Lögberg - 04.04.1901, Blaðsíða 8
s
LOQBERG, FIMTUDAGINN 4. APRIL 1901
**#########################
*
*
*
#
#
#
m
m
*
m
0
0
0
0
0
m
0
0
0
0
0
0
0
0
0
KJÖRKAUP...
ÞES8A VIKU HJA
Middleton
Fínir, reimnðir karlmannsstór (nyjar vörur). $1.10
Skólastigvél handa drengjum ( “ ) ....... $1.00
Kvenna Oil-Pehble reimaðir og hneptir skór é .. $1.00
Stólkna 0il-P6bble reimaðir skór, góðir skóla skór .... $ .90
8túlkna Oil-Pobble hneptir skór. endast vel. $1.00
Barna Oil-Pepple hneptir skór. endast vel... $ .76
STÓRA RAUÐA SKÓBÚÐIN.
719—21 Main Str.,
Rétt á raóti Clifton House.
e
$
#
#
*
#
#
#
#
#
#
#
#
♦
#
#
0
#
#
#
#
#
#
#
#
###########################
Ur bænum
og grendinni.
Vissra orsaka vegna sleppum vér i
þetta sinn að minnast A orðabókarmál
ið. sem Mr. John Thorgeirsson ritaði um
i siðasta númeri blaðs vors, en vér tök'
u m það mál til yfirvegunar í nœsta blaði.
Veðrátta hefur verið vorleg og ágeet
siðan Lögberg kom út seinast, hlýindi á
daginn og frostlaust hinar síðustu næt-
ur—regluleg hláka tvo síðustu daga.
Snjór er því farinn hér á sléttunum, og
stræti bæjarins þegar farin að þorna.
Lesið auglýsingu á öðrum stað
þessublaöi um „Frænku Charley’s11 sem
leikin verður á „Good Templar Hall“ i
Selkirk 10. og 12. þ. m. Vér höfum heyrt
eagt, að mikill viðbúnaður sé hafður til
þess að leikurinn verði sem beztur, og er
þvi vonandi að kvennfélagið hafi fult
hús bæði kvðldin.
Mr. Sigfús Anderson, 661 Bannatyne
ave. hér í bssnum, auglýsir á öðrum stað
í blaðinu. Le«ið þá auglýsingu vand-
lega þegar þér þurfið að kaupa veggja-
pappír, mál eða hvítþvott. Hann af-
greiðir allar bréflegar pantanir fljótt og
vel, og ef þér þurfið að láta hressa upp
A húsin yður, þá fáið þér varla betri
mann til þess sn hann.
fjölmenn, fór fram 29. f. m., frá heimili
hins látna. til Brookside-grafreitsins, og
jarðsöng séra Jón Bjarnason hann. Arni
sál. var ættaður úr Axarfirði í Þipgeyj-
arsýslu. Hans vorður nánar getið f Lög-
bevgi siðar.
í kvöld (skírdagskvðld) verður guðs-
þjónusta i Fyrstu lútersku kirkjunni
(horninu á Nena-stræti og Pacific ave.),
liér i bænum, kl. 7.80 e. m. Og annað-
kvðld (föstud. langa) verður þar guðs-
þjónusta á sama tíma. Næsta sunnu-
dag (páskadag) verða guðsþjónustur í
kiikjunni á vanalegum tima, og altaris-
ganga við kvöld-guðsþjónustuna.
Mr. Jóhann Guðmundsson, bóndi í
Arnes-bygð i Nýja-Islandi, kom BDÖgga
ferð hingað til bæjarins um lok vikunn-
ar sem leið og fór heimleiðis aftursíðast-
liðinn sunnudag. Hann var áður gild-
ur bóndi á Stangarholti i Mýrasýslu á
Islandi. en fiutti hingað vestur i sumar
eem leið—með allgóð efni—og settist að
i Arnes-bygð. Mr. Guðmundsson segir
oss, að hann sé mjög ánægður yfir að
vera kcminn hingað til landsins, og iðr-
ist alls ekki eftlr að hafa ílutt frá ís-
landi. _____________________
Þriðjudagskvöldið, 16. þ. m., heldur
kvennfélag Fyrsta lúterska safn.,héri
bænum, samkomu í kirkju safnaðarins
(á horninu á Pacific ave. og Nena stræti).
Ifinnþá hefur ekki verið auglýst prógram
samkomunnar, en aðal-atriðið verður
það, að Rev. J. B. Silcox, hinn alkunni
prestur Congregationalistanna hér, sýn-
ir þar mjög merkilegar og vandaðar
myndir aí ýmsum stöðum og viðburðum
í landinu helga og gefnr nákvæma skýr
ingu yfir þær. Mr. Silcox hefur sýnt
myndir þessar i vetur á ýmsum stöðum
hér í bænum Við öll slik tækifæri hef-
ur verið húsfyllir og allir lokið lofsorði á
myndirnar og útskýringarnar.—Rev. J.
B. Silcox er íslendingum hér kunnugri
frá gamalli tíð heldur en ef til vill nokk-
ur anDar enskumæbmdi prestur. Hann
er orðlagður ræðumaður, og hefur ein
kennilegt lag á þvf að gera öllum skilj-
anlegt það, sem hann segir.—Aðgangur
að samkomu þessari verður 25 cents fyr-
ir fullorðna, og 10 cents fyrir börn og
unglinga innan 14 ára. Prógram verð
ur auglýst i næsta blaði.
Hinn 27. f. ra. (marz) kl 5 e. m. lézt
aðheimili sonarsíns, Brynjólfs Arnason-1
ar, 562 Sberbrook-stræti hér í Winnipeg,;
sóraa öldungurinn Árni Árnason, tæp-;
Itga áttjæður að uldri, úr li’ngnabólgu,!
sem var aíleiöing af inflúenzu, er hann |
hafði verið lasinn af um undanfarinn j
mánaðar tíma. Jarðarfön’n, sem var
Búið’ yður undir vorið
með því að jiauta hjá oss
S17.00 föt úr skozku
Tw#ed. $5.00 buxur úr
nýju nýkomnu efni. Kom-
ið inn og sjáið þær.
355 MAIN ST.
(Bejnt á uióti rfrtRge Areuue).
Úr, klukkur, og alt sem að pull-
stássi lýtur fæct hvergi ódýrara í b*n.
ura en bjá Th. Johnson, fslenzka úr-
smiðnum að 292J Main st. Viðgerð &
öllu þcsshátt&r hin vandrðasta, Verð.
ið eiris lágt og mögulegt er.
Th. ODDSON,
flarnessmaker,
50 Austin Str., Winnipeg,
selur sterk og vönduð aktýgi & tvö
hn ss (double barness) íyrir $22.00.
Þetta eru betri kaup en riokkrir sðrir
bjóða. Paiitanir úr nýlondunum
verð.t afgreiddnr Öjótt og \eh Sond-
ið pantanir í t>m», ftður en vortrnir
byrj*.
Th. Oduson.
,,Our Vouoher** er bezta
hveitimjölið. Milton MillÍDg Co. &
byrgist hvern poka. Sé ekki gott
hveitið f>egar farið er að reyna það,
pft uft skila pokanuin, pó búið sé að
opna hann, og fft aftur verðið. Reyn-
ið þetta góða hveitimjöl, ,,Our
Voucher**.
OLSON BROS.
selja nú eldivið jafn-ódýrt og nokkrir
aðiir viðarsal&r i bænum. Til dæmis
selja peir bezta „Pine“ á $4.50 og
niður í $3.75, eftir gæðum, fyrir 'oorg-
un út í bönd.
Olsou Brog., 612 Eigin Ave
Til iHlendinga i N. Dakota.
Nú um mánaðamótln
býst ófi( við að hafa á reiðum
höndum hauda yður meiri
birgðir af vor- og sumar-vör-
ur en nokkurntíma áður hafa
verið fluttar inn í þessa bygð,
er nema að verði fullkomlega
$6,000.00. Til þess að sýna
að óg hef ékki gleymt kvenn-
fólkinu þá skal þess getið. að
auk allrar algengrar álnavðru
hef eg $5—600 virði af dýr-
indis kjóladúkum, laces, trim-
mings og silkiborðum ásamt
möigu öðru, sem að tilbúningi
kjóla iýtur. Hvað vöi ugæði,
verð og borgunarskilmála á-
hrærir, þá lofa eg pví að gera
hvern einasta mann ánægðan,
eða eg vonast ekki eftir að
selja vöru mína. Svo býð eg
að endingu alla velkomna til
þess að velja úr vörunum það,
sem þeim geðjast bezt og þeir
þarfnast mest.
Akra, N. D., 25. marz 1901,
S. Thorwaldson,
Ráösm. fyrir T. ThorwaldsoD.
G.E.Dalmann hefm- nýlega
fengið miklar birgóir af alls-
konar karlmannafatnaði, nær-
fötum,loðtreyjum,húfum,vetl-
ingum, skófatnaði og ýmsu
fleira, sem hann selur ódýrara
en hægt er að fá samskonar
vörur hjá nokkrum öðrum í
Selkirk.
Hann er og umboðsmaður
Singer sanmavéla félagsins, er
!býr til hinar ágætu Singer-
saumavólar, sem kunnar eru
orðnar um heim allan.
Main St., West Selkirk.
Veggjapappir
Meiri birgðir hef eg nú af
veggjapappir en nokkru sinni
fyrr, sem eg sel fyrir 6c. rúll-
una og upp. Betri og billegri
tegundar en eg hef áður haft,
t. d. gyltan pappír fyrir 6c.
rúllan. Eg nef ásett mór að
selja löndum mínum með
afslætti frá s duverði í næstu
tvo mánuði, mót peningum
út í hönd.
Einnig sel eg mál og mál-
busta, hvít.þvottarefni og
hvitþvottarbusta, alt fyrir
lægsta verð.
Eg sendi sýnishorn af
veggjapappír til fólks lengra
burtu ásamt verðskrá. Pant-
anir með póstum afgreiddar
fijótt og vel.
S. Anderson,
661 BANNATYNE AVE„ WINNIPEG.
Burt! Burt!
Fytjum bráðum úr gömlu „Blue Store” í „NEW
BLUE STORE”, sem áður var „IMPERIAL“. beint
á móti pósthúsinu. Við verðum að flytja og það
skal hafa eftirminnilega þýðing í björkaupasögu
Winnipeg bæjar. Hér kemur það:
Karlniannnfrtt Imported, hoimaunnið og TJnionTweeds; Serges.Worsteds, Corkscrew og Ven- etian svört &c. Föt, $20 virði. Færð niður vegna flutningsins i $12 00 Föt. $16 virði. Færð niður vegna flutningsins i 10 00 Föt, $14 virði. Færð niður vegna flutningsins i 8 00 Fðt, $10.50 virði. Færð niður vegna flutning8ins í 6 fO Föt, $7 til $8.50 virði. Færð niður vegna flutningsins í 600 KaHnianna-bnxnr Tweeds, homespun, hairlities, worsteds, Serges. Venetian og corkscrew wors- teds &c. &c. Buxur, $5.50 virði. Færðar niður vegna flntningsins í $8 60 Buxur, $4 60 virði. Færðar niöur vegna flutningsins i 2 60 Buxur, $8 26 virði. Færðar niður vegna flutningsins i 2 00 Buxur, $2.60 virði. Færðar niður vegna flutningsins i 160 Buxur, $1.75 virði. Færðar niður vegna flutningsins i 1 00
Drengjaföt Gott efni, vel til búin, nýmóðins og falleg. Reglulegspariföt.$S.50 virði. Færð niður vegna flutningsins i.... $6 50 Regluleg spariföt, $7-$8 50 virði. Færðniður vegna flutningsins 6 60 Regluleg skólaföt, $6 og $6.60 virði Færð niður vegna flutningsins 4 60 Regluleg skólaföt. $5.50virði.Færð niður vegna nutningsins i.... 8 60 Drengja Two-Picce og Vestee föt Of margar tegundir til að telja fram. Drengja Two Piece föt, $4.60—$5 og $5.50 virði, nú seld á $8 46 Drengja Two Piece föt, $8 til $4 virði, nú seld á 2 76 Drengja TwoPiece föt, $2.75—18 26 virði, nú seld á 195
Drengjabnxnr
Stásslcg drengja Vestce föt Fara vel, snotur, ný og góð. Vestee-föt.$6.75—$7.60virði. Færð niður vegna flutningsin í $4 60 Vestee-föt,$4.25—$5.50 virði, Færð niður vegna flutningsins i .. . 8 76 Vestee-föt, $3—$4 virði. Fævð nið- ur vegna flutningsins í 2 60 Serge. $1.25 virði, nú á * 76 Hvaða Tweed buxur' sem tíl eru á 60 HATTAR!! O! HATTARt! $1.00 hattar á $0 60 | $2,50 hattar á $1.60 2.00 hattai á 1.20 | 8.00 hattar á 1.80 Komið og skoðið þá—þaðborgar sig.
Allar vrtrur seldar mcd innkaiips-vcrdi
Pantanir ineb pósti afgrclddar sanida*srnrg
BlUG StOFB
Merkl: Ulá stjarna CIIEVKIER $2 SOn Gauila báð li34 Maln St
Peningar lánaðir gegn veBi í ræktuBuu bújöröum, með þægllegum
RáðsmaBur:
Geo J Maulson,
195 Lombard 8t„
WINNIPEG
VirBingRrmaður :
S. Chr stopþerson,
Grund P O.
MANITOBA,
U PPSKERU VÉL AR
.... OG ....
JARDYRKJUVERKFÆRI
Alt Jafn ,vandaö og alt jhið bozta.
HVerðlistínn okkar með myndum, skýrir frálþvílöllu. ^Sendiðl^póstepjald me?>
nafni yðar og utanáskrift og þá sendum við yður listann.
í þessu plássi
auglýsiv
National Greamery
Co.,
380 Logan Ave.,
Winnipeg.
Miss Bain’sJ
lillinery I
Opening I
Sailor-hattar frá 2ðc. og upp. 'a
Thursday, Friday & Saturday. ►
CEkkert jjorgargig bfto
fgrir ungt folk
Heldur ea að gauga á
WINNIPEG • • •
Business College,
Corner Portage Avenne and |Fort Street
Leltld allra npplýelnga hjá ekrifara ekólans
G. W. DONALD.
MSNAGiiK