Lögberg - 05.10.1899, Side 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 5. OKTOBER 1899
7
Ymislegt.
KEISAIll KÖSSEANDS OG IIANS
MÁLEFNI.
Jafnvel ]>6 f>vl hafi stu: dum ver-
ið fleygt fyrir f seinni tíð, sð vináttan
milli Rússa og Frakka væri farin að
kólna svo mjög, að útlit væri fyrir,
að sambandinn væri pft og J>egar lok-
ið, [>ft s/nist nú.samt sem áður engin
gild ástæða vera til að ætla að svo sé.
l>að synist enda lítil ástæða að ætla,
að vináttu-heitrof sé i í vændum fyrst
um sinn. Sendimenn Frakka á frið-
ar[>inginu fylgdu dyggilega málefni
keiaaracs, og það ætti heldur að hafa
trygt vináttuna en hitt. Utanrfkis-
ráðgjafi Frakka fór snöggva ferð til
Pótursborgar fyrir nokkru síðan1
F’erðina bar fljótt að, og mönnum
[>ótti för iáðgjafans grunsamleg.
Blaðið „Times“ í London kvað ferð-
ins, farna í [>eim tilgangi, að fá Rússa-
keisara til að hætta við [>ft fyrirætlan
að afsala sór keisaratigninni og fft
völdin í hendur stór-hertoga Michael
(bróður keisarans), sem nú stondur
næstur til ríkiserfða. Bróðir keisar-
ans, sem var næstur honum að aldri,
var stór hertogi George, sem dó 10.
júlí síðastliðinn í hiuni afskektu höll
sinni suður í Kákasus fjöllum. Har.n
var [>remur árum yngri en keisarinn,
og var 28 ára að aldri pegar hann
iézt. Hefði hann lifað, [>á hefði hon-
um borið keisaratignin, ef hinn nú-
verandi keisari hefði sagt af sór,
George stór hertogi var búinn að
vera tæringarveikur í mörg ár, og
hélt til á þessum afskekta stað heils-
unnar vegna. I>að er sagt, að keis
aranum hafi fallist mikið um fráfall
bróður síns, og s& orðrómur gengur
aftur og fram um Evrópu, að hann sé
orðinn leiður á ríkisstjórninni, og að
stjórnarstörfin preyti hann ftkaflega.
Michael stó-rhertogi er, eins og áður
er sagt, hicn núverandi rlkiserfingi,
og verður hann 21 árs að aldri í næsta
desembermánuði. Rlkiserfðalög
Rússa, eins og þau hafa verið í slðast-
liðin hundrað ár, kveða svo ft, að rík
iserfðirnar skuli ganga I beinan ætt-
legg frá föður til sonar. En eigi
hinn fráfarandi eða fráfallni ríkis
stjórnari enga sonu, pá gengur tign
in til biæðra hans, eftir aldri, ef ein-
hverjir eru. Nú stendur svo á, að
Rússakeisari á enga sonu, svo ef pað
kæmi fyrir, að hann legði niður völd-
in, pá gengju pau til hins elzta af
bræðrum hans.
Friðarpingið, sem keisarinn kom
til leiðar að haldið var í H8gue, hefur
alls ekki orðið pyðingarlaust. Menn
eru undir eics farnir að sjá afleiðingar
þess. Friðarhugmyndin hefur vakið
umhugsun um gjörvallan heiminn, og
það eitt f t af fyrir sig er ekki svo lít-
ils virði. Nú er sagt, að keisariun
hafi í hyggju að koma á fót annari
alpjóða-samVomu. Á [>ing pað að
ræða um Berlínar samninginn, og um
spursmálin, sem risið hafa út af Arm-
eníu mönnum, Makedóníu-mönnum
og fleiii pjóðflokkum, srm'lúta veldi
Tyrkja. Þau mál eru sannarlega
þess verð að keisarinn reyni sig á
[>eim.—Laualega þýtt.
-*
STJÖKNUHEAl’.
Það er ef til vill of snemt ennpá,
að tala um pað sem gerast muni í
nóvember, en oss langar samt til að
minna yður ft, að frft 12.—14. pess
mánaðar, eígið pór kost á að sjft veru-
lega stórkostlegt stjörnuhrap. Jörð-
in fer pft pveit yfir Leonids-brautina
—hinn mesta skara af loftsjónum,sem
vór höfum sögur af—og pað er mjög
líklegt, að hún lendi í brautinni miðri.
Umferðartími hnatta peirra, som
mynda pessa braut, er 83 ár, svo pað
er pví einu sinni á hverjum prjátíu
og premur árum, að jörðin fer frrm
hjá peim á leið sinni.
Leonids-brautin myndar eins og
nokkurskonar straum. Það er gizkað
á, að pessi straumur só um 100,000
mílur á breidd. Lengd hans er svo
mikii, að pó straumhraðinn sé um 25
mllur á sekúndunui, pá er straumur-
inn um 2 ftr að fara framfijft braut
jarðarinnar.
í síðasta skifti pegar jörðin fór í
gegnum Leonids briutina, ftrið 1866,
lenti hún í straumnum nálægt upp-
tökum hans, og var 5 klukkustundir
að fara pvert yfir hann. Það vildi
svo til pft, að sft helmingur jarðaritm-
ar, sem gamli heimurinn er á, sneri að
brautinni, svo aðal straumurinn sftst
ekbi hé''. En árið eftir (1867), pegar
jörðin var komin par, sem hinn helm-
ingur hennar sneri að brautinni, pá
sást stjörnuhrapið hér einnig, með
pví strau.nurinn var pft ennekki kom-
inn framhjá.
Ár'ð 1833 stóð alt öðruvlsi á
E>á fékk vor álfa fyrstu dyffuna 1
straumnum og lenti pá rótt í honum
miðjum. Vér höfum oft heyrt gam-
alt fólk tala um pá undarlegu og
mikilfenglegu sýa. Loftið var alt
eins og eitt eidhaf, og pað s/ndist
eins og allar stjörnurnar væru að
hrapa. Hjfttrúarfult fólk hólt, að
dómsdagur væri kominn, en hitt, sem
ekki var jafn hjátrúarfult, stóð agn-
dofa af undrun og ótta. Þetta er ekki
neitt sérlega undarlegt. Stjörnu-
fræðin var pá ekki komin á pað full-
komnuuarstig, sem hún er nú komin
á, og flest af pví fólki, sem pá lifði,
hafði aldrei áður sóð neitt pessu líkt.
Vérvonim, að álfa vor snúi að
st.raumnum í næstkomandi nóvember,
svo vór getum notið hinnar dyfrðlegu
sjónar stjörnuhrapsins í fullum mæli.
Látum oss vera rólega, hvað sem á
kann að ganga. Stjörnufræðingarnir
fullyrða, að pað hafi aldrei komið
fyrir, að einn einasti loftsteinn úr
pessum straumi hafi lent á jörðunni.
Vé fáum samt endrum og sinnum
pr sskonar gesti, en pað er vanalega
einn af vegfarendum peim, sem eru á
sífeldu reiki í kringum sólina, ekki í
stór fylkingum, heldur að sveima
einir út af fyrir sig. Fjöldi af pess-
um frávillingum komast inn í gufu-
hvolf vort á hverju ári, en pað eru að
eins fáir peirra sem pola pá hegningu
sem nftttúran úthlutar slíkum óparfa-
gestum. Gufuhvolfið er vor örugg-
asta hlíf. Ef pað verndaði oss ekki
eins og pað gerir, pá mundi alt líf á
jöröunni verða marið til dauðs.—Þýtt.
Atleið’ing af liitaveiki.
Mrs. Angle í Merritton var svo pjáð að
vinir hennar óttuðust að hún yrði
heilsulaus með öllu.
Heimili Mra. Angle er í hinu fagra
porpí Merritton. Kona pessi hafði
pjáðst svo mftnuðum skifti, en varð
svo læknuð með Dr. Williams’ Pink
Pills. Mrs. Angle segir pannig frá
peirri reynslu, sem hún hafði geogið I
gegnum:—„Nú í vor eru liðin fjögur
ár síðan ég fékk taugaveikina. Ég
átti pá heima í Buffalo. Ég var svo
illa á mig komin og taugaslök eftir
að ég var staðin upp úr legunni, að
hinn minsti hftvaði eða akarkali ætlaði
að gera út af við mig. Ég gat stund-
um ekki sofið í heila viku i einu sök-
um hræðilegra aðsvifa af hjartveiki
sem ég fékk. Þar að auki var mér
ó talega ílt í höfði og mig dreymdi
ljóta drauma. Matarlystin var engin
og ég léttist um 22 pund. Ég var
orðin svo tekin og föl að vinir minir
óttuðust um lif mitt. Á meðan ég
var svona veik var ég uudir hendi
tveggja lækna, en lækninga tilraunir
peirra voru árangurslausar. Ég reyndi
alt sem mér var ráðlagt, og pað kom
alt fyrir ekki. Að síðustu fékk einn
af ættingjum mínum mig til að reyna
Dr. Williams’ Pink Pills. Undir eins
cg ég hafði tekið úr fyrstu öskjunni
fann ég mun á mér. Ég bélt pvi á-
fram, og pegar ég var búin með sex
öskjur voru aíl6Íðingarnar orðnar hin-
ar æskilegustu. Svefn minn er nú
orðinn reglulegur og herpingurinn,
sem var í höndunum, er fariun. Hjart-
sláttuiinn er horfinn og ég hef bæði
pyngBt og fariðf.am með krafta. Ég
er alveg eins og ný manneskja og mér
líður nú ágætlega vel. Ég er pakk-
lát Dr. Williams’ Medicine Co., og
vona að pað haldi áf:am að gera gott
og lækna hina sjúku.“
Dr. Williams’ Pink Pills læknameð
pvi að grafa beint fyrir rætur sjúk-
dómsins. í>«r endurnæra með pví
að tyggja upp blóðið, styrkja tauga-
kerfið og útrýma pannig sjúkdómi úr
líkamanum. Varið yður á eftirstæl
ingum og heimtið að hverjar öskjur,
s< m pér kaupið, hafið vörumerkið
skráð fullum stöfum á umbúðunum:
Dr. Williams’ Pink Pills for Pale
People.
dr- Dalgleish,
TANNLŒKNIR
kurmgerir kjer með, að hann hefur sett
niður verð á tilbúnum tónnum (set of
teeth), en þó með |>ví skilyrði að borgaS
' sé út I hönd.
Ilann er sá eini hér I bænum, sem dregur
út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá
nýjasta og vándaðasta máta og ábyrgist
allt snt verk.
461 ll/|ain St., - Mclntyre Block.
MANITOBA.
fjekk Fykstu Veeðlaun (gullmeda
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
sem haldin var I Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr. öllum heiminum sýnt
par. En Manitoba et ekki að eins
hið bezta hveitiland I heiiai, heldur er
par einnig pað bezta kvikfjfirræktar
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasta
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
l, pví bæði er par enn mikið af ótekn
um löndum, sem fást gefins, og upp:
vaxandi blómlegir bæir, Þar sem gotl
fjrrir karla og konur að fá atvinnu.
1 Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð
ast.
í Manitoba eru j árnbrautir mik)
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frískólar
hvervetna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Wiunipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone
Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake
Narrows og vesturströnd Manitobt
vatns, munu vera samtals um 4C0C
íslendingar. í öðrum stöðum í fylk
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar,
í Manitoba eiga pví heima um 860C
íslendingar, sem eigi inunu iðrasl
pess að vera pangað komnir. í Manl
toba er rúm fyrir mörgum sinn.tm
annað eins. Auk pess eru I Norð
vestur Tetritoriunum og British Cc
lumbia að minnsta kosti um 1400 íf
endingar.
íslenzkur umboðsm. ætlð reiðu
búinn að leiðbeina Isl. innflytjendum
Skrifið eptir nýjustu upplýsing
m, bókum, kortum, (allt ókeypis)
Hon. THOS. GREENWAY,
Minister «f Agriculture & Immirgation
WlNNIFEG, MaNITOBA
i Biblluljóö V B, 1. og 2., hvert......1 50
‘’ í gyltu bandi...... .2 00
‘' . ( skrautbandi...........2 50
Biblíusögur Tangs f bandi..................... 75
Bragfræði H Sigurðssouar....................1 70
Bragfræði Dr F J.............................. 40
Björkin Sv Sfmonarsonar....................... 15
Barnalækningar L Pálssonar.................... 40
Barnfóstran Dr J J............................ 20
Bókasafn alþýðu i kápu...................... 80
“ í bandi...........120—löO
Bókmenta saga I (f' JónssJ.................... 3o
Chicago-för mfn: M Joch...................... 25
Dansk-íslenzk orðabók J Jónass i g b...2 10
Dönsk leotrasbók J> B og B J i bandi.. (G) 75
Dauðastundin . .*............................. 10
Dýravinurinn.................................. 25
Draumar þrir.................................. 10
Draumaráðning................................. 10
Dsemisögur Esops í bandi...................... 40
Davíðssalmar V B í skraulbandi..............1 33
Enskunámsbók Zoeea..........................1 20
Ensk-fslenzk orðabók Zöega í gyltu b.... 1 75
Enskunámsbók II Briem......................... 50
Eðlislýsing jarðarinnar....................... 25
Eðlisfræði.................................... 25
Efnafræði .................................... 25
Elding Th Hólm................................ 65
Fyrsta bok Mose............................... 4o
Föstuhugvekjur...........(G)........... 60
Fréttir frá ísl ’71—’93... .(G).... hver 10—15
Forn ísl. rimnafl............................. 40
Fyrirle strar =
“ Eggert Ólafsson eftir B J............... 20
“ Fjórir fyrirlestrar frá kkju|;ingi ’89.. 25
“ Framtiðarmál eftir B Th M............... 30
“ Förin til tunglsins eftir Tromhoit... lo
“ Ilvernig er farið með þarfasta ).jón
inn? eftir Ó Ó....,.................. 20
“ Heimilislffið eftir ÓÓ.................. 15
“ Hættulegur vinur........................ 10
“ ísland að blása upp eftir J B.... 10
“ Lifið í Reykjavík, eftir G P............ 15
“ Mentnnarást. á lsl. e. G P 1. og 2. 20
“• Mestnr i heimi e. Drummond i h. .. 20
“ Olbogabarnið ettir ÓÓ................... 15
“ Svéitalifið á Islandi eftir B J.. 10
“ Trúar- kirkjvilifá ísl. eftir ÓÓ .... 20
“ Um Vestur-Isl. ^ftir E Hjörl..... i5
“ Um harðindi á Islandi........(G).... 10
“ Um menningarskóla eftir B Th M.. 30
“ Um matvæli og munaðaryörur. ,(G) 10
“ Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10
Gátur, þulur og skemtanir, I—V b.......5 lo
Goðafræði Grikkja og Rómverja................. 75
Grettisljóð eftir Matth. Joch................. 7o
Guðrún Ósvifsdóttir eftir Brjónsson.... 4o
Göngu'llrólfs rimur Grðndals.................. 25
Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smiles... .(G).. 4o
“ “ f b. .(W).. 55
Iluld (þjóðsögur) t—5 hvert................... 2o
“ 6. númer..................... 4o
llvars vegna? Vegna þess, I—3, öll.....1 5o
Hugv. missirask. og hátíða eftir St M J(W) 25
Hústafla í bandi...................(W) 35
Hjálp í viðlögum eftir Dr Jónasson.. .(W) 4o
Hömóp. lœkningabók J A og M J í bandi 75
Iðunn, 7 bindi í gyltu bandi................7 00
“ óinnbundin........(G)..5 75
Íðunn, sögurit eftír S G...................... 4o
slenzkir textar, kvæði eftir ýmsa............. 2o
tslandssaga porkels Bjarnasonar í bandi.. 60
Isl.-Enskt orðasafn J Iljaltalíns............. 60
Jón Signrðsson (æfisaga á ensku).............. 40
Kvæði úr Æfintýri á göngufór.................. 10
Kenslubók í dönsku J p og J S.... (W).. 1 00
Kveðjuræða Matth Joch......................... lo
Kvöldmaltiðarbörnin, Tegner................... 10
Kvennfræðarinn..............................1 00
“ i gyltu bandi.........1 10
Kristilcg siðfræði í bandi..................1 5o
í gyltu bandi.............1 75
Leiðarvfsir f ísl. kenslu eftir B J .... (G) . 15
Lýsing íslands.,.............................. 20
I.audfræðissaga Isl. eftir p Th, t. og2. b. 2 25
Landafræði II Kr F............................ 45
Landafræði Morten Ilanseus.................... 35
Landafræði póru Friðrikss..................... 25
Leiðarljóð handa börnum 1 bandi.............. ‘20
Lækningabók Dr Jónassens....................1 15
I.eUEX4t:
Hamlet eftir Shakespeare................. 25
Othelio “ 25
Rómeó og Júlla “ 25
Helllsmennirnir eftir Indr Eincrsson 50
“ í skrautbandi.... 90
Herra Sólskjöld eftir H Briem..... 20
Presfskosningin eftir p Egilsson t b.. 4o
1 T <r*i,n 1 H ..A i i ' \ 0.«
í bandi.......(W).. 5o
BUJARDIR
OG BŒJARLODIR
Til sölu með mjög góðum kjörum hjá
F. A. Gemmel,
GENERAL AGENT.
Manitoba Avenue, - SELKIRK.
Sub. Agent fyrir Dominion Lanfls,
Elds, Slysa og Lífsábyrgð
Agent fyrir
Great-West Life Assurance Co.
lsliMizknr llit'knr
til sölu hjá
H. S. BARDAL,
557 Elgin Ave,, Wiunipeg, Man,
S. BERGMANN,
Garðar, N. D.
Aldamót L—8. ár, hvert.................... 50
Almanak pjóðv.fél ’98, ’99 og 1900 hvert 25
“ “ 1880—’97, hverl... 10
: “ einstök (gömul).... 20
Alntanak Ó S Th , 1.—5. ár, hvert........ 10
Andvari og stjórnarskrármálið 1890 ....... 30
“ 1891............................. 30
Árna postilla i bandi............(W).. . . 100
Augsborgartrúarjátningin.................. 10
Alþingisstaðurinn forni................... 40
Ágrip af náttúrusögu með myndum......... 60
nrsbækur bjóðvinafélagsins, hvert ár.... 80
Ársbækur Bókmentafélagsins, hvert ár- ... 2 00
Bænakver P l’éturssonar................... 20
Bjarna bænir.............................. 20
Bænakver Ól Indriðasonar.................. 15
Barnalærdómskver H H...................... 30
B arnalærdómskver Ktaveness............... 20
Barnasálmar V B............................20
Víkingarnirá Ifalogalandi eftir Ibsen 3o
llelgi magri eftir Matth Joch....... ‘25
“ í bandi...................... 4o
Strykið eftir P Jónsson............ lo
Sálin hans Jóns míns.................. 3o
Skuggasveinn eftir M Joch............ 5o
Vesturfararnir eftír sama............. 2o
Iiinn sanni pjóðvilji cftir sama.... lo
Gizurr porvaldsson.................... fo
Brandur eftir Ibsen. pýðing M. Joch. 1
Xijod mcell:
Bjarna Thorarensens................. 95
“ í gyltu bandi... 1 35
Brynj Jónssonar með mynd.............. 65
Bened Gröndals....................... 15
Einars Iljörleifssonar............... 25
“ í bandi....... 50
Einars Benediktssonar................ 60
“ f skrautb.....1 10
Gfsla Thorarensens i bandi.......... 75
Gísla Eyjólssonar.............[G].. 55
Gisla Brynjólfssonar................1 10
Gr Thomsens........................1 10
i skrautbandi...........1 60
“ eldri útg.................. 25
llannesar Havsteins................. 65
“ i gyltu bandi.... I 10
Hallgr Péturssonar I. b. i skr.b.... 1 40
" II. b. i skr.b.... I 60
II. b. i bandi.... I 20
llannesar Blöndals i gyllu bandi.... 40
Jónasar Ilallgrimssonar..............I 25
“ i gyltu b.... I 65
Jóns Ólafssonar i skrautbandi......... 75
Ól. Sigurðardóttir.................... 20
Sigvalda Jónssonar.................... 50
S. J. Jóhannessonar .................. 50
“ i bandi......... 80
St Olafssonar, I.—2. b...............2 25
Stgr. Thorst. i skrautb..............I 50
Sig. Breiðfjörðs.....................1 25
“ i skrautbandi........1 80
Páls Vidalins, Visnakver............1 50
St. G. Stef.: Úti á viðavangi....... 25
porsteins Erlingssonar................ 80
“ i skrautbandi. I 20
J. Magn. Bjarnasonar.................. 60
Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)....... 80
p. V. Gislasonar...................... 30
G. Magnússon: Heima og erlendis... 25
Mannfræði Páls Jónssonar.............(G) 25
Mannkynssaga P M, 2. útg. í bandi........1 10
Mynsteishugleiðingar...................... 75
M iðaldarsagan..........................
Nýja sagan, öll 7 heftin.................3 00
Notðuilanda saga.........................1
Njóla B. Gunnl............................ 20
Nadechda, söguljóð........................ 20
Prédikunarfræði H H....................... 25
l’rédikanir P Sigurðssonar i bandi.. (W).. 1 5o
“ “ ( kápu.........1 00
Fassíusalmat í skiautbandi................ 80
Reikningslok E. Briems.................. 4o
Sannleikur Kristindómsins................. 10
Saga fornkirkjunnar 1—3 h...............1 50
Sýnisl>ók tsl. bókmenta i skrantbandi... .2 25
Stafrófskver ............................. 15
Sjálfsfræðarinn, stjörnufræði i b......... 35
“ jarðfræði.................. 3°
Sýslumannaæfir 1—2 bindi [6 hefti]......3
Snorra-Edda.............................1 25
Supplement til Isl. Qrdboger 1—17 h., hv 50
Sálmabókin......... 8oc, 1.75 og 2 jo
Siðabótasagan............................. 65
SogTLP :
Saga Skúla laudfógeta................... 75
Sagan af Skáld-Helga.................... ló
Saga Jóns Espólins...................... 65
Saga Magnúsar prúða................... 3 0
Sagan af Andra jarli................... ‘2o
Saga Jörundar hundadagakóngs..........1 1 5
Ái ni, skaldsaga eftir Björnstjcrne... 60
‘- i bandi..................... 7 5
Búkolia og skák eftir Guðm. Friðj.... 3 >
Brúðkaupslagið eftir Björnstjerne..... 25
Björn og Guðiún eftir lljarna J......... 20
Elenóra eftir Gunnst Kyjólfsson......... 2>
Fjárilrápsmál i llúnajúngi.............. 25
Gegnum brim og boða...................1 : o
“ i handi.........1 5)
Jökulrós eftir Guðm Iljaitason.......... SO
Konungurinn i gullá..................... 15
Kári Kárason............................ 20
Klarus Keisarason.............[W]..... *o
Piltur og stúlka ........ib...........1 00
‘ • i kápu....... 7 >
Nal og Damajanli. forn-indversk saga.. 2.1
KandiOur f Hvassafelli i bandi......... 4<>
Sagan af Ásbirni ágjarna............... 2>»
Smásögur P Péturss., I—9 i b., h ert.. 2 »
“ handa ungl. eftir 01. Ol. [G]
“ ^handa börnum e. Th.'Hólm.
Sögusafn ísafoldar 1, 4 og 5 ar, hvert..
“ 2, 3, 6 og 7 “ .
“ 8, 9 og 10 “ ..
Sögusafn pjóðv. unga, I og 2 h., hvert.
“ 3 hefti.........
Sögusafn pjóðólfs, 3. og 4......hvert
“ “ 8., 9. og lo... .011
Sjö sögur eftir fræga hofucda......... 4 >
Valið eftir Snæ Snæland................ 51»
Vonir eftir E. Iljörleifsson....[W].... 2:»
pjóðsögur O Daviðssonar i bandi....... 5 »
“ Tóns Árnasonar 2, 3 og 4 h. .3 2 >
pjoðsogur og munnmæli, nýtt safn, J.pork.. 1 0 >
pórðar saga Gelrmundarsonar............. 2»
páttur beinamálsins..................... 1“
Æfintýrasögur.......................... 1>»
I s 1 e n d j.n g a sö g n r:
I. og 2. íslendingabók og landnáma 3 >
3. Ilarðar og Hólmverja............ l->
4. Egils Skallagrimssonár.......... 5>»
Hænsa póris..................... l'*
Kormáks.......................... 2»
Vatnsdæla..................... 2>>
Gunnl. Ormstungu................ lt*
Hrafnkels í'reysgoða............. 1»
2»
1 .
4<>
3.1
2 >
2.1
3 »
4>>
6>>
5.
6.
7.
8.
9
10.
11.
12.
*3-
*4
|5.
16.
17-
18.
>9>
20.
21.
Njála .
Laxdæla....................... 4>>
Ey*byggia....................... ?“
Fljótsdæla...................... > *
Ljósvetninga.................... 2^>
Hávarðar Isfirðings.............. 1“
Reykdœla........................ 2“
porskfirðinga................... 1>>
Finnboga ramma.................. 2>>
Viga-Glúms.....'................ ‘2 >
Svarfdœla....................... 2»
Vallaljóts...................... 1«
22. Vopntirðinga...................... 10
23. Floamanna........................ lf>
24. Bjarnar Ilitdælakappa......... 20
25 Gisla Súrssonai.............. 3 <
Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögur] 3
stórar bækur i bandi.......[W]...4 5t*
óbundnar......... :......[G]...3 35
Fastus og Krmena................[W]... 10
Göngu-Hrólfs saga...................... 1»
Ileljarslúðarorusta........................ 30
Hálfdáns Barkarsonar.. ..... u,
Högni og Ingibjörg eftirTíi Holm....... 2í*
Höfrungshlaup.............................. 2»
Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40
siðari partur................ 80
Tibrá I. og2. hvert.................... 3»
Heimskringla Snorra Sturlusonar:
1. Ól. Tryggvason og fyrirrennara hans So
“ igyltubandi.............I 30
2. Ól. Haraldsson helgi............1 00
“ i gyltu bandi...........1 50
Song-Hsekux* :
Sálmasöngsbók (3 raddirj I’. Guðj. [W] 75
Nokkur 4 rodduð sálmalög................. 50
Söngbók stúdentafélagsins............ 40
“ “ i bandi..... 60
“ “ i gyltu bandi 75
Stafróf söngfræðinnar................ 4o
Tvö sönglög eltir G. Eyjólfsson...... 15
XX Sönglög, B porst........................ 4o
Isl sönglög I, H II.................... 4»
Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuð
10 c., 12 mánuði.................1 00
Svava 1. arg............................... 50
Stjarnan, ársrit S B J. 1. og 2........ 10
með uppdr. afWinnipeg 15
Tjaldbúðin eftir H P 1..I0C,, 2. 10c,, 3. 25
Utanför Kr Jónassouar.................. 20
Upþdráttur Jslands a einu blaði.............1 75
“ eftir Morten Hansen., 4,,
“ a fjórum blöðum.....3 6u
Utsýn, þýðing í bundnu og ób. máli [W] 20
Vesturfaratúlkur Jóns Ol................... 5>
Vasakver handa kveuufólki eftirDrJJ.. 2<>
Viðbætir við ySrsetnkv .fræði “ 2,1
Yfirsetukonufiæði............................1 20
Ölvusárbrúin ................. [WJ.... 10
Önnur uppgjöf ísl eða hvað? eftir B Th M 3 j
Blod obt timapit :
Eimreiðin 1. ár................... 6>>
“ 2. “ 3 hefti, 40 e. hvcrt..i 2>>
“ 3. “ “ 1 20
“ 4- “ “ I 2>>
“ 1.—4 árg. til nýrra kaup-
enda að 6. árg...............2 4"
•‘ 5. “ ....... I 2>>
Lögfræðingur....................... 6>>
Öldin 1.—4. ár, öll frá byrjun.....I 75
“ I gyllu bandi...........1 5 1
Nýja Öldin hvert h................ 25
Framsókn.......................... 4>>
Verfi Ijós! ...................... 6>>
ísafold....................5>*
Island ..'...............LL.. “ 7»
pjóðólfur..........................1 ÖU
pjóðviljinn ungi............[G]....I 40
Stefnir............................... 75
Dagskrá............................1 50
Bergmálið, 2ýc. um ársfj...........1 0»
Haukitr. skemtirit..........*..... 81
Sunnanfari, hvert hefti 40 c......... 8>>
Æskan, unglingablað................... 40
Good-Templar......................... 5>*
Kvennlúaðið....................... 6 >
Barnablað, til áskr. kvennbl. 15c.... 3>>
Freyja, um ársfj. 25c.............I 0»
Frikirkjan........................ 6 •
Eir, hcilbricðisrit................... 60
Menn eru beðnir að taka vel eftir því a>>
allar bækur mcrktar með stafnum (W) fyrir afi-
an bókartililinn, eru einungis til hjá H.S. Bai-
dal, en þær sem merktar eru með stafnum (G),
eru einungis lil hjá S. Bergmann, aðrar l>æku(
hafa J>eir báðit,