Lögberg - 16.05.1901, Blaðsíða 2

Lögberg - 16.05.1901, Blaðsíða 2
•2 LOGBEK<J, U’lMTUDAUiNN 16. MAl 1901 Lansrclres'inn ófriður. Ýnisir, sem rita í blöðin, virðast v*>ra forviða á hve langdreginn ófriður inn i 8uður-Afriku er orðinn, virðast undra sig yíir að Bretar, með öilum her- afla sínum og auð, skuli ekki fyrir löngu vera búnir að ytirbuga Búa algerlega og friða landið. I>eir virðast ganga út frá J»vi, að vörn Búa só cinsdæmi í sögunni, og að þeir hati enn reglulegan her, sem sé að berjast við Breta, og hafi ennþá mikinn hluta af landinu (liinum fyrver- andi fríiíkjum í Suður-Afiíku) á valdi sí n u. Sannleikurinn er, að hinn uppruna legi lier Búa er að mestu leyti eyddur— hefur fallið, verið tekinn til fanga og sundrast. Flokkar þeir af Búum, sem enn leika lausnrn hala, eru einungis Jeifar af liirium upprunalega her og fá- tækir Búar, sem engu hafa að tapa við það að ófriður haldi áfram í landinu og sem hafa sameinað sig leifum hins upp- r malega hovs. Búa- flokkar þessir hafa ckkert fé til umráða, til að kaupa fyrir nauðsynjar sínar — matvaeli, klæðnað, iiergögn, hesta, o. s. frv.—og halda sór því við með því er þeir geta rænt af Bretum og taka með valdi hjá löndum sinum, Flokkar þessir eru því í raun og veru einungis ræningja- flokkar, en ekki skipulegur lier, sem herst undir merkjum reglulegrar landstjórnar. Bret ar hafa alla helztu bæi í landinu á valdi sínn og allar járubrautirnar. Bú flokkarnir leggja aldroi út í reglulegar orustur, en hafast mest megnis við í ó hygðu jfjall-lendi og gera þaðan árásir á litla njósnatflokka af Bretum, og á smá- bæi og járnbrauta-stöðvar, s ;m einungis örfáir biezkir hermenn eru til varnar á Helztu afr.eksverk þeirra eru, í seinnitíð, að rífaupp parta af járnbrauturn og ræna járnbrautalestir, brenna járnbrauta- stöðvar og vagna, ræna og brenna býli þeirra Janda sinna, er ekki vilja styðja J>á i þessum ráns-hernaði þeirra, og mis- þyrma sveitingjum. Þessi ránsliejnað- ur, senr Búa-flokkarnir halda nú uppi, hefur engan annau árangur en þann, að baka löudum þeirra eymd og volæði, með því að hefta búskap og viðskifti, og baka Bretum kostnað. Hvað snertir hina langvinnu mót- gtöðu Búa gegn valdi Breta í Suður- Afríku, þá er sagan fuil af dæmum þar sem eins fámennir þjóðtíokkar hafa veitt stðrum þjóðura langvinnari mót- spyrnu og sýnt vasklegri vörn en Búar. En á þeim dögum voru engir telegrafar né hernaðar-fréttaritarar, svo heimurinn hrtfði litlar semengar sögur af þeirri við- ureigu og hún er að miklu Jeyti gleyind. Það má minna á mótstððu Tyrol-búa gegn valdi Napóleons 1. Frakka ktisara, sein eitt af þessum dæmum. Tyrol var lögð sarnan við Bavaríu á móti vilja í- búanna, en þegar ófriðurinn byrjað á ný milli Napóleons og Austurríkismanna, risu Tyrol-búar upp og ráku Bavaríu- menn af höndum sér, og vörðu síðan hið litla land sitt (Tyrol) gegn hínu mesta lierveldi (Frakklandi) á þeim dögum. Leiðtogi Tyrol-búa hét Andrés Hofer, og var hann gestgjafi i þorpi nokkru þar. Hiun litli bænda-lier, sem hann var for- ingi fyrir, vann hvað eftir annað sigur á franska hernum, 6em sendur var á inóti þeim og sem samanstóð af þaulæfð- Rússa. Schamyle og lið hans brj'tjaði niður stóran her fyrir Rússum. Þeir sendu þá nýjaa hersveitir og nýja Jier- foringja á móti Schamyle, en hann rak þá á tíótta. Itússar hættu herferðum sínum inn í Kákasus landið um stund á meðan Krim-stríðiðstóð yfir. en stiax og því var lokið og friður komst á þar vestra, byrjuðu Jiússar á nýjan leik á tilraunum sínum að yfirvinna Schamyle og lið hans. Eftir það fóru Rússar smátt og smátt að ná meiri fótfestu Kákasus, en það var ekki fyr en árið 1859—þrjátíu árum eftir að ófriður þessi byrjaði - að Rússum hepnaðist að koma Schamyle að óvörum og taka hann tii fanga. Hann var á Rússlandi næstu 10 ár á eftir, og fóru Rússar vel með hann Ár»ð 1870 fór hann í pílagrímsför til Mecca—hann var Múhameðstrúar-mað- ur eins og Kákasus-húar yfir liöfuð—og dó í Medina. Það mætti telja upp mörg flein ilærai úr sögnnni, þar sem tiltölu'ega fámennar þjóðir liafa varist voldugum ríkjum í mörg ár; en ætíð þegar slikt liefur átt sér stað, hafa smáþjóðirnar staðið vel að vígi til varnar sökum lands- lagsins, alveg eins og á sér stað hvað snertir viðureigu BretaogBúai Suður Afriku. Jafnvel Indiana-flokkar hér- Klettafjalla héruðunum - liafa varist of- urefli liðs 8vo árum skiftir, og það þrátt fvrir að hinir hvitu menn, er að Jreim sóttu, höfðu miklu fullkomnari vopu en þeir. Það er því ekki að furða þótt Bú- ar, sem í byrjun ófriðarins Jiöfðu jafn- góð ef ekki betii vopn en Bretar, gætu varist þeim eins lengi og þeir Jiafa gert. En „enginn má við margnum", og það hlýtur að reynast svo i viðureign Breta og Búa. Skýrsla frá holdsveiJrrospUalanvm arnesi 1900 o ji. Lauu- Heilsufar ho’d vaiklingaanna var miður gott fyrri hluta ársins. Tvær Jandfars-sóttir komu í spítalann, blóðkreppusótt og influenza. Blóðkreppusóttin (Dysenteria) kom í spítalann í marzmánuði og gekk þar í apríl, maí og fram í júní. Hún Iiefur eflaust komið úr Reykjavík sjálfri, þar sem hún var að stinga sér niður hingað og þangað allan veturinn. Lýsti hún sér þar með sömu einkennum, en var víst miklum mun vægari, eða að minsta kosti drap hún ekki fólk þar að neirium mun.—I holdsveikraspítalanum aftur á móti, þar sem sjúklingarnir eru orðnir svo veikir fyrir af sínum langvinna sjúkdómi, varð sótt þessi allskæð. Um 40 sjúklingar fengu hana, auk tveggja starfsmanna. En 5 holdsveiklingar dóu úr henni. I júnímánuði kom svo inflúenzan. Hún tók á skömmum tíina nálega alla íbúa spítalans. Var hún fremur væg og dó enginu úr henni. Á árinu komu 15 nýir sjúklingar, en 14 dóu alls. Sjúkdómstegundir má sjá af eftirfarandi skýrslu: — 1. jan. 1900 voru eftir í spítalanum 22 líkþráirkarlm. og 18 konur, 12 limafallssjúkir karlm. og 9 konur, og 1 ekki holdsv., eða alls 62; sama ár komu 4 líkþ. karlm. og 3 konur, 6 limaf.sjúkir karlm. og 2 konur—alls um liermönnum. Hofer vann hinnllS, eða alls 77 á árinu 1900. Dánir á frægasta sigur sinn á læfebre marskálki og liði hans, som Napoleon sendi til að brjóta hina hugrökku og vöskn fjallabúa á bak aftur. En hernaðuririn gekk á móti Austurríkismönnum á öðrum stöð- ttin, svo þeir gátu ekki sent Hofer lið- styrk, og liann var síðan tekinn til fanga rncð svikum og skotinn. Mót- spyrna Tyrol-búa varaði í tvö ár; og þó er svæðið, sem ófriðurinn náði yfir þar, j árinu 7 líkþr. karlm. og 3 konur, 3 lima- f.-sjúkir karlm. og 1 kona—alls II. 1. jan. 1901 voru eftir á spítalanum 19 líkþ. karlm. og 18 konur, 15 limaf -sj. karlin. og 10 konur og 1 ekki hohlsv., eða alls 63; þar af 37 karlar og25kouur.—Hjúkr- unardagatalan var árið 1900 alls 22,003. Sjúklingafjöldinn að meðaltali daglega 60.28. Spítalinn hefur verið fullskipaður, ekki meira en átjándi part.ur að stærð ’ eftir því sem gert var ráð fyrir upphaf- við landið sem brezka liðið hefur orðið lega, hæði árin, en þó betur árið 1900. að elta De Wett, hirrn vaska Búa-for- J Áiið 1899 voru hjúkrunardagarnir alls ingja, um, og hinn langtum Ij ilmennari ekki nema 21,758 og sjúklingafjöldinn að her, sem sótti að Tyrol-búum. snman- j uppjafnaði daglega 69.61. stóð af bcztu lrermönnum í Evvópu á | Sjúklingarnir, sem komu á árinu þeim dögura, og lyrir hernurn var voru úr þessum sýslum:—1 úr Reykjav , franskur marskálkur. 1 úr Gullbringus., 1 úr Borgarfjarðars., En það er til annað nýrra og enn , I ur Mýras., 2úr Isafjarðars., 2 ur Skaga- eftirtektaverðara dæmi uin langvaraudi fjarðars., 4ur Eyjafjarðars., lúrNorðui' mótstöðu lítillar þjóðar gegn cinu af stórveldum Evrópu, og J>að er mótstaöa Kákasus-búa gugn öllu afli hins rúss- neska kcisaradæmis. Þessi ófriður var- aði í þrjátíu ár, og sigur sá, sem Rússar báru úr býtum að lokum, varð þeim af- skaplega dýr, bæði hvað snerti mann- fall og fjármunalegan kostnað. Árið 1829 soldu Tyrkir llússum yfirráð sín — sein reyndar vortr lítið annað en nafnið tómt—yfir þjóðllokkura þeim er byggja Kákasus fjall-lendið, og byrjuðu Rússar þá tifarlaust eiubeittan og stöðugan Múlas. og 1. úr Vestur-Skaptafelissýslu. j Meira en heliningurinn af þessum sjúklingum, eða 8 af 15, voru limafalls- sjúkir. Það væri anðvitað langæski- legast að hinir h’kþráu væri fyrst og fremst teknir, því það er lrvorttveggja, ' að þeir þurfa einkum hjúkrunar vfð, og svo er liitt, að þeir eru óefað miklum j mun hættulegri fyrir þá, sem eiga sam- _ an við þá að sælda, lieldur en hinir, af því líkþráin er miklu næmari. Við þessu verður þó ekki gert, úr því um- sóknirnar koma ekki svo ört, að hægt sé hernað til að kúga hina hálfviltu þjóð- ; vinsa úr þeim. Ollum þeim sjúkíing- flokka þar til hlýðni við sig. í>egar byrjun ráku Rússar sig á fjarskalega erfiðlcika við að brjóta undir sig dálitla parta af Kákasus. Þjóðflokkarnir í kringum kaspiska vatnið veittu enn þrálátari mótspyrnu en nokkurir hinna. fciamuel Schamyle var leiðtogi þjóðflokk- anna kringum nefnt vatn, og áhrif hans ' sem epámanns og herforingja jukust dag frá degi sökum hinna miklu sigra, er haaa vaaa hvað eftir annað yflr hcr um, sem sótt var fyrir, var leyft að koma. Af 94 sjúklingum, sem hingað til hafa komið á spítalann, voru 33 lima- fallssjúkir, en hinir 61 líkþráir. I marz dóu 2 sjúklingar spítalans, 5 í apríl, 1 í maí, 1 í júní, 1 í júlí, 2 í ágúst, 1 í október og 1 í nóvember. Af þessurn sjúklingum voru 10 karl- ar og 4 konur. Helmingurinn var kom- inn yfir fimtugt, og þar af voru 2 komn- iryfír sjötugt, Það verður einlægt erfitt að segja með nokkurnveginn fullkominni vissu hve lensi sjúkdómurinn hafi staðið. Sjúklingarnir leita ekki til læknisins fyr en sjúkdómurinn er farinn að baka þeim einhver óþægindi, eða þeir þá verða varir við hnúska eða blett. Og það er vist, að oft vorða þeir ekki varir við sjúkdóminn fyren eftir langan tíma, og ef um lirnafallssýki er að ræða, ef til vill ekki fyir en eftir nokkur ár. Eftir því sem var hægt að komast næst eftir, samkvæmt sögusögn sjúkl- inganna, hafði 1 haft sjúkdóminn i 28 ár, 1 í 24 ár, 1 í 19 ár, 2 í 16 ár, 1 í 10 ár, 1 í 8 ár, 2 í 6 ár, 1 í 5 ár, 2 í 4 ár og 1 í 3 ár. Sjúkdómstíminn er því afar mis- munandi, lengri að því er snertir lima- fallssjúka en líkþráa. Af sjúklingum þeim, sem komu á spítalann, voru 7 giftir og höfðu átt 29 börn. Tveir hinna 8 ógiftu áttu sitt barnið livor.' Ekkert þessara 31 barna eru talin holdsveik, enn sem komið er. Einn sjúklingurinn, drengur fyrir innan fermingu, átti holdsveika móður, sem dó 1899 hér á spítalanum. Faðir eins sjúklingsins var holds- veikur. Aðrir frændur þriggja sjúklinga höfðu og sama sjúkdóm. Þannig hafa að eins 5 af þessum 15 holdsveiklingum átt lioldsveika í ætt sinni. Af þeim 94 holdsveiklingum,scm komið hafa á spítalann síðan hann tók til starfa, hafa að eins 39 átt holdsveika ættingja. Hinir, 55 að tölu, hafa þvi orðið að fá sjúkdóminn af óskyldum, þótt ýmsir þeirra viti eigi neitt til að þeir lrafi nokkurn tima átt nokkuð sam- an að sælda við holdsveika. Á sama hátt munu hinir 39 liafa fengið sjúkdónr- inn, annaðlivort af hinum holdsveiku ættingjum sínum, eða öðrum holdsveikl- ingum, sem þeir hafa verið með. Það er útlit fyrir, að spítalinn verði nú á þessu ári (1901) eins vel skipaður og að undanförnu. Nú þegar (í febrúar) eru 7 umsóknir komnar, og ein, sem eg veit um, er á leiðrnni. % Eg hef heyrt ýnrsa tala um það, að holdsveiklingum mundi sjálfsagt liafa fækkað talsvert; síðan spítalinn kom. Þetta er misskilningur. Að vísu hafa allmargir dáið á spít- alanum, en enn fleiri væru dánir af þeim sjúklingum, sem komið hafa þang- að, ef þeir hefðu verið í hirðuleysi uppi í sveitum. Þrír sjúklingar hafa t. a. m. nú á annað ár verið með barkapípur sínar, orðið að anda um þær eingöngu. Allir voru þeir í dauðans greipum, voru að kafna, þegar pípurnar voru settar í barka þeirra. Ýmsir sjúklingar mundu nú vera dánir vegna sára sinna, ef þau hefðu eigi verið eins vel hirt og þau hafa verið. Að holdsveiklingum'uppi í sveitum hafi fækkað enn þá nokkuð sýnilega af því, að þeir, sem komnir eru í spítalann hafi eigi getað breitt sjúkdóminn út, er og misskilningur. Fækkunin kemur eflaust — síðar — af Jiessari ástæðu, en ennþá væri of snernt að búast við nokkrum verulegum mun. Holdsveikin er svo lengi að búa um sig. 2—3—4 ár og stundum lengur. Ef sjúklingar spitalans liefðu verið heima hjá sór þann tíma, scm þeir hafa búið í spítalanuin, má auðvitað búast við því, að einhverir liefðu fengið holdsveiki af ?eim á því tímabili, en holdsveikisein- kennin væru naumast enn þá komin greinilega í ljós. Aftur á móti má tclja það víst, að ýmsir liafi fengið sjúkdóm- iun af þeiin sjúklingum, sem nú era á spítalanum, áður en þeir komu hingað, og eins af þeim sem heima sitja. Nógir liafa því sjálfsagt komið í skarðið fyrir rá sem dáið hafa liér á landi síðan spít- alinn byrjaði starf sitt. Það sem að hefur verið hingað til er meðal annars það, að nákvæmar skýrsl- ur hafa vantað um tölu lioldsveiklinga. Tala sú sem fékst af skýrslunum 1896 er vafalaust of lág. Það eru okki svo fáir af þeim, sem nú eru komnir á spítalann, er ekki voru í þeim skýrslum, en voru þá orðnir greinilega veikir. Þetta var svo eðlilegt, þar sem skýrslur þessar voru samdar af ólæknisfróðum mönn um. Sérstaklega sluppu ýmsir lima- fallssjúkir merin. Enda getur stundum verið erfitt að þekkja lhnafallssýki á lágu stigi, jafnvel fyrir lækna. Samkvæmt einangrunar-lögunum eiga nú læknar sjálfir að gefa árlegar skýrslur um alla holdsveika í sinum hór- uðum, og er ástæða til að vænta að þær skýrslur verði nákvæinari en skýrslui þær sem hingað til liafa komið frá ó- læknisfróðum mönnum. Fyrsta skilyrðið fyrir því, að spítal- inn komi að tilætluðum notnin, útrými smámsainan holdsvcikinni úr þessu landi, er það, að inenn viti hverir sóu holdsveikir, og vottur um það eiga holdsveikis-skýrslurnar að vera. Læknar sjá manna bezt, live afar- mikið böl lioldsveikin er fyrir þá, sem fá hana. Þeir vita líka. að hún er næmur sjúkdómur, sem verður að sporna við. Það er því svo sern auðvitað, að þeir munu gjöra sér alt far um að grenslast eftir sjúkdómnum og sjá um, að lögun- urn verði hlýtt, cn almenningur verður að aðstoða þá eftir megni, og benda þeim á. ef grunur leikur á að eiuhver sé holdsveikur, sem læknir hefur ekki séð. Læknar hafa svo mikið að starfa hér á landi, að það verður yarla ætlast til þess, að þeir þekki persónulega hvern mann í sínum héruðum og heilsufar þeirra. Fólkið alment, og sjúslingarnir sérstaklega verða að skilja, hve afar- mikill ábyrgðarhluti það er, að sýna hirðuleysi þegar um þennan sjúkdóm er að ræða, sem að vísu er ekki eins al- mennur og sumir aðrir sjúkdómar, t. a. m. berklaveiki, en holdsveikin er þannig eftir eðli sínu, að liún má teljast einhver sá hörmulegasti sjúkdómur allra sjúk- dóma. Sæ.M. BjARNHéDINSSON. — „Fjallk.“ 1. maiz. The United States Cream Seperator Engin reiðlijól reyn- ast eins vel og GBnflron. Það er viðurkent að GENDRON sé ánœgjulegra hjól, endist betur, gangi síöur úr lagi og só failegra heldur enflest öunur hjól, sem seld eru í Winnipeg. Vér ábyrgjumst þau í heilt ár. Með nýjustu umbótum; ódýrust; sterk ust; áreiðanlegust; hægust að hreinsa; nær öllum rjóma og er eins létteius og nokkrar aðrar. Hvar annarstaðar getið þið fengið skylvindu, sem aðskilur 17ó gallónur á klukkutímanum, fyrir $50? Hvergi. Hún endist helmingi lengur en flestar aðrar, sein taldar eru jafn góðar. Hjóltennurnar inniluktur svo þær geta ekki meittbörnin. Þaðor einungis tvent í skálinni, sem þarf að þvo. Þið gerið rangt gagnvart sjálfum ykkur ef þið kaupið skilvindu áður en þið fáið allar upplýsingar (Catalogue) um “Tho United Statcs“ hjá aðal umboðsmanninum í Manitoba og Norðvesturlandinu: Wm. Scott. 206 Pacific /\ve., Winnipeg. JamesLindsay Cor. Isabel & Pacific Ave. The Occidental Bicycle Co. Teleplmne 430 «29 MAIN ST. P. S. — Hjól til leigu og viðgcrð á hjólum, alt með bezta útbúnaði. Brúkuð lijöl seld á $10.00 og upp. (Elvhext borgarisÍQ betur fmix xmgt folk Heldur eu ad ganga á WINNIPEG • • • Business College, Corner Portage Avenne and ,Fort Stroet Leitld allra upplýeinga hjá akrifara akálans G. W. DONALD," MA.VA Býr til og verzlar með hús lamþa, tilbúið mál, blikk- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stór o. s. frv. Blikbjvokum og vatns- rennum sértakur gaum- ur gefmn. SJONLEYS! varnað og læknað með hinni ÁGæTu actina, rafarmagns vasa-batt- ery, sem læknar ský á a u gu n u m, P tery gi ums, & c. gerir augnalokinn falleg og mjúk, læknar sjónleysi. Obrekjandi vottorð um lækningar gefin. Enginn lioldskurður nó rneðalagutl. Átjáu ára ánægjuleg reynsla. Skriíið e.ft.ir 80 bls. orðabók yfir sjúk- dóina. FRXTT. Utanáskrift: KftRL K. ALBERf, 337 Maiii Str. A SYRINCE Suoli as phj-sicians use is now offered direct. It consists of two niekel cylinders, with air pumps between to create com- pressed air in one cylinder antl vacuum suction in other. Open yalve and compressed air forces liquid from one cylinder in six .streams tlirougli top of nozzle. The vacuum sucks it back to other eylinder. AI! done without a droji of leakage. Tliis is the only effective syringe—the only one tliat auy woraan will use wlien its value ís known. Send today for our booklet. Send in plain sealed wrapper, free on re- ituest. Atfcuts wantcd. Sijilio Maiiufacturiiig (o. Til sölu hjá KARL K. ALBERT, 337 Main Street, Winnipeg. FROST & WOOD Sláttuvél Nr. 8. EINFALT, HAGANLEGT, STERKT, hÆGILEGT, ENDING A RG OTT. Hér eru Tólf þýðingannikil atriði Og það eru fleiri. Þér rijótið alls þess þegar þér kaupið No. 8. Ábyrgst að efnisgæðum. Trygging gefin. ' ordlltUr m*d nppdriittum f»it ef um or btdld. Roller and Ball Bearings f öllu. Sterkar Brass Bushingsfyrir Crank Sha Há Drive Wheels og breitt Troad. Fingle Bar slétt að ofan. Ákveðið underdraft, ekkort hliðardraft. Innfltitt Pitman North Carolina Hickoi 4V ide Rango ©f Tilt. Foot and Spring lift for Bar. Slegið stál í Knife Head, Pitinan Jaws úr slegnu stáli. Engin þyngsli á hálsi hestanna. Nordvestur dcild : WINNIPHG, MAN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.