Lögberg - 26.04.1900, Blaðsíða 4

Lögberg - 26.04.1900, Blaðsíða 4
4 LAGBKRG, FIMMTUDAOINX 20. AI’UÍL 1900. LÓGBERG. Gefið ót af5 309^2 Flgin Ave.,WlNNlPRG,MAN ftf THR LÖGBRRG FrINT’g & PUBLIRING Co’Y (Incorporated May 27,1890) Kitstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: M. Paulson. aUGLÝSINGAR: Smá-auglýslngar í eltt skifti25c fyrlr 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mánudinn. A stærri auglýsiugnm um leugri tima, afsláttur eflir sainuingi. Bf'STAD\-SKIFTI ksupenda verdur »d tilkynna Hk ^iflega og geta.um fyrverandi hústad jafnfram (Ttanáskripttil afgreidslustofubladsinser: The Logberg Pnnting & Pubiishing Co. P. o.Boz 121)2 Wlnnipeg, Mai». t Utanáskrlp ttilritstjórans er: Kditor Liigbcrjr, P -O. Box 1 21)2, Winnipeg, Man. mmmm ^nikvnmt landsiAgum er uppsOgn kaupenda á oladid3dld,nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg rnpp. — Kf kaupandi, sem er í sknld vid hladid flytu e! tferlum.án þess að tilkynna heimilaskiptin, þá er pad fyrir dórastdlunum álitin sýnileg sónnum fyrr rettvísum tilgangi. KIMMTUKAGINN, 2(5 Al’KÍL 1900. Kirkjubyggin gar-ináli<T. Sí(‘'a.stl. mrtnudagskvöld liélt 1. lút. sölnuíur, hér i bænuni, t'uinl 1 kirkju sinni, til a.íi taka á móti skýi.-lu nelTidbi þeirrar sem falið var á hendur, á fundi viku aður, að vera sér \ ti uin og. iesta kaup í grunni un lir nýja knkju fyrir söfnuðinn. Nefndin skýrði í'rft, að hún hefði þegar i'est kaup í giunni á norð- vestu 1 hoi ninu á Bunnatyne og Neua strætum, og er sú hlið'grunns- ins seni liggur að Nena stræti 132 i'et, en sú hhðin sein liggur að Ban- natyne stræti er 112 fet. þær hlið- ar grunnsins, sem ekki liggja að nefuduin ulfarastiætum, liggju að mjórii strætum (lanes), svo grunn- urinn er alveg útat' fyrir sig og akvegur í kringum hann allan, sem er uijög mikill kostur k grunni und- ir kirkju. Verðið ft grunni þessum cr Í51,400. Fundurinn lýsti yfir áuægju sinni og samþykki a gjörð- um nefndarinnar (safnaðarfulltrú- aiiiia og fiuim manna annara) með atk væðagreiðslu, og er spursmálið um grunn undir nýja kirkju þannig útíd jað.—Að því búnu.var rætt um byggingu nýrrar kirkju, og varð niðurstafan sú, að níu tuanna^nefnd (hj’ggingarnefud) var kosin til að nat'a það uiál með höndum ásamt safn.fulltrúunum. í nefnd þessa voru kosnir: Arni Friðriksson, Gísli Ólafsson, Jón J. Vopni, Jón A. Blön- dal, ISigfús Andersou, þórhallur Sig- valdason, Ólafur S. Thorgeirsson, Guðjón Thomas og Magnús Paulson. Svo framarlega sem rætt hefur verið um hvað hin nýja kirkja muni kosta, þ4 virðist mönnum koma satnan um, að hún geti ekki kostað ininna en 12 til 13 þúsund dollara með grunninum. í þessa upphæð á söfnuðurinn einungis hina gömlu kirkju s?na og grunninum undir henni, scin ætti að seljast fyrir S2,000 að mÍDsta kosti. það er enginn vafi á að surnir muni álíta, að það sé í all- mikið rítðist fyrir söfnuðinn, að hyggja nýja kirkju, sem kosti 12 til 13 þús. doll., en að voru áliti er það ekki stirkostlegra en þegar söfnuðurinn réðst í að byggja hina núvcrnndi kirkju sína fyrir eitthvað 13 árum síðan. Hún kostaði nál. •s7,000 með grunninum og sofnuður- inn átti þá ekkert til í þessa upp- hæð nema grunninn, sem kostaði $500 og sem var skuldlaus eign þegar byrjað var að byggja kirkj- una. Söfnuðurinn tók Sl,500 l*n á eignina sjBfa, en svo skuldaði hann að auk um $2,000 þegar verk- inu var lokið. l’pphæðin, sem safn- að var þegar hyrjað var að byggja, hrökk sem sé ekki lengra en þetta. þá tóku safnaðarfulltrúarnir á sig nýja rögg að safna fé, og varð af- leiðingin sú, að öll byggingar-skuld- in, að undanskildu $1,500 láninu, var borguð á tiltölulega stuttum tíma. Hitt Pnið, $1,500, hefur nú verið borgað að mestu, og hefði ver- ið fullhorgað fyrir nokkru, ef lán- endur hefðu viljað taka við því kostnaðarlaust öðruvísi en eftir því, sem það átti að horgast samkvæmt láns-samningi. Oss dettur ekki í hug að neita þv', að það sé í mikið ráðist að fara að lyggja nýja kirkju, er kosti 12 til 13 þús. dollara, en vér álítum að hagur safnaðarlima sé nú yfir höf- uð þeim rr.un betri að iniusta kosti, en hann ,var fyrir 13 árum síðan, scm þessi fyrirhugaða nýja kirkja verður dýrari cn gamla kirkjan. Auk hiiyia gömlu safnaðarlima, scin báru hita og þunga dagsins þegar gamla kirkjan var hygð, er nú rnargt af ungu og efnilegu fólki í söfnuð- inum, sem ekki mun.liggja á liði sínu að hjálpa fyrirtækinu fifram. Vér teljum þvf litinn vafa á, að þetta fyrirtæki niuni komast í fram- kvæmd átur en langt um líður. Pýðing ætta-skýrslnu. I síðasta númeri blaðs vors birt- um vér greinarstúf frá Mr. Jakobi Hálfdánarsyni á llúsuvík, í }iing- oyjarsýslu á Isl., með fyrirsögn: „Ávarp til frændanna". Höf. tekur fram í upphafi ávarps síns, að „þeg- aa fram líði stundir rnuni margir landa vorra, austan og vestan At- lantzhafsins, hafa löngun til að vita um sögu og ættir hinna fyrstu ís- len/.ku laudnema í Ameríku; og að hvorttveggju (Austur- og Vestur- íslendingum) muni þykja íróðleikur í að geta rakið saman ættir sínar“. Höf. hendir á að sérhvert spor seru miðar í þá átt, að eftirkomandi kyn- slóðir geti rakið saman ættir sínar, sé þarfiegt og gott, og mælist svo til áð þeir hér í Ameríku, sem tclji sig niðja Jóns prests þorsteinssonar frá Reykjahlíð, sendi sér vissar upplýs- ingar uui sjálfa sig, þar eð hann sé að safna í „niðjaskrá“ séra Jóns þor- steinssonar. Að endingu tekur höf. fram, að hann vilji veita móttöku fleiri samkyns skýrslum, t. d, um af'komendur Páls Halldórssonar, bónda á Héðinshöf'ða fyrir og um 1800, og Davíðs Indriðasonar, bónda 4 Stóruvöllum. Urri leið og vér mælum með, að hlutaðeigendur verði vel við ósk Mr. Jakobs Hálfdánarsonar, þá skul- um vér benda á, að auk fróðleilcsins sem í því er innit'alinn, að geta rakið saman ættir sínar, þi getur það haft mjög mikla fjármunalega þýðingu, þegar fram líða stundir, að hægt sé að grafa upp hvar menn af hinum ýmsu íslenzku ættuin eru niður komnir, bæði austan hafsins og vest- aip Vér eiguin sérílagi við arftuku. þótt engar líkur séu til að Vestur- íslendingum falli til stórir arfar fri íslandi, þá er ekki nema rétt að þeir fái þá arfa, sem þeim bera að lögurn. Og þótt opgir Vestur-íslendingar séu enn sem komið er orðnir miljón- erar, þá gæti erfingjum á íslandi munað um þá arfa, er þeirn kynnu að bera eftir látna ættingja hér í landi. það er enginn vafi á, að fjölda margir íslendingar verða stór- ríkir menn hér í Ameríku með tíð og tíma, og það er eins víst, að það kemur einhvern tíma fyrir, að fólk á ísl. erfir auð, að nokkru eða öllu leyti, eftir íslenzkt fólk sem deyr í Ameriku. Frá þessu sjónarmiði er það því mjög þýðingarmikið, að Austur- og Vestur-íslenSingar viti hvar ættingjar þeirra eru. Vér leyfum oss þess vegna að hvetja ís- lendinga til þess að aðstoða alla, sem eru að safna skýrslum um ættir og bústaði mauna heggja vegna lnifsins. Til Canada-Islendinffa. í tilcfni af því, sem þegar lieíur verið rætt í báðum íslonzku blöð- unum í Winnipeg um nauðsynina á að íslcndingar, sem þjöðflokk- ur, legðu sinn skerf I „The National Patriotie Fund“ (þjóðræknissjóð- inn), þá hafa stjórnarnefndir tóðra blaða (Lögbergs og ,,Heiinskr.“) komið sér saman um, að gangast sameiginlega fyrir því, að safna f'é í sjóð þennan, sem gjöf frá Canada- Islendinguin. Til þess að koma þessu í fram- kvæmd, leyfum við undirritaðir, urnboðsmenn blaðfélaganna, oss hér með allra vinsainlcgast að skora á Canada-Islcndinga, karla og konur, unga og gamla, hvar helzt sem þeir eru í heimsilfu þessari: 1. Að leggja fé í sjóð þennan eftir megni. 2. Að senda tillög sín til undir- ritaðra eins fljótt og hentug- leikar leyfa, i sfðastu lagi fyrir 15. júní næstkomandi. 3. Að afhenda öðrumhvorum okk- ar tillögin, cða senda þau í registeruðum bréfum með svo- Rtandi útanáskrift: Pjóðrœknisnjóðar Isíendinya, P. 0. Box 018 Winnipeg, Man., Can. 4. Að taka greinilega fram í bréf- unum upphæð þá, sem send er og búa vel urn bréfin, sérstak- lega ef sendir eru silfurpen- ingar. 5. Að skrifa greinilega og með fullutn stöfum bæði nöfn o<r heimili gefenda. Oll tillög verða lögð inn á ftnper- ial Bank of Canada, hér í bænum, jafnóðum og þau koma, og í hverri viku verða auglýst nöfn og upp- hæðir gefenda í baðutn blöðunum. þeir gefendur, sem ekki vilja láta nafns síns getið á kvittunarskránni í blöðunum, geta sent tillög sín und- ir ímynduðum nöfnum, t. d.: Vinur, Vinur Breta, Ónefndur, Vinur bág- staddra, o. s. frv. þeir, sem fremur æskja þess, geta afhent tillög sín næstu íslenzkum verzlunarmönnum og póstmeistur- um, er munu góðfúslega veita til- lögum móttöku og koma þeim álcið- is, eins og ákveðið er Lér að ofan. þegftr tími s4, sem hér að ofan hefur verið tiltekinn, er útrunninn, vcrður fjárupphæðin tafarlaust af- hent fylkisstjóranuin í Mauitoba, er síðan sendir hana landstjóranura (The Governor General of Canada) til viðhótar í aðal-sjóðinn (The Na- tional Patriotic Fund) sem gjöf frá Canada-íslendingum. Við teljum það mjög áríðandi, hæði vegna mélefnisins og vegna islendinga í augura annara, að til- lög þessi verði ekki tiltölulega ininni hcldur en upphæðir þær, sem aðrir útlendir þjóðflokkar í landinu liafa lagt eða kunna hór eftir að leggja í sjóð þennan. þjóðverjar hafa nú gefið $G00, Gyðingar $400, og Skan- dinavar eru í óða önn að safua. Tilgangurinn er sv, eins og tekið hefur verið frain í íslen/.ku blöðun- um, að verja fé þessu til hjalpar fjölskyldum þeirra t Canada-manna sem missa heilsuna eða 1 • ta lítið í ófriðnum í Suður-Afríku. Hugsið yður, að aðal stoð yðar og stytta : faðir, sonur, eiginmaður eða bróðir hefði farið í stríðið og mist þar hcilsuna eða fallið — og breytið svo við aðra eins og þér vilduð að aðrir hreyttu við yður undir þeim kringumstæðum. í umboði ísleuzku hlaðafélaganna í Winnipeg, M. Paulsox, B. L. Baldwinsox. Winnipeg, 25. apr. 1900. Hvernig bali kom. KKiIKTiavTA Viiltf) KKVNSI.A MAXNS í WKLLANl) C'OUNTY. llann hafði pjáðst í mörg ár af nýrua- veiki.— Margskonar læknislyf voru reynd, en til e:nkia.— Dr. Wiiliams’ Pink I’illa hjálpuðu honum. Mr. James Upper, f Allenburg, er nafnkunn-.r rnaður í Welland Gounty. Mr. Upper var eigandi veit- íngahassins í þorpir.u yíir prjátíu ára tima, og hefur aldrei neinn maður gert betur við gest og gangandi. Vegna pess, að Mr. Upper er hátt standandi í (Jraniu- og Frfmúrara-fé- iögunum, pá ei hann þektur víðsveg- ar um Ontario-fylki. Nú er hann bóndi tg pað góður bóndi. Mr. Upper hefur til margra ára pjáðst af nýrnaveiki og var farinn að halda, að hann hefðí aldrei framar af góðri heilsu aé segja; en sá tfmi kom, að hann fékk algerða bót meina sinna og er nú með fulluin kröftum, glaður og hraustur. Um veikindi og lækningu Mr. Upper’s farast honum sjálfum pannig orð:—„í desembermánuði árið 1897 byltnst ég niður I ákafri nýrna- veiki. Áður bafði ég kent hins sama, en í petta skifti fór veikin í algleym- mg af ofkælingu og of mikilli &- reynslu. Að segja, að ég hafi pjáðst er ekki nema hálf sögð saga; bak- verkurmn, sem ég hafði, var gersam- lega 6bæi;ilegur. Mér fór smfttt og smátt versnandi og varð að leggjast í rúmið, og mánuðum saman dró ég fram lífið eins og í illutn draumi. Ég hafði talsverða velgju og óbeit á mat) og iagði pvl mikið af. Með hverjum deginum urðu kval rnar meira og meira óþolandi, og naut ég lítils svefns; ég varð afllaus og úttaugaður og örvænti um bata. Ýmiskonar meö- ul voru reynd árangurslaust. Loks- ins var mér komið til pess að reyna Dr. Williams’ Pink Pills og fékk ég mér sex öskjur. Þetta var nálægt 1 mar/. 1898 Ég hrúkaði pillu rnar reglulega og eftir tvo mftnuði var éR 470 b^kknum, eri við Denuy fórum upp ft piljur. Hog- vardt stóð við stýrið; pað kom mikið öros ft andlit hans, pegar hann sft okkur, og hann sagði: „Með þessum gangi verðum við ekki lengi ft leiðinni til Cyprus-eyjar, lftvarður minu“. „Dað er ftgætt“, sagði ég; og svo gerði ég tvent: Ég kallaði ft I’nroso upp á piljur, og hlóð marghleypu tnína. Vér heyrum oft sagt að pið, að sýna afar mikla yfirburði hvað afi snertir, sé hio bezta trygg- jng fyrir friði. Denny tók nú við stýrinu, en Ilogvardt gamli fór þnrt til að borða miðdagsmat sinn. I’hroso kom tipp, P)? við settumst aftur 1 stafni ft jaktinni og horfðum á Neopalia, er nú var einungis sein lítill dfll út við sjóndeildarhringinn. Og síðan sagði ég Phroso, ft minn eigin hátt, hvers vegna ég hefði svo gkauimarlega vanrækt hana allan daginn, pví skýr- ingin, sem hún fékk hjft Denny, hafði verið bæði Btutt og ógreinileg. Phroso fttti fulla heimtingu ft afsökuuum mínum, enda var hún yndislega gremju- full þegar hún kom upp ft piljurnar en pessi gremja bre) tt'Tt pví miður alt of fljótt í undrun og ótta. Dannig liðu eiun til tveir klukkutfrnar mjög þægileg?; prf hræðslan við Constantinopel gerði Phroso ftnægða með hverskyns ftbaettu sem var; hið eina, sem liún ótt.aðisf nú, var það, að lienni yrði aldrei framar ley/t að koma til Neopalia eyjar. Ég var að hughreysta liana eínnig í pessu tilliti, og ég er hreykinn yfir að geta sagt, að mér var f riðað tak 479 Eu mundutn við gcta pað? Ug ef okkur tókst pað ekki, mundi pft kapteinninn ft brezka skipinu berjast fyrir hana Phroso mfna? Ég hefði sjftlfur sökt tyrkneska skipinu hlæjandi hennar vegna. tín ég var hræddur um, að brezki k&pteidninn yrði ekki svo greiðvikinn aö gera pað fyrir mig. „Tyrkinn dregur á okkur“, sagði Hogvardt, sem var formaður ft bftt okkar. „Fari hann í gftlgann!“ sagði ég. „liéttið betur úr bökunuro, drengir“. Allir prír b&tarnir keptu pannig ftfram, og nftlg- uðust hinir tveir bátar frft herskipunum okkur nú óðum. „Við vinnum kappróðurinn með faciauin föðm- uin“, sagði Hogvardt. „Guði sé lof“, tautaði ég. „Nei, við töpum honum með fáeinum föðmuui“, sagði Hogvardt augnabliki síðar. „Þeir róa vel, pessir tyrknesku nftungar“. En við rerum líka vel, pó ég hafi engan rétt til að segja pað. Og góða, litla sjóliðsforineja efnið gerði líka skyldu sína—ó, hve ríflega drykkjupen- inga pessir blftklæddu sjóliðsmenn skyldu pó fá ef peir ynnu!—og hnfflar bátanna virtust allir stefna ft saina blettinn ft hinurn biarta, dansandi sjó. Jft, poir stefndu allir ft sama blettinn. T’yrkneski báturinn var nú ekki meira en tuttugu faðma frft okkur, eu brezki bftturinn ef til vill prjfttíu. Tyrkijeski kap- teinn'nn hrópaði hvatningar orð til mannanna í bftt 474 „Beim mundi pykja það undarlegt“, sagði Hog- vardt lftgt og aðvarandi; „og ef skipið færi að elta okkur, pft kæmumst við ekki undan“. „Bre/.ka ílaggið, við Júpiter!“ hrópaði ég ffteio- um sckúudum síðar og tók kíkiriun frft hinum preyttu augum mínum. Kapteinninn grcip kíkirinn af mér og horfði í gegnuu) liaun; svo lét hann kíkirinn sfga niður og 8agði: „Jft, tyrkneskt og brezkt; bæöi skipin munu fara svo n&lægt, að hægt verði að kallast á við pau“. „Hór er þá kappsigling fyrir hendi, það veit hamingjan!“ hrópaði Denny. Hin tvö skip nálguðust okkur nú úr næstum pví sömu ftit, pví pau höfðu, hvort um sig, breytt stefnu sinni hftlft stryk, og pau voru nú bæfi hér um bil hftlft stryk á stjórnborða okkar. Dau hlutu pví að verða mjög nftlægt hvert öðru um það að þau mættu okkur; hvernig sem við breyttum stcfnu okkar, virt- ist ómögulegt að koma til annars peirra fyr en til hins. „Já, pað er kappsigling", sagði ég, og ég fann að Phroso krækti handlegg sínum utm um handlegg minn. Ilún skildi hvað pessi kappsigling gilti. Að hafa hlutinn f höndunum sjftlfur, er sem 10 ft inóti ciamn í mftlaferlum útaf honurn, og í mftlefui, se.in var eins miklum vafa undirorpið eins og mál Phroso, var rnjög ólíklegt að pað herskipið, er næði henm eða hefði hana innanborðs, mundi sleppa henni vfð hitt. Ilvert skipið átti pað að vcrða? Um það var nú spursmftlið.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.