Lögberg


Lögberg - 21.02.1901, Qupperneq 2

Lögberg - 21.02.1901, Qupperneq 2
2 LOÖB&FUS, riMTUDAGIim 21 FFERUAR 19,01. Bókmentir fyrr og1 nú. í undanfðrnum blððum Lðgberfts liöfum vér rainst á framfarirnar, er trðu á 16 ðldinni i heild sinni oe borið þsei aðnokkrn lej'ti saman ▼iðframfarir fyni a!da, en vér höfum ekki farið út ( sér- •tðk atriði frarafaranna, hvorki hvað ■nertir bókmentir eða annað. Eins og eðlilegt er, hafa hin eératöku atriði fram- faranna verið rædd meira og minna í h’nuin ateerri blöðum og tiraaritura hins jninaða heimi að undanföruu. og eru þ;er umræður rajög fróðlegar að raörgu leyti. En því miður hafa hin litlu ís- lenzku blöð oz tímaiit ekki pláss fyrir nákvæmt ytírlit yfir framfarirnar sera orðið hafa i sérstökum greinutn. Samt álítum vér rétt a? minnast nokkuð á bókmentir 16. uldarinnar, bornar saman ▼ ð bókmentir fyrri alda, og gefa dálitið yfirlit ylir það sem nokkrir merkir menn hafa sagt um þetta efni hinar síðustu ▼ikur. Eins og við mátti búast, eru skoðan- ir raerkra og hámentaðra raanna mjðg skiftar ura það—eins og annað—hvort sé betra eða hafi meira verulcgt gildi. bók- mentir og bækur fyrri alda eða bókraent ir og bækur siðuetu (16) aldarinnar t>annig sagði t. d. Charles Lamb. hið raerka enska skáld, ritverkadémari og ritgjörðahöfundur (fæddur 10. febr. 177ó. dó i London 27. des. 1834), að hann læsi eina garala hók á móti sérhverri nýrri bók, setn kæmi á prent. Hann fór nú «amt ekki eins langt eins og hinn nýlega dáni biskup yfir London, sem ráðlagði suraura nárasmöunum að lesa þvjár bækur, sera komið hefði út fyrir byrjuu 18. aldarinnar, á móti sérhverri bók er komið hefði út eftir þann tíraa. Eu Richard Burton, pi ófessor við Minnesota háskólann, segir i grein, er birtist í jan- úar-hefti tímaritsins Criterion, viðvikj- andi eldri og yngri bókraentum að bók- mentir yfirstandandi tíðar sé urafrara ult þýðingarmiklar fyrir hina núlifandi kynslóð Honum farast orð sem fylgir i nefndri grein: „Það ræri raiklu nær sanni, að ■egja, að það væri ráðlegt fyrir menn að le*a þrjár bækur, sem ritaðar hafa verið og birst á 18. öldinni, á móti hverri einni af þeim, er ritaðar hafa verið á fyrri ðldum, einkum þegar maður hefur i huga bókmeutir hins enskumælandi hluta raannkynsins. og orð biskupsins (yfir London', eins og þau hafa verið fiutt, virðast hafa átt við þær (enskar bókraentir). Hngsura oss hvað þessi orð hans fela i sér! Þau rýra, eða að minsta kotti fleygja burt úr samanburði, ljóð- nnum eftir þá Keats, Shelly ogByron. •ftir Wordsworth og Coleridge, eftir Browning, Tennyson og Swinburne, eft- ir Poe, Whitman og Kiplinz, skáldsög- nnum eftir Scott, Hawthorne og Steven- son, eftir Eliot, Dickeus og Thacheray. ▼erkum karla og kvenna, sem síðar hafa ritað, eins og t. d. eftir Meredith, Hardy, Ward og Barrie; þau gera lífcið úr rit- gjörðum (essaye) tftir þá Lainb, Hunt, Hazlitt, De Quincey og Irving, eftir Carlyle og Ruskin, eftir Emerson og Lowell. Þessir og margir aðrir, þvínær jafn-merkir rithöfundar, eru reknir út í horn (eftir þvi sera i orðunum liggur), «ins og það, að hafa skrifað verk sín síð- ar en hið ákveðna ártal, 18J0, væri ó- fyrivgefanleg synd. Eg vona að menn taki eftir því, að eg hef talið upp einung- j. fáeinar af hinum björtustu stjörnum á bókmenta-himuinum, og bind mig við þá eera ritað hafa á vorri tungu" (ensku). Prófessor Burton heldur því fram, að jafaval þó bókmentir 16. aldarinnar ▼æri lélegri en bókmentir einhverrar annarar aidar, þá séu þær lífsnauðsyn- lsgastar af öllu, vegna þess, að þær séu spegill af lífi vorra tíma. Hann segir. að ef maður forsómaði hiðyfirstandanda, þá væri það hið sama eg að fórnfæra öllum hugsunum vorra daga. Menn ættu að kynna sér fortíðina vegna nú- tiðarinnar, en ekki gera hið gagnstæða. Að maður litilsvirði ekki fortíðina með því, að ástunda að rannsaka nútíðina. Að tnaður eigi að bera virðingu fyrir rithðfuiliíum fortíðarinnar, en að ,,tvúin á hið yfirstsndanda, hvort sem það eru bókméntir eða lífið «em gerir bókmentir mlgulegar, þá sé það, þegar maður fer •ð hugsa ura málið, trú á hið mikla lög- xnál og mögulegleikann að læra að þekkja alheiminn. Altlif leitar ijóssins, og nitjánda öldin er erfingi undan- gengihna alda". Sú gpurning var borin upp í biöðun- um hér í iandi, hvaða tíu bækur, sem birst hafa á prenti á 19. öldinni, hafi baft mest áhrif á hugsunarhátt manna í binum mentaða hluta heimsius á öld- inni, og birtust svör til þessarar spurn- ingar i vikulega tímaritinu Outlook, er kom út l. de*. siðastl., frá eftirfylzjandi mörtnum: James Bryce, Henry M. Van Dyke, Arthm T. Hadley Thomas Went- ■wörth Higginson. William De Witt Hvde, EdwarJ Everett Hale, og G. Stanley Hall. Það er eftirtektavert, að þeim kemur einungis saman Uin eina bók, er fengið hefur slmenna riðiirhcnn ingu hjá mentvðum inönnum semfyi ir * taks bók, nefniJega ,,Origin of Bpecies" (TJppruni tegundanna) eftir Daiwin. Oss þykir líklegt, að lesendum Lögbergs þyki fióðlegt að gjá skrárþessara manna yfir þær 10 bækur, sem þeir, hver um sig. Alíta að hafi haft mest Ahrif á hugi eða skoðanir manna á h:nni nýliðnu öld, <▼0 vér biituin þær hér fynr neðan. Einn þeirra (Higginson ofursti gaf samt ekki skrá yfir hækur, heldur yfir tiu rit- höfunda, er hann álitur að hafi haft mest Ahrif á skoðanir manna á 19. ðld- inni. Skrárnar hljóða sem fylgir: Jambs Bryce (höfundur hinnar af- ai-merkilegu bókar ,,Tha American Commonwealth ‘) áleit að þessar 10 bæk- ur hefðu haft mest áhrif: 1. Origin of Species.eftir Darwin. 2. Faust.................. ,, Goethe. 3 Hist/oy of Philosophy ,. Hegel 4. The Excursion.....„ Wordswoiih 5. The Duties of Man... ,, Mazzini. 6. Das Kapital............ ,, Karl Marx. 7. Le Pape.................. „ De Maistie. 8. Democracy in America DeTuqueville. 9. Population ............ ,, Malthus 10. Les Miserables........... ,, Hugo. Hksry Van DyKE rprófesssor í ensk- um bókmentum v ð Princeton-háskól- ann) taldi ui p þessar 10 bækur: 1. Lyrical Ballads.. eftir Wordsworth. 2. Waverley................. „ Scott. 8. Aida to Reflection. „ Coleridge. 4. Sartor Resartus... ,, Carlyle. 5. Es-iays................ ,, Emerson. 6. Modern Painters.. ,, Ruskin. 7. System of Logic... ,. J. S. Mill. 8 Worksof Reid.... Sir W. Hamilton 9. Origin of Species.. eftir Darwin. 10. In Memoriam....... „ Tennyson. Arthcr T. Hadley (forseti Yale- háskólans) taldi upp þessar 10 bækur: 1- Civil Code.............eftir Napoleon. 2, Faust ............ „ Goethe. 8. Encyclopædia of Phil- osophical Science. eftir Hegei. 4. World as Will.... „ Schopenhaner. 6. Education of \ían. ,; Froebel 6. Mondays ........... Sainte-Beuve. 7. TJncle Tom’s Cabin „ Stowe 8. Principlesof Paych-,, ology............... Spencer 9. Origin of Species.. „ Darwin. 10. L;feof Jesus........ Renan. Thomas Wentworth Higginson t&ldi upp þessa 10 höfunda: 1. Scott ^Walter). 6. Darwin. 2. Heine. 7. Emerson. 3. Wordsworth. 8 Tolstoi. 4. Hegel. 9. Hawthorne. 5. RobertOwen. 10. Browning. W. De Witt Hyde (forseti Bawdoin lærðaskólans) taldi upp þessar 10 bækur: 1. Logic.............eftir Hyde 2. Positive Philosophy. „ Comte. 3. Pi inciples of Geology ,, Lyell. 4. Origin of Species. „ Darwin. 5. Syuthetic Philosophy ,, Spencer. 6. Sartcr Resartus... „ Carlyle. 7. Essays... ........ ,, Emerson. 8. Modem Painters....... Ruskin. 9. DncleTom’s Cabin... „ Stowe. 10. Poems............. ,, Browning. Edward Everette Hale taldi upp þessar 10 bækur: 1. Faust.............eftir Goethe. 2. Origin of Species.... ,, Darwin. 3. Democracy in America Do Toqueville 4. American Common- wealth.............eftir Bryce. 5 Modern Painters.... ,, Ruskin. 6. Works (bækur)....... ,, Scott. 7. „ ........... Hugo. 8. Essays............ ,, Emerson 9. In Men oriam...... . „ Tennyson. 10. Life of Jesus....... „ Renan. G. Stanley Hall (forseti Clark-há- skólans) taldi upp þess&r 10 bækur o. \ s. frv.: 1. Origin of Species.... eftir Darwin. 2. Logic............. „ Hegel. 3. Life of Jesus................ Strauss. 4. Educational Reports. HoraceMann. 5. Uncle Tora’s Cabin.. eftir Stowe. 6. AuditorySensation... „ Helmholtz. 7. French Revolution.. „ Carlyle. 8. Faust............... „ Goethe. 9. Wprks..................... Wagner. 10. Works (bækur)............... íbsen. Út af þessum skrám gerði ritstjóri Outlook eftirfylgjandi aihugasemd: „Bækur þær, sem tnldar eru upp í þessum skrám, ná yfir alt of mikið svið til þess, að vér getum dregið út úr þeiin nokkura niðurstöðu. sem hafi verulegt gildi eða þýðingu. En þegar maður rannsakar sbrámar, þá fær ma?ur samt út úr þeim tvö mjög athugaverð sanni-di. þau sannindi. s<m sé. að bæk- urnar. sem höfundar skránna hafa valið, eru þvínær eingöngu bækur sem stefna í þá átt. að gera anda mannsins frjálsari og vikka alt sem lýtur að hagsinuntim mannkynsins og réttii duin þess í heild sinni. Rithöfnndarnir, sem taldir eru í skránum, eru' menn sem hefðu getað sagt með Heine: ,Leggið sverð á lík- kistu ínina, því eg hef verið henuaður í hardHganum til að gera mannkynið f jálst*. Goethe, Wordsworth, Tenny- son, Carlyle, Heine. Ruskin, Hugo, Em- erson, Browning, Coleridge oz Tolstoi tilheyra því göfuga herliði af listaraönn- um, sem hafa barist fyrir að gera mann- kynið frjálst og skapa því nýtt og við- tækara lif. Þtssum ínikla frelsis-flokki tilheyra einnig þeir Darwin, Hegel, Mazzini, Kaut, Helmholtz, Schleier- maclier og Spencer. Þessir miklu and- ans menn, rannsóknarmenn og rithöf- undar hafa unnið með mismunandi augnamiði og notað margskonar veik- færi, en þeir hafa allir starfsð að hinu sama, því nefnilega, að opna fyrir mann- kyninu frjálsari og meiri heim. Það að hækiirnar í þessum skráin, sem hafa ein- dregið trúarbragðalegt augnamið, eru fáar, kemur til af því, að andi tróar- bragðanna hefur byrjað a'' þrengja sér inn i og gegnum alt stai f msnnanna og biúa hinar gömlu guðsafneitunar-gjár, sem hafa brotið líf mannanna í mola á þann h&tt. að sundurskilja það sem af misskilningi hefur verið nefnt veraldlegt frá því.lsem hefur verið viðurkent sem hið trúarbragðalega". Ef lesendur Lögbergs fá engan veru- legan fróðleik út úr þessari grein. þá fá þeir að minsta kosti í henni skrá yfir bækur og ritvcrk höfunda, sem allir eru viðurkendir að vera snillingar og bafa verið kennarar nítjándu aldarinnar, hver á sinn hátt. Sú spurninghefur oft verið borin upp: ,,Hvað eigum vér aðlesa?" Bóka- og litverkaskráin hér að ofan er eins gott svar til þeirrar spurningar eins og nokkurt annað, sern vérhöfum séð. Ef menn lesa bækurnar, sem sér- staklega eru nefndar, og ritverk höfund- anna, er taldir eru upp í skránni, íétti- lega, þá fer ekki hjá því, að þeir, sem það gera, verða fróðari og frjálsari í anda en þeir liafa áður verið. Því er eins varið með hina andlegu fæðu sem liina líkamlegu, að andlega fæðan verð- ur að veia h-ilnæm til þess, að hið and- lega líf manrsins fái góða næringu og dafni. Oheilnæm andleg fæða, diaf og léttmeti, hefur samkyns áhrif á hið and- lega líf manna eins og óheilnæm eða kjarnlaus likamleg fæða hefur á hið lík- amlega Iíf. En því miður virðast marg- ir ekki gæta þessa, og fylla sig með alls- konar andlegu di afi—og jafmel óþverra. Lsikid a læknana. 6C1ATÍCA TILFELLI. SEM EKKI LÉT CND- AN AÐGJÖKÐUM ÞEIKRA. SjúHinpurinn lá I nærri þvi Jirjá mánuði ft sjðkrnbíisinu ftn þes< að batna—D . Williams’ Pink Pill* p(ftfu honum heilau aftur. í meir en eion fjórðung aldar bef- ur Mr. Geo. McLean búið í bæuum Thorold. Haun er rftðsmaður við irjftviöai-verzlun þeirra McC eary & McLean er alkunnur, eski elu- vö ðungu ft meðal bæjarbúa, h< )d t a m-ðai flestra út uui nærligt'j • d sveitir. M-rgir kuuuiugj-ir M . Me- Lea ’s vit-, ai' h nn var yfikOin ii" at UikyujnOri Soiatci, og þe ui er jafufrarat kunnugt, að bann er nú iaus við veiki þesssa með þeioi ÓUa- l»MU kvölum, Hum beuni eru sainiara. Fiéttaritari. sem ftleit »0 reynsla manusins gæti oiðiö alþyðu d nu, fór til hauH 0% sp 'rö> hauii, b« rju bann þakkaði 8Íun göðt btta. Alr. McL-an hiklau-t svoifttandl svar: „D Wllllau.s’ Pn.k P'lls, og »11 let hika eg mér ekkl við &ð sepja, bvar Bem er'\ Svo Saj/ðl Alr. MoL-au euD fremur: þjftðist af ac -tC' til m.r^ra ára, Verstu þ autiriar b.tfði ej/ fyrir mörgutn ftruun s O.tn; þa larð eg svo yfirkominn, að ng is nokkra ui&nuðl rúmfasiur Eg le ð ÓUalej/ar kvalir af veikin ii, og bi' ema, sem veitti mér stundtr frið, var morphine, anntð hvort i pillum eð- iuu pyúog. Eg gat « kki tylt mðu viusin fæti um uema með óit< ej/um þiautum. Lækuar stuodu^u ing bæði heima og ft St. C'therines ■júkrsbúsmu, sem Pg var fiutiur ft ft börum. Ejj var nftlægt þreuiur n fti - uðum ft sjúkrsbúsiuu, en þtð bæt mér ekki b ð minsta. D Otn för eg beim h igftdinn. Næst reyudi eo r&fmagD, en það htföi eng&n sjftan- legan ftranjjur. Eun fremur r-ynd j/ ý iis meðftl, sem ej/ sft aug ý-t, ei alt kom fyrir eitt. Loksins v»r mé rftðlaj/t að reyna Dr. Vri liams' Pins Pills, opr m< ð því eg; var mjö/fús ft að reyna a t, | tl se n j/af mé okkra von uin bt a, þft fékk eg mé nokkrar öskju'-. E</ var búiuu a? brúka piiiurnar 1 í æ’ri þvi mftuu' ftður en eg varð nokkurs b<ta var, eD upp frft því fór mér óðum að bttne og eftir ffta raánuði var -i/ orðin jafu frfskur eins og eg h fðinokkru sÍudí ftður verið. Nú er eg hroustur og heilsupóður raaður, og jafo<ei þö eg hafi slðan haft raikla útiviat, þi hef og aldri-i kent veikinnar, oy eu finn það, sð b<tinn er varanlet/u<-. Dr. Williams’ Pink P lls hafa saonar lepa reyrst mjö/ blessunarrikar 1 minni veiki og skal eg ætið og æfin. lega bera þeim vel sÖ4/una“. Rheumatism, Soiatic, Neurali/ia mfittleysi, Looorrotör Ataxiá, höFúð- verkur, taujjaveiklun, og< sjúadóm sem stafa af illum vessum, eins o • ti1 dæmis kirtlaveiki, lanpvinn h^’m- kiimn, &c. lætur alt undan D . W'l- l'.ams’ Pink Pills. Þær £[«<& útliti? fnllegt og< hraust*egt Seidar ( öl um verzhinum eða s-ndsr mrð pösti < 50c a-kjan eða 6 öskjnr »• $2.50 m< f hvi að skrifa Dr. Wiliiim-’ Med ot' » Co , Brookville, Ont Lát ð ekki sDuða inn & yður neiuum eftirliking- um. Mr8. Winslow’s Soothing Syrup. snmHlt or *eynt he1iMiW)ti»rlyf *em meirn en 50 ár n“fur veno bri'knd af milli*'*n»m m;ocJr;i ha ihím b^ruuin þeirnt ;i tannnkiukeimriu. þ »() gerir bitrn. I' róieirt, mýkir tnuuhoMid, dregur úr bolicu. eydir ftnidA, liekiiar in»p|>emhu, er |>te i|*pt á br;u?d otr beztn læknina við nidurgansri Selt i ;>Jlu*n lyfjiibúc . um i heiml. ‘2f» cente ilnNkHn. Bicijfd nm Mr* wjn •Iow'n Simthiiig Syrup Be/.tn medaltd ec* mæjur g«t* feimld hamla b >rnum á tanntóktímanum. KENNNARA VANTAR ti að keuiia vi Lundi-skóla. ft Ræstkomaudi sumn Samnioj/ar verða að vera gerðir fyri þrjft mftnuði eða sex niftimði efti samkom.ilat/i m'll ikólanef'darinna ogr kennarans. Kmslan byrjar mei prflmftnu/'i. U nsækjendur verð- a< hafa staðist aimars eða þriðja clas kennarspróf. Tilbuð (skriflwg-) send ist nndirrituðiim fvrir miðj»n m"z —G. Fyjólfsson, Icelaud c Rivei, 2b j«n. 1901. Nyir kaupendur gamlir kaupendur ■ i aem borp-a 14. árfrans: LÖGBERGS fyrirfram í Jyessum mánuði og koma andvirðinu kostnaðarlaust til vor, fá gefllis hverja af þessum sögum Lög- ergs, sem þeir kj6sa sér: Þokulýðurinn Hvita her»veitín Rauðir Deraantar ... Phroso Sáðmennirmr ... i Iæikinn glæparaaður... ...40c. " og auk þess vandaða og stóra mynd af Níafí'ara fossi. Nýir kaup- endur fá ennfremur Aldamóta númer Löpbergs á meðan upplagið endist. Brecrðið við og notið þetta kostaboð sera allra fyrst því það eru mjðg litl- ar líkur til þess að það standi lengi. Tbe Lögberg Prinl. & Pnb. C'o Þ<-f»'r rokkar eru é;alej» ira Psðir. Ilv. i jum rokk yh j» 3 n æ!di.r. jóliT er 18 (>i n 1 ^ar i |.vern fil. nð fy’iispum 1 |eiria <em leija |f>, eða skrilið oss. Islouzkir Rjkkar. Þér |>ekkið kambans eru nijúkir og Sffgilegiv og ifittir, ii’. i i • i - J i, og 80. ^endir með pósti fyrir $1.00. Sfll^tad's Ulliti kambar. 5 hj'irtu, nors kt lav, bakavel oz ja'nt, Vöfl'T ern h l>ar. öll önniir köku- mót. sem auglýst ha'a v-rið hér i bltðinn, einuig til sölu. Vottuján. Svcnsk sagarblött. Úr hin i nafnfrapg'i skegghnlfastfili. 3 l“ngdir, öll 2 buml. á h/e di, mjög |>unn Rakkann ú'- stiltu og kl'ikku stili, hrotna ekki, áhyrgst að vera hvorki of hörð né of deig, Baudaríkja lengd fet, verð 50« Norsk „ „ „ 75c Svensk „ 4 „ „ 1.00 send.oghor^i ð undir þau, tll þe»s «em þér verzlið víð. KANnftHÍK'A PANTANTR afgreiddai i gegnum umbo 'smeun vora eða beiut frá MinneHpolis. CANADA PANTANIR afgreiddar fri Winnii'eví eOa í gegnnm canadiska veizlunavmenn. Skriflð til Minneapolis þannig: A.1Íre.l Andresnn & Co„ The 'Vestern Importers. 1302 Washiiigton Ava. S., IHinneapolis, Minn. Umboðsiiaðiir OríCanadi: J. H. Aslidown, WIIOLESAI.E & RETAIL ÍIAUDWARB, WINNII’EG, - - - M AN Odyr Eldividur. hAMRAC..............$4 OO JACK PINE........... 3 75 Sparið yöur peninga og ka pið eldi- viö yðar að A.W. Roimcr, Telefón 1( 69. 826 Elgin Av* Phycisian &. Surgeon. Ótskrifaður frft Queens háskólauum í Kingston, og Tornnio báskAlanum I Canada. Svrifstofa í IIOTEL GILLESPIE, ckvstal, w, d. Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — . úal^ota Er að hiíta ft hverjum miðvlkud. i Grafton, N. D„ frft kl.5—0 e. m. I. M. Cleghorn. M D. LÆKNIR. oir YFTRHRTUMAnUR. Et< Helur keypt IyijabúBina á Baldur og hefm því sjálfur urasjon á öllum meSölum, sem hann aetur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. tslenzkur túlkur við hendina hve nær sem börf per ist. Dr.Dalgi.eish. tannlæknir knnngerir hér raeð. að hann liefur sett niður verð fi tilbúvim t,<"nn' m (set of teethi. en bó m«ð þvi sKÍly ði a' b'<r'/a * út í hönd. Hann er sft i'ini hér í bffmim. sem dretru/ út 'ennur kval 'l<ust, fvll'r tennur uppá nýjsist,' og vund ð <st,a n'fit., og abyrgjst alt, sitt verk. 416 Main Street, N|clntyre Block,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.