Lögberg - 05.10.1899, Qupperneq 8
s
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 5. OKTOBER 1899.
su arna.
sJm M lá
Véf jp^^0^b S
pYfirtreyjan
o'
6
ú
t
J
6
j
?
P. ;
Hver skraddari sem er.getur búiö yöur til »1
yfirtreyju fyrir $30.00. J/
Hver klæöasölumaöur sem er getur selt yöur
vanalegar treyjur fyrir vanalegt verð. V .
Ef til vill eru $30.00 of mikiö. og ef til vill \T
eruð j?ér ekki ánægðir meö vanalegar treyjur.
þá komum við til sögunnar: H. og T. sér-
stöku skraddara-yfirtreyjurnar kosta ekki $30.00, y
og þær eru ekki hinar vanalegu.
I iViö seljum okkar skraddara-yfirtreyjur fyrir
12, 13, 14 og 15 dollara.
Beaver, melton og curl-efni með ákjósanleg- , x
ustu litum.
Yöar, sem gefa miklar vörur fyrir litla peninga. *§
Hoover & Town. C
680 Main Street,
j. ryan’s block.
Ur bœnum
og grendÍDni.
Munið eftir s'unkotnucni ungu
stúlknanna á Nortkwest Hall I kveld,
Dr. Ó. StephecseD, hér i bænuno,
kefur tíutt sig til fyrir fúum dögum
siðan. Heimili hans er rú að 563
Ross avenue.
Síra Jónas A. Sigurðsscn, frá
Akra, N. Dak., kom hÍDgað norður
snögga ferð (frá Pembins) í g»r, og
ör aftur heimleiðis í dag.
Klaufaskapur
orsakar opt skurði, mar eða bruna sár.
Bucklens Arnica Salve tekur úr verk-
inn og græðir fljótt. Læknar gömul
sár, kýli, líkporn, vörtur og allskonar
hörundsveiki. Bezta meðal við
gylliniæð. Að eins 25c askjan. All-
staðar selt.
t>eir Sveinbjörn Sigurðsson og
.Jón I>istilfjörð, bændur úr Grunna-
vatns bygðinni, komu í verzlunarferð
hingað til bæjarins í byrjun vikuntar
og fóru lieimleiðis f gær.
ERT ÞÚ GALLVEIKUR?
Lasin lifur getur ekki síað gallið frá
blóðinu, og þegar banvæn efni færast með
|<vS út um líkamann, þá gengur alt kerfið
ur lagi. Þetta er kaliað gallveiki og
læknast hún algerlega af Dr. A. W. Chss-
es Kidney-Liver Pills, sem verka beinlínis
á lifrina og komu henni í rétt ástand. Ein
pilia er,inntaka, og kosta öskjurnar 25
cents. Ódýiasta meðalið í heiminum.
í vetur ganga 10 íslenzkir nem-
endur á Gustavus Adqjphus lærða-
skólann I St. Peter, Minn. £>að litur
út fyrir að sá skóli hafi náð sérlegu
tliti á meðal Bacdarfkja íslendinga,
ecda er slíkt óeftð að verðleikum.
Mr. Gunnlaugur JónssoD, bróðir
Stefáns kaupmanns Jór.ssonar hér f
bænum, hefur nú útskiifast af Thiel
skóianum f GreenviJle, Pa., og er
kominn á Mount Airy prestaskólann í
Philadelphia.
Slæmi hausverkurinn
rnucdi fljótt hverva ucdan Dr. Kings
New Life PillsJ I>úsundir manna
eru búnir að reyna ágæti þoirra við
böfuðverk. I>ær hreinsa blóðið, og
styrkja taugarnar og lrressa mann all-
an upp. Got3 að taka pær inn, reyna'
pær. Að eins25c. PeDÍngar skilað ap
tur ef pær lækna ekki. allstaðar seldar
Kvenníélag 1. lút. safnaðar hefur
ákvcðiðað halda samkomu um tða
jétt eítir miðjan pennan mánuð. L>að
er vonatd', sð mecn téu ekki búnir
að gJeyma hvcrnig ssrokoma þeirra
var f íyrra, pvf ( á er lítilJ vafi á pvl
að pessi samkoma verður vel sótt.
Vér höfum verið beðuir að gcta
p* ss, að þeir sem eru að star/a að
myndun ,-Royal Foresters1' stúku hér
f bænum, 4 meðal íslendinga, hafa á
kveðið að koma saman til samtals f
North vvest Hall næsta suncudag, kl.
•J e. b. Allir peir, sem hafa f byggju
að tska pátt í stúknnyidun pessari,
eru beícir að vera par til stafír.
„Heimskringla“ segir, að Mr.
Sigurlur Christopherson hafi kurteis-
lega raæht til pess að hún hefði
hann ekki fyrir rangri sök (0: þjóf-
kendi hann ekki saklausan). Dessa
bæn segist „Hkr.“ hafa veitt vegna
persónulegrar vioáttu v ið Sigurð.
Er pað göfuglyndi!!
Veðrátta hefur mátt hc-ita ágæt
síðan Lögberg kom út siðest, pótt
fremur kalt hafi verið fyrir petta leyti
árs, en altaf purt veður. Dresking er
víða langt kcmin, Og mikið af hveiti
fljtt að járnbrautum daglega. Hvdlti-
verð svipað og í síðustu viku.
EFTIltTEKTAVERT ATVIK.
Mr. W. G. Phyall, eigandi Bodega
hotelsins, 36 Wellingtou Street East,, Tor-
onto, segir: ,,Þegar 6g bjo í Cbirago var
ég í óttalegu ástaudi aí -gyliiniæða kláða
og blóðrensli. Eg reyndi ýmsa hinna
b c/tu lækna og var brendur og pintaður
á ýmsan hátt með lækningum (»eirra, en
alt til ónýtis, nema hvað það kostaði mig
mikla peninga. Eftir að 6g kom til Tor-
onto heyrði ég eagt frá Dr. Chases Oint-
ment. Eg brúkaði aðeins úr einum öskj-
um og hef síðan ekki kent gyllinæða-
veiki á nokkurn hátt“.
Mr. Kr. Finnsson, kaupmaður við
íslendingafljót, kom hingað til bæjar
ins 1 verzlunar erindum í fyrradag og
fór aftur til Selkirk f gær. Hann
kom til Selkirk á skonnortu sinDÍ
„Sigurrós“ sfðastl. fimtudag, og varð
hún að liggja f hlé við Willow tang-
ann í hinu irikla torðanveðri daginn
áður.
Nýlega lenti gamall maður í Ar-
gyle-bysðinni, Torfi SveÍDSSon að
nafni, í belti á preskivél og brotnuðu
báðir fæturnir á honum. Hann kvað
og hafa meiðst eitthvað meira. Af
pví maðurinn er orðinn svo garaall, er
varla búist við að hann lifi af petta
raunalega slys.
>
Stúlka getur fengið vinnu í
klæðasc'lu-búð. Verður að vera góð
f reikningi og skrifa laglega höud,
lipur við afbecdingu, og he^zt vön
búðarvinnú. Lysthafendur snúi sér
til Stefáns kaupmacus Jócssonar hér
f bænum.
Guðmucdur Fiiðjónsson getur
pcss, að „Heimskringla“ hafi beðið
I sig tð skrifa um Lögberg og ritstjóra
þess. Sumir segja, að hugsunarhátt-
ur og ritháttur Guðmuudar hafi sleg
ið svo á strenginn hjá ‘Heiroskringlu4-
mönnum, að þeir hafi reynt að fá haun
vestur sem ritstjóra, en vegna sjúk
dóms pess, sem á íslenzku heitir
„óværð“ og sem Guðmundur kvað
ganga með, fái bann ekki far með
flutDÍnga skipunum.
Fundarboð'.
H ér með auglýaist, að safnaðar
fundur veiður haldinn í Tjaldbúðinni
miðvikudagskveldið pann 11. þ. m.
Fundurinn byrjar á vanalegum tíma.
Siof. Palsson,
(skrifari Tjalcib.-safn.).
Eftir bréfum frá Nýja íslandi
hafði Winnipeg-vatn flætt mjög upp
4 láglendar engjar á ýmsum stöðum í
nýlendunni í hinu inikla norðanveðri
s'ðsstl. miðvikudag (27, f. m), og
skemt talsvert af heyjum, sein sett
voru par í stakka og biðu þar pangað
til þeim yrði ekkið hoim í vetur.
Mr. Thorbergur Fjeldsted fór
béðan úr bænum í gærkveldi áleiðis
norður að Gimli, og ætlar að eiga
par heimili framvegis. Fjölpkylda
hans er komin þangað á undan hon-
um fyrir nokkrum vikum. Lögberg
óskar þeim hjónuin til hamingju í
hinum nýja bústað peirra.
Sú fregn hefur borist hingað, að
Mr. Jóhann Sigurðsson, sem búið
hefur við einn Rauðár-ósinn eíðan í
fyrra, hafi mist flesta eða alla naut-
gripi sfna í flóðinu er orsakaðist af
norðanveðrinu siðastl. miðvikudag.
Vatnið haf'i belgt upp á alla hina
lágu bakka við árósana, og flóarn-
ir þar fyrir sunnan litið út eins cg
stöðuvatn.
Rændi gröfina.
Mr. John Oliver í Pbiladelphiu
segir pað sem hjer fer á eptir:—„Jeg
var í mjög slæmu ásigkomulagi. Hör-
undið var næstum pví gult, skán á
tungunni, stöðug þraut í bakinu,
engin matarlyst—var allt af að versna
pegar kunningi minn ráðlagði mjer
að reyna Electric Bitters. Mjer til
mikillar gleði bætti fyrsta flaskan
mjer mikið. Jeg bjelt áfram að
brúka það I prjár vikur, og er nú vel
frfskur. Jeg veit að pað frelsaði líf
mitt, og rændi rojer pannig frá gröf-
inni“. Allstaðar selt a 50c. flaskan.
Abyrgst.
t>egar tóbak er búið til úr blöðku,
pá er brúkað sýróp og einhverskonar
gúmmf. Degar „T & B“ Myrtle Cut
tóbak er búið til, pá er brúkað bezta
hvítt sykur, sem verzlunarmenn kalla
raspað sykur. f pví sykri eru sjaldan
svikin efni, en til pess að slfkt geti
ekki komið fyrir, pá er alt sykur, sem
brúkað er, vandlega kannað. Gúmm-
ið, sem brúkað er, er arabic gúmmí.
SJéttueldar bafa átt sér stað und
anfarna daga á cokkrum stöðum hér f
fylkinu og gert talsverðan skaða,
einkum á heyjurn bænda. Einn pessi
eldur fór yfir part af Alptavatns-
bygðinni, en ekki vitum vér til að
aðrir íslendingar hafi beðið tjón af
honum en peir félagar Jón Magnús-
soa og Benidikt Rafnkelsson, sem
sagt er að hafi mist um 50 tons af
heyi.
Allskonar baust- og vetrar
varningur er nú daglega að
koma til Stefáns Jónssonar.
Reynið að koma og sjá hvað
hann hefur. Til dæmis dúk-
vöruna góðu Tvíbreiða
kjóladúka á 10 og 15 cents, og
alveg ljómandi á 25c , það við-
urkenna allir, scm keypt hafa.
Ennfremur óícjjandi aðrar teg-
undir, sem ómögulegt er upp
að telja. Komið bara og skoð-
ið. Einnig kvenn-Jackets fyr-
ir hanstið og veturinn, nýjasta
snið, mjög ódýr: $2, §>3, $4, $5
og upp. þið ættuð að skoða
þau áður en þið kaupið ann-
arsstaðar. Munið líka eftir að
íoma með drengina ykkar
þegar þið þurfið föt handa
þeim, því þetta haust fáið þið
betri og ódýrari fatnað hjá St.
Jónssyni en nokkrum öðrum.
Gleymið ekki fallegu höttun-
um; þeir eru alveg nýkomnir,
með allskonar litum og nýjasta
lagi. Komið sem allra fyrst,
á toeðan nóg er til að velja úr,
til búðarinnar, sem allir
þekkja. Yinsamlegast,
Stefan Jónsson & Co.
T~n C KVENN STÚKA íslonzka,
l’U'l . „Fjullkonan14, heldur fund
á Northwest Hall priðjudaginn lOokt.
og er ártöacdi að allir meölimir mæti.
K. T iiosíiísibson, R. S.
Mr. James McVicar, bóndi ná-
lægt Rosevvood Lér í fylkinc, sendi
vinnumann sinu (Djóðverja) héf inn
til bæjarins með vagn og hestapar
fyrir skömmu síðan. VinnumaðurinD
kom ekki aftur, svo bónda fór að leið-
ast og lagði af stað s,ð leita að honum.
Hann hafði upp á hestunum og Vagn
inum, en manninn fatin hann hvergi.
Vinnumaðurinn hafði selt hestana og
vagninn fyrir $50 og farið svo sína
leið. Bóndi fór heim með hesta sína
um kveldið, eu er Þjóðverjalaus.
Dusund tungur
gætu ekki fyllilega lýst gleði Annie
E. Springer að 1125 Howard Str.
Phíladelphia, Pa., pegar hún fann að
Dr. Kings New Discovery fyrir tær-
ing hafði læknað slæman hósta er
hafði pjáð hana í mörg ár. Ekkert
annað meðal eða læknar gátu neitt-
Hún segir:—„Dað dró fljótt fir sár-
in lunum fyrir brjóstinu og jeg get
nú sofið vel, sem jeg get varla sagt
að jeg gerði nokkurn tlma áður. Jeg
vildi geta lofað pað um allan heim“.
Svo munu aðrir er reyna Dr. Kings
New Discovery við veikindum i
kverkunum eða lungunum. Allstað-
ar selt á 50c. og $1. Hver flaska
ábyrgst.
Hinn 28. f. m. (sept.) roættu yfir
60 fulltrúar úr hinum ýmsu hlutum
Kildonan og St. Andrew’s kjördæmis-
ins á fundi við Parks Creek, til pess
að tilnefna ping r annsefni af hálfu
frjálslynda flokksins fyrir kjördæmið,
og var Mr. Daniel F. Reid, frá Sel-
kirk, tilnefndur í einu hljóði. Mr.
Reid er svo vel kyntur og vinsæll
maður, að það er enginn vafi á að
hann nær kosningu með miklum at
kvæða mun þegar par að ke.nur. Vé'
óskum íbúum kjördæmisins, sérílagi
Selkirkbúum, til lukku með ping-
mannsefni sitt.
Ritstjóri Lögbergs, Sigtr. Jó.nas-
son, kom heim úr ferðalagi sínu um
vesturpart hins nýmyndaða Gimli
kjördæmis síðastl. sunnudagskvöld.
Hann ferðaðist um pvfnær allar bygð-
irnar par—bæði hinar íslenzku og
ensku—og leizt ágætlega á hag
manna yfir höfuð. Menn tóku hca-
um sérlega ve), pvínær undantekning-
arlaust, enda er enginn vafi á að hann
býður sig fram sem pingmannsefni
fyrir nefnt kjördæmi við næstu al-
mennar fylkiskosaingar—og nær
kosningu.
KÆRU SKIFTAVINIR!
Um þessar mundir er ég
aö senda reikning hverjum þeim,
sem nokkuö skuldar mér, og sýnir
sá reikningur upphæö skuldar hvers"
eins upp til 1. október 1899. Enn
fremur er þar minst á aö ég óski
eftir, að ekki verði beðið um að ég
skrití neitt í reikning manna frá 15.
október og fram yfir hátíðir að
minsta kosti.
Um leið vil ég nú biðja alla,
sem skulda mér nokkuð, að standa
nú vel og drengilega í skilum við
mig með að borga sein allra fyrst að
þeir mögulega geta, og helzt sem
allra mest fyrir 1. nóvembar næst-
koinandi, því að fyrir þann tíma hef
ég miklum skuldum að mæta.
þá vil ég minna á, og um leið
mælast til, að meun kaupi eins af
mér í þarfir sfnar þó menn hafi pen-
iuga að borga mað vörurnar, því
þeir munu verða tcknir moð fullu
gildi, og á móti þeim verður látið
eins mikið og gott í tíestum tilfell-
um eins og hvar aunars staðar, og í
sumum tilfellum meira.
Mcð þökk fyrir heiðarh'g við-
skifti, Yðar einlægur,
Eus Thorwaldson.
Mountain, N. Dak. 30 Sept. ’99.
Ðft.A.W. CHASE S fiK
CATAKRH CURE ... ZUC.
ls tent direcl to tha dleeued
part. br th« Improred Blawer.
HrjlI* the ulcero, dun th« «li
i> puutn, «op» dropplnn tu th.
throat ud ttermanamb eutM
' Catmrrll «nd Hij Peru. BWwsr
freo. AH cUelon, ot Dr. A. W. Ckaa<
Udtdu C., T.nun m
• Undirskrifuð vill taka nokkra
reglusarna mena I fæði fyrir $3.00 um
um vikuna. Allur viðurgerningur
góður. Mks. Johnson,
358 Pacific ave., Winnipeg.
Ckemtí=
Samkoma
Til inntekta fyrir Fyrsta
lút. söfnuöinn verður hald-
fn á Northwest Hall,
5. okt. næstk., undir um-
sjón margra ógiftra ^fúlkna
PROGRAMHE.
1. Solo...........Dr. O. Stephensen
2. Ræða........ Síra R. Marteinsson
3. Dialogue—„Matrimonial Hunt“
4. Cornet Solo.....Mr. H. Lárusson
5. Recitation..... .......Mr. Day
6. Upplestur....Sira B. Þórarinssou
7. Solo.........Mrs. W. H. Paulson
8. Ræða..........Mr. B. J. Brandson
!). Pickelo Solo..........Mr. Day
10. Stuttur ísl. leikur.
11. Cornet Solo.....Mr. H. Lárusson
Inngangur: 25 cents fyrir fullorðna
og 15 cents fyrir börn. Byrjar kl. 8 e.m.
STJÓKNABDEILD INDÍÁNAMÁLA.
Tllboð um hveitimjöl.
^„Tenders for Flour“, stiluðum til
undirritaðs, verður veitt móttaka
pangað til á hádegi 11. okt. 1899.
Ttlboðin verða að vera um að leggja
til og flytja á hina ýmsu staði, sem
síðar eru nefndir, 1. nóvember eða
fyrir pann tíma, einn eða fleiri slatta
af mjöli, og siðar á tilteknum timuni
fleiri slíka slatta, sem samningar hefðu
verið gerðir um og með mundi purfa
á fjárhagsárinu sem eodar 30. júní
árið 1900.
Mjöl petta á að vera af þeirri teguud
sem kölluð er „StroDg Bakers“ og
geta menn fengið að sjá sýnishorn af
pvl á starfsstofu Indlána mála í Ott-
awa, á skrifstofu Indiána-fulltrúacs í
mnipeg, hjá Indfána agentunum 1
Battleford, Duck Lake og Birtle, og
á skrifstofu umsjónarmanns Indfána
umboðsembætta 1 Portage la Prairie,
enn fremur á landskrifstofum sam-
bandsstjórnarinnar i Brandon, Regina,
Oalgary, Edmonton, Prince Albert og
Yorkton. Mjölið verður að vera ný-
malað, f huDdrað punda sekkjum og í
tvöföldum pokum. Innri pokinn só
úr grófri baðmull, sem hafi þá þykt,að
prjú yards vegi eitt pund.ogskal pok-
inn tilbúinn vega sex únsur og vera
vel gerður að öllu leyti. VTri pokinu
sé úr Jute, sanmaðurmeð sterku garni
og vegi fjórtán únsur. Pokarnir séu
þeir sem kallaðir eru ,,'wo bushel
bags“. Hinn ytri só greinilega merkt-
ur ireð nafni verksmiðjueigandans, og
innihaldið vegi hina ákveðnu þyngd
áu umbúða.
SKÝRSLA YFIR MJÖLIÐ SEM
ÞARF.
'ImboJskrifstofa. Afhendingastadur. Sekkjutala.
Swan River Yorkton Station 107 Pokar
Birtle Birtle do 30 do
Assii iboine Wolesley rto 31 dr>
File Hills G’Appelle do 50 do
Muscowpetungs Regina do 100 do
Touchwuort Q’Appelle rto 250 do
Duck Lake Duck Lakedo 200 do
Carlton do 250 do
Battleford f vöruhúsi um-
toðsmanns 800 do
Battleford.
Onion Lake rto do 500 do
Sartrtle Lake I vöruhúsi um-
boðsmanns 300 do
Sadrtle Lake
Ertmonton Edmonton station 250 do
Ilobben’a llobbema Siding 165 do
Stony Morley station 250 do
Sarcee Calgary do 200 do
Blackfoot Gleichen do 500 do
do Cluny rto 466 do
Blootls No 2 Sirting West 1775 rto
Peigan 01 Lethbridge Macleod station 800 do
Með hverju tilboði verður að fylgja
aamþykt ávísau á einhvern löggiltau
banka í Camda fyrir ðafhurdr. af
upphæð peirri sem í tilboðinu felst.
Þeirri upphæð tapar hlutaðeigandi ef
hann stendur ekki við tilboð sitt peg-
ar samþykt hefur verið að þyggjaþa®
eða ef hanu uppfyllir ekki gerða
samuinga eins og lög standa til.
Prentuð eyðuhlöð fyrir tilboðin fást
4 peim skrifstofum sem synishoruin af
mjölinu eru til synis á.
Tilboð þau sem gerð eru eftir öðr-
um sýnishornum en þeim sein til eru
tekin verða ekki tekin til grcina.
Engin skuldbinding uin að pyggj1*
neitt tilboð.
• J. D. McLEAN,
Ritari.
Skri'stofa Indíánauiála,
Ottawa, 23. september 1899.