Lögberg - 05.10.1899, Síða 5

Lögberg - 05.10.1899, Síða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 5. OKTOBER 1899. prógram Mr. Macdonalds, þar sem allir þeir menn eru útilokaðir frá atkvæðisrétti, sem ekki geta skrifað og lesið enska tungu. PrincipiÍ8 obsta! hrópum vér til allra lesenda vorra; og vér vörum alla við því, hvort sem þeir nnnars tilheyra afturhalds eða frjálslynda tlokknum, að styðja slíkan nmnn (Mr. Macdonald) til valda. Og vér skorum á alla þá sem vanalega láta kosniugar afskiftalausar, jafnvel greiða ekki atkvæði þó þeir haíi rétt til þess, að ytirvega vandlega og al- varlega hvað mikið prinsíps-spurs- mál hér er í húfi. Ef vér bælum ekki niður slíkt þjóðernis-spursmál strax í byrjun- 'nni, sem auðvitað hlyti að verða voru frjálsa landi til ógæfu, þá meg- nm vér búast við því, að ennþá verri úlögum verður beitt gegn ,útlend- ingunum' síðar. Og þess vegna segj- um vér: principiis obsta!“ þannig gætum vér tilfært álit niargra fleiri blaða um þvert og cndilangt landið, ekki einungis blaða sem fylgja frjálslynda flokkn- um að málum, lieldur allra heiðar- legra blaða, hvaða pólitískum flokki sem þau tilheyra. AlJ>ingi iHlands. Vór birtum i þessu blaði niður- lag af umræðum þeim á alþingi, er „ísafold" nefnir a&jinslur, og von- um að lesendum vorum þyki um- ræður þessar all-fróðlegar. ' Sams- kyns umræður og þessar mega heita spánýjar í sögu alþingis, og er þing- ið auðsjáanlega að taka upp brezku venjuna, að íinna að gjörðum stjórn- arinnar þegar verið er að ræða um fjárlaga-frumvarp hennar. Alþingi gæti tekið sér brezk þing til fyrir- inyndar í fleiru en þessu, til dæmis í því, að leiðtogar hinna andstæðu flokka héldu aðal ræðurnar í helztu uiálunum og að menn, sem hafa iitla þekkingu á málunum, eyði ekki tímu þingsins með löngum ræðum, sem eru ekki annað en endurtekn- ing af því, sem aðrir eru búnir að segja—og segja miklu betur—á und- un þcim. Af þingfréttum þeim, er vér köfum birt í Lögbergi fyrir nokkru síðan, sjá lescndur vorir hvernig stjórnarbótar-málið fór, að frum- varp það er bygt var á tilboði stjórn- nrinnar var samþykt í efri deild al- þingis, en var felt í neðri deildinni uieð einu atkvæði. Versti gallinn á isleuzka stjórnarfarinu cr samvinnu- ieysi stjórnarinnar og alþingis. Ur þcssum galla hefði verið bætt ef Oefnt frumvarp hefði orðið að lög- um, og þess vegna álítum vér að þeir menn, sem feldu það, hafi verið landi sínu og þjóð hinir óþörfustu menn. Alt ruglið um „uppgjöf" á réttindum íslands er bara pyk, því bæði hefur danska stjórnin lýst ytir, að frumvarpdð þýði ekkert þvílíkt, ogsvo sér hver maður. með heilbrigðri skynsemi að annað eins frumvarp getur ekki hindrað, að þing eða stjórn taki stjórnarbótar-málið upp aftur hvenær sem vill. það er hryggilegt til þ>ess að vita, að nokkrir þingmenn skyldu eyðileggja þá mikilvægu stjórnar- bót, sem hér var um að ræða, og þeir menn, sem fruinvarpið feldu, hafa tekið upp á sig meiri ábyrgðar- hluta gagnvart þjóð sinni en flestir menn í öðrum þingum mundu hafa gert—ef til vill meiri ábyrgð en þeim cr sjálfum ljóst. ])að má með sanni segja uui þetta mál, sem oftar: „íslands óhamiugju verður alt að vopni“. J^Jú eru konnrnar að kaupa allskonar niðursuðu ávexti til vetrarins. Alt |>ess- konar sel ég ódýrara en aðrir: 1 kassa af peaches!...........|1,35 4 kassa af plums..............$l!25 1 körfu af tomatos...............25 1 tunnu af eplurn.............$3.00 g upp eftir gæöum. Svo sel ég: 15 pd. af be/.ta molasykri &...$1.00 10 pd. af be/takafti á....... 1.00 2(i stykki af sápu á......... 1 00 og alt annað að sama skapi ódýrt. Allar vörur sendar viöstéðulaust til kaupeuda. Af) SELJA ÚT Fatimd, Stígrvél og- [Skó ódýrara en nokkur önnur verzl- un í Winnipeg, vegna þess að við verðum að flytja úr búðinni á liorninu á Alexander Ave. og Main St. Títuinn í búðinni rcnnur út 30. september. Kom- ið fljótt. Einir 25 söludagar eftir. Radgers Bws. & Co„ 580 Miiin St., cor, Alcxiuidcr Avc. Mr. C. Ii, Július er sefinlega við hendina að sinna yður. t>ar eð ég hef tekið eftir pví, að legsteinar þeir, er íslendingar kaupa bjá enskutalandi mönnum, eru í flest- um tilfellum mjög klaufalega úr garði gerðir hvað snertir stafsetninguna á nöfnum, versum o.s.frv., pá býðst ég undirskrifaður til að útvega löndum mínum legsteina, og fullvissa pá um, að ég get selt ]>á með jafn góðum kjörum, að minsta kosti, eins og nokk ur annar maður í Manitoba. A. S- Bakdal. 497 William ave. Winnipeg. Tli. Guðmundsgon, 539 Ellice aveiue, Winnipeg. Ovanalega gott boð. Ef pér viljið gerast kaupendur Lögbergs og sendið $2 með pöntun- inni, pá gctið pér fengið, fyrir pá litlu upphæð: hálfan yfirstaudundi ár- gang (frá byrjun sögunnar ,,Phroso“), allan næsta árgang—sem byrjar 1. jsnúir 1900—og einhverja söguna í bókasafni Lögbergs: Pokulýðinn, í Leiðslu, líauða^demanta, eða Hvítu- hersveitina. Anyone sendlng a sketch and description may quickly ascertaln our opinion free wnether an invention 1s probably patentablo. Communlca- tlons ntrictly confldentfal. Handbook on Patents eont free. Oldest Mency for securíng patents. Patents taken tnrough Munn & Co. recelve tpecial notice, without cnargo, in the Sckntific flmcrican. A handsomely illustrated weekly. Largest ctr- culation of any scientiflo lournal. Terms, $3 a year; four months, $1. 8oid byall newsdealers. MUNN &Co.36,Broad"a»New York Branch Offlce* 626 F St^ Washington, D. C. „EIMREIDIN“, eitt fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á islenzku. Ritgjörðir, mynd ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá II. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrirfram, fá nær því fjögra dollara virði fyrir $2 00—hálfan 12 árgr.^allan 13.árg.og íslenzka sögubók 715 blaðsíður á stærð, iiv ii>k; ek j>etta? Vér bjóSum eitt hundrað dollara fyrir hvert til- felli af Icvefi sem ekki veiSur keknaS meö Hall’s Catarrh Cure. r. J. Che.iey & Co., eigendur, Toledo, O., —Vér und’rritaSir höfum |>ekt F. J. Cheney siSastl. 15 ar, og alitum aS hann sé heiSa>legur í öilum sínum viískiftum, og fær um, hvað fjar- muni snertir, aS standa við hvert tiltoð sem verzlun hans kann að bjóSa. West & Truax, stórlyfsalar, Toledo, O., Walding Kinnon & Marvin, stórlyfsalar, Toledo, O. Hall’s Cat- arrlt Cure er inntökumcSal, hefur bein áhrif a blóðið og slfmhúSir líkamans. VerS y5c. flaskan. Til sölu h’a öllum lyfsölum Vottorð ókeypis. Ilall’s familíu pillur eru þær beztu. Sendið Lögbergi $2.00 fyrir næsta árgang Lögbergs, sem byrjar í janúarmánuði 1900, og náið í nýju skáldsöguna eftir Conan Doyle áður en hún er uppgengin. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hafur orð á sér fyrir að vera með þeim beztu í bænunt, Tolefon ■040. 528^ lifaln St. I. M. CleghoPD, M. Ð., LÆKNIR, og JYFIRSETUMAÐUR, Et- Heíur keypt lyfjabúSina á Baldurog hefur þvl sjálfur umsjón á öllum meðölum, sem hann setur frá sjer. EEÍZABETH ST. BALOUR, - - MAN P. S. Islenzkur túlkur við hendina hve nær aem þörf gerist. Peuiugar til leigu Laud til saLs... Undirskrifaður útvegar peninga til láns, gegn veði 1 fasteign, með betri kjörum en vanalega. Hann hefur einnig bújarðir til sölu víðsvegar um íslendi nga-nýlenduna. S. GUDMUNDSSON, Notftrv F’uIdIÍC' - Mountain, N D. Islenxkur úrsmiður. Þórður Jónsson, úrsmiður. selur alls Konar gnllstáss, smiðar hringa gerir við úr og klukkur o.s.frv. Verk vaudáð og verð sanngjarnt.‘ 280 MairL «•*!.—WtNNirF.o. Andspwnir Manitoba Hotel-rustannm. J. E. Tyndall, M. D., l'liysician & Snrgcon Schultz Block, - BALDUR, MAN Bregður æfinlega fljótt við þegar hans er vitjað fyrir jafn sann- gjarna borgun og nokkur annar. OLE SIMO^SON, mælirmoð sínu nýja Scaudinavian Hotel 718 Main Sti’.kkt. Fæði $1.00 á dae. ARiNBJORN S. BARBAL Selur likkistur og annast um útfarir Allur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann allskonar minnisvarða cg legsteina. 497 WILUAM AVf. 'ffi” GODAE OG- ODYEAE .. «SAIÍIVíAVJELAR:gb PRJONAVJELAR. Ég hef tekið að mór útsölu hér i Nýja ís- 'landi á hinum nýju og ágætu Eldredge ,,B“ .saumavélum. Vélar þessar eru viðurkenclar að fvera að mörgu leyti betri en aðrar saumavélar ,OG SVO ÓDÝRAR AÐ UN DRUN SÆTIR. ' Einnig hef ég ætíð á reiðum höndum H. S PRJÓNAVÉLAR, sem cruj bæði góðar ’og ö- dýrar. Meir en 200 slíkar vélar eru nii í liöndum Islendinga > C - Manitoba. SEL íslenzkar bækur, og tryggi liús mauna og cigurW gegn eldsvoða. Bækur og öll áhöld barnaskólum viðvíkjandi ■ pantað og selt mjög billega.l ^ P.S. Þeir rnenn úr fjarlægum bygðum. sem(( kynnu að vilja kaupa prjónavélar geta snúið sérfe til Kr. Ólafssonar, cor. McWilliam and NenaQ stræta, sem ætíð hefur þær á reiðum höndjim. u G. Eyjólfssoii, Icelandic liiver, Manitoba *'%/%%%/%% iv ANlWOfPARTlKl ! A Radical Change in Marketing Methods as Applied to Sewing Machines. An oHffinalplan under which you can obtain easier terms and better value in the purchase of the world famous “White” Sewing Machine than ever before offered. Write for our elegaut H-T catalogue and detailed particulars. How we can saveyoumoney in the purchase of a higli-grade sewing machine and the easy terms ÖT payment we can offer, either direct from factory or through our regular anthorized agents. This is an oppor- tunity you cannot afford to pass. Vou know the “White,’' you know Itg manufacturers. Therefore, a detaileTTTTesenptiotTTíf^be^TacInne'aml If you have an old machine to exchange 1 Write to-day. Address in full. WHITE 8EWING MACHINE COMPANV, (Dep't a.) Clcvdand, Ohío. f 4r%''W%W%^VWW%'WWW%/V%/V%'W'VW%/V%'V^ tts construclion ts unnecessary. we can offer most liberal terms. Til aölu hjá W. Grundy & Co., Winnipeg, Man 149 l’hroso horfði á mig I nokkur augnablik, og var undarlegur svipur á andliti hennsr, þvi hann lýsti á- kefð, hiki. og ótta f senn. Síðan rétti húu út hönd- ina snögglega, lagði hana á handlegg minn og sagði: „Ég ætla ekki að fara aftur til frænda míns, flans, sem hefur sýnt mér ranglæti, ef—ef ég má vera kyr“. „Ef þér megið vera kyr!“ hrópaði ég og hló ústyrklega. „En viljið þér vernda mig? Viljið pér hjálpa öér? Viljið pér sverja mér pað, að skilja mig ekki eftir eina hér á eynni?“ sagði Phroso. „Ef þér vilji^, þá skal ég segja yður nokkuð annað—annað, sem ef Þ&ð yrði kunnugt, að ég liefði sagt yður það, mundi vafalaust kosta mig lífið“. „Hvort sem þér segið mór það eða ekki, þá skal % gere eins og þér óskið“, sagði ég. „Jæja“, sagði Phroso; „þér eruð þá ekki fyrsti Englendingurinn, sem hingað hefur komið. Fyrir sjötlu árum síðan kom Englendingur nokkur hingað, htjög hugdjarfur maður, sem elskaði þjóð mína og Var mikill vinur hins mikla Byron’s. Orestes Stef- ^nopoulos, sem drotuaöi hér þá, ann honum mjög töikiö, lét hann koma hingað með sér og sýndi hon- u.m göng þessi og vatnið hér undir. Og hann, Eng- lendingurinn, kom daginn eftir með reipi, festi það við brúnina á klettinum og seig niður. I>að atvikað- 4st svo, þótt ég viti ekki hvernig, að hann komst klaklaust út að sjónuro, fram hjá klettasnösunum 152 hlustaði á söguna með mesta athygli og áhuga, og kinkaði kolli við sérhvert atriði í henni. „Parna er leiðin, sem við skulum fara eftir, Denny“, sagði ég og benti niður í gjána. Við skul- um fara hana nú í nótt“. Denny leit niður í gjána, hristi höfuðið og brosti. „Og hvað verður um stúlkuna?“ spurði hann alt í einu. „Hún fer með okkur“, svaraði ég. Svo gengum við samhliða til baka og leiddumst, og var Denny óvanalega þögull og alvarlegur. Ég ímyndaði mér, að jafnvel flfldirfsku hans væri ofboðið við að sjá þcnnan hryllilega stað og heyra sögurnar, sem honum fylgdu, svo ég sagði við hann: „O, skollinn hafi gjána og klettana!“ sagði Denny me3 fyrirlitningu. „Ég var ekki að hugsa um það.“ „Ut&f hverju voruð þér þá svona þungbúinn?“ sagði ég. „Ég var að hugsa um það“, sagði Denny og slepti handlegg mínum, „hvernig Beatrice Hipgrave inundi koma sarnan við Euphrosyne“. Ég starði á Denoy. Eg var að reyna að reiðast, og jafnvel, ef það mishepnaðist, að reyna að sýuast vera reiður. En það dugði ekki neitt. Denny var hinn rólegasti. Ég tók því handlegg hans aftur og sagði: „Pakka yður fyrir, kunningi. Eg skal tnuna eftir þessari bendingu“. 145 hefur miklar mætur á Vlacho. Ea samt, ef til vil), einliverntima—“ Hin óklár&ða setningjnægði mér. „Að hvaða notum kom leyudarmálið?“ spurði ég, þegar við vorum að fálma fyrir okkur og smt« þokast áfram, fram hjá líki Spiro’s,—sex fetum af dauðum leir,—sem lá í göngunum. „í fyrsta lagi gátum við forðað okkur á þarn hátt“, svaraði hún, „ef nokkurt uppnám varð á eynri, Daö reyndi Stefán að gera, og það hcfði honum tel - ist, ef ættingjar lians hefðu ekki verið á móti honnm og náð honum hér í gönguuum“. „Og í öðru lagi?-‘ spurði ég. Phroso nara stað&r, sneri sér við, horfði á mig og sagði: „1 öðru lagi, ef nokkur af eyjarskeggjum vai ð uijög voldugur—of völdugur, á ég við—þá áýndi lí - varður eyjarinnar honum mikla vinAttu;og sem óræl- asta trúnaðar- og vinftttu-vott bauð hann honum að koma til sín um nótt og fá að þekkja leyndarmálid mikla; og svo fóru þeir tveir einir niður eftir göng - um þessum. En lávarðurinn kom einsamall til baka.“ „O hvað varð um hinn?“ spurði ég. „Lfk hins var vant að finnast tveimur, þreinur, fjórum dögum eða viku siðar, rekið einhversstaði.r við cyna“, svaraði Phro^o. „Þvf, lítið þér á!“ og hún bélt luktinui fyrir ofan höfuðið á sér, svo aó Ijósbirtuna bar fram undan okkur og ég gat séð átt i til tfu faðma áfram, „Þegar þeir komu hingað—Stefanopoulos og

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.