Lögberg - 05.10.1899, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 5. OKTOBER 1899
Ymislegt.
LÉzT VERA DAUÐUK,
Mr. E. B. Mi'lRrd, óbreyttur liðs-
maður í annfin deild Oregon-sj&lf-
Vioðaliðsi; a á Philippine eyjumnn,
frelsaði einu sinni líf sitt raeð því að
látast vera dauður. t>rír /élagar
Miilards hðfðu verið brytjfðir í stykki
fjTÍr augum liar:s, o<r fjandmennirnir
léku hann sjálfan svo hart, að peir
{íóttust vera vissir um að hann vseti
dauður. Ein einasta stunaeða rainsta
hreifiDg hefði oríið til f>ess, að hann
hufði fengið grimmilegasta dauðdaga.
Millaid og tólf aðrir hermenn
höfðu vorið secdir í burtu fr& herbhð
unum til t>ð njósna. t>eir Jrurftu að
fara yfir á cokkra til að komast á pær
stöðvar, sem peim h^fði verið skipað
að halda til á, og pað var komið um
miðnætti þegar peir komu pangað.
Uppreistarmenn vor.< par a!t í kring,
s?o pað var betra að vera vel aðgwt-
inn. Landið par í kring var alpakið
atorgresi og reyr, svo pað var sem
allra hægast að leynast hér um bil
hvar sern var. '
I>að bar ekkert á neinu par tilkl.
8 um n;orguninn, að menuirnir sáu
viðvörunarllagrg d egið uyjp hjá her-
búðunum. Rétt 1 sömu and.ánni sáu
peir, að peir voru umkrÍDgdir af all-
stórum óvinahóp. Fjandmennirnir
höfðu Iæðst í gr;.sinu, og gátu pannig
slegið skjaldbo-g um Bai daríkja-her-
inennina án pess pcir yrf u varir við.
Millard og félagar hans fóru að hugsa
um að reyna að forða sér. Suður
undan peim virtist vera eyða í fjand-
manna hringinn, og héldu peir pang-
að. „Vér höfðum samt að eins farið
lítinn spöl“, segir Milkrd, ,.pegar hér
um bil tuttuguuppreistarmcnn spruttu
i pp úr grasinuj rétt framundan css og
ekothriðin dur.di beint fr&man i ar.dlit
í or. Paine, Berry og Hcffman voru
skotnir til dauðs og höggoir i smá
stykki fytir augum minum. Ég hisfði
feDgið skot i siðuna, og hafði um h ið
oitið ofan í vatnsræsi, sem var rétt
hjft. Ég skreið upp á bakkann, og
var svo máttf&rinc, að ég korr,st ekki
e:nu sinni á hcén, lagðiet par út&f og
ét ekkert á n ér bera.
Að skömmum tíma íiðnum kom
einn af fjandnaönnunu'n og gaf n ér
högg rcikið á höfuðið, og aunar fieygði
i mig stóreílis moldarhnaus. I>egar
peir voru farnir, koanu tveir eða prír
aðrir.og héldu logaudi eldspftum fyrir
vitunum á mér, til að sjá hvort ég
drægi acdann. Ég p'ndi mig til að
halda r.iðii i rcér andanum. Hir mitt
var gegnblautt af blóði og vatnsleðju,
að öðrum kosti nnmdu fjandmeunimir
hafa hafa kveikt i pví. Einn af pilt-
um pessum tók rnig og velti u.ér tii;
fomælti mér eins duglega og hann í
kunni, og stakk mig hingað og pang-
rð með bissusting^sinum. Eirwrjsinni
'anst rrérsem ég jmætti til með að
hljóða upp, en dauðinn var vis ef ér
gerði pað, og lífslöngunin hjálpaði
méc til að harka pað af mér.Ég hij/t að
hafa kip3t við, en pað var svo skugg-
synt, að peir hafa ekki tekið eftir pví.
Bissa min hafði legið rétt hjá mér, og
óg heyrði að óvinirnir voru að rifast
uro, hver hana skyldi hafa.
Svo kom einbver og tók af mér
beltið, og kvalirnar byrjuðu að r./ju.
Mér var velt um, dreginn til og farið
ópyrmilega með mig. E>að var leitaö
í vösum minum og alt tekið, sem
hönd á festi. Skóruir voru teknir af
fótum mínum og ég færður úr hverri
ppjör, að ucdantekinni skyrtunni, sem
v»r svo blóðug, að púr vildu hana
ekki. E>að var rétt svo að ég vissi af
mér, en ég hafði pað sífelt í huganum
að ef fantarnir heyrðu hið minsta and
varp frá mér, pá væri úti um mig.
Ég var orðinn rnáttlaus af blóð-
missi. Skyrta mín var svo gegnvot,
að pað var eins og hún hefði verið
undin upp úr vatni. Fáein fet í buitu
frá rr.ér voru prfr tða fjórir uppreist-
armenn að rífa og slíta rpjarirnar af
veslings Ht.fEinaD. Uppreistar.aenn-
ircir skilja ald'ei eftir föt á dauðum
líkömum óvina sinr.a, svo framarlega
að íötin fé? nokkurs virði, og peir
tóku iíka hverja spjör af lik&ma
HofE.nans og skiidu hann eftir alls
nakinn.
Um petta leyti misti ég meðvit-
undina, og ég man ekkert eftir pegar
fjandmennirnirnir fóru frá mér; ég
var yfirkominn af blóðmissi.
Ég vissi ekkert um mig frá possu
og par til ég vaknaði í rúmi á spftal-
anum, par sem ég 14 í nokkrar vikur
áður en ég gat farið á fætur aftur“.
Herra þíngmaður J. K. Ward í
Montreal, sem er upprunninn á eyjunni
Mön, sendir blaðinu ,,Witness“ eintak
af einu helzta Manar-blaðinu þar sem
þetta stendur í:
,Egséí þeirri útgáfu r.f „Christian
World“ sem út komnú í vikunni, að það
er til blað sem er alveg eins og hiðí-
myndaða blað sem sagt er frá í bókinni
,,In His Steps“. Blað þettaer Montreal
„Daily Witness“, og er sagt að vera hið
eina af þeirri tegund í lieiminum. Það
er ekki hægt að segja að þetta sé hinni
kristnu kirkju eiginlega neitt til sæmdar.
Mun nokkrum detta í hug að efast um
að slíkt blað sé liið öfiugasta stuðnings-
afl hreinleika réttlætis og alls sem er
göfugt og gott? Ég get ekki ímyndað
mér að það væri margt, sem hefði bless-
unarríkari áhrif á eitt hérað eða bygðar-
lag en einmitt slíkt blað. ímyndið þér
yður hver áhrif það mundi hafa á þe-Ss-
ari eyju (eynni Mön) að hafa blað sem
væri algerlega laust við persónuleg ónot,
ógeðslegar sögur, fróttir af veðmála-
mönnum og auglýsingar semhafa niður-
þrykkjandi áhrif á fólkið. Mór dylst
ekki að það mundi þurfa meira en lítinn
kjarkmann til að stjórna svona blaði.
Ef slíkur maður risi upp á meðal vor. þá
væri skylda vor sem kristinna manna
svo augljós og svo knýjandi, að hún hef-
ur. ef til vill, aldrei verið eins augljðs
eða eins knýjandi nokkru sinni fyr.
Maður þessi yrði að fást við stórkostlega
örðugleika, og ég skil ekki í hvern rétt
nokkur af oss hefði til þess að kalla sig
fylgismenn mannkynsfrelsarans ef vér
styddum hann ekki í baráttunni né sæj-
um honum borgið. þetta ætti ekki að
vera nein fjarstæða eða tóm ímyndan.
Það ætti að vera í alla staði mögulpgt.
svo framarlega að hin kristilega trú vor
sé sönn og einlæg en ekki tóm uppgerð,
og svo fraiparlega sem meiri hlutinn af
safnaðafólki voru léti stjórnast af regl-
unni „Hvað mundi Kristur gerá?“ Þá
væri það vel mögulegt fyrir oss að hafa
annað eins blað og það sem nú er til í
Montrea! og það ætti meira að segja að
geta þroskast og dafnað1.
Hinn sami andi kristindómsins verð-
ur að verka hið innra í sálu einstaklings-
ins; maðurinn verður að verða að nýjum
manni. Þannig endurnýjaður verður
maðurinn fyrst fær um að láta gott af
sér leiða fyrir þá sem í kringum hann
eru og fyrir mannfélagið i heild sinni.—
Vér verðum sjálíir að byrja á endurbóta
verkinu,—Rev- D. Inglis, B. A. í Mona’s
Herald á eynni Mön.
BIÐJIÐ UM
EDDY’S
IIUS-, HROSSA-, GOLF- OG STO-
BUSTA
Deir endast BETUR en nokkrir aörir, sem boðnir eru, og eru viðurkendir af
öllum, sem brúka pá, vera öilum öðrum betri.
hv M’i<; er j>etta?
Vér bjóSum eitt hundraö dollara fyrir hvert til-
felli af kvefi sem ekki verður Ueknaö með
Hall’s Catarrh Cure.
E. J. Cheney & Co , eigendur, Toledo, O.,
—Vér undirritaðir höfum þekt F. J. Cheney
siðastl. 15 ar, og alítum að hann sé heiðadegur
í öllum slnum vifskiftum, og fer um, hvað fjar-
muni snertir, að standa við hvert tilboð sem
verzlun hans kann að bjóða. West & Truax,
stórlyfsalar, Toledo, O., Walding Kinnon &
Marvin, stórlyfsalar, Toledo, O. Hall’s Cat-
arrh Cure er inntökumeðal, hefur bein áhrif a
blóðið og slímhúðir lfkamans. Verð 75c.
flaskan. Til sölu h'a öllum lyfsölum Vottorð
ókeypis. Hall’s familíu pillur eru þær beztu.
Jfarib til.,.
LYF8ALAN8 f
Crystal, N.-Dak...
pegarpjer viljið fá hvað helzt
sem er af
Jfttb ttUtm,
<Skriffærnm,
Jjljntifcentm,...
^krautmnnum rba
^tali,
og munuð pjer ætíð verða á-
nægðir með.pað, sem pjer fáið,
bæði hv&ð verð og gæði snertir.
EF |>JER HAFID ASTHMA
!>á skrifld oss svo yflur verfli sent frítt sýnls.
horn af Swedlsh Asthm.'i Cnre. J>AD BÆTIR
þEGAR ALT ANNAD BRKGZT.
Collins Bros Med. Co. Dep S, St Louis, Mo
REGLUR VID LANDTÖKU.
Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilljpyra sambandsstjórn-
inni i Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu-
feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir
heimilÍ8rjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett
til siðu af stjórninui til viðartekju eða eiuhvers annars,
INNRITUN.
Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem
næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans,
eða innflutninga-umboðsmannsins i Winnipeg, geta menn gefið öði-
um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Irrtiritunargjaldið er $1C,
og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða 110 umfram fyiir
sjerstakan kostnað, sem pví er samfara.
HEIMILISRJETTARSKYLDUR.
Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis-
rjettarskyldur sínar með 3 ára ábúð cg yrking landsins, og má land-
neminn ckki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer-
staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín-
um til landsins.
BEIÐNI UM EIGNARBRJF
ætti að vera gerð strax eptir að 8 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta
umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn-
ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að
hafa kunngert Dominion Lands umloðsmanninum í Ottawa pað, að
hann ætli sjer að biðja um eignsrrjett nn. Biðji maður umboðsmann
pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka
af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slikum umboðam. 15.
* LEIÐBEININGAR.
Nykomnir innflytjendur fá, á innfiytjenda skrifstofunni í Winni-
peg og á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð-
vesturlandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og allir, sem
á pessuin skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið-
beiningar og hjálp til pess að ná í lönd sem peim eru geðfeld; enn
fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og náraalögum. AJí-
ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta meno
fengið reglugjörðina um stjórnaríönd innan járnbrautarbeltisics í
British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanríkis-
deildarinnar i Ottawa, innflytjenda-umhoðsm&nnsins í Winnipeg eða
til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manftoba eða Norð-
ve3turlandinu.
JAMES A. SMART,
Deputy Minister of the Interioi.
N. B.—Auk lands pess, sem roenn geta íengið gefins, og átt er við
i reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sen)
hægt er að fá til leigu eða kaupc hjá járnbr&utarfjelögum og ymsum
öðrum fjelögum og einstaklingum.
* 146
fílsgi hans,“—hélt hún áfram, „pá hrasaði Stefano-
poulos og Iézt meiða sig í fæti, og svo bað hann hinn
að Iofa sór að styðjast við öxlina á hoaum. E>annig
héldu peir áfram, hinn eitt skref á ucdan, og lávarð-
urinn studdist við öxl hans; og lávarðurinn hélt á
IjÓsÍDU, en hann hélt pví ekki hitt upp, eins og ég
held luktinni, heldur niður við jörð, til pes3 að pað
l/sti ekki nema eitt eða tvö skref fram undan. Og
pegar peir komu parna—sjáið pér petta, lávarður
minn—p&rna?-*
„Ég sé pað“, sagði ég; og ég held íið ég hafi
skolfið dálítið.
„E>egar peir komu parna, pá sá3t breytingin sro
scögglega við ljósbirturia, að maðuriun hrökk við af
hræðslu, sern greip hann í bráðina, og leit svo um
öxl tér, til pes3 að spyrja lávarðinn hvernig á pessu
ttæði.“
Phroso hikaði við í frásögunni um hið grimm
úðuga, eínfalda, óbrigðula hrekkja-bragð.
„Já?-‘ sagði ég. „Og á sama augnabliki— ?“
„Varð höcd lávarðarius, sem hingað til hafði
vcrið lótt, pung eins og b!/“, svaraði hún, „og hin-
um var brundið áfr&m snögglega með heljarafli, og—
lávarðurinn var aftur cinsamall með leyndarmálið, og
hinn eini sem hafði völdin 4 Neopalia-ey“
Detti var vissulega pokkalegt ríkis-leyndarmál,
og ekki síður fyrir pað pótt rikið, s tm pað bélt við,
væri ekki nema níu roílur á lengd og fitnra 4 breidd.
Ég tók luktina af Phroso og sagði: „Látum oss
skoða j>etta b3tur“.
I5l
„Við erum ekki algerlega óhult par som við er-
um“, sagði ég brosandi. „Og Constantine h'/tur að
hafa vörð við hinn endann á göngum pessum. Við
Júpiter, ég ætla að reyna pað!“
„Ég verð að fara með yður“, sagði hún. „E>ví
ef pér farið pá leið og sleppið hurt, pá drepur Con-
stantine rcig fyrir, að hafa vísað yður leið.“
„Dér hafið eins mikinn rétt til að drepa Con-
stantine fyrir, að hafa sagt vandalausum mönnum
leyndarmálið um göngin“, sagði ég.
„En hann drepur mig samt sem áður“, sagði
hún. „Ætlið pér að lofa mér að fara með yður?“
„Aðvitað geri ég pað“, sagði ég.
I>egar maður lofar einhverju statt og stöðugt,
pi ætti hann, &ð mínu áliti, að horfa beint og hrein
íkilnislega framan í konuna, sem hann gefur loforðið.
Ln ég horfði ekki í augún á Phroso, heldur starði
klunnalega yfir höfuð hennar á klettavegginn. Svo
snerum við pegjandi áleiðis til leynihurðarinpar bak-
við stigann. En ég starzaði við lík Spiro’s og sagði
við Phroso:
„Viljið pér gera svo vel að segja Denny, að ég
vilji finna hann hingað?“
Hún fór, og gerði eins og ég bað hana, og peg-
ar Denny kom, pá tókum við lík Spiro’s og bárum
pað pangað sem veggirnir slógu sér út, og fleygðirn
pvi niður í dökka vatnið í gjánni. Og svo sagði ég
Denny frá Englendingnuri', sem hifði komist kiak-
iaust gegnum hætturnar i þessari huldu gjá. Hann
150
og flúðunum. En til allrar óhamingju gortaði hann
af pessu! E>annig komst alt samrn upp, og öll ættin
kom til Oresters og spurði hann hvað hann hefði
gert. En hann svaraði ættingjum sínum og sagði:
,Borðið kvöldverð með mér nú í kvöld, og p&
skal óg segja ykkur alt eins Og pað ei‘. Hann vissi
nú, sem sé, að peim var orðið kunnugt um, hvað
hann hafði gert.
Svo höfðu allir ættingjarnir kvöldverð samaDj
og Orestes sagði peira hvað hann hafði gert, og að
hann hefði gert pað af ást til Englendingsins. E>eir
sögðu ekkert, en voru sorgbitnir í bragði; pví peir
elskuðu Orestesi En hann beið ekki eftir að peir
dræpu hann, eins og sjálfsagt var að peir gerðu.
Hann tók stóra fulla vínflösku og helti í hana vökvft
úr dálitlu glasi. Og ættingjar hans sögðu: ,Detta er
drengilega gert, Orestes lávarður!* Og peir stóðu
allir á fætur og drukku honum til. En hann drakk
ílöskma til botns og árnaði peim allrar velgengnb
og siðan lagðist hann upp I rúm sitt, sneri sér upp
að vegg, og dó“.
Ég veitti pessum kafla úr sögu Stefanopoulos-
ættarinnar ef til vill minni eftirtekt en hann áttt
skilið: ég var að hugsa um EDglendinginn, en ekkl
um hinn drenglynda vin hans. En samt var petta
fallega gett—fallega gert af báðurr..
„Ef Englendingurinn komst út úr gljúfrinul'*
hrópaði ég og starði framan i Phroso.
, Já, pað er einmitt pað, sem óg meina“, sagðl
hún blátt áfram. „En p>að hl/tur að vera btettulegt(><