Lögberg - 04.04.1901, Blaðsíða 1

Lögberg - 04.04.1901, Blaðsíða 1
>%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% Mál Við seljum Stephens’ pure mixed paints loyst upn í Manitoba o'íu. Því fyljjir áb.vrpð. — Jafn ódýrt eins og ló- legia mál. Þé’ þurfið að fá, ögn. Farið ekki frsm hjá okkur. Anderson & Thomas. B38 Maln 8tr. Hardware Telephone %•%%%%%%%%%%%%%%%%%% T i 339. é .%%% %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% í Hvítþvottur Við höfum allra bezta „CkurcheV1 og ,,Mural’s“ Kalsomine hvorttveggja mjög gctt. ,.Jellstono“ og „Calcimo" er ódýrara. Það fœst hvítt og litir sér- stakir. Anders'n & Thomas, $ 538 Nain Str. Hardw-ire Tolepbnne 339. ^ %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% 14. AR. Winnipeg, Man., flmtudaginn 4, april 1001 NR. 13. Fréttir. (I4JÍUH. Engin Rtdrt'ðindi hafa gerst á sambanrlsþinginu í Ottawa stfian1 blafi vort kom át sífiast. Umræfi- unnnt um fjárm ilin, sem höfðu stafi- ifi yfir í hélfan iránufi, var lokifi hinn 1. þ. m„ og var þá gengifi til atkvæfia um fjármála frumvarp stjárnarinnar og þafi samþykt mefi 54 atkvæfia mun. Hinir öháfiu þing ttQenn héfian tir vesturhluta landsins, evo sem Mr. Puttee frá Winnipeg, grciddu atkvæfii mefi Laurier-stjörn- inni, og jafnvel R. L. R chardson (ritstj „Tribune’s“ hér í bænum, þingm. fyrir Lisgar, greiddi atkvæði mefi atjörninni.—Malefni, sem sér- staklega varfiar Ný-íslendinga, var til umræfiu í járnhrautamála-nefnd þfngsins 2. p. m. Can. Pac'fic-járn- j brautarfélngiS var afi bifija nm leytí j til afi lengja eina af hrautum sfnuni hér < fylkinu, en Mr. McCreary, þingm. fyúr Selkirk kjördæmifi, mfitniælti afi félagið fengi leyfifi fyr en þafi væri búið aö lengj i braut afua norður afi Oimli Jarnbrauta- mtla-ráfigjafinu, Mr. Blair, tók í eama strenginn, og nifiurstafian varö aá, þrátt fyrir sterk mötmæli aftur- haldsmanna og lögfræðinga t.an. Pacific félag-iiitB, ftfi þafi var sam- þykt, afi félagifi fengi ekki leyti til «•5 leggja nefnda braut fyr en þafi va9ri báið að lengja braut sfna til Oimli. Mr. McCreary verfiskuldar þrtkkir fyrir hve einbeittlega hunn kom fram í þessu mali, og fólagið verfiur þanuig afi voru áliti neitt til ftfi lengja Selkirk-greiu s na norftur afi Gjirnli. i Eftir fréttum frá Ottawa eru allar 1 kur til, afi san.bandsstjórnin og þingið kynni sór til hlitar alla öinlavöxtu hvftfi snertir járnbrauta- sanminga Kobltn-stjótnarinnar áður «n þeir verða samþyktir með lög- gjöf frá þinginu þar eystra. HODlBÍklN. Philippine-eyja ófriðurinn virfi- ist ná vera á enda. Funston gener- ftl nfifii Aguinaldo, foringja uppreist- ftrmanna, mefi brögfium, 1 vikunni *em leið og flutti hann til Manila. þegar þangað kom fékk Aguinaldo ftfi vita, afi ýmsir af uppr. i tar-leið- togunum het'fia gengifi Biudaríkja- mönnum á hönd og unnið hollustu- eið, og sá þvt þann kost beztan, afi vinna einnig hollustu-eiö og fá upp- Rjöf s&ka. Hinn lengsti vatnsveitinga- skurfiur í veröldinni var opnafiar i A-rizona-rtki t byrjun þessarar viku, °g er hann 60 m lur á lengd. tTLÖND. Tekjur brezku stjórnarinnar uámu yfir 140 milj. punda sterling PÍÖastl. fj irhagsár. þafi Ktur nú friðlegar út í Asíu á horföist er blafi vort kom út 8ifia.it. Rússar hafa látifi uudan 8<ga t ásælni sinni í bráðinft, svo Jftpansmenn eru ánægöari. Alexandra Brotadrotning, dótt- ir Kristjáns IX. Danakonungs, er nú í Khöfu að heimsækja föfiur sinn og vin. Henni hefur veriö fagnað á- gætlega f Daoiwörku, og meðal ann- ars var henni fært ftvarp fyrir hönd 500 ýmiskonar félaga t Ðanmörku sem hán svarnði með mjög lipurri og heppilegri ræfiu. Verkamenn í kolanámum á Skotlandi hafa nú gert verkfall, og cru 30,000 af þeim ifijulausir. það or búist vifi að þetta stórkostleg» verkfall hafi áhrif á kolavorð, ef miskliðurinn millí n'maeigenda og verkamanna jafnast ekki fljótlega. Islands fréttir. Reykjavík, 9. roarz 1901. Aflabvðgð ekki óálitleg yfirleitt. —- Betri afli undir Jökli en verið hefur f inðrg Ar; komnir nálægt 700 hlutir 1 Ól- afavtk, Sandi og víðar þar. 2 þ. m strandaði fiskiskip af Sel- tjarnarnesi á Stafnsnestöngum, „Hjálm- ar“, eigandi Erlendur Guðmunds>on í Skildinganesi, og skipstj. Gunnl. Ingi- mundsson, Menn allir komuat af. Veðrið hefur stðuatu daga verlðmjög rosasamt, en sama þíðan Dáin í Stykkishólmt 21. febr. merkis- konan f’ú Jósefína Hjaltalin, 06 ára að aldri.—Bergþór Þorsteinsson, skipstjóri. lézt hér í bænum fi. þ.m. Rvík, 16. marz 1901. Aflabrðgð. Dágóður aflifá Miðnesi. Þar komnir 700 hlutir.— Reynt hefui verið nýlegn með Ióðiri Gar>'sjó; h»st 8° i hlut af feitum stútnngi. Net hefur oinn lagt i Höfnunum i,Guðm. fiá Hálsi og fékk 7 fiska. Dánir hér i bfenum Árni H. Hann- esson, sem lengi hefur verið hér i bœn- um og ótti konu og börn, ættaður úr Hnappad ilssýsiu, og Sigvaldi Biöndal frá Hvammi í Vatnsdal, líka giftur. —Fja.Uk. Ur bœnum og grendinni. Fylkisþingi Manitoba var slitið sið- astl. föstudag, og eru fáir upp með sér af starfi þess. Vér minnumst frekar i af- reksverk? þees í næstu blöðum. Helzta málið, sem verið hefur fyrir dómþinginu hér í bænum, sr kæran gegn Donald Todd, um aö hafa myrt John Gordon hér vestur á Portage ave. fvrir meir en ári sjðan. En kvíðdómur- inn hefur ekki getað komið sér saman um hvort Todd eé gýkn eða sekur þsgar þetta er ritað, á miðvikudag. Mr. Sigurður Christopherson, fri Grund-pósthúsi i Argyle-bygð, er vænt- anlegur hingað til hæjarins næsta laug- ardag, 6. þ.ra., og leggur i stað héðan á minudag, 8. þ. m.,að forfallalausu, i- leiðis til íslands. Hann biður oss að geta þe.«sa í Lögbergi, til þess, aðef ein- hverjir vilji vita af ferð hans, þi geti þeir fundið hann áður en hann f«r, og að ef einhverjir ætli að verða bonum samferða, þá verði þeir til að fara með honum i minudag. í gær lagði i stað héðan úr bænum, iieiðis til íslands, Mr. Arni Jóhannsson, frá Hallson-pósthúsi i N. Dak. Hann er sonur Mr, Jóhanns Jóhannssonar, bónda að Hallson, er siðast bjó á Vind- heimum í Skagafirði. Arni vareinung- is þriggja ára gamall þegar foreldrar hans fluttu fri íslandi, og man því auð- vitað ekki eftir neinu þar, en hann fer þessa ferð að gamni sinu til að sjá fæð- ingarstöðvar sinar. Samferða honum varð Mrs. Hall (kona Mr. Johns Hall hér i bænum), sem fer einnig til íslands í kynnisför. Og ennfremur varð þeim samferða kvennmaður, er kom hingað frá íslandi í fyrra, Kristín að nafni. Síðastl. fimtudag kom Mr. Bjðrn J. Matúsalemsson.fri Birch-ey i Manitoba- vatni, hingað til bæjarins með lík bræðra sinna Sigurðar og Jóns, sem druknuðu i Manitoba-vatni 8. mai 1900 og sem gveinilega var skýrt frá i blaði voru í fyrra. Cm leiö voru flutt hingað lik Helgu Gisladóttur, konu Mr. Sæmundar Borgfjörfi»i hónda i umtt bvgðarlagi (A austuretrönd Manitoba-vatns), sem lézt 4 þ. m. 60 ira göraul, og lík Ingi- bjargar, dóttur þeirra hjóna, liðlega tvi- tugrar að aldri, sem lézt 14. janúar sið- astí. eins og áður hefur verið getið um i blaði voru. öll þessi lik voru jarðsett í Brookside-grafreitnum hér vestan við bæinn, næsíadagj22 þ. m.), ogjarðsöng séra Rúnólfur Marteinsson þau. Astæð- an fyrir, að likin voru íiutt hingað og grafin hér, er sú, að einhver ættraenni liinna látnuhðfðu verið jarðsett í Brook- side-grafreitnum áður.—[Þessi grein var sett og átti að koma í síðasta blaði, cn varð að standa, ásamt fleiru, sökum plássleysis,—Ritstj.] Kappræða sú, sera auglýst var i sið- RSta blaði voru, um spursmálið: ,,Er það rétt af Vestur-íslendingum, að styðja að fóiksflutningi til Ameríku á einn eða annan hátt“, fór fram á North- west Hall, hér i bænum, síðastl. laugar- dagskvöld, eins ogtil stóð, undir umsjón Stúdentafi'lftgsins, ogstýrðieinn af með- limum félagsins, Mr. Þorv. Þorvaldsson, fundinum og umræðunum. Fyrir mil- efninn mæltu þeir Jóhann Bjarnason og Olafur Eggertsson, eins og auglýst hafði verið, en andmælendur voru J. P. Sól- mundsson og Stefán Guttormsson. Vér ætlum ekki að gefa neitt ágrip af ástæð- um þeim. sem komu fram með og á móti í málinu, enda finst oss að það vanta mik- iði. að spursmálið væri rætt til hlftar á nefndum fundi, og æt(i Stúdentafélag- ið að hafa annan fund til að haida um- læðunum áfram. Fundurinn byrjaði • kki fyr en um kl. hálf niu, svo að þegar liinir ákveðnu ræðumenn höfðu lokið sér af, var orðið fraraorðið og menn fói u'að fara heim. öðrum var boðið að taka til máls, og átti hver að hafa 10 mfnútui, en enginu gaf sig frara, sem bæði mun hafa verið því aö kenna að áiiðið var orðið, og 8V0 mumþeira, er annars hefðu tekið til máis, þótt tíu mínútur of stutt- ’ur timi. Eins og þeuar er sagt, tóku •ngir fieiri til mála, op; furdannenn voru ekki beðnir að láta i ljósi með átkvæða grei^slu hvor hliðin hefði borið sigur úr býtum, sem oss finst að einmitt hefði átt vtð í svona máli. En vér ivonum að Stúdentafélagið hafi annan fund, til að ræða sputsmálið frekar, og þeim, sem þá verða i fundi, verði gefið tækifæri til að lita álit sitt i ljósi með atkvæða g eiðslu ura það, hvað þeir ilita réttara i máleíninu. Sökum plássleysis í þessu númeri blaðs vors, verður uiðurlagið af Agripi af .fjármilaræðu' Mr. Fielding’s &ð bíða tii næsta blaðs. Silki. Vér höfum nú birgt buð vora með öllum nýjustu litum til þess að punta hatta með og i Blouacs, alt ekta silki Taffeta 21 þumlungur A breidd, $1.00 viröi i 85 cent. Blouse-Silki. 25 strangar af 21 þuml. röndóttu silki í Blouses, með ýmsum margbreytt- um og hentugum litum; bezta kaup á 75 oent fæst nú A 50C. yd. Kina og Japan silki allavega lit, 20 þuml. breið, frá 25c. yd. Komið fljótt i raeðan úr mestu er að velja. Caiðkg & Co. 3AA MAIN ST. DÆMID UM SKILVINDUR EFTIR VOTTORDUM OG REYNSLU. Það eru æfinlega einhverjir, sem láta leiðast af gömlum hégiljum, þessvegna er nauðsynlegt að vara menn rið svo kölluðum „proíum'' og ,;vottoiðum", sem send ern um alt í auglýsinguin og bæklingum. Eins vist eina oí sumarveikin og Sarsaparilla árstíðin fer i höud, eíns reyna. þeir, sein eru að rei-na að keppa við De Laval skilvinduna, að láta sýnast, að þeirte skilvindur standi henni á sporði og gefa svo út skýrslur í því skyni — að því leýti, sem þeir geta búið sjAlfir til staðhæfingar án þess að hirða til muna umaaunlsikn. Mðrg hinna svonefndu ,,prófa“ eru bara uppspunnin — því það er ómögulegt. að grafa upp hverjir gerðu það eða hvar. Sumt er uppspunnið af umboðsmönnum eða vinnumönnum eða af kaupendum, sem fyrir það fá mikinu afslátt. Suinir, sem ekkert vit hafa á, eru látnir dæma um „prófin” — iaenn, 6em ekki þekkja Babcock Tester frá flugdrel a I stöku tilfellum getur þetta alt verið gert ráð vandlega, en farið þannig að þvi, að ekkert sé að marka. Sama er að segja um vottorðin, þótt sum þeirra sé gefin í góðri trú. Það er enginn maður til, ef liann hefur gott vit á skilviuduin, eem ekki kannast yið þftð með sjálfum sér, að „Alpba" dise aðferðin, sem De Laval félftgið hefur einkaleyfi á og brúkar viðvélar sínar, beri langtaf öliu öðru. Um slíkt get* þús- undir mnmta, sem biúka De L&val skilvinduna, borið vitni. „20th Century” Do Laval Catalogue fæst gðfins ef um er beðið. THE DE LAVAL SEPARATOR CO. Randolph & Canal Sts,, CHICAGO. 103 & 105 Mission St. SA N FRANCISCO, OEXBRAL OFPICES : 74 Cortlandt St., NBW YORK. 327 Commisioner St., MONTREAL, 248 McDei-mot Ave., WINNIPEG. * * The Northern Life Assurance Company of Canada. Adal skbifstofa: London, Ont. Hon- DAVID MILLS, Q C., DdnismAlaráJgjnfl Cunadft, forwtL JOHN MILNE, FftmmsiÓTjannadar, LORD STRATHCONA, •edráóftndt. m * * * * * * * % * * * * * * * * * * * * HÖFUDSTOLL: 1,000,000. Lffs^bvrg'arskirleini NORTHEHN LIFE félagsin* ábyrgja h’ndbofnm aiUn Jiann HAGNAÖ, öll |iau RETTIN’DI al( Nið UMVAL, sem nokkurtjfélng geuir rtaðið viö aö veita, Félagið gefuröllum skrteinissliOfimi fult andvirði alls ©r peir borga ]>ví. Áfur en Ht tryggi# lff yðar ættuö þér aS biöju uuuskrifaSa um backling fé- lagsins og le9a hann gaumgæfiiega. J. B. GARDINER i Provlnolat Ma «nr, 507 McIntvre Blocr, WIN IPEG. TH. ODDSON l Generul Ag«nt SKLKIRK, MaNITOBA. * * m m m 1 i * * m m i Tlii' Tnist & Loan Compy OF CANADA. -HT' * ‘ " "" ' ' - DÖOOILT MED KONtJNOLBOU BREFI 1846. HOFUD8TOLL.: 7,500,000. Félag (.ettft hefur rekið starf sitt í Cinada í hilfa öld, og í M*ultot>ft I sextin ár. Peulngar láuaðir, gegn veði S b íjörðum og bæj&lóðum, með ltegstu vöxtnm gem ntí gerast og meö hinum jrægilegustu kjörutn. Margir ftf bændunum S Sslenzku nýlendunum eru viösktftamean fél tgsins og J>elrrti viöskifti hafa æflnlega reynst vel. !1» Umsókair um iáa mega vera stílaðar til Tlie Trust&Jlioau OotRpady of Canada. og aendar til starístofu pess ft Portagft Aveuue, n errt Mttu -j ,, Winnipeg, eða til vlrðiagauiaana |>ess fSt um landið: Fred. Axíortl, J. B. Gowanlock, Glenboro, Cypress River. Fi*auk Schultz, k J. Fitz Kay Hall, _______Z} Belmont, Baldur. PARSONS&ABDNDELL C P. BANNING, COMMXSSIOH MEKCHA^TS Smjer, Egg, Fuglar og Kartoflur Viö g«tnm ttjflnlega «elt vjrnr ydar fyrlr h*sts rerd og ftjóta borgmi. Heyald okknr nwst. 3 Kiny $tr„ - Winniptg. D. D. S., L. D. S. TANNLŒKNIR. 204 Mclutyre Block, - Winmpu, TKI.KFÓN HO,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.