Lögberg - 23.11.1899, Blaðsíða 8

Lögberg - 23.11.1899, Blaðsíða 8
 LÖGBERÖ, FIMMTUDAOINN 23 NOVEMBER 1899. - %%>%^%/%>%/%/%^%/%>%/%/%'%/%z%/%/%/%/%'%/%>%/%%k%/%'/%/%/%%1 H. og T. Yfirhafnir Efnið í þeim gerir þær þénanlegar, Snið og útlit gerir þær liæstmóðins, Liturinn gerir þær fallegar, Frágangurinn gerir þær alveg ljóinandi, Lag og snið gerir þær þægilegar, Verðið gerir þær fullgildi peninganna, Alt þetta til samans gerir þær H. og T. H. og T. ábyrgjast að gera yður ánægðann. Við gefum trading stamps. Hooyer & Town. 680 Main Street, j. ryan’s block. Ur bœnum og grendinni. „Our Voucher,, er bezta hveitið. Nú er tíruinn til f>ess að borga Lðgberg.____________ Samkomu þeirri, er átti að halda í Tjaldbúðinni hinn 16. f>- m., hefur verið frestað þar til milli hinS 9. og 16. des. n, k. Mr. Jón Eggertsson er umboðs maður Lögbergs í Swan River daln- um og í Winnipegosis. Menn par geta pví snúið sér til hans viðvíkjacdi hverju pví er að blaðinu lýtur. Veðr&ttan er stöðugt hin sam?, regluleg sumartíð. Hvergi meðfram lækjum eða ám sést minsti svell- vottur og í skjóli meðfram húsum er grasið fagurgrænt. Hið eina, sem að tíðinni verður fundið, er það, að vegir eru blautir og umferð pví í meira lagi ógreið.’ PFTIKTEKTAVERT ATVIK. Mr. W. G. Pbyall, eigandi Bodega hotelsins, 36 Wellington Street East, Tor- onto, segir: ,.Þegar ég bjó í Chicago var 6g í óttalegu ástandi af gylliniæða kláða og blóðrensli. Eg reyndi ýmsa hinna beztu lækna og var brendur og pintaður á ýmsan hátt með lækningum þeirra, en alt til ónýtis, nema hvað það kostaði mig mikla peninga. Eftir að ég kom til Tor- onto heyrði 6g sagt frá Dr. Chases Oint- ment. £g brúkaði aðeins úr einum öskj- um og hef síðan ekki kent gyllinæða- veiki á nokkurn hátt“. Afturhaldsmenn breiða pað út, að íslendicgar í Argyle-bygð séj: 6ð- um að hverfafrá Mr. Greenway. Auð- vitað kemur oss ekki til hugar að trúa slfku. Vér ættum miklu hægra með að trúa pvf, að hver einasti íslend ingur par greiddi atkvæði með bænda- vininum og mikil-menninu Mr. Green- way. IÞeim par vestra, sem hefur verið lofað stöðu Mr. A. Freemanns getum vér sagt það með sönnu, að þeir fá aldrei pá stöðu. ,,Our Youcher“ er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. á- byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið pegar farið er að ' reyoa pað, pá má skila pokanum, pó búið sé að opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið petta göða hveitimjö), ,,Our Voucher“. Á öðrum stað í blaðinu er stór og mikil auglyslng frá Anderson & Co. í Minneapolis. E>eir hafa vörur, sem sérstaklega eru við hæfi fólks er hingað til landsins hefur flutt frá ís landi, og verðið er sanDgjarnt á öll- um vörunum. Mr. Gunnar Sveins- son er aðal-umboðsmaður peirra fé- laga hér í Canada. Allar pantanir má senda honurn og eins fyrirspurnir um vörurnar. Hann svarar með á- nægju öllum bréfum og afgreiðir allar pantanir eins fljótt og frekast er unt. Helzta pörf Sp&nverja. Mr.R.P.Olivia, f Batcelona á Spáni, er á veturnaa f Aiken, S. C. Tauga- veiklun hafði orsakað miklar prautir í hnakkanura. En öll kvölin hvarf við að brúka Electric Bitters, bezta með- alið í Ameríku við slæmu blóði og taugaveiklan. Hann segir að Spán- verjar parfnist sérstaklega pessa á- gæta meðals. Allir f Amerfku vita að pað læknar nýma og lifrarveiki, hreinsar blóðið, styrkir magann og taugarnar og setur nytt líf í allan lík- amann. Ef veikbygður og preyttur parftu þess við. Hver flaska ábyrgst, að eins ðOc. Allstaðar selt. Vér biðjum skiftavini vora að gæta pess, að númerið á pósthús- kassa (P. O. Box) Lögbergs veiður hér eftir 1292, en ekki 585 eins og að undanförnu. Yfir 9,000,000 bushels af Mani- toba-hveiti hafa farið hér f gegnum bæinn, að sagt er, á síðastliðnum tveimur mánuðum. Hilda Blake, í Brandon hér f fylkinu, sú er myiti Mrs. Lane par í bænum síðastliðið sumar, hefur verið dæmd til lífláts hínn 27. des. n. k. Mr. Bjaini Sveinsson, héðan úr bænum, lagði af stað suður til Gra»d Forks, N. D, á laugardaginn var. Mun hann ætla að dvelja þar í vetur Og ganga á verzlunarskóla sem par er. ERT ÞÚ GALLVEIKUR? Lasin lifur getur ekki síað gallið frá blóðinu, og |>egar banvæn efni færast með |>ví út um líkamann, i>á gengur alt kerflð úr lagi. Þetta er kallað gallveiki og iæknast hún algerlega af Dr. A. W. Chas- es Kidney-Liver Pills.sem verka beinlínis á lifrina og komu henni í rétt ástand. Ein pilia er^inntaka, og kosta öskjurnai 25 cents. Odýiasta meðalið í heiminum. Þriðjudsginn 14. nóvember voru þau Mr. Benidikt Jóhannesson og Hilda Guðjónsdóttir Halldóreson gef in saman í bjónaband af síra F. J. Bergmann á heimili brúðgumans. Lögberg óskar til lukku. Klaufaskapur orsakar opt skurði, mar eða bruna sár. BuckleDs Arnica Salve tekur úr verk inn og græðir fljótt. Læknar gömul sár, býli, lfkporn, vörtur og allskonar hörundsveiki. Bezta meðal við gylliniæð. Að eins 25c. askjan. Al- staðar selt. Þegar pér puifið að f& yður skó eða stígvél, eða nokkuð stófatnaði tilbye-acdi, pá sneiðið ekki hjá búð vorri — beztu skóbúðir.ni. AOskon ar skófatnaður með lægsta verði. Landi yðar, Mr. Thomas Gillies, vinnur í búðinni. Spyrjið eftir bonum. Tua Kilgour Rimbr Co, Ltd. 563 Main Str., Winnipeg. Vér viljum benda fóiki á auglýs ingu frá Elis Thorwaldson á Mountain, N. D., á öðrum stað f blaðinu, par sem hann segist gefa 7c. fyrir pundið í gripahúðum. Líklegt væri að hann fengi pó 8llar húðir í Pembina Co. fyrir pað verð.—I>að mundi borga sig að senda pær til hans héðan frá Winnipeg. Si|æm hausverkurinn mundi fljótt hverfa undan Dr. Kings New Life Pills. Púsundir manna eru búnar að reyna ágæti peirra við höfuðverk. I>ær hreinsa blóðið, og styrkja taugarnar og hressa mann all- an upp. Gott að taka þær inn, reyn ið pær. Að eins 25c. Peningum skil- að aftur ef pær lækna ekki. Allstað ar seldar. _ - Vér viljum benda lesendum vor- um á samkomu pá, er „Hið fyrsta Is- lenzka uDglingafélag11 auglýsir bór f blaðinu. Prógramið er mjög vandað og gefur pað mönnum tækifæri til að sjá framför íslenzkra unglinga hér í Winnipeg. I>eir sem takapátt í sam- komunni eru flestir meðlimir unglioga- félsgsins og hafa uncið hart að pví, að koma upp pessari samkomu og gera hana sem skemtilegasta. Voðaleg nótt. „Fólk var alveg á nálum út af ástandi ekkju hins hugumstóra hers- höfðÍDgja, Bumhams, f Machiai, Me , pegar læknarnir sögðu, að hún mundi ekki geta lifað til mo-guns“, segir Mrs. S. H. Liccoln, sem var hjá henni pessa voðalegu nótt. Það voru allir á pvf, að luDgnabóIgan mundi bráðum gera útaf við hana, en hún bað að gefa sér Dr. Kings New Discovery, sem oftar en einu ainni hefði frelsað líf sitt og sem hafði, áður fyr', lækn- að sig af tæringu. Eftir að hún hafði tekið inn prj&r litlar inntökur gat hún sofið rólega alla nóttina og með þ' í að halda inntökum pessa meðals áfram varð hún algerlega læknuð. Þetta undursamlega meðal er ábyrgst að lækna alla sjúkdóma í kverkum. brjósti og lungum. Kosrar að eins 50c. og %l.C0. GIös til reynslu hjá öilum lyfsölum. Allar konur l&ta vel af „Our * Voucher“ hveiti rojölinu. Síra Friðrik J. Bergmann hefur beðið oss að minna íslendinga 1 N.- Dak. á samtalsfundi þá er haldnir verða par f næstu viku af forseta og öðrum prestun. kirkjufél. á þess- um 8töðum:—í kirkju Mountain-safn. mánud. 27. nóv., í kirkju Vídalíns- safn. priðjud. 28. nóv,, í kirkju Hall- son-safn. miövikvd. 29. nóv., í kirkju Gardar-safn. fimtud. 30. nóv. — Um- talsefni er Afturhvarfið'. Fundirnir byrja kl. 1 eftir hádegi og fólkið er beðið að koma svo snemma, að pá verði bægt að byrja. Kæru viðskiftavinir og landar í Pembina County, N. D. Nú er sá tími kominn sem all- flestir bændur fara að hafa gripa- húffir að selja. þar ég hef orðið var við það, að sumir innlendir kaup- menn hafa fengið þær hjá fólki fyr- ir hálfvirði, þá læt ég hérmeð vit- ast, að með núverandi markaðsverði á þeim borga ég 7c. fyrir pundið og >ýst ég við að það verð haldist í öllu falli fram ytír næsta nýár. það borgar sig að taka á sig dálítinn krók fyrir þetta verð ; hver meðal húð kemur uppá $5 og meir.—Líka saupi ég aðra markaðsvöru með íæsta verði, svo sem hesthúðir, smjör, egg, sokka og eldivið, og sel með eins lágu verði og sá lægsti, Yðar einlægur, Elis Thorwaldson. Mountain, N. Ðak. Sumt tóbak hoppar upp í pipunni með dálitlu snarki og brestum á með- an maður er að reykja. Þatta orsak ast af utanaðkomai.di efnum, sem rett hafa verið s»man við að hjálpa brensl- unni til. Þegar tóbakið liefur ekki verið blandað neinum óhreinindum og pað hefur verið t.irt og geymt réttilega, þá er pað alveg ónauðsyn- legt, að blanda pað nokkrum utanað- komandi eldfimum efnum. Þvf ef iað er hreint pá brennur pað með roinni hita en flest annað. Ekkert af >essu eézt pegar maður reykir „T & B“ Myrtle Cut. Það brennur með jafnri brenslu þangað til pað er.búið. : ♦ ♦ ♦ ♦ ALIMS LAXDAL. Eins og áffur hefur veriff sagt frá í Lögbergi, lézt merkiskonan Aldís Laxdal jo. okt. í /túsi Sigur- jóns Sveinssonar á Mountain. Hún var fœdd io. ág. 1837 í Garðsvík á Svalbarðsströnd, og var faðir hennar fónas Sigfússon Bergmann. Hún giftist Grími Laxdal, bókbindara á Akureyri, föðnr Eggerts Laxdal verzlunarstjóra, og átti með honum tvö börn: DaníelJakob Laxdal, sem nú er málafœrslumaffur í Cavalier, N. D., og Hallgerffi, konu þorsteins þor- lákssonar á Milton. En cftir hcr um bil þriggja ára sambúff misti hún mann sinu, s'em orffinn var aldrað- ur. Hún var þá um nokkur ár hjá Jóni Bergmann bróður sinum, þangað til hún fluttist mcff honum til Avieríku sumariff 1876. Eftir að börn hennar koviust uþp, gaf hún sig viff Ijósmóður-störfnm og hjúkrun sjúkra vteðal landa sinna kringmn Mountain og Gardar. þaff var eins og annaff cffli hennar aff hjúkra og liðsinna þcim, sem veikir voru. Hún neitaði aldrei neinuvi, sevi til hennar leitaði í þeim erindum, en var boffin og búin aff fara, þó mn hávetur og miffja nótt vœri, hvert sem hún var sótt, alveg eins þótt fátœklingar œttu í hlut, sem enga nmbun gátu í té látiff. Hún var oft tímuvi saman yfir hinuvi veikn; þaff var eins og hún gœti ekki yfirgcfiff þá fyr cn brcyting var orði/i annaðhvort til lífs effa dauffa. Hún var glaffvœr og svo skeviti- leg aff það var eins og hún kœvii meff sólskin með sér hvert sem hún kom. Hún var einstaklega guffhrœdd og bœnrœkin kona og aldrci lét hún neitt tœkifæri hjá líða aff tala um kristindóminn og kovia inn réttum skilningi og guðrœkilegum hugsunum hjá þeim, sem hún umgekst. Hún var Uka elskuð af öllum, sem hana þektu, og hennar er nú saknaff eins og fárra annara, því mönnnm finst aff skarðið hennar viuni engin fylla. Jarðarför hennar fór fram að Mountain i viffur- vist fjölda fólks, 2. septemb. Hún var 62 ára gömul. Mr. Th. Guðmund88on, kaupmað- ur hér í bænum (539 Ellice ave.), bið- ur oss að láta skiftavini sfna vita, að hann hafi nú bezta svfnaket (reykt) fyrir 12£c. pundið, Lard á lOc. pund- ið, eða fötuna á $175, gott smór á I5c. p d, saltað flesk á lOc. pd. „jam“ fyrir 40c. hver 7 punda fata (og er pað óvanalega lágt verð). Eftir pessu segir hann að aðrar vörur sfnar séu gegn peningum. Hann vonar að landar sínir komi og noti pessi kjör- kaup. Allar vörur fluttar til manna fljótt og kostnaðarlaust. BANDARlKlN. irlit með þessu í framtíðinni og aS þeir af foringjum Philippine-eyja- manna, sem geri sig seka í að fara illa með þessa fanga, verði látnir sæta hörðu, hvenær sem Bandaríkja- herinn þar á eyjunum nái þeim á sitt vald. iJTLÖND. Menelek Abyssínu-konungur er væntanlegur til Rússlands í næst- komandi maímánuði. Hann ætlar að heilsa upp á Rússakeisara um leið og hann tekur sérferð á hendur að sjá sýninguna miklu í París. Vara-forseti Bandaríkjanna Mr. G. A. Hobart, lézt að heimili sínu, í Paterson, N. J., hinn 21. þ. m. Hann var nál. 55 ára að aldri er hann lézt og var kosinn vara-forseti 1896 þegar Mr. McKinley var kos- inn forseti. Hinn 15. þ. m. lézt Gerson Seigel, stórkaupmaöur og verk- smiðjueigandi í New York. Seigel var þýzkur að ætt og uppruna og var nálægt 50 ára að aldri er hann ézt. Hann var talinn að vera á- iaflega ríkur maður og var einn af íelztu eigendum stórverzlunarinuar sem ber nafniö „Seigel Cooper & Co.“ í New York, sem margir hafa vafalaust heyrt getið um. 10,000 Robinson & HofE Bros. vilja fá keypt, við Dýja „Elevator“inn sinn 1 Cavalier, N. Dak., 10,000 bushels af rúgi (Rye). Þeir bjóða hæsta mark- aðsverð. Hins Fyrsta Unglingaféiags verður haldið í Tjaltlbúðinni þriðjudaginn 5. desember ’99 klukkan 8 e. h. > PROGRAM: Forseti Bandarikjanna, Mr. Mc- Kinley, hefur nýlega sent áskorun til Aguinaldos og kratíst þess, að hinir spönsku fangar, sem Philipp- ine-eyjamenn hafa í haldi, sæti góðri og mannúðlegri meðferð. Segir for- setinn, að það verði haft strangt eft- DR.A.W. CHASE’S OC CATARRH CURE ...^VlC. |* HDt dlreet to the dlecated pezt. by tbe Impmed BUwer. Heek the ---- “ ' 1. Chorus. 2. Pianolo-engelsia. 3. Dialogue: Messrs H. Jönson, G. fs- leifsson. 4. Quartette: Messrs. H. Jönsson, C. Anderson, J. Oddson, J. Guttormsson. • 5. Recitation: Ólafur Ólafsson. 6. Solo. St. Anderson. 7. Pianolo-engelsia. 8. Quartette: Mr. H. Thomson, MissK. Johnson, Miss S. Rolson, Mr. M. Peterson. 9. Solo: Mr. Jón Jönasson. I 10. Dialogue. 11. Quartette: Misees M. Anderson, B. H^llson, A. Pálson, G. Ólafson. 12. Pianolo-engelsia. Veitingar. „God Save the Queen“. Inngangseyrir 25 cents.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.