Lögberg - 26.04.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 26.04.1900, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2G APRÍIOOO. Islands fréttir. Rvík, 17. fehr. l!)00. Austub Skaftafellssýslu (Lðni) 23. jan. 1900. Næstl. vetur var mild- ur og votviðrasamur framan af, og; aldrei frostharður, en seinni hlutann voru hér tiðir norðanvindar, en oftast auð jörð. Vorið var hart og kalt fram til fardaga, en síðan rigningfar miklar til miðsumars. Grasvöxtur göður ocr nyting allgóð íí töðu, en lakari & útheyi. Haustið hagstætt ogf veturinn frostvægur hinj/að til, en umhleypiogar tíðir otr suinstaðar hajr- lítið við ogr við sökum blota oo^ ftfreða. 1 vor er leið trenyu talsverð veikindi hér um sveitir: kvefsött (InOúen/.a) ogr lung’nabólj/a; urðu þau einkum megn I Nesjum og & M/runn og létust eijri allfáir, en sumir lágu lengi, en réttu fffi við aftur. S ðan hefur lungnabólga stungúð sér niður hér og hvar, Ojg audaðist úr henni seint á f. í. Sigurður bóndi Jónsson að Stapa, einstakasti góðvildar- og greiðamaður. NíJ.kga (12.—13. jan. (>. &.) kom hvalur inn um Hornfjarðarós (um 30 &1.? & langd). Lenti hann austur í Skarðsfjörð og festist rétt hj& I>inga- nesi; pótti {>að n/lunda, f>vt f>angað hefur aldrei hvalur komist í manna minnum. Sigukðují Gunnlaugsson, bóudi í .F.rlækjarseli í Axarfirði, er n/Iega l&tinn. Hann var bænda fremstur f>ar um sveitir, dugnaðarmaður og framtakssamur, greindur vel og vel l&tinn. Heimili hans þótti bera af öðrum, og börn hans eru vel mentuð og mjög efnileg. Fykik vasapjófuað og / msar gripdeildir aðrar, sem og stórpjófnað (innbrotspjófnað), var maður dæmdar ntflega I yfiriétti, Helgi nokkur lngi- mundarson, vinnumaður fr& Litlu- Sandvtk, og hlaut 3 &ra betrunarhús, —í héraði að eins 2 ára. Yasapjófn- aðinn hafði harn framið við Guðmund lækni Guðmundsson á Stokkseyri, & j ólaföstunni í fyrra vetur, 1808, stal frá honum 22 kr. (tveimur 10 króna seðlurn og einum 2 króna pening) „með peim liætti, að hann fór ofan í vasa Guðmjndar, meðan peir stóðu úti undir sjóbúðarvegg og voru að tala saman, n&ði peningabuddu upp úr vasanum, tók úr henni ofangreicda peninga og lét stðan budduna aftur ofan I vasa Guðmundar, &n pess að hann yrði nokkurs var ‘. Rvlk, 24. febr. 1900. Snæfellsnesi seint I jan. 1900. Árið sem leið byrjaði með hrein- viðrum, og var hér snjólítið fram á l>or.-a. Þ& hófust fanokomur miklar, sem héldust fram yfir sumarm&l. Flestir urðu heylausir hér um pl&ss, og margir sk&ru skepnur sínar af hey- leysi, mest í Eyrarsveit; fáir voru, sem g&tu bjilpað öðrum um hey, eo kaupmenn I Stykkishóhni l&nuðu bændum rnikið kurn til fóðurs fyrir skepnur. í veiðistöðunum undir Snæfells- jökli varð ágæt.ur liskafli bæði um vetrar- og vor vertíðina, fr& páskum til hvítasunnu, 700 til blutar mest. Eftir sumarmálin varð b&tstapi I 01- afsvík, sem &ður hefur verið getið I ísafold. Malmánuður byrjaði með fremur hagstæðum bata, en pó féllu vlða skepnur af hor og öðrum vanhöldum. Unglambadauði mikill. Af pessum frainantöldu ástæðum er landbúnaður hér I mikilli afturför; menn eru hér sokknir I miklar skuldir I kaupstöðum, sem að miklu leyti koma af l&gu verði & öllum afurðum landbúnaðarins, og IIka af pví, að vinnufólk fæst ekki, nema fyrir langt um hærra kaup en var fyrir nokkur- tim árum, og margt fðlk vill fá kaup- ið I ÍDDskrift hj& kaupmönnutn. Alt vorið og sumarið var mjög votviðrasamt fram til rétta; hröktust pvl vlða hey, en grasvöxtur I mesta lagi, einkum & túnum og eyum. Á réttum byrjuðu purviðri oftast við austanátt, fram til 10. nóv.; pann dag og næsta dag féll hér mikill snjór, Um pað leyti lft úti tvær nætur kven- maður fr& Leiksk&lum I Haukadal, Guðn/ að nafni, fanst með litlu lífi, en hrestist pó. í desember var óstöðug veðr&tta, oftast frostvægt, en norðangarður um h&tíðernar. Góður afli undir Snæ- fellsjökli. I3ráðape8t með minsta móti. Heilbrigði fremur góð alt árið. I>ennan mánuð fromur óstöðug veðrátta, stöku sinnum píða og fann- koma á milli. Heilsufar manna gott. Sagður góður fiskalli I voiðistöðunum undir Snæfellsjökli. Rvík, 21. mar/, 1900. Bkáðkvaduur varð maður hór I bænum fyrir nokkuru, 5. p. m.,Sveion DnhlhofE að nafni, ungur maður og ofnilegur; háttaði Iteilbrigður, en fanst örendur I rúmi sínu mbrguninn eftir; löngu kalt orðið líkið. Dáinn er morkisbændaöldungur- inn Finnur Magnús Einarsson á Með- alfelli I Kjós.—lsafold. • Seyðisfirði, 9. marz 1900. Slys. Stúlka frá Steinsnesi I Mjóafirði hrapaði n/Iega fram af klettum par skamt fr& bænum! var að bera heim svörð. Hún hét Solveig Magnúsdóttir, dóttir Magnúsar bók- bindara Einarssonar, sem einusinni var I Gunnhildargerði 1 Tungu. Seyðisfirði, 15. marz 1900. Fkam að slðn8tu helgi höfðu lengi verið hreinviðri og sólskin frá raorgni til kvölds, en hiti ekki svo mikill að nokkuð ynni & snjónum til muna. SFan um helgina hefur snjór mikið slgið og jörð er komin upp. Soyðisfirði, 21 m#r/. 1000 Snjói: hefnr kora ð t:>luverður oy sögð ófærð & heiðunum milli Héraði* og fjarða. * 2 p. rn. dó & Vestdalseyri V'gfús Sigurðsson, 73 &ra gamail, fyrrum bóndi ft Hofi I (Iræfum. NVlkga er dáin Rósamunda kona Þorsteins Djrsteinssonar & Brekku 5 Mjóafirði. 1 NFLÓKN/.A veikin gengur nú I fjörðunum bæði hér fyrir norðan og sunnan, og hefur sum staðar lagst pungt &. Ur henni hafa d&ið: Ólaf- ur bÓDdi Kjartansson & Dallandi I Húsavík! hann var merkismaður og fróður uiii margt;. Finnur Ófeigsson I Barðsnesgerði; Helga, gömul kona, móðir bændanua I Barðsnesgerði einn maður (Guðmundur að nafni) I Hellisfirði og ungbarn I Húsavík. Nú I hríðarkastinu braut Vest- dals&in fr& sér st/flugarð og flóði yfir Vestdalseyrina og inn I mörg hús. Urðu Eyrarbúar að moka ánni farveg fram gegnum skaflana til pess að losna við flóðið.—Bjarki. nRA- U w. aTS Tauga- MbiÐFERD Sjukdomum Við rannsókn taugasjúkdóma, ko r*t Dr. A. W. Chase að pvl, að 1 nær pvl öllum tilfelium *tafaði veikin af rangri næriogu. Nálægt einn fimti af öllu blóðinu I llkamanum er I heilaDtim, og nema pað sé gott og hreinf f& ekki taugarnar sína rsttu næringu og preytast o£ bila. Tauga-slekja, tauga-höfuðverkur, tauga magaveiki, svefnleysi 'og fjör- leysi, og niðurdráttur er vottur um eiklað, vatnbkent blóð og bilaðum taugar. I>a' var blóðinu og taugunum til næringar, að Dr. A. W- Chase’s Nerve Food rar búið til. Hvað vel pað hef- ur bætt alla sjúkdóma, sem stafa af punnu blóði og veikuui tiugum. er scnnun fyrir pvl, að sú hugmynd Dr. Chase’s, að næra taugarnar og blóðið, er rétt. Hre<sa tdi meðöl keyra ein- ungis áfram hið preytta tauga kerfi pangað til maður byltist niður. Dr. A. W. Chase’s Nerve Food myndar n/jan heila og tauga-sellur, og hreinsar og bæt r blóðið. l>að gerir bila’,ar taugar styrkarog hraust- ar. 50c. stór askja hjá öllum verzl- unarmönnum, eða hj& Edmanson, Bates b Co., Toronto. Frí íloupon. Dr. Chases Supplementary Recipe Book og sýnishorn af Dr. Uhase’s Kidney-Liver pillum og áburði, verður sent hverjum |.eim frítt, sem sendir |.etta Coupon. EDDY’S HUS-, HROSSA-, GOLF- OCv iS'l'O- BUSTA Deir endast BETUR en nokkrir aðrir, sem boðnir ern. og «ru viðurkendii af öllum, sem brúka p&, vera öllutn öðrumjbetri. REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstj r - inni I Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölsky'du- feður og karlmenn 18 &ra gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrúr fyr r haimilisrjettarland. p»ð er að segja, sje landið ekki áður tekið,eöa sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu & peirri landskrifstofu. sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrlkis-r&ðherrans, eða innflutninga-umhoðsmannsins I Winnipeg, geta menn gefið öði um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er flC,, og hafi landið ftður v«rið tekið pHrf að borga *5 eða |il0 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pvi er samfara. HEIMILISRJETT ARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða meun að uppfylla heimilis rjettarskyldur slnar nieð 3 ára áhúð og yrking landsins, og mft land nerainn ekki vera lengur frft landinu eu 6 m&nuði & ftri hverju, &n sjer- staks leyfis fr& innanríkis-r&ðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBR.IF ætti að vera gorð strax eptir að 8 ftrin eru liðin, annaðhvort hjft næsfa umboðsmanni eða hjft peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið & laDdinu. 8ex m&nuðum &ður verður m&ður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum I Ottswa pað, að bann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða lamíið, um eignarrjett, til pess að taka af »jer ómak, p& verður hann um leið að afhenda sllkum umboðam. $5. LElÐBElNINGAR. N/komnir innflytjendur f&, & innflytjenda skrifstofunni I Winni- peg ’ & öllum Doroinjon Lands skrifstofum innan Mauitobaog Norð- vestui “ndsin, leiðbeiningHr um p»ð hvar lönd eru ótekin, og allir, sem ft pessum skrifstofum vinna, veits innflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningsr og hj&lp t.il pess að n& I lönd sem peim eru geðfeld; eDn fremur allar upplýsingar viðvlkjandi timhur, kola og n&malögum. All- ar sllkar reglugjörðir getH peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðins um stjórnarlönd innan j&rnbrautarheltigÍES t Brit'sh Columhia, með pvl að snúa sjer hrjeflega til ritara innanrfkis- deildarinn&r I Ottawa, innflytjen ia-umhoðsniannsins I Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðBmönnum I Manitoba eða ííorð- vesturlandinu. JAMKS A. SMART, Deputy Minister Of the Interior. N. B.—Auk laDds pess, sem menn geta lengið gefins, og fttt er við reglugjörðinni hjer að ofan, pft eru púsnndir ekra af hezta )andi,sem hæi/t r að f&til leigu eðR kaups hj& j&rnhrautarfjelögum og /mBum öðrum félögum ojr einstakline'um. 473 prúðmannlega: „Ég samgleðst yður, að pér eigið Bvona einbeittan unnusta“. Hann hafði varla s ept orðinu pegar maðurinn, som var & varðbergi & frampiljunum, kallaði tvisvar hvað eftir annað: „Skip fyrir stafni!'1 Við hlupum öll tafarlaust fram eftir piljunum, og ég greip tvö- fakla klkirinn af Denny. Dað s&ust tvö skip, og stefndi anuað & stjórnborðs-kinnunginn & jaktinni, en hitt beint á stefni hennar. Bæðr skipin virtust vera hér um bil jafn langt fiá okkur. Eg athugaði skipin vandloga I gegnum kfkirinn, og stóðu pau kapteinn- inn, Denny, Hogvardt og Phroso I kringum mig og biðu eftir sk/rslu minni um skipin, sc n færðust óð- fluga nær og nær. „l>au eru bæði herskip“, sagði ég áu pess að taka kíkirinn fr& augunum. „Ég vona að óg geti séð, hvaða f&na pau sigla með, að mínútu liðinni. Allir steinpögðu, en pað leyndi sér ekki að orð mln höfðu vakið ftkafa eftirvæntingu hj& tilheyroDcl- um mlnum. Ég varð var við, að jafnvel hinn rólogi kapteinn stóð fast bj& mér, eins og hann væri að reyna að sj& I klkir minn moð öðru auganu. Orðin, som ég talaði næst, drógu ekki úr &- huganum. „Tyrkneska flaggið, við Júpiter!“ hrópaði ég; og p& sagði kapteinninn tafarlaust: „Loforð mitt i anibatt okki petta I sér, Wheatley l&varður“. „Eigum við að suúa við og fl/ja?“ spurði I )enny píur l&gt. 480 sínum í síðasta sinni, Ug sjóliðsforingja-efnií I breíka bátnum svaraði með hjartanlegu blótsyrði. Við romdumst við jg rerum éins og sj&lf líf okkar lægi við. B&ðir bátarnir voru nú örskamt fr& okkur— Tyrkinn dálítið & undan. Tyrkinn var nú um fimm faðma fr& okkur—nú ekki nema prjft—en Bretinn cnnpá fimm! Við tókum seinasta ftratogið af öllum kröftum; og svo stökk ég & fætur. Hnlfillinn & tyrkneska b&tnum var ekki nema h&lfan faðm fr& bftt okkar, og pá lögðu tnennirnir I honum árarnar við, til pess að rekast ekki & okkur. Sjóliðsforingja-efnið Jét menn slna einnig leggja við. í eitt augnablik virtist alt standa kyrt og við hanga I vogarsk&linni, mitt & milli sigurs og ósigurs. D&, rétt um leið að kapteinninn tók um borðstokkinn & b&t okkar, beygði ég mig of- urlítið niður og greip Phroso, sem var við pessu búin, °f? fleygði henni yfir hið mjóa sund, sem var & milli okkar og brezka b&tsins. Sex sterkar og ftfj&ðar hcndur tóku & móti henni, en fagnaðar-6p heyrðust fj& bre/.ka herskipinu; ^pví mennirnir & pvl s&unú að petta hafði verið kappróður—og pað meira að segja kappróður um kouu. Og pegar ég s&, &ð Phroso var pannig óhult, sneri ég mér að kapteininum af fall- bissub&tnum og sagði: „Takið hana úr b&tnum parna, of pér getið, og fjandinn hafi yður nú“. 4fi!l lét mig vits, að h&degisverðurinn væri reiðubúinn. Ég fór pvt aftur til kapteinsins, og sagði við hann: Ég“ hef hugsað mér, að bezt sé, að lialda beint t & sjóinn fyrst, en skoða blettinn, par sem Mo irakt lét líf sitt, á heimleiðinni“. „Ég er algerlega I yðar höndum“, sagði kap- teinninn mjög kurteislega; pað fólst meiri sannleikur I pessuin orðum haris en lianri viasi. Denny, knpteinninn og ég fórum*p& ofan I k&et- una, til að borða m&ltfð okkar. Eo var iðinn að hjóða kapteininum alt hið bezta, sem til var; p&rua í f&meuninu & jakt nni hnfði kampavlns-bikarinn, sem enginn kunni botur að blanda en Watkins, yfirhönd yfir hinum trúarbragðalegu efasemdum kaptei«ains; pogar búið var að brjóta skarðið I vegginn, varð |>*1' æ stærra og stærra og kapteinninn fór að verða k&t- ur. Degar hinn var búinn að drekka kallið, kom ftnægjuleg ró yfir hann, og par á eftir sljóleiki. E i & meðan hélt jaktin sifelt ftfram með góðum gangi. „K'ukkan or nú orðin nærri tvö“, sagði ég. „Við ættum að fara að suúa við. En heyrið pé , kæri kapteiun ininn, vildu'' pér ekki f& yður ofurll - in dúr? Ég skal vekja yður löngu &ð.;r en við kotn- um til Neopalia“. Denny brosti óvark&rlega við petta einkenniiegt loforð mitt, en ég hnipti I hanu I laumi, svo hau t varð aftur alvarlegur & svipinn. Ktptoinninu tók upp&stutigu minni moð htlf afsakandi ptkkl&tssemi. Haun lagði sig síðan úttf ft

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.