Lögberg - 05.10.1899, Page 1
Löoberg er geliS út hvern fimmtudag
af Thr Lögberg Printing & Publish-
ing Co., að 309% Elgin Ave., Winni-
peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið
(ú Islandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.—
Eeinstök númer 5 ccnt.
LijGBERG is published every Thursday
by Thf. Löc.berg printihg & Pub 11
*ng Co., at 309)4 Elgin Ave., Winn
pcg, Manitoba,—Subscription prico $2,00
pcr year, pay&ble in advance. — Single
copies J cents.
Frjettir.
€ANADA.
Hinn 27. f in. stracdaði gufu-
skipið „Scotsman11, eitt af hinum n/rri
farpegja skipum Dominiou-línunnar,
á kletti í sundinu milli Labrador og
Newfouudlnnds. Skipið laskaðist svo
mikið, að jpað er búist við, að pað
verði ón^tt með öllu. Sögnum um
pað, hversu margir af farpegjunum
hafi farist, ber ekki saman, en líklegt
er að pað sé alt að fimmtíu manns.—
Hálf-ógerðarlegt atvik í sambandi við
skipskaða penna var pað, að vinnu-
menn skipsins rupluðu og ræntu öllu,
sem peir fundu fémætt, og höfðu á
burt með sér. Piltar pessir voru tekn-
ir fastir pegar peir komu til Montreal,
og höfðu sumir af peim mörg hundr-
uð dollara virði af ymsuin d/rindis
munum, sem peir höfðu stolið um leið
og peir yfirgáfu skipið.
Maður að nafni A W. Falooner,
5 Galt, O .tario, hefur nýlega verið
dæmdur í níu mánaða fangelsisvist
fyrir að stela um 11,800 úr sjálfs sins
hendi, af fé sem honum hafði verið
trúað fyrir. Kæiurnar á hendur hon-
um voru prjár, og var honum dæmd
priggja mánaða fangelsisvist i hverju
tilfellinu fyrir sig, eða, eins og áður
er sagt, samtals nlu mánuðir. Mál
pessi hafa vakið mjög mikla eftirtekt
i Galt, og par I nágrcnninu, með pví
Falconer var álitinn mesti heiðurs-
maður og hefur í mörg ár verið yfir-
kennari við alp/ðuskóla einn par í
bænum.
Verzlunarmagn Ganada var
15,500,000 meira á mánuðunum júlí
°g ágúst í sumar, en pað var á sama
tíma á árinu sem leið.
m
Mr. Sydney Fisher, akuryrkju-
mála-ráðgjafi sambandsstjórnaricnar
1 Ottawa, er um pessar mundir á ferð
Um vesturhluta Canada. Er búist
við, að Mr. Fisher haldi ræður um
búnaðarmál á ymsum stöðum á léið-
iuni austur, auk pess sem hann kemur
við á fyrirmyndarbúum stjórnarinnar
í Brandon og I Norðvesturlandinu.
Fyrir skömmu siðan var stofnað
félag i Ottawa, sem kallar sig „The
Laurier Club“. Er tilgfngur pess
sá, að kynna sér sem bezt alt pað er
&ð stjórnfræði 1/tur, um leið og pað
hefur fyrir augnamið að útbreiða
þekking á stefnu frjáls'; la flokks-
ins meðal almennings, og styðja
pannig að pvi að auka og styrkja
flokkinn í landinu.
Fyrir akömmu síðan var kona
eio, Mrs. Biugs að nafni, myrt í bæu-
um Victoria, B. C. Lögreglan hefur
enn ekki getað haft upp á morðingj-
Wum, og hefur engan grun um hver
muni vera valdur að glæpnum.
Maður einn i Toronto, Hughes
uð nafni, sem fyrir eina tið var her-
maður í brezka hernum og náði par
ofursta nafnbót, vill iáta Canada-
ttenn senda hersveit til Suður-Afriku
til að berjast par undir merkjum
Breta, ef til ófriðar kemur milli peirra
og Transvaal-manna. Hughes ofursti
segist vera búinn að fá skeyti frá
^0,000 mönnum, sem viljugir séu að
fara ef á purfi að halda. En pað er
lang-líklegast, að pessara manna
purfi ekki við, með pví hermála-ráð-
gjafi Breta, Lansdowne lávarður, hef-
Ur sent skeyti til hermála deildarinuar
I Ottawa, par sem hsnn segir, að
brezka stjórnin purfi ekki neiuna
sjálfboðaliðs-manna við.
Stjórn Hamiltou-bankans hefur
ákveðið að auka höfuðstól bankaos úr
einni og hálfri miljón dollara upp í
tvær miljónir.
Sambandsstjórnin hefur, að sagt
er, ákveðið að láta höfða máJ gegn
peim mönnum, sem áttu p&tt í pví að
ræna fémætum munum úr gufuskip-
inu ,.Scotsman“, er strandaði í s rnd-
inu milli Nyfundnalands og Labrador
fyrir nokkrum dögum síðan.
Fregn frá St. John á Nýfundna
landi segir, að gufuskipið „Prodona“
hafi strandað par á mánudaginn var.
Prodoua var hlaðin vörum pegar hún
strandaði, og var á leiðinni frá Balti-
more til Leith. t>að er sagt að menn
allir hafi komist af, en að skipið og
meirihluti farmsins mun’ verða ónýtt
með öllu.
IfAKDAUfKlN.
Fyrir nokkru síðan bannaði
Otis hershöfðingi um sex hundruð
Kinverjum lendingu á Philippine-
eyjunum. Sendiherra Kínverja í
Washington hefur farið fram á pað
við stjórnina, að Kinverjum sé leyft
að flytja til eyjanna, og hefur stjórnin
verið að ihuga pá kröfu pessa dagana.
Afréði hún að leyfa Kinverjum inn-
göngu, en pó með pvi móti, að peir
færu burtu aftur ef síðar yiði fyrir
fult og fast ákveðið að útiloka pá frá
eyjunum.—Uað er sagt, að forsetinn
og tveir ráðgjafarnir, peir Hay og
Roote, séu peir einu i stjórninni, sem
eru moð Kinverjum í pessu máli; hin
ir allir á móti.
Hinn 29. f. m. var beldur en ekki
gleði á ferðum i New York. E>ann
dag stóð fagnaðai hátið Dewey’s admir-
áls sem hæst. Um púsund skip af
/msu tagi, auk herskipanna, tóku pátt
í hinni miklu skrúðsigling, sem fram
var látin fara til heiðurs við admirál-
inn, og mun sú skipapýrping hafa
verið einhver hinn prýðilegasti floti,
sem nokkurn ttma hefur sézt. t>að
er gizkað á, að um prjár miljónir
raanna hafi horft á skrúðsigling pessa
úr landi, og um 250,000 af skipunum
sjálfum. Veður um daginn var hið
bezta, og hátiðin fór I alla staði vel
fram. Bæði skipin, sem voru í pess
um flota, og ótölulegur fjöldi af
húsum í borginni höfðu verið skreytt
við petta tækifæri. Miljónir af fán-
um sáust blakta út úr gluggum hús-
anna, af pökum peirra, og af flagg-
stöngum n eðfram endilöcgum götun-
um. Yfir höfuð má óhætt segja, að
viðtökurnar, sem Dewey fékk, hafi
verið veglegri og viðhafnarmeiri en
nokkur anDar sigurvegari hefur nokk-
urntfma fengið eftir unnið afreksverk,
enda mun pað eins dæmi í sögunni,
að heill herfloti hafi verið eyðilagður
án pess sigurvegarinn léti svo mikið
sein einn mann, eins og átti sér stað
pegrr Dewey gjör-eyddi herflota
Spánverja á Manila höfn i fyrra—Á
meðan skrúðsiglingin fór fram, stóð
admirállinn i lyftiogu á skipi sínu
„01ympia“.Varð hann að standa par í
samfleytta sex klukkutíma til pess að
taka á móti kveðjum og lotninga-
merkjum frá skipunum Um leið og
pau fóru framhjá. t>að er mælt, að
admirállinn hafi verið orðinn preyttur
pegar öllum pessum viðhafnarlátum
var lokið, og hafi orðið feginn að
mega setja sig niður og hvíla sig.
Reikningsfróðir menn gizka á,
að Dewey-fagnaðarhátíðin hafi kostað
um i>20,000,000.
KolaDámamenn í rikinu Iowa
hafa gert verkfall. Verkfallsmenn
eru um 400 að tölu og hefur verk-
fallið orsakað all-mikil ópægindi á
pví svæði, sem pað nær yfir. Verk-
stæði hafa orðið að hætta, vegna kola-
leysis og fólk f nærliggjandi héruðum
er í allmiklum vandræðum sökum
skoits á eldivið.
Hinn 3. p. m. var járnbrautar-
verkfræðingur 'einn, O’Melviney að
nafni, skotinn til bana á starfsstofu
sinni í Salt Lake City, Utah. Maður
sá, sem glæpinn framdi, heitir Ethan
Mills, og hefur hann ávalt verið mik-
ils metinn maður hingað til. Mills
var vara-ríkisstjóri í rfkinu Idaho
fyrir nokkrum árum siðan.
Sjö hundruð gufukatla- og járn-
sk’pa sraiðir og um tvö hundruð hjálp-
armenn peirra,gerðu verkfall í Cramps
skipagerðar-verkstæðunum I Phila-
delphia hinn 3. p.m. Kröfur mann-
anna eru, að vinnutfminn sé styttur
úr tiu klukkustundum á dag í níu.
Á priðjudaginn var byrjuðu
kappsiglingar á regljöktum nálægt
New York, milii Englendinga og
Bandarikjamanna. Skipin, sem taka
pátt í kappsiglingunni i petta sinn,
eru „Shamrock“, eign Sir Thomas
Lipton’s í Locdon á Englandi, og
„Columbia4, eign nokkurra manna f
New York. Verðlaunin, sem um er
kept, eru hinn nafntogaði bikar, sem
Bandarikjamenn unnu árið 1851. At-
rennumar eiga að verða fimm að töiu,
og hvort skipið sem vinnur prjár
peirra fær bikarinn. Kappsiglingin
á priðjudaginu var varö til ónýtis
með pví pað lygndi svo seinni part
inn, að skipin komust ekki leiðar
sinnar innan pess tíma er til hafði
verið tekinn, en „Shamrock11 var \ úr
mílu á undan pegar hætt var.
ÍITLÖND.
Fyrir skömmu síðan skutu prjú
Bandarikja-herskip á uppreistarmauna
virki á Philippino eyjunum og eyði-
lögðu pað með öllu. Aðeins einn
maður særðist af liði Bandaríkja
inanna.
Leo páfi XIII. befur nýlega gef-
ið út boðskap til kapólsku kirkjunuar
á Bretlandi. Er sagt að boðskapur-
inn só um framtíðarvianu kirkjunnar,
bæði heima fyrir, á Bretlandi sjálr’u,
og I nýlendunum.
Rudyard Kipliug er að hugsa um
að taka sér ferð á h-Midur til Ástraliu.
Kipling hefur uukinn áhuga fyrir
uppgaugi og veldis útfærslu Breta,
og er sagt að hann muui koma við I
Suður Afríku í ann&ri hvorri leiðinni.
Daugað liefur hann aldrei komið
fyrri, en til Ástralíu hefur hann farið
eina ferð áður.
Brezka parlamentið ketnur sam-
an hinn 10. okt. n. k.
Stjórnin í Japan hefur afráðið að
útiloka allar trúarbragða iðkanir úr
alpýðuskólum landsins.
í>að er álitið, að um 1,500 raanns
hafi farist I jarðskjálftuaa, sem geagið
hafa nú fyrirfarandi í lendum Tyrkja
í Litlu-Asiu. Mest hefur kveðið að
jarðskjálftunum I héraði nokkru sem
Aidin heitir, er liggur norðanvert við
botn miðjarðarhafsins, og er pað par
sem mestur mannskaðinn hefur orðið.
I.eo páfi XIII. hefur cýMega látið
biita boðskap nokkurn til frönsku
pjóðarinnar. í boðskap peim minnir
pftfinn biskupana á, að vora stiltir og
forsjálir um leið og peir séu áhuga-
samir fyrir málefnum kirkjunna?.
Prestum bannar hann að Jesa blöð og
bæklinga, sem æstir pólitískir leið-
togar eða byltingamenu gefa út. Á
Dreyfusmálið er ekki minst I boð-
skap pessum.
Fádæma flóð hafa átt sér stað
fyrirfarandi i faéraði einu á Indlandi,
sem Darjuling heitir, og hafa pau or-
sakað stórkostlega skaða. t>að er
mælt að 500 manns hafi farist í pess-
um flóðum.
t>að er fullyrt, að forseti Orange
Free State, í Suður-Afríku, hafi farið
fram á pað við foraeta Bandarikjanna,
að hann feDgi Evrópu-stórveldin f lið
með séc og að pau i sameining skær
ust í deilumál Transvaal manna og
Breta. Er sagt að Mr. McKinley hafi
neitað að verða við áskor&niuni. Á-
stæðan fyrir neitun forsetans er álitin
si, að hann óttist, að slik afskiftasemi
af sinni hálfu mundi verði til pess að
vináttan milli Bandaríkjanna og Bret-
lands kólnaði, en pað viil forsetinn
e'iki að komi fyrir ef mögulega verð-
ur hjá koTiist.
Hinn 28. f. m. hertóku Banda-
ríkjamenn bæinn Porsc á Philippine-
eyjunum. Hersveitiruar, sem að
sóttu, voru prjár, og voru undir yfir-
umsjÓD McArthut’s hershöfðingja.
Bard»ginn stóð yfir að' eins í hálfa
klukkustund. Uppreistarmenn flýðu
úr virkjum síamn, og höfðu látið all-
marga menn. E nri maður af liði
Bandaríkjamanna cr sagt að liafi fallið
og fjórir eða fimra særst.
fanga.—Á sama tfma, og pessi viður-
eign fór frara, átti B3ggett ofursti
aðra orustu við 600 uppreistarmeur.
Leikslokin par urðu svipuð og á hin-
um staðnum nema hvað Baggett tók
aðeins einn mann til fargi. Banda-
ríkjamenn létu ekki neinn mann í
pessum orustum.
NUiar
Blouses
Nýjar Tafleta silki BLOUSES
af nýjustu litum.
Nýjar röndóttar Pecui de-Chene
BLOU8ES
Nýjar svartar satin BLOUSES
Nýjar flöjels - BLOUSES
Nýjar Corduroy BLOUSES
Nýjar Cashmere BLOUSES
Nýjar Cashmerette BLOUSES
Nýjar Flannelette BLOUSES
Úr mörgu að velja
með gjafverði.
l>að virðist nú sem hiani nafn-
toguðu prætu út af iand&merkjum
Venezueia og British Guians,! Suður-
Ameríku, sé lokið. Eins osr menn
mun reka minni til, sampyktu máls-
aðilar að leggja málið í gjörð, og hef-
ur dómnefndin setið í París á E’rakk
landi í sumar og veiið að rannsaka
málið. Nefndin hefur nú lokið störf
ura slnurn og hefur bitt úrskurð sinn
í málinu. Lrskurðurinn er pannig,
að Bretar fá bórum bil prjá fjórðu af
l&udinu, sem prætan var um, og hefur
pvf nefndinni vafalaust virst kröfur
peirra liafa meira við að styðjast en
hinna.—Sir Riohard Wcbster, fý’rver-
andi ríkissóknari á Englandi, flutti
málið af báifu Breta, en Mr. Benjamin
Harrison, fyrverandi forseti Banda-
rikjanna, var aðal málsflutningsmaður
Venezuela.
Eins og skýrt var frá I Lögbergi
rétt nýlega,lagði AuRturrlkis-ráðaneyt-
ið niður völdin fyrir skömmu slðar.
Kéisarinn fól greifa Clary Aldringen
að mynda nýtt ráðaneyti. Ráðaneyt-
ið hofur nú pegar verið myndað onr
keisarinn gefið sampykki sitt til pe?s
að pað taki við völdum.
I>að er mælt, að konsúll Traus-
vaal lýðveldisins, í Londov, hafi ný-
lega ritað Kruger forseta og eggjað
haun fastlega á að senda Salisbury
láv&rði áskorun undir eigiu nafai um,
að afstýra ófriði útaf ágreinings-atrið
unuui milli Transvaal-maana og Breti.
Gamli Kruger er stifur og einrænn,
og pað eru ekki taldar miklar líkur
til að hann fari að ráðum konsúlsins
hvað petta snertir.
Allstór herdeild af liði Banda-
rfkjamauna á Philippine-eyjunum,
undir forustu l.awton bershöfðingja,
háði orustu við uppreistarmenn á
priðjudaginn var. Uppreistarmenn
voru um 1500 að tölu. Yiðskiftunum
lauk pannig, að Bandaríkjarnenn ráku
hina á flótta og tóku nokkra meun til
Carsley & Co.,
34-4 MAIN ST.
Hvenær
sem þér þurflð að fá yður leírtau til mið-
degisverðar eða kveldverðar, eöa þvotti-
á’’öld í svefnherbergið yðar, eða vandað
postulínstau, eða glertau, eða silfurtau,
eða lanipa o. s. frv., þá leitið fyriryðuri
búðinni okkar.
Porter $c Co.,
330 Main Stkkbt.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
I TUCKETT’S
Imyrtle cut
♦ ‘jí'
* Bragð-mikið
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
*
♦
♦
♦
♦
Tuckett’s
TKRu.s. Orinoco
Bezta Virgínia Tobak,
1♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«<
*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*•♦♦♦♦