en Klondike Mr. A. C. Thomas í Manysville, Texas, hefur fundið það sem meira er varið í heldur en nokkuð, sem enn hefur fundist í Klondike. Hann pjáð- ist í mörg ár af blóðspíting og tæring en batnaði alveg af Dr. Kings New Discovery við tæring, kvefi og hósta. Hann segir að gull sje lítils virði í samanburði við þetta meðal: segist mundi bafa pað pótt pað kostaði élGO iiaskan. Dað læknar andateppu, Bronchitis og alla aðra veiki í kverk- unum eða luDgunum. Selt í öllum iyf8ölubúðum fyrir 50 og $1 flaskan. Ábyrgst, eða peningunuoi skilað aptur. fyrir maga, nýrna eða lifrar veiki rjett eins og kvennraenn, og afleiðingarnar verða: lystarleysi, eitrað blóð, bak- verkur, taugaveiklan, höfuðverkur og preytutilfinning. En enginn parf að verða svo. Sjáið hvað J. W. Gardn- ier í Idaville, Ind. segir: „Electric Bitters er einmitt pað sem maður parf pegar roaður er beilsulaus og kærir sig ekki hvort maður lifir eða deyr. E>eir styrktu mig betur og gáfu mjer betri matarlyst en nokkuð. annað. Jeg bef nú góða matarlyst og er eins og nýr maður“. Að eins 50c í bverri lyfsölubúð. Hver flaska abyrgst. Mr. Jóhann B. Thcrleifsson, sem um' urdsnfarin ár hefur verið í búð bjá Mr. G. Thomss, gullsmið hér í bænuro, og er enn í pjónustu hans. fór vestur til BalJur í síðuatu vikuog dveiur par vestra nokkurn tima Mr. Tborleifsson hefur með sér mikið af allskonar úrum og gullstázi til að selja. Mr. Thomas getur sem sé ekki farið vestur sjálfur i petta sinn, og vonar að menn par vestra verzli við Mr. Thorleifsson og snúi sér til hans viðvíkjaDdi öllum viðskiftum eins og hann væri þar sjálfur. Það sem Mr. Thorleifsson hefur til sölu verður selt eins sanpgjarnlega og unt er. ÚTLÖND. Nýlendur Breta í Ástralíu eru uin paö bil að ganga í álíka sam- band eins og fylkin hér í Canada eru nú í. það er gizkað á, að Jersey lávarður verði fyrsti landstjóri sam- bandsins og Sir George Turner fyrsti stjórnarformaður þcss. Hinn nafntogaði ungverski skáldsagna-köfundur, Jokai, sem er nú 75 ára gamall, gekk í heilagt hjónaband í Budrpest á Ungverja- landi á mánudaginn var. Stúlka sú, sem hann gekk að eiga, var leik- kona, Arabella Grossnigg að nafni, og er að eins 18 ára að aldri. Fyrir skömmu síðan voru tvö brezk gufuskip, „Yuen Sang“ og „Diamte", elt og stöðvuð af Banda- rikja-herskipum á leiðinni á milli Manila á Philippine-eyjunum og Hong Kong í Kína. Héldu yfir- menn herskipanna, að skip þessi vœru að flytja vopn og vistir til uppreistnrmanna á Philippine-eyj- unum og stöðvuðu því skipin og rannsökuðu hvað þau höfðu með- 'erðis. þeir fundu samt ekki neitt, sem benti á, að grunur þeirra hefði verið á nokkrum rökum bygður, og •báðu afsökunar á tiltæki sínu. j n C —FUNDUR verður hald- inn í stúkunni ,,ísafold“ næsta priðjud.-kv. (26 p m.) á North- West Hal! á venjul. ttma.— Mcðlimir stúkunnar eru beðnir að muna pað, að fundardagur er fast ákveðinD, nefnil. /. þriðjudaj hvers mánaðar, nema öðruvísi verði auglýst. J. Einakssoíi, R. S. Tvent ólíkt. Nú er þá loksins komið svo, að Ný-íslendingar eiga að fá hafnar- bryggju á Gimli; ekki $5,000 bryggju—eins og afturhaldsstjórnin sáluga lofaði þegar hún var að skilja við um árið, og hét á nær því öll bygðarlög, í hér um bil hverju ein- asta kjördæmi um þvert og endi- langt landið, sér til langlífis, með loforðum sem henni auðvitað kom aldrei til hugar að efna—heldur bryggju sem á að kosta um eða ná- lægt $10,000; bryggju sem á að verða svo fullkomin og vönduð, að stærstu gufuskip, sem um Winnipeg-vatn ganga, geta lagt að henni, hvað lágt sem í vatninu stendur, og legið þar óhult í öllum veðrum. Öllum mönnurn, sem nokkuð þekkja til f Nýja-íslandi, kemur saman um það, að góð liafnar- bryggja á Gimli hafi mjög stórkost- lega þýðingu, ekki einungis fyrir Girnli og suðurhluta bygðarinnar, heldur fyrir nýlenduna alla í heild sinni. Menn hafa fyrir löngu sfðan kannast við þörfina fyrir slíka bryggju, og ekki hefur það dregist fram á þennan dag að b}'ggja hana af þeirri ástæðu, að ekki hafi verið um hana beðið. í fjölda mörg uud- anfarin ár hefur sambandsstjórninni verið sýnt frain á þörfina fyrir bryggju, og hún verið beðin að láta byggja hana, og í hvert skifti þegar almennar sambandskosningar hafa farið í hönd, hefur vonin um bryggj- una glæðst, því að þá hafa ávalt ný loforð fengist. En að kosning- unuin afstöðnum hafa öll slík loforð verið gersamlega svikin. Tið síðustu sambands kosning- ar, þegar Laurier-stjórnin komst til valda, lofaði frjálslyndi flokkurinn engu í þessu efni, en þrátt fyrir það er nú bryggjan fengin áður en frjálslynda stjórnin hefur setið eitt heilt kjörtímabil við.völdin. Óvinir stjórnarinnar hafa óaflátanlega reynt að prédika það inn í menn í Nýja-íslandi, að bryggjan yrði aldr- ei bygð á Gimli, og, ef þeir hefðu getað komið því til leiðar, sem þeir reyndu af öllum lífs og sálar kröft- um, að Sigtr. Jónasson næði ekki kosningu við f íðustu fylkiskosning- ar, þá væri nú ekki bryggjan feng- in. þingmaður íslendinga hefur auðvitað meiri áhrif á stjórnina heldur en nokkur annar íslending- ur, og gettr komið meiru góðu til leiðar fyrir þeirra hönd heldur en nokkur annar maður. Sumir menn eru svo gerðir, jafnvel sumir íslend- ingar sem vér þekkjum, að þeir beita öllurn áhrifum sfnum til þess að bæta í sínu eigin húi, en hugsa ekkert um aðra ef það dregur bein úr þeirra eigin hendi. Mr. Jónasson er ekk.i í tulu þeirra manna. Hann hefur frá því fyrsta Utið sér vera ant um hag íslendinga hér í landi—miklu annaraheldur enum sinn eiginhag,— og þá náttúrlega sérstaklegá ant um sitt íslenzka kjördæmi síðan hann varð þingmaður íslendinga. Hvort heldur frjálslyndi floklcurinn eða afturhaldsflokkurinn situr að völd- um, þá leikur enginn minsti vafi á því, að af öllutn þeim inönnum, sem nokkurntíma hefur verið minst á sem þingmannsefni, er Mr. Jónasson bezt kjörinn, bæði vegna persónu- legra hæfilegleika og—einkum og sérstaklega—vegna þess, að lionum er þ ’ð engin uppgerð að bera hag landa sinna fyrir brjóstinu. Nú hefur Mr. Jónasson útvegað Ný-íslendingum bryggju á Gimli, sem er ineira cn riafnið tómt, og hann hefur komið því til leiðar, að, verði hann þingmaður íslendinga framvegis, sern vér efumst alls ekki um, þá veiður járnbraut lögð niður að vatninu, & Gimli. Hver annar reirra rnanna, sem afturhaldsmenn íafa með allskonar svika-loforðum reynt að ginna íslendinga til þess uð senda á þing, mundi hafa komið öllu þessu til leiðar. Enginn, enginn. íslendingar, sem búa í Shoal Lake-bygðinui og á austurströnd Manitoba-vatns, verða framvegis í kjördæmi Mr. Jónassonar. Vér ef- umst ekki um, að það er þeim gleði- efni, og vér samgleðjumst þeim innt* lega, því vér vitum, að hann sér einnig þeirra málum borgið. ís- lendingar í þeim bygðum hafa á undanförnum árum farið fram á ýmsar umbætur, sem þeim hafa ver- ið, sumar að minsta kosti, lífs nauð- synlegar. Verði Mr. Jónasson þing- maður þeirra, þá munu þeir sanna það, að peir bíða ekki lengi óbæn- heyrðir, Hann mun því að eins gefa kost á sér sem þingmannsefni, að hann fái fyrirfram fulla trygg* ingu fyrir því, að sanngjarnar uui* bætur verði gerðar í k jördæmi hans nái hann kosningu. íslendingar í Gimli-kjördænai eiga nú um tvent að velja: Grecn- way-stjórnina og Mr. Jónasson, sem pingmann sinn, eða Mr. Macdonald og einhvern hans manna. Sitji Greenway-stjórnin við völdin og nái Mr. Jónasson kosningu, þá eiga þeir vin á þingi, sem bæði hefur góðan vilja og gott tækifæri til þess að hlynna að bygðum þeirra. Kom- ist Mr. Macdonald til valda, og nái hans þingmannsefni kosningu, þá f* íslcndingar ekkert nema svikin lof- orð—ekki einusinni að greiða at- kvæði í landsmálum efþeir geta ekki skrifað og lesið ensku. Og enska sú, sem þeir eiga að geta lesið, til ]>ess að ávinna sér atkvæðisrétt, er svo þung, að jafnvel enskumæl- andi menn geta ekki lesið hana lýta- laust nema þeir séu mentaðir menn. * * * Mr. Jónasson, ritstjóri Lögbergs, er fjarverandi, annars mundi grein þessi ekki hafa fengið rúm í blaðinu vegna þeirra persónulegra ummæl*1 urn Imnn sjálfan, sem í greininm standa. Mr. Jónasson hefur oft átt kost á því að undanförnu, að láta Lögberg flytja lofsorð um sjálfan sig, en hann hefur fylgt þeirrí reglú að neita öllum slíkum greinum. ...Program... fyrar samkomu kvennfélagsins „tíleyW' mér-ei“, sem haldin verður að kveltÚ hins 29. þ. mán. í „Foresters’ Hall“, á norðvestur-horninu á Main str. og AleX' ander ave., hérí bænum, er sem fylgir: 1. Samspil. 2. Tala—Síra H. Pétursson. 3. Solo—Miss M. Deildal. 4. Ræða—Síra R. Marteinsson. 5. Solo—Jðn Jónasson. 6. Ræða—M. Paulson. 7. Solo—Dr. Ó. Stephensen. 8. Duet—Mr. J. & Miss M. DeihlaJ' 9. Solo—S. Anderson. 10. Samspil. V eitingar.—Dans. Byrjar kl. 8. Kostar 25c, AD SELJA ÚT Tatiiad, Stí^vél og [Sk^ ódýrara en nokkur önnur verzl- un f Winnipeg, vegna þess við verðum að flytja úr búðinni á horninu á Alexander Ave. t>íí Main St. Tíuiinn í búðinn' rennur út 30. septembcr. Korn- ið fljótt. Eiuir 25 söludagftr cftir. Rodgers Dros. & Co., 580 Muin cor, Alexaiidcr Avf* Mr. C. B, Július cr æfinlega viS hendi11* að sinna ySur. Nýir kaupendur Lögbergs, sciH borga fyrirfram, fá nær pví fjðgr* dollara virði fyrir $2.00—bálfan ár«f.,allun 13.árg.og tslenzka sögubók 715 blaðsiður á stærð,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.