Lögberg - 30.05.1901, Blaðsíða 7

Lögberg - 30.05.1901, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. MAÍ 1901. 7 Valdina EUzabet Stnrlaussson. Fwdd 31. ágÚBt 1896, dáin 13. mai 1901. (Undir nafni móðurinnar). Hví fúll hór ungjurt ( æskublóma á miðjum maf-degi, er svá8 vor-sólin systur hennar vekur af vetrar-blundi ? Hver getur svarað ? Hver fær þetta skilið ? Enginn mannlegur rauni. En sá, er gaf hana og sá, er tók, drottinn, hinn dýrðlegi, veit það. Mðrg eru þung mæðusporin, er um æfiskeið itar ganga. En sárust munu þau, er sorgbej'gð móðir gengur til grafar— grefur einkadóttur. Öll mfn fyrri æfi inndæl var og blíð ; lífs á svölum sævi sjálf eg royndi' ci stríð borin vina-örmum af, fyrir lífið lofaði’ eg guð, er lán mér þvílíkt gaf. En fegurst fanst mér lffið þá fyrst ég barn mitt leit og örstutt kvala-kifið, —af kvölum nv ég veit— þá minum fj-rsta móðurkoss þrýsti eg á þína kinn ; það var blessað hnoss. Alt mitt líf og yndi æ og sí varst þú ; þitt glaða, ljúfa lyndf, leikir og barnatrú, alt var fagurt, frjálst og satt. Með ást og þökk þá oft min sál sér upp til drottins vatt. En nú er önnur æfin,— elskan litla mín sigld er dauða-sæinn ; •g sé ei meir til þín. Augna minna ljúfast ljós er nú slöknað,—ó, sú kvðl— enga 8Ó ég rós. En sú er í böli bótin, blessuð elskan min, að lausnarans ljúfu hótin leysta sálu þín hugga’ og fræöa kimnuin á. Eg Valdínu mína vænni rós í vændum á að sjá. S. G. Thorarensen. Kvæði. Eftir L. B. Nordal, lesið upp á Banda- iagsfundi, sem haldinn var i Argyle- kirkjunni á sumardaginn fj-rsta, 1901. Á vordag hlýjum frá himni niður lieitum geislum sólin slær, snjórinn þiðnar, slakna sveiliu, stráin lifna, jörðin grær ; vetrar-klæðum kastar grundin, kirtil 6umar færist f, fuglar koma’ og fagurt syngja: fagni alt um lög og bý. Hversu er ei mikill munur mildu og vörmu sumri á, eða vetrar liörðum hriðum, erhjúpa foldu köldum snjá ! En nú er komið sumar, sumar, sem að færir líf og yl, »f geði hreinu geri’ hver öðrum gleðilegs sumars óska til. Hve stór gleði er það eigi alla fyrir þessi stund ! Sumardagur fyrsti fagur fyllir unun sórhvers lund. Hann vekur margt af vetrar svefni, vonir manna, fögur blóm ; i hann veki allra björtum yndisfagran þakkar-hljóm. Já, þakkir fyrir þennan vetur, þakkir fyrir blítt og strítt, þakkir fj-rir þessa stundu, þakkir fyrir sumar nýtt ; lát þú skíua vorsól varma vor í hjörtu, drottiun hár, lát burt þiðua kaldan klaka, en koma’ í staðinn gróður-tár. Svo að grói blómin beztu, er bæði þola frost og hrið, ef verndar-liönd þín styrk þau stvður þá standa fögur alla tíð. Ó, góði drottinn, himna herra, heyr þú bæn og sepd til vor sumar blitt í land og lundu, ogleið oss sórhvert æfi-spor. Fuglar jjra'ða sár sín. Nafntogaður franskur veiðimað- 1,r nokkur, Fatio aft nafni, segir /ms- merkilegar sögur viðvlkjandi {>vl *em hann nefnir „náttúruávísun fugla præða sár.“ Hann hefur ritaÖ ttargt viflvfkjandi náttúrusögu, {>»r á mefla1 um f>etta efni, og hefur blaðifl „The National Druggiat" tekið upp úr einni ritf/jðifl hans pafl sem fylj/ir: , Mr. Fatio segir, jað hann hafi nokkrum sinnum drepið skógarsnfp- ur, 8ein hafi, perar hann skaut J>æ*, verið að grreða sjálfar sig af sárunr, er prer befðu éður fengið, og f sér- hvert skifti hafi bann tekiö eftir, að um sárin hafi verið laglega búið, á pann hátt, aö yfir pau hafi verið breiddur flnn dúnn, sem íoglinn hafi auðsjáanlega plokkað af fjöðrunum á sér og fimlegra fest yfir sárið. í sum- um tilfellum hafi fuglinn búið til péttan plástur úr dún ogr fest yfir sár- ið, en par sem ræða var am beinbrot, hafi fuglinn búið til regluleg brtr.d ocr bundið peicn utan um hinn bortna lim. „Mr. Fatio staðbrefir, að hann hafi einu s’nui' fundið ft'gl, meðal peirra er hann hefði skotiö pann dag, sem hefði verið mikið særður skömmu áður, ogr pegar hann hefði athugað sárifl Dákvremkga' hefði hann séð, að sárið var hulið og varið með nokk- urskonar neti af fjóðrum, sem fugl- inn hefði kroppað af sjálfum sér og komið panDÍg fyrir, að net petta hefði myndað plástur, sem algerlega hefði hulið sárið. Piástur pessi hafði auðsjáanlega fyrst og fremst verið til að stöðva blóörásioa, og siðan verið sem umbúðir um sárið. Fjaðrirnar hefðu verið ofnar aaman mjög fim- lega, og verið smeygt allavega á víxl hverri undir aðra, svo úr peim hefði oryndast péttur vefnaður, til að verja sárið. Höfundurirn staöhrefir, að p&ð hafi tlu sinnum kotnið fyrir á veiði- ferðum hans, afl á fuglum, sem högl höfðu brotið fætur á, hefðu brotin verið laglega sett saman og búið um með nokknrs konar böndum, og staC- festir náttúrufrreðingurinn Fuibsrt Dumonteil pessa sögu sem sannR. Mr. Fatio segir eunfremur pá undraverðu eögu, sem Mr. Dumon- teil einnig staðfestir, að hann (Mr. Fatio) hati skotið skógarsnlpu seinui- part dags en ekki fundið hana, pótt hann leitaöi lengi; en afl hanu hafi fundið fuglinn af hendingu morg- uninn eftir, og pá hafi hann séð, að hann hafi einungis srert hann á fótuc- um, og fuglinn pá verið búinn að binda um báfla bina særðn fretur slna mjög svo vandlega. En á meðan veslings fuglinn hefði verið að binda um fretur sina, hafði hann flrekt nefið I löngum og linum fjöðrum, og með pvt hann gat ekki notað hina brotnu fætur sína til að greiða flækjuna af nefinu, mundi haon hata dáið úr hungri, ef hann hefði ekki fundist innan skamms. Viðvlkjandi fimleik peim og viti, sem fuglinn hafði sj'nt 1 afl búa um bina særðu fætur ííd&, segir Mr. Fatio: ,Frpetta ekki sönn- un fyrir náttúruávfsun á svo háu stlgi, að pað eé pess vert að skrásetja pað?' „Um leið og vér samsinnum pessu“, segir ritstjóri bl&ðsinB (The National Druggist), „pfi getum vér ekki annað en undrað oss yfir, afl m&ður moð pvflfkum skoðunum skuli geta haft ánægju af að skjóta jafn vitur dýr og pessir fuglar eru.“ Sami höfundur (Mr, Fatio) getur um fleiri fugl&tegundir, sem búi um sár sln, og nefair einkum skógar- hænuna (partridge) og hinn svcnefnda „r*il“-fugl. Fyrirspurn. Vill B. B. Oisoo, lögregludómari A Gimli, Man., láta vitni pau, sera hanr kallaði 22 og 23. Jan. 1901, til að bera vitni I sakamáluio peim er ég höfðaði gegn O. G. Akraness að Hoausum, Mao., og Eioari JónssyDÍ að Amesi, Min., fá að vita, vafninga- laust., bver á að borga peim vitna- leiðslukaup pnirra og livenær peim veiður borj>að ? Staddur 1 Selkjrk, Man.,13. Mal 1901. SlGURM SlGURDSSON, (frá Geysir.) Svar frá B. lí. Olson. Herra ritstj. Lögbergs. Viljið pér grera s>o vel og láta yðar heiðraða blað (iytja kveðju m(na til h'. Sigurmuuda Sigurðsgonar á Geysir, og pað með, *B ég standi reiflubúinn aö sv&ra fyrir gjörðir mln- ar pegar honum póknast að “sækja mig að lögum, á sfnum hæfilega tíma.” Fólkinu til útsVycingar skal pe?s getið að umslagið hans Munda kom aldrei I mfnar hendur, en vitnisburðar skjal pað, sem S. S. er &ð miunast á, var hann búinn að roeðt&ka pó nokkiu áður en hann lét blaðið flytja slna “aðvöruo.” Staddur I Winnipeg, 28. mal 1901. B. B. Oi.son, (Polioe Magistrate) TIL SÖLU Góðar bæjarlóðir 2 lóðir á Elgin ave. vestan við Nena. 3 lóðir á Notre Dame ave. vest- au við Nena. 2 lóðir á Portage ave. west. Mjðg ódýrt fyrir borgun út hðud. Meun snúi sér til * Karl K. Albert, 337 Main Str. BICYCLES! BIGYCLES! ..Bl CYCLES þegrar þór þurfið að kaupa bicycle, þá kaupið .rfinlega það besta. Ivaupið þá teg- undina sem best er kunn, The Gendron. það eru bicyc’es sem þór þiufið ekki að bafa vandrœði af; þeir sjást eigi oft í viðgerð arbúðunum, og sýnir það hve vandaðir þeir eru. The Occidental Bicycle Co. Tel.phnnr 43« G29 Main St. P. S. — Hjól til leigu og viðgerð á lijólum, alt með bezta útbúnaði. Brúkuð hjól seld á $10.00 og upp. Leiðrétting. í eftirmælum eftir L. Goodmanson, sem birtust i Lögb. fyrir nokkru siðau, •ru eftirfj-lgjandi villur, sem vafalaust stafa af því, að það hefur 6ézt yfir að leiðrótta prófðrkina : í 2. crindi, 1. línu, stendur : liðna tiinann j-tír, en á að vera /iSinn thna yjir. í 8. eriadi, 5. Ifnu : Eg sé, en á að vera ég sá. í 7. erindi, 1. línu : Ég bið, en á að vera ég HS. I 4. línu, saraa eriruli: l’á Ijómar einnig til, en á að veva þá Uttir einnig til. t siðara kvæðinu, 1. erindi, 2. líuu : Einrr, en á að veva eittar. I 4. línu, sama erindi : Og, eu á að vera hver á nú, o.s.frv. í 2. erindi, 2. líuu : Faruar, en á að vera farna. I. M. Cleghopn. M D. LÆKNIR, 0(? -YFIRBETUMAÐUR. Et- 'lelur keypt lyfjabúðina á Baldur og helur því sjálfur umsjon a öllum meðölum, sem hanr setur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALOUR. - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve nmr seui hðrf ger ist. Dr. Dalgleisii, TANNLÆKNIR kunugerir hér mefl, afl hann liefur sett niöur verfl fi tillmium tönuum (set of teetli), en þó inefl því sKÍlyrði að borgaö sé lít í hönd. Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir teunur uppá nj;jasta og vandaðasta máta, og áhyrgist alt sitt verk. 416 tyclntyre Block. Main Street, GJAFVERD á saumavélum af ýmsu tagi, brúkaðar en alveg eins góðar og nýjar. Maskínu olía, nálar og viðgerð á allskonar vélum. The Bryan Supply Cp., 243 Portage Ave., Winnipf.G, Heildsöluagentar fyrir Whcelcr & Wilsou Snumavélar BEZTU FOTOGRAFS í Winnipeg eru búnar til hjá W>' ELFORD COR.'MAIN STg' &IPACIFIC AVE' Winnipeg. íslending;um til hæp;ðarauka hefur liann ráðið til sfn Mr. Benidikt Olafsson, mynda- sraið. Verð mjög' sanngjarnt. ARINBJORN S. BARDAL FRAM oc AFTUR... sérstakir prísar á farbréfum til staða SUDUR, AUST’JR, VESPJl Ferðamanna (Tourist) vagnar til California á hverjum -miðvikudcgi. SUMARSTÁDW DETfíOIT LAKES. Minn.. Veiðistöðvar, bátaferðir, lisð- staðir. veitingaliús, etc.—Faruj. fram og aftur $10 gildandi i 5 daga—(í>ar með vera á hóteli í :t daga. — Farseðlar gildandi í S.l daga að eins $10.80. NINETTE LAKES. Man. Skinandi vðtn og fagurt ýtsvni, veiðistöðvar, bátaferðir og bö<\ Faibréf fram og aftur, gildandi 80 daga, bara $4.20. Hafskipa farbróf til endimarka heimsins fást bjá oss. Á fundinum sem Epworth Loague lieldnr f San Francisco, fr.i frá 18.—31. Jiilí 1901, íist farseðl -r 8elur!Hkkistur og ,'annast um útfarii Allur útbúnaflur sfi bezti. Enn fremur selur hannLai skons minnisvarfla cg legsteina. Heimili: A horoinu á Ross ave. og Nena str. Telcphon' 3Ó6. Turner’sMusic House' PÍANOS, ORGANS, Saumavélar og alt bar aö lútandi. Meiri birgflir af MÚ8ÍK eu hjá d nokkrum öörum. ^ Nærri nýtt IManó til sölu fyrir $185.00. Mesta kjörkaup. Bkrilifl eftir veröskrá. Cor. Poita ;e five. & Carry St., Wíniipsg. 4^%.'%/%'%%/^%'%/%/%/%/%/%/%/%.'%/^ SEYMOUH HOUSE Marl^et Square, Winnipeg. fram og aftur fyrir SóO. Til sölu frá G. Júlí til 13. Ymsum lciðum úr að velja Eftir nánari unplýsingum getið t*ér leitftð til na'sta N. P. ngents eða akrifftfl J, T. McKENNEY, City Passenger Agent, Winnipeg, H. 8WINFORI), Oen. Agent, Winnipeg, CIIA8. 8. FEE, G. P. &T. A„ 8t..Paul., • Sainuu (lrcsln Aætlun fr.i W|>e;.l MAIN LINE. Morris, Emerson, St. Pau!, Chicrgo, og allra stuða suSur, austur, vestur Fer daglega ..........14, e.m. Kemur daglega.........i.joe.m, PORTAGEBRANCH Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer manud miðvd fóuud, .4.80 e.m. Kemur:—manud, miðvd, fost:.. . 11 ,9 f m P la P—þriðjud, finitud, Iaugard: lo jð I m MORRIS-BRANDON BRANCH Morris, Brandon; ogstiða a millij Fer Mánud, Midvd og Föstud.. 10.45 f.m. Kemur þridjud. Fimud Laugd. .4.80 e. n. CHAS 8 FEE, H SWJNFORO. G P and T A, Gcneral Agent St Paul \V1n1 ipí Eitt af beztu veitingahúsum bæjaring Mfiltiflir seldar á 25 cents hver, $1.00 fi dag fyrir fæöi og gott herbergi. Billíard stofa og scrlega vonduö vínfouc og vindl ar. Ókeypis keyrsla aö og frá járnbrauta stöflvunum. JOHN BAIRD Eigandi. „EIMREIDIN", fjölbreyttasta 0% skemtilegastg tímaritið á lslenzku. Ritgjörðir, mynd ir, sögur, kvreði. Verð 40 ot*. hvert hefti. Frest hjá H. S. B&rdal, S. Bergm&nn, 0. fi. OAVEATS, TRADE MARKS, t COPYRICHTS ANO DESICNS. J S«nd yonr bnainetfl direct to Washincton, * Mves time, costfl lesfl, better serrice. > Xy offlc* cIom to XY. 8. Pstcnt Offleo, FREE prelimln- 5 fcry examlnntlona m%4e. Atty’a fee not dn« nnfll t U Mcnred. PERBONAL ATTENTION OIVEN-19 T A0TUALEXPERIEN0E. Book “How to obtsin P&tcntí,' •tc., Mnt froe. Patcntn procnred throngh E. O. Slggers J r«c«ir« flpecial notíce, wlthont charge, la the I INVENTIVE ACE UlnstmUd monthly-Elereeth yenr—teme. $1. $ ye*r J UIHIEIUS&&F& Awwvwvvw Alexandra Silvindnrnar eru hinar be/.tu. Yér höfum [selt meira af Alexacdra helta suraar en nokkru_sinni áður óg hún er enn á uudan öilu.v Jeppinautum. Vér gerura oss í hug&rlund, afl salan verfli enn meiri næsta ár, og vér afgreiöum fljótt og skihislega allar pant- auii sendar til uraboflsmanns vois V[r. Cunnars Sveinssonar og eius [>ær sera kunna aö verflix sendar beina leiötilvor B. A. Lister & Co„ Ltd. 232 Kinq Sm, WINNIPEU &mm RJOMI. K: Bæmlúr, sem hafið kúabú, þvi losið þór yður ekki við fyrirhöfnind við srajðrgerð (áið jafuframt iueira smjör úr kúnuiu með þvi aö seuda NATIONAL CREAMERY I K LAGIN U rjóraa,un ? Þvi fáið þér ekki peninga fyrir smjörið i stað þess að skifta þvi fyrir vörur i búðum? Þér bæði græðið og sparið peninga með því að senda oss rjómann. Vór höfum gert samninga við öl) járnbrautarfélðgin u-.n að taka á móti rjóma. hyar sem er i fj-lkinu. Vér borguni flutuingiu -neð já‘n- brautum. Vér virðum smjörið mánaðarlega og liorgum mánaðarlega- Skriiið oss brétspjald og íáið allar upplýsingar. National Creamery Company, 330 LOGAN AVE„ WINNIPEG. W

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.