Lögberg - 30.05.1901, Blaðsíða 2

Lögberg - 30.05.1901, Blaðsíða 2
2 LUGBBRG, FIMTUDAGiNN 30. MAl 1901 M'smunurinn á L.ondon os Paris. Franskur rithöfuudur, Felix I’ejat að nafni, sem heinVa á í París, hefur nýlega gert all-spaugilegan sHinanhui'ð h böfuðstöftum Bretlands og Frakklands, f grein er hann rit aði í blaðið Matin, sem getið er út í París. Hann segir meðal annars: Paris gerir flesta hluti með hægri hendinni eða til hægri hliðar, en London þvert á möti. París vex á þann hátt að draga í sior, en London mcð því að þenja sig út. Parfs er bygð úr steini, en London úr múisteini. í París eru húsin há og strætin mjó, en húsiu í London eru lág og stiætin breið. í Parfs eru gluggarnir opnaðir á sama hátt og hurðir, en í London eru þeir dregnir upp og niður. íbúar Parísar þyrpast saman í hópa og búa í húsum sem eru í raun og veru margbýíis-hús eða hðtel, en London-búar einangrast sem mest, því hver fjölskylda hefur hús út af fyrir sig. Parísar-búar hafa mann til að hleypa sér inn í hús sín að nætur- lægi, en í london hafa menn sér- stakan náttlykil til þess að kom- ast inn. Parísar-búar fara snemma á fætur úr rúmum sínum, sem standa við vegginn, en London-búar fara seint á fætur úr rúmum, sem standa á miðju gólti í herbergjunum. Paifsar-búar neyta miðdags- verðar síns, en London-búar eta hann. Voltaire segir, að það séu hundrað trúarbrögð í London, en borgaibúar hafi einungis eina teg- und af sósu (til að hafa með mat sínum). En Parísar-búar hafa hundr- að sósur og alls engin trúarbrögð. Parísar-búar eru kátir, en London-búar stúrnir. í London eru of fair hermenn, en of margir í Parfs. Hermenn í París eru í bláum treyjum og rauð- um buxum, en sjóflota-hermenn í London, eru í rauðum treyjmn og bláum buxum. í Par's gifta piestarnir aðra, en í London gifta þeir sig sjálfir. í París eru giftu konurnar frjálsar, en þegar stúlkur gifta sig í I.ondon eru þær ekki framar frjálsar. í París fyrirfer fleira fólk sjálfu sér en í London, en aftur á inóti er fleira fólk drepið í London en í París. Parfsar-búar vinna, en Lond- on-búar verzla. í Parfs berjsst mannþyrpingar á þann hátt að sparka með fótun- um, en f London berjast mann- þyrpingarnar með hnefunura. Fátæklingarnir í París nefna veðsetningar búðirnar (pawn-shops) „föður (eða móður) systir“ sfna, en í London nefna þeir þær „föður (eða móður)-bróðir“. (Pýtt úr Literary Digest). Tbúatala StórbretalamlN. Eins og áður hefur verið skýrt frá í Lögbergi, var liið áratugslega mnnnta; tekið á Stórbretalandi og írlamli uro sömu mundir og hér í Canada (hyrjafti nefnilega um lok uiarzmánaðHr), og er nú búið að leggja samaii skýrslurnar úr hinum ýmsu hlutum lands'ns og niðuretað- «n orðin kunn hvað Eogland og Wales snertir, Manntalsskýrslur þessar sýna, að fólkstalan á Engláudi og í Wales er 32,525,71(i, og hefur fólkið eftir því fjölgað 12.15 af hundraði í þessum bluta landsins á síðastl. 10 árum |»essi fólksfjölgun er ánægjuleg, borio saman við fjölgunina uæstu 10 ár á undan, því eftir manntals- skýrslunnm Bem teknar voru árið 1891, haffti fjölgunin eiuungis verið J112 af hundraði. Fiilkstalan á Skotlandi og Irlandi er ekki alveg áreifanleg eun, svo vér sleppum henni f þetta sinn. Skýrslurnar sýna, að íbúatalan hefur vaxið ( borgunum og í þeiin “county ”-ura sem stórborgirog bæir eru í, en heldur fækkað í þeim ‘•county’’-um sem alveg eða mest- raegnis eru stórbæjalaus. þetta sýn- ir, að fólkið hefur verið að dragast að borgunum á Englandí og f Wales í seinni tíð, eins og í flestum öðrum mentuðum löndum Við næsta manntal á undan (1891) var Ibúatala Stórbretalands og ír- lands (á Englandi, Wales, Skotlandi og íilandi) til saiaans 38,104,975. þessi tala skiftist þá niður sem fylg- ir: England, 27,423 490; Wales, 1,519,035. Samtals 28,943,125. Fólkstalan á Englandi og f Wales hefur þannig aukist um 3,582,591 á síðastl 10 árum. En íbúatalan í Skotlandi var (við manntalið 1891) 4,025,647; og á írlandi var hún, sama ár, 4,704,750. Vér setjum hér fyrir neðan skýrslu sem sýnir íbúatöluna á Stórbreta- laodi og írlandi við hin ýmsu mann- töl, sfðan um miðja öldina sem leið. Hún var sem fyigir : Arið 1851 ......... 27,745,842 “ 1861 ..........29,321,288 “ 1871 ............31,845,879 “ 1881 ..........85,241,482 1891 ............38,104,975 “ 1901 (um)......41,001,000 það reiknast svo til, að fólkstala í öllu hinu brezka ríki (Stórbreta- landi með írlandi, Indlandi og ný- leudunum) sé nú urn 388 miljónir. Taflan hér fyrir neðan sýnir fóiks- töluna i hinum helztu uientuðu vest- rænu stórveldum: Nýl. o s.frv. Heima. I alt. Bretl. 247,000,000 41,000,000 388,000,000 Frakkl. 66,000,000 39,000,000 95,000,000 Þýzkal. 15,000,000 56,000,000 71,000,000 Rússl. 3,000,000 130,000.000 133,000,000 Austurr. 2,000,000 45,000,000 47,000,000 Bandar. 10,000,000 76,000,000 86,000,000 Fjekk heilsnna aftur. FVRIR UMÖNKUN 0(1 ÞRAUTSKIGJU VINSIÓLKU SINNAR Saga úr hversdigslífinu, sem getur fært ungum stúlkum heilbrigði og &nægju, ef f>ær fara eítir pvi sem þeim er ráðlagt. Eftir blaSinu „Sun“, Orangcville, Ont. í öllnm hlutum Canada getur mað- ur fuDdift fólk, sem er inniiega þakk- Játt og sem kannast vift þaft meft á- ánæffju, aft sú heilsa, sem paft hafi só Dr. Williams’ Pink Pills aft pakka. í bænum Orangeville er margt af svoleiðis fólki, þar & meftal Miss Lízzie Collina, hin myndarlegasta •túlka, er býr með móöur sinni í aust- uihluta bæjarins. Fyrir skömmu sið- an var athygli blaftsins „Sun“ vakin á þvf, aft Miss Collins hafði feDgift bót raeina sinna oe var fregnriti sendur, af hálfu blaftcins, til að fá aft vita Dákvæmar um þatta. Miss Coll- ins veitti honum viðtal með mestu á- nægju, og fr&saga hennar er hér færft í letur svo aft segja með hennar eigin orðum: „Fyrir tveim firum síftan“, sagfti hún, „varft eg svo veik aft eg mátti til nieð aft leggjast f rúmift. Sjúkdómurinn kom samt ekki alt i einu keldur smámsan an. Eg var & kafiega veik sf mér og aumingjaleg, haffti iöulega höfuftverk og var eins föl og nokknr lifardi manneskja get- ur verið. Eg brúkafti ýmsar tegund- ir af meftulum, en alt varð árangurs laust. Svo var sóttur læknir og sagfti hann aft eg væri orftin þvínær blóft- laus og kvaft ástand mitt vera f moira lagi fskyggilegt. Meðulin sem ráf- lögft voru fýndust samt ekki gera mér neitt goit og fór mér stöðugt ver8nardi. Svo aum varft eg, aft bjarts!-tturinn var orftinn svo aft segja uppihaldslaus Höfuftverkurinn varft enn svæsnari en áður og ástandift vsrft þannig, aft því verftur varla meft otftum lýst. Von um bata var nær þvf geraamlega horfin og mig h ylti vift öllum ineðulum. í fulla tvo mánufti hsffti eg þannig legift í rúm. inu þegar vinstúlka mfn ein heirn- sótti mig og baft mig aft gera þaft fyr ir sig aft reyna I)r. Wdliaros’ Pink Pills. Sagfti eg henni eins og var, aft eg væri meft öllu búin sft tnpa trú á meftulum, en hún var auftsjáanlega st íftráftin f aft eg sky’di reyna pill- urnar, þvl bún íwrfti 0)ér bér tun bii h'.lfar öskjur, sem hún sjáif hafði ver- ift aft brúka. B’g gst náttúriegH ekki snnaö en látift svo lítift eltir henni, aft reyna piliurnar, og þega- búift var úr öskjunum var eg búin að fá nógu mikla trú á þeim til þess aft f& mér mrira, þó mér aft hinu leytinu væri eigirlega ekki farift aft batoa aft þaft gæti heitift. Eg fékk mér svo hálfa tylft af öskjuro. Aður en þær en þær voru gengnar upp var þaft auftséft, aft þær voru aft konoa mór í mitt fyrra heilbrigfta og eftlilega ástand, þar sem eg gat farift aft sitja uppi f rúm- inu og svo brfiftum aft geta farift á fætur og út. í alt brúkafti eg eitt- h 'að át.ta ena nfu öskjnr og áftur en þær voru atlar búnar var eg orftin svo frfsk, aft þið var eins og eg heffti aldrei kent mér nokknrs meins. Detta gerftu Dr. WillÍHms’ Pink Pdls mér til góða og eg væri i meira lagi óþakkl&t ef eg viidi ekki segja satt frfi, ef það gæti orftift einhverri ungu stúlkuuni ti' gófts.“ Saga Miss Collins ætti aft vera gleftitíftindi fyrir þúsundir af ungum stúlkum sem þjl'zt á svipaftan hátt og húu gerfti. Allar þær stúlkur sem eru fölar, lystailitlar, hafa iðulega höfuðverk, þjízt af hjartslætti, er gjarnt til aft fá svima, eða eru sí- þreyttar og máttlausar, geta hæglega bætt heilsu sfna meö þvf aft fá sér fá- einar öfkjur af I)r. Williams’ Pink Pdls. Til sölu f öllum lyfjHbúðum efta fást sendar með pósti, burftargjald borgaft, fyrir 50 o. askjau efta sex öskjur fyrir $2 50, meft því aft skrifa til The l)r. Williams’ Medioine Co., Brockviile, O. t. VeaoJapppir Mejri birgðir hef eg nú af veggjapappir en nokkru sinni fyrr, sem eg sel fyrir 5c. rúll- una og upp. Betri og billegri tegundar en eg hef áður haft, t. d. gyltan pappir fyriröc. rúllan. Eg lief ásett mér að selja löndum mínum með afslætti frá siluverði í næstu tvo mánuði, mót peningum út í hönd. Einnig sel eg mál og mál- busta, hvit.þvottarefni og hvítþvottarbusta, alt fyrir lægsta verð. Eg sendi sýnishorn af veggjapappír til fólks lengra hurtu ásamt verðskrá. Pant- anir með póstum afgreiddar fijótt og vel. S. Anderson, 65 1 BANNATYNE AVE., WINNIPEG Allir Vilja Spara Peninga. Þegar bift þurflð skó f>á komið og verzlið við okkur. Við höfum alls konar skófatnaö ogverftið hjá okk ur er lægra en nokkursstaðar bænnm. — Við höfum Sslenzkar verzlunarþjón. Spyrjið eftir Mr, Gillis. The Kilgour Bimep Co„ Cor. Main & James St. WINNIPEG. The United States Cream Seperator Með nýjustu umliótum; ódýrust; sterk ust; áreiðanlegust; liægust að lireinsa; nær öllum rjóma og er eins létt eius og nokkrar aðrar. Hvar annarstaðar getið þið fengið skylvindu, sem aðskilur 174 gallónur á klukkutimanum, fyrir $50? Hvergi. Hún endist helmingi lengur en flest.ar aðrar, sem taidar eru jafn góðar. Hjóltennurnar inniluktur svo þær geta ekki meitt bðrnin. I'að er einungis tvent í slcálinni, sem þarf að þvo. Þið gerið rangt gagnvart sjálfura ykkur ef þið kaupið skilviiidu áður en þið fáið allar upplýsingar (Catalogue) um “Tho United StateH“ lijá aðal umboðsmauniuum í Manitoba og Norðvesturlandinu: Win. Scott. 206 Pacific /yve., Winnipeg. Giftinga-leyflsbréf selur M»a;nús Paulson bæði heima hjá sér, 6(50 Ross ave. og & skrifstofu Lögbergs. UPPLAG 0KKAR AF SVEFNHERBERGiS James Lindsay HUSBUNADi Cor. Isabel &. Pacific Ave. Býr til og verzlar með hus lamþa, tilbúið mál, blikk- og eyr-vöru, gran- itvöru, stór o. s. frv. • Blikkjrokum og vatns- rennum sértakur gaum- ur geftnn. hefur aldrei verið meira en nú. Það sem við bðfum nú í birc\ er hið bezta og ervitt að mæta því hvað verð snertir. Vér höfum einnig ýmislegt úr Qolden Oak og og hvítu enamel fyrir svo lágt verð, að allir kaupa það. Allskon- ar JOressers og Standt með ýmsu nýju sniði. Komið og sjáið og spyrjið ef.tir verði. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Héfur orö á sér fyrir að vera meö þein beztu í bænum, Telefon 1040.. 342 Main St. A SYRINCE Such as physicians use is uow offered direct. It consists of two nickel cylinders, with air pumps between to create com- pressed air in one cylinder and vacuum suction in other. Open valve and compressed air forces liquid from one cylinder in six streams througli top of nozzle. The vacuum sucks it back to othercylinder. All donewithout a drop of leakage. This is the only effective syringe—the only one that any woman will use when its value ís known. Send today for our booklet. Send in plain sealed wrapper, free on re- quost. Agents wanted. Siplio Manufacturing (#. til sölu hjá KARL K. ALBERT, 337 Main Street, Winnipeg. Lewls Bros, I 80 PRINCESS ST. Phycisian & Surgeon. Útskrifaður frí Queens báskólanum i Kingston, og Toronto báskólanum f Canada. Skrifstofa i IIOTEL GILLESPIE, CRYSTAL, N. D, alveg hættulaus. Sprenging ómöguleg I>arf að eins þrjár mínútur til að hitna Það er hættulaust, hreint og hraðvirkt og vinnur betur enn nokkurt annað pressujárn sem nú er á markaðnum. Verð $5.00 fyrirfram borgað. Seudið eftir upplýsingum og vottorðum. Karl K. Albert, 337 nain Str. BICYCLES OG •r Vonduð hjól og ódýr. Skilmálar við hvers manns hæfi, Brúkuð hjól óskemd og í géðu lagi fyrir $13.00 og upp. Hægt að komast að ágætis kaupiim nú sem sem stendur. Ný stykki til í Fulton og Featherstone Hjólin. Viðgerð fljót og vönduð og ódýrari en áður. Bicycle lampar, bjöllur og alt hjólum viðkom- andi fæst fyrir lágt verð. ANDRE SPECIAL BICYCLES fást nú. Númer 1 að gæðum með Dunlop tyres o. s. frv. fyrir $35 00. einungis 15 af þeim komin. Komið fljótt og náið í þau Það borgar sig fyrir yður að koraa til mín áður en pér kaupið. Eg óska eftir viðskiftum landa minna og bréflegum fyrirspurnum. Komið inn og skoðið hjá mér þó þér ætlið ekkert að kaupa- Búðin er opin til kl, 10. á kvehlin. 5 prct. afgláttur í næstii 15 duga. Karl K. fHDBfl, Fimtu dyr i suður frá Portage Ave., að austanverðu á Main St. Næstu dyr við O’Connors Hotel. GLADSTONE FLOUR. Yður hlýtur að geðjast að því mjöli. það er 0M Snjólivítt og skínandi fallegt. ^ Að prófa það einusinni, mun sannfæra yður. ^ Pantið það hjá þeim sem þér verzlið við.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.