Lögberg - 15.03.1900, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.03.1900, Blaðsíða 8
X LCGBERG, FIMMTUDAGINN 15. MARZ 1900. Ur bænum og j/rendinni. Séra Rúnólfnr Marteinsson pré dik&r i Tjaldbúðinni nsesta sunnudag, bæði að morgni og að kveldi. iinnpi fást beztu Cabinet ljós- mjrdir fyrir $2 00 lylftin hjft Bald win & Blondal, 207 Paoific Ave. JSgtT" Mr. K. Valgarðsson & horn- inu & SÍDDooe og Nellie, vill fá vinnu- mann. GILLINŒÐAVEIKI í 15 ÁR. Mr. Jss. Bowls, sveitarráödmaflur i Embro, Ont, skrífsr:—,,Yfir 15 f r þjáð st ég af gýllinæðablóði oe sigi. Hin ýmsu meðöi, sem ég reyndi gátu ekkeit hjalp'aö Mér var ráðlagt að brúka Dr. Cbase’s Ointment, og verð ég að játa, að fyrsti á- burðinn bætti mér, á fjórða degihætti að blœða, og tvær öskjur ’æknnðu mig al- gerlega, ________________ Nafnið undir kvæðinu „Rósin mín“, sem birtist í síðasta númeri Lögbergs, átt’ að vera Jón Jóhanns- 800, en ekki „Jón Jóhannesson11 eios og stóð I blaðinu. Á þessari prent- villu biðjum vér hinn heiðraða höfuod afsökunar FEGURÐIF SEM HEILLAR MENN er ekki svo nij'íg iunifalin í andlits- dráttunum, eins og á hreinum og fallegum hörundslit, og ^ heilbrigðislejum líkama fullum af íifi og fjöri. Fölar, þreyttar og veiklaðar konur, ná sftur síddí fullu heil- brigði með því að brúka Dr. A. W. Cheses Ner e Food. sem e j niðursoðinn tauga- næring og myidar hraust og heilbrigt blóð, og nýja lifsþræði. Framkvæmdarstjórn Dominioc bankats segir, að seðlarnir, sem stolið hafi verið af banka peirra ; Napanee, ijat, í fyrra, séu nú á ferð manna á njilli. Seðlarnir eru $10 seðlar, öundirskrifaðir, ef fyrsta flokki (nefnilega merktir með stafnum A) og númeraðir frá 40,001—47,000 og dagsettir 2 jan. 1888. Lyst geitarinnar öfunda allir, sem hafa veikan msga og lifur. Allir peir ættu að vita að Dr. Kirg’s Netv Life pillur gefa góða matnrlist, ágæta meltingu, og koma góðri reglu á bægðirnar, sem tryggir góða heilsu og fjör. 25 cts. hjá öll- um lyfsölum. Veðrátta hefur mátt heita góð slðastliðÍDn hálfan mfinuð, oftast stillviðri og frostvægt — suma dagana frostlaui t og sólbrfið um h&daginn, og mjög lí.ið frost & nóttum. Síðast- liðicn mánudag var samt mjög hvast á coiðvestar, og réglulegur hrlðgr bylur p&rt af deginum, en frostlltið. Slðustu prjár cætumar hefur verið allskarpt frost. ,,Our Youcher“ er bezta hveitimjölið. Miltoa Milling Co. á- byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið pegar farið er að reyoa pað, pá má skila pokanum, pó búið sé að opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið petta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. Arpyle-íslendingar auglýsa tvo sjónleik8, sem leiknir verða á báðum samkomubúsunum par í bygðirni innan skamms. Engin skemtun er betri, fyrir unga og gamla, fiegar leikecdur leysa vexk sitt vel af hendi. Lísið augl/sÍDguna á öðrum stað í blaði pessu. Islenzku „Hockey“-klúbbarnir, „VlkÍDgar“ og „I. A. C.“, þreyttu kappleik & Brydon-skautahringnum á mánudag6kveld;ð var. Lauk viður- eigninni pannig.eftir eins klukkutlma harða sókn og vörn á báðar hliðar, að Vlkingar unnu með einu marki um- fram. Flokkarnir standa nú alveg jafnr: hafa unnið sína tvo kappleik- ana hvor pað sem af er vetriuum. Nú er f>vl að eins eftir að sjá, hvorir betur mega 1 næsta kappleik, scm kvað eiga að fara fram í kveld á Mclntyie hricgnum. Sá leikur gerir öt um f>að, hvor klúbburinn skuli vera eigandi að rilfurbikar peim, sem barist hefur verið um. Og f>að er tilið vífet, að.hvorugur flókkurinn jnxmi J'ggja á iiði alnu í kveld, Enda segja f>eir, sem vit hafa &, að VíkÍDgr- ar muni, pó hraustir réu, mega taka á öllu sínu, ef peir ætli sér að eignast bikarinn. SýnÍDgarstjórnin bér í •bænum hefur að sögn fikveðið að taka $15,C0O lán til að gera umbætur á sýnÍDgar- húsunum fiður < n hin firlega iðnaðar- sýning hefst næsta sumar. Vér leyfum oss að leiða athygli lesenda vorra að beDdingum peim utn tækifæri til að ná 1 heimilisréttar- bújarðir, byrja verzlun, o. s. frv., sem eru I fréttabréfi Mr. Hinriks Jónsson- ar, Bardal P. O , er vér birtum á öðr- um stað 1 pessu blaði. MR3 Á^TRÍÐUR PÓRÐAR DÓTTIR, ft horninu fi E'lic-i & tsimcoe stræti hér 1 bænum, hefur 3 hross til sölu með góðu verði og pægilegum borgunarskilmálum. I>eir sern kynnu að vilja sæta fjessum kaup- um, gefi sig fram sem fyrst. Rændi grofina. Mr. Jobn Oliver 1 Philadelphlu segir pað sem hér fer á eftir:—. É/ var i nrjög slæinu ásigktmulagi. Hör- ucdið var næstum f>v! gult, skáD A tungunni, stöðug pr-ut 1 bakinu.eng- in matarlyst—var alt af að versna pegar kuDningi minn rfiðlagði mór »ð reyna Electric Bitters. Mér til roikillar gleði bætti fyista flaskan mér mikið. Ég bó!t áfram a? brúka p»ð I Þrjár vikur, og er nú vel fr'sk- ur. Éur veit að pað frelsaði llf mitt, og rændi mér pannig frá gröfinni“. Allstaðar selt á 50c. flaskan. Ábyrgst Bæjaistjórnin hér hefur nú til meðferðar frumvarp til laga um f>að, að allir atkvæðishærir menn 1 bænum skuli sky’dir að nota atkvæðisrétt sinn við bæjarkosnÍDgar. Brot gegn peim lögum — ef frumvarpið verður ancars nokkurn tlma að lögum—varð- ar atk/i ðisiéttar-missi, og geta menn peir, sem pannig missa atkvæðisiétt sinn, ekki feng’ð bann aftur fyr en cýjar kjörskrár eru búnar til. Að eins veikindi eða fjærvera úr bænum, eru, samkuæmt frumvarpinu, lögleg forföll og er petta tvent pær einu 4‘ stæður sem taka má til greina, sem gildar afsakanir fyrir að kjósandi hafi ekki greitt atkvæði. I»usund tungur gætu ekki fyllilega lý*t gleði Annie E. Springer að 1125 Howard Str. PbiDdelpbia. Pa., ppgar hún fann að Dr. Kings New Díscovery fyrir tær- ing hafði læknað slæman hósta er hafði f>jáð hana 1 mörg ár. Ekkert annað meðal eða læknir gátu neitt, Hún segir:—„Það dró fljótt úr sár indunum fyrir brjóstinn og ég get nú sofið vel, sem ég get varla sagt að ég gerði nokkurn tlma áður. Ég vildi geta lofað pað um allan heim‘, Svo munu aðrir er reyna Dr. Kings New Discove'y við veikinduiu í kverkunum eða lupgunuc’.segja. All- staðar selt á 50c. og $1. Hver flask* ábyrgst. ,H;ð árlega vor dócuping fyrir ansturhluta fylkisíns, var sett hér í bænum á fmðjudsginn var. Sjö sakamfil l’ggja í þetta sinn fyrir til úrslita. Tveir af hinum sak- bornu cru kærðir fyrir að hafa sært menn með bissuskoti, einn kærður fyrir pjófcaf, e:nn fyrir að hafa keypt stolnar vörur og vitað að pær voru stoloar, einn fyrir nauðgunartilr., einn (fangi) fyrir að strjúka úr faegelsi, og eitt sakamálið er fi hendur The Great West Laundry fyrir að bafa orsakað dauðsfall (Guðrúnar Jóbannsdóttur) með hirðu’eysi. í vikunni sem leið var gufusleði Mr. Sigurðar Aodersonar reyndur, og var aðal tilraunin með hann gerð fi lauoardaginn var, bæði á upphækk- uðum strætum hér vestan til í bænum og einnig 4 veglausum grassléttunum fyrir utan almenna spltalann. AU- margir menn voru við f>Pg*r sleðinn var reycdur á laugardaginn, bæði enskuroælardi menn og íslendingar, og voru sumir peirra naenn sem skyn- bragð bera & vélar. í>eir létu í ljósi pað álit, að sleðinn gengi eftir öllum vonum ucdir kringumstæðunum og rnurdi ná tilgaDgi slnurn með full- komnarj útbúnaði og meira afli. Gufuvélin, sem sett var í sleðaDn til þpss að reyna hann, er ekki nærri nógu aflmiki), en ssmt gekk sleðinn slt að J>ví 5 mllur á klukkustund Þegar hann gekk hraðast. I><ð sem ánægjulegast var 1 sambandf við til- raun pessa var f>að, að sleðinn gekk pvlnær eins hratt og fyrirstöðulaust á veglausri sléttunni, yfir snjóskafla og hvað sem fyrir varð, eins og & uppbækkuðum brautum p»r sem snjór var troðinn. Af tilraunum peim, sem pannig hafa verið gerðar, liggur pvl næst »ð állt», að prinsljrið, sem pessi nyji gufusleði er bygður á, sé rétt og að með meira sfli og full- komnari og sterkari útbúnaði geti sleðinn orðið að tilætluðum notum. Bl&ðið „Free Presj“ hér í bæn um, getur pess í gærmorgun, að 14 áiagamall piltur, m&gur Jóns Sig- urðssoDar í Swan River dalnuro, hafi druknað 1 Tbunder Creek par í dalnum á laugardaginn var. Er sagt, að drenguiinn muni hafa verið að bögg«a vök í ísinn & ánni til að ná vatni handa gripum og muni hafa dottið á ísnum og stungist á höfuðið ofan f vökina. Á laugardaginn var fór fram kosning 1 Beautiful Plains kjördæm- inu par sem fylkisgjaldkeri J. A. Davidson sótti um þingmensku gegn Mr. John Crawford. Rfiðgjafa nafmð veiður stundum pungt á metunum hjá kjósend'im, cnda fór kosningin pannig, sð Mr. Davidson vann með nálægt 330 atkvæðamun. Tvö dauð.sföll. Hinn 27 f>. m. andaðist að heim- ili sfnu, f austurbygðinni í M'nneöta- nýlendunni, konan Mrs. Þórdís Jós- ephsou. Hún var dóttir Snorra tál. dýralæknis Jónssonar, í>orvaldssonar frá Papey, var fædd 1 Reykjavík 1874 Frá pvl hún var á nlunda ári ólst bún upp að heimili Jósefs Jósefssonar frá Haukstöðura og konu hacs, föður- systur sinni. Haustið 1895 giftist bún Jóhanni Vigfússyni Josephson, bróðursyni Jósefs frá Haukstöðum. Voru samfsrir peirra hjóna hinar b ztu, enda vsr Dórdís sál. auðkend að öllu góðu, l-.ndljúf og elskuleg. Útför hennar fór fram 2. p. m. Var likfylgdin bæði fjölmenn og fögur. Séra B B. Jónsson flutti yfir henni ræðu f kirkju Vesturheims safnaðar og jarðsöng hana f grafreit bygðar innar. Hinn 1. f>. m. lézt að heiroili for- eldra sinna í Lincoln Co. yngissrúlk- an Jóhanna Amhjörg, dóttir hjón anna Einars Siguiðssonar og Ellznbet- ar Jónsdóttur, er búa á bæ þeim er heitír að Engidal. Jóbanna sál. var á 17. aldursfiri. Hafði hún lengt verið heilsutæp og alla æfi táplítil að likamsatgeifi En aftjr á naóti var hún flestum jafi öldrum sínum prosk aðri að atgerfi sálarinnar og kristi legum hugsunarhæfti. Var J>að un- aðarsamt að beyrn hu a lysa sinni barnslegu trú á freisa:a sinn og hugsa til dauðacs n eð peitri g’eði, sem ssklaust guðsbarn eitt auðkennir.— Útför hennar fór frara ö. p. m. og hélt sóknarprestur bennar, séra Björn B. Jóijssod, lfkræðu yfir henni í kiikju Lincoln Co -safnaðar. Tvf-.ir sjónleikir verða leiknir í félagshúsinu „Skjald- breið“ í Argyle-bygð tvo daga, 21. og 22. þessa mánaðar. Fyrri leik- urinn, sem leikinn verður. er „Sálin bans Jóns míns“ í þremur þáttum. Hinn leikurinn er: „Sambiðlarnir" (eftir Jóitas Jónasson frá Sigluvík), einnig í þremur þáttum, og erlátinn fara fram heima á íslandi. Báðir leikirnir verða leiknir sama kveldið. Sömu leikirnir verða leiknir á Brú Hall, hinn 26. þ. m, Leikirnir byrja á mínútunni kl. 8 að kveldinu. Inngangur: 25c. fyrir fullorðna og 15c. fyrir unglinga innan 12 ára, Baldur, Man., 9. marz 1900. Leikflokkurinn LJÓÐMÆLI. Ný út komið er!jóðasafn eftir Krist- inn Stefánssi n og er til sölu ti já höf. að 789 Notre Danie Ave. West, og hjá H. S. Bardal að 557 Elgin Ave., Winnipeg. Kostar í kápu 60 cents. 10,000 Robinson & HofE Bros. vilja fá keypt, við r ýja „Elevator“inn smn I Cavalier, N. Dak , 10 000 bushels af rúgi (Rya). I>eir bjóða hæsta mark aðsverð. ?T::> OR. A. W. CHAStS QK A CATARRH CURE I* scul dlreít lo th. dl»-ase<l — parts by tbe Improved blower. Ho*U th« uioírv ciears tLw at/ pau«|t«. Mop« di opptnn Im tbe . 1 t VD X thr«MU IUid 04ns&n«ntl7 eurce ^4 C*aid H«y BWwer v' VtúV Af- 9€ Df. A W Ck«M Allir— l/ilja Spara Peninga. Þegar þið þurfiö skó þá komið og verzlið við okkur. Við höfum al!s- konar skófatnað og verðið hjá okk- uv er lægra en nokkursstaðar í bænnm. — Við höfum fslenzkan verzlunarþjón. Spyrjið eftir Mr. Gillis. The Kilgoup Bimep Co„ Cor. Main & James Str., WINNIPEG’ Kaplmannafatnadur seldur með Innkaupsvepdi, Við erum ný-búnir að fá miklar birgðir af allskonar karlmanna- fatnaði, sem við getum selt með svo miklum afslætti frá vanalegu verði, að yður mun furða á því. Allur þessi fatnaður verður að seljast í vetur, áður en vor- og sumar-vörur koma, vegna plássleysis. Við bjóðum yður að skoða vör- urnar og verðið, þó þér þurfið ekk- ert að kauaa; þór getið þá sagt vin- um yðar hvort við meinum ekk’ það sem við segjum. Eins og að undanförnu verzlum við með álnavöru, skófatnað, mat- vöru, Flour & Feed, o. s. frv. Allar okkar vörur seljum við með lægsta verði, sumt jafnvel lægra en nokk- ur annar. Við höfum betri spunarokka en hægt er að fá hvar annars staðar sem leitað er í landinu. OLIVER & BYRON, Selkirk, Manitoba. Gnt Prlce Gasli Store, Crystal, North Dkota. % Við hðfum komið okkur saman um að verzla algerlcga fyrir paninga út í hönd framvegis, og byrja á því 5. marz 1900 (að lána engum manni ríkum eða fát.ækumj. Við vit- um, að við getum selt óflýrara, og að þér viljið gjarnan kaupa ódýrara. Keppinautar okkar, sem lána, geta ekki selt jafn ódýrt og við, sem seljum fyrir borgun út í hönd. Þið skiftið við okkur þegar þið sjáið, að það sparar vkkur peninga. Verzlunar stefna okkar verður að kaupa og selja fyrir peninga út í hönd, og að verzla með nýjustu og heztu vörur eins ódýrt og unt er. Minnist þess, að þið þurfið ekki að biðja um svo mikið sem cins cents lán í fimiii iiiínúliir. Við neitum öllum jafnt. því þá fyrst seljum við alíícrlcsra fyrir borgun út í llUnd Og þegar öllum jafnt er uin lánið neitað, þá þarf enginn einstakur að taka sér það til. I’cningaruir eru bcrrann og liinsvcrzlunin J>ræ1I- inu. Alt í okkar búð er markað með borgun út í hönd fyrir augunum. Við getum ekki ábyrgst að prísar haldist óbreyttir til lengdar, vegna þess, að þegar við seljum jafn ódýrt, þá verð- um við að haga okkur eftir markaðsverði, sem bæði getur hækkað og iækkað. Til þess að fá fólk til að kynna sér prísaim, þá gefum við alla vikuna, sem byrjar 5. þ. m. og til þess 14.: E240 puncl af molasykrt eóa röspuóu sykri fyiir $1.00 með hverju $10.00 virði af öðrum vörum. Gætið þess, að allar vörur eru seldar með niðursettu verði. lOc. Magio Yeast á 5c. Góð hríssrjón á 5c. pundið. lOc. skósverta á 5o.. Blue Flag Kafíi á 12Jc. pundið. Góð tegund af sveskjum á 5c. pundið. Hioga Bud Te á 28c. pundið. lOc. Soda Crackers á 6c. Rolled haframjöl 2ic. pundið. B-zta 5c. Laundry sápa á Sc. 6 punda pakki af bezta Laundry Stívelsi á BOc. Blue Pai) Sýróp 65c. I dúsín af þvottnklemmum á 2c. 5c. Barnavasaklútar á lc. 6 Bollapör á 50c. 2jc. Baby Bihbon á lc. yardið. 5c. Prjónabréf á lc. 5c. Aluminium fingurbjargir á ic. 5c slefuspeldi úr oliudúk á lc. lOc. Honey Comb slefu- speldi á 3o. 3 5c. pakkar af garðfræi 5c. 2 5c. og lOc. pakkar af blómsturfræi á 5c. Tilbúnir Print barnakjól- aráðOc. $2.00 karlmanna kálfskinn-skó á $1 25. $1.50 kvennfólks kálfskins- eða kid-skór á 98c. $I.65stúlkna Kid-skór á $1.25. $1.65 diengja kálfskinsskór á 1.25. $1.35 Dongðla Oxford kvennskór (lágir) á 98c. $8.00 Karlmannaföt á $5.00. _ Við getum ekki talið upp alla okkar niðursettu prísa i auglýsingu. Það er því ómissandi fjrrir ykkur að heim- sækja okkur og sjá livernig við verzlum. Cut Price Cash Store. OEYSTAL, TST, 3D. Thompson & Wing, eigendur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.