Lögberg - 30.05.1901, Blaðsíða 5

Lögberg - 30.05.1901, Blaðsíða 5
LOUBERG, KIMTUDAUINN 30. MAl 1901. ver og miSur, að það Ktur út fyrir, að uiargir Vestur-falendingar haíi verið og séu enn að fftlma fyrir sér í þessu málefni, vilji fara að eins og smiðurinn sem ætlaði að hyggja bát, en byrjaði á því — sem hann átti að smíða seinast—neglunni: það væri mun skynsamlegra, finst oss, að verja þeim $20,000, sem sumir hafa verið að tala um að rétt væri að verja til að semja nýja orðabók, til aö stofna kenslu í íslenzkri tungu og .bókmentum, annaðhvort við einhveru skóla, sem nú er til hór í landi, eða stofna sérstakan skóla til þess. Vér vonum að Vest- ur-íslendingar í beild sinni komist að sömu niðurstöðu og vér um þctta mál, þegar þeir fara að hugsa um það vandlega og íordómalaust. I þessu sambandi álítum vér rétt að birta bréf, sem vér höfum rétt ný- skeð fengið frá dr.Valtý Guðmunds- syni (ritstj. „Eimreiðarinnar"). það snertir einmitt það mál, sem hér er um að ræða, og skoðun dr. Valtýs, eins og hún kemur fram í bréfinu, er í samræmi við það álit, er vér höfum haft um þetta málefni og komið hefur í ljós ( greinum vorum 1 Lögbergi fyr og síðar. Bréf dr. Vaítýs hljóðar sem fylgir: eftir í hinu alræmda saurblaði „þjóðóltí“ í vetur er leið, var að krafsa í hinuóun ræðilega Hátiskap- ar- og hræsnis-mólgagni, „Hkr. er út kom 23. þ. m. Tuddinn nefn- sig „Kaupandi Lögbergs" undir ir „Khöfn. Amagerbrogade 29, 6. maí 1901. Herra ritstjóri! I islenzku blöðunum vestan hafs hefur að undanförnu töluvert verið rætt um að safna s&man fé til að kosta samn- ing og útgáfu íslenzk-enskrar orðabókar. Þetta gæti verið þarft, ef engin von væri um að fá slika bók á annan hátt. En það er einmitt von á tveimur slíkum orðabókum í nánustu framtið. G. T. /oega (höf. ensk ísl. orðabókarinnar) hefur nú í nokkur ár haft styrk frá al þingi fcil þess að semja isl.-enska orða bók, og liður sjálfsagt ekki á mjög löngu áður en hún verður búin. I annau stað er dr. Jón Stefánsson í London að vinna að samning ísl.-enskrar orðabókar (í handbókarformi), sem á að ná bæði yfir nýja og garala málið. Bæði samning og útgáfu þeirrar bókar kostar hin nafn kenda og auðuga Clartndmi Prcss í Ox ford * Þessar tvær orðabækur ættu að geta nngfc öllum almenningi, en þeir, sem þyrftu á meiru að halda, gætu feng- ið sér hina stóru orðabók Cleasby’s og Guðbr, Vigfús8onar, sem að þýðingun- um til er bezta islenzka orðabókin, sem enn er til, Það er þvi óhætt fyrir Vest- ur-Islendinga að hætta við orðabökar málið. En þeir ættu að krefjast þess af •tjórn Manitoba-háskólans, að hún setti á fót kensiu i isl. tungu og bókmentum við háskólann—og styðja það nieð fjár- framlögum. Það verði! VALTýR Guomundsson.*, Clarondon-jiressan jirentaði luna afar-vönduðu Cleasbýs islenzk-ensku orðabók — Ritstj. Löub. Tuddlnn. Sami myrkra-tuddinn, seui níð- krafsið utn Vestur-íslendinga sást krafsinu, en nær hefði hann verið sannleikanum ef hann hefði sett undir krafs sitt „Flugutuddi ,þjóð- ólfs’ “. Að það er tuddi, sem krafs aði í „Kringlunni", dylst engum fyrst og fremst af því, að hann er þjr í einlægu „kúa-snatti“, og þar næst koma „tudda’-einkennin svo berlega í ljós—hvað hugsunarhátt, vitsmuui og klunnaskap snertir—að engum getur blandast hugur um hvaða dýrategund skepnan tilheyr ir. þá má ekki glcyma því ein- kenninu sem ef til vill sannar hvað ljósast að sá, er krafsaði og reif upp leir Heimskringlunnar, cr „tuddi“ (tarfur), því einkenninu, sem sé, að honurn ter ætíð eins og mannýgu nauti, sem sýnd er rauö dula, þegar á eitthvað er minst sem er andstætt kenningum „þjóðólfs". Af þvf það sem innflytjendurnir (sl., er komu hingað um daginn, sögðu í fréttum var gagnstætt kenningum nauta hjarðar-kongsins ritstj. „þjóðólfs", þá úthverfðist þessi „tudda“-kálfur eins og liann hefði séð rauða dulu, og krafsar svo og bölvar í „Kringl unni“. Ef „tudda“-grey þetta í- myndar sér að vér vitum ekki hver hann cr, þá skjátlast því ( meira lagi. þessi ragi „tuddi" má fela sig undir fölskum nöfnum í „þjóðólfi" og „Hkr." eins vel og hann getur upp & það, að hann getur ekki dul- ist oss eða öðrum, sem nenna að líta við, því hann er eins auðþektur á hornunum og klaufunum eins og asninn er á eyrunum, „skunkur“-inn á óþefnum og „skugga-baldi" á skrækjunum. Og það mft vera að vér leggjum svo lurk á „tudda“ þenna áður en lýkur, að hann muni eftir því alla sína nautsæfi og hætti að krafsa. það lýsir cnnfremur „tudda“- eðlinu, að gefa í skyn, að innflytj endurnir íslenzku, er komu hingað um daginn, hafi verið að fara með „slef og slúður". Vér þekkjum fólk- ið lítið, en oss kom það þannig fyrir, að það sé skynsamt og vandað fólk og segði rétt eins og því fanst. það er auðvitaðekki leigu-tól „þjóðólfs eins og „tuddinn", heldur heiðarleg- ir innflytjendur, sem komnir eru hingað til að leita gæfu sinnar í þessu landi, ekki tarf-draugar, sem ,,þjóðólfur“ hefur sent hingað til að krafsa n(ð um Vcstur-íslendinga og ,bölva“ Jæssu landi, eins og þessi „tuddi" er. Hvað snertir greinina til séra Stefáns frá einurn af nefndum inn- flytjendum, þá er mannsins fulla nafn undir henni. Hann felur sig ekki ( skúmaskoti eins og hinn ragi tuddi", Ef „tuddinn" heiur eitt- hvað út á greinina að setja, þá gctur hann snúið sér til höf., sem oss þyk- ir líklegur til að setja hring ( mis- nesi „tuddans". „Tuddinn” Icitast ekki við að sýna, I krafsi sínu í „Kringlunni”, að nokkurt atriði í því sé raugt, er vér höfum eftir innflytjendunum. Hann bara ýskrar og bölvar. Krafs „tuddans" er þannig svo langt fyrir neðan allar flárhellur, að cngum er láandi þótt hann sé ekki að ata sig út á að hreifa við því. þar til hinn ra8’ „tuddi“ þorir að koma upp úr saurgryfju sinni, er réttast að hann heiti „Tuddinn undir flórhellunum". SJERSTOK SALA A KARLMANNA KROGUM -- 20 Tvlftir aí flunku nýum krögum, með niðurbrettum hornum, ný komnir frá verksmiðjunni.— Vanaverð á slíkum krögumer 20c. stykkið, en til þess að gei a þá kunna, ætlum vór á laugardaginn og alla næstu viku, að selja þá 3 fvrir 25c. J. F. Fnerton <Sc CO. GLENBORO, MAN Bat Porlage LumBer Co„ TeU»i»h. 1»02. LIMITED. h x 8 — Sliiplap, ódyrt $18.50 1 x 4 — No. 1........... $15.00 Jno. M. Chisholm, ManAger. (O’rv. Mauager lyrir Dick, Banaing k Co.) Gladstone & Higgin Str., Cufubaturinn “ CERTIE H.’ er n<i reiðubúinn að fara akemtiferðir fyrir pft er fmss »skj». SfeiitnftUr Týmilegir. FinniB eigendurna. HALL BROS., u.i. 700. Hmtudagin 30. mal fer bftturinn til Q leer.’a IUrk, kl. 8 e. m. X. E. B'ass Band og 0 chestra spila & hitnum og aðmuleiðis 1 garð. mum. Dana. Fargjald fram og aftur 25c. Odyr Eldividur. TAMRAC...............$4.25 JACK PINE............ 4..0O Sparið yður peninga og kaupið eldi- vi ð yðar aö _ , , A.W. Reiiner, Telefón 1069. 339 Eigin Ave Bayleys’ Fair. %%%%^%%, 'FIREWORKS CRACK BAIIk'' Þá erum vér nú kornnir liér affc- ur. Allir vilja rafalausfc halda uppá þann 24. Til þess að geta það, þarf ekki annað en koma hingað ; vér höfum alt sem til þess þarí. Rockets. Roman Candles, Pin Wheels, Mines. Snakes, Rag time Frogs, Balloons, Common Crackers, Fire Crackers og hundruð af öðrum tegundum, íyrir hér um bil hálfvirði á móti því sem það kostar annarstaðar. Búðin ojún allan föstudaginn. Komið við að Bayleys Foun- tain þegar þér eruð á ferð niður i bæmim. Bregðið yður inn og fáið yður hressandi Svaladrykk. Ýmsum tegundum úr að velja. %%<%%%% Baylev’s Fair. M BIIII J. M. CAMPBELL, sem hefur unnið hjá E. F. Hutcli- ings i nærri því 21 ár, heíur nú yfirgefið hann og byrjað sjálfur verzlun ad 242 MAIN STR. á milli Graham ogSt. Maiy’s Avs. Par er houum ámegja í að þeir tínni sig, sem þurfa aktýgi fyrir Cairiages, Buggies, Expressvagim og Double Harness af öllu tagi ; ennfremur hefur hann kistur og töskur. \ iðgerð á aktýgjum. kisi um, töskum og öliu þesskouar fljót og vönduð. P. S,— t>ar eð beztu verkmonn bæjar ins vinua hjá honum, þá getur hann á- byrgs* að gera alla ánægða. (£hkcvi bovgargiQ bctnc fgrir nnQt folk H.ldur »n «6 n,n*s á WINNIPEG • • • Business Co/lege, Corner Portns, Avenn. and Fort str<wt t^ltld »IIr» uppljalnga hjá «krlf*r» «kdl»n« G. W. DONALD, maragex 227 unnusta; og þegar eg var orðin fullvsxin kvonu- maður, þ& langaði mig til að einhver karlmaður elsk- aði mig. Eg vildi eiga unnusta sem væri llkur karl- mönnunum, er eg hafði lesið um 1 bókum, I sk&ld- sögunum, sem eg varð að stela úr bókaskftpnum og lesa uppi ft heyloftinu ( fjósinu. I»vl fólk mitt hólt öllum þvlllkum hlutum, drengjum, unnustura, biðl- um og sk&ldsögum, eins langt burtu frft mér og það gat. Var það þ& undravert, að þegar og einn góðan veðurdag hitti fallegan, ungan mann úr böfuðborg- inni úti t skógi, að mér skyldi ekki veita erfitt að svara honum þegar hann yrti & mig? Var það undrs- vert, að hið slétta og mjúka tal hans skyldi töfra mig? Hversu létt var ekki fyrir j*fn f&gaðan fant og hann var, að draga jafa einfalda sveitastúlku og mig ft tftlar? Hann fékk mig til að lofa sér, að hitta sig aftur & sama stað daginn eftir, og mér kom varla dúr ft auga alla nóttina, af ópolinmasði að sólin kremi upp aftur. En þessi partur sögunnar er óttalega gamall. Hvaða gagn er í að fara yfir hann aftur? Dagarnir liðu og sumarið leið hjft! Hnetutíminn kom og laufin breyttu lit sínum, og loks fór unnusti minn til baka til þessa mikla staðar, borgarinnar- L>& endaði draumur minn skyndilega, og eg bað heitt til guðs, að synd mln yrði ekki uppvls—að hvað sem eg var t raun og veru, þft greti eg samt haldið ftfram að vera hin saklausa Puritana mey ( augum fólks mins, sein það ftleit að cg vreri. Prcstarnir scgja okkur, að bœnir okkar heyrist í himiniuu og að við 222 handarhald nó vör, og fylti úr honni blikkbolla, sem liann fann & hillu ( horberginu. Hann lyfti höfði konunnar rajúklega upp og bar bollann að vörum hennar, en hún drakk nokkuð af vatninu úr honum, sem virtist hressa hana, þvl hún rétti út handlecrffinn og sagði: „Hvarereg? Hvar er eg?<‘ „Heima 1 herbergi yðar“, svaraði Mitohel. „Hvers regna er svona dimt—því kveykið þér ekki & latnpanum?“ sagði konan. „t>að lifir & lampanum", sagði Mitchcl. „Lttið á! Hann er & borðinu“. „t>að er þft satt! t>að er satt! Eg man nú eft- ir f>ví öllu saman“. Um leið og konan sagði þetta, hneig höfuð hennar niður, en hún stundi og bljóöaöi, og það leið nokkur stund ftður on Mitchel gat fengið hana til að tala nokkuð flnira. „Hvað er satt?“ spurði Mitchcl. „Uvað kom fyrir yður?“ „Eg skal scgja yður það— eg skal segja yður alt saman“, sagði konan. „En hj&lpið mór fyrst til að komast & f»tur“. Mr. Mitchel hjftlpaði honni til að standa ft fntur, «n um leið og hún stóð upp, hljóðaði hún hfttt af K&rsauka, svo hann óttaðist að hún vreri moidd eitt- hvað innvortis; hann bar hana því strax yfir að rekkj- unni og Ugði hana þannig niður, að hún reis upp við horðadýnu, til þess að sem bezt freri um hana. Ilún volti sér við og st.indi ( nokkrar mtnútur, en svo 21!) „Uvað er þetta?“ hiópaði Mitchel strax og ftugu hans vöndust hftlfmyrkrinu svo mikið, að hann g»ti sóð nokkuð ! herberginu. Að svo mreltu gekk hann nokkur spor inn eftir herberginu, laut niður og at- hugaði það, sem ljafði vakið athygli hans. „Nú, það er tona“, hrópaði Mitchel. „Og hún er meidd! Dað er blóð hérna!“ „B!óð!“ hrópaði Jim prédikari, sem strax komst I þvlllka geöshmriogu, aö Mitchel varð forviða ft þv(. Jim prédikari tók lampann, beygði sig niður og velti konunni við þannig, að hina daufu Ijósbirtu bar ft andlit hennar. Slðan rétti hann sig upp, öskr- aði eins og villidýr og hrópaði svo: „Þ*ð er hún móðir mln! Hún móðir mín! Hún hefur verið myrt! Myrt, segi eg jOur» gks( drej.a mauninn, sem hefur gert þetts. Heyrið þcr það? Egskal drepahann! Eg skal slíta hjartað úr honuin með borum höndunuro, & meðan það er enn volgt! Dór ftlltið að eg mundi ekki gora hað, haldið þér það?-‘ l m leiö og Jim prédikari sagði þetta, beygði bann sig ógnandi yfir Mr. Mitchel, en augu hana brunnu af heiftareldi, og það leit út fyrir að ein lireifing, eitt orð g»ti leitt til þess, að bann sralaði reiði sinni með f>v( að úthella blóði eiubven. En Mr. M tchel grunaði lítið um þeisa hrettu, því hann horfði niður fyrir sig og var að skoða konuna, til að komast eftir, bvort hjarta liennar vreri h»tt að alft. Eiruiitt ft þe isu hrettulega augnabliki—>>f til vilf

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.