Lögberg - 16.05.1901, Blaðsíða 7

Lögberg - 16.05.1901, Blaðsíða 7
LÖGUEKG, FIMTUDAGIWN 1(5. MaJ ÍÍJOJ. t Æflsögu-atriði Árna Arna- sonar. Fynr rokkru sAijn v;tr grrti^ mr lSt meikismaimstrs Arna Amssonar ) LðjjborKÍ, og r.ú hirtsst bér fyrir neð- an helztu atriði æfis&gu bens. Árni Árnason var feddtir 13 spríl ári^ 1821. & Djrtfgtððum 1 Nfip«- sveití Norðiir Dinjreyjarsýslu. Ilanr rtlat p«r tipp hjíi foreidrutn sfnnm þar t 1 þ u fluttu bfiferlum að Stttðiirléni f Skirtnast''ði.-h-eppi vorið 1832. Ár- )ð 1841 fór hann að Skó um i sOm sveit sem vinnumaður, og Vl“r Þar °Át ftr. Naosta Ar fór hann að Æ'laekjy- seli í sömu S'-eit cig var par 2 ftr. Ár- ið 1844 fór kaun aftur til foreldra sinna. og flutti með |>»itn s.ima vorið að Viði’hóli 4 Hólsfjöllum o>r var þar eitt &r. Vo.ið 1845 fór hann aftur að Ærlækjarseli 03 var par vinnun a^ur eitt ár. Vorið 1846 Uutti hitin norð- í ÁRNI ÁRNASON. ur að Grjótnesi 4 Melrakkss’.éttu o(r var fiar vinnumaður 2 4r. Vorið 1848 flutti hann að skógura f Skinna- staðahreppi og byrjaði f>ar bfiskap sama vorið, og bjó f>ar samlleytt i 24 4r. Vorið 1872 ilutti hann frft Skóg- um að Gunnarsstöðum f Þistiifirði, og bjó f>ar partil vorið 1887, að liann brá bfii og flutti að Bre.kkoakoti í söœu Bveit, til Jóns sonar síns, varýmist par eða hj4 P’riðrik Guðmundssyoi ftsenda síaum 4 Syðra-Lóni 4 Lanir»- nesi í sömu sýslu 2 4r. Vorið 1889 ílutt hann að Ytri-Ullð I Vopnafirði, til Stefaníu dóttur sinnar og manns hennar Ólafs Jónssonar; var par hjá þeim 3 4r, Ofr flutti með f>eim til Atneriku vorið 1892. Settist hann p4 fyrst að hjá syni sinum Árna Ax- fjörð í Argyl- -bygð og var í f>eirri bygð, mest hj4 honum, í 6 ár, en suœ- arið 1898 flutti hann tii barna sinna I Winnipeg, Stefanlu, B«ynjólfs og Guðbjargar. Eftir pað v.ar hann h>4 syni slnum B'ynjó’O f>ar til hann dó 27 marz 1901, og vantaði pl að eins 16 dafira í áttatíua 4ra aldur. Ámi sá). var sonur Árna Árns- sonsr og Guðbjargar Jónsdóttur Eins og áður er getið, fluttu pau bö- f r um að Víðihóii 4 Hóls'jöllum fir- ið 1844, og bjuagu J>ar slðari hluta bfiakapar slus. t>au hjón 4ttu þesai börn, sem upp komust: Jón (sem bjó allan sinn bfiskrp 4 Víðihóli 4 Hóls- fjöllum); Árna; Jóhannes (sem bjó 4 Keídunesi I Keldunes-hreppi og sfðast 4 Ytra-Álanli I Þirtilfi-ði); Guðmund (sem bjó fyrst 4 Víðihóli, svo 4 Gt'msstöðum I sömu sveit ocr síðast 4 Syðralóni 4 Larganesi); Frið- r k og Ar björgu (som bæði dóu ó- gift) , Ároi silugi Á-nasoa var komir.n af góðum ættira. Elann var priðji maður frá Guðmundi bónda 4 K?ld i- nesi Guðmundssonar, prests 4 t>ðngla- bakka (d. 1747), l>. r 4k s>"ar 4 Auð- kfilu, próLsts í Húnaþinfifi (d ÍG90), Halldórssonar, p-ests 4 Itfp og siðar prófasts I Hfinapingi (d 1042), l>or steinssoinr Tómassonar.—Kona Guð- muodar 4 Kdduoesi var Ingunn Pú’s dóttir 4 Víkingavatni, Arngrímssonar sýslumanns 4 Slóru Langum (d 1 >00) osfrv.—Arni sfi). Arnason var pví tuttugasti og fyrsti liður fri Guð- mundi iíka 4 Möðru ’öllum (d. 1025) Eyjólfssonar, en tuttugasti og 4tt undi frá Grími Katnbars, er fyrstur fann P’æreyjar, og blótian var þar t 1 pokkasældar^ Árni sil Árnason kværitist 29. sept. 1848 Sigurveigu Árnadóttur, fr& Hóli 4 Hólsfjöi'.um. Hön dó í septembor 1882 4 G nnarsstöðum f D.stilfirði, og voru J>au pvi í bjónt- bandi rétt 34 4'. I>au áttu pessi 1>öid:—Arna (bóoda I ArgyU-bygð); Kristinu S’gurveigu (konu Halldóis Kristjftnssonar bónda í M'kley f N.- íilandi); Jón (böanda I Dórshöfu 4 Langaiípsi); Stefaniu lugibjðrgu (konu Ólafs J. Vopna i Winnipeg); Brynjólf (óg ítan í Winuipeg); Guð björgu (konu Methösalems S. Jósefs- íouar I Miumieta, Minn.)} Friðiik (er flutti til Aroerfku með systkinum s?a- um Brynjólfi. Guðbjörgu og Guð- •rtnndi árift 1893 og dö f Winntpeg 28. dosember 1894); o? Guðm'ind (ó- uiftan í Winnipeg). pau Árni og Sigurveig áttu al!s ellefu börn, og dóu 3 kornong. Árni sáb átti, (>4 ««r lisnn dó, 17 bsrnsbörn f Ameríku og 7 4 íslandi, alls 24. Árni sfil. var vel gre'ndur raaður og siðferðisgóður; nftði snemtna áliti og h> lli góðra raanna. Hann var vel ■tð sér verklega, sm'ðaði bseði tré og jfirn, pó ólasrður vspji. Til bókar var banö figætlega að sé ; hann las mikið og rrmnd' vel.pað sem bann ha'ði les ið. Ekki gekk hinn framhjfi pví and- iega; hann var mikill trúmaður. Eg heyrði hann eiga tal nokkrum sinn um við pfi inenn er við köllum tröar- veika eðt vantröarrnenn, og heyrfi eg hann a!drei b!ða ásigur p rr. I>eg- j ar Árni sál. var drengur og byrjaði að lsera kverið sitt, p4 lserði hann pað alt 4 stuttum parti ór vetri; psgar svo p'esturinn sem yfirhey ðl hann, séra Vernharður 4 Skiunastöðum.kom að hösvitja um vetunnn og var búinn að li'íða Arna s&luga yfir og vissi að ha; n >a' búinn með. alt kverið, sagði han : „Eg held að pað sé synd að iáta pig ekki verða prest. drengur minp.“ Árni sá). var 4 yngri árum hold ur heilsutaepur, en eftir að hann var kominn 4 fimta tug 4ra sinna fékk liann góða heilsu, par til síðasta árið htns f Skógum (1871), að hann slas- að'st við að 'enla sk’pi og lá pann vetur sllann; gekk svo haltur upp frá pvl. 011 pau 4r er Árni sál. var I Skógum, bjó hann gó*u búi og hafð: allmik'.ar framkvæmdir I sveitarmál- um; hann varð hreppstjóri tvisvar eða prisvar, og pó hann losaðist um tima, var pað sturdum sð yfirvarpinu að eins. Á peim sömu firnm tók hann að sér tvö mál, og hafði sókn I öðru fyrir annann mann, en vörn I hinu fyrir hrepp sinn, og vann pau bseði, jaínvel pótt bseði vseru ófilitleg 4 p4 hliðina, sem hann var fyrir. Eftir að hann flutti að Gunnarsstöðum, var hann sýslunefndarmaður um tírna fyrir Svalbarðshrepp. Árni b4I. var gestgjafi og greiðamaður mikiil; mætti máske segja að hann væri of greiðug- ur, hugsaði ekki mikif um pó hann skaðaði sjálfan sig d&lítið, ef hann bara gat gjört peim úrlausn, sem til hans leituðu I liverju setn vsr. Arn: s&l. b«fði mikinn fthuga fyrir kirkju og kristindómi. Var ofter en einu sinni komið fyrir tornæinum hörnum hjft bonum, til að búa psuundir ferm ingu, og hepnaðist honum pað »jög vel. Eins og ftður hefur verið getið, dó Árni sftl. úr inflúenzu 27. marz 1901, og er jarðaður I B'ooksid*- giafreit I Wintiipeg. H«nn var j»rð- sunginn af séra Jóni Bjarnasyni 29. sama mánaðar, að viðstöddu mörgu fólki, skyldu og vandalausu. Eg hafði fyrir Iöngu síðan aeilað að lita pessai línur, pó pað hsfi dreg ’st alt að pe^su. Snmt sem áður get eg fmyndað mór, sð sumir af vinum Árna sál. heima 4 Ulardi sjái Lög- berg, sem ekki sjá „Haimskringlu“. VlXUR ÍIINS LÁXNA. ,,In memoriam.“ (Aðsent). Lögberg hefur að vísu pegar gctið um dauðsfall Jónatans sál. Dínussonar, er dó í vetur 11. fchr, að Akra, N. Dak. En þar misti bygðin svo góðan mann og þarfan og Yestur-íslendingar einn sinna efnilegustu ungu bænda, að ýmsir vinir og aðstandendur biðja blað yðar, herra ritstjóri, að flytja enn nokkur orð um hinn látna tnann. Hann dó, finst oss, of ungur: varð einungis 30 ára gamall. Hann var fæildur á jóladaginn 1870, og það má ekki gleymast, að þar var eins og jóla- stjarnan lýsti honum ávalt í hinu stutta líti lians. Jónatan sál. var Þingeyingur að ætt og uppruna. En hingað til álfu kom liann 10 ára ungiingur. iForeldrar lians, sem langflestir Vestur-íslendingar þekkkja að góðu, þau Dínus Jónsson cg kona hans Kristjana Árnadóttir, bjuggu um hríð í Manltoba, en fluttu síðtin hingað suður til Dakota um 1884. Hér þroskaðist því Jönatan sái. Hér drakk hann í sig hið bezta úr framfara-anda þessa lands. Hér lærðist honum dugn- aður og táp. Frá foreldrum sínum—og íslandi—erfði hann varliygð, drengskHp og mannkosti þá, sem be/.tir eru í voru þjóðlifi, — ekki sízt al-einlægt kristilegt hugarþel og trú feðranna. Og þó hann hætti iðju svona ungur, mun ekki hægt að henda á marga menn af alþýðustétt sem liklegri liafi verlð til gagns fyrir sig og aðra, Einstakur reglumaðum var lianu, ðtull öðrum fremur og fyrirhyggjusamur. Hann var einn liinna fáu er var sýnt um sinn hag og eins um alla almenna félags- heill, einkum kristilegt safnaðai líf. Lýudispýður YW UáUM vði'utu fremur og trúrækinn. Kirkjan og söfn- uðurinn áttu þar dyggan meðlim engu síður en sveitin átti þar góðan þegn og liúsið lians einn hinn bezta húsföður.— Og þó var liann dæmalaust yfirlætis- laus. Hann sá víst aldrei liina ýmsu kosti, er liann pvýddu og öðrum gátu ekki dulist. í því sem mörgu öðru var hann ungum mönnum fyrirmynd, — hafði komist inn úr þeim skerjagarði, sem ýmsir vmgir og annars efnilegir mcnn líða skipbrot í. Eins og hann var vænn var hann lánsamur, sem er þó ekki ætíð samfevða hór á jörð, Vaff.laust byrjar gæfa hans á þvi, hve góða foreldr hann átti og hve gott harn hann var. Annar aðalþátl ur- inn í því, hve vel hans stutta starfstíð reyndist, var fólginn í því, live göða förunauta hann fékk, er liann fór úr föðurgarði, fyrst í hinni sann-góðn og efnilegu konu sinni, Þorberginu Aust- mann, er enn á ungum aldri harmar mjög mann sinn og 3 börn þeirra áður dáin,—og svo í sambúð víð tengdafölk sitt, sem er einkar blítt og guðelskandi fólk. í lijónabandi lifði liann um 7 ár, og reyndist það áframhaldandi blessunar- uppSpretta. Einn sonur, sex ára, lifir hjá ekkj- unni. Alt líf Jönatáns sál, var, fanst oss, auðkent af nytsemi og tápi, alvörugefni on þó rósemi, ráðvendni og auðsærri meðvitund um skyldurnar hér og annaö betra líf ásíðan —-scm nú er byrjað. Óg því sakna hans allir, er þektu hann—allir. Ef nokkur maður, er dáið licfur meðal vov, er almeut harmaður, þá er það Jónatan Dinusson. Og það er vissúlega betra að hafa lifað þannig en ekki að liafa lifað. Betra að sakna þannig en sakna ekki,—þó oss finnist með skáldinu: ,,Er, þegar öðgir, nngir falla sem sígi í ægi sól á dagmálum.“ Júnatan IHnussosi. (F. 25, des. 1870, d. 11. febr. 1901). Blómin fölna, sinustráin standa, Stofn er kyr, en fyrir drottins anda Visnar eik, svo verður oft á fold: Veikir lifa’, en hraustir vcrða mold, Þeir, sem lifsins þarfir bæta mega, Þeir, sem bæði trú og kærleik eiga, Öðrum botri, efnilegri menn Ungir deyja,—reynst svo hefur enn. Þú, minn vin, sem varst svo góður maður, Vinsæll, nýtur, tr\ ggur, þýðlundaður, Þú ert horfinn,—ungur öllum kær, Allir syrgja, bæði nær og f jær, Þung og löng var grafargangan ínörgutn, Grafir luktar þungum sorgarbjörgum; Sjaldan meiri sorg né missir varð, Sjaldan stærra’ í vinahöpinn skarð. Ekkjan liarmar, huggast vill ei láta; Hjartans soninn faðir, möðir gráta. Einkasonur syrgir föðurinu; Systkini og vinir bróðurinu. Kirkjan harmar, söfnuðurinn syrgir, Sveitin tregar, húsið glugga byrgir. Hjörtun fengn djúpt og dauðlegt sár. Drottinn einn fær talið fallin tár. Þú, scm harmar, þjáist, biður, grætur, þreytt um daga, svefnlaus dimmar nætur, Gakk með Kristi’ í Getsemane inn: ,,Guðs só vilji’, en ekki vilji minn!“ Snú með hinum kristnu, dyggu konum, Krists til grafar,—bíð þar eftir lionum Er þér drottins orð frá liimnum ber: „Upprisinn—ei framar dáinn hér!’* Er vér fæðumst,—aðrir mcga líða; Er vér deyjum,—grátnir vinir kvíða. Fyrst og síðast flestir líða sár, Fyrst og síðast andvörp, hrygð og tár. Fæðing þö til lífsins harnið leiðir. Lausnarstundin engan veginn deyðir. —Bernsku-gleðin byrjar gegnum tir; Blessun eilífs lifs við dauðans sár. Andans gvóður groer hér upp af tárum, Guðlegt, æðra líf með dauðans sárum. Gegnum dauða’ og grafarliliðið inn Guð oss leiðir öll»í liimininn! GJÁFYERl) á sanmavélum af ýmsu tagi, brúkaðar en alveg eins góðar og nýjar. Maskinu olía, nálar og viðgerð á allskonar vélum. The Bpyan Supply Co., 213 Portage Ave., Winnipeg, Heildsöluagentar fyrir Wlicelcr & Wilson Saiiinavclar BEZTU---—' FOTOGEAFS í Winnipeg eru búnar til hjá \\U ELFORD COR.'MAIN STR &IPACIFIC AVE' AViniJiiTiegf. íslendingum til hægðarauka hefur hann ráðið til sín Mr. Benidikt Ólafsson, mynda- smið. Verð nijög sanngjarnt. ARIN3JQRN S. BARDAL BelurTfkkistur og ,annast um útfarii Allur útbúnaður sft bezti. Enn fremur selur hann]ýai skona minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á Ross ave og Kena str, '3v%'%%%%%%%%%%^ Turner’s Music House PiANOS, ORGANS, Saumavélar og alt f>ar að lútaudi. M iri birgðir af MÚSÍK en bjá nokkrum öðrum. Nærii nýtt Píanó til sölu fyrir $185.00. Mesta kjörkaup. Skrifið eftir verðskrá. Cor. Povtage Avo. & Carry St., Wiijijipeg. irjijipeg. é SEYMÖUR HOUSE Marhvet Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíðir seldar 4 25 cents hver, $1.00 é dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard stofa og sérlega vönduð vinföug og vindl ar. Ókeypis kejTsia að og frá Járnbrauta- stöðvunum. JOHN BAIRD Eigandi. „EIMREIDIN“, fjölbrcy ttasta og skemtilegasta tfmaritið 4 íslerizku. Eitgjörðir, mynd- ir, sögur, kvseði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst bj4 H. S. B&rdal, S. Bergmann, o. fl. Sjúlfliiianleg PreBMujúrn. alvog hættulaus. Sprcnging óinögul -tr. Þarf að eins þrjár mínútur til að hitna. Það er hættulaust, hreint og liraðviiki og vinnur betur enn nokkurt amm i pressujárn sem nú er á markaðuun Verð $5 00 fyrirfram borgað. Send.d eftir upplýsingum og vottorðum. Karl K. Albert, 337 Hain Str. (Lil <St. JCtinncapolis, glulnth og til staða Austur og Sudur. cvTil guttt ^jelrna ^pokane geattle TEaeoma |)orUanii QTalifornia Japan GhinaJ litekit JUonbihc fcat JJritain, CEuropc, . . . Jlfóca. Fargjald með brautam í Manitob i i cent á miluna. 1,000 mflna farseðla bæk• ur fyrir cent a míluna, til sölu hjá clL* um agentura. Nýjar Þsfir frá Hafi til hafs,’ „Nortli Cost Limited", beztn lesiir í Ámeríki., hafa verið settar I; gang, og ern f»ví tvn r lestir á hverjnm degi bæði anstur,’ o.j vestnr. J, T. McKENNEY, City Passenger Agent, Winnipeg. H. 8WINFOUD, Gen. Agent, Winnipeg. CHA8. 8. FEE, G. P. & T. A,, St.,Paul. ! Sauiiin tlrcgin áætlun fr;í Wpeg. MAIN LINE. Morris, Emerson, St. Paul, Chicago, og allra stuða suður, austur, vestur Fer daglcga ...........14f e.m. Kemur daglega..........1.3O e. n. PORTAGE BRANCH Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer manud miðvd fó’tud,..4.30 e.tr. Kemur:—manud, miSvd, fost:... il j9 f m P la P—þriðjud, fimtud, iaugard: lo 30 f m MORRIS-BRANDON BRANCH Morris, Brandon; og stiSa a mil’ij Fer Mánud, Midvd og Föstud.. ro.43 f.rr. Kemur þridjud. Fimud Laugd. .4.30 e. n , CHAS 8 FEE, HSWINFORD, G P and T Á, General Agent St Paul • Winnips Alexanópa Silvindornar eru binar beztu. Vér hðfum )selt meira af Alexandra |,e!t% sumar en nokkru sinni áður og hún er eun á uudan öllu r J'ippinautum. Vór gerum oss í liugarlund, aö salan verði enn meiil næsta fir, og vér afgreiðum fljótt og skilvislega allar pun’,- auii sendar til umhoðsmanns vois 1%. Gunnars Sveinssonar og eins ),ær sem kunna að verða sendar beiua leiðtilvcC R. A. Lister & Cð„ Ltd. 232 King Stb., WINNIPEa Mrs. Winslow’s^Soothing Syrup. Kr ffHDialt og reynt hellsuhótftrl.vf eem í melm en 50 ár hefur verid brúkad af miílióuum mreora hunda börnum I>eirra ú tunntokuskeioinu. Kerir barn- U) róíect, mýkir tannholdio, dregur úr bolgu, eyoir suida, læknar uppT»erabu, er þæRllegt á bra?o og be/tn bi kning vio niðurgangi. Solt íbllunt lyfjabúc - um í heimi. 25 cents tla'skan. Kidjfo um Mre. Wiu. slow’s Soothíng Syrup. Bezta meoalio er nuedur geta fenglð hundu börnum á tanntöktímanum. Phycisian & Surgeon. ÓtskrifaSur frá Queens báikólanum i Kingston, og Toronto báskólanum í Canada. Skrilstofa í IIOTEL GILLESPIE, RJOMI Bændur, setn hafið kúabú, þvi losið þér yður ekki við fyrirhöfnina við smjörgerð og g l'áið jafnframt meira smjör úr kúnura moð ' þyi að senda NA’l’lONAL CREAM ERY-FK LAGIN U rjöinann ? Þvi fáið þór ekki pcninga fyrit- sinjörið í stað þess að skifta þvi fyrir vörur i búðutn? Þér bæði græðið og sparið peninga með því að senda oss rjómann. Vér höfum gert samninga við öll jámbrautarfélögin u:n að taka á móti rjóma. hvar sem er í fylkinu. Vér horgurn flutningin með járn- brautum. Vér virðuut smjörið máuaðarlega og borguro mánaðarlega Skrifið o.-s brófspjald og fáíð allar upplýsiugar. Uational Creamery Company, 330 LOGAN AVE., WINNIPEG. vttysTAt, ■ f 'ifiéiiHVUy-l iimiíÁiiéi táif'ájj J

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.