Lögberg - 10.11.1900, Blaðsíða 2

Lögberg - 10.11.1900, Blaðsíða 2
LÖOBEBG, LAUGARt)AGINN 10. NOVEMBER 1900. LÖGBERG er gefið út hvern ðmtudafr af THE LÖGBERG PRINTING & PUBLI8HING CO., (lriggilt), ad 309 Igin Ave , Winaipeg, Man, — Kostar $2.00 nm árið á falandi 6 kr.]. Borgist fjrirfram, KinstiSk nr 6c. Pnblislied every Thursday by THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO., (lncorporated |, at 309 Elgin Ave., Winnipeg.Man — Subscription price fii.no per year, payable inadvance. Smgíecopies Sc RepubliRanar unnu. McKinley endurkosinn forseti Bandarikjanna med miklum atkvæda mun. þá eru kosningarnar í Banda- ríkjunum um garð gengnar, og er Mr. McKinley orPinn forseti f annaS sinn. Silfur-fríslattu mfilið virðist nú vera dautt um aldur og æfi, og þjdðin hefur lýst yfir velþóknan sinni á stefnu republikana í ný- lendumálinu, um leið og hún hefur samþykt alla stefnu McKinley- stjórnarinnar 1 heild sinni. Demó- kratar hafa farið enn verri hrakför viðþe* sar kosningar en þeir fórul 896. Að vísu er talið, að Mr. Bryan hafi nú hlotið nokkuru meira af alþýðu- atkvæðum, en hann hlautþá; en mismunurinn A sjálfu kjörþinginu verður enn meiri nú en hann var 1896. Á kjörþinginu sitja 447 menn, kjörnir af hinum ýmsu ríkj- um í sambandinu. Tala fulltrúa hvers ríkis á þingi þessu fer eftir atkvæðamagni því sem hvert ríki út af fyrir sig hefur hlutfallslega við hin önnur af ríkjunum. þannig er t. d. fulltrúatalan frá New York 36, en ekki nema 3 frá sumum af hin- um miuni og fólksfærri ríkjum. Á kjörþinginu 1896 fékk Mr McKinley 271 atkvæði, en Mr. Bryan 176. Mr. McKinley var því kosinn með 95 atkvæða mun. Nú verður munurinn þó enn meiri. Eftir síðustu fregnum að dæma hafa kobningar farið þannig, að McKin- ley fær 295 atkvæði en Bryan 152. Hér er sýnt hvernig hvert rfki út af fyrir sig greiddi atkvæði við þessa forseta-kosningu, og jafnframt hversu mörg atkvæði hvert þeirra hefur í kjörþinginu. Með McKin- ley voru: California............. 9 atkv. Connecticut.......... 6 Delaware................ 3 Illinois.............. 24 Idaho................... 3 Indiana................ 15 Jowa................... 13 Kansas................. 10 Maine................... 6 Maryland................ 8 Massachuestts.......... 15 Michigan............... 14 Minnesota............... 9 Nebraska................ 8 New Hampshire........ 4 New Jersey............. 10 New York............... 36 North Dakota............ 3 Ohio................... 23 Oregon.................. 4 Pennsylvania........... 32 Rhode Island............ 4 South Dokota............ 4 Utah.................... 3 Vermont................. 4 Washingtou.............. 4 West Virginia........... 6 Wisconsin.............. 12 Wyoming ................ 3 Kentucky .... 13 Louisiana 8 Mississippi 9 Missouri 17 Montana 3 Nevada . . . .. 3 North Carolina.. 11 South Carolina., 9 Tennessee 12 Texas 15 Virginia 12 Alls 152 _ SMRkvæmt landslðgnm er nppsðgn kanpanda á bladiógild,nema hannsé skaldlans, þegar hann seg upp.— Ef kaupandi,sem er í skuld vid bladid flytu atferlam, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er ad fyrir dómstólnnnm álitin sýnileg sönnumfyrir prcttvísum tilgangi. — FIMTUDAGINN, 1. NOV. 1900. Við þetta er það að athuga, að úrslitin eru ekki alveg viss í þremur af rikjunum, nefnilega : Kentucky, Idaho og Nebraska. En líkurnar fyrir því, að þessi ríki greiði þannig atkvæði, eins og hér ergert ráð fyr- ir, eru mjög sterkar. Að minsta sosti er það talið nokkurn vegi áreiðanlegt, að bæði Idaho og Ne- braska séu republikana megin. Hitt er ekki eins vfst, að demókratar hafi unnið Kentucky, þó miklar líkur séu til þess. En þó svo sé, þá hafa republikanar samt unnið stórkost- legan sigur, Flokkur demókrata á auðsjáanlega afar-örðugt uppdráttar og það er ekki sjáanlegt að hann eigi viðreisnar von í nærliggjandi framtíð. Stefna republikana er á reiðanlega geðfeld öllum þorra hinna hygnari manna í Bandaríkjunum Og það er ekki annað sjáanlegt, en að svo lengi sem hinn vitrari og fyrirhyggjusamari hluti þjóðarinnar ræður, að þá verði republikana flokkurinn við völdin í Washington Alls 295 Með Bryan voru: Alabama............... 11 Arkansas............... 8 Colorado............... 4 Florida................ 4 Georgia............... 13 Kosningarnar í N.-Dakota hafa farið þannig, að repuplikanar hafa vafalaust botið sigur úr býtum. Mr Frank White, umsækjaDdi þeirra um ríkisstjóra embættið, er kosinn með allmiklum atkvæða mun,og að líkiod um flestir af hinum öðrum umsækjend um republikana, um hin ríkisembætt in, sömuleiðis kosnir. Mr. Judson La Maure hefur Dáð endurkosningu sem senator fyrir þinghá. Fyrir sömu þinghS hafa ná^ kosningu, til neðri deildar ríkisþings ins, þeir Mr. I. J. Chevalier og Mr W. J. Watts. í.annari þinghá var landi vor Mr. John Thord.rson, Hensel, endurkosinn sem fulltrúi neðri deildina og sömuleiðis Mr. H. Restsmayer í Cavalier. Mr. William J. Kneeshaw náði kosningu sem béraðsdómari œeð afar miklum atkvæða mun. Mótsækjandi hans virðist hafa átt æði örðugt upp dráttar, að því er séð verður. Mr. F. J. Farrow hefur náð end urkosningu sem lögreglustjóri (She iff) fyrir Pembina county. Gjald keri er kosinn Mr. Robert McB'id sömuleiðh endurkosinn; reikningr yfirskoðari Mr. Paul Williams, einnig endurkosinn, Eigna skrásetjari kosinn Mr. J. M. Chisholm; réttar ritari (Clerk of Comt) Mr. Alex ] Airth, endurkosinn; sóknari jVÍð yfi réttinn er kosinn Mr. W. J. Burke sömuleiðis endurkosinn. Dauðsfalla rannsóknari er kosinn dr. G. fírskine; county-dómari, Mr. J. Walhce; umsjónarma''ur alþýðu skólanna, Mr. J. W. Alexander, sem „county commissioner“, fyrir aðra sveitar-kjördeild, hefur Mr. Sigurður Sigurfsson, á Garfar, náð kosningu Ritstjóri (Editor); Sigtr. Jónasson. Business Manager: M. Paulson. UGLVSINGAR: Smá-auglýsingar í elttskifti25c fyrir 30 oró eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mánuðinn. A stærri auglýsingnm um lengri tíma, afsláttur efiir samuingi. dUSTAD \-SKIFTI kaupenda verður a6 tilkynna skriflega Gg geta um fyrverandibústad jafnfram Utanáskripttil afgreiðslustofnblaðsinser: The Logberg Printing & Publishing Co. p. o.Box 1292 Winnipeg,Man. *TtaTtáskripettilrltstjórans er: Fjditor (jögbery, P -O. Box 1292, Winnipeg, Man. Sa m ban d spi n gfs-kosn in arnar. þá eru sambandsþÍDgs-kosning- arnar hér í Canada um garð gengn- ar, og er óhætt að segja, að kjósend- ur í engu landi hafa eindregnara skorið úr hvaða mönnum þeir treysta til aS stjórna landinu og vera fyrir framan um mál sín en kjósendur í Canada hafa skorið úr um þetta mál. )að er ekki einasta að Laurier- stjórnin hafi verið endurkosin með meiri atkvæða-mun en áður (hún hefur nú nál J70 atkvæði í þinginu, í staðinn fyrir uin 50 þegar þingið var uppleyst), heldur hafa kjósendur lagt sérstaka áherzlu á úrskurð sinn með því, að þeir hafa hafnaff með mjög miklum atkvæða-mun öllum leiðtogum afturhalds-flokksins, svo sem Sir Charles Tupper (aðal leið- toga flokksins), Mr. Hugh J. Mac donald (leiðtoga flokksins hér Manitoba), Mr. Foster, fyrrum fjár mála-ráðgjafa (einhverjum færasta manni í flokknum) og ýmsum fleir um af helztu mönnum flokksins. Sir Charles Tupper varð þannig undir í sínu eigin kjördæmi með yfir 400 atkvæöum, Mr. Hugh J. Mac donald með um 800 atkv., Mr. Fost er mcð um 1,000 atkv,, o. s. frv. Og til þess að leggja sérstaka áherzlu á traust sitt á stjórn frjálslynda flokksins (Laurier-stjórninni), hafá kjósendur endurkosið cdla ráðgjaf- aua með miklum atkvæða-mun þannig kusu þeir hinn elskaða og virta leiðtoga flokksins, forsætis ráðgjafann Sir Wilfrid Laurier, með um 3,000 atkvæða-mun, innanríkis ráðgjafa Sifton—manninn, sem aft urhaldsmenn hafa logið mest á og skammað—með um 800 atkvæða mun, og hina aðra eftir þessu. Kjósendur í Canada hafa aidrei látið álit sitt í ljósi eins eindregið og nú. þeir hafa með atkvæðum s'n um tilkynt Sir Charles Tupper, Mr, Hugh J. Macdonald, Mr. Foster og öðrum leiðtogum flokksins, að þeir vilji ekki hafa neitt með þá að sýsla fratnar, að þeir hafi ekkert traust þeim og stefnu þeirra, og að þei hafi nú. fundiö aðra og betri leiötogi fyrir þjóðina, sem þeir ætli að trúa fyrir málefnum slnum. þetta er lexía fyrir afturhalds' flokkinn og framtíðar-leiðtoga hans, að mikill meirihluti af kjósendum Canada er of skynsamur og upplýst ur til að láta afvegaleiða sig með mannlasti því og lygum, sem var aðal-vopn afturhaldsmanna við hin ar nýafstöðnu kosningar. Jafnve hið heimska, „óumræðilega" íslenzka málgagn, fylgiflskar þess og keyptu atkvæðasmalar afturhalds-flokksins þeir sinnaekki „letrinu á veggnum“, fer eins og forðum, að riki þeirra hrynur algerlega og þeir verða af- rnáðir af jörðunni. Skýr.durriar um kosningarnar í hinum ymsu fylkjum eru ekki svo greinilegar eða áreiðanlegar enn, að vér viljum fara út í þær sérstaklega, en það er óhætt að segja það nú þeg- ar, að öll strandfylkin og Prince Edwards-ey—einkum Quebec— hafa geflð Laurier-stjórninni mikin meiri- 'iluta. Ontario-fylkið virðist þar á móti hafa gefið afturhaldsmönnum sæti umfram, sem er vafalaust því að kenna, að hinir r?ku verksmiðju- eigendur eru flestir heimilisfastir )ar og hafa beitt öllum áhrifum sínum til að koma afturhalds- flokknum til valda, í því skyni að fá aftur hina háu verndartolla sér í hag- En nú fá þeir það vafalaust í stað- inn, að innflutnings-tollar verða lækkaðir enn meir. Norðvestur- andið kaus eintóma (4) liberala og Manitoba um helming, sem sýn- ir, að sá hluti landsins sem mest hef- ur saman að sælda við deildina, er vel ánægður með Mr. Sifton og ráðsmensku hans. NPurstaða þessara kosninga er sannarlegt gleðiefni fyrir alla sem unria lnndi sínu og þjóð sinni, því niðurstaðan þýðir þaö, að Canada heldur áfram að hafa ráðvanda og i'ramkvæmdarsama stjórn í næstu fimm ár—að öllum líkindum lengur og að auðvaldsmögnunar-stefna afturhalds-flokksins er brotin á bak aftur. það má búast við að verzl- un, iðnaður og búskapur haldi áfram að blómgast undir stjiirn frjálslynda flokksins, í staðinn fyrír að kyrk- ingur hefði vafalaust aftur komist í alla hluti undir liinni óheillavæn- egu verndartolla-stefnu afturhalds- flokksins, ef hann hefði komist til valda. Blöðin á Stórbretalandi virðast undantekningarlaust sérlega ánægð með úrslit kosninganna hér í Can- ada. þau skilja hvflík blessun Laurier-stjórnin hefur verið fyrir land og lýð, þótt sumir kjósendanna, er þessarar hlessunar hafa notið, virðist ekki skilja, eða vilji ekki skilja, þetta og hafi látið leiðast til að greiða atkvæði á móti hagsmun- um sjálfs sín og lands síns. AS endingu skulum vér geta þess, íslendingum til verðugs heið- urs, að þeir fylgdu frjálslynda flokknum að málum þvínær ein- dregið í öllum bæjum og bygöum Manitoba og Norðvesturlandinu, að Nýja-íslandi undanteknu, þar sem flugumönnum afturhalds-flokksins tókst að kljúfa kjósendur í tvent McCreary hafði þar einungis eitt atkvæði umfram. Vér minnumst frekar á fylgi ísl. í hinum ýmsu bæjum og bygðum síðar. hann hafði pegar mist sjónina á auganu. t>essi bólguveiki færði sig át f handlee'g og riður f úlnlið og vsið hann svo bólginn, að pað v»r skonð í hann einum ellefu sinnum. Ha dleggurinn varhonum intð öl!u ónýtur, jafnvel þó hann tæki ekki út neÍDar kvalir f honum. Úr úlnli<*'niitn færði bólgan sig niður f fót og var skorið í hann einum tvisvar siuuum, en án nokkurs árangurs. Næsta spor veikinnar var »ð færa sig úr fætinum og upp í fðtlegginn, upp undir kné, og varð f>ar sár mikið, sem gröftur og vilsa rann úr. Allan þenna tfma naut drengurinn minn hinnar beztu lækriis- hjélp r sem ég gat fengið, en það hafði lftil sem engin áhrif. Veikin var sögð að vera blóðtærÍDg og lækn- arnir sögðu, að hún væn svo sjaid- gæf, að hún kæmi ekki fyrir nema í einu tilfelli út úr hverjum fimm hund'uðum. Þegar ég var orðÍDn svo að segja voniaus og alveg óviss um hvað belzt væri gerandi a^ reyna, pá kom vinur minn til mín, ráðlagði mér að reyna Dr. W lliaras’ Pink Pil s og sagði mér, að hann ætti sod, sem veikur hefði verið á svipaðan hátt og minu drengur og sera hefði verið læknaður með þessum pillum. Ég afréði því, að reyna Dr. Williams’ Pink Pills og fékk mér nokkuð af þeim f lyfjabúðinni og eftir að dreng- innanrfkis-: urinn hafði lokið úr tveimur öskjum, gat ég séð, að roðinn var fariun að koma aftur fram í hinar fölu og mögru kinnar hans, og, að það var að verða breyting til hins betra. Hann hélt áfram að brúka þær og á fáum mán- uðum, frá þeim tfma að haon byrjaði að brúka þær., áleit ég að hann væri algerlega læknaður og var ekki sjá- anltgt, að neitt af einkenuum veik- innar væri eftir, að undauteknu þvi, að hann var blindur á öðru auganu og var orðinn það áður en hann fór að brúka pilluruar. Hann er nú orð- inn hýsna holdugur, og ég álít bann vera einn með hinum allra hraustustu drengjum í mínu nágreoni. Ef nokk- ur sky'di vilja fá að vita um ágæti Dr. Williams’ Pink Pills, þá vfsið >eim hinum sama til mÍD, því ég get fastlega mælt með þeim við alla sem jjáðir eru á lfkan hátt og minn dreng- ur var“. Dr. Williams’ Pink Pills lækna með þvf að ná fyrir rætur sjúkdóms- ins. Þær endurnýja og byggja upp blóðið og styrkja taugarnar og út- rýma þannig sjúkdórai úr lfkamanum. Varist eftirstælingar, með því að krefjast, að hverjar öskjur setn þér kaupið, séu vafðar í umbúðir scm bera fullum stöfum vörumerki vort, Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People. Ef lyfsali yðar hefur þær ekki, þá getið þér fengið þær sendar, burðargjald frftt, fyrir 50c. öskjuna, eða sex öskjur fyrir $2 50, með þvf að skrifa til the Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont. Undarlegt tilfelli. AUGNVEIKI SBM VABÐ AB Ol’NU BLÆÐ- ANBI SAKI. Læknarnir sögðu, að það væri bló*- tæring og að von um bata væri þvf nær enginn. Dr. Williams Pink Pill8 gátu samt læknað. Eftir the Herald, Georgetowo, Ont. Fregnrita vorum veittist sú á- nægja fyrir skömmu sfðan, að heim- sækja Mr. Wm. Thompsou, pappírs gerðamann við pappírs mylnu þeirra Wm Barber & Bros. Hann er ntjög vel þektur maður og virtur hér f bæn um og fann fregnriti vor hann í þeim tilgangi, að fá að vita nokkuö ná- kvæmlega um hina langvinnu veiki sonar hans og um þá uud irsam’egu lækningu, sem hann fékk með því að brúka Dr. Williams’ Pink Pills. Mr. Thomson gaf oss eftirfylgjmdi upj lýsingar, sem engra frekari skýringar þurfa við:—„Fyrir hér um bil tveim ur og hálfu án síð„n, varð elzti sonur minn, Gsrnet, sem er fimtán ára gatn- all, ákaflega slæmur f vinstra auganu, af bólgu, að ég hélt. Það var farið Allir' VHja Spara Peninga. Þegar |>ið þurfið skó )>á komið og verzlið við okkur. Við köfum alls konar skófatnað og verðið hjá okk- ur er lægra en nokkursstaðar bænnm. — Við höfum Sslenzkan verzlúnarþjón. Spyrjið eftir Mr, Gillis. The Kiígour Rimep Co„ Cor. Main &. James Str., WINNPE G Dp. M. Halldopsson, Stranakan & Hamre lyfjabúð, Park River, — Jí DaKota Er að hiíta á hverjum miðvikud. S Grafton, N. D„ frá kl.6—6 e. m. Stoanahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BtEKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. iar Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa númerið á glasinu. með hann til læknis, sem ráðlsgði að ættu að láta sér þetta að kennÍDgu j fHrg meft hHnn td augnalæknis. Það verða og bæta ráð sitt. El' það og gerði ég, en varð við það þess vísari, DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir aö vera meö Jieim beztu f bænum, Teleforj 1040. 628^1^*111 St,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.