Lögberg


Lögberg - 20.06.1901, Qupperneq 2

Lögberg - 20.06.1901, Qupperneq 2
2 LOGBERG, FIMTUDAGINN 20 JUNÍ 1901 Leiðangur Bernier’s. Fyrir nokkru s’Ban birtum vér umburöarbréf nefndar þeirrar í Ottawa, sem stendur fyrir hinum almennu samskotum í Canada til styrktar hinum fyrirhugaba norSur- skauts-leiðangri Bernier’s kapteins, til blaðanna víðsvegar um landið, og skoruðum á íslendinga í Canada að leggja sinn skerf til þessara sam- skota. Enginn íslendingur hefur enn gefið sig fram til að leggja neitt í þenna samskota-sjéð, og álíium vér því rétt að minna menn á málið aftur. Oss finst að vér geta ekki biitur mint á það með öðru en því að birta samtal, sem Bernier kapteinn nýlega ótti við fréttaritara blaðs- ins „Montreal Daily Witness"—ein- hvers allra heiðarlegasta og áreiðan- legasta blaðs, sem gefið er út á meginlandi Ameríku—og sem birt- ist í því 12. þ. m. Samtalið hljóöar sem fylgir: „Bernier kapteinn, sem ætlar sér að reyna að draga Canada-flaggið upp á norðurpólnum, var staddur hér í borg- inni (Montreal) í gær og kom á skrif- stofu ,,Witness“. Bernier kapteinn skýrir oss frá, að meðlimir sambands- stjórnarinnar hafi lofað sér sextíu þús- und dollara styrk til leiðangursins þegar hann sé búinn að fá sextíu þúsund doll- ara með almennum samskotum. Nefnd- in hafi þegar fengið um fimtán þúsund dollara (fjórðapart upphæðarinnar) í peningum og áreiðanlegum loforðum, og að 603 bankar í landinu hafi lofað að taka á móti samskotum til styrktar leið- angrinum (auk fjöldamargra blaða). Hon. Mr. Dobell (í Quebec) hafi lagt 1,000 dollara til leiðangursins, og með því hann er kaupmaður sem hefur mikla meðgjörð með siglingar og hefur þekt Bernier kaptein leagi, og er kunnugur undanförnu starfi hans og hæfileikum, þá er kapteinninn viss um öfiugan styrk af hans hendi í þá átt, að mæla fyrir milefninu við áhrifamikla menn í Lon- don. Það sem Bernier kapteinn æskir eftir, fremur öllu öðru, eru almenn sam- skot frá fólkinu í Canada í smáum upp- hæðum, því þetta mundi sýna honum að hjörtu fólksins væru með honum f fyrirtæki hans, og það mundi vekja m íira eldfjör hjá honum en ef samskotin kæmu frá fáum, auðugum mönnum. Nansen, hinn alkunni íshafs-kannari, m elir með ráðagjörð (plan) Bemier’s kapteins, og hið sama gerir landafræðis- félagið í London; og það sem eftirtekta- verðast er af öllu, þá mæla þeir Mr. Walter Wellman og Mr. Baldwin (sem báðir eru ad búa sig í norðurpóls-leið- angur) með ráðagjörð Berniers kapteins og ætla að haga leiðangrum sínum eftir því sem Bernier nefnir ráðagjörð sina nr. 2. „8em svar upp á spurningu vora viðvíkjandi hótun Mr. Baldwins um að hafa með sér skarpskyttur (til að bægja öðrum frá að komast til norðurpólsins), sagði Bernier kapteinn: ,Jæja, eg þekki Mr. Baldwin, og eg er líka viss um að hann kann að skjóta. Eg borðaði mið- dagsverð bæði með honum og Mr. Well- man f London. Þeir voru saman á leið- angri norður f íshafið, og þeir hafa orð- ið missáttir. Hvor þeirra um sig er nú að búa út norðurskauts-leiðangur, og hótunin á að líkindum rót sína að rekja til missættis þeirra.1 „Hver er hin svonefnda ráðagjörð nr. 2 ?‘ spurðum vér. Bernier kapteinn svaraði: ,Það er ráðagjörðin sem eg hef skrásett (registered) hjá Monseigneur Lafiamme, i Quebec, og sýnir hvernig komast skuli til norðurskautsins og til baka aftur. Hvorki Wellman né Bald- win vildu segja mér hvaða leið þeir höfðu ásett sér að fara; en eg bjó ráða- gjörð mína nr. 2 til árið 1896 og birti al- menningi hana. Það hefur síðan orðið kunnugt, að báðir hinir nefndu norður- skautsfarar ætla að fara þá leið, sem bent er á í ráðagjörð minni nr. 2.‘ „Þegar Bernier kapteinn var spurð- ur, hvort hann ætlaði sjálfur að fara þá leið, sagði hann: ,Ó, nei. Eg ætla að fara þá leið sem bent er á í ráðagjðrð minni nr. 1. Eghef veriðspurður, hvort eg gæti ekki lokið ieiðangri mínum og framkvæmt áform mitt á styttri tíma en fjórum árum, og svaraði eg því játandi —þ. e. að eg gæti farið til norðurskauts- ina og komið til baka á skemri tíma. En ásetningur minn er að fá fullkomna þekkin ru á öllu, er snertir norðurskaut- ið—safna öllurn þeira landfræðislegu upplýsingum, sem þjóðin vill fá og ætti að hafa—en til þess útheimtist að eg framfylgi ráðagjörð minni nr. 1, og það þurfa 4 ár til að framkvæma liana. Alt, sem eg bæri úr býtum við leiðangurinn, er orðstírinn, ef rnér skyldi hepnast fyr- irtækið, og mig langar til að vinna þetta verk nú, á meðan eg er á bezta skeiði, fyrir land voit, Canadu,* ,,Bernier kapteinn gerði gfy; beztu vonir um að sigra i baráttu sinni viðhið ísþakta norður, og hann vonaði að Can- ada-þjóðin mundi styðja sig drengilega til að ráða norðurheimskauts gátuna.“ Eins og vér höfum áður tekið fram í Lögbergi, óHtum vér íslend ingum í Canada heiður í að taka ofurlítin þátt í hinum almennu sam- skotum til þessa norðurskauts-leið- angurs, og oss finst að rétt væri að safna sérstakri upphæð meðal ís lendinga í þessu skyni. Til þess að það sæist, að ísl. tækju þátt í sam- skotunum, höfum vér lofað að veita samskotum frá íslendingum mót töku. það er ekki ætlast til að hver um sig gefi stóra upphæð, en vonandi að tíestir gefi eitthvað—til að sýna að þeir séu hlyntir þessu alþjóðar-máli Canada. Vér skorum á góða menn í öllum bygðum lsl. í Canada að gangast fyrir samskot- um í þessu skyni. Nöfn allra gef- enda, og upphæðir þær er þeir leggja til, verða auglýst eins og áðurhefur verið tekið fram. Byrjið sem fyrst. Mótmœli. Meðal annars „góðgætis" I rit- dómi séra Hafsteins Péturssonar um Almanak Mr. ó. S. Thorgeirssonar (sjá „Eimreiðin" VII, 2. hefti) stend- ur þetta: „Guðmundur Stmðnarson var fyrsti maður í Argyle-nýlendu er keypti þreskivél" o. s. frv. þetta er ekki satt. Fjórir búendur 1 aust- urhluta bygðarinnar, nefnilega þeir bræður Halldór og Skúli Árnasynir, þorsteinn Jónsson og Jósef Helga- son (allir þingeyingar) keyptujfyrstu þreskivélina, er gekk í bygöinni— sem Islendinga-eign —og þreskti sú vél þeirra bæði mína og annara bænda fyrstu hveitiuppskeru haust- ið 1883, og hefur árlega gengið síð- an. það var ekki fyr en fjórum árum seinna (1887), að Guðmundur Simonarson í semfélagi við Jón Friðfinnsson og Albert Jónsson, keypti þreskivél. En það mætti um þá vél segja, að hún hefur að margra dómi, reynst með beztu vólum bygðarinnar. Vel kannast eg við, að það hafi litla þýðingu að leiðrótta þetta at- riði í ritdómi H. P., þar sem land- námssögu-brotið, sem hér er um að ræða, er ekki til annars ætlað en að nota það sem leiðbeinandi undir- stöðu fyrir samning aðal-landnáms- sögu íslendinga í þessu landi. En af þvi aö ritdómarinn var gagn- kunnugur hér i bygðinni, sem sálna- hirðir okkar bygðarbúa um nokkur ár, frá 1890, og hefði mátt vita hið rótta um þreskivéla eign íslendinga fyrir og eftir þann tíma, þá finst mór og öðtum Argyle-búum ekki rétt, sannleikans vegna, að ganga þe jandi fram hjá þessari missögn, og þá einkum þar sem H. Pótursson hcfur kynt sig að því, nú á seinni (rum, að hafa misboðið sannleikan- um svo herfilega í ýmsum greinum, sein snerta okkur Vestur-íslendinga, Brú P. O., Man„ 14. júnt 1901. Jón ÓLafaaon. * * * Vér töldum upp 7 ósönn atriði í ritdóms-ómynd H. Péturssonar, sem hér er um að ræða, þegar vér gátum um síðasta hefti „Eimr." og hér fyrir ofan eru 8. ósannindi hans. H. P. er því orðinn áttfaldur óaann- indamaffur útaf ritdóms-rugli sínu um Almanak Mr. ó. S. Thorgeirs- sonar. Og þefcta er sýnishorn af þvf, hvað mikiö er að marka ritrugl H. Péturssonar yfir höfuð.—Ritstj. Lögbergs. Mrs. Winslow's Soothing Syrup. Er pamalt opj reynt heBenbótnrlyr §em í meira en 60 ár nefur verió brúkad af milUónum mæóra handa bórnum þeirra á tanntókuRkeioinu. }>ad fferlr barn- i<i róleet, mýkir tannholdiá, dregur úr bólgu, eyðir Bulda, Iæknar UDpþembu, er þ»<llegt á bragd og bezta læknine vid nldurgangi. Selt í bilum lyfjabúo- um í heiml. 26 centa flaakan, Bidjfd um Mra. Win- slow’a Soothlng Syrnp. Bezta raeoalld er msedur get" fengli) fcO(DDu) i (uputOkUmtnam. Inntetir yðar fara eftir því hversu góð vara uppskera yðar er. Haflð þér nokk- rntíma hugsað um pað? Ef þér haflð gert SY HAMSS- BHD • • • Upkm fer að miklu leyti eftir því hversu góðar vélar þér notið. það, ]>á gerið þér sjálfsagt mun á góðri vöru og slæmri. REYNID THE..... GLADSTONE FLOUR. Yður hiýtur að geðjast að því mjöli. það er Snjóhvítt og skínandi fallegt. Að prófa það einusinni, mun sannfæra yður. Pantið það hjá þeim sem þér verzlið við. BICYCLES rescent —t arnival ^resc ^arni Vönduð hjól og ódýr. Skilmálar við hvers manns hæfi. Brúkuð hjól óskemd og í géðu lagi fyiir $13.00 og upp. Hægt að komast að ágætis kaupum nú sem sem stendur. Ný stykki til í Fulton og Featherstone Hjólin. Viðgerð fljót og vönduð og ódýrari en áður. Bicycle lampar, bjöllur og alt hjólum viðkom- andi fæst fyrir lágt verð. WORLD BICYOLES, MeC ábyrgðum Dunlop tires, $35.00. — Komið til mín áður en þér kaupið annarsataðer. Bréfum og pöntuuum með postl svarað flAott. Báðin ðpin til kl. 9 þ. m, KARL K. ALBERT, Fimtu dyr í suður frá Portejre Ave, að austanverðu á Main St Næstu dyr við O’Connors Hotel. Cufubáturinn “ GERTIE H” er nú reiðubúinn að fara skemtiferðir fyrir pá er pess æskja. Skilmálar rýmilegir. Finnið eigendurna. HALL BROS., tll. 765. Fimtudagin 30. maí fer b&turinn til Queen’s Park, kl. 8 e. m. N. E. Brass Band og Orchestra spila & bátnum og sömuleiðis 1 garð- inum. Dans. Fargjald fram og aftur 25c. i Bsai væsiuLw icxsnjais f» I I 5^ lg 1 Bændur, _sem hafið kúabú, því losið þér -III lul I yiö fyrirhöfnina við smjörgerð og I U IJ IVI la í , jarnframt meira smjör úr kúnum með t * tTTttV, ■ V Þyi aS senda NATIONAL CREAMERY-FE ~“G ■C rjomann ? l>vi fáið þér ekki peninga fyrir smjörið í stað þess að skifta þvi fynr vörur í buðum ? Þér bæði græðið og sparið peninga með þvi að senda oss rjómann. höfum gert samninga við öll járnbrautarfélögin nm að taka 4 móti rjóma. hvar sem er í fylkinu. Vér borgum flutnmgin með járn- brautum. _ \ er virðum smjörið mánaðarlega og borgum mánaðarlega- Sknfið oss bréfspjald og fáíð allar upplýsingar. National Creamery Company, 330 LOGAN AVE., WINNIPEG. J. M. CAMPBELL, sem hefur unnið hjá E. F. Hutch- ings f nærri þvíj 2L ár, hefur nú yfirgefið hann og byrjað sjálfur verzlun að 242 MAIN STR. á milli Graham og St. Mary’s Ave. Þar er honum ánægja í að þeir finni sig, sem þurfa aktýgi fyrir Carriages, Buggies, Expressvagna og Double Harness af öllu tagi ; ennfremur hefur hann kistur og töskur. Viðgerð á aktýgjun\, kist- um, töskum og öllu þesskonar fljót og vönduð. P. S.— Þar eð beztu verkmenn hæjar ins vinna hjá honum, þá getur hann á- byrgst að gera alla ánægða. CAVEATS, TRADE MARKS, COPYRICHTS AND DESICNS. Send yoor bnsineas direct to W nahini^on, aavea tlme, costa leaa, better service* My offlce cloae to U. 8. Patent Offlce. FREE prelimin- iry ex&min&tlom m&de. Atty'e fee not due until patent la eecured. PERSONAL ATTENTION OIVEN—19 YEAR8 AOTUAL EIPERIENCE. Book “How to obtjdn r»tente,” etc., eent free. Patente procnred through E. O. Slggerfl receive flpecial notfce, without charge, in the INVENTIVE ACE | Hluitrated monthly—Eleventh year—temi, $1. a year. E.G.SIGGERS, ivu Jliai—wi u», T*. m j ■ Lato ol C. A. Snow & Co. 918 F St., N. W., WASHINGTON, D. FRAM og AFTUR... sérstakir prísar á farbréfum til staða SUDUR, AUSTUR, YESTUR Ferðamanna (Tourist) vagnar til California áhverjum -miðvikudegi. SUMARSTÁD/R DETR01T LAKES, Mim., Veiðistöðvar, bátaferðir, bað- staðir, veitingahús, etc,—Fargj. fram og aftur $10 gildandl í 16 daga—(Par með vera á hótoli i 8 daga. — Farseölar gildanáí í 80 daga að eins $10.80. NINETTE LAKES, Man. ’Skínandi vötn og fagurt ýtsýni, veiðistöðvar, bátaferðir og böð. Farbréf fram og aftur, gildandi 80 daga, bara $4.20. Hafskipa-farbréf tilendimarka heimsins fást hjá oss. Á fundinum ?em Epworth League heldur í San Francisco, frá frú 18.—31. Júl( 1901, íást farseClar fram og aftur fyrir $50. Til sölu frá 6. Júlí til 13. Ymsum leiöum úr að velja Eftir nánari upplýsingum getið j>ér leitað til næsta N. K agents eöa skrifað J, T. McKENNEY, City Passenger Agent, Winnipeg, H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg, CHAS. 8. FEE, G. P. & T. A., St.jPaul,’ ! Sarnan drcgin áætlun frá WpbjJ MAIN LINE. Morris, Emerson, Sl. Paul, Chicrgo, og allra stuða suður, austur, vestur Ker daglega ...........l^fe.m. Kemur daglega..........I.30e.m. PORTAGE BRANCH Portage la Prairie og stadir hér i milli: Fer manud miðvd (o tud, ....... 4.30 e.m. Kemur:—manud, miðvd, fost:... il 59 f m P la P—þriðjud, fimtud, laugard: lo 38 f m MORRIS-BRANDON BRANCH Morris, Brandon; og st iða a millij Fer Mínud, Midvd og Föstud. .10.45 t.im, Kemur þridjud. Fimi-d Laugd. .4.30 e. ir, CHAS S FEE, H SWINFORD, G P and T A, General Agent St Paul Winnipe

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.