Lögberg - 17.01.1901, Page 1

Lögberg - 17.01.1901, Page 1
GleíUleg: Jól! til allra okkar lalenzku vina. Farsælt oy g-ott Nytt ár ! til allra okkar intenzku vina. „ , „ ANOERSON & THOMAS, , j^Iardware Merchantt. 5jg Main 80^^ Freitir. cmnA. Biömullar verkstæöi eitt tnikiÖ í St. Johu I New Brunswiek, er 400 manns ut nu á, varö að hætta vinnu vegna peningaleysis f vikunni serr leiö. Petta satna verkttæöi varð að hætta utn ttœa, af sötnu fistæÖu, fyrir nokkrum árum stöan, en pá komst p*ö úr krögpunum meö hálf.undar. legu móti. Palmer dómari, er skera átti úr prasinu er út af pví reis, tók verkstæöið undir sína umsjón, stjórn *öi f>vl t nærri ár og gerði pað svo laglcga, aö skuidin srm nærri var bú- in aÖ ateypa verkstæðinu, var borguð. Hvert nokkuÖ sltkt legst til nú, er eftir aÖ vita. Kong, en láta dr. Apacibio ^ plásssitt. f>essu neitaði Agonoilloog par við situr. Sk^rsla fjármála ráðgjafa sam- bandsstjórnarinnar, yfir fjárhvgsárið sem endaði 30. júnt s. 1., er rykomin út. Samkvæmt henni hafa tekjur stjórnarinnar á árinu veriÖ samtals «51 029 994 en útgjöldin $42 975 279. Tekju.afgaDgur er pvt$8 054 7l5 Samanlögö inn eign almennings á stj.-BparibankaDum var við enda fjár- hagsársins $53,149 722 40, eða hátt á priðju miljón meiri en næsta ár á undsn. Kostnaðurinn við að senda herdeildirnar til Suður.Afrtku var $1 547,623 74. I>jóðskuldin hafði minkað á árinu um $779,639.71. ]>að er nú fullyrt, að sambanns. stjórnin hafi ákveðið að aaka alment manntal t Canada I byrjun ap-Ilmfin. aðar n. k. Um leið og manntalið fer fram verða og samdar akyrslur er fýna. tölu hverra stétta fyrir sig I landi. Ur bœnum og grendinni. Árni Sigvaldason, réttarskrifari fyrir Lincoln.county 1 Minnesota-rtki að heimili sínu, í bænum Lake B irton, 10. p. m , eftir all.langa og kvalafulla legu. Hans verður frekar minst 1 næsta blaði. Veðrátta var hin ákjósanlegasta —bægviðri, hreinviðri og pvtnær frostlaust—frá pvi Lögberg kom út stÖBSt pangað til fi priðjudagsmorgun, að snjóa tók af austri, en eftir hádegi gekk vindurinn 1 norður og hvesti mjög, og varð pá pvtDær blindbylur —hinn fyrsti á pessum vetri—er stóð fram yfir miðnætti. í gær var bjsrt veður, en kaldur næðingur á norð. vestan. Talsverður snjór féll, svo nú er gott sleðafæri. pvt sem vér bezt vitum mun Mr. P.lls bury hafa aðeins tapað tveimur töflum I petta sinn og gert jafnlefli t premur. Landi vor M•. Mtgnús Smitb, tafl. kappi Cmada, var annar peirra, sem veittist sá heiður, að vinDa skák af hinum heimsfræga skákmanni. Hídd var próf. McDitrmid, héðan úr bæn um. Ljóðmæli Páls ólaÍBonar, 2. bindi, Dykomið hingað vestur 11 útsölu. Lesið auglysingu um pau á öðrum stað í blaðinu. Ýmsar af mvndunum t Aldamóta- blaðinu hefur Franklin Press prent- félagið góffúslega láuað oss. Hús Chr. Olafssonar er til sals. tTLÖND. Pað er nú fullyrt, að Tanir muni vera fastriðnir 1 að selja Bsndarfkj nnum eignirstnar t Vestur-Iudium. Maður nokkur, Hugo Bettaner að nafni, sem hefur verið I pjónustu stór- blaðs eins t B>rlin á D/zkalandi hefur verið gerður útlægur. Hann e» pegn Bandartkjanna. I>að, sem honum var gefið að sök, er psð, að hann væri , hvumleiður útlendingur.“ Dykir tnörgum petta vera æði ófrjálslegt af Djóðverjum og ltkja peim við Rössa og Klnverja, að pvi er frjálslyndi snertir. Hinn nafatogaði stjrtrnmálaskör- ungur Klnverja, Li-Hong-Chang, kvað vera all bættulega veikur. Dað er sagt að pið só nyrnaveiki, sem að öldungnum gengur. í gærmorgun lézt yngsta barn peirra Mr. og Mrs. H. Oísons á Ross ave, hór í bænum, úr illkynjaðri dyp. pertu. Dað var drengur, Kári að nafni, liðl. 2 fira að aldri. Samgöng ur eru bannaðar við húsið. Detta dauðsfall er enn sorglegra fyrir móð. urina vegna pess, að rnaður hennar er fjarverandi—1 Klondike. Hannes Björnsson, úr Skaga firði, sem kom frá felandi stðastl. sum ar, er beðinn að senda Lögbergi ut- anáskrift til stn h'ð allra fyrsta. Blaðið „Free Pre?s“, hór I bæn um, birti Dý’.ega all.langa og greini lega frásögu, bygða á vitnisburði konu nokkurrar, um illa meðferð á sjúklingunum á geðveikra.spítalanusn i B'andon. Blaðið virðist áifta að ákæran só á rökum bygð, og krefst að máliö sé tafariaust rannsakað. AukakosnÍDg hér t Suður Winni- peg frr fram fimtudaginn hinn 31- p Tilnefningar fara fram viku fyr. Dað er enn ekki vtst hver pingmanns- efnin verða. Munið eftir samkomu Tjaldbúðar- kvenfélagsins, á Norðwest Hall, á mánudagskvöldið kemur. Dað er sagt að tombólan muni verða býsna góð.—iSjá augl. á öðrum stað hér i bkðinu. Fregn frá Madrid á Spáni segir, að Cervera admiráll liggi hættulega veikur. Bins og menn vafalaust muca var pað hann sem var fyrir spánska flotanum, er B*ndar:kjamenn eyð - lögðu 1 sjóorustunui við Santiago de Cuba 1898. I*!enzka Hvttabandsdeildin hér t bænum heldur samkomu (oono<rt & soeial) á Northwest Hali hinn 29, p. m. Dað er búist við, að samkcma pessi verði með hinum allra beztu, sem halduar verða á vetrinum. Pi<J- gram 1 næsta blaði. Aguinaldo, uppreistarforingí á Philippine-eyjunum, á 1 hálfgerðu basli með að láta sendimenn stna í útlöndum gera eins og hann mælir fyrir. Fyrir nokkru stðan sendi hann dr. Apaoiblo, er pá var { Hong KoDg t Ktna, hingað til Canada og lót hann vera hér á meðan Bindarikja kosniug- arnar fóru fram, og sagöi honum svo að fara til París, á Frakklandi og vera par pangað til öðruvtsi yrði ákveðið. Dá var Agonoillo par, sá er áður var að ferðast um Bandartkin sem sendi- maður Aguinaldo’s. Hann fékk skip. yu um að fara t.ifaflaust til Hong Skarlatsótt er að gera töluvert vart við sig f bænum Holland, hér í fylkinu, og par 1 grendinni. Heil. brigðisráðið brá undir oíds við, pegar veikin kom upp, og setti heimilin, sem sýkin var komin á, t sóttvörð, svo vonandi er, að takast megi, að koma f veg fyrir að hún breiðist út. ,,Our Youcher4* er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. á byrgist hvern poka. Só ekki gott bveitið pegar farið er að reyua pað, pá má skila pokanum, pó búið sé að opna hann, og fá aftur verðið. ReyD- ið petta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. KAUPANDANS TÆKIFÆRII mm CARSLEY &C0S- Vðruskr&setiiiiig 236 &ðUf rekin af The Canadian Dairy Supplv Co að ,p”K’ ”,K“ D“ ■kiw»d.«i^i0Bp£í. i. j.„. 'i'VeSí Tc’r; 248"“oD”':”° Winmpeg, allra vinsamlegast, að heimsækja oss. muniðT’ÖeRkÍIky,"ÍndU fjren Pér hafið “A’pha“ DíL.val og mumðeftir að vór erum ættð reiðubúnir að sýaa, að p»r skilvindur eru betn en allar aðrar. Yflr 250,000 nú í brúki. að ,Jé7rU” aö kfUla Viðikifti °4nadÍaQ Diirr S JPP>7 Cu., og öll bréf p,r að lútandi ®ttu J>vl að vera send til vor. ^ The De Laval Separator Co., a48_MoD»nmotl Av«„ WINNIPBO. ^^XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX \t^ ^———— o CY Tilhreiiusuiiarsala. Tilgangur vor með pvf að gera skrá yfir vörurnar og hreÍDsa til hji oas er sá, að losa oss nú við hvert eitt einasta dollarsvirði af vetrarvör. utn sem vér höfum, til poss að hafa pláss fyrir vor.vörurner. öllum vör. unum hefur verið umturnað og fram. úrskarandi kjörkaup verður gefin á meðan Tilhreinsunarsalan stendur yfir. CARSLEY & co. 344 MAIN ST. Kvenfélag Tjaldbúðarsafnaðar heldur tombólu og dans á eftir, á North.West Hall á mánudagind kem. ur, hinn 21. p. m., kl. 8 e. h. Að. gangur, með einum drætti, kostar 25 conts fyrir fullorðna og börn. Munir ágætir. Við daDsiun spíla peir herr. ar P. Dalmann og Th. Johnston, Hinn nafntogaði skákmaður, Mr. H N. P.llsbury, kom hingað til bæjftr. ins stðasthöinn laugardag og sýndi pann dag, stðdegis og um kveldið, f. prótt sfna f pvt, að tefla mörg töfl t •inu og vera sjálfur I öðru herbergi og láta segja sér t hvert skifti hvernig fært hefði verið. Telfdi hann pannig ein 18 töfl t einu, og par að auki I ,eheck«rn“ við nokkra menn. Eftir Odyr eldividur. TAMRAO............. $4. 50 JACK PINE........... 37Ö Bparið yður peninga og kaupið eldi- við yðar að _ , A.VV. Rcimer, Tslefón 1069. 32« Jílgin Ave X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X The Northern Life Assurance Company of Canada. „ ADAL*SKfelFSTOFA: LONDON, ONT Hon- DAVID MILLS, Q c., DóimmiUanidgJafl Caoaía. foraatt. JOHN MILNE, yllnimiýtJLttrmadnr. LORD STRATHCONA, mcdrrfOH ndi. HÖFDDSTODLi 1.000.000. ÖfiÍÍBSSMlftrt'*" .la. þann • Uðið vifl aS veita. K£,1I1NDI °« *“ »*að UMVAL, scm nokknrt;f<Iag gelur ......... ............ Fólagið gefur öUum skrtoinisshöfum fUlt aUdVÍrðÍ alls er í1®11, borffa J>ví. , .^Ur ?n ,ryg?>5 y’tar settuB þér aS blðji. lajjsins og lesa hann gaumgæfilega. J ..unskrifaða um bsk'.ing U- X J-B- GAB?'NER,.rovlnotalMa wr> S°7 McInty** Blocr, WIN IPEG. th. oddson,..,., SELKIRK, MaNITOBA. I X X X * X X X X X X X X X X X X X X i Tlie Tmst & Loan Oompany OF CANADA. LÖÖOILT HED KONTJNOLEOU BREpi 1845. HOFUDSTOLL: 7,500,00a rekií 1 °“™“' «. Oi 1 M ,nl«ob. 1 Peulngar lfinaðir, gegn veði f b'íjðrðura os bæialrtftnm m * , vðxtum sem nd geraat og meft hinum HBgtlagustuktðrnm ’ ,,ð bændunum í tslenzku nýiendunum eru viðakffUm, M,lrrir af viðskifti hafa æflnlega reynst vel. ™«irtamsnn féDg.i ns og h«irra Ba^gage & Express. Allskonar liutningur um bæinn fyrir lægsta verð. Koi og eldiviður oc ís til sölu. ° A. Valdason. 606 Hoti Ave., WjnnipAg. UmsAknir um Jáu mcea vera stílaöar til The Tr..d t Fred. Axl.rd,^ J. B. Gowan.ock, Frauk SchiOfe ÍJ. Flt, Raj. HaP,7“ "*'• Belmont. . ArföáWÍi OLSON RROS. selja nú eldivið jafn-ódyrt og nokkrir aðrir viðarsalnr f bænum. Til dæmis selja peir bezta „Pme“ á $4.50 og n:ður f $3.75, eftir gæðum, fyrir borg un út f hönd. , OlTOn Broi., 612 Elfflu Avej " !'%.l°£ir „JJ C. P. BANNING, 1». D. S., L. D. s. tannlœknir, WlNSTPKÖ

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.