Lögberg - 08.02.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 08.02.1900, Blaðsíða 3
LÖOJBBRÖ. F 1MÍ&TU1)AjGINN 8 FEBMÍAR 1»00. 3 Islauds fréttir. Rvík, 9 des. 1899. MannalXt. I>Ann 21. septBtn ber 1899 andaðist að heiraili slnu, Húnstööuin I Hönavatnssýslu, eftir langvinna og punfjbæra sjúkdóms legu, merkiskonan í>uríður Andrés. dóttir. Hún var fædd 4 Læk I Við- vikursveit 1 Skagafirði 5 ágúst 1829, °K bju£Ru foreldrar hennarpar lengi. Snjóað hafði mjög mikið um fyrri helg'. 1 Húnavatns«ýslu og um Dali, sagði sendimaður að norðan, er hér kom með póstskipsbréf. Af Tejo fakminum hafði maður aá frétt, að bjargað hefði orðið meiri hlutanum, sumu lítið eða ekkert skemdu. Hafði verið haldið uppboð & þvf og akipskrokknura, hið mesta uppboð er nokkurn tíma hefur verið I Fljótum — fádæma-hvalreki fyrir Fljótamenn. Ufbaveiði var töluverð í Ilafnar- firði um helginr sem leið; öfluðust nokkur hundruð tunnur af vænum ufsa. Rvík, 18 des. 1899. ÁENKSSfSLU 1 nóvembermán. Héðan úr sýslunni eru fá stórtíði- di. Sumarið, sem leið, var að sumu leyti eitt hið langerfiðasta, eem menn muna, einkum í neðra hluta sýslunnar. A votengisjörðum var slátturinn mjög erfiður; I sumum sveitum urðu stöku menu algjörlega að hætta slætti um lengri eða skemri tlma; stafaði pað af vatnsfyllingura, sem alt færðu 1 kaf. Á endanum rættist samt furðaulega úr heysknpnum að vöxtum til; um og eftir réttir kom perrir óg náðu pá allir heyjum sfnum. En misjafnlega munu pau verkuð, ýmist mygluð, hálfbrunnin eða drepin og fúm; mun varfegra að setja 4 psu með gætni. Heybrunar hafa verið óvanalega tfðir I f“ýslunni, bæði ofarlega og utarlega. Mjólkurleysi mun verða alment f vet- ur til sveita; stafar pað fr4 vondri verkun 4 heyjunum. ískyggilegast er éstandið með eldiviðinn hj4 almenningi. Mun ðhætt að segja, að flestir byrji vetur- inn með litlum og vondum eldivið, og sumir lfklega með engum. Verðs eflaust sumstaðar megnustu vandræði aö geta eldað ofan í sig. Kol eru enn til 4 Kyrarbakka; bætir pað mikið úr skák; en pvf miður geta sumir ekki keypt pau fátæktar vegna. Fjérheimtur eru viða slæmar cg aumstaðar með lakasta móti; valda pví efalaust með fram vond smala- veður um róttaleitið, að minsta kosti sumstaöar. A hinn bóginn er ekki ólfklegt, að Stöku kind hafi drepist í vor 4 afréitum, pví sumstaðar purfti að skamta nett hey 4 útmánuðum, enda þðtt alt væri vandræðalaust. Skaqafirði, 17. róv. — Barna- veiki geisar enn í Fljótum, sfðan í fyrra sumar. Hún barst paðan inn f Skagafjörð, 4 einn bæ, Efra As, og 8 börn,8 —12 ára, dóu par sömu vikuna. S4 bær rinangraður með banni, er hefur verið h'ýtt ækilega. Sabandasýslu sunnanv., 9 des. Hausttíð hér óstöðug, stórhretalausj en úrkomur miklar. Nú hefur viku- tfma verið baglaust af áfreða og snjó- pungi tf Isverður, einkum innan til í firðinum (Hrútafirði). Fiskiafli vatð í haust lltill hér I sýslunni. Inn 4 Hrúta jörð gekk ekki fiskur, en 4 Steingrímsf. vantaði lengst af beitu. I>ar fékst aldrei sí d f haust og lltið af smokk. Rvlk, 23 des. 1899. Lausn frX prestsskap sækja peir um, sfra Dorkell Bjarnason 4 Reynivöllum og slra Stefán Stephen- sen 4 Mosfelli. Mankfjöldi hér 4 landi í sfðast- liðin áramót telsteftir skýrslum presta hafa verið 78 207. Fæðst höfðu 4 árinu 2361 bam, par af 349 óskilgetin eða 15 prct.; en dáið 1707, par af druknað 73, dáið vofeiflega 11, og fyrirfarið sér 2. Hjón gefin s&tnan 4 árinu 501,og voru ein hjónawfnin komin bæði 4 sjötug8aldur. Meika en 5000 voru fbúar höfuð- staflarins orðnir um síðustu áramót,— 5240; en í Reykjavfkur prestakalli öllu nær 5700 (5698). Rvlk, 3 jan. 1900. riÓSBRUNI. Aðfaranótt hins 29. f. m (desbr.) brann ibúðarhús 4 Mel- bæ í Leiru, eign bóndans par, I>or- stoins Glslasonar, til kaldra kola, með öllu pví, sem í pví var. Fólkið komst nauðulega út, nær pvf nakið, og náði engu slnu. Fjós brann og par inni 2 kýr. Dorsteinn sjálfur skemdist tals- vert af bruna bæði 4 höndum og and- liti; hann var að bjarga út barni, er einnig skeradist til muna. Húsið var v&trygt fyrir 2500 kr. Lausn frí embætti veitt af konungi 1. f. m4n. adjunkt við R-ykjavfkur lærða skólann dr. phil. Dorvaldi Thoroddsen og slra Matt'f- asi Jochumssyni presti 4 Akuroyri, báðum frá áramótum. Heiðursmerki. Sama dag hafa >eir slra Matthías Jochumsson og yfir- kennari Steingr. Thorsteinsson verið sæmdir af konungi riddarakrossi dannebrogsorðunnar. Yikið frX embætti. Lands- höfðiogi hefur 28. f. mán. vikið slra Bjarna Pórarinssyni Útskálapresti frá embætti til fullnustu. Hann er löngu kominn til Ameríku. Látinn er bór í bænum annan í jólum ekkjufrú E>uríður Kuld, ekkja slra Eiríks sál. Kuld prófasts f Stykk- ishölmi, en dóttir rektors Sveinbj. s4l Egilssonar (d. 1854), gáfukona mikil og valinkunn, komin 4 áttræðis- aldur, mædd og brotin afl hailsu. Norðanvkðuk mikið var hér jólavikuua alla og rúmlega pað, frá pví 4 Dorláksmessu og fram 4 nýárs dag, bilviðri dag eftir dag, en frost lltið að jafnaði og snjóiíoma eDgin. Rvlk, G. jan. 1900. Laugaenesspítalinn. E r.s og f fyrra höfðu stofnendur spítalans, Oddfellowar í Khöfn, sent sjúkling- unum í Laugarnesi mikið og fagurt jóLtré og ýmsat gjafir til glaðnings jólakveldið. Daðkom sér vel; p'ggj- endur mjög pakklátir fyrir. Kveld- sðngur var haldinn um leið, í forskála spltalans, par sem jólatréð stéð, og sjúklingunum skemt 4 efti'r með hljóð- færaslætti (Br. Dorláksson). Voru rúmir 40 við, auk starfsmanna og i jónustufólks spftalans og nokkurra bæjarmanna (Oddfellowa); en um 20 voru of veikir til pess að peir yrðu fluttir úr rúmunum. AUs eru nú 4 spltalanum 62. Hafsteinn Pétursson, fyrv. Tjaldbúðarprestur f Winnipeg, er paðan farinn alfari og kominn til KhafDar; lofaðist par brátt dar.skri stúlku og giftist henni að vörmu spori. Tilhæfulaust kvað pað vera, að hann hafi nokkura atvinnu við GyldenJals bókverzlun; hafði og að sögn aldrei staðiö til, pótt pað væri látið f veðri vaka. PósfKABSAR eru nú komnir upp hér f bænum, nð dæmi pess er gerist annarsstaðar, 4 alls, og tæmdir 1 sinni 4 dag, að morgni, sem er heldur lftið, úr pvf verið var að pessu 4 annað borð. Burðargjaldið innan bæjar 4 að vera 4 aurar, en 5 a frfmerki verið notuð að sinni, mefl pvf hin voru ókomin. Aflast hefur mikiö vel 4 Eyr- arbakka pessa viku, eftir að veðrinu slotaði. Tvíróið priðjudag og mifl- vikudag, og fengust 60— 80 f hlut af vænstu ýsu. \ ínsölu haft eigi all-lítið verða pau sýnilega, Afengislögin nýju, með hmu báa árgjaldi, auk mikils gjalds fyrir söluleytið sjálft, hvort heldur er til verzlunar eða veitingar. Af 28 kaupmönnum hér í bæ, er áfengi seldu til áramóta, heldur ekki nena helmingurinn áfram, 14 alls. En 4 Akranesi er inælt afl öll áfengis- verzlun hafí hætt gersamlega með oý- árinu. Sama er að segja um Hafnar- fjörð; en í Kefiavlk kváð >. allar verzl- anirnar halda áfram. Ein ný-upprisin smáverzlan 4 Akranesi hafði ætlað sér að halda áfram. En náunginn hafði pá til æði-margar kærur 4 eiganda fyrir ólöglega veitingu undanfarið, er hon- um var hótað að láta yfir hann dynja að öðrum kosti, og sá hann sér pann vænstan, að hætta heldur öllum tökum.—Jsafolcl. Rangar Hngmyndir um Meltingapleysi. Skuldinni er stundum skelt 4 magann eingöngu, pegar hinum öflrum pörtum innýflanna er I raun og verú um að kenna.— Hin AreiAaalegasta lækniag er Dr. Chases Kidney Livor Pills. Dað er gömul hugmynd, sem nú er fyrir löngu úrelt, að meltingarleysi só eingöngu maganum afl kenna. Dvf neitar enginn læknisfróður maður, nú orðið, að meiri hluti meltingarinnar, og 84 örðugasti, fer fram—ekki I mag- anura sjálfum—heldur I raun og veru í görnunum. Detta leysir úr peirri spurnicgu, af hverju pau meðöl lækna aldrei meltragarleysi að fullu, sem cingöngu beita ábrifura slnuin 4 mag- ann og hjálpa að eins peim hluta meltingarinnar sem rnaginn grrir. Detta gefur manni einnig óræka sönnun fyrir pví, af hverju Dr. Chases Kidney Liver Pills eru annað eins fyrirtaks meðal við hinum allra verstu tegundum af magaveiki og melting- arleysi. Dr. Chases Kidney Liver Pills hafa bein áhrif 4 nýrun, lifrinaog inn ýflin, og hjálpa garnameltingunni svo að garnirnar eru færar um að melta pað sem pær eiga að melta og mag- inn nær ekki til. Meðul pau sem eingöngu hafa á- hrif 4 magann geta, ef til vill, dugað til að lækna lítilfjörlegt meltingar- leysi, en ef pað er reglujeg magavoiki eða langvarandi raeltÍDgarleysi sem að yður gengur, pá væn yður áreið- anlega ráðlegast, að fylgja dæmum peirra marraa — sem skifta tugum púsunda—er læknaðir hafa verið afl fullu og öllu rneð Dr. Chases Kidney- Liver Pills.—Ein pilla f hverjum skamti. Askjan 25o. Fæst f öllum lyfjabúðum, og bjá Edmanson, Bates & Co., Toronto. Frí C upon. Dr. Chases Supplemeutaiy Recipe Bonk og sýnishorn af Dr. Chase’s Kidney-Liver pillum og ábnrði, verður sent hverjum beim frítt, sem sendir þetta Coupon. Peningar tii leign Land til sals... tJndirskrifaður útvegar peninga til láns, gegn veði f fasteign, með betn kjörum en vanalega. Hann hefur einniar bújarðir til sölu vfðsvegar um Islendinga-nýlevduna. S. GUDMUNDSSON, Notary F’nTDlio - Mountain, N D. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að drawa út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Maik St. Takið eítir Breyting 4 ferða-áætlun vegna sr.jóleysis. Ég llyt fólk og flutoing 4 milli Sel- kirk og Nýja íslands I vetur, og er ferða-áætlun min 4 pe3sa leið: Verð 4 vngnstöðvnnum í Selkirk 4 hverju föstudigskveldi og tek par 4 móti ferðafólki frá Winnipeg; fer frá Selkirk kl. 7 4 laugardagsmorgoa; frá Gimli 4 sunnudag3morgna norður til Hnausa (og alla leið til íslendinga- fljóts, ef fólk æskirpess); legg af stað til baka frá Huausum (eða íslendinga- fljót') 4 mánudagsmorgna; frá Ginili 4 priðjudagsmorgna og kem til Sel- kirk sama dag. Ég hef tvo sleða 4 ferðinni, annan fyrir fóik og hinn fyrir flutning, peg- ar nokkuð er að flytja. Ég hef upphitað „Box“ og 6gæt- an útbúnað I alla staði, og ég ábyrgist að enginn drykkjnskapur «ða óregla verði um hönd haft 4 sleðanum. Gísli Gíslason. Selkirk, Man. Til Nyja-islauds. Eius og að undanförnu læt óg lokaða sleða ganga milli Selkirk og Nýja íslands f hverri viku í vetur, og leggja peir af stafl frá Selkirk 4 hverjum mánudagsmorgui og koma til Gimli kl. 6 samdægurs. Frá Gimli fer sleðinn næsta morgun kl. 8 f. h. og kemur til íslendingafljóts kl. 6 e. h. Dar verður hanu einn dag um kyrt, en leggur svo aftur af sts.ð til baka 4 sunnudagsmorgna og fimtu- dsgsmorgna kl. 8 f. h. og kemur til Gimli kl. 6 samdægurs. Fer svo frá Gimli næsta morgun kl. 8 f. h. og kemur til Selkirk kl. 6 sama dag. Mr. Helgi Sturlaugsson og Mr, Kristján Sigvaldason duglegir, gætn- ir, og vanir keyrslumenn keyra mína sleða eins og að undanförnu og munu peir láta sér sérlega ant um alla p4 sem með peim ferðast, eins og peir geta borið um sem ferðast bafa með peim áður. Takið yður far meö peim pegar pér purfið að ferðast milli pessara staða.—Járu- brautxrlestin fer frá Winnipeg til Selkirk & miðvikudagskveldum, sem -é 4 hentugasta tfma fyrir pá seu vildu taka sér far með mfnum sleða, er leggur af stað 4 fimt dagsmorgna eins og áður er sagt. GEORGE S. DICKENSON. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKN1R. Hefur orð 4 sér fyrir að vera með |>eim Jbeztu í bamum. Telofon 1040. 628>2 N|ala 8«. 341 243 Ég stakk miðanum f vasa minn. Mouraki depl- aði augunum, sem enginu svipur »4st nú í. Ég leit 4 hina dauðu konu f sfðasta slaui; ég fyrirvarð mig dálftið fyrir, að hafa gleymt afdrifum beanar sök- um deilu sjálfs mfn. „Eigum við nú að ganga ofan aftur, pasja?“ sagði ég. „Já, eins fljótt og yður póknast, Wheatley lá- varður“, svaraði haun. Þetta titla ávarp var ef til vill viðurkeuuiug fyrir, að hræsui og uppgerðar-vin- Atta milli okkar væri nú um garð gengið. Breyting- in var einmitt við hans hæfi, lftil, kænleg, en nægileg- fylgdi Mouraki eftir út úr húsinu. Hann gekk 4 sinn vanalega hæga, stillilega hátt. Hann benti varðmanninum að koma til sfn um leið og hann gekk fram hjA, sagði honum, að tvær kouur mundu bráðum koma upp að húsinu og að hann skyldi hleypa peim inn f pað, en engum öðrum, partil for ingi kæmi pangað með frekari skipanir. fiftir að bann hafði gert pessar ráðstafauir, hélt har.n áfram niður eftir hæðinni, og gekk hann 4 undan mér og steinpagði 4 leiðinni. Ég kærði mig heldur ekki um »ð tala. Ég hafði nóg að hugsa um. Eu pegar ég vm nú kominu út f ferska loftið, p4 fór hin hryllilega tilfinning, er gagntók mig 4 meðan óg var inn f her- berginu, að hverfa. Ég fanu, að ég var aftur orðinn jafnstyrkur og óg átti að mér að vera. Ég var nú betur bftinn undir hina miklu tilraun, sem ég sá að i6 fram uadan mór og seui óg áleit nauðaynlegt að 4g spurði sjAlfan mig að peirri spurniugu, tautaði orðin fyrir munni mér ofur lágt: „Er pessi eina leið gildra?“ „t>ú auli — pú auli—pú auli!“ brópaði ég og barði hnefanum niður f borðið við hlið mór. Dvf að ef pessi leið var gildra, pá var enginu frelsunar-vegur, og hin sfðasta von mfn var farin. Hafði Mouraki f raun og veru skoðað leynigöngiu einungis sem miðalda-afbrigði? XVII. KAPÍTULl. f KJAFTI GILDRUNNAK. . Eg sat parna f ganginum um stund f ráðaleysis- örvinglan; vonarmissirinn hafði verið svo mikill og snöggur, uppgötvun hinnar blisdu heimsku minuar svo grimmileg. En petta hugar ástand mitt varaði ekki lengt; ég var brátt farinn að hugsa skýrt og greiftilega aftur. En pvf miður virtist lítið gagn í að hugsa! Þetta var sorglega einfalt mál. Mouraki mundi verða búinn að r4ða pvf til lykta fyrir fult og alt áður en j&ktin kæmi til baka, ef pað stæði f hans valdi að útkljá pað. Eg má ti pess vegna ekki bíða við. Dað gat vel verið að leynigöugin væru gildra, en pá var lfka pess að gæta að hú3Íð vár fangolsi, - 8001 gat ebbi opnað hliðia 4. Kg vildi 387 sagði Mouraki. „Þér eruð ekki i neínni pvílíkri stöðu sem ég“. Ég práttaði ekki við hann um pbtta atriði. Ég gekk yfir að glugganum, til að koroast f sein bezta birtu. Mouraki var fast 4 eftir mér. „Ég skal lesa yður pað“, sagði ég. „t>að er okki langt.“ Ég hólt blaðinu f sem beztri birtu. Landstjór- inn var fast við öxl mína, og hann beygði hið föla andlit sitt að bl&ðinu. Ég rýndi 4 hina klestu stab og fór að lesa skriftina; ég las upphátt, samkvaemt loforði mfnu, og ég heyrði andardr&tt Mouraki’s í gegnum lesturiun: „ ,L4varður minn, varið yður. Hanu er laua, Mouraki hefur hleypt—‘ “ Þetta var alt og sumt. Stór blek-klessa var aft- an við seinasta orðið. Þegar hún l&uk við að skrifa pað, hlýtur penninn að hafa dottið úr fingrum hennar um leið og stiughnffur manns hen lar rænti haua lífinu. Við höfðum lesið hin sfðustu orð hennar. Hún skrif aði pau 4 sfðasta augnabliki lífssíns; var petta sfðasta orð orsökin til morðsins? Ef pvf var pannig varið, pá var ekki gamli k&linn orsökin, heldur var pað ný heipt útaf pvf, að hún var að ljósta upp nýrri præL mensku um hann, sem kuúðí hönd Constantine’s til pessa svfvirðilega verks hans. Hann hafði komið að henni par sem hún var að skrifa mér ura pað, hefnt sín tafarlaust 4 henni, og séð sjálfum sér borgið. Það varð pögn eftir að ég hafði lesið orð hennar. Audlit landstjórans v?ar eun fast við öxl rnína. É *

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.