Lögberg - 05.10.1899, Side 3
LÖGJBERG, FIMMTUDAGINN 5. OKTOBER lb9Ö.
8
Ymislegt.
URÆÐSLA VIÐ DAUDANN AÐ IIVERFA.
Maður nokkur, sem r*ylega hefur
ritað all fróðlega grein um petta efni
í eitt af merkari tímarltum Ba'-.darlkj-
auna, heldur pví mjðg svo eindregið
fram, að ótti við dauðann té að sm&
hverfa. í st&ðin fyrir að menn, t. d. &
miððldunum, hafi vanalega hugssð til
dauðaus með ótta og skelfingu, f>&
hugsi menn nú til hans með hinni
mestu ró og stiliingu. „Dauðinn var
kongur á roiðaldatímunum í Evrópu1,
segir haun. ,Hann var einn af
máttarstólpum kirkjunnar, og maður
sér pað á skáldritum Dantes, hversu
átakanlega forlög mannsandans eftir
dauðann voru samtengd við pað líf,
sem maðurinn hafði lifað hér á jörð-
unni. Dauðinn var J>4 alt, en petta
líf ekki neitt. Nú er kirkjan farin að
snúa fér meira að pessu lifi en hún
hefur nokkru sinni áður geit. Dauð-
inn er ekki lengur skoðaður sem kon-
ungur ótta og skelfingar, heldur sem
miskunsamur sendiboði, sem færi
manni frið og hvíld pegar dagsverk-
inu er lokið. Ótti við dauðann er að
1 verfs, og lífsgleðin er að koma í hans
stað. Logar helvítis eru farr.ir að
lækka, og jafnvel himininn sjálfur
hefur tiltölulega lítiö aðdráttarafl fyrir
nútíðarmanninn. Menn vilja fá að
njóta pessa lífs, og njóta pess i full-
um mæli; pað sem á eftir kann að
koma er minna hugsað ura“.
Greinarhöfundur pessi, sem heitir
Mr. Jacobs, nefnir ýmislogt sem á-
stæður fyrir pessari breytingu. Meðal
annars nefnir hann [>að, að menn hafi
lifað skemur á miðöldunum en þeir
geri nú, og hafi f>'» heldur ekki verið
eins óhultir um líf sitt eins og nú á
tímum. Menning nútíðarinn&r hafi
aukið tiyggÍDguna fyrir langllfi, gert
menn langlífari. „Dauðinu kemur
ekki ein3 snemma nú og hann gerði“,
segir hann. „Hann sendir nú orðið,
meiri aðvörun á undan sér, og oss
verður pessvegna ekki eins mikið um
pað að fara. Vér erum viljugri að
fara burtu, og löngun vor til að mega
vera kyrrir hefur minkað“.
Ein ástæðan sem Mr. Jacobs
finnur fyrir pví, að dauðahræðslan pé
að minka, er sú, að menn hafi ekki
tima til að hugsa um dauðann. Menn
séu svo önnum kafnir, að þeir komist
ekki til að hugsa um gröfina. Hin
daglegu störf manna séu svo mikil og
margbrotin, að menn geti ekki hugi-
að um hvað eina nema sem allra minst.
I>etta geri f>að að verkum, að pað sé
ekki neitt sem huguiinn verði gagn-
tekin af, og pessvegna vrrði pá dauða-
hugsunin heldur ekki neinn aðal pátt-
ur í sálarlifi mannsins. og hræðslan
við dauðann par af leiðandi minni.
Höfundur f>essi er á þeirri skoð-
un, að fólk I bæjum gleymi fljótara
vinamissi en f>að sem býr út á lands-
bygðinni, og tala bæja-búa er altaf að
aukast.
Hann kannsst við f>að, að bæja-
lífið veiki vináttuböod, ýfir höfuð, en
segir, að heimilislifið par fé að jafuaði
iijnilegra < n á landsbygðinni.
„Fyrirhöfn sú, umsvif og stiíð,
sem vér verðum að hafa fytir lifinu“,
segir hann, „kemur oss til að skoða
takmörk pess með meiri rósemi en
menn gerðj áður. „Nirvana ereitt að-
dráttaraflið, sem Búddatrúin hefur
fyiir nútiðar áhaDgendur sína. Bæja-
lifið dregur úr mismuninum og gerir
menn jafnari og líkari hverja öðrum.
Menn eru smátt og smátt að missa
sjónar á einstaklingnum, en eiublina
peim mun meira á heildina, og pað
má mikið vera ef ódauðleika hug-
myndin hefur ekki breyzt nokkuð við
f>að“.
Meðal annars, sem Mr. Jrcobs
nefnir, sem sönnun fyrir f>vi' að hug-
myndir manna um dauðann séu óðum
að breytast, er pað, hversu mikilli
hylli líkbrensla sé að ná nú 4 dögum.
Menn hafi risið öndverðir gegn lík-
brensUmni fyrstþegará hana hafi ver
ið minst, on nú sé hún að verða æ
vinsælli, og nái stöðugt meiru og
meiru fylgi.
„Ea eftirtektaverðast af öllu er
samt f>að“, segir hann, „hvernig al-
menningur lítur nú orðið á kirkjuna
og hennar eiginlegu pýðingu. Áður
fyr skoðuðu menn prédikarana ein-
göcgu sem pá, er ættu að búa menn
undir ancað llf. En nú lita menn á
pá sem siðferðislega leiðtoga, menn,
sero eigi að bæta fólkið og hefja pað
I öllu góðu og göfugu hér á jörðunni“.
t>á telur höfundurinn hina ó-
stjórntegu gróðalöogun manna, til-
hneiging fólks til að njóta hins yfir-
standanda, án pess að taka til greina
hversu skaðlegar afleiðingar sú nautn
getur haft í framtíðinni, og fjölgun
sjálfsmorða sem ástæður fyrir pví, að
ótti við dauðann sé stöðugt að fara
mink&ndi.
Eitt af pvl, sem er eftirtektavert
í ritgtið pe8sari, er pað sem höfund
urinn segir um gamla testaroentið, og
fer hann um pað svofeldum orðum;
„Djóðin sera gaf heiminum rétt-
lætis hugmyndina geiði pað án pess
að minnast á dauðann. Eitt hið allra
eftirtektaverðasta við gamla tesla
mentið er pað, að dauðinn er par
varla nefndur á nafn. I>yðing og
mikilvægi dauðans var að hverfa og
deyja út fyrir tvö púsund árum slðan,
en hann náði sér aftur og hefur rlkt
voldugur og máttugur í heiminum
næstum pvl fram til pessa dags. Mun
oss hlotnast, að sjá hann ná aftur slnu
fyrra veldi? Hver veit?“
GLEDI-EFNI
fyrir alla, sem eru veilir, eru rafur-
magnsbeltin min. JDau eru undra-
verðustu og áhrifamestu r&furmagns-
beltin I heimi. Ahrifameiri 'I sjúk-
dómum, en nokkur rafurmagnsbelti,
sem kosta $5.00 meira. Min rafur-
magnsbelti endast um aldur og æfi,
og geta aldrei færst úr lagi. Dau eru
bezta lækningin í hðimi við gigtar-
verkjum og stingjum, kirtlaveiki,
tanopinu, roagaveiki, gömlum sárum,
kylura, svefnleysi, hægðaleysi, lifrar-
veiki, bjartveiki, nyrnatærÍDgu, nyrna-
bólgu, oakverk, riðu, niðurdrætti,
svims, kvefrensli, köldu, inflúenza,
andarteppu, vatnssyki, nyrnasteinum,
flogaveiki, hitasótt og köldusótt,
kvenlegmn sjúkdómum, sjúkdómum
karlmanna, sáðfalli etc, Hversvegna
að pjást, pegar hægt er að fá lækn-
ingu? £>ér munuð merkja bata á
10 mínútum. Með pví ég vil, að
allir lesendur Lögbergs reyni ’beltin
mln, pá verða belti send um næstu
60 daga fyrir $1.00 fyrirfram borgun,
sem kosta $4.50. Eftir 60 daga fást
ekki beltin með pessum afslætti.
J. LAKANDER,
Maple Park, III., U.S.A.
Phycisian & Surgeon.
Utskrifaöur frá Queens háskólanum I Kingston,
og Torontoháskólanum 1 Canada.
Skrifstofa i HOTEL GILLESPIE,
CRYSTAL, N- »
Canadian Pacific Railwav
Timv e Taijlo.
LV, AR.
Montreal, Toronto, NewYork& — —
east, via allrail, daily 21 50 6 30
Montreal, Torouto. New York &
east,via lake, Tues. ,Fri „Sun.. 6 30
MoDtreal, Torunto, New York &
east, via lake, Mon., Thr.,Sat. 21 50
Rat Portaee, Ft. Willir.m& Inter-
mediate points, daily ex Sun.. Portagejla Prairie, Brandon.Leth- bridge.Coast & Kootaney, dally 7 45 18 00
7 15 21 2o
Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points,
dally ex. Sunday Portage la Prairie Brandon & int- 8 30 19 00
ermediate points ex. Sun 19 io 12 15
M. & N. W. Ry points....
Thurs. and Sat 10 35
M. & N, W Ry points... .Mon.
Wed. and Fri 20 45
Can. Nor, Ry points Mon,
Wed, and Fri 7 15
Can. Nor. Ry points. . . .Tues,
Thurs. and Sat 21 2o
Gretna, St. Paul, Chicago, d3Íly U lo 13 35
West Selkirk. .Mon., Wed,, Fri, 18 15
West Selkitk. .Tues. Thurs. Sat. 10 10
Stonewall.Tuelon.Tue.Thur.Sat, 11 20 19 20
Emerson Mon. and Fri. 8 i5 16 40
Morden, Deloraine and iuterme-
diate points daily ex. Sun. 8 oo 18 20
Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points
daily ex. Sun 8 50 17 30
Prince Albert Sun., Wed. 7 15
Prince Albert Thurs, Sun. 21 5o
Edmonton.... Sun , Tues, Thurs 715
Edmonton We’d., Fri-, Sun, 20
W. WHYTE,
M er.
ROBT. KERR,
Traffic Manager
Sendið Lögbergi $2.00 fyrir
næsta árgang Lögbergs, sem byrjar
I janúarmánuði 1900, og náið I nyju
skáldsöguna eftir Conan Doyle áður
en hún er uppgengin.
AFNVEL DAUDIR MENN..
MUNU UNDRAST SLIKAN VERDUSTA
Þjer ættuð ekki að sleppa þessari mestu Kjörkaupa-
veizlu í Norður-Dakota framhjá yður.
Lesið bara pennan verfflista.
Góð „Outing Flannels“................................ 4 cts y&rdið
Góð „Couton Flannels................................. 4 cts yardið
L L Sheetings (til llnlaka).......................... 4 cts y&rdið
Mörg púsund yards af ljósum og dökkum prints 4. .. 5 cts yardið
Háir hlaðar &f fínasta kjólataui, á og yfir..........10 cts yardið
10 pnnd af góðu brenndu k&fli...........................$1 00
10 stykki af af Kirks Comfort sápu fyrir................ 25
25 pund af mais-mjöli fyrir ............................ 50
og allar okkar vörur eru satt að segja með niðurskurðs-verði.
L. R KELLY,™k„ta
Jllutual RBserve Funfl
Mlkid etarf hæfllega
dýrt. Sparsemi meiri
en að nafninn.
Life Assoeiation
[LÓOGII.T].
"• Frederick A. Burnbam, forseti.
Stðdugar og vera-
legar framfirir,
ATJANDA ARS-SKYRSLA.
31, DESEMBER 1898.
Samin sanikvxmt mælikvarðanum á fylgiskjali “F” í skýrslu vátryggingaryfirskoö-
unar deildarinnar 1 New York rfki, 1898.
TEKJUR ÁRID 1898 - - $6,134,327.2?
DÁNARKRÖFUR GREIDDAR 1898 - $3,887,506,95
ALLS GREITT MEDLIMUM 1898 - $4,584,095,12
PEMNGAR OG EIGMR Á VftXTtM
[að ótöldum dlnnkomnum gjöldum, þdtt þau vœri falltn í gjalddaga ]
Lán og veöbréf, fyrstu fasteignaveð....$1,195,580.11
Fasteignir, brezk, frönsk og Bandar rikisskuldabréf $1,037,080.16
Peningar á bönkum, hjá fjárhaldsfélögum og tryggð-
um innheimtumönnum............. ...$1,133,909.40
Allar aðrar eignir, áfallnir vextir og leiga &c. 24,473.05
Eignir als...........;......
Eignir á vöxtum og peningar umfram allar vissar og
óvissar skuldir, 31. Desember 1898
[í skýrslunnl
med etgnnnura,
eíns og gerð er
1997 voru dlnnkomln líftábyrgdargjöld. ad npph
m. Krá þessarl reglu er vlkld af af áaettu rádl í
r grein fyrir 1' bréfl Mr, Eldrldge’s.]
#3,391,04.2,72
#1,383,176,38
h»d #1,700,00 talln
þesaa án- skj raln
LÍFKÁltYKGDIR FENGNAR OG í GILDl.
Beiðnir meðteknar árið 1898. .14,366
Að upphæð.................... $37,150.390
Beiðnir, sem var neitað, frestað
eða eru undir rannsókn.. 1,587
Að upphæð................... $ 5,123,000
Nýjar lífsábyrgðir árið 1898...
Skýrteini. Lifsábyrgðir.
12,779
LIFSABYR6DIR I GILDI, 31. Des. 1898..102,379
#32,027,390
$269,169,320
Dánarkröfur borgaðar alls síðan félagið myndaðist
ylir þrjálíu og sjö miljóuir doilars.
Dr. M. Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Park River, — R. Dal^ota.
Er að hifta á hverjum miðvikud,
I Grafton, N. D., frá kl.5—6 e. m.
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.fr.-.
ty Menn geta nú eins og áðnr skrifnð
okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl
Munið eptir að gefa númerið af megalinu
147
Ég gekk áfram eitt eða tvö skref, og reyndi fyr-
ir mér með spjótinu, sem Hogvardt hafði fengið mér,
áður en ég hreifði fæturna úr stað, og pannig komst
ég að blettinum, sem lávarðar af S.efanopoulos-ætt-
inni voru vanir að hrinda óvinum élnum skyndilega
niður af með miklu afli. E>vi að klettaveggirnir, sem
hingað til höfðu myndað pröng göng, slógu sér hér
út til beggja hliða. Stígurinn lá hér eftir flötum
kletti, sem var einungis um tvö fet á breidd að ofan,
en til beggja hliða við hann voru djúpar gjár, sjö
eða átta feta breiðar, og engar grindur eða nein hlíf
meðfram stignum. Jafnvel pótt lávarðarnir hefðu
haldið í hönd peirra, et peir voru að fylgja, og ekki
hrundið peim sviksamlega, pá hefði sá maður m&tt
vera hugprúður,. sem gengið hefði pennan mjóa stíg
við hina daufu birtu af blysi. I>ví pegar ég kraup
& kné & stignum og ryndi niður I aðra gjána, pá s&
óg niðri í henn:, eitthvað sjötíu fet fyrir neðan mig
að mér virtist, dökka straumiðu og heyrði par lágan
vatnsnið. I>á sagði Phroso:
„Ef maðurinn slapp óskaddaður ofan hjá hinum
hvössu klettasnösum i gjánni, pá hlaut hann samt að
detta niður i vatnið; og ef hann var ekki syndur,
hlaut hann að sökkva strax; en ef hann var syndur,
hlaut hanu að synda hringinn í kring, hvern hring-
inn eftir annan, eíns og fiskur I sk&l, pat.gað til að
hann var orðinn uppgefinn, nema ef svo vildi til að
hann fann pessa einu glufu, sem vatnið rennur út
umj og fyndi hann hana og synti út um hans, Jpá
154
hughreystandi. Ef kringumstæður okkar ofanjarðar
hefðu verið nokkuð ann&ð en örvæntingarlegar, p&
hefði verið óðs manns æði að steypa sér niður í pessa
vatnsmiklu gjft, sem við vissum ekki hvernig hægt
var að kom&st út úr, og að gera petta I von og óvon
um að við hittum, pegar út kæmi, fiskimenn frft
Cypress-ey, sem annað hvort gengju í bandalag við
okkur, eða, ef peir fengjust ekki til pess, hjftlpuðu
okkur til að komast burt af eynni. En samt efaðist
enginn af okkur um, að skynsamlegast væri, að fara
niður í gj&na. Ég hafði enga trú á, að pað væri svo
afar hættulegt að fara pessa leið, pví pegar ég spuiði
Phroso frekar úr spjörunum um petta efni, pá sagði
hún mér að Englendingurinn hefði ekki einasta kom-
ist lifandi og heilbrigður úr gjánni, heldur að hann
hefði verið pur pegar hann kora út úr henni. Þess
vegna hlaut að vera til sttgur út úr henni, og pann
stig sem einn maður getur komist ættu fjórir að geta
farið; og Phroso, sem eftir bendin. u frá mér hafði
nú aftur klætt sig I drengjabúning sinn, stóð eins
vel að vigi og nokkur okkar. Svo við hættum nú að
brjóta heilann framar um, hvort við ættum að fara
pessa leið eða ekki, og snerum okkur að pvi sem
gagnlegra var, pvf, sem sé, hvernig við gætum kom-
ist hana. Hogv>rdt og Watkins fóru strax niður í
göngin og að gjánni* og höfðu með sér broddöxi,
sleggju, nokkra sterka gadda og langt reipi. Við
fundum altsamau petta, nema reipið, I húsinu, eða
við J>að, en reipið v&r j>artur af útbúnaði Hogvardts
143
ondann á göngunum, pvi h&nn veít, að pér h&fið
komist að leyndarmftlinu.“
„Viö kynnum samt að geta brotist út úr gang-
inum“, sagði ég.
„I>að er einungis pláss fyrir einn m&nn að fara
eftir göngunum í emu“, s&gði hún; „og þar að
auki—“ Hún pagn&ði hér.
„Jæja, hvað er par að auki?“ spurði ég.
„Dað yiði áreiðanlega bani rninns, að reyna að
fara eftir göngunum, ef fjandmenn væru I þeim og
verðu pau“, svaraði húu.
Hér greip Denny inn I samtalið og sagði:
„Eftir á að byggja, hvað skal segja um pennx i
nftuuga, sem pér skutuð? Eigum við að lftta hana
liggja þar Bem hann er, eða eigum við að fara niður
í göngin og bera hann hing&ð upp? ‘
Ég haföi einmitt verið að hugsa um Spiro, og
s&gði þvl við Phroso:
„Hvað gerðu þeir við likið hans Stefáns Stefano-
poulosar? I>eir höfðu ekki tima til að bera það ú
úr hinum endanum á göngunum, eða er ekki svo?“
„Nei, peir fóru ekki með það göngin & enda“,
svaraði Phroso. „Ég skal s/na yður göngin ef þéí
viljið. Hafið blys með yður. I>ér verðið &ð gang i
& eftir mér, og passa að halda yður. alt af í miðjutu
göngunum“.
Ég páði boð hennar mjög gjarnan, og sagði
Danny að halda vörð. Hann langaði mikið til
fara með okkur, en pað gst vel verið að fjsndmenQ