Lögberg - 21.02.1901, Blaðsíða 4
4
LÍJ.GBERG, FIMTUD.AGMN 31. NUMtUJlB tööl
LÖGBERG.
fr'*8reflð ftt hvfjn flmtiidnsr f»f THE ? ÖGBKRO
RTNTING k PUBLI8HING CO . (l pKl t), »ó 3í>9
I(f*«» Avt, Ulnnipeg, Man. — Ko*tar 0*» O'n AiiO
6 iftlftutll • kr.]. BorifiBt f>rirfr»m. isiutt-ik nr 6c.
Vn tvery Thnrfflay fcy THE LÖGBEKO
KR NTING & Pl BLISHING CO., 1 InrorpnmttU . *t
Klglu Ave.t Winnipeg,Miui — 8»lmcription prtce
ptr yeMr. j.Hyable iu a«lvHoce. Single copiea 5c
RitstjÓTÍ (Editor)t Siqtr. Jónabson.
BnsÍDcfs Maoafer: M. Paulson.
aUQLYSIJVGAH: 8má-aaglýtlngar f eltt aklltriðc
f/rtr 30 ord eda 1 þml. dálknlengdar, 76 cta um
mAuadlnn. .» st»rrt unglýslngrim nm lengri
tíma, afhliittnr efllr «ammngi.
BGSTAD\-SKIFTI kanpenda veránr ad tllkynna
sk riflega 6g geta tim fyr\erandl búBtud jafnlYam
UVmáekrlpttll afgretdslnstot'n bladslue er i
1r»e lofberg Printing & Publlshlng Co.
P.O.Boz I 892
Wlnnipeg.Mar.
UUiÁikrlpHtlimstJóranf ert
Edltor Lttgberg,
P 'O.Box 12»*,
Winnipeg, Man.
•— Samkvomt landslógam er oppsógn kanpanda á
blndi gild, nema fcann té akaldlane. |>egar hann «e»
i opp-•—Kf kaupandi,86in er í sknld vid bladldflytn
rtatferlnm, án þess »d tllkynna heimilankiptin, þá er
ad tVrir ddmft^lunnm álltin sýnileg sfinnnmfyrB
prettvfgnm tllgangi.
— FIMTUDAGINN, 21. FEB. 1901.—
Hættnlfgur járnbrauta-
samuing’ur.
Fyrir nokkru síðan gátum vér
þess í lðgbergi, að fylkisstjórnin
hér i Manitoba (Rob)in-stjórnin)
væri í sinhverju járnbrautasamn-
inga-makki og aS menn gæfu því
illan grun. þetta hugboð manna
befur ná reynst rétt, því binn 14. þ.
m. skýrði Mr. Roblin frá járnbrauta-
samnÍDgum, sein hann hafði gert i
nafni fylkisins, i rœðu er hann hélt
i bænum Neepawa, hér norðvestur 1
fylkinu. Félsg afturhaldsmanna
þar hafði sem sé stofnað til veizlu í
Neepawa, í því skyni að gefa for-
sætisráðgjafa Roblin og fj«rmála-
ráðgjafa Daviðson tækifærí til að
skýra opinberlega frá þessum samn-
ingum, sem stjórnin hefur verið að
rnakka nm síðan í haust er leið, og
gerði Mr. Roblin það, eins og að of-
*o er sagt. Daginn eftir voru samn-
ingarnir birtir i beild sinni í aftur-
halds-blaðinu „Telegram', hér í bæn-
om, og síðan voru þeir prentaðir
npp í hinum dagblöðunum hér i
Winnipeg, og i fjöldamörgum blöð-
um. um þvera og endilanga Can-
ada, og ýmsar athugasemdir gerðar
át af þeim.
Samningarnir, sem Roblin-
stjórnin hefur gert, eru tvennir—
annar við Northern Pacitic járn-
brautarfélagið, en hinn við Canad-
ían Northern járnbiautaifélagið
—-og eru þeir fjarskalega langir og
tnargbrotoir. Sökum lengdariiuiar
eru engin tiltök að vér getnm þýtt
samningana á tslenzku og prentað
þi í heilu Uki i Lögbergi—sizt i
þetta sinn,—enda er spursmál bvort
margir af lesendum vorum hefðu
Stór not af að sjá þá t heilu líki, því
vór vitum að fjöldi af enskumæl-
andi folki botnar ekki i þeim til
fulis, og jafnvel lögfræðingar hafa
setið við avo dögum skiftir að kynna
sér aamnirigana, en játa, a.ð þeir sóu
ekki enn búnir að fá botn i þeim
eða sjá hvaða áhrif þeir kunni að
hafa á hag fylkisins. Eu öllum, sem
reynt hafa að kynna sér samning-
ana til hlitar, kemur saman um, að
þeir séu afar varhugaverðir og býsna
glæfralegir, og sumir álíta að þeir
muni algerlega eyðileggja lánstraust
fylkisins—koma þvi i gjaldþrot—ef
þingið samþykkir þá. í þetta sinn
skulum vér samt skýra frá helztu
atriðum samninganna, og eru þau
sem fylgir:
Samkvæmt fyrri eamningnum,
sem dagsettur er og undirskrifaður
15. f. m. (jan. 1001), tekur Mani-
toba-stjórnin á leigu af Northern
Pacific járnbrautarfélaginu allar
brautir þess, með tilheyrandi vögn-
um o. s. frv., sem liggja innan tak-
muka Manitoba-fylkis, ( 999 ár,
og á fylkið að borga félaginu, sem
leigu fyrir brautirnar, upphæðir
þær sem hér segir: Fyrstu tíu árin,
$210,000 árlega: næstu tíu ár, $225,-
000 árlega; næstu tíu ár, $275,000
árlege; og úr þvi (það sem eftir-er
af samnings tímabilinu, 999 árum)
$300 000 á ári. þessi leiga á að
borgast árgfjórðungslega. þegar
29 ár eru liðin, hefur gtjórnin
rétt til að kaupa brautir fél-
ageins—854 mllur á lengd—fyrir
þá laglegu upphæð 7 miljönir doll.
Stjórnin á auðvitað að halda braut-
inni ( gótu standi á sinn ko-tnað,
en hefur aftur allar tekjur af henni
I þessu sambandi er rétt að taka
það fram, að Northern í’acific járn-
brautarfélagið hefur árlega tapað fé
á brautum sínum í Manitoba, þ. e.
að tekjurnar af þeim hafa ekki
nægt til að borga vinnu, viðhald og
annan kostneð við þær, og nam
þetta tep. samkvœmt bókum félags-
ins, $185 000 árið sem leið. Stjórn-
in ábyrgist höfufstól skuldabréfa
félagsius á þessum brautum, er nema
$20,f00 á miluna, og er sú uppbæð,
sem fylkið þannig gengur I abyrgð
fyrir, $7,800,000.
Hinn samningurinn er dagsett-
ur og undirritafur 11. þ. m. (febr.
1901), og semur Manitoba-stjórnin
með honum um það við CanadiaD
Northern-járnbrautarfélagið, að láta
það hafa brautirnar, er hún (stjórn-
in) hefur leigt af Northern Pacific-
félaginu, gegn þv‘, að Canadian
Northern-félagið borgi sömu leigu
og stjörnin hefur samið um að
borga Noithern Pacific félaginu.
En svo semur stjórnin ennfremnr
um við Canndian Northern-félagið
að ábyrgjast skuldibréf þess á
brautinni sem það er að byggja
(sem á að vera fullgjör 1. okt. næst-
komanda) frá Fort Fra' cis i Ont
ario ti) Poit Arthur við Superior-
vatn, $20,000 á míluna, höfuðstól og
rentur; og með því þessi vegalengd
er 290 mílur, jrá er höfuðftóls-upp
hæðÍD, sem fylkið ábyrgist með
þessutn sanmjngi, $5,800000 auk
rentna af þessu fé. Fylkið bafði
iður ábyrgst $8,000 á míluna af
brautum Canadian Northern fél-
agsins, en nú semur Roblin-stjörnin
um að auka þessaabyrgð um $2,000
á míluna (á Dauphin-brautinni og
Siðaustur brautinni) svo öll járn-
brauta-skuldabréfa upphæðin, sem
fylkið gengur í ábyrgð fyrir, nemur
yfir 13 miljönum dollara, auk rentn-
anna af þessu afarmikla fé. Leigan,
aem fylkið á að borga Northern
Pac fic félaginu og v> xtir af skulda-
bréfum þess, og vextir nf akulda-
bréfumCanadian Northern-félagsins,
nemur i alt um eecc hundruS þús-
u,nd dóll. (600 000) & ári!
Alt setn fylkið fær í aðra hönd,
gegn þe83nri voðalegu ábyrgð, er það
tekur upp á sig með samningum
þessum, ar það, að fylkisstjórnin á
að hafa va!d til að ákveða flutnings-
gjald á öllum brautum Canadian
Northern-fólagsins (þar á meðal
auðvitað á brautunum sem leigðar
eru af Northern Pacific félaginu)
innan takmarka fylkisins og á milli
austur-takmarka þess og Port Arth-
ur. En stjórnin á enga hönd að
hafa í bagga með r»íðsmensku Can-
adian Northern-félagsins við starf
brautanna, og getur þvt ekki rtðið
vtð }>að hvort hæfileg sparsemi er
viðhöfð eða ekki. Og enn fremur
er svo ákveðið í samningnum við
Cunadian Northern félagið, að ef
tekjur allra brauta þess til samang
borgi ekki allan starfskostnað, hafi
ekki svo wikinn tekna-afgang, að
það geti borgað upphæð leigunnar
t l Northern Pucific fél., og vexti
af skuldabréfum þeim sem fylkið á-
byrgist, þá gkuli fylkiG borga alt
saman, eða það sem vantar. þetta
þýðir það auðvitað, að ef fylkis-
stjórnin setur flutningsgjald niður,
þá veirða alUr fylkisbúar að borga
pottinn. þegar þess er gætt, að
Northern Paciíic félagið hefur verið
að tepa fé á brautum sínum hér í
fylkinu öll þessi ár, braut Cauadian
Northern fólagsing austur að Snper
lor-vatni er ný og liggur i gegnum
litt bygt land, og hefur þar að auki
að keppa við hið voldug* Canada
Pac'fic félag, þá eru engar likur til
að brautirnar borgi kostnað sinn i
mörg ár, þótt flutningsgjald sé hið
sama og nú cr, hvað þá að afgangur
verði til að l orga leiguna til North-
ern Pncific félagsins og vexti af
skuldabréfunum, sem fylkið ábyrg-
ist að borga. Oss virðast þvl þessir
sxmningar afar-hættulegir fyrir
fylkið og engin trygging fyrir að
það augnamið náist, að flutnines-
gjald verði sett niður, en að fylkið
eyðileggi fjárhag sinn og lánstraust
um aldur og æfi.
Eins og menn muna, var það
einn „plankinn" i stefnuskrá aftur-
halds-flokksins, að fylkið skyldi
cignast járnbrautirnar. i/etf þese-
um samningum eignast fylkið eng-
ar járnbrautir, heldur eignast þaS
þrettán mHjó'ár dullara af jár n-
brauta-skuldum, sera er alt
nnnað, eins og hver heilvita maður
sér.
Vér höfum ekki pláss fyrir
meira um þetta efni I þessu blaði, en
fórum frekar út I malið ( næstu
blööum voruro. þi skulum vér
birta álit ýmsra merkra manna um
samningana, þar á raeðal ákveðinna
afturhaldsroanna, sem líta hér um
bil eins á málið og vér gerum.
Myrkrapdkar ,,fcjóðólfs“.
Vér höfum orðið þess varir, að
mörgum af lesendum Lögbergs, bteði
hér ( Winnippg og utan bæjar, þótti
fróðlegt að sjá „Héöin8“-delluna, er
vér prentuðum upp úr ..þjóðoltí" í
því blaði voru erút kom 7 þ.m., sem
öllum, sem * „Héðins“-delluna minn-
ast, kemur samaD um, að della þess
myrkrapúka, er kallar sig , Hóðinn"
í „þjóðólfi", só ósvífnasta lygi frá
upphafi til enda—jafuvel hólið um
, Hóðinn" sjálfan. Af því svo fáir
hér vestra sjá málgagn höfundar
lyginnar, „þjóðólf‘, þá höfum vér
hugsað oss að prenta upp fleira af
þv(, sem kom út I „þjóðóltí" árið sem
leið, eftir myrkrapúka blaðsins, til
þoss að lesendum vorum gefist kost-
ur á að vita hvað það er, sem „þjóð-
6lti‘‘ durgurinn er sifelt að bera á
borð fyrir lesendur blaðs síns um
Ameríku og hag Vestur-Islendinga.
I þetta sinn prentum vér einungis
tvo stutta bréflkafla, er biitust í
því blaði „þjóðólfs" sem kom út 25.
ágúst 1900. Kaflarnir voru prent-
aðir hver á eftir öðrum, alveg eins
og þeit birtast hér fyrir neðan, og
hljóða ssm fylgir:
‘’Úr *B<n
f rá merkurn manni béeoUum (
Ameriku.
■ R&ð píi Mlum frá að flytja sig
til Ameifsu, ef þeir hnfft eigi eitt.
h'raft f-st ákveftift aft bsldi sé- til.
Nft er f>*r e'gi leogur stjó.-narUnd »A
fá > O'.iis p ft, sem enginn hér \ i 1
eýti. Tiinirn'r hafa b-«yat mjög hér
4 síftari árum Deir sem komu hiugaft
á hinum ertftu ’xruuum, gátu ralift um
ffóft hwndHbý i, #u h er sá, sam nft
kemur meft tö uar hendur, verftur aft
præla til aft ko nast áfram, og þaft «r
miklu hægra aft komast áfrara hsim*
á íslandi meft vinuu. Alt f>*ö se n
ateod ir í Lðgbergi er þvf ósannindi,
að þvt er næ.- til hægrar atviunu'.
,Annar maftur bftsettur t Mouu.
taín t Norður D ikot* skr far á pusst
leið 2. f. ra. ,Horfurnar bér núna
eru hinar fskyggilegustu, mér liggur
við aft segja, aft þ«r ré t voftalegar,
vegna hinna m’ktu þurka og oftast
brennandi hita, sera verift htfa I alt
vor, og þó einstr.ka sinnum bafi komift
skúrir, þá h»fa þær verið avo kraft-
MtUr og þvf l'tift b*tt. D.ift lltur
þvt út fyrir, aft uppskeran verfti með
rainsta móti, og gra»»pretta setlar ltka
aft verfta rajög lftil; þ«r sera áftur
hafa verift allgóðar s’ægjur sést nú
varla stré, þvt aft grasift er brunnit
burtu, svo menn þykjtstajá fram 4
fófturskort handa skepnunura f vetur.
Mem sern búoir eru aft vera hér 20
&r sejíja að útlitið hsfi aldrei ver ft
®ins slwmt og nú. H ð sama er einn.
ig að frétta norðau úr Manitoba og
vfðar aft‘.“
Hvað fyiri hréfkaflann snertir,
þí taka lesendur vorir vafalau3t
eftir, að „þjóðólfs“-durgurinn segir,
að kaflinn sé „úr bréfl frá merkum
manni búsettum í Amerfku". Vér
búumst við að þeir af lesendum vor*
um, sem farnir eru að þekkja ritstj.
„þjóðólfs"—Hannes durg —, taki
ekki niikið mark á vottorði hans
nm, að bréfs hölundurinn sé mtrkur
maður. þeir sem þekkja hinn sam-
vizkulausa ' þjóft." durg vita. að ef
bann fengi bréf frá sjáifum höfundi
lyginnar í ríki myrkr., þáléfci hann
•ér ekki fyrir brjósti brenna að
votta það ( saurblaði s'nu, að bréflð
væri frá merkum manni i Ameriku,
eða þá frá einhverjum i himnaríki.
Tilað sýna, hvað mikið er að marka
vottorð „þjóðólfs"-durgsins, skulum
vér mintm á, að þegar hann biril
hinn alræmda b éfkafla frá presta-
skóla kaúdidat Pítri Hjálmssyní,
þá vottaði hann—,.þjóðólfs“-rit-
stj Irinn—að' bréfið væri frá „dável
mentuðum alþýSismanni". það er
engum blöðum um það að fletta, aO
»,þj óðólfs“-d urgurinn laug þá vi»-
vitandi, eins og vant er, því Pótur
60
kenningu minni“, sagði Mitohel. „Eg ætla mér að
uppgötva föður þessa stúlkubarns, og nevða bann til
að forsorga það-‘.
„Fjandinn fjarri mérl“ sagði ofurstinn, Hann
var forviða. Hann þóttist sjft, að Mitchel væri
geggjaóri cn hann hafði fmyndaft sér. Hann áleit að
aðrar eins kenningar og sú, sem hér var um að ræða,
gætu verið nógu góðar 1 sjálfu sér, en ef einhverjir
færi að framfylgja þeim f raun og veru, þá áleit hann
að þeir hlytu að vera að tspa vitinu.
„Já, það er áform mitt“, sagði Mr. Mitcbel eÍD.
belttlcga.
„Jæja, eg óska yður til lukku með fyrirtæki
yðar“, sagði ofurstinn með sárbeittu háðgiotti á vör-
unum.
Áður en Mr. Mitcbel fylgdi ofurstanum eftir út
fcr herberginu, laut hann niður að barniuu og kysti
þ&ð, og hélt um hönd þess í nokkur augnablik. Hann
áíeit að bann hefði tekið cftir nokkru sérlegu, og
vildi sannfærast um, hvort það væri rétt eða ekki.
Á meftan ungbarnið hafði haldið utan um þumal-
fingur ofurstans, hafði Mr. Mitchel tekið eftir nokkrn,
sem var eiukennilegt við hönd hans. Liðamótin á
biugfingri bans voru óvanalega digur, og þess vegna
▼irtiat lítlifingurinu mikið boginn fram undir endan-
um, sem orsakaðist af þvf, aft liggja upp vift. digru
liftamótin á hinum fingrinum. Honum haffti eiunig
virst, aft fingur ungbarnsina væri svipaðir að 'ögun.
Pes8 vegna horffti hann með athygli á bönd harnsics
89
er samt góður verkmaður við iðn sfna. Hann er
múrari“.
„Hvar er hann nú?’« spurPi Mitcbel.
, Bxrnið okkar dó f morgun, um klukkan fimm“,
sagði konan. „Við vöktum bæði yfir þvf f alla nótt.
Pat var fjarskalega örvinglaður og fór út snemraa f
morgun. Hann hefur ekki komið til baka slðan. Eg
hélt, aft hann heffi mánke farið og ti'kynt lögregl.
unni aft barniö væri diift. Hann hefði mátt til að
gera þ»ð, efta er ekki svo?-‘
„Eg býst við þvf“, sagfti Mr. Mitohel. „Eo ör.
væntið ekki, Mrs. Griffin. Diuðinn er auðvitað
hræðilegur æfinlega, en munið eftir, að hann heiir.
sækir hina ríku eins og hir a ffttæku-'.
„J&! Eg veit að annaft fólk hefur líka sorgir,
en eg held að rlka fólkið hafi eiunig nokkur lffsþæg-
indi með þeim“, sagði konan. „Kg fmynda mér, að
þaö geri þvf léttara að bera sorgirriar“. Hún talaði
þessi orð af nokkurri beiskju.
„Heyrið mig, kona g6ð“, ssgði M'tohel. „Dér
megið ekki tala þannig. Dað errsngt af hinum rlku
að forsóma hina fátæku, en það er lfka raDgt af hin-
um fátæku að skoða bina rfku sem óvini sfns. Eng.
inn hlutur mundi gleðja margt af rlkasta fólkinu
meira en þaft,aft útrýma allri fátækt f l&ndinu, ef það
bara eæi ráð til þess. Til allrar hamÍDgju er eg rfk-
ur maftur, svo eg get að mÍDSta kosti hjálpaö einni
fátækri fjöiskyldu, sera verftskuldar hjálp. Hristið
þvf sorgina af yður. Eg skal sjá um, að b&rnið yðar
54
k&rlmanns og kvenmnanns, sem virtust vera drukkia
og vera að rffast, tiohversataðar uppi á lofti, og fekk
hann þannig svar upp á spurninguna, er hann hafði
borið upp f huga sínum.
Mr. Mitchd klsppaði 6 hurðina, sem næst hon-
um var, og eftir að hann hafði beðið all.lengi, vsr
hurftio opnuð f h&lfa gátt, en svartskeggjaður maður,
með tindrandi augu, rak höfuðið út á milli hurðar-
innar og dyrastafsins og glápti á hann.
„Hvað viljið þér?-‘ sagði maðurinn með útlendri
áherzlu á orðunum.
„Á Gertrude Griffin heima í þessu húsi?“ sagði
Mitchel.
„Hveroig f ósköpunum ætti eg að vita þaft?"
sagfi svartskeggjafti mafturinn, kipti hausnum til
baka inn í herbergið og skelti hurðinni aftur með
allmiklum h&vaðg, og lokafti þ»nnig inni urr saiitna
vélaona, sem haffti gefift til kynna, aft eitthvert fólk
var inni 1 herberginu vift vinnu.
Dtxð var auftséð að manninum fanst það mesta
fjarstæða, að nokkui skyldi fmynda sér, að hann
vissi nt’fa annars fólks sem heima átti f sömu bygg.
ingunni og hann bj.J f, en sanuleikurina er, að hið
sama & sér stað I öðrum, miklu fínni leiguherbergja
húsum f hinum mikla höfuðstað (New York); þvf að
f efri hluta borgarinnar, þar sem leiguherbergjs-hús-
in hafa hljómfegurra nafn—eru kölluð „hótel“________
þekkja þeir, er f þeim húa, jafnlltið hvor til anuar*
uins og fbúar þeirra f fátæklingahverfijatíui.